Lögberg - 22.04.1891, Blaðsíða 7

Lögberg - 22.04.1891, Blaðsíða 7
I.ÖGBERS, MlöVIKtöDAGBNN 22. APRÍL 184I. 7 A N D S V A R til stjórnarnefndar Lögbergs. —o— E'ramh. Enn fremr segja ég hafi líitið kassabók mína bera með sér, að í sjóði vssri að eins $1,68 ]>ann 7- jan. Petta er og ósatt.i — Sannleikrinn er, að til athugunar fyrir sjálfan tnig hafði ég lagt sam- an báðar hliðar í sjóðbókinni (kassab.) um þetta leyti (7. jan.) og syndi liún pá $1.68 i sjóði;2 J)á birtist hr. M. l’. 4 skrifstofunni til að taka við bókunum, og sagði ég honum, að Jiað væri ekki að marka sam- legginguna í sjóðbókinni enn pa, af pví að ég œtti eýtir að fcera inn i hana nokkrar tekju-upj>hæðir.3 t>að hðfðu safnazt fyrir hji mér fáein bréf, sem komið liöfðu með peniuga- upphæðum, er ég liafði ekki haft tíma til að færa inn.4 Þessuni upp- hœðum var svo við bœtt eýtir þvi sem eg las fyrirð og [>á sfndi bók- in $47,18 í sjóði pann 7. jan.6 — Eftir að ég hafði skilað af mér bókinni kom Jjað fram (á fundinum 30. jan.) að ótilfærð var $2Ö upp- ltaeð (borgun uj>j> í aktsíur) fri Mr. A. Frecmann. líg kannaðist undir eins við, að petta væri vangá mín, Jjví að ég mundi að ég hafði tekið 1) Kassabókat-aefna sú, sena J. Ól. bjó til, skrifuð með tane eigi» hendi, er til lýnii. Með þvi að lýaa það 6- aatt, að bún sýni að eins í sjóði $1,68^ lýsir J. Ol. sjálfnn sig ósannindamann. 2) Iljer játar J. Ol. |>að sera yjer höfuuj staðhæft, en sem hann er rjett búinn að lýsa ósatt. Ilaun er nú að eini orðinn þrísaga um þetta atriöi! 8) Þctta er heiber heilaspuni J. 01. Það sannar meðal annars brjef hius nví- veraadi fjehirðis, M. Paulsonar, til nefnd- arinnar, sem vjer birtum hjer, og sem hljóðar ]>annig: — Winnipeg, April 18. 1801. Til stjórnenda Lögberg l’rtg. & Publ. Co. Winnipeg. Samkvæmt áskorun ySar um að gefa yður skrifleja skýrslu um viss atriSi, sem áyrrum fjehirði fjelags yðar, Jóni Ólafssyni, og mjer fóru á milli þann 7- jan- síSastl., daginn sem jeg tók við fjehirðis emlíættinu af honum, og )>ar á eptir, leyfi jeg mjer að gefa eptirfylgjandi vitnisburð: pcgar jcg (samkvæmt útnefniug minni, dags. þ. 6. jan.) kom á skrifstofu Lög- bergs þann 7. jan. síðasti., scm Business Manager 61. Seeretary Treasurer íjelags yðar, gat J. Ól. ekki afhent mjer sjóðbókina vegna þess að hún vjei'í ekki fullgjörð. Hvað mik- ið var óinnfært í lmna, þegar jeg kom, get jeg ekki sagt, en óha-tt er mjer að fullyrða, að hún var ekki færð til októbermánaðarloka, því, eins og yður er kunnugt, er sjóðbókin i tvenau lagi, og fyrri parturinn, sem en lar með októbermánuði, var ekki fullgjörður þeg- ar jeg kom. pegar Jón Ol. afhenti mjer sjóðbókina fullgjörða (liðugri viku eptir að jeg tók við fje- hirðisembættinu) var samkvæmt henni i sjóði $1,68. Að J. Ol. scgði ínjer, þegar hann afhenti mjer sjóðbókina, að þar vseri eða mundi verða nokkru við að bseta, er ósatt, enda hefur engu verið bætt þar við síðan eptir upplýsingum frá Jóni Ol.; allar upp- hæðir, sen) slðan liefur verið bætl við, hifa komið I ljós á annan lrátt, eins og J. Ol. veit, þvl jeg sagði honum frá þcim öllum jafnóðum og þÆr komu í ljós, en fór aldrei á bak við hann tncð neitt þess iiáttar, þó bann gefi í skyn að jeg hafi gjört það. AS J* 6)1. hafi hvað cptir annað heðið mig um reikning sinn, ái þess að fá hann, er óiatt; liann bað mig að eins einu sinni nm reikning sinn, og þá lofaði jeg að senda baun heim til hans þann sama dag, cn sagð- ist ekki geta það vegna annrikis fyrri en seinni part dagsins. J. 01. sagði sjer væri fríðandi að fá reikninginn fyrir badegi, svo jeg l>auð að lána honum bækurnar, ef hann vildi skrifa upp reikninginn sjálfur, og það varð að samningi. Ilvernig sá reikningur gat orðið öðruvísi en samkvæmur höfuðbók fjeligsins get jog ekki upplýst. Höfuðbókin og dagbókin (báðar fœrðar af mjer) var það einn, sem J. OI. hafði fyrir sjer, þegar hann skrifaði upp reikninginn. J>ví til sönnunar, að J. Ol. liafi ckki gefið nlier neinar vonir um það, að fjelagið ætti peninga í sjóði þegar jeg tók við fje- hirðisembættínu, skal jeg gcta þess, að fyrsta daginn, sem jeg var á skrifstofunni (þ. 7. jan.), þurfti jeg aö !*>rga verzlunarmanni hjer í bænum $10,25 fyrir fjelagið og bað J. Ol. um peninga til þess, en hann sagíi þá ský- laust i áheyrn þessa vcrzlunarmanns, að svo mikið væri ekki til ( sjóði. Yðar einl. .!/. Panlson. 4) .1. Ol. v.tr búinn að f;rr*> inn úr öllum brjefum, sem ltaun gnt fundið, dður ou hann afhouti kassabóknr-nefnu sína, og þó bar hún að cins nieð sjer $1,68 í sjóði. Hjá J. Ol. þýðir trarni- skapur og hirðnleyni auðsjánnlega tímn- leyti. Ilnnn afsakar sig allt af með „gteymsku.“ og timaleysi. 5) Hjer liefur J. Ol. að eins hiusa- víxl á sannleikanum (sjá brjef M. Paul- sonar). C) Upphæðirnar, sem .1. O). á lijer við, úomust þannig upp, að M. Paulson fmn sumt af þeim á sueplum er láu hingað og þangað, en sUmpait eptir kvört- unar-brjefum, sem konm frá sendendum ym, að þeir enga riðurkcuningu fengju. ▼ið peningunum o<y gelið kvittun fyrir [>eim.7 Er ]>að öllnm auðsjrtt ið J>að gat enfiún óráðvendni l>úið undir pví af ininni hálfu. Ef ég hefði ætlað að draga mér þetta fé, pá hefði ég ekki verið svo eiufaldr að velja eininitt þessa upj>hæð, sf pví, að hún v*r frá einum í stjórn félagsins og hlaut pví að koma í ljós, hvenær sein hluthafendafuudr var haldinn ogj lesin upp hlutaskrá- in, og svo hefði ég gefið kvittun fyrir lienni, og einmitt kvittunin er aðg'öngu-skírteini á fund.8 Ég hefði pá liklega heldr valið upphæðir frá ýinsum, sem einatt koiiiu til • mín 1 lausnm bréfum: en ég vona onginn liafi enn reynt mig að sliku.9 Um „smærri j>eninga-uj>phwð- irnar“ skal ég geta [>css, að pegar ég skilaði reikningum minumpö tók ég pað bréflega fram, að skyldu við endrskoðun linnast villur, sem ég gæti viðrkennt að svo væru, ]>á skyldi ég auðvitað borga hverja ilíka uppliæð, og áskildi ég sama af fél. liendi, ef árangr villunnar yrði mér í bag. Ég bað lir. M. P. að tilkynna mér hverja villu, »em hann fyndi. Enga skriflega tilkynn- ing h*fi ég fengið,n en vist i prjú skipti, sem ég kom niðr á skrifst. Löyb. að finna Mr. Hjörleifsson, sagði hr. M. P. mér frá sinni vill- unni i bvert skiftið, inni stærstu $7 og inni minnstu $1, og borgaði ég pessar uppbæðir í írvert sinu á sömu mínútu, sem ég fékk að vita af peim. Þessarar nýju stórvillu,l2 sem getið er um í J>essum lið, hafði mér ekki verið sagt til; ég sá liana fyrst í Lögbergi. Ég fór samstund- is og borgaði hana;i3 upphæðin var: $3 og 38 cents. 7. l>að er alveg satt, ]>að játa ég fúslega, að mikið var ófært inn í dagbók og höfuðbók. Sjóðbókin var alveg færð og J>annig innfært livert cent, sem inn kom eða út var borgað.HBankabókina færir bank- 7) Á ekki að þakka J. 01. að bann meðgengur peninga, sem kvittanir með hans eigin undirskript eru sýndar fyrir. Vjer vitum vei, að J. 01. hetir tekið við ýmsum smá-upphæðum, einkum fyrir premíur þær, *r auglýstar voru í sumsr (bækur, bróderverkfæti og penna), wm engin kvittun var gefln fyrir, því sá reikn- ingur késeur út í tapi, sem ekki ætti að vera «ptir því, sem hlutirnir kost- uðu, og hefur fjelagið borgað ýmsum peninga þá til baka, sem þeir segjast hafa ssnt, því vjer trúðum mönnunum, er kviirttfðu, betur en Jó»i Olafssyni. Fyrir þessu hefir engin kr&fa verið gjörð á hendar J. O., því rjer gátum ekki sannað þessar upphæðir með kvittanum hans. 8) Þetta er rugl og að eins til að slá rjki í augu lesendanna eins og því 1 nær allt annað, sem J. Ol. ver sig með. Ýmsir fjelagsmenn sátu ájj síðasta árs- fundi, sem engar kvittanir höfðu, þar á meðan J. Ol. sjilfur, sem auk heldur neitaíi og neitar enn, að borgg citt cent upp í hluti síia í fjelagiuu. O sá dýpt, hæð, lengd *g breidd speki og sann- leika! J. Olafssonar!! 9) Því er miður, að y'msir viðskipta- raenn Lögbprgs liafa orðið fyrir þessu á meðn J. Ol. v»r fjehirðir, t. d. .1. Ey- fjörð, $20,00. Það er ekki J. Ol. að þakka, þó þetta og annað hafi verið leið- rjett síðan hann fór-frá ráðsmennskuuni. 10) Á J. 01. máli heitir það hjer að skila reikuinguia, að iiann kýr til ramin- skakkan reikning, sem hann í lirjefi því, er hann getur um (dags. 16. febr.), segir að sje „samkv. bókum fjelagsins“. Þessi reikningur hans ljet hann að eins vera í $122,73 skuld, en biekurnar sýndu þá ið hann skuUlað: $273,82 Eptir kokka bók ,T. Ok er reikningurinn samkvæmur bókunum, þó það Biuni um $151,09. Það er saraa samkvæmnin og í öllu öðru, er hanu segir um viðskipti sín TÍð fje- lagið. 11) Osatt. J. Ol. var í eitt skipti skriltega tilkynnt um eina upphæð, sens hann liafði gleymt, og Mr. E. Iljörleifs- son afhenti honura brjefið. Þetta er nú lítilsvarðandi atriði í sjálfu sjer, þvi fyrst og fremst hafði J. 01. ekki beðið M. P. al tilkyuua sjer „Yillurnar11 skrijtega og svo jetum vjer ekki sjeð því munu- log tilkynning rar lionum ekki full-boð- leg. En fyrst .1. Ol. ljet sjor sæma að hártoga tilkjnningar-aðferðina, þá bendunr. vjcr á ósannindin hjá honum, bendum á þ&ð, að bann virðiit ekki geta sagt satt i þessu máli, jafnrel í liinum óveruleg- ustu atriðnm. 12) J. O. lejgur aðra morkingu í ýms orö á þessum siðustu og verstu timum cn flestir nörir. pannig köilum vjer villur (þ. e. reikningsvillur) þegar rangt er fær; til bókar, en það scm hvergi er focrt til hókar köllum vjer undandrátt. l’aö hefði verið nær sanni fyrir J. O. a« haltla sjer viö ,.zUy,„sk-_ una", sem þess háttar hjet hji honum í fyrri part þessa háloflcga „anrlsvars*1 hans. Ilann er allt af að milda orðatiltækin (gagn- vart sjálfum sjer) eplir sem aptar dregur. 13) Já, J. Ó. borgaði þetta, enda er það samkræmt loforði hans þegar svo samtl- íst um, að íjclagið læki $141 sem fullnaðar borgan fyrir $273. J. Ó. virðist vera að gera sig gildan af því að bann borgiði ]>etta eptir að búið var að sanna honum, aðhinn hafði það í vasa sfnum. Ilann hcfði þó ekki gert nema skyldu sfna þó engin ygleymska' og engár „viiiur" hefðu átt sjer,stað. 14) {>ann 7. jan. þegar J. O. átti að skila öllu af sjer, rar sjóSbókin ekki til og eflaust ófærð að, miklu leyti. Að minnsta kosti settist J. Ó. þá niður og fór að grúska í bókartetri, er hann kallar sjóðbók, (en í hina eiginiegu sjóðbók fjel. fœrði bann ekki) úr minnisbók sinni, og sat liann við þetta í heila viku, og varð fjelagið að liorga Mr. Ií. Hjörleifssyni ritstjóra kaup þann tíma (þó var J. Ó. há búinn að semja um fyrir bækkað kaup að hafa einn ritsljórnina á hendi). [>egar hann svo var húinn að sitja sveittur við í viku, vantaði margar upphæð- ir í sjóðbókar-nefnu Jessa, eins og ], Ó. inn, og cheqveA >6kin var öll færð. Verkabók (Job-bók) og vinnubók voru færðar alveg. \msir reikning- ar i höfuðbókiuni voru færðir. Allir auglysingasainningar voru festir inn í bók. — Mér var illsendis ómögu'- legt að vinna ineira en ég vann; og ég skal leyfa tnér að fullyrða að enoiun r.iemiskr maðr einn skal geta annazt að liálfu leyti öll rit- stjórnarstörf við blað eins og Lög- berg og unnið að auki allt J>að annað, »em mér var ætlað að vinua.15 Að ég liafl „aukið vinnukraftinn41 á skrifstofunni (0: afgreiðslustofnnni), veit ég eigi, hvernig á að skilja; að minnsta kosti er [>að víst, að „vinnukraftrinn“ kostaði félagið $30— 40 meira um mánuðinn áðr en ég tók við stjórninni, lieldr en meðan écr liafði liana.16 Eg verð að minna á J>að, að allt var til skriflegt (reikningar o. s. frv.), sein eigi var innfwrt. i7 8. Engin ákæra vakti eins mikla furðu mína og J>essi um útsending- una, ekki fyrir J>að að hún sé hæfulausari, en svo margt annað, lieldr af J>ví, að J>eir herrar máttu þó vita, að hér er almenningi nokk- uð kunnugt, hvað satt er eða ósatt. Það væri gaman að vita, hvað út- sölumenn og kaupendr Lögbergs víðsvegar um J>essa álfu bera um J>etta. Svo ínikið veit ég, að ég fékk víða J>akkir fyrir (sérstakl. úr Nyja Isl. og Dakota, [>&r á meðal fri séra Friðriki), að blaðið kæmi fljótara í hendr ]>eim eftir að ég tók við. — Auðvitað hafði ég ekki sjálfr útsendinguna á bendi, heldr að eins eftirlit með lienni. Ef að útsendingin [>ví hefði gengið í mik- illi óreglu, J>á hefði J>að verið J>eim verkamönnum að kenna, sem að lienni unnu; J>að var frá 17. júní til 21. ágúst hr. Þorsteinn Skúla- son, og eftir 21. ágúst hr. Halldór Oddsen, auk J>ess sem með peim var meiri hlut tímans Miss Elisab. Jóliannesson. En ég vil ábyrgjast að [>ið sé fjarri J>ví að J>au eigi J>ann vitnisburð skilið, sem stjórn- arriefndin hér hefir gefið [>eim.i8 Um 8 vikurnar, sem Lögberg hafi ekki verið sent heim, er [>að að segja, að við sleptum einu sinni að senda með einni ferð; J>að var ekki að ástæðulausu gert. Og al- veg sama kom fyrir, að blaðið lá utanumslegið og utanáskrifað og varð eftir af póstferð til íslands í fyrra vor eftir að ég kom, iijá hr. W. II. I’aulson, meðan liann var útsendingamaðr.sO Hann man líklaga eftir pví, og eins að pað voru á- stæður til j>«ssa. Því er hann ]>á að liggja mér á hálsi? Ö. Eftir að búið var að reka mig frá, beið ég nokkra daga og var að búast við reikningi mínum frá félaginu;2i mérvar forvitni að sjá, hefur kannazt viS i „andsvari“ sínu, og allt af hefur verið að koma upp fleira; samt sem áður feilar J. Ó. sjer ekki við að segja lijer í sömu greininni að i bókina hafi verið „innfært hvert cent, sem inn kom“. Vjer lofuðum í síðasta blaði að minn- ast a sjóðbókina (kassahókina) og höfum nú efnt það, en þó er nokkru við að bœta. Kins og vjer sögðum að ofan, var mikið óinnfært i sjóðbók 7. jan. og í minnisbók Jóns var að eins lagt^ saman til 27. ágúst. Til þess dags höfðu gengið í gegn- uin hendur J. O. sem fjehirðis $1356 14 í peningum (hjer er ekki meðtalinn banka- reikningur). Fri 27. ág. tii þess J. O. fór frá fjehirðisembættinu höfðu gcngið f gegn- um hendur hans $783,01 f peningum, og þetta var ckki einu sinni lagt saman, svo óliklegt er að J. O. hafi vei vitað hvernig hann stóð við fjehirzluna. pegar hann nú er lniinn að skrifa inn í þessa áminnztu sjóðbók sína það sem hann nú gat fumiið eða hafði ekki ,,glcymt“, finnur hann nátt- úrlega út, að hann skuldar-sjóðnum yfir $150, og hvað gerir hann svo? Iiann færir sjt'iðn- um til útgjalda $l50, sem peninga borgaða sjáifum sjer, kaup sitt fyrir oktober, nóv- cinber og desembermánuði, og þá urðu að eins eptir í sjóði þessir margnefndu $1,68. En svo skrítilega stóð á, að hann var áSttr búinn að borga sjálfum sjer þetta þriggja mánaða kaup og miklu meira til í lianka ávfsunum, peningum, vörum o. s. frv., enda færði hann ekki þessa $150 inn í reikning sinn i höfuðbókinni. — petta er það sem vjer áttum við þegar vjer sögðum í athuga- scmdum vorum i síðasta blaði, að hann hefði viðhaft aðferð , sem sannaði annaðhvort ó- ráðvendni eða makalausan asnaskap í l>ók- færslu. l5) T- O. varð hvörki nje þurfti að annast ritstjórn I.ögbcrgs að háífu. . 16) AÍveg eins ósatt og vitlaust og önnur uppástönd J. O. 17) Argasta bull og ósannindi, cins og vjer erum búnir aif færa margfötd rök að hjcr a undan. 18) pað sem J. O. segir um útsend- mguna cr rjett eptir öðrum vörnum lians, og hirðum vjel* ekki að eyða rúmi eða orð- um til aö lirckja það. En þegar hann fer að slcngja ábyrgðinni af sjer yfir á það fóilk sem hann sjálfur rjcð og átti að hafa um- sjón með, þá fyrst fór oss að ofbjóða níð- ingshátturinn. 19) Eptir því sem vjer bezt vitum, var ástaeðan aö sleppt var að senda blaðið til Isl., Irassaskapur cða gleymska J. Olafsson- ar. Hann rankaði fyrst við sjer þegar ónota- brjef komu frá Reykjavík og hótanir nm, að blaðinu yrði sagt upp. Eitt Jctta brjef vnr til cins af oss, og svo sáum vjcr spil til J. 0. sama efnis. Astæðan sem J. O. fá gaf var sú, að engin ferð hefði orðiif! 20) }>að varð eptir af póstferð viljandi því það var fnlið Slimon ,á hemlur og sent með skipi hans og komst lijer um bil jafn- snemma og það liefði farið með póstskipi. 21) }>etta er forkostulegt rugl. Til hvers var lyrit nefndina að senda J. O, reikning, hvornlnr stæði á $360 skuldinni. En ekki kom neinn reikningr. Svo f(5r ég }nks niðr á afo-reiðslustofu blaðs- ins, iiitti hr. M. Paulson inni á rit- stjdrnar skrifstofunni, og bað liann í Aheym Mr. fíjörleifssons, að láta niifr fá reiknintrinn vfir viðskifti rníu við bir.ðið; íunn lofaði }>ví sem allra-fyrst, „kanuske á morjjun14. Svo iiðu nokkrir dajrar, *n enginn reikningr kom; ég fór J>á aftr og hitti hr. M. P. á sama stað, og á- málgaði, aftr í álieyru Mr. Hjöríeifs- sons, tilmæli um að fá skriflegan reikr.ing minn; sörnu loforð, og sömu efndir! í J>riðja sinn fór ég að vitja um reikninginn, en J>á svar- aði lir. M. P. að hann hefði svo mikið að gera j>á dagana, en lofaði p6 reikningnum sem fyrst að hann kæmist til. Iteikningrinn er ókom- inn enn l dag. 22 (Niðurl. næsi). Jón Ólaýsson. þar hann hafði þverneitað á fundi 30. jan. að semja um skuld sina nje nokkurn hlut hennar og þóttist ekki gcta borgað eitt cent. 22) \ iðvíkjandi ósannindum J. ‘ O. um þetta efni vfsum vjer til brjefs M. í’aulsonar. SMITH & MeMASTERS 275 MAIN STREET. VEG6J A-PAPPÍR. Mestar vörubirgðir í Norðvesturlandinu Billegasti staður að kaupa Vtggja-pappír. Einnig Mál, Olía og Gler. ísLKNZK-I,tÍTERSKA KIRIvJAN. Cor. Nena & McWiliiam St. (Rev. Jón Bjarnason). Sunnudag: Morgun-guðsjijónusta kl. 11 f. m. Sunnudags-skóli kl e. m. Kveld-guðsJ>jónusta kl. 7 e. m. I. 0. G. T." Fundir Isl. stiknannq Hkkla föstud., kl. 7^ e. m. á Assiniboine Hall. Skuld mánudögum, ki. 8 e. m. Assiniboine Ilall. CANADA pi. TJÓRMR ATGLÝSING. Ltgefin af Ilon. Kdgar Iiewdney yfirum- sjónarnianui Indíána-uiálanna. Með kte.ðju til allra, setn þetta kunna að *jd, eða setn það að einhterju leyti kann að koma tið. Þar eð svo er meðal annars ákveð ið f lögum frá Canada þingi, nefnilega í 43. kap. af hinum yfirskoðuðu liiguín Cunada ríkis, er nefnast „Lög viðvíkj- andi Indíánum", nð yfir umsjónarmaður Indíána-málanmv megi, bvenær sem lianu álítur það þjóðinni til heilla, með opin- berri awglýsingu fyrirbjóða, að nokkrum Indíána í Manitoba fylki eða nokkrum hluta þ«ss, eða í Norvestur landinu eða nokkrum liluta þess, sje seit, gcfið eða á nokluirn hátt látinn fá, nokkur tilbú- in skot eða kúlu-skot (fixed ammunition °r bail cartridge), og hver sá, sem þett* gjörir, eptir að slíkt hofur verið bann- að með auglýsinguin, án skriflegs leyfi* frá yfir umsjónarmanni Indíána-málanna- sæti allt upp að tvö hundruð dollara sektum eða ailt að sex mánaða fangelsi eða bæði sektum og fangeisi, sem þó ekki yfirstígi $l>00,00 sekt eða sex máD- aða fangelsi, eptir geöþótta rjettar þess, sem malið er dæmt í. Kunnuot OKRrsr: að jeg, hinn of annefndi Ilon. Edgar Deivdney, yfir-um- sjóriarniaður Indíáiía n álanna, álítandi að það sje þjóðinni til heilla, og mcð liliðsjón af opinberri auglýsingu um sama efni, dagsettri nítjánda dag ágúst '85, aii£]ýsir bjer með, að það er aj>t- u , fyrirboðið, að selja, gefa eða á ann- an liátt láta af hendi við Indíána í Ca- nada, Norðves. '.udinu (the North-West Territories of Cun» .a) eða í nokkmm hluta Jess, nokkur tilbúin skot eða kúlu- skot (fixed amnmniation or ball cartridgc); og nær þetta forboð til og gildir um Indíána í Manitoba fylki. Sjerhvei sá, sem án leyfis frá yfii-umsjónarmanni Indíána-málanna, selur, gefur eða á nokk- urn annan hátt lætur af hendi við Ind- íána í Canada Norðvestur landinu, eða í nokkrum hluta þess, nokkur tilbúia skot eða kúluskot, mætir begningu þgirri, sen ákveðin er í ofannefndum lögum. ‘>essu til staðfestu lief jeg undirskrif- að n»fn mitt á skrifstofu nrinni í Ot- tawa þann tuttugasta og sjöunda dag }»ni. rmán. 1891. Edoar Dkvvdney, yjh'-um.\jónar*n‘’ðar Indiána-mdlanna. F. OSENBRUGGE, HATTARI og LODSKIHNARI. 320 Main St., Winnipeg. Tlefur á boðstólum allar tegundir af höttam fyrir vorverzlunina frá öilum helztu Ensku- og Ameríkönsku liatta- verkstæðum. Einnig rejn-kápur og-lilíf- ar, skinuhanzka og s. frv. F. OSENBRUGGE. Innsigluð boð send undirrituðum og merut „Tender for Hospital Fort Osborne Winnipeg, Man.“, verða meðtekin á |»ess ari skrifstofu þangað til föstudaginn 1. maí 1891, fyrir him.m ýmsu greinum verksins, sem útheimtist til bygginga- spítala í Fort Osborne, Winnipeg, Man. Reg'ur viðvíkjandi því, hvernig verk ið er gefið, geta menn fengið að sjá á og eptir föstudagimi 10. apríl 1891 á „Public Work“ deiidirini í Ottawa eða á „Dominion Public Work“ skrifstofunn í Winnipeg, og boð verða ckki tekin til gieina, nema þau sjeu skrifuð á )>ar til ætlwð eyðuðlöð og undirrituð með rjettu nafni bjóðanda. Hverju boði verður að fylgja merkt ávisun á banka til „Minister of Public Wovks", og skal vera 5 pr. cent af þefrii upphæð er boðið gildir. Ef bjóðandi neitar samningnum eða lýkpr okki viö verkið, Já tapar hann ávísariinni, en ef boð hans verður ekki þegið, þá verður honum send húti til baka. Deildin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta boð eða nokkurt boð. By Order E. F. E. Roy, Secretary. epartmeut of Public Works Ottawa þ. 1. apríl 1891. NORTHERN PACIFIC RAILROAD. Taking effect Sunday, March 29, 1S91 (Cenlral or 90th Meridian Time). kSoath lio’nd STATIONS. --00 . c íi 6 q]u,Z D.eS ! ' ■, * S-* 2- 55P 12.40P I2.I7p| 11.50» 11 - í 7 a I I.ol » IO.42 a! 10.09»! 9-43 a' 9.07» 7-50»: 7-ooa I2.2Óp, 3- 15P O: Winnipeg 3.o|PonageJunct’i 9-3! -St. Nerbert. 15-3i• • Caitier... 23.5!. .St. Agathe. 27.4 . Unioa Point. 32.5! Silver Plains. 40.4! • • ■ Morris .. . 46.8]. . .St. Jean... 56.0!.. Letellier .. 65.0].. Emerson . . 68.1 í. . Pembina.. . 16l .Graríd Forks. 226 Winnip Junctn 313 .. Brainard .. 453 . .. Duluth.. . 470 . Minneapolis . 4811. . .St. Paul. |... Chicago . MÖRRIS-BRANDÖN BKANCl I. W. Bound 4-25P 4- I7P 4.02p 3-47P 1 3-2«l> > 3>f9P ■ 3-°7P. 2-48p ‘ 2-33P> 2.12p 1 I.45Pt t-35P< 9-4oa 5- 3°a i-30a S.oop 8-35P 8.oop I-I5P 11.20 a! 3. 11.28 art. 11 41 a 3, 11.55a4.17; 12.13^4. I2.22p5' ,2-33PÍ5- 12.52 P,t>. i.o7p;fl. 1.28pj7, 1.5op;8, 2.oop]8, ó.oopy, io.oop 3 2.ooa 7.0oa 6.35 a •1 7-°5a . 10.30» oOa 15» 4Sa I/ 58» iTa 42» 22a 53» 35» zoa 45» 4°P ooa East Bound STzkT’S. • a 12.-M p 12.24 P lirt .. ; - ■ !5o. 10 ! Morris. Lowe Farm 12.01 p 21.2 . . Myrtle. . II.48 a 25-9 .. Kolarnl. . 11.3o a 33-5 |. Rosbank . ll.lða! 39.6 . . M iami . j 10.53 a; 49 jDeerwood . i to'4oa 54.1 . Altamont.! 10.20 a 62.1 j. Somerset.: 10.05 a: 68.4 'Swan Lake, 9.ö0a' 74.6 1 nd Springsi 9-37»! 79-4 'MinnapolW 9.22 a 86.1 i (ireenway i 9.07 92.3 |. . Halder. j 8.45 a 102 j. Helmont.. 1 8.28 a 109-7 1. . Iiilton . . i 8.03 a 120 Wawanesa 1 S.38 a ‘129.5 Rountliw.! 7.20 a 137.2 j Martinville j 7.ooa «45-1 *.. Br^ndon* 1 3.oopl(). 3.23p'll. 3,48p 11. 4,oop 12. 4-17 P 12. 4.33p; 1. 4- 55l>! 2' 5,080 2. 5'27 p' 3. 0.42 p 3 5- 5Sp 6,09 p 6,20 p 6,40 p 7. z'2p 7.46p S.L9P 8. a8p 8.4ðp. 3O a 10 a 56 a 22 p 57p 25P np 35)> J3P 40p 4-lop 4'3°l> á>. 01 p *>4a 30 PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. JwTB’nd. East Bouml. !oo = 2" a; lö £ 'W >• * 'rt rt C t: tx £ £ 0 ií: U) JO s |' STATIONS. : I I.4oa 0 i — • Winnipeg. . . 11.2S a 3° Portage Junction. 10.53 a 11.3 !...St.Oharles. . . 10.46 a 14.7 ;. ...lleadin£»ly....1 I0.20a 21.0 . White Plains . . 9-33 » 3 5-‘4 Euslace .... 9.10 a 42.1 ... .Oakvillc .... j 8.25.1 55-5 l’ortagela l’rairic ! tr. "A X rt S Q 4- wp 4- 421> 5- ^3 P 5.2op 5- 45l> 6.33 P 6- 56p ____________________________________7-40p Pullman Talace Sleeping Cars and Ðining Cars on Nos, 117 and 1I8, Passengers will be carricd on all regulai freight trains. CIIAS. 8. FEE, II, SWINFORD, G. 1>. & T. A., St. Pau". Gen. Agt. Winnipeo H. J. BELCi I rirket Agcnt, 486 Mainri le Wiunipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.