Lögberg - 06.05.1891, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.05.1891, Blaðsíða 8
8 LÖGBERO, MIÐVIKUDAGINN 6. MAI 1891. ENN NY PREMÍA $ 25.00 Gull-ur (dí.ubleplated Gold Waltham W'atch guaranteed to wear lð yeara). Næstu 100 kaupendur, sem borga að fullu áskriptargjöld sín til blaðs- ins (IV. árg. meðtalinn) verða hlut- takandi í drætti um petta afbragðs-úr. Menn gæti pess að ekkert gerir til, hvort borganirnar eru smá- ar eða stúrar — að eins að áskript- argjaldið sje borgað að fullu. lögberg Prtg. i£ Publish. Co. Hjer með tilkynnist, að hr. Jóhannes Jónsson, Gimli, er inn- Iieimtumaður vor á andvirði Lög- bergs, í öllu N/ja Islandi. Lögberg Prtg ct Pub. Co. UR BÆNUM Ott GRENDINNI. Ferming á að fara fram í ís- lenzku kirkjumú hjer í bænum á hvítasunnudag. Safnaðarfundur verður haldinn 1 kvöld (miðvikudag) í íslenzku kirkjunni. t>ar fer aðj líkindum fram kosning kirkjupingsfulltrúanna. Sagt er, að allmargir búendur í syðri hluta Víðinesbyggðar hafi í huga að flytja burt úr Nyja ís- landi áður en langt um líður. Manitoba og Norðvestur braut- arfjelagið hefur stofnað leiðbeininga- stofu fyrir innflytjendur í sambandi við skrifstofu sína hjer í bænum. Mr. Chas, Peterson stendur fyrir f>essari nyju leiðbeiningastofu. Mr. John Blöndal hefur í fjelagi með enskum manni, Mr. ‘ Baldvvin, keypt ljóswiyndahús Bests á Mc William Str. ásamt áhöldum öllum. t>eir fjelagar eru um pessar mundir að stækka húsið, bæta einu lopti ofan á f>að. íslendingar peir frá Dakota, sem getið var um í síðasta blaði, að hefðu farið í landskoðun út til Shoal Lake, komu aptur í síðustu viku, og fóru með fyrstu ferð vest- ur í Þingvallanylendu til pess að skoða land par. Fyrir síðustu helgi brá til norð- anáttar og kulda; síðan hafa verið allmikil frost á nóttum og kalsa- vindur á daginn. A sunnudagsnótt- ina var snjóaði nokkuð, en svo að kalla var sá snjór horfinn næsta kveld. Mr. Magnús Jónsson úr Víði- uesbyggð í Nyja íslandi var hjer 1 bænum um síðustu helgi. Var á leið vestur í Argyle-nýlendu til að kynnast búnaðaraðferð og hag manna J>ar. Síðar ætlar hann ef til vill að heimsækja fleiri nylendur ís- lendinga. Á morgun (fimmtudag) er upp- stigningardagur og verður guðs- f>jónusta haldin í íslenzku kirkj- unni kl. 8 að kveldinu. Jafnframt er og á morgun trjáplöntunardagur. Er í ráði að hlynna eitthvað að trjánum kringum íslenzku kirkjuna á morgun, svo frainarlega sem nokkr- ir gefi sig fram til pess verks. Innflutningar hingað til fylkis- ins hafa gengið fjörugt í síðast- liðnum mánuði, og innflytjendurnir hafa verið vænleg bændaefni og komið með talsverð efni. C. P. R. kom í síðastliðnum mánuði með 2,- 330 manns, sem allir ætluðu að setjast að hjer í fylkinu, og eru par ekki taldir innflytjendur frá Dakota. í fyrra komu í sama mán- uði 1,800. Rev. John Sefkis, kristinn Gyð- ingur frá Malabarströndinni á Ind- landi, hjelt fyrirlestur í íslenzku kirkjunni hjer í bænum á priðju- daginn í síðustu viku. Hann talaði um yms efni, meðal annars hátt- »emi Hindúa, sem liann er nákunn- ugur, og um pað, hvað orðið hefði af hinum „tyndu-‘ kynkvlslum Gyð- inganna, sem herleiddar voru frá Ísraelsríki os lmrfu aldrei heim aptur. Fyrirlcsturinn var einkar fróðlegur og skemmtilegur. Blaðinu Free Press hjer í bænum er skrifað frá Brandon í síðustu viku: ,,t>að er ef til vill ekki alkunnugt, að talsvert er af íslendingum í pessum bæ, og að peir eru stöðugt að fjölga. . Þessí börn norðursins eru góðir, skynsamir og löghlyðnir borgarar, og [>að er svo' að sjá sem peir muni innan skamms liafa talsverða pyðing fyrir sögu pessa bæjar. í vor hafa peir komið sjer upp laglegri og pægi- legri kirkju, og peir hafa samið við prest um að halda guðspjónust- ur hjá sjer. Ekki fáir af pessum íslendingum eiga fasteignir í bæn- um, og eru pær flestar í honum sunnanverðum“. Tveir fslendingar úr Þingvalla- nylendunni, Eiríkur Bjarnason og Davíð Yaldimarsson, heimsóttu oss í síðustu viku. Þeir sögðu, að lungnabólga hefði dálítið stungið sjer niður í nylendunni í vor, en að öðru leyti væri heilsufar manna gott. Allir eldri bændur í nylend- unni voru búnir að sá öllu pví hveiti, sem peir astluðu sjer, og hveitið farið að koma upp. Miklu meira var sáð nú en nokkru sinni áður. Innflutningar eru fjarskalega miklir í nágienni við landa par vestra, og eptirspurn eptir gripum mjög mikil; eru gripir pví í háu verði, kyr t. d. urn $40. Islend- ingar hafa selt mikið af gripum í vor. Á landi Einars Suðfjörðs eru íslendingar að reisa stórt sainkomu- hús, rjett í miðri nylendunni. Skóla- húsi er og verið að koma upp 1 vesturparti nylendunnar. 7 ' Ls fvrir Islandi. m Frá Kaupmannahöfn er oss skrif- að 14 apríl síðastliðinn: „Gufuskipið Vaagen, sein fór frá Berufirði 30. marz, sagði, eptir nykomnum brjefum frá norðurlandi, alla firði par fulla af ís. Firðirnir á austurlandi voru pá að fyllast, og sjálft komst skipið ekki úr ísn- um fyrr en 28 mílur suður af Beru- firði. Á afmælisdag konungs 8. aprfl var landshöfðingi Magnús Stephen- sen sæmdur kommandörkrossi af 2. gr., biskup Hallgrímur Sveinsson heiðursmerki dannebrogsmanna og Lárus syslumaður Blöndal riddara- krossi“. ÚTLÖND I->að er mishermi, sem staðið hefur í flestum Arneríku-blöðum, par á meðal í lögbergí, að barón Ilirsch, hinn mikli velgerðamaður Gyðinga, væri að kaupa nylendu- svæði handa Gyðingum í Pennsyl- vaníu. t>að er í Angentíska lyð- veldinu, að hann ætlar að stofna fyrstu nylenduna af rússneskuin Gyðingum, og svo á að stofna fleiri í ymsum löndum Suður-Amerfku. Gyðingar eiga par að eins að fást við landbúnað. Baróninn kennir rússnesku kirkjunni um allar Gyð- inga-ofsóknirnar á Rússlandi, og segir að prótestantar mundu verða fyrir sömu útreið sem Gyðingar, ef menn að eins pyrðu pað; formaður rússnesku kirkjunnar hefði blátt á- fram heimtað af keisaranum að reka Gyðinga á burt, og pá hafi verið farið að banna peim ymsa atvinnu, sem peir hafi áður lifað af, og reka pá út á útkjálka-hjeröð, par sem peir gátu ekki haft ofan af fyrir sjer. Margar púsundir peirra eru rjett við dauðann af skorti, eptir pví sem baróninn segir, og gætu ekki slíkar hörmungar átt sjer stað í neinu landi nema á Rússlandi. Bar- óninn er einn af hinum ríkustu mönnum Norðurálfunnar, en hann byst við ef til vill að verja öllum sfnum eigum til að hjálpa rúss- nesku Gyðingunum. í Kristjaníu í Noregi liefur in- fluenza-veikin verið’ skæð rojög að undanförnu. Síðast pegar frjettist, höfðu 8000 manns sykzt, og fjöldi manna dáið. Mörgum skólum var lokað, leikhúsin stóðu tóm, og flokk- ur lögreglumanna og póstpjóna varð svo fáliðaður, að mikii ópægindi stöfuðu af. Loksins komu í síðustu viku fullar fregnir af úrslitum kosninga- stríðsins í Hannoverkjördæminu, par sem Bismarck var eitt pingmanns- efnið. Bisinarok vann mikinn sigur, fjekk næstum pví helmingi fleiri atkvæði en sá sem nsestur honum var, sem var sósíalisti. Menn búast við snörpum sennum á pyzka ping- inu, pegar Bismarck kemur pangað f sinni nyju stöðu, sem andstæð- ingur stjórnarinnar, pví að ymsar sögur ganga um [>að, að hann muni ekki ætla að hlífa stjórninni, og að stjórnin hafi ekki heldur í hug að slá undan honum. Uppreistarmennirnir í Chili hafa tilkynnt frönsku stjórninni, að peir hafi komið á reglubundinni stjórn í 8 fylkjum, sem peir hafa nú náð fullum umráðum yfir. Erviðismenn í Norðurálfunni hafa látið allmikið á sjer bera um síð- astliðin mánaðamót. í flestum lönd- um hafa peir valið 1. d. inaíinán. til pess að gera almenningi kunn- ar kröfur sínar, en enskír erviðis- menn drógu samt fundahöld sín pangað til á sunnudaginn. t>á mun- aði Jíka um fund pann sem peir hjeldu f London í „Hyde Park“; telst svo til sem par hafi verið 300,000 manna saman komn- ar. Frá Westminster gekk pessi grúi í hátíðagöngu til garðsins. Flöggin voru yfir 200 og hljóð- færaleikenda-flokkarnir 110. Fjöldi manna hjelt ræður hjer og par f garðinum, en aðalræðuna hjelt John Burns, hinn alkunni verka- manna-leiðtogi. Yfir höfuð fórust mönnum mjög stillilega og gætilega orð. t>ar á meðal kannaðist Burns við_ pað, að nú væri sannað, að verkamannafjelögunum yrði ómögu- legt að færa vinnutímann niður í 8 stun hr á dag á pann hátt, sem pau liefðu ætlað sjer. Ef pví feng- ist nokkurn tíma framgengt, yrði pað að ganga út frá pinginu á al- veg sama hátt eins og öll önnur lög, sem komizt hefðu á til ;ic) bæta kjör erviðismanna. — Engar óspektir voru gerðar, og yfir. höfuð fór pessi afskaplega mikli fundur fram með inestu pryði. En hið sama er ekki að segja frá öllum löndum Norðurálfunnar. í Rótnaborg voru t. d. 200 manns teknir fastir fyrir óspektir 1. tnaí. Og hjer og par vfðar á raeginlanj- inu gekk heldur slörkulega. t>ó urðu hvergi eins mikil brögð að óspektunuin eins og í Fourmies, norðan til á Frakklandi. t>ar lenti í bardaga milli lyðsins og hersveita og að lokum skutu hermennirnir á manngrúann. Sex konur, átta karl- menn og mörg lítil börn misstu líf- ið «g 20 manns særðust illum sár- um. Menn geta nærri, hvert heipt- aræði kom í fólkið út af pessu af pví að margir leiðtogar verkamann- anna lögðu af stað til Belgíu til pess að útvega sjer vopn og dyna- mit í pví skyni að gjalda hersveit- unum rauðan belg fyrir gráan. Sagt er a8 náðst hafi 300 kílogrömm af dynamiti,sem lýðurinn í Fourmies hafi ætlað að nota. Stjórnin liefur sent menn pangað til pess að rannsaka, hvað valdið hafi óspektunum. Beztu $1.50 og $‘^,00 skór, er nu verið að selja /r, hjá A. G, Morgan, - - Mclntyre Block, 41« IHain Sír. VEGGJA PAPPIR -OG- GLUGGA -BLŒJUR. _* * * * Komizt eptir prísum lijá okkur áður enn pjer kaupið annarsstaðar. _* __* _ * * bt 345 Main St., HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeir Man. A. Haggart. Janies A. rou. 1IA««ART & ROSS. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi No. 1241. íslendingar geta snúið sjer til )>«irra með mál sía, fullvissir um, að þeir lata ser vera sjerlega annt um að grei3a au sem rækilegast. R. H. Nnnn & Co. Eptirmaður ,J. TLES, 407 Main St. Selur mjög billega Pianos, Organs, Saumavjelar °g Víólín, Guitara, Harmomkur, Concertinas, Munnhörpur, Boageos, Mandolin, hljóOfatra- strengi o. s. frv. Manitoba Music House 443 Main Str., WKnnipeg [lO.des 6m. Jeg sel SEDRUS- GrlRDINGrA-STÓLPA Kaltið yður leirtau, postulín o. s. frv. hjá S '0' & h K B h A2f G 481 Main Str„ beint á móti City Hall. J. J. Wliite, L. I). S. Ta3a.3rjLlEe3CEixi2?». Cer. Main & Market Streets Winnipbg. A‘ð draga út tönn............$0,50 Að silfurfylla tönn..........- 1,00 Öll læknisstörf ábyrgist hann að gera vel. N Ý R Veggj a-pappir OG GLUGGA - BLÆJUR I3T Mjög billega IIJÁ R LECKIE. 4*25 Main Str. - -- WÍDniye Vjer ráðum öllum vinum vorum til 4« SKOFATNAD í? REYKDAL & 00. 539 Ross Street. beir selja ykkur goöar vörur með ó- heyrilega lágn verði. Komið til poirra í tíma meðan úr miklu er að velja. Sú eina íslenzka skóverzlun borginni. Durfið pjer að að kaupa Ny Golfteppi petta vor.J Ef svo er pá heimsæklð og skoðið okkar birgðir. Lang- mestu birnðir af O Golfteppum og Husbunadi —í borginni— IlAMr, Tai’kstuy, BliUSSKLS & Wii.tons, Rugs, & Mats, Allt nyjar vörur. OiJudiJkak, og Linoleums frá i yardi til 4ra breiðir. Einnig 300 Gardínur nyfengnar fyrir 60c. parið og upp. Heimsækið sjerstaklega ódyrt. Einnig allskonar TIMBUR. CHEAPSIDE 578 og 580 Main Str. SJERSTOK SALA Á Amerlkanskri, þurri A. H. VAN ETTBN á horninu á Prinsess og Logan strætum, Winnipbg. ■KCAUSC THCT AH* THE BEST. D. M. Fbrry & Co*s Illustratcd, Descriptive and Priced ,Seed Annualt J For 1891 will be mailed FREE f ■to all applicants, and to Iast season’s I | customers. It is better than «ver. Every person using Garden% Flower or Field Seeds, should send for it. Address D. M. FERRY 4 CO. WINDSOR, ONT. j \ Largeet Seedsmen in the worid j SPORTING GOODS. Lacrosses, Base Balls, Cricket, Tennis, Croquet, ---og allar tegundir af- ----LEIKF0NGUM-------- fyrir fullorðna og börn, er hægt að fá mjög billega bjá ALEX. T VYLOR, 472 Main Street. ----K omið og sjáið Iubd,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.