Lögberg - 15.04.1891, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.04.1891, Blaðsíða 2
2 LÖGBBRG, MIBVIKUÐAGINív’ 15. APRÍL 189I. Deilo, Jóvs ólafssonar og stjórn- orvefndar Lögbergs-fjelagsins. I. Inngangur STj<;P.NARN*KNDARINNAR. Vjer liöfum rí.kværnleg» jfir- fftrið grein Jóns Olafssonar, sem njipiiafið Lirtist af hjer fyrir neðan í j>es*u nfinieri Iiðybergt, og álít- um skylt að geta Jiess, að J>ó að greinin sje eintómur iygavtfur frá ujvphsfi tii eada, pótt hún sje svo löng, að Astaeða var til fjrir [>á Sök að neita lienni um rúin, og þó óvanalegt, ef ekki dæmalaust, sje f J>essu landi sem öðrum, að blöð taki aðrar eins greinar um út- gefendur sína eða stjórnendur fjc- laganna, er gefa blöðin út, — J>á er greinin tekin með voru ráði og íullu sampjkki. Kaupendur og les- endur blaðsins verða pví að áfella oks ekki síður en ritstjórann, ef peim mislíkar að greinin er tekin. Vjer höfum haidið pvl fram áður, (sjá 5. nr. Lögb. p. á.) að nefnd Lögbergs-fjeiagsins hafi farizt betur við Jón Ól. í viðskiptum en hon- tim, og vonum rjer að pað, að [>essi grein er tekin 1 Lögberg, verði skoðað sem ný sönnun fyrir prí, að vjcr ajáum f gegn um fingur við breyskleik hans. Vjer pykjumst vita, *ð J. Ól. hefði gengið illa að ÍA rú» fyrir pessa grein sín* f öðrutn ísi. blöðum, baeði af prí að hún er evo löng, og svo af pvf *ð hún sneríir að eins prírat mál milli hA.'ts <>,;• Lögbergv fjelagsins, en ekki limenn rnál. Þar að auki vieri mun fyrir Oi., að Jrurfa að í öðr i. biaði, par avarið ekki ;,æði til sömu lesendanna. Dögberg hefur */nt J. Ól. pað frjálslyndi, íem fá önnur blöð naun_u a/na. í>að hefur leyft honum, (sjá grein hans „Lygi"‘ — pað rar skaði, að hann ekki valdi þessari grein sinni sama nafn, prí pað hefði hjer enn betur átt rið -—) að 1/sa allt lygi fyrirfram, er vjer h-ynnum að segja, og oss lygara, ef rjer dirfðumst að ruótmsela pví, er hann uppástend- ur. Vjer erum nú ekki svona keimtu- frekir sjálfir, pví vjer látum os» nægja, að gefa honum sömu „kom- pliment“ eptir að bafa sjeð, hvað hann ritar, og ivo söanum vjer pað, er vjer segjum, en Jón Ól. ekki. Iieyndar búumst vjer við að fá sömu pakkirnar hjá honum fyrir að vera svona frjálslyndir og vjer höf- um fengið fyrir annað hjá honum, pví pað virðiit svo, semi honum rætist málshátturinn „gef honum pumlung Þ* tekur hann alin“. l>essi langa grein h*ns, ásamt peninga viðskipt- urn íif.ns, r.r röunan fyrir pví, að petta er hans „lífsskoðun“. X>að er nú hrorutveggja, »ð J. Ó. hrekur ekkert með pessari löngu grei n sinni af pvf, sem vjer höfum staðhæft, svo vjer hirðum ekki að eltast við öil ósannindi hans, enda álftum vjer skyldu rora leaendanna vegna, að hafa svar vort sem styzt. Vjer höfum pví tekið pað ráð, að skjóta að eins inn á milli og neð- an máls nokkrum athugasemdum, pvl roeð pessari aðferð verður svar rort miklu styttra en ella. Vjer vonum að J. Ó. ekki liafi á móti aðferð- inni, pví hann viðhafði hana sjálfur í blaði síuu „Skuld“ undir svipuð- um kringumstæðum. Vjer höfum pá öruggu trú, að peir sem endast til að lesa allt, sem J. Ó. ber fram, og syör vor, kom- ist að peirri mðurstöðn, að vor máls- staður er góður en hans illur; en hvað tem verður ofan á í pesau, pá hl/tur Lögberg að lokast fyrir J. Ó. framvegis, pví annað parfara er með rúmið í hlaðinu að gera, en fylla pað með öðrum eins skáldskaj> og J. Ó. her á borð. J. Ó. verður að fyrirgefa, pó vjer, ofan á allt ann- að, ekki hðldum úti blaði fyrir skáld sögur han . Kptir pessari grein hiais að dæma. mundi næsta grein fv’la Lögberg, pó stórt sje, al- gjör’ega Sj« hann ekki ánægðnr ■ :pes«i uiáialok, verður hnnn að • i'* annara blaða. E>ar að auki .•!.! aðrir vegir/ honum opnir eins i'ðrum, ef liann hefði annað að kæra en pað, *ð vjer ekki tókum ónot bans og brigsl sem góða og gilda borgun fyrir pað fjo fjelags- ins, er hann hafði stungið í vasa sinn. Sigtryggur Jónasson, W. II. Paulson, Árni Friöriksson, Jón lilöndal, Andrjes I reernan. í stjórnarn. Lögb. Prtg.& Publ. Co. II. A N D S V A R til stjórnarnefndar Lögbergs. Bg skal í öndverðu taka það fram, að ég fiefi ekki sagt eítt stygðaryrði um Lögberg, né um útgeíendr þess, né einu sinni um stjórnarnefndina nýju í heild sinni1- Eg hefi ti! þessa leitt þetta hjá mér af ýmsum orsökum, sem heiðarlegir menu geta skilið, þegar inér þykir þörf u að gera grein fyrir þeim, ef til kemr. Þótt freistingin sé' nú ærin að stilla bú eigi lengr fram úr hófi orð til þessara roanna, þá *tla éj þó í >etta sinn ekki aB velja athssfi og tilratmum þeirra þau nöfn, sem óneitanlega eiga bezt við hana.2 Lesendrnir geta gert fað sjáltir, ef >eim þykir þorf. — Svo ætla ég þá að minnast svo stuttlega, sem ég get, á þessar sakar- giptir í 0 liðum, sem þeir fœra á hendr mér. 1. Eg var útnefndr skrifari etc. 14 júní, en tók ekki við feim starfa fyrri en þann 17. — Eg hélt ekki áfram að vera með-ritstjóri Löghergs, fví að ég hafði aldrei og hef aldrei verið það; þann tíma sem við Einar Hjörleifsson vórum ritstjórar Löghergs saman, var hvorugr okkar aðalritstjóri og hvonigr því meðritstjóri; við vórum báðir sam- ritstjórar^ með sama rétti og sama verka- hring að öllu leyti. Að hve miklu leyti ég hafi unnið að ritstjórnarstörfum, og hvort það hafi verið nokkurt viðlit, að hafaþau í hjáverkum,4 ekki. sízt eins og heilsu Mr. Hjörieifssons var þá af og til varið, um það bið ég Mr. Hjörleifs- »on að bera mér vott; liann hefir vit á að rneta það, en engmn þeirra félaga, og honum er líka einum kunnugt uin það. Eg hef aldrei heyrt þess getið fvr en nú, að það hafi verið letlazt til að 6g lefði ritstjóinina í hjáverkum. Þeg- ar ég var nauðugr keyrðr6 til að taka að mér að vera skrifari &c., þá hug- hreysti Sigtr. Jónasson mig með því, að bað vseri ekki ætlszt til, að ég ynni neitt verulegt v«rk sjálfr aðþcssum störf- um, heldr að eius sæi um að láta vinna þau.6 2. 6. jan. samdist svo um, að ég tæki einn að mér ritstjórn Löghcrgs; en að þd hafi „samizt svo um“ að ég segði af mér hinum embættunum, er óaatt.7 Eg hafði sjálfkrafa sagt þeim upp skrif- legaS 3 máuuðum áðr; en Sigtr. J. vilði að ég endrtæki þá munnlega þá upp- sögn, og það gerði ég. 3. Á ársfundi fjelagsins gat inn nýi féhirðir enga skýrslu geíið um hag fé- lagsins, af því hann vseri ekki búinn að gera upp bækrnar. Að ég hafi skilað af mér 7. Janúar, er nú ekki nema lítið brot úr sannleika.6 Eg hætti þá a? taka við innborgunum og greiða gjöld af hendi, og byrjaði að skiia af mér;16 það tók marga daga. Á kassabókina skal síðar mÍBZttt (undir tölul. 6 bér á eptir). 4. Hins vegar skýrði Magnús Páis- son fri ýmsum skulda-upphæðum á hendr 1) <f. Ólafsson telur þa8 ekki, þó hann hafi gengið Ijúgandi og rægjandi um bæinn °g b.'ggðir. í brjefi, meA Jóns eigin hendi og undirskript (til kunr.ingja hans), er vjer hofum liggjandi fyrir oss, stendur meftal ann- ars þetta: „Logbergs fjelag hefir gert mjer nóg illt samt meö táli og prettum“. Jón Ól. kallar ekki allt ömmu sina. Hann lvsir menn lygara i mesta meinleysi, og ásakanir um tál og pretti eru ekki, eptir hans orða- bók, styggðaryrfti! 9) petta mundi J. Ól. kalla dylgjur hjá öftrum. 3) petta er ekki annaö en hártogun, efta hvaftá munur er gerður á meft-ritstjóri og sam-ritstjóri? Vjer vitum ekki til, aft sfft- ara orðift hafi fengið meiri hefð en hið fyrra. 4) I hinni einkennilegu kveftju oinni „til kaupenda Lögbergs", sem birtist í 4. númeri blaftsins, og sem allt þetta þras er risið út af, segir J. Ól.: ,,Eg hefi, þvf mið- ur, ekki átt kost á, að eiga mikil viðskifti við þá (lesendrna) sem ritstjóri, þvf aft þegar ég kom hingað vestr f Vor, ráftÍBn til aft vinna einkanlega aft ritstjórn blaftsins, urftu „fyrir rás viftburftanna“ þau hausavíxl á, aft mér var verulegast fengið annað og óskylt starf í hendr, sem leyfði mér sárlítinn tíma (helzt á kvöldin og á sunnudögum) til ric- starfa". petta virftist fyllilega benda á, aft J. Ól. hafi haft ritatjórnina í hjáverkum, og hjer er hann orftinn tvísaga, þótt ckki sje nema tveir manuðir á milli. J>að, að Mr. Hjörlcifsson hefir einn haft ritstjórn I.ögbergs á hendi, bæfti á undan og cptir a* þessi mikli J. Ól. kom og fór, sannar, að það sem J. Ól. v*nn að ritstjórninni, var og þurfti að eins að vera hjáverk. 5. Jón Ól. hefir sifellt verið að japla rncð þaft, aS hann hafi verið raftisn einkan- lega til ritstjóra, en þetla er misminni Jóns efta ásetnings rangfærsla. í brjefi sínu til Jóns (eptir hverju hann kom), dags. 30. des. 1889, segja útgefendur Lögbergs: ,,Nú höfum við, útgefen lur Lögberys, afraðið að stækka biað okkar um helming með byrjun næsta árgangs. og þurfum því að fá mann til þess ásamt Mr. HjörleifssoB að annast ritstjórn, brjefavjðskipti, bókhald og útsending blaftsins, og hefur okkur komið sainan um, að bjóða yður þessa stööu“, Og svo segir Jón, aft önnur störf en ritstjórn bafi verjft ,,keyr5“ upp á sig, og ýmislegt annað rugl, sem hann ber á borð. 6) petta er einmitt það sem J. Ó. van- rækti, þótt hann hefði nóg fólk tii að láta vinna. 7) J. Ól. mætti eini vel lýsa ósatt, að hann hefði nokkurn tlma haft nokkurt em- bætti fjelagsins á hendi. 8) Tóm ósannindi — eða J. O. hefir þá gleym!, eins og svo mörgu öðru, aS af- henda fórseta eða nefndinni þetta brjef sitt. 9) Já, þetta er dagsanna. J. O. gleymdi, eSa að minnsta kosti Ijet vera, aS skila af sjer sjóð fjelagsins. 10) J, OI. er ekki búinn að því þann dag í dag, því allt af er atf komast upp um hann, að hann hafi ,,gleymt“ smá-pen- inga upphæðum eða látíð rera að gera grein fyrir þeim. 11) Já, á kassabókina skal sannarlega síðar minnzt af oss. mér, sem ég botnaði ekkert ÍJ2 alls kvnð hann mig gkulda ud 360 dollars. — Eg sagði þegar, að það gæti engri átt uáð. Eg sagðiat alveg ekki skilja í þessari upphæð.13 Eg skal geta þess, að það var að miklu leyti óinnfært i reikning minn í Ledyer, þegar ég afhenti þá bók. En öll min viðskifti við félagið vóru fólgin: íeAýw-hliðin í launum rr.ínurn; ea gjalda- hiiðin í peningum greiddum mér af fé- lagssjóði; í banka-ávísunum; í útteknum vörumJ4 launin vóru 50 doll. um mánuð- inn; peningar, seno ég greiddi sjálfum mér úr félagssjóði, vóru tilfærðir í kassa- bókinni; banka ávisanir stóðu í eheque- bókinni og yfir vórurnar voru reikning- arnirtil.15 Eaunaupphæð mína mundi ég upp á bár, sömuleiðis peninga-upphæðir þær, sem ég hafði ‘fengið.16 Aftr á móti upphæð ehequauna og vöru-reikninganna mundi ég ekki utanbókar þar niðri á fundi. En ekki hafði hr. Magnús Páls- son látið mig vita af þessari miklu skuld- ar-uppgötvun sinni fyrri en þar á fund- inum.17 Eg hafði ckkert eftir að fara nema minnið,18 og ég vissi að það gat skakkað einhverju — nokkrum tugum dollara kannske — á upphæð ehequa og vöru-reikninga frá því sem Cg gat mun- að þá í svip. Eg sagði stilt og hægt, að ég hefði búizt við að eiga að skila af mér eitthvað um 120 dollars. Ef ekki væri einhverjar mér óafvitanlegar stór- reikningsvillur (skökk samlegging), þá gæti það aldrei farið mjög fjarri því, en ég vildi ekki að óreyndu neitt fortaka. Þetta er alt og sumt sem ég hef sagt í |á átt, að mín bókfærsla hafi verið röng. Að ég hafi gengið í gegn um reikningana þá með Magnúsi Pálssyni, er alveg ósatt;16 ég sá þar enga reikninga, nema hvað ég fletti upp reikningi mín- nm S L,edger, leit augnablik á hann og sá undir eins stórar villur í honum.20 Að ég hsfi gengið inn á, að ég skuldaði félaginu f26(> fram að 7. jan- úar, það eru svo lierfileg ósannindi, seai frekast er auðið. Sú upphæð var aldrei mér hej'ranlega nefnd á nafn við mig.21 Það var allt af gengið út frá 360 doll- ara skuld. En þó hún hefði nefml verið hefði ég auðvitað ekki getað kannazt við hana, af þeirri ástseðu, að hún hefði verið röng. 5. Stjórnarnefndin nýja stóð ekki upp af ársfundinum 30. jan. til að koma saman inorguninn eptir.22 Ársfundurinn stóð fram um eða yfir miðnætti, og undir eins um nót.tina tók nefndin til starfa.20 Ársfundrinn tók enga ráðstöfun viðvíkjandi skuldaviðskiptum mínum og félagsins, en vísaði mér til að koma mór saman við nefndina um það mál. Nefnd- in kallaði mig aldrei fyrir sig;21 ég var akki farinn af stað af ársfundinnm, og bað nefndira að eiga tal við mig. Eg skýrði nefndinni frá því, að ef mót allri von minni og viti eg skyldi reynast vera í svona mikilli skuld ($360), sem hér hefði verið haldið fram, þá væri mér ómögulegt að borgn þá skuld nú þegar. Nefndiu gekk einlægt út frá þessari skuldar-upphæð ($360) og skoraði á mig, að dagsetja, hvenær eg vildi skuldbinda mig til að hafa lokið henni.23 Því neit- 12) Og þó kannaSist J. Ol. við þær allar, þegar M. Paulson sýndi honum skilríkin fyrir þeim I vorri viðurvist. 13) En komst þó í skilning um hana, en þóttist ekki geta borgaS, og vildi ekki einu sinni scmja um neinn hlut hcnnar. 14) Og í peningum fjelagsins, sem gengu í gegn um hendur hans sem fjehirftis. J. O. gleymir hjer alveg fjehirzlunni (0: kassanum). [>etta er ljóta gleymskan, sem stríðir á hann í sambandi vift tjárhirzluna, mann, sem ann- ars pykist muna allt. 15) Já, I bókum verzlunarmanna þeirra, er seldu vörurnar. En á skrifstofunni voru þeir ekki til; ef svo hefði verift, hefði hinn aýi fjehirðir ekki orðið að lina þá, eins og margt annað, sarnan út um bæ eptir J. Ol. 16) Mikið iíkleg saga, að J. OI. hafi munað allar peninga upphieSir, sem hann fjekk í 9 mánufti, upp á hár! Hann hefir eptir þessu kunnaft kassabókina utan að!! nema upp- hceðirnar sem hann gleymdi, t. d. $ 25,00 frá einum okkar (Mr. Freeman) sem hann var minntur á og rneðgekk á fundinum. 17) J>að var ekki von, því M. Paulson sat víS, ásamt öðrum manni, fram að fund- arbyrjun að Ijúka við að gjöra upp bækurnar. 18) Allar bækurnar, þar á meðal minnis- bækur J. Ol. sjálfs, voru þó við hendina, 16) Til hvers er fyrir J. OI. aS neita því, að hann á ársfundinum gengi gegn um reikning sinn og aðra reikninga, er snertu hann þar sem sex nefndarmenn og fieiri eru vottar að því, að J. Ol. eptir bendingu, sem hann fjekk I þá itt, settist niður við liækurnar. og sat við að yfirfara nefnda reikninga í meir en eina klukkustund. J. 01. mætti eins vel neita, að hann hefði komið á ársfund fjelagsins. 20) En viöurkenndi þó, að hvert einasla atriði væri rjptt fært. 21) Við höfuin ekki haldið fram, að J. Ol. hefði nefnt $266 á nafn, en hilt sögðum vjer og segjum enn, aS J. 01. kannaðist þá á fundinum við aS skulda $266— af þeim $336 (en ekki $36«), sem bækurnar sýndu að hann skuldafti. J. Ol. skildi eptir blaðið með töl- unum $266 rituftum af honttm sjálfum, og var það upphæfiin sem hann sá sjcr ekki á neinn hátt fært að bera á móti, og meðgekk því þar á fundinum, sem sína skuld. Svo sýnir og funclarbók vor það — cins og síðar kemur fram. •h) II ver hefur sagt það? En þó varð nefndin að standa upp af ársfundi, þvf hon- um var slitið áður en hún setti »inn fund. 23) Mikil uppgötvan, en ekki ný. 24) J, O. verður að fyrirgefa, þó vjer enn uppástönfÍHm hið gagnstæftá. 25) Nefndin gekk út frá $336 skulil eins og áftur er sagt. ]>að er tóm lýgi. að pefndin hafi skoraft á J. O. að dagsetja hve- mcr hann skuldbinrli sig rS haf» skuldinni lokið, þó slikt heffti ekki vericft ósanngjarnt. :iði ég: ég sú ofrvel, hvar hér lá fiskur undir steini; það átti að bjóða mérkosta- boð: ákveða sjálfur daginn nær þessari skuld yrði lokið, ektú var svosem hert á að frestr fengist ekki, bara ég vildi ákieða dag þegar þessari skuld skyldi vera lolcið. Það var ekki við húizt, að ég sæi rcfinn undir: ef ég hefði rlagsett borgun á þessari skuld (t. d. með sro og svo miklu um mánuðinn), þá hefði ég þar með viðrkennt upphœðina — þessa upphæð, sem ég engar hkr gat séS til að væri neitt nálægt lagi.26 |>að má scgja, það vœri tor- tryggni af mér, að' hugsa þeir mundu hag- nýta rannig tilboð frá mér; cn eftir því sem fram hafði komið áðr við mig þetta kvöld einmitt af einum þeirra, var öll ástæða til fyrir mig aft vera var um mig. Og reynslan hefir siðan tekið af öll tvímœli um það, hvers ég hefði mátt vænta.27 Eg.gat jessaft ég væri fús til aö afborga mánaftarlega af launum minum (ef ég yrði við blaðið) eitt- hvað eptir fremsta megni, nema ekki mán- uftinS maí og júní; þeir spurftu hvað mikiS; ég færðist undan aS nefna til ákeðna upp- hæft', en óskaði að Jeir létu heyra, hvað þeim þoetti sanngjarnt; cn peir þverneituðu þvi. Eg sagði þeim, að ég hefði sárlítið afgangs um vetrarmánuðina (t. d. $lo) en gæti borgað talsvert um sumarmánuðina. En þeir vildu ekkert annað en akveftinn dag hvenær skuldinni skyldi vera lokið. Eg neitaði því, þar eð það var bersýnileg* að ganga að viðrkenning á upphœft'inni, sem ég var sannfærðr um að var röng, eins og síðar er komið í ljós.28 Svo fór einn nefnd- armaðurinn að halda prédikun fyrir mér, gefa mér að skilja, að það væri ekkert spaug fyrir mig með þessa skuld, gefa í skyn að ég mætti þakka fyrir að þeir létu ckki taka mig fastan fyrir hana.20 Eg hálf-brosti fyrst að þeim lestri, þar til ég fór að skilja, að maðrinn ætlaðist til að ég tæki þetta mjcig alvarlega; og svo tik ég það a/variega, og sagði honum, að ég vissi ekki til að það væri ncitt óráðvandlegt í minni skuld, þeirri sem virkilega mundi reynast.30 Svo voiu 2—3 af þeim að illyröa mig dálítið, 1 þó helzt, og galt ég það svona í líkri mynt. Forseti sagði eitthvað í þá átt, aS þar sem ég tal- aði svo óvirðulega til félagsmanna (ég hafði reyndar sérstaklega gert það til hans eins, og ekki tilefnislaust), þá gœtum við ekki saman unnið. Eg stóð þá upp, klukkan var orðin 4 um morguninn, og ég átti von á að verða að byrja vinnu kl. 8, og sagði, að ég hefði annaft við tímann að gera en vera að munnhöggvast hér i alla nótt. Ef þeim væri svo annt um að losna við mig, þá gætu þeir það án þess að halda fyrir mér lengr vöku; svo kvaddi ég og fór. Nú segir í grein þeirra félaga: „Eptir að Jón var farinn, gerSi nefndin þá áiyktun aS af ástæðum, sem teknar eru fram l henni vfki nefndin J. Ó. úr þjónustu félagsins, og fól skrifara að tilkynna Jóni þetta skxiflega, sem og var gert. “ Allir, sem þetta lesa, munu skilja það svo, sem skrifara hafi verið falið, að' til- kynna mér þessa ályktun. En ef svo hefir veriö, þá hefir ályktunin óvart styzt töluvert í höndum skrifara, því að brjef hans til mín (á ensku), dagsett nœsta sunnudag*) á eptir, 1. febr. hljóðar (á íslenzku) svona: • ,Jón Ölafsson Esq., 350 Alexander Str., City. Kæri herra. — Mér er falið að skýra yðr frá, að með ályktun gerSri í gær af stjórnarnefnd „Lögb. Prtg. & Puhl. Co.“ eruð þér rekinn úr þjónustu félagsin*. Yðar vinsamlega M. Paulson, rit. ogféh.“ Hér er engin ástœða tilfærð, og enga ástæðu hafa þeir herrar tilkynnt mér enn í dag m.mnlega né skriflega, nema hvaS ég skyldi á Sigtr. J. um nóttina, að pað, að ég talaði ekki nógu lotningarsamlega og vin- gjarnlega við hann upp í eyrun væri ástæSa 26) Margur heldur mig lig. AS ögru leyti er allt, sem J. Ó. segir um þetta atrifii, argasta bull og ósannindi. J>aft sem vjer hofum áftur sagt um samninga tilraunirnar viö J. Ó. er hiöT sanna. 27) Og hvaft hefur svo reynslan sannaft annaft en það, aftvjer höfum, til acf hafa nokk- uft af skuldinni, neyftst til aft taka þaft, sem J. O. sjálfur Ijet sjer gott þykja aö borga. Ilann Iiafði peninga fjelagsins, og hjelt því af þeim er honum sýndist, þar vjer ekki nenntum í málaferli. J>eir menn í nefndinni, sem ábyrgð báru af starfi J. Ó., bjuggust viif og búast enn við, að verða að bœta fjelaginu skaðann. 28) J>aS sem J. Ó. segir um viðtal sitt viS oss eru tóm ósannindi. Ef hann hefði ekki alveg neitað öllum samningum og svarað illu til, hefðunt við ekki rekift hann úr þjónustu fjelagsins, og hann getað haldið ritstjóra stoðu sinnf þann dag í dag. Ilann haffti viö ýms tækifæri áftur verið ósvífinn og ósanngjarn gaguvart fjelaginu, sjálfsagt gangandi út frá þvi, að það gæti ómögylega án sín verið, og honum væri því óhætt að bjóða því byrginn, en hann gekk hjer feti of langt. — J>etta, að skuldar upphæðin sje röng og að hann þvi hafi neitað að ,semja, er alit ósanninda fiækjur eins og J, Q. ve [ sjálfur, ef hann ekki er genginn af vitinu. 29) J>að er alls ekki dæmaiaust, aft menn sjeu tcknir fastir, ekki fyrir vanalegar skuldir, helilur fynr að hafa brukað annara fje I leyfisleysi í sínar eigin þarfir, og meira að segja er stundum hegut fyrir þetta, t. d. Fcnsmark, sem J. 0. áfelldi að maklegleik- um. Man J. O., hvacf hann sagdi um Kr. O þorgllmsson Rvíkur bæjar-fjehirðir, fyrir nokkr- um árum og þó hafði hann minna til unnicf en J. O. *) fessvegna rpyndar markleysu-miði. því að ekkiqt skjal dagsett á sunnudegi hefir neina löglega þýð'ing í Sessu landi. j.Ól. 30) l>að, að vita ekki aö maSur er að gera lagabrot, frijar mann ekki við hegn- ingu. en getur verið tekjð til greina sem „mildandi kringumstæður". Vjer skulum þeg- ar minnzt verður á kassabókina sýna, aS ). til, að við gætum ekki unnið saman.81 í>eir sem lesa framangreint brjef hr. M. P. til mfn, sem er eina tilkynningin um það efni, sem ég hefi nokkurn tíma fengið, geta nú séð, hvort ég sagði ekki sannleik- ann, allan sannleikann og ekkert nema sann- leikann, er ég skýrði frá aS nefndin hefði rekið mig frá. Ég drap ekki einu orði á, hvort hún hefði haft til þess gildar ástæður, miSr gildar eða alls engar. Kg efast um ég hefði fengið þökk fyrir að fara að leiöa gctur að ástæðiim hennar.32 6. Kptir bókfocrslu hr. Magnúsar Páls- sonar srgja |eir fé'agar, að ég hafi þ. 7. Jan. skuiti.tð félaginu $336.82. Svar mitt er: bókftecsla stí er röng; upp/ueðimar ó- s a n n a r.33 (Meira). Jón Olafsson. O. vifhaffti aftferð, sem sannar annaðhvort óráftvendni eða makaiausan asnasknp i bók- færsiu, fyrir utan alla gleymskuna. 31) Skrifara var að eins faliS að til- kynna J. O. aft honum væri vikið frá. J. O. var fullkunnugt um ástæðurnar. Forséti og nefndin i heiid sinni var búin að taka þær fram svo ljóslega og skýrt, að heimskarí mönnum en J. Ö. gat ekki blandazt hugur um hverjar þær voru. Ilvernig átti nefndin að forsvara fyrir fjelagsmönnum, sem, sam- kvæmt J. O. eigin framburSi á ársfundi „vís- u8u“ honum „til *S kom» sjer saman við nefndina um þaS mál“ að halda áfram aS hafa hann i þjónustu fjelagsins, þegar hann þycrneitaði öllum samningum, og svaraSi að eins með ónotum og brígslum um Lögbergs- fjelagið. 32) J. O, eru og hafa allt af verið á- stæðurnar full kunnar, en 'lesendunum til fróS- leiks setjum vjer hjer fundar-ályktanina 31. ian um það efni, og hljóðar hún svo á íslenzku: „J’Rf eð það hefur komið f ijós, þegar bækur fjelagsins voru gerðar upp, að Mr. Jon Olafsson hefur á meSnn hann haffti i hendi skrifara og fjehirðis emhættin, án nokkurs leyfis, tekið til eigin brúkunar fje fjelagsins, sem hann hafði undir höndum sem fjehirftir, er nemur, eptir hans cigin játningu, $266, og neitaði, þegar þess var beiöst, aft gern nokkurn samning um nefnda upphæð. eSæ nokkurn hluta hennar; og þar edf nefndur Jón Olafsson hefur ekki adf undanfórnu leyst af hendi störf þau, er honum hafa veriif falin, á þann hátt aíf tnacfur geti verid" á- nægcfur mecf, þá ályklar fjelagsstjórnin hjer- meA aíf nefndunt Jóni Olafssyni skuli vikiS úr þjónustu fjelagsins, og felur skrifara fje- lagsins acf tilkynna nefndum J. Olafssyni adal-innihaid þessarar ályktunar tafarlaust.“ 33- í>eBar áframhakl af greinj. Oi. kem- ur, skuium vjer hrekja þetta uppástand með rökum. J. 01., sem, eptir því hvetnig hann leysti bókfærslu sína af hendi, ekki hefur vit á sllku, ætlast þó aldrei til, að orð sln verfti meira metin en skýrila reikningsfródra manna. Fyrr má nú vera óskammfeilni! Manchester House. Nssstu dyr við Chespside. 576 MAIN ST. Vjer höfum flutt í stóru og rúm- góðu búðin*, sem h*nn Mr. Taaffar var í, nseitu djr við Cheapside, og- höfum pví í alla staði miklu meiri hentugleika á að reka verlun vora Vjer opnum daglega nýjar vörubiryðir. NYASTA SNID Og LÆGSTU PRISAR. á karlmanna, unglinga og smádrengja fötum, m«ð öllu par til hejrandi. J. CORBETT & CO. _MAHGHESTER HOUSE. MAIN STR. WINNIPLG. POSTSAMNINCAR. iNNsiGnmrM tilboðum stýluðum tii Postmaster General, verður tekið við að Ottawa til hádegis föstudaginn 15. maí nrestk., um flutning á pósti Hennar Ilá- tignar, og er ætlazt til að samningarnir gildi um 4 ár, um sjerhverja af eptir- fylgjandi póstleiðum, frá 1. júlí nsestk.; Port Alexander og Peguis — aðra hvora viku, vegalengd talin 50 milur. Hanlan og Meadowlea — tvisvar á viku. vegaiengd talin %% míia. Ignace og járnbrautarstöðin — 12 sinn- um á vilcu, vegalengd talin % njílu. Marquette og járnbrautarstöðin—12 sinn um á viku, vcgalengd talin /s mílu Marquette og St. Eustache — einu sinni á viku, vegaieugd talin 7 mílur. St. Boniface og Winnip«g — 12 sinnum á viku, vegalengd talin ein míla. Preutaðar leiðbeiningar innihaldandi frekari skýringar um skiiyrðin við þessa fyrirhuguðu samninga eru til sýnis á pósthúsunum við enda hverrr.r af þnssum póstleiðum og hjer á skrifstofunni, og þar fást einnig eyðuhlöð undir tilboð. W. W. MoLEOD, Post Offlce Inspector. Post Office Inspectors Offlce, I Winnipeg, 27. Marz 1891. ^

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.