Lögberg - 18.03.1891, Qupperneq 7
LÖGBERC,, MIDVTKUnAGINN 18. MARZ 189!.
STULKAN MEÐ LEYNDAR-
MÁLIÐ.
Eptir Mary Ky’.e Dallas.
NiBurl.
Hún sneri sjer frá l>eim, án
J>ess að se^ja nokkurt orð frekar,
og gekk stillilega ofan stigann, en
{>egar liún var konain inn í litla
lierbergið sitt, tðk hún böndunum
tyrir andlitið og grjet bcisklega.
„Ilvað hef jeg gert f>eim?“
spurði hún sjálfa sig hvað eptir
*nnað. Hún hafði alls enga hucr.
mynd urn ]>að, vesalingurinn.
Litla borðið, soin liún fjekk út
af fyrir sig, varð stúikununa nytt
reiðiefni. Hún hafði lieðið um pað
af ]>ví að Anna og Jane höfðu á
slðustu tínium gerl heuni allt til
ills, setn ]>ær gátu. Henni ltafði
]>egar í stað fundi/.t ]>ær óviðfeldn-
*r og illa siðaðar. En við hinu
hafði hún ekki búizt, að ]>ær mundu [
*'tja um að ónýta pennana hennar
hrista borðið og setja blekklessur á
umslögin hennar, til ]>ess að koma
fratn viija pess litla lióps, som var
*ð revna nn.rXa l.ana tli að
Tomp-
jjeg fór frá honum.
! miskunsamar! lolið h
1
„Pað eru ekki
; or að sækjast eyjtir
Ó, .-erið pið
ið mjer að fara!“
iaunin, sern jog
“ sagði I ,i/.zie.
Miss Langley, var jeg í skóla á ' forrftðamann stftiku, sem kafði taiið
Frakklandi; pangað hafði hann si nt j henni trú u"' að hún væri blá-
nokkurt
uppi vfir
t>reíöldj
pess litla lióps,
reyna að neyða hana
segj* upp gtöðu sinni. Mr.
hins, framkvæmdarstjórinn, hafði orð- stúlka
>ð mjög glaður við að gf*a ger* °-
henni til geðs, cinkum af pví að
hann hefði tekið eptir pvf að Mour-
dante leit h/ru auga til honnar.
Stúlkurnar fundu, að pað mundi
«kki verða tii neins fyrir sig, að
Itoma með neinar umkvartanir til
hans. En pað leið ekki á löngu
4ður en pær gátu fagnað yfir mikl-
Um sigri, er pær unnu á pessum
ðvini sínum.
Lizzie Burns hjet stúlkan, sem
áður hafði verið kosin framsögu-
maður stúlknanna. Einn morgun
hom hún inn 5 herbergið, par sem
pær sátu, með frjettablað í bend-
inni. Miss Langley sat við borð
sitt og sneri bakinu að liinuæ, og
Lizzie fór frá einni til annarar, og
syndi peim grein, sem hún hafði
merkt með bláum blyant. Dað kom
sigurhróss glainpi í augun á hverri
stúlku við pað að lesa greinina.
Loksins fór Lizzio til Miss Lanaley.
„Leonora I,angley,“ sagði hún,
„pjer eruð orðin stórfræg. Nafnið
yðar stendur í blaðinu í morgun
eins og einhverrar hefðarkonu. Dað
cr Þ*r jafnvel lysing á fötunum
>ðar. Langar yður ekki til að
heyra pað, Miss Langley? Hlustið
Þjer nú á; jeg ætla að lesa pað
upphátt“.
iBeðið um upplysingar á aðal
lögreglust{5gTnnl]In um 17 ira gamla
stúlku. Há, ljóshærð, stór dökkblá
*ugu með löngum augnahirum, vel
T**in og viðmótið ísmeygilegt. Deg-
*r hún fór heiman að, var hún í
hápu úr griu silki og eashmere
með gráum loðskinnsdreglum. Ef
petta skyldi bera fyrir augu henn-
*r> pá verður henni fyrirgefið allt,
sv'o framarlega *em hún vill hætta
v'ð pann óreglu-lifnað, sem hún
hefur vafalaust fleygt sjer út í, og
hverfur aptur til hins sómasamlega
heimilis fjirhaldsmanns hennar, sem
hyður hennar með ópreyju, Iljetta
nafn h*-nnar er Leonora Langley,
pó að líkindi sjeu til, að hún ]>vk-
'st heita annað.‘
„Okkur verður ekki örðugt, að
losna við yður nií, Imynda jeg mjer,“
'jolt stúlkan áfratn. „Jeg fer til
‘ðaLlögreglustöðvanna á augabragði
1 Pess að fá fundarlaunin“.
Svo rak hún upp Iiæðnishlátur.
Sumar af hinum stúlkunum
nðu; aðrar *et]tu á
arsvip,
^‘ss Langley sneri sjer að peim
R rjetti 4t fpá sjer hendurnar. Nú
*T, *tniingin loksíns komín ftí tienni.
”^v° s*nnarlega setn pið eruð
S ‘ Ur’ Þ4 gerið pið ekki ]>að,“
J* 1 ilí,n með öndina í hálsinum.
EfTið Þ'ð 1>eir" ekki’ hv,r cr!
1 vissuð allt, pá munduð pið
Þjilpa mjer til að komwt Bndan
1 anUlnutí,> *cu) h.ofur tikrifað ],essa
•VW^8ngU,! J!ann veit að Íe£ lifi
,ltkl lllu »fii hannv.it,hversvegna
fliss-
sig fyrirlitning-
,.J«g kæri mig ekki nm neina lög-
1 reglupeninga. Jeg er engin upp-
S'tJtrunar-lögregla. Við viljuin bara
að pjer farið, oins og jeg hef sagt
yður iður — skiljið pjer ]>að?“
„Jeg skal fara undir eins“,
sagði Miss Langley og stóð upp
„Jeg skal fara!“
Hún hjelt niðri ( sjer grátin-
um, tók liatt sinn og litlu „jersey“-
treyjuna, scm komið hafði 1 staðinn
fyrir kftpuna síðan hlyna fór f veðr
inu, og svo fór hún út úr her-
berginu án |>ess að segja
orð frekar.
Lizzie veifaði blaðinu
höíöinu á sjer og stv‘rði
húrra, er stúlkurn-Br hrópuðu. En
Jane Ilush lagði handleggina á borð-
ið, ljet liöfuðið fallast niður á pá
°g grjet. Dað var eitthvað f and-
liti Leonoru vesalingsins, pegar hún
bað pær vægðar, sem kom við bjart-
að í Jare. Hún liafði aldrei verið
eins afbryðisöm eins og sumar
hinna. Fyrst og fremst var pað af
pví, að hún var trúlofuð William
nokkrum Smith; honum pótti engin
5 og hún,
hann hafði aldrei einu sinni
sjeð Miss Langley. Og svo hafði
henni í fyrstu litizt vel á Leónóru
]>ó að hin sterka óvildar-tilfinning
hinna stúlknanna hefði komið lienni
til að gera margt iniður fallegt.
ITún bljóp að glugganum til
pess að horfa á cptir henni, eu sá
liana ekki á strætinu; pað stóð svo
á pvf, að Miss Langley var ekki
komin út úr húsinu. Degar hún
hafði hlaupið fram hjá dyrunum á
skrifstofunni á neðra lopti — skjálf-
andi og náföl — ]>á hafði einhver
tekið í handlegginn á henni.
„Biðið pjer við, Miss Langley“,
var sagt við hana rae!' vingjarn-
legri rödd. „Mig langar til að tala
við yður.“ Dað var gjaldkerinn,
Rofiert Mourdante, sem var að tala
við hana. Hann fór með hana inn
í skrifscofuna og setti hana par á
stól. „Fáið pjer yður að drekka,“
sagði hann og rjetti lienni glas af
ísvatni, „og jafnið pjer yður.“
Leonora hlyddi. Hún var peg-
ar farin að hressast í viðurvist hans.
Hún las pað út úr björtu augun-
um hans, að hann var vinur henn-
ar.
Allt í einu ruddust orðin út
af vörum hennar. „Ó, Mr. Mour-
dante, jeg er f peim einstökum
vandræðum, og jeg veit ckki, hvað
jeg get gert. Jeg á engan rin,
ekkert skyldmenni. Jeg er alveg
einstæðingur, pegar jeg undauskil
einn mann, sem jeg hræðist meira
en allt annað. í öllu pessu stóra
landi er enginn staöur, par lem jeg
get unnið fyrir mjer og parf ekki
að óttast ofsókn.“
„Miss Langjey1', svaraði Mr,
Mourdante, „pjer verðið að trevsta
mjer til pess að jeg geti hjálpað
yður. Jeg hef lesið auglysinguna í
blaðinu í morgun. Hvers vegna
fóruð pjer fri fjárliaidsmanni yðar?“
„Af pví að hann vildi fá mig
til að giptast sjer“, sagði hún,
„og pað gat jeg ekki.“
„Þjer gátuð neitað honum“,
sagði Mourdante,
„Jeg gerði pað,“ sagði Leónóra.
„Jeg sagði honum, *ð mjer gáeti
*kki pótt neitt vænt um liann, pó
að liann hefði verið mjor góður.
En hann sagði, að lögin nmndu
neyða nrig til pess; hann væri minn
forráðamaður, jeg yrði að gera eins
og honuin pöJcuaðist, og hann mundi
senda eptir presti og láta gefa
okkur saman. I>að var hraeðileg til-
hugsun fyrir mig, íáama kveldið
mig, pegar jeg var ofurlítið bani.
Móðir min var ]>á dáin. Fólkið
var mjög gott við mig í skólanum,
en Mr. Felix sioði mjer, »ð pað
hefði
vorið vilji föður mfns, að jeg j fyrir atferli sf
fáuek í pvf skyni að fá hana til
að giptast sjer—sttgur, sem ekki voru
sóira fyrir Mr. Felix; ]>ví
tókst ekki að gera grein
nems
honum
fylgdist með honum til AmerÍKU.
Hann var forráðamaður minn. J
skólanum syndi hann skjöl pví til
sönnunar og fór svo með mig; jeg
átti að dvelja hjá honum og syst-
ur hans. Jeg liafði ekki sjeð föð-
ur minn lengi; en jeg var auðvit-
að mjög hrygg í hug, og í fyrstu
gat jeg ekki hugsað um neitt ann-
að en pað, að liann var dáinn.
Eptir nokkurn iínia fór jeg að-finna
til mjög mikillar óbeitar á Mr.
Felix. Mig langaði í gamla skól-
ann minn og til stúlknanna, sem
jeg pekkti á Frakklandi. Iljer
pekkti jeg engan. Jeg hafði allt
sem jeg vildi hendinni til rjetta____
falleg föt og skrautgripi, snoturt
herbergi, bækur og nótnabækur, en
je.íT aldrei talað við neinn nema
Miss Felix og bróður hennar, og
mjer leiddist ósköpin öll. Þau vom
bæði einstaklega ljót. Dau höfðu
hvassar, dökkvar augnabryr, andlit-
in grett og inunnarnir á peiin harð-
lokaðir að jafnaði. I>au voru gul 4
liörunclslit, með geðillsku-svip, og
]>au fóru að eins og pau væru
Mjer var opt að
detta í hug, hvort jeg gæti ekki
loppið burt frá peim og haft ofan
af fyrir mjer ineð ]>ví aö kenna
frönsku ojr hljóðfæraslátt; en j,'<r
vildi ekki Styggja ]>su, J>ví pau
voru nngjarnleg við mig, pangað
til cinu sinni, að Miss Felix sagði
við mig alveg upp úr purru, að
jeg yrði að giptast bróður sfnum.
Ilún sagði, að jeg væri í mikilli
skuld við hann, pví að liann hefði
eytt miklum peningum í mínar
parfir, og að sjálf ætti jeg ekkert,
og hún sagði líka, að .í Ameríku
neyddu lögin hverja stúlku til að
gcra hvað helzt sein forráðamaður j
hennar skipaði. Ó, hvað mjer leið 1
hræðilega! En loksins töluðu pau '
mig upp f að lofa pessu, og fóru
svo að undirbúa brúðkaupið. Uag-
sem Miss Felix syndi mjer
brúðarblæjuna fór jeg að finna að
pað lilyti að verða minn bani, ef
jeg neyddist nokkurn tíma til að
bera hana, og ]>ú strauk jeg. Jeg
skildi eptir brjef og sagði, hvers
vegna jeg færi. Hrer sern nú les
pessa *ugly*ing mun halila að jecr
sje mjög spillt manneskja, og svo
verð jeg flutt heim aptur og neydd
til *ð giptast Mr. Felix. Er nokk-
uð setn jeg get gert — nokk-
ur skapaður ldutur?“
„Bartnð mitt góða“, sagði Mr.
Mourdante, „enginn heiðarlegur
prestur gefur 'í hjónaband stúlku,
sein segir „nei“, pegar hann spyr
hana að peim spurninjrum, sein
Sannleikurinn
Mourdante
grunaði
var sá, pó að
ebki neitt í pá
átt, pegar’hanti liauð stúlku-aumingj-
anum að verða konan sín—að
Leónora Langley, stúlkan með leynd-
armálið, var ein af peim konum, er
mestar eignir áttu á Englandl.
111 i k I a
0 L E S I IVj 0 N S 0 jl
moclir me5 sínu nýja
SKANDIA HOTEL
710 IVEaixL 3-t.
FœÖi $ l,oo í dag.
OLE SIMONSOIM, Eigardi
lí
LilllO
-sala.
ó
Their hafa nyopnad
budina eftir ad hafa
samid vid vatryggingar-
fjelógin.
Canedian Pacifie R'y.
Through Time-Table—Ea3t and Wcst.
Uead Dorv 11 HTATIONtf. Heací np
Atl. Ex. Pac.Ex.
5.00 p.ra ....2.00 a. 111.
A 3.00 Lv. Victora . . .. Ar 19.30
-10.05 Ar. -11.15 Lv. j Brandon j 19.15 Ar. 20.05 Lv.
-12.15 ..10.01 -
-14.10 .Portage La f’rairie. . .16.55 —
-14.34 High Bluff.... . .15 33 —
-16.30 Wiunipejr ..14.20 Ar.
A 10.45 a.ra .Lv. . Winuipeg.Ar. A13.50 p.ni
-12.19. . . . Morris .. 12.’9 a.m
-13.35... . ..11.50 —
— 4.00 p.Bi ... Grand Forks.... .. 7.10 ,—
- 8.00. ... . 3.35 —
- 3.20.... Duluth ... 8.00 - -
- 6.15 a.m. . 5.50 —
iil'imi
viniimgr.
- 6.55 Ar......St. l’nul....Lv. 7.15
-10.00p.tn . Ar . t’liicajo..Lv.11.00 p.m
F17.30De.... Winnipeg........E. 10.25 Ar.
-18.30......Selkirk East....... fl.34 —
G24.01......Rat Portsge.... E. 5.00
•'U“rm | Port Arthur \ n14nf,Lv-
— a.ðOp.m___)_______ j D. 0.15 p.m
J18.Ó0. .Lt. .. Winnipeg. .Ar7K.10.35__
19.80.. Ar.. West Selkirk. ,Lv.. 9.00_
K10.5Ö..Lv... Winaipeg. .
13.45........Barnsley ..
14.05........Carmsn..
17.05.......Treherne.
17.45........Hollsnd.
21.45.
.. R.17.00 Ar.
....13.30 —
....13.10 —
.... 10.00 —
9.30
.... 8.55 —
.. Glenboro.... J. 8.10 —
.... 7.10 —
... Methoen .... .... 6.00 —
KEKF.KKNCKS.
B. daiiy exept Snndays. O,
Hundrud manna kaupa
nu daglega hja oss vor-
• ur fyrir rans-verd.
Kaupid fyrir thad verd
sem ykkr sjalfum likar,
svo vjer verdum af med
vorurnar!
ircins!
522, 524 &526 Main Str.
II
.V, da ily,
dnily except MondiTy. D, daily except
Tuesday. E, daily exeept Wednesday. F,
daily except Thursdny. G, dailv except
Friday. If. dai’y excopt Saturday. J,
Monday, Wednesdav nnd Fridar. K. Tues-
djiy, Thursday and Saturday. L, Tuesdays
and Fridays.
e.OUBKH
Tannlæknir
525 Aðalstrætinu.
Gerir allskonar tannlækningar fvrir
sanngjarna borgun, og avo vel að állir
aru fra honum ánægðir.
INNFLUTNINGUR.
uðu
I því
löntli
skv
/ni
brúðir eru vanar að
En
%ð flyta sem mest að mögulrpt er íyrir því
MANITOBA FYLKI
byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að títbreiða upplfsiugar
viðvíkjandi landinu frá öllum sveitnstjórnum
svara játandi.
svo framarlega sem ]>jer hafið
ekki eins mikla óbeit á mjer eins
á Mr. Felix, ]>á verður bezta
aðferðin fyrir yrður að gef* mjer j
rjett til að vernd* yður, Verðið
konan rofn, Leónóra! Jecf hef elsk-
að yður síðan fyrst jeg sá yður,
°f? je#> Belti að mjer takist að gera
yður hainingjusama,“
Leónura rjetti honum höndina.
„pjer íjýnið mjer pá mann-
gæzku, að trúa mjer, sagði húu.
En pað reit líka hamingjan, að
jeg hef sagt vður lieilagan sann-
1 'ikann“.
sem hafa hug á að fá
lýsingar fá
ngsmólanna.
Látið vini
og íbúum fylkisin
viui sína til að setjast hjer að. þcssar upp-
meun, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar iunflutn-
yðn,r fá vitncskju um hina
MIKLU KOSTI FYLKISINS
8"“m -
SEH LEGBUR STURÐ Á AKURYRKJU
** ’rj* ** """ skert « •» IylH« «pp
>»■„. M ,jall„ ajor J-rgU^ toia.ili, likkart la„,| ~t„, „k
iö þessu fylki fram að
rfliPÍÚT! Hamingjan góða komi
til! Mr Mourdante er giptur stelpu-
skbmminni — uiurennings-drúsinni p'
hrópaði Lizzie, þeg*r hún fletti
siin^nf uppá'h*ldsb aði sfnu fáum vik-
uu' siðar. „Stúlku, sein svona hefur
stakk jeg nokkrum inunnni niður i verið angiýst eptir! E11 hvað hann
má skanunast sín!“
En Robert Mourdante póttist mjög
af konunni sinni, og hver karlmavkur,
sem pekkli h.Hpa, Cann »ó h*un hafði
ástæðu til pcss. Og n,eira að segja—
]>að leið ekki langt um ]>angað
|>ett* uppáhaldshlað Lizzie’
henni lleiri sögur—iögur um
tösku mfna og strauk burt. Morguninn
eptir kom jeg hingað og pá rjeð
Mr. Tompkins mig. Staðan hefur
ekki verið neitt pægileg, en allt
var betra en giptast Mr. Felix“..
”Mar Mr. f'elix forráðamaður
yðar?“ spurði Mourdante.
„Þogar ftðir roinn dó,“ *agði
til
sagði
LANDGÆDUM.
HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT
ern meun bráðum voröa aðnjóiandi, opnast nú J
\wmn\m
og vcröa hin góðu lönd þar til sölu ineð
VÆGU VERDU ■
AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM.
Akhoi gotur orðið of kröptuglega hrýnt fvrir miinnum, sem
cru að streyma mn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að
slíkurn hjeruðuin, í stað’ þess að fara til fjarlægari staða
i
frá járnbrautum.
WlRNIPEG, MaRITOBA.
langt
THOS. GREERWAY
rátfherraakurjrrkju- og ionfluíniogtmíJa.