Lögberg - 15.04.1891, Blaðsíða 4

Lögberg - 15.04.1891, Blaðsíða 4
LÓGBBRG. MIÐVIKUÐACINN 15. APRÍL i8el. ijgberg. Gefifi 4t »8 573 Main Str. WinnipcK, aí Tkt Lófbtrg Printing <5r* PttHishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). Ritstjóh (Editor); EJKAK HJÖRLEIFSSON ÍUSINI.5S MANAGKK: MAGNÚS PAULSON. AUCLÝSINGAR: Smá-auglýsíngar í eitt skipti 25 cts. fvrir 30 orð cSa 1 þuml. <U)kslcng<lar; 1 floll. nm mánu8inn. A stærri aajlýsingum etía angl. um lengri tíma af- sláttar eptir samningi BÓSTADA-SKIPTI kaupenda TerSur aS til- kynna skrijltga og geta um fyrotrtsndi bú- staS jafaframt. UTANÁSK.RIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaSsins er: THE LÖCBEHC PHINTINC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁIKRIFT til RITSTJÓRANS er: CUITOE LðCEIEBC. P. O. KOX 368. WINNIPKG MAN. itWVIXUt'. 15 APRIL JÍ91 - SamkT*mt landalögum er uppaögn kaapacda á blaði ógild, cema hann sc kuldlaua, þegar harni aegir opp. — Ef kaupssdi, aem er í skald Tið blað- iö, fljrtr Tistferlum, án þess að tilkynna heimilaikiftin, |>á er það fyrir rtómstól- unum álitin lýnileg iwnuun fyrir prett- vísnm tilgang’. par~ Eftirleiðis Terðr á hTtrri rikn prent- að í hlaðinu Tiðrkenaing fyrir móttöku allra pcninga, icm |»tí hafa borizt fyrir- faraadi Tiku í póiti eða með bréfum, ea tkki fyrir peningum, lem menn af- heada ijálfir á afgreiðsluitofu blaðsins, )>tí að k«ir menn fá samstundis skriflega Tiðrkenniag. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fallu Terði (af Bandaríkjamönn- um), og frá íslandi eru islenzkir pen- ingaieðlar teknir gildir fullu TerSi lem burgan fyrir blaðið. — Seadið bergun í P. 0. Monty Ordtri, eða peninga Re- fitttred Lett&r. Sendið on ekki bankaá- TÍsanir, seui borgast eiga annarstaðar en 1 Winuipeg, nema 25cts aukaDorgun fylgi fyrir innköllun. Hudsonsflóa-brautin. —o— í dag færum vjer lesendum vor- um {ri fregn, að saman hefur geng- ið með Manitoba-stjórninni og Hud- sonsflóa-brautarfjelap'inu, og eru nú ðll llkindi til, að brautin verði lögð ftður on lang't um líður. hiins og kunnugt er, bauð fylkis- stjórnin fjelaginu í fyrra $750,000 styrk. Fjelagið kvaðst ekki vilja líta við peirri uppbæð, Ijet aldrei uppskátt, hvað mikið pað óhjákvæmi- lega pyrfti til að leggja brautina, en í blaði pví, sem einkum hefur flutt fjelagsins erindi, Free Press, var stjórnin óaflátanlega ausin skömm- um fyrir að hafa ekki staðið við pað loforð um $4,500,000 styrk, sem fjelagið hafði fengið út úr Norquay heitnum. Fylkisstjórninni virtist sú upphæð ekki ná nokkurri átt, svo að ætti brautin að verða fylkinu svo dýr, pá yrði pað heldur að vera án heanar; stjórnin áleit, að fylkinu væri slík byrði um megn. í síðustu viku lagði svo for- seti fjelagsins, Mr. Sutlierland, nyja beiðni fyrir itjórnir.a. Hann fer par fram á, að fyikið veiti fjelaginu $1,500,000 styrk, sem ekki borgist fyrr en eptir 5 ár, en pi skuli fje- lagið hafa lagt brautina allt norður að Hudsons-flóanum. Frá pessum styrk á svo að dragast, pegar til borgunarinnar kemur, upphæð sú með rentum og renturentuin, sem fjelagið skuldar fylkinu nú, oglætur nærri, að pað sem fjelagið parf enn af hendi að inna muni nema $1,100,000. Að pessu hefur stjóruin gengið. L>annig er von á, að brautin verði fullgjör innan 5 ára, svo framar- lega sem nokkra lifandi vitund er að marka pað sem stjórn fjelagsins segir. Að minnsta kosti er pað nú engum tvímælum bundið, að ef brautin verður ekki lögð innan 5 ára, pá er fylkisstjórnin hjer ekki skuld í pví. Eitt atriði í pessu máli er líka mjög eptirtektavert. Stjórninni hef- ur punglega verið legið á hilsi af mótstöðumönnum sínum fyr.r að hafa ekki láíið af hendi við fje- lagið 4^ millíón dollara. Nú kem- ur pað upp úr kafinu, að ekki parf að halda á meiru en l^ millíón af fylkisins fje. Hefði stjórnin pannig látið undan ópum óvina sinna, pá hefði fylkið allsendis að ópörfu ver- ið prem millíónum dollara fátækara. Dað hafa margir fengið pakkir fyrir minni sparnað á fje almennings. Pólitiskur anamadkur. Heimskringla er skrítið blað. Iljer ura daginn sagði hún — upp á fínan máta, vitaskuld, en pó mjög ljóslega og skilmerkilega — að íslendingar hjer í landi væru svo hringlandi vitlausir í pólitík, að pað væri „samvizkusök“ fyrir blöðin, að vera að tala við pi um landsins mál um kosninga-leyti, paun- ig að nokkurri ákveðinni skoðun á peim málum væri fram haldið. „Sam- vizkusökin“ var auðvitað í pví fólg- in, að jafn-fáfróðir garmar gætu leiðzt út I hverja vitleysu, sem blöSin faeru að prjedika fyrir peim; peir hlytu að berast eins og visin laufblöð fyrir hverjum pólitískum kenningarpyt, af pví pá vantaði alla „undirbúnings-fr«ðslu“. Ef blöðin hefðu pagað um pólitík meðan á kosningadeilunum stóð, pá hefðu ís- lendingar orðið með hvorugum, og pað hefðu peir átt að vera, pví að „sannleikurinn er, að allur porri landa vorra er fjarri pví, að geta í sannleika tekið pátt í hjerlendri pólitík“, segir blaðið blátt áfram og skilmerkilega. Vjer biðjum lesendur vora að hafa petta hugfast. Einkum og sjer- staklega biðjum vjer p4 að gleyma pví ekki, að Ileimskr. hlaut að ganga út frá pví, að íslendingar hefðu setið heima við kosningarnar, svo framarlega, sem íslenzku blöðin hefðu pagað um pólitík meðan 4 kosninga-hríðinni stóð, og talað pá heldur um „uafnabreytingar“ eða önnur álíka spennandi efni, eins og Heimskringla gerði, meðan hún hlust- aði á rödd samvizkunnar í brjósti sjer og lijelt sínu nefi frá pólitík- inni. Annars væri ekki nokkurt vit í kenningunni um „samvizkusökina“. Pví að ef henni hefði pótt líklegti að íslendingar mundu hafa tekið pátt í kosningunum prátt fyrir póli- tíska pögn blaðanna, pá hefði hún lika vafalaust hlotið að sj4, að pað var skylda blaðamannanna að reyna af fremsta megni með öllu leyfilegu móti, að fá íslendinga til að greiða atkvæði peim megin, sein peir, blaða- mennirnir, hugðu að meiri væri framfaravon fyrir landið. Ef tíminn var of stuttur frá pví er kosninga- rimman hófst og pangað til kosn- ingarnar fóru fram, til pess mögu- legt væri að koma inn rökstuddri sannfæringu hjá íslendingum, pá var svo sem sjálfsagt, að reyna að koma inn hjá peim trií 4 pað mál- efni, sem blaðamennirnir voru fyrir sitt leyti sannfærðir um, að mundi vera landi og lyð fyrir beztn. I>ví að pað er auðvitað betra, að menn breyti rjett, pó að pað sje gert af eintómri, blindri trú, heldur en að menn breyti rangt og vinrii óhappa- verk I svartmyrkurs stefnulaysi. t>etta sjer Heimskringla auðvit- að allt saman ofboð vel. I>ess vegna varð hún að ganga út frá pví, að íslendingar mundu alls ekki greiða atkvæði, ef blöðin ljetu pólitíkina vera, p’gar hún fór að prjedika um „samvizkusökina“. Vjer bentum svo Heimskr. á pað sem frjettaritari vor hafði ikrif- að úr Argyle-nýlendunni. Heimskr. hefur átt par marga vini og stuðn- ingsmenn. Hvers vegna var enginn einasti af hennar TÍaum á hennar máli í pólitíkinni, par sem pó ís- lendingar eru ona grænir í peim sökum eins og hún segir, og trúa hverju sem peim er sagt? Oss fannst pað eitthvað ur^darlegt. Og svo gátum vjer pess til, að Heimskr. mundi hafa skjátlazt — pví öllum getur skjátlazt, og jafnvel Heimskr líka —■ og íslendingar mundu bera meira skynbragð á pólitík en Heims- kringla hafði áður fram haldið. Hverju svarar svo Heimskringla? Ja, pað er ótrúlegt, en satt er pað samt. Ilún svarar pví, að ekki liafi Lögberg liaft nein áhrif par vestra, pví að „noer þvl allir íslendingar hjer í fylkinu fylgdu liberala flokkn- um löngu áður en Lögberg fór að hamast á peisunni í kosningarstríð- inu“. Var pað ekki einmitt petta, sem vjer sögðum Heimskringlu syst- ur vorri, að íslendingar v*ru ekki svo bláir? Heimskringla hefur heyrt einliTerja fleiri en oss segja petta, síðan hún skrifaði um „samvizkusök- ina“, en hún hefði sannarlega held- ur 4tt að pegja urn pað, úr pví hún gerði pá ekki ’hreint fyrir sín- um dyrum og lysti pví yfir, að hún hefði áður vaðið í villu og svíma. t>að er auðsjeð, að Heimskr. hefur tekið sjer eitt dyr til fyrir- myndar. E>að er jötunuxinn. E>að er alkunnug síga um h*nn, að pó að liann sje skorinn sundur í prjá parta, pá skríði hann rólega sam- an aptur. E>annig hyggst Heimskr. að skríða saman aptur, eins og ekk- ert sje, pó röksemdir hennar og staðhæfingar sjeu höggnar sundur með sverði sannleikans. I>essi síð- asta viðurkenning hennar, að íslend- ingar sjeu eptir allt saman gan.lir pólitískir flokksmenn, synir pað ef til vill betur en allt annað, að henni verður ekki kipan úr pvf klæðinu. Iienni er pað auðsjian- lega ekki gefið, að feta í fótspor jötunuxans að pví er pólitíkina snertir. Hún verður að láta sjer lynda að rera pólitískur ánamaðkur, og liggja sundurtætt par sem hún er skilin eptir. Vjer porum ekki annað en biðja ritstjóra Heimskr. að verða nú ekki mjög ofsareiður út af pessu. Hann hefur verst af pvf sjilfur. Vjer meinum ekki heldur neitt illt með pví að ininnast á pessi d/r. E>að eru í vorum augum fullt eins virðingarverðar skepnur eins og hverjar aðrar, meinlausar, óáleitnar og skikkanlegar og gera jafnvel mörgum manninum og mörgu blað- inu skömm til. í stað .pess að reiðast, ætti hann að taka sig til og hugleiða með stillingu, hvernig ástatt er, hugleiða pað, að hann gerir að eins sjálfau sig hlaegilegan með pví að vera að gefa í skyn, að sín pólitíska vizka sje svo mikil og hin pólitíska fá- fræði íslendinga yfir höfuð aptur á móti svo lítilmótleg, að pað sjo „samvizkusök11 fyrir sig að demba allri peirri vizku ofan á alia pá fáfræði, par sem pó elnmitt pvf er svo varið, að nner því allir Islend- ingar hjer í fylkinu hafa, eptir pví sem liann sjálfur segir, pegar fyrir löngu ráðið af að fylgja frjálslynda ílokknum, prátt fyrir pað að haun hefur verið í minni liluta og valda- laus — en hann sjálfur, ritstjórinn, er ný-kominn hingað til lands, skil- ur mj#g sárfá orð í landsins tungu og botnar auðsjáanlega ekki lifandi vitund í pess málum. í HEIMSKRINGLU. —o—o— Foringjar frjálslynda flokksins í Canada eiga ekki upp á pallborð- ið hjá Heimskringlu. E>að eru ljótu mennirnir, eptir pví sem pví afar- samvizÁtusama blaði segist frá. />eir höfðu látið í Ijósi, að peir hefðu von um, samkvaemt samningum við Mr. Blaine, helzta manninn f ráða- neyti Bandaríkjaforsetans, að ef peir kæmust að völdum, mundu peir geta fengið pví framgengt, að tollur yrði afnuminn á landamærum Canada og Bandaríkjanna, án pess pó að Can- ada pyrfti að liafa tollaálögur hjá sjer hinar »ömu sem tollaálögur Bandaríkjanna. En petta var ekkert annað en fláttskapur og undirferli. „Nei, saimleikurinn er, að líberölu for- ingjarnir gátn aldrei haft nokkra von um, að pessir samningar við Bandaríkin tækjust svo, að Canaia hefði nokkurn hagnað af pvf“, segir blaðið. Og pví til sönnunar færir blaðið pað, að Blaine hafí verið „búinn að segja alveg akylaust, að petta toll-afnám á suður-landamær- unum fengist ekki, nema Canada gengi í algerða verzlunar-eining við Bandaríkin“. E>að var ílla gert af Heimskr. *ð pegja um pessi ummæli Mr. Blaines svona lengi. Ef hún liefði komið með pau meðan á kosninga- rimmunni »tóð, p4 hefðu pau vafa- laust haft mikla pyðingu, pvf að um pað leyti voru pau öllum ó- kunn. Ekkert blað liefur áður haft 303 Ástralíu og allt Nyja Sjáland kvað • 'ð Sal líawlins, pó pað væri ;.eði fclmúgalegt nafn, og blöðin •»oru full af fundarlauna-boðum. Aug- lysingar með glóandi rauðum stöf- um voru festar upp á öllum járn- brautarstöðvum við hliðina 4 eggja- dupti Lewi»» og öli, sem einhver annar hafði búið til. Hún var orð- in fræg án pess hún vissi neitt um pað, nem* ef hún skyldi hafa falið sig með vilj*; en pað var ólíklegt, með pví að ekki var sjianlegt, að liún hefði neina ástæðu til pess. Ef hún var ofanjarðar, pá hlaut hún að hafa sjeð auglysingarnar, •sem upp voru festar, pó að hún hefði ekki sjeð blöðin; og pó að hún væri ólæs, pá gat naumast hjá prí farið, að hún heyrði eitthvað um petta, sem var aðalumtalsefnið úti um alla Ástralíu. En prátt fyrir allt petta fannst Sal Iíawlins ekki, og í örvæntingu sinni fór Calton að halda, að hún mundi hljóta að vera daqj5. En Madge var enn von- góð, pó að hugrekki hennar bilaði við og rið. },Guð leyíir ekki, að annar eins 307 glæp, sem annar maður hefur fram- ið. Guð—“ f Svo ljet hún andlitið hníga niður á hendur »jer og grjet ákaft. Málafærslumaðurinn kom ofurlítið við öxlina á henni. „Komið pjer nú“, sagði hann blíðlega. „Verið pjer nú eins hug- prúðar ein» og pjer hafið verið; okkur kann enn að takast að frelsa hann. Nóttin er dimmust rjett 4 undan döguninni, eins og pjer vitið.“ Madge purkaði af sjer tárin og fór með málafærslumanninum til kerrunnar, »em beið peirra fyrir ut- an dyrnar. E>au óku hratt til dóm- hússins, og Calton kom henni á ró- legan stað, par sem hún gat sjeð hinn ákærða, 4n pess að hún sæist af öllum porr* manna í rjettarsaln- um. Rjett pegar hann var að skilja við hana, kom hún við handlegg- inn 4 honum. „Segið pjer honum“, hvíslaði hún með skjálfandi rödd, „segið pjer henum, að jeg sje hjer.“ Calton kinkaði kolli Og flytti sjer burt til pess að setja á sig hárkolluna og fara í málafærslu. > 810 kvennfólkið í uppnám, og sumar peirra syndu jafnvel af sjer pá ó- mynd, að taka upp leikhúss-sjón- pípur sínar. Brian tók eptir pví og roðnaði alveg upp að hársrót- um, pví að hann fann sárt til pess- arar óvirðingaj. Hann var ikaflega stoltur maður, og honum gramdist pað fram úr öllu hófi, að vera sett- ur á sakamanna bekk og láta allra handa ljettúðar-hyski, sem áður hafði kallað sig vini hans, glápa á sig eins og hann væri nyr leikari eða eitthvert villidyr. Hann var í •vörtum fötum og var fölur og veiklulegur, en allt kvennf^lkið sagði að hann hefði aldrei verið laglegri, og póttist sannfært um, að hann mundi vera saklaus, Dómnefndin vann eiðinn og sóknari krúnunnar stóð upp til pess að halda sína byrjunarræðu. Áheyr- endurnir pek^tu ekki málsatriðin nema af blöðunum og sögum, sem gengu manna á milli, og voru hver upp á móti annari, og peim var pví ókunnugt um, hvað pað í raun og veru var, sem hafði valdið pví að Fitzgerald var tekinn fastur. 290 Eptir allmiklar spurningar kann. aðist hann við pað fyrir Calton, að hann hefði farið heim til Gutter- snipe gömlu kveldið, sem morðið var framið. Eptir að hann hafði skilið við Whyte á horninu á skozku kirkjunni, hafði hann, eins og öku- maðurinn líoyston hafði borið, geng- ið eptir Russels stræti, og svo hitt Sal Rawlins nálægt Unicorn-hótell- inu. Hún hafði farið með hann heim til Guttersnipe gömlu, og par hafði hann fundið deyjandi konuna, sem hafði sagt honum nokkuð, sem hann gat ekki látið uppskátt. „Jæj*“, sagði Mr. Calton eptir að hinn hafði kannazt við petta, „pjer liefðuð getað sparað okkur mikið ómak með pví að kannast við petta fyrri, og pjer hefðuð samt getað pagað yíir leyndarmáli yðar, hvað sem pað nú kann að vera. Hefðuð pjer gert pað, pá hefðum við getað náð í Sal Rawlins áður en hún fór frá Melbourne; en nú verður pað ekki nema af tilviljun, ef hún skyldi koma i leitirnar“. Brian svaraði pessu engu; og sannast að segja var naumast sjáan’

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.