Lögberg - 06.05.1891, Blaðsíða 4

Lögberg - 06.05.1891, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 6. MAI 1891. Ö g b t X Q. C»e«« it »8 573 Nain Str. lVinnipre. »f Tht Ligbtrg Printing Publishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). Ritstjóxi (Editor); EINAR HJÖKLEIFSSON xdsincss manackr: MAGNÚS PAULSON. AUGLÝSINGARí Smá-auglýsingar I eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orS eSa 1 þuml dálkslengdar; 1 öoil. um mánuSinn. Á stacrri auglýsiugum eSa augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi BÚSTADA-SKIPTI kaupenda TerSur aS til kynna shrijlega og geta um fyrvtrandi bú staS jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: THE LOCBEHC PHINTINC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁiKRIFT til R1TSTJÓRAN8 er: EDIT«R LÖCBERC. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. . miKUI. 6. MAI tSi)! -- —-------------------1------- félir Sariikyæmt landsiögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, neina hann sé kuldlaus, kegar hann aegir npp. Ef kaupandi, sem er_ í sknld cið bUð i8, flytr Tistferium, án pess að tilkynna heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- Tisum tilgangi. 8W Eftirleiöis yerðr á hTerri riku prent- nð í blaðinu Tiðrkenning fyrir móttöku allra peninga, scm þTÍ hafa borizt fyrir farandi Tiku í pósti eða með bréfum, ea tkki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálfir á afgreiðslustofu biaðsins, því að þeir menn fá samstundis skrifiega Tiðrkenning. — Bandarikjapeninga tekr biaðið fullu Terði (af Bandaríkjamönn- nm), og frá íslandi eru islenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun P. 0. Money ördtra, eða peninga lie- rjiatered Letter. Scndið oss ekki bankaá- vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fvrir innköllaB. SKODANIR BRETA viðrxkjandi verzlunarmálutn Canada. —o— t>að er fróðlegt innan um all- an gauraganginn, sem orðið hefur hjer í Canacla út úr tillögu frjáls- lynda fiokkíins um algert tollaaf- nám á landamserum Canada og Bandarikjanna, að kynna sjer, hyað Bretar á Stórbretalandi segja um pað mál. Eins og kunnugt er, var af apturhaldsiokknum reynt að berja Jjtí inn í menn, og er enn reynt, að pað 1/sti blátt áfram landráða- hug gagnvart Bretlandi, að gera samniníra við Bandaríkin um tolla- O afnám, en halda tolli á vörum, sem frá Stórbretalandi flyttust. Vjer syn- um mönnum hjer með álit tveggja mjög merkra bre/.kra blaða á pessu máli. Og vjer vekjum athygli manna á, að vjer veljflm þar ekki ein- strengingslega, pví að annað blaðið er öflugt fylgisblað frjálslynda flokks- ins á Stórbretalandi, hitt er stuðn- ingsblað ihaldsstjórnarinnar, og berst sjerstaklega fyrir eining ríkisheildar- Hið fyrrtalda af þessum blöðum er The Scottish Leader. t>að segir meðal annars f>. 11. apríl síðastlið- inn: „E>að er ekki til neins að vera að reyna að dylja J>að, að toll- verndarstefna sú, sem Sir John Mac- donald og íhaldsflokkurinn í Can- ada hefur barizt fyrir, hefur reynzt hörmulega. Hún hefur ekki komið upp verzlun milli hinna ymsu fylkja í Canada, af þeirri ástæðu, að pau purfa mjög lítið hvort til annars að sækja, og vegna J>ess, að ákaf- legir örðugleikar eru á slíkum við- skiptum milli fylkjanna. Hún hefur ekki komið neinu heilbrigðis-fjöri í canadiskan iðnað; pær einu canad- isku iðnaðargreinar, sem blessast reglulega vel, eru p>ær sem enga vernd purfa, og mundu verða fegn- ar að losna við hana pegar á morg- un. Tollverndarstefnan hefur gert Canada fátæka með pví að útiioka hana frá hennar eðlilega markaði, og rekið ótölulegan fjölda af Can- adamönnum suður yfir landarnærin. Sannleikurinn er sá, að fyrirkomu- lagið getur ekki haldizt mikið leng- ur, og ef p>ví verður slengt sanran við viðhald alríkis-sambandsins, pá verður afleiðingin engin önnur en sú, að samband Canada við Bret- land verður að engu jafnhliða toll- verndinni. í>ess ber að gæta, að algert tollsamband milli Canada og Bandaríkjanna mundi óhjákvæmilega leiða pað af sjer, að Canada mundi verða að gera iðnaðarvörum Banda- ríkjanna hærra undir liöfði en iðn- aðarvörum Stórbretalands, og að, hún mundi verða að innleiða hjá sjer sama toll eins og I Bandaríkj- unum gagnvart öðrum löndum heims- ins. Slíkt er óviðfeldin tilhugsun, en p>að er ekki haegt að neita pví, að pað er aðallega Sir John og embættigbræðrum hans að kenna, að >að skuli koma til nokkurra mála. En hvað sem pví líður, pá er petta ekki eins hörmuleg tilhugsun, ef fjárinálastefnu Bandaríkjanna verður Ijreytt í skynsamlegia horf, eins og öll líkindi eru til, og undir peim möguleika er framar öllu öðru kom- in vorf vor um, að ráðið verði bæri- lega fram úr p>essu afar-örðuga og flókna máli“. Blaðið byst við, að pegar Canada-ráðherrarnir fari aptur að semja um tollafnám við Mr. Blaine, þá muni peir að eins eiga kost á tvennu: altrerðu tollafnámi c3 eða alls envura tollafnáms-samninefi. íbaldsblaðinu, sem vjer minnt- umst á, The London Spectator, far- ast meðal annars í niðurlagi á langri grein um Canada-mál pannig orð (sömul. 11. apríl): „Vor skoðun er sú, að Canada muni ekki vilja ganga í pólitíska sameining við Bandarík- in, en að svo muni fara á endan- ■um, annaðhvort með toílsambandi eða með p>ví, að Bandaríkin og Can- ada taki upp frjálsa verzlun, að tolllaus verzlunarviðskipti komist á milli pessara tveggja stóru liluta hins norðurameríkanska meginlands41. Vjer sjáum J>annig, að niður- staðan viðvíkjandi aðalmáli Canada er hin saina hjá báðum þessum brezku blöðum , sem annars eru hvort öðru andvíg, og að niðurstað- an er hin sama, sem frjálslyndi flokkuriun hjer í landinu hefur lcorn- izt að: að livað sem öðru líði, J>á verði Canadamenn að fá að eiga frjáls verzlunarviðskipti við pessar rúmar 60 millíónir manna, sem heima eiga næst fyrir sunnan |>á. KOSNINGAR í Terrítóríunum. —o— Aður en langt um líður eiga að fara fram kosningar til pingsins í Regina. l)r. T. A. Patrick, J>ing- mannsefni í Wallace, kjördæmi J>ví er Hingvallanylendan er í, hefur sent oss sitt pólitíska prógramm, og er pað á p>essa leið: „Sannfæring mín er pessi: I. Að allt það almennings fje, sem er í vörzlum stjórnarinnar í Norðvestur Te'rrítóríunum, eigi að standa undir umsjón peirra fulltrúa fólksins, sem eiga sasti á pinginu. II. Að pingmaður kjördæmisins eigi að gefa fóikinu á hverju ári snodurliðaða skyrslu yfir pað I sem hann hefur eytt af fje p>ví j er veitt er til brauta og brúa- gcrða í kjördæminu. III. Að mönnum gefist kostur á með hæfilegum fyrirvara að gera tilboð viðvíkjandi samn- ingum um verk, er unnin eru í kjördæminu fyrir almennings fje (Public Works). IV. Að komast megi hjá sköttum um langan tíma með pví að verja fje almennings með gætni og sparnaði. V. Að vínsölumálið eigi að út- kljást með atkvæðum almenn- ings í Norðvestur Terrítóríun- um. VI. Að öll atkvæðagreiðsla ætti að fara fram á miðum. VII, . Að | pin ginaður kjördæn.isins ætti ekki að reyna að byggj* upp einn part pess á kostnað hins partsins. Persónulega J>ekkjum vjer J>ing- mannsefnið ekkert, og vitum ekkert um hæfileika hans nje mannkosti. Um pau atriði verða kjósendur í Dingvallanylendunni að afla sjer upp- lysinga sjálfir. En prógrammið er gott — svo langt sem pað nær. En pví verður ekki neitað, að pað vant- ar inn í f>að eitt atriði, sera virð- ist muni ætla að liafa mikla f>ýð" injru í Terrítóríunum. Hað er skóla- málið. Eiga skólarnir í Terrítór- íunum að verða með tvískipta fyrir- komulaginu, kapólskir og prótestant- iskir, eða á að koma á sömu kennslu handa öllum börnum? Fulltrúar fólks- íbs á pingi Territorianna hafa enn engan vegin full umráð yfir fjár- hirzlu pessara landshluta. Dað er vafalaust fyista og helzta atriðið, og um pað efni lætur Dr. Patrick sína skoðun afdráttarlaust í ljósi. En næst-pyðingarmesta málið er vafalaust skólamálið. Um J>að pegir pingmannsefnið. Oss virðist, að íslenzku kjósendurnir ættu að spyrja hann um skoðun sína á J>ví máli. I holuoni. £>að er ekki ofsögum af pví sagt, að Heimskringla er einkenni- legt blað. Vjer höfum við og við verið að tala við hana um pólitík, og síðast pegar vjer áttum tal við hana bar ymislegt J>ess háttar á góma. Hún hafði um tíma gengið að ]>ví alveg sjálfsögðu, að íslending- ar botnuðu ekki í pólitík landsins fremur en villidyr—vitaskuld að rit- sljóra Ilkr. undanskildum—og að ef J>eir hefðu verið látnir í friði í blöðumim um kosningaleytið, pá hefði pciin ekki komið til hugar að greiða atkvæði. Svo bentum vjer lie’nni 15. april á }>að, að liún liefði sjálf sagt, að íslondingar væru gamlir pólitiskir flokksmenn; „nær pví allir íslendingar hjer í fylkinu fylgdu líberala fiokknum löngu áð- ur en Lögberg fór að hainast á peisunni í kosningastríðinu“, voru blaðsins cigin orð. Og vjer tókum J>að jafnframt frani, sem enginn mun geta láð oss. að oss ]>ætti nokkuð einkennilegt samanhengi á milli J>essara tveggja staðhæfinga blaðsins. Sömuleiðis gerðum vjer Heims- kringlu J>ann greiða 15. apríl, að benda mönnutn á, live einstaklega kunnugur ritstjór’ blaðsins hlyti að vera Mr. Blaine, par sem hann gat haft eptir honum orð, sem Mr. Blaine hafði en<ru öðru blaði trúað O fyrir um ]>vera og endilanga Ame- ríku, oAð, sem hefðu verið pyðing- armeiri fyrir síðustu kosningar, ef f>au hefðu orðið almenningi kunn í tíma, heldur en allt pað til sam- ans, sem stóð í Canada-blöðum um J>að leyti. Og að lokum bentum vjer fólki pjóðar vorrar á framúrskarandi merkilega og víðtæka uppgötvun, sem Heimskr. liafði gert, J>á, að enginn flokkur gæti samið um nokk- urn skapaðan hlut, svo framarlega sem hann hefði ekki með höndum stjórn landsins. Þessi uppgötvuu var svo spány og svo dásamlega furðuleg, að oss þótti ekki nema sjálfsagt að halda henni á lopti. Jafnframt kom pessi uppgötvun oss í talsverðan bobba, borin saman við pá sögu, sem Heimskringla har út jöfnum liöndum með uppgötvuninn:, um peningastyrk, sem foringjar frjáls- lynda flokksins hefðu átt að fá hjá Bandaríkjamönnum til að beita fyrir sig í kosningastríðinu. Og vjer spurðum Heimskr. svo, vitaskuld, 1 mestu einlægni og einfeldni hjart- ans, hvernig frjálslyndi flokkurina hefði getað samið um pcninga, úr J>ví hann getur annars ekki saniið um neitt. Menn sjá víst að allt þetta sem Lögberg var að tala um við Heimskringlu var eindregið blaða- mál, hrein og skær pólitík. Og vjer töldum sjálfsagt, að Heimskr. mundi svara einhverju, að minnsta kosti J>ví sem hún var spurð um. Og viti menn í næsta blaði Heimskr. kemur ein af J>essum feit- letruðu augiysingum, sem vanar eru að standa í blaðinu, þegar ritstjór- inn er, einliverra hluta vegna, ekki sem bezt fyrirkallaður: „Svar til Lögbcrgs kemur í næsta blaði“. Svo kom svarið í síðustu viku, og J>að er að líkindum J>að ein- 350 mlná, sem er húsmóðir hins ákærða. llún var ekki heima, p>egar jeg kom, og jeg beið eptir henni í eldhús- inu. .Jeg leit á klukkuna í eld- húsinu til pess að sjá, hvort of framorðið væri til að bíða, og svo leit jeg á úrið mitt. Jeg sá að klukkan var 10 mlnútum of fljót, «g pá setti jeg hana og stillti gang-, verkið. Calton: Um hvert leyti settuð J>jer hana? Yitnið: Hjer um bil kl. 8. Calton: Var mögulegt, að klukk- -an hefði getað flytt sjer um 10 mínútur frá pví og pangað til kl.2 um nóttina? Vitnið: Nei, pað var ekki mögu- legt. Calton: ’Mundi hún hafa flytt sjer nokkuð? Vitnið: Ekki milli kl. 8 og kl. 2 — til pess var tíminn of stuttur. Calton: Funduð f>jer Lændkonu yðar um kveldið? Vitnið: Já, jeg beið pangað til hún kom heim. Calton: Og sögðuð J>jer henni, J>jer hefðuð gett klukkuna? 355 snjall maður og varnarræða hans var ágæt. Engu einasta atriði sleppti hann, og menn minnast enu peirr- ar snilldarræðu og tvla um haua í rjettarsölunum í Melbourne. Hann byrjaði með pví að skyra fjörlega frá atvikum peim er að morðinu lutu — fundi m'orðingjans og hins myrta á Eystra Collins stræti—kerrunni, sem ekið var ofan til St. Kilda—för morðingjans út úr kerrunni eptir að morðið hafði verið franiið — og hvernig hann hefði koinizt undan eptirgrennslan. Eptir að liann hafði náð athygli dóinnefndarinnar nieð pessari fjör- ugu lysingu á glæpnum, benti hann á, að í vitnaleiðslu sækjanda lægju að eins líkinda-sannanir, Og að al- gerlega hefði inistekizt að sanna, að maðurinn, sem farið hefði inn í kerruna, væri sá hinn sami, scm nú sæti ákærður fyrir rjettinum. Sú tilgáta, að hinn ákærði og mað- urinn í ljósa frakkanum væri einn og liinn sami maður, hefði við ekk- ert að styðjast nema framburð öku- mannsins Roystons, sem reyndar hafði ekkj verið drukkinn, en J>ó 358 tvö; en ]>ar á móti syndi framburð- úr húsmóður hins ákærða pað ljós- lega, að hann hefði komið heim til sín fimm mínútum áður, og liennar framburður styrktist enn fremur af framburði úrsmiðsins, Dendys. Mrs. Sainpson liafði sjeð eldhúsklukkuna vanta 5 mínútur í 2, og með pví að liún hefði lialdið, að hún væri 10 rnínútum of sein, pá hefði hún sagt lögreglupjóninum, að ákærði hefði ekki komið heim fyrri en kl. 5 mínútur ejitir 2, sem hefði að eins nægt manninum, sem fór út úr kerrunni, ef hann hefði verið einn og liinn saini og hinn ákærði, til að komast heim tii sín. En nú sannaðist pað Ijóslega af framburði úrsmiðsins Dondys, að kl. 8 á fimmtudagskveldið hefði hann sett klukkuna; að pað var ómógu- legt, að hún hefði flytt sjer um 10 mínútur fyrir kl. 2 á föstudags- nóttina; J>ess vegna liafi pað verið rjett, pegar húsmóðirin sá að klukk- una vantaði 5 roínútur í 2, og hinn ákærði hafi pannig verið kominn heim til sín 5 mínútum áður en maðurinn fór út úr kerrunni á Pow- 347 stæðu í mjög nánu sambandi, og að bæði Júdas Iskariot og Nero hefðu verið ljómandi fallegir ménn. „Ó“, sagði Calton, pegar liann heyrði ræðuna, „ef J>essi einstaklega kenning er áreiðanlcg, [>á hlvtur pessi klerkur að vera inikill dánu- maður“, og var sú athugasemd um fríðleik prestsins fremur óvingjarn- leg, pvi að hann var alls ekki ljót- ur maður. En Calton var cinn af peim fyndnu mönnnm, sem heldur kjósa að missa Tináttu manna, en Pegja> pegar peim dettur eitthvað smellið í hug, Þegar komið var inn með hinn ákærða, heyrðist meðaumkvunar-suða í öllum salnum, sem var troðfullur; svo var- útlit hans aumlegt og preytulegt; en Calton var í vand- ræðuiri með að gera sjer grein fyrir svipnum á andlitinu á honum, svo ólíkur var hann manni, sem frelsað- ur hefur verið frá lífláti, eða öllu heldur átt að frelsast, J>ví enn var nú ekki svo langt komið. „t>ú veizt, hver stolið hefur pessum skjölum“, hugsaði haUQ

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.