Lögberg - 06.05.1891, Blaðsíða 2

Lögberg - 06.05.1891, Blaðsíða 2
2 JÓHANNES GULLMUNNUR. TALA eptir IInfnt*in Pjetureson. Haldin ( K»upmannahörn 3. febr. 1887, og á kirkju|ingi að Icel. River I. júlí ibgo. Heiðraða sanikoma. Konur og menn. Kennið' huga jðrum langt til b«tka til liðinna tíma, langt á burtu til fjarlægra landa, Jiangað í timanu og pangað í geiminn, er kristindómurinn fyrir meir en 18 öldum rann upp í fyrir- ii u hjeraði lítils lands. En þegar I liafði fengið fótfestu í böfuðborg ])«;^a lands, Jerú alem, f>á breiddist liann Jraðari út til heiðinna f>jóða. Sigurbraut hans var lögð yfir fjöl- mennar höfuðborgir f>jóðanna, að- setursstaði rísindanna. Fyrsta heiðna borgin, sem tók kristindóminn inn fyrir múra sína, var hin undurfagra höfuðborg Sýrlands, borgin við Or- onte*-á, Antíokkía. Hún var móð- urborg kristnaðra heiðingja, og f>ar kom fyrst upp nafnið kristnir. t>ar talaði og Sál frá Tarsús, postulinn P&ll. t>aðan hóf hann kristniboðs- ferðir sínar, ferðir, er hann fór með meiri árangri, en mannlegum mætti einum er auðið. Þarna talar Páll á Areópagus (Areshæð) fyrir blóma hinna grísku vísindamanna. Parna f«allur fyrir sverði andans, orðinu, hin drambláta, tvísævaða Korintu- borg. I'arna beygir drottning Litlu- Asín, Efesusborg, höfuð sitt fyrir ki'.ining pustulans. Lengra og ra íi/gur fagnaðarerindið. Post- n , er fluttur fangi á fljótskreiðu s: pi til líórnaborgar til að hertaka höiuðborg heimsins. Tímanna hjól snýst ótt og titt. Áratugir og aldir líða. Kristnum mönnum fjölgar óðum. Þjóðir og f>jóðflokkar streyma að krossi Krists. Kirkjan vex og blómgast. Hún frjófgast og f>roskast við banablóð píslarvottanna. Auk f>ess rísa upp andrík mikilmenni hingað og f>ang- að í hinum ýmsu hjeruðum. kirkj- unnar. t>eir benda mannsandanum hærra og hærra til himins. t>arna suður í Afríku, par sem sólargeisl- arnir falla nærri práðbeint að höfði manns, vex upp hið eldfjöruga, and- TÍka mikilmenni Tertullian. Andi hans gengur í erfðir til Kýpríans og kemur fram í enn f>á fegri og fullkomnari mynd hjá Ambrósíusi og iígústín. Þarna í Kappadósíu í As- íu ríkir koaunglegur fursti í ríki andans, Basilíus milcli, studdur af tvímenningum samtíðar sinnar, Gre- g frá Nyssa og Gregor frá Nazi- s- Þarna í Edessa syngur spá- 1 «’ 11 r Sýrlendinga, Efraim, söngva Þarna á kirkjupinginu í Nik- : í Nikomediu talar hinn 18 ára g , >li kirkjuhöfðingi, faðir rjetttrún- aðarins, Atlianasíus. En nú erum vjer komnir fram á 4. öld eptir Krist. Og slíkt er orðið veldi kirkj- unnar, að hinn forni fjandmaður hennar, hið heiðna, rómverska ríki, hefur orðið, til f>ess að verja sig falli, að flýja á náðir liennar. Keis- arinn Konstantín hefur orðið að hafa skipti á hinni rómversku örn, her- merkinu, og krossin* merki. Ilann liefur orðið að yfirgefa hina gömlu heimsborg Róm, hið forna aðsetur goðanna, og leita að nýjum aðset- ursstað fyrir sína kristnuðu hirð. Til pess valdi hann litia, fagra borg, borgina Byzantium við sundið milli hinna tveggja hafa. Þar reis upp Konstantínsborg, Konstantínópel. Þar hóf sig upp hin nýja Róm, uiti komandi aldir átti að keppa iiiu* gömlu heimsborg Róm. K; , ni aptur til Antiokkíu. úr cr farin að hefja höt- iiún er orðin einhver stærsta «r í Litlu-Asíu með hjer utn l>;i 200,000 íliúa. Þar er nú ann- ar kristinn maður frá Tarsus, er talar. Það er Díodór. Bregðum oss svo til Antíokkiu árið 847. Göng- um inn utn borgarhliðið og skygn- umst um. Hvaða hús er f>arna til hægri handar? Það er kristið skóla- hús. Merki krossins skreytir pað. En f>arna lítið eitt lengra til vinstri er annað hús enn f>á stærra og LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN G. MAI 1891. skrautlegra. En hvað er að undra, er jeg sje? Hvers vegna skreyta grískar goðamyndir hina háreystu bygging? Spyrjum hvert barnið, sem gengur á götunni, og það mun svara: Þetta er skólahús Líbaníus- ar. Líbaníus var einn af flokkí Ný- platóninga, heimspekinga peirra, er gjörðu hina seinustu tilraun til að endurlífga hina fallandi heiðni og stöðva kristindóminn á sigurbraut hans. Hann var einn hinn nafn- kenndasti mælskukennari og heim- spekingur samtíðar sinnar, nálega tilbeðinn af hinum uppvaxandi, heiðna æskulýð. Gaman væri að ganga inn í skóla hans og heyra, hvað snillingurinn er að segja, pví margt mætti auðvitað læra af hljóðfalli orðanca, pótt orðin skildum vjer ekki. En stillum oss um pað; göng- um lítið eitt lengra. Þarna fyrir framan oss liggur lítið róinverskt í- búðarhús. Undarleg glýja cr í aug- um mjer. Undarlegan svip sýnist mjer liús petta bera. I>að kemur liklega af pví, að hvíslað er mjer í eyra: Húsbóndinn er heiðinn í anda, en kona hans er kristin af öllu hjarta. Drepum á dyr og göng- um inn. í herbergi pví, sem fyrir oss verður, getur að líta rómversk- an herforingja. Hann situr á legu- bekk. Mikilmannlegt og tigarlegt er yfirbragð hans. Svipurinn er hreinm og harður. Undurfríð kona, kornung móðir, situr á hnjátn hans, hefur hendur lagðar um háls honum og tárvotum bænaraugum leitar liún augna hans og væntir svars. Róm- verjinn situr nokkra stund hugsandi og mælir svo: Jeg get pá ekki neitað pjer um pað Anthusa. Þú skalt ráða nafni sveinsins, pótt petta kristna nafn láti mjer illa í eyrum. En vit pað fyrir víst og pað sver jeg við Seif, að aldrei skal sá son- ur vor skírður eða kristinn verða. Sorgblandið gleðibros lifnaði og dó á vörum hinnar uníju móður um leið og hún mælti: Vel ferst pjer að vanda. En guði mínum fel jeg framtíð sveinsins. Árin liðu. Jóhannes óx upp, pví petta var nafnið, sem móðirin valdi syni sínum. Miklar voru pær vonir Og fagrar, sem hinn hugum- stóri, drambláti Rómverji og hin ástríka móðir höfðu gert sjer um pennan einka son sinn. Og pó rætt- ust pessar vonir langfc fram yfir pað, sem pau gat dreymt um. Þvl pegar í æsku kom fram hjá barninu frábærar undragáfur einkum í pá stefnu, er samtíðin mat mest og pá var vissasti vegur til fremdar og frama. Sveinninn var pegar á barns- aldri hrifinn af fegurð orðsins. Korn- ungur að aldri koin hann opt á torgið og raeðusamkomur manna, og hið bráðsólgna barnseyra svalg ræð- ur ræðuskörunganna. Þegar hann svo kom heim til sín, gat hann flutt úr peim langa kafla. Hsfði hann pá engan annan ræðustól, en knje móður sinnar. Allir dáðust að undrabarni pessu, og var lionum pví eins fljótt og aldur leyfði komið í skóla Líbaníusar pess, sem jeg áð- ur nefndi. Eigi hafði sveinninn ver- ið lengi í skólanum, áður en hann fjekk mikið orð á sig. Einu sinni var ein ræða, sem Jóhannes liafði verið látin skrifa, færð Líbaníusi til yfirlestrar. Hann les ræðuna í hljóði, leggur svo frá sjer blöðin og situr svo lengi hugsi. Skömmu seinna stefnir liann svo á fund sam- kennendum sínum og öðrum fræg- um mælskukennendum og heim- spekingum Antiokkíu, og les sjálfur ræðuna upp fyrir peim eptir öllum reglum hinnar fögru ípróttar. Og pessir menn, *em sjálfir höfðu unn- ið svo margt undrafagurt, og að pví, er Líbariíus sjálfan sncrtir, ó- dauðleg listaverk, og sízt af öllu voru offúsir á að lofa verk annara raanna, peir gátu eigi annað en klappað lof í iófa fyrir pessum unga sveini. Upp fiá pessari stundu var Jóhannes átrúnaðargoð skólans, ljós pað, sem heiðnir menn í Anti- okkiu byggða framtíð skólans á og sjálfsagður eptirmaður Líbaníusar. Þá grunaði, að hjer mundi vaxa Þar eð vjer höfum keypt mest allar vörubirgðir Ewans & Co., Wholesale Clotlúors, Montreal, fvrir að eins fá cent af Dollarnum, pá getum vjer, næstu tvo mánuði, selt Karlmanna- Drengja- og Barna-föt, fádæma billega. Þessar vörur eru komnar, og vjer erum nú önnum kafnir að inerkja pær og raða peim á borðin og verða pær til sýnis og sölu alla pessa viku. Faein atridi vidvikjandi thessari stor-soiu, hafi nienn hugfast. Það eru „Wholesale“-vörur, og hvert einasta f,at er nftt og hrein, nýkomið út úr klæðagjörðahúsinu. Þar birgðirnar eru svo mikíar, pá höfum vjer allt sem tilheyrir Rctail Clothing House, svo sem KARLMANNA- DRENGJA- 00 UNCLiNCA-FOT, Buxur, Frakkar og Vesti aðskilið á öllum stærðum. Þetta er pað stærsta fata-upppot, sem nokkru sinni hefur útt sjer stað hjer í Winnipeg, og mun langt að bíða eptir öðru eins. Það borgar sig fyrir yður að heimsækja okkur. Látið ekki bregðast að taka pátt í pessari fata sölu. WALSH’S CLOTHINC HOUSE, 513 MAIN STREET, MOTI CITY HALL. 1 upp slíkur ræðusnillingur, sem eigi hefði sjeð Ijós hins gríska heims, síðan Demospenes leið. Samkvæmt venju mælskumanna peirra tíma5 varð Jóhannes málfærslumaður, eins fljótt og aldur leyfði. Hin óvið- jafnanlega málsnild hans bar frægð- arorð hans út um gjörvalla liöfuð- borgina og landið allt umhverfis. Og enn pá var hann eigi meir en 18 vetra að aldri. Faðir hans var dáinn, en móðir hans lifði. Þótt eins fögur framtíð og framast má verða, brosti við hinum unga mál- færsiumanni, pá var móðir hans samt sem áður ávallt með hryggu bragði. Jóhannes hennar var enn pá heiðingi, en lífstakmark móður innvr var að gera liann kristinn. Aldrei preyttist hún á pví að hvísla orði guðs í eyra honum og rifja upp fyrir honum kristin fræði, er hún hafði kennt honum, pegar hann, kornungur smásveinn, hvíldi í kjöltu hennar. Með hjálp Ðíódórs kom hún Jóhannesi til að lesa ritning- una með alvörugefni. Þau ljetu hann fyrst le*a pá kafla 1 gamla testamentinu par sem hin áhrifa- mikla spámannlega mælska hlaut að vekja eptirtekt hans. Þcssi spámann- lega maelska er eigi að eins fólgin í hin» hátíðlega og guðdómlega efni, heldur einnig í áhrifamiklum orðbúningi, sem að nokkru leyti byggist á eðli hins hljómríka he- breska máls. Hann tók að lesa ritninguna og eigi leið á löngu, áður en sannleiki guðs orðs laust eins og elding hjarta hans. Og eptir langan og pungan andlegati bartiaga kastaði hann heiðni, ljet skírast og varð kristinn af hreinu hjarta. Allur hugsunarháttur hans breytist. Hinn glaðværi, nautnar- gjarni málfærslutnaður, sem pangað til hafði unað sjer bezt í solli jafn- aldra sinna og á fjölmcnnum mann- amótum og mannfundum, ætlaði nú algjörlega að yfirgefa mannheiminn, flýja út í eyðimörku, grafa par sín- ar frábæru gáfur og pjóna par guði sínum með föstu og bænahaldi ept- ir sið einsetumanna. En tnóðirin fjekk afstýrt pví. Ilún tók son sinn við hönd sjer, leiddi hann inn I svefnherbergi sitt, Ijet fallast á rúm pað, er hún ól hann I, og flóði I tárum. Með sorgblandinni gleði rifjaði hún svo upp fyrir hon- um allar pær ánægjustundir, er pau höfðu liíað saman frá pví fyrsta. Með peim bænum, sem móðir ein getur beðið, beiddi hún hann að yfirgefa sig ekki. Hún mælti: Þú er hið einasta, sem jeg á. Tfir- gefðu mig ekki. Gerðu mig ekkj aptur að ekkju. Reittu eigi guð til reiði mcð pví að hryggja móður plna. Þessar bænir stóðst Jóhann- es ekki. Hann varð kyrr I Anti- okkíu og las kristileg vísindi af miklum ákafa. Um pessar inundír ritaði liann eiuuig sína víðfrægu bók: Um prcstsdæmið. Árið 874 e. Kr., andaðist Ant- husa. Engin bönd gátu pá lialdið Jóhannesi lengur I Antiokkiu. Hann flúði margmenni borgarinnar og leit- aði til nálægs, kyrrláts fjalls, hins sedrusvaxna Lfbanons. Ilann byggði sjer par smákofa og lifði par klaust- urlífi ásamt nokkrum vinum sínum. Hann vann svo ákaft og lifði svo ströngu mei’ilætalífi, að hann missti heilsuna. Og dauðvona varð að flytja hann aptur til Antiokkiu ept- ir tvö ár. Vinir li&ns veittu hon- um alla aðhjúkrun. Hann komst aptur til heilsu og biskup Anti- okkíu, Meletíus, vígði Iiann til djákna. Djáknarnir áttu sjerstaklega að ann- ast sjúka og fátæka safnaðarineð- liini. í 5 ár pjónaði Jóhsnnes em- bsetti pessu með mesta dugnaði og sainvizkusemi. Hann ritaði pá og ýmsa smáritlinga, sem áunnu hon- um mikla fræirð. Þeo-ar Meletius biskup dó, kom sá maður, er Fla- vian hjet, I hans stað. Flavian biskup vildi fyrir hvern mun, að .Jóhannes yrði prestur, en hann færðist undan pvl á allan kátt. Að síðustu varð hann að beygja sig fyrir biskupi og svo var liann vlgð- ur til prests árið 386 e. Kr. Þegar pað frjettist um borgina, að pað ætti að vígja hann, pá rifjaðist upp hin forna ræðufræerð hans. Svo mikill fjöldi kom til að heyra fyrstu ræðu hans, að höfuðkirkja borgar- innar gat eigi rúmað. Miklar voru eptirvæntingar og vonir manna um hinn nýja prest. Og pær brugðust saunarlega ekki, pví ræða sú, sem liann heilsaði söfnuðinum ineð og enn er til, er eitthvert hið fegursta minnismerki forngrískrar málsnilldar. Með pessari fyrstu ræðu sinni her- tók hann hugi manna um gjörvalla Antiokkiu. í 11 ár var hann par prestur og hafði afartnikil álirif. Hann ]>rjedikaði venjulega tvisvar á viku, laugardag og sunnudag og optast tvisvar á dag. Hann flutti ræður yfir alla ritninguna frá 1. bók MSsetar til Opinberunarbókarinnar eptir ræðutegund peirri, sem á ræðu- mauna máli kallast hin /lomilitlska. Margar af ræðum bans eru enn pá til, en pó ér meiri hlutinn týndur. Slíkur mannfjöldi streymdi opt að ræðustól hans, að engin kirkja I höfuð*taðnum gat rúmað, og prje- dikaði hann pá úti á víðavangi. Menn voru mjög hrifnir af ræðum hans. Menn fögnuðu peim opt I kirkjunni með óstöðvandi lófaklappi, vcifuðu hvítum tröfum og hrópuðu: ,,Þú hinn 13. postulinn“. Tarðhann pá opt og einatt mitt I ræðunni að pagga niður I áheyrenduin sín- um og minna pá á að gefa guði dýrðina. Jeg hirði eigi, mselti hann, ura hrós yðar eða klapp, en frelsi sálna yðar liggur mjer á hjarta. Eigi er mjer auðið að lýsa mælsku prests þassa, svo í nokkurn sam- jöfnuð komist við pað, sem hann var. Hann var gæddur flestum ytri og innri kostum mælskumanna. í einu orði: Hann var fæddur ræðu- snillingur af allra fyrstu stærð. Á- samt hinum nafnfræga Demostbenes myndar liann langfegurstu.tvístjörnu á hinum alstirnda forngríska mál- snilldar himni. Auðvitað skreytti Jóhannes ræður sínar með öllu ytra skrauti, unduríögrum og tignarleg- um búningi orða, breyting raildar- innar eptir pví sem efni krafði og samsvarandi ytri limaburði. Ekkert ytra skraut var hjer ofmikið. Iljer var engin ósamkvæmni milli hins ytra og hins innra, milli búnings orðanna og efnis peirra. En pví stórkostlegri og efnismeiri, sem ræð- an er, pví háfieygari og víðtækari hugmyndir sem hún flytur með sjer, pví meira ytra skraut polir hún, já heimtar hún. Veit jeg reyndar að elskendur andleysisins og hat- endur allrar ípróttar liafa legið lion- um á hálsi fyrir hið ytra skraut hans. En slíkt er svo eðlilegt, að um ]>að er ekki að kvarta. Þegar Jóhannes var nýlega orð- inn prestur I Antíokkíu, pá vildi keisarinn Theodosíus mikli leggja nýjan skatt á borgarmenn. En peir undu pví illa. Þeir gerðu uppreisn, svívirtu og rifu niður myndastyttur af keisaranum, konu hans og börn- um. Hinn ofsafengni keisari var al- veg hamslaus af reiði. Hann ógn- aði með að brenna bæinn eldi, rífa hann niður, svo ekki skyldi steinn yfir steini standa. Og pað sást, að hjer var full alvara á ferðum. Blóð- dómarnir byrjuðu. Menn voru húð- strýktir, háhhöggnir, kastað fyrir ó- arga dýr, brenndir á báli og píndir á allan hátt I varðhaldsklefunum. Dag og nótt sáust konur af hærri og lægri stjettuin við dyr varðhald- anna. Hermennirnir ögra peim með sverðunum og vilja bægja peim burtu. En pær víkja ekki undan að held- ur. Dauðahaldi hahla pær I dyra- stólpa varðhaldanna. Hið slegna hár flaksast fyrir hinum helkalda nætur- stormi, táriu streyma úr augunum, brjóstið titrar af ekka meðan pær leggja dauðsólgið eyrað við dauða- veinið I föður, bróður, manni eða. elskhuga, sem böðlarnir eru að kvelja. inni I varðhaldsklefunum. Dauðans ógn og skelfing grúfði yfir höfuð- borginni, er Jóhannes tók orðið. Þetta var á föstunni. Hann prje- dikaði daglega og sagði bæði Upp- reisnarmönnum og keisaranum til syndanna. Þannig komu írarn hinar nafntoguðu ræður hans um mynda- ■tytturnar, sein evu óviðjafnanlegt listaverk grískrar málsnilldar. Ilinn fjörgainli biskup Flavian fór og sjálfur til Konstantínópel til að mfkja skap keisar.ans. Slíkur kraptur fylgdi orðum Jóhannesar og bænum Flavians að keisarinn ljet sefast og gaf mönn- um upp sakir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.