Lögberg - 15.04.1891, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.04.1891, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, MIDVLKUDAGINN 15. APRÍL 189I. ENN NÝ PREMÍA $ 25.00 Gull-úr (d«ublepl»ted Gold Walthím Watch gaaranteed to wear 16 yeari). N**t« 100 kaupendur, sem borga ,75 íullu áskriptargjöld sín til blaðs . • ' . árir. nieðtalimO verða hlut- n ' • L »,:di í drsetti um J>etta afbragðs-úr. ^ M»nn gæti Jress að ekkert gerir til, hrort borganirnar eru smá- ar eða strtrar — að eins að áskript- argjaldið sje borgað að fullu. JLögbery Prtg. tfc Ptiblish. Co. Vi una sem leið (8.—14. J>. m.) liafa Jsessir borgað að fullu áskript- argjöld sín til blaðsins. Sendend- ur taldir í f>eirri röð, sem os» hafa borizt peningarnir. 89. Stefán Pjetursson Wpg.IV.árg$2 40. Sig. Sigurðss. WilnoMinnlV. $2 41. Thst. Guðmdss. Minneota, IV. $2 42. Halld. Johnson Clevel.Utah IV $2 48. Kristj. Ólafss. Grund, Man. IV $2 44. Finnb. Finnbogas. Xrnes „ IV $1 Auk pess hafa pessir sent oss peninga: Leifur Hrútfjörð Duluth 13 Pjetur Glslason City III. árg. 12 UR BÆNUM 00 GRENDINNI. Chicago, ætlar að leita sjer par at- viunu. Idann segir að lítið sje um atvinru f Seattle um pessar mundir, fullur helmingur ísiendinga par sje nú atvinnulaus, og engin von að úr Jm rætist fyrri en eptir eina tvo mánuði. Lítil líkindi pykja honum til, að par muni til lang- frama verða heimkynni margra ís- lendinga. Mrs. Helgason í Selkirk, móðir kaot. J. Ilelgasonar, hefur legið m pungt haldin að undanförnu. Vjer bendum lesendurn vorum á auglysinguua frá Carsley & Co., sem hafa keypt protabúavörur Alex anders. Manitoba-stjórn hefur gengið að nyjutn samningum við Hudsonsflóa- brautarfélagið. Frá peim er sagt á öðrum stað hjer f blaðinu. Gsetið að auglysingunui frá Carsley & Co. f pessu blaði, og mun- ið, að vörurnar verða að seljast á premur máuuðum. Brjef með utanáskriptinni „Miss Jórunn Dórðardóttir, 173 R®ss Str., Winnipeg11 er f búð W. H. Paul- sons & Co., 575 Main Str., og get- ur eigandinn vitjað pess pangað. Leiðrjettixg. í síðasta blaði er jt' 1 villa í 1. dálki á 8. síðu. t>ar . iur að bæjarskattarnir hjer nemi $19,005,370, en pað eru skatt- skyldar fasteignir, sem nema pessari upphæð. Mr. Friðsteinn Sigurðsson frá íslendingafljóti í Nfja íslandi er hjer pessa dagana með fjölskyldu sína á leið vestur í Argyle-nylendu; hefur keypt par land og *tlar að setjast par að. 5 íslendingar úr Nyja íslandi (Víðinesbyggð) eru hjer í bænum pessa dagana á leið vestur til t>ing- vallanylendu, eru að flytja pangað búferlum. 3 peirra eru kvæntir og hafa fengið lán hjá M. & N.W. fje- latjinu. Allir hafa peir pegar tekið land norðan til í I>ingvallanylend- unni. I>eir norna með 30—40 gripi, par af 3 pör uxa. Höfðu lagt af stað norðan að á miðvikudaginn f síðustu viku, og komu hingað á mánudaginn. Vegir voru mjög illir af bleytu. Einn peirra heimsótti oss, Mr. Benedikt Guðnason. 7 nunm komu vestan frá Seattle, V ..ti., á sunnudaginn var: Sig. Gfslason með konu sína, ætlar að nema land í DingvallanyleBdunni, Jóhannes Guðmundsson, Miss Mild- ríður Jónsdóttir og t>orgeir Símon- arson. Af hinum síðast talda höfð- um vjer tal. Hann er á leið til Á sumardaginn fyrsta ætlar kennarafjelag sunnudagsskólans ís- lenzka að halda samkomu í Albert Hall. Inngatfgur verður 25 cts. Ágóðanum verður varið til afborg- unar kirkjuskuldinni. Samkoman byrjar kl. 8 að kveldinu. Pró- grammið verður, sem hjer segir: 1. „Gígja“ syngur kvæði eptir Gest Pálsson. 2. Sjera J. Bjarnason: Ræða. 3. Halldór Oddson & Miss Graham: Guitar-dúett. 4. Einar Hjörleifsson: Söguleitur. 5. Miss Ch. Thorarensen: Solo. 6. Töfralukt (W. Anderson & H. Oddson spila). 7. B. Benson & A. Olson: Söngur. 8. Misses Stevenson, Olson&Graham: Söngur. 9. Mrs. J. Polson: Recitation. 10. „Gígja“ syngur kvæði eptir Einar Hjörleifsson. 11. Gestur Pálsson: Sögulestur. 12. Miss Ch. Thorarensen: Solo. 13. Tableaus: „David & Saul“. „Popping- the question". „The troublesome tooth“. „OS to the war. Ret. from the war“. „The country cousins“. 7—8 búendur úr nyrðri hluta Álptavatnsnylendunnar voru hjor í kaupataðarferð í aíðustu viku. Tveir peirra, Mr. B. S. Lindal og Mr. Árni Freeman heimsóttu oss. t>eir sögðu, að mönnum liði yfir höfuð vel par nyðra. Skepnuhöld hafa verið góð og tíðin ágæt, snjólítið og væg frost. Nokkrir Ny-íslend- ingar ætluðu að flytja pangað vest- ur í vor, voru búnir að flytja eitt hvað af eigum sínum, en komust ekki með allt fyrir ófærð, og hafa nú setzt aptur að sinni. — Enginn páttur var tekinn af íslendingum par í sfðustu kosningum, pví að fáir eða engir höfðu fengið borgar brjef, en allir voru landar vorir par hlynntir frjálslynda flokknum og óskuðu að hann ynni sigur. Jarðyrkja er engin f nylendunni enn, nema nokkur garðrækt, og hefur hún heppnazt vel. Gripir bænda eru orðnir allmargir. Lakastir eru verzlunar-örðugleikarnir. I>eir sem nyrzc búa í nylendunni eiga 75— 80 mflur hingað í kaupstað, en úr pví ætti nú að rætast innan skamms, ef petta nyja tal um Hudsonsflóa- brautina er nokkuð annað «n mark- leysa. — Nylendubúar komu í petta sinn með nokkra gripi til sölu, ð uxa og 2 kyr. ÓDÝR KOL. Lögberg getur í petta sinn fært lesendum sínum í Manitoba pær gleðifrjettir, að vob er á' að kol laekki í verði. Fylkisstjórnin hefur komizt að samningum við C. P. R. um að leggja braut til Souris-kola- námanna. Braut á að leggj* frá endanum á Plum Creek-brautinni til kolanátnanna, dálítið vestur fyrir landamæri fylkisins. Sú braut verð- ur 120 mílur. Svo á Deloraine- brautin að lengjast til Melita og tengjast par við Plum Creek-braut- ina. I>að verða 25 mílur. Enn fremur á að lengja Glenboro-braut- ina um 5 mílur. C. P. R. bætir pannig 150 járnbrautamílum við. Til styrktar pessum brautalagning- um leggur fylkið fram $150,000. lín jafnfraint hefur fjelagið skuld, hundið sig til að kol, sem áður hufa verið seld á $7,50 tonnið, skuli um 10 ár ekki kost* nema $4. Menn sjá pví, að hjer er ekki um neinn smáræðis sparnað að ræða fyrir fylkiabúa. VEGGJA PAPPIR —OG- GLUGGA - BLŒJUR. * _______-X* _ * * Komizt eptir prísum lijá okkur áður cnn pjer kaupið annarsstaðar. nders & Taliiot 345 Main St., FARID TIL Vjcr radnm oilam vinum vorum til að kaupa stígvje sín, skó, moccasins, töfflur, töskur og kofEort hjá A. G, Morgan, 412 Main Str. (Mclntyre Block); hann selur ykkur góðar vörur, og er sá ódyrasti í borginni. [se!7 *f. Vjer ráðum öllum vinum vorum til SKOFATNAD ÍJT REYKDAL & GO. 539 Ross Street. Þeir selja vkkur góðar vörur með 6- heyrilega ligu verði. Komið til þeirra í tíma meðan úr miklu er að velja. tsr Sú eina íslenzka skóverzlun borwinui. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME Taking effect Sunday, March 29, 1891 (Central or Wth Meridiaa Time). :South Ko'md Narth B’nd 31-" 5 at mL x:22 x ! cL A S C o « | S O « : • - a. Q 0. x G a I2.;5p I2.40p I2.I7P 11.50« 1 E 17*1 H.olal 10.42»: 10.09 a| 9-43»' 9.07 a 7.501. 7.ooaj I2.2Óp 3-15 P gTATIONS. a °q • x 0. . o 2 2 V . M O D.aS 4.25^ o Winnipeg 4-l7p 3-°I>®rtaj;éJunct’» 4.02p f-3j.St. Norbert. . 3-47P 15-3 • • Cartier.. .. 3.28p «3.5!. . St. Agathe. 3,I9p 27.4:.Unioa Point. Silver Plaias. . . Morris . . . . .St. Jeaa . . . . Letellier .. . Emerson .. . l’embiia. . . 9.40» lóil.Grand Forks. 5.30^ 226 Winnipjunctn . Brainard . . .. Duluth.. . Minneapolit . ..St. Paul... . . Chicago ... 3-°7p 32-5 2.48p 40.4 . 2-33 P 46.8 . 2.12 p 58.0 . 1 458 65.0] *-35P 6*.1! ■•3°* 313 8.00 p 453 8-358 470 8.00 p 481 1.15P 11.20a ll.28a II.41a 11 • 55 a 3.o0a 3-15« 3.48» 4.17a ii.13pl4.58a I2.22p 5.i7a «2-33p5-4>a I2.52p 6.22» ‘•°7P 9-53» 1.28p|7-35» 1.5opj8.20a 2.oop 8.45» ó.oopjs.^op 10.oopj3.ooa 2.001 7.60 K 6- 35« 7- 05*1 10.30 a MORRIS-BRANDÖN BRÁNCH. Eajt Bound. IA ’ k* E O £ c- M jy << ! STAT’S. W. Bound v-ó x 9 ^ ‘t: * ri^ r>- ^ C oc £ • TS ,$ Æ ^ i ** .• ? - j .0 j3 -3 •% <c * fi. H 3 «—t ed |»*4 1 i ó.oop 12.65 p 0 j Morris. 3.000; 10.3O a 5-I5P I2.24P 10 jLowe I'arm 3.23P 11.10» 4.24P 12.01 p 21.2 .. Myrtle.. 3,48 p 11.56 a 4-oop 11.48» 25.9 .. Rolanri . . 4,OOp I2.22p 3-23P ll.Soa 33-5 ■. Rosbank . 4.17 p t2.57p 2.55 P 11.15a 39.6 j.. Miami . 4,I3p 1.25p 2,i6p 10.53* 49 ;Deerwood . 4.55p 2.1 ip i-55 P 10*40 a 54.1 L Altamont. 5>°8p 2.35P I.2Ip 10.20 a 62. I 1. Somerset, 5.27 p. 3.13P 12-55 P 10.053 68.4 Swan Lake 0,42 p1 3.40p 12.28 p 9.50* 74.6 Inri Springs 5-5®Pl 4-l°l> I2.o8p 9’37 a 79-4 j Min napolis 6,09 pj 4.3OP 11.383 9.22 a 86.1 Greenway ó,2ðp| ð.Olp 11 - r 5 a 9.07 92.3 . . Balder. . 6,40 pj 5.29p 10-33a 8.45» 102 . Belmont.. 7,°3P 6.i3p io.ooa 8.28* 109.7 . .Hilton.. 7>22pj 6-49p 9.07 a 8.03» 120 Wawanesa 7• 46pI 7-35P 8.20 a 8.38 a 129.5 . Rounthw. 8,09 pl 8.18p 7.40 a 7.20* 137.2 Martinville 8.28p' 8.04 a 7.00 a 7.00* 145-1 .. Bra«rion 8.45pi 9.3°a PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Éast Bound. ú Oh £ £ 1 t * STATIONS. |W. B’n.l fco 3 ! •+ % X O W í rc — í * * js 0 N ** s ; m ifi á 1 11.40 a 0 * * * * Winnipeg. .. 4.30P il.28a 3° Portage Junction. 4.42 ? |t°.53a 11.5 , . . St.Charles. . . . í 5-'3P 10.46* 14.7 . ... I Ieadingly. . . . : 5-2°p 110.20 a 21.0 . White Plains . . S.-*5p I 9-33 a 35-2 Eustace .... 6.33P 1 9.10 a 1-M . . . .pakviilr • • • • i C56p 8.25* 55-5 Portage la Prairie 1 7-4°P Pullman Talace Slceping Car* and tJiping Cars on Nos, 117 and 1I8, Passengcrs will be carried on ail regular freight tráins: CHAS. S. EEE, H, SWINFORD, G. r & T. A., Sl. Pau'. Gcn. Agt. W innipeg. H. J. BELCH lickct Agent, 4N Mawí »c WjHntpag.' AIíiik lliiisl & Hinims eptir yðar LANDBÚNADAR-VERKFÆRUM. I>eir verzla með Vagna, Ljettvagna (buggies), Sá&vjelar, Herfi. Plóga, Hveitihreinsunar'-vjclar o. s. frv. CAVALIER ......................... N. DAK. t-iT™ Skrifstofa austur af bæjarráðsstofuHni. Sníðir og saumar, hreinsar og gjörir við karlm annaföt. Lang billegasti staður í borgiani að fá búin til föt eptir máli. Það borgar sig fyriryður að koma til lians áður enn pjer kaupið annarsstaðar. Fi-anic Danei, 559 Main St., Winrjipeg, INNFLUTNINGUR. í því skyni aS flýta sem mest að mögulesyt er fyrir því aö auðu löndi í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýaingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastiórnum og íbúum fylkising. sem hafa hug á aS fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá meun, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar innflutn- ngsmálanna. LátiS vini ySar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamiö stjómarinnur er meö öllum leytilegum meöulum aö draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUND Á AKURYRKJU og sem lagt geti sinn skerf til aö byggja fylkið upp jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, em menn bráðum yerða aðnjótaudi, opnast nú ÁRJÓSAJÍLEGUSTU JÍVLEJiDU-SVÆDI og verða hin góðu lönd þar til sölu mcð OG VÆGU VERDI AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUIVI. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkum hjeruðum, í stað þes* að fara til fjarlægari staða l&ngt frá járnbrautum. THOS. GREENWAY ráSherraakuryrkju- og iunflutningamála. WlNNIPBO, MANITOBA. J. J. Wliite, l. #. S. Ta.xl.33.la0K33.ip. Ccr. Main & Market Strcets Winmpec. A6 dragii út tönn ... $0,50 AS silfurfylla tönn..-1,00 Öll IrckuÍMtörf ábyrgist hann að gara reh Innsigluð boð send undirrituðam og merkt „Tender for Ilospital Fort Osborne, Winnipeg, Man.“, verða meðtekin á þess- ari skrifstofu þangað til föstudaginn 1. mai 1891, fyrir hint.m ýmsu greinum verksins, sem útlieiwtist td byggingar spítala í Fort Osborne, Winnipeg, Man. Reglar viðvíkjandi J>ví, hvernig verk- ið er gefið, geta menn fengið að sjá á og eptir föstudaginn 10. apríl 1891 á „Public Work“ deildinni í Ottawa eða á „Dominion Public Work" skrifstofunni i Winnipeg, og boð verða ekki tekin til gteina, nema þau sjeu skrifuð á I>»r til ætluð eyðuðlöð og undirrituð með rjettu nafni bjóðanda. Ilverju boði verður að fylgja merkt ávísun á banka til „Minister of Public Wovks“, og skal vera 5 pr, oent af þeinl upphæð er boðið gildir. Ef bjóðandi neitar sapaningnum eða lýhur ekki við verkið, þá tapar bann ávísaniuni, en ef boð lians verður ekki þegið, JA verður honum send húu til baka. Petidin skuldbindur sig ekki til að taka iipgsta boð eða nokkurt. boð. By Order E. F. E. RoYj Seevetary. Departmeut of Public Works Oftawa þ. 1. apríl 1801. OLE S I N S 0 mcclir nieð sínu nýja SKANDIA HOTEL. 710 Malxi St. Fceði $ l,oo í dag. OLE SIMONSON, Eijand -----LJÓSM YNDA HA E.-------- Mc William St. We»t, Winnipej, Man Sini ljóamyndastaðuT 1 bænum, sem íslnndingur vinnur á. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man- K R I S T .1 Á S 575 Main S hefur tekið að konunni og I> þeawa blaða g, honum utanáskri borgað andvirði konan kostar S $1,50.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.