Lögberg - 13.05.1891, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 13. MAÍ 1891.
3
JÓHANNES GULLMUNNUR.
TALA
eptir Hafstein Pjetursson.
Árið 395 dó Theodosius keisari.
Hið víðlenda rómverska ríki skiptist
f>á milli sona hans. Honóríus fjekk
vesturhluta J>ess, en ArJcadtus fjekk
austurhlutann. Arkadíus var dáðlaus
og duglaus stjórnari. Hann var
eigi annað en viljalaust verkfæri
i höndum liirðar sinnar og drottn-
ingarinnar, er Eudoxia hjet. Einn
af ráðgjöfum Arkadíusar hjet Eu-
tropius. Hann rjeð mjög miklu
hjá keisaranum. Frægðarorð Jó-
hannesar hafði boriíít til Konstan-
tínópel fjrir löngu, og menn tók-
ust ferðir á hendur þaðan til Antí-
okkiu til að heyra hann. Einn af
J>essum mönnum var Eutropius. Hann
varð frá sjer numinn af ræðum J6-
hannesar. Og þegar erkibiskupinn
í Konstautinopel dó 398 e. Kr., pá
ljet Eutropius sækja Jóliannes til
að setja hann á erkibiskupsstólinn
J>ótt hann væri að eins prestur að
vígslu. Jóhannes vildi með engu
móti fara frá Antiokkiu og borgar-
menn vildu með engu móti sleppa
honum. Þeir s/ndu sig líklega til
að gjöra uppreisn, ef hann jrði
frá þeim tekinn. Sendimenn beittu
pi brögðum, er bænir dugðu eigi.
Þeir ginntu hann út fjrir bæinn
til „kapellu11 einnar. Tóku hann
svo höndum með hermannavaldi og
fluttu hann bundinn til Konstantíu-
ópel. Slíkt er auðvitað eins dæmi
í sögunni fjr og síðar. Engan ann-
an hefur purft að neyða á erki-
biskupsstólinn í Konstantínópel. Þeg-
ar pangað var komið, var hann
vigður til biskups og tók svo við
völdum. Um sömu mundir andaðist
hinn gamli kennari hans, Libanius.
Á banasænginni spurðu lærisveinar
irans hann að pví, hver nú ætii að
veita forstöðu skóla hans. En Lí-
banius stundi Jrnngan og mælti: Nú
er enginn til, par sem liinir kristnu
hafa rænt Jóhannesi.
Mikil pótti höfuðstaðarbúum um-
skiptin vera, er hinn nyi erkibisk-
jip tók við völdum. Þegar með
fyrslu ræðu sinni hertók liann hugi
allra. Og upp frá peirri stundu var
hann nálegft tilbeðinn af bæjarlýðn-
um. Menn víldu engan heyra tala
annan en hann. Einu sinni var
mjög frægur biskup frá Galatalandi
gestkonsandi í Konstantínópel, Jó-
hannes vildi láta hann prjedika í
kirkju sinni. En pegar biskup pessi
er kominn upp í stólinn, pá mót-
anœlti söfnuðurinn harðlega að heyra
iiokkurn annan en Jóhannes. Lauk
:Svo, að biskupinn varð að stiga
niður úr stólnum, en Jóhannos sjálfur
r
að koma í staðinn fyrir hann. En
pótt allir í fyrstu kepptust við að
sýna honum virðing sína, pá breytt-
ist pó brátt allt á annan veg og
hlaut að breytast. Yinátta milli
hirðarinnar í Konstantínópel og slíks
manns sem Jóhannesar gat eigi stað-
ið til lengdar. Við keisarahirðina
á peim dögum rjcðu mestu „hirð-
geldingar“, „hirðrakarar“, „hirðkokk-
ar“ og kvennsniptirnar í kvenna-
búri keisarans. Alls konar undir-
ferli og ódrengisbrögð fóru fram
við hirð pessa. Allt fjekkst par
fyrir fje, hverju nafni sem nefnd-
ist. Keisarinn var duglaus og dáð-
laus, drottningin mesta óhemja, allra
kvenna drottnunargjörnust og hje-
gómlegusí og pótti engin skírlífis-
kona. Ráðgjafinn Eutropíus vildi
einn öllu ráða. En pegar hann sá^
að hinn nyi biskup vildi eigi vera
viljalaust verkfæri í hendi sjer, pá
reyndi hann að skaða Jóhannes og
kirkjuna með öllu móti. Hann kom
pví svo langt, að rjettur kirkjunn-
ar til að verja pá menn, sem fiúðu
að ölturum liennar, var frá henni
tekinn. En skömmu seinna missti
Eutropius sjálfur hina stopulu hylli
keisarans. Hann flúði pá og forð-
aði lífi sínu. Óður skríll og her-
menn keisarans eltu hann á harða
hlaupi gegn um götur borgarinnar
og ætluðu að rífa hann sundur.
Hann flúði pá til kirkju peirrar er
Jóhannes talaði í og komst inn.
En .Tóhannes gckk fram í kirkju-
dyrnar og sefaði lyðinn með orðum
sínum. Og raeðan hinn áður alvold-
ugi Eutropius skjálfandi lá við alt-
arishomið, flutti Jóhannes ræðu slna
um fallvelti allra hluta. Svo var
Eutropiusi líf gefið fyrir bænastað
Jóhannesar. FyrÍrrennari Jóhannesar
hafði verið skrautmenni mikið og
höfðingja- og hirðarvinur. Hann
hafði opt haldið vinaveizlur fyrir
stórmennum borgarinnnr. En Jó-
hannes gjörði ekkert pvílíkt. Hann
lifði fátæklega, nálega eins og munk-
ur, og var í öllu hinn sparneytn-
asti. Öllum tekjum sínum varði
hann til að útbreiða guðs ríki með-
al heiðingja og til gjafa handa fá-
tækum. í pví kunni örlæti hans
sjer ekkert hóf. £>ar við bættist
og, að margir peirra sem áttu rjett-
ar síns að reka flyðu á náðir hans-
Hann ljet og I pví efni engan
synjandi frá sjer fara. Og pað
ræður að líkindum, að stundum hafi
kúgararnir orðið að kenna á afli
orða hans. Jóhanncs varð pannig
smátt og smátt aðaltraust og bjarg-
vættur bæjarlyísins, en stórmenni
og höfðingjar bæjarins gjörðu bæði
að hata hann og hræðast. Auk
pess var Jóhannes mjög siðavandur,
pótt eigi virðist pað hafa verið um
skör fram i pessum gjörspillta bæ.
Þegar hann kom til Konstantínópel,
lifðu margir af prestum bæjarins 11
opinberu samlífi við svo nefndar
systur, er reyndar voru ekkert ann-
að en hjákonur peirra. öllum pessum
prestuin vjek Jóhannes frá embættum,
en peir urðu auðvitað upp frá pvi
fullkomnir óvinir hans. Drottningin,
sem nokkru eptir dauða Eutropíus-
ar rjeð ein öllu, varð brátt óvin-
veitt Jóhannesi. Hin gengdarlausa
hjegómagirni og óhemjuskapur henn-
ar geðjaðist honum illa. Hún kom
til kirkju hans, hlaðin ótrúlegu
skrauti, öll „máluð eins og egypzkt
skurðgoð“, svo jeg hafi hans cigin
orð. Var pá eigi laust við, að hún
pættist pekkja ýms skeyti sjer send,
pegar Jóhannes talaði um skraut-
girni og hjegómagirni kvénna. Varð
hún og brátt fullkominn fjandmað-
ur hans, einkum eptir að hann varð
einu sinni svo djarfur að finna að
pví, að hún gegn öllum rjetti
hafði svælt undir sig eign annars
manns.
Þannig myndaði hirðin, höfðingj-
arnir og hinir afsettu prestar mót-
flokk gegn Jóhannesi. Og auk pess
átti Jóhannes marga öfundarmenn-
Því Jieir menn eru til á öllum öld-
um, sem hata snilldina í öllum henn-
ar mörgum myndum, hata allt pað
sem ber vott um æðri hugsjónir,
en peir sjálfir hafa.
Fjandmenn Jóhannesar, naeð
drottninguna 1 broddi fylkingar, voru
pannig margir, voldugir og mjög
geigvænlegir. En hvað gátu peir?
Ekkert. I>að var eigi allra færi, að
hlaða crkibiskupnum í Konstantínó-
pel, peim manni, sem virtist flest-
um mannlegum dyggðum búinn, peim
manni, sem var gæddur pví atgjörvi
andans, sem ekkert gat rönd við
reist. En snúum orðum að öðru.
Beinum huga vorum um stund
til borgar peirrar við Nílárósa, er
Alexander hinn mikli ljet reisa og
gaf nafn af nafni sínu. Snemma
var kristin trú boðuð í borg pess-
ari. Af pví að Alexandrla var mjög
mikill vísindastaður, pá myndaðist
par hinn fyrsti kristni menntaskóli.
í lok annarar aldar e. Kr. var hinn
nafnfrægi Klemens frá Alexandriu
kennari við skóla pennan. Samtíða
honum var sá maður uppi í Alex-
andríu, er Leonidas hjet. Hann var
kristinn af öllu hjarta og margfróð-
ur maður. Árið 185 e. Kr. fædd-
ist honum sonur. Hann var vatni
ausinn og skírður Origenes. Þegar
drengurinn komst á legg, kenndi
faðirinn honum Jiað sem hann kunni,
en pað náði ekki langt. Barnið
gjörði honura erfitt fyrir, spurði og
spurði í paula, svo faðirinn var al-
veg ráðalaus. En með sjálfum sjer
gladdist hann yfir liinni frápæru
námf/si drengsins. Og opt er barnið
svaf, laumaðist faðirinn hljóðlega að
hinu litla rúmi, fletti klæðum af
brjó^ti sveinsins og kyssti pað „sem
musteri andans“. Hann kom barninu
í skóla, undir eins og aldur leyfði.
Og brátt kom I ljós hjá drengnum
óvenjuleg skarpskygni, en einkum
slíkt andlegt prek og slík járniðni,
að pað er alveg dæmalaust í heims-
sögunni bæði fyr og síðar.
(Framh. á 6. bls.).
F. OSENBRUGCE,
HATTARI og
LODSKINNARI.
320 Main St., Winnipeg.
Hefur á boðstólum allar tegundir
afj höttum fyrir vorverzlunina frá öllum
helztu Ensku- og Ameríkönsku hatta-
verkstæðum. Einnig regn-kápur og -hlíf-
ar, skinnhanzka og s. frv.
F. OSENBRUGGE.
LESID!
Vjer liöfum nú opnað okkar n/ju
HARDVORU-BÚD
í Cavalier, N. Dak.
og getum selt yður hvað sem vera
skal harðvöru tilheyrandi.
Vjer höfum miklar byrgðir af
matreiðslu-ofnum (stoves); allt mögu-
legt úr tini: hnlfa og gaffla, xirs
o. s. frv.
Vjer höfum einnig allar teg-
undir af járni, stáli, jmmpum, garð-
hufrím, reJcum, spöðum og verkfæa
úr trja, gaddavír og allar sortir af
vlr í girðingar, nagla, o. s. frv.
Komið og sjáið okkur áður en
pjer kaupið annars staðar, og vjer
skulum fullvissa yður um, að vjer
seljum billega.
Ourtis&Swanson
Cavalier, N. Dak.
Magnus Stbphanson búðarmaður.
B.Peterson&Co.
CAVALIER, N. DAK.
General Store.
GROCERIS
DRY GOODS
BOOTS AND SHOES
Þjer getið eigi gert yður neina hugmynd
um það, hvað prísarnir eru lágir, fyr en
þjer komið til að skoða vörurnar.— Þjer
getið verið vissir um, að þjer fáið óhlut-
dræg viðskipti með því að verzla við
B. PETERSON & Co.
Cavalier, N. Dak.
F1 n 11 n p!
W. .H SMITH
?tppbobshaltmn, öirbingamabur,
faetrignasali,
er fluttur til
551 MAIN STREET.
Vistráðastofa Northera Paciflc <t Mani-
toba flutt á Bama stað. Jeg reyni að
leysa samvizkusamlega af hendi öll störf,
sem mjer er tníað fyrir.
Jeg geri allx ánægða; borga hvarj-
um sitt í tíma.
Húshúnaði allskonar hef jeg jafnan
nægtir af.
Nógar vörur. Happakaup handa
ölium.
Mliem Pacific
jambrautin,
---SÚ---
vinsælasta ^bezta braut
til allra staða
ATJSTUE,
SUDUE,
VESTUR.
Frá Winnipeg fara lestirnar daglega með
piillm.au Palace srefnvagna,
cgnstu bonlstofu-vagna,
Setu-vagna.
Borðstofuvagna línan er bezta brautin
til allra staða austur frá. Ilún flytur far-
þegjana gegn um fagurt landspláz, hvert
sem menn vilja, þar eð liún stendur í
sambandi við ýnisar aðrar brautir og gef-
ur manni þannig tækifæri til að sjá stór-
bæina Minneapolis, St. Pani, og Chicago.
Farþegja faiangur er flnttur tollrannsókn-
arlaust til allra staða í Austur-Canada,
svo að farþegjarnir komast hjá öllu 6-
maki og þrefi þvi viðvíkjandi.
Farbrjef yíir hafid
og ágæt kúetupláz eru seld með ölluir
beztu líuum.
Ef ijer farið til Montana, Wasbing-
ton, Oiegou eða British Columbia þá
bjóðuiu vjer yður sjerstaklega að heim-
sækja oss. A jer getum vafalaust gert
betur fyrir yður en nokkur önnur braut.
Þetta er hin cina ósundurslitna braut til
Vcstur-Wasli i n gton.
Akjosunlegasla fyrir fcrda-
mcnn til Californin.
Ef yður vantar upplýsingar viðvíkj
andi fargjaldi o. s. frv., þá snúið yður
t>l næsta farbrjefa-agents eða
H. SWINFORD,
Aðalagent N. P. R. Winnipeg
Chas S. Fkb,
Aðalfarbrjefa-agent N. P. R. St. Paul.
H. J. Bjslch,
Farbrjefa-agent 486 Main Str. Winnipeg
364
arinn settist aptur í sæti sitt, og
rar nú, eptir því sem allir gátu
sjer til, með svörtu húfuna í vasa
sínum.
Hinir venjulegu siðir voru svo
■um hönd hafðir, og pegar formað-
ur dómnefndarinnar stóð upp, teygð-
ist hver einasti háls áfram, og hvert
einasta eyra var sjerstaklega reiðu-
búið til að grípa orðin jafnskjótt
sem pau kæmu út af vörum hans.
Akærði roðnaði dálítið, svo varð
hann fölur eins og nár, og leit
snögglega á svartklæddan dómnefnd-
ar-formanninn, sem hann gat að eins
grillt 1. Svo kom úrskurðurinn,
borinn fram skýrt og greinilega:
„Sýkn".
Þegar menn heyrðu petla, rak
hver einasti maður f salnum upp
fagnaðaróp; svo afdráttarlaust voru
meiin á Brians máli.
I>að va* árangurslaust, að kallari
rjettarins grenjaði „reglu“ Jiangað
til hann var orðinn eldrauður í
framan. Það var árangurslaust, að
dómarinn hótaði að taka alla fasta
fyrir fyrirlitning sýnda rjettinum —
juena kærðu sig ekki mikið, J>ví
373
úr J>ví að engir peningar vórd
teknir úr vösum hins dána. Það
er líka auðsjeð, að skjölin hafa
verið mikilsverð, á pví að Whjte
hafði j>au í vasa, sem settur var
innan á vestið.
„Ástæðan fyrir pví, að vjer
hyggjum að dauða konan hafi vitað
um pessi skjöl, er blátt áfrain pessi:
Það hefur komizt upp, að • hún hef-
ur komið frá Englandi með Whyte
sem lagskona hans, og eptir að
hún hafði dvalið nokkurn tíma í
Sidney kom hún hingað til Mel-
bourne. Vjer getuin ekki sagt,
hvernig liún hefur konaizt í jafn-
argvítugan kofa eins og pann sem
hún dó í, nema einhver miskunn-
samur Sain/erji í skrílgötunum hafi
tekið hana drukkna, pví að hún
var drykkfeld, og hafi borið hana
inn í hreysi Jiað sem Mrs. Rawlins
á heima í. Whyte heimsótti hana
par opt, en J>að verður ekki sjeð,
að hann hafi reynt neitt til að
koma henni paðan í betri samastað,
og bar hann J>að fyrir, að læknir-
inn hefði sagt, að hún mundi deyja,
ef farið væri ineð haua út undir
letts stræti (með peim ásetningi,
eptir pvi sam nú verður sjeð, að
konia gruninum á Fitzgérald), hefur
liorfið eins algerlega- eins og galdra-
kerlingarnar I Macbeth og ekki
skilið neitt eptir, sem bendi á hann.
Klukkan var tvö um nóttina, pegar
hann fór út úr kerrunni, og í ró-
legri undirborg eins og Austur
Melbourne er, var enginn á ferli
um pað leyti, svo að honum var
auðvelt að sleppa svo að enginn
sæi liann. Það virðist vera að eins
einn möguleiki til að finna liann
nokkurn tínia, og sá möguleiki er
fólginn í skjölum peim sem stolið
var úr vasa hins látna. Það eru
að eins tvær nsanneskjur, sem vissu,
hvað á J>eim skjölum stóð, og pað
veit pað ekki nema einn maður
nú. Þessar tvær manneskjur voru
Whyte og konan, seni kölluð var
,drottningin‘, og nú eru pau bæði
dauð. Maðurinn, sem nú veit pað,
er sá hinn sami, sem morðið befur
framið. Það getur ekki verið neinn
vafi 1 hugum lesenda vorra um
J>að, að pað var pessara skjala
vegna, að glæpurinn var framimi,
365
að pað heyrðist ekkert, hvað hann
sagði — pað var ómögulegt að
stöðva fagnaðarlætin, og reglu varð
ekki komið á fyrri en eptir fimin
mínútur. Eptir að dómarinn hafði
náð sjer aptur, kvað hann upp dóm-
inn og ljet ákærða lausan sam-
kvæmt úrskurði dómuefndarinnar.
Calton hafði unnið mörg mál, en
pað er vafasamt, livort liann hefur
haft jafu-mikla ánægju af að heyra
nokkurn dómnefndar-úrskurð, eins
og af Jvví að heyra Fitzgerald dæmd-
an sýknan.
Og Brian, sem nú var frjáls
maður, fór gegnum lióp af sarn-
fagnaudi vinuin inn í ofurlitið her-
bergi, sem var út úr rjettarsalnum;
Jvar beið kona eptir honum —/kona,
sem laji-ði liendurnar utan um liáls-
inn á lionum og eagði með grát-
staf í kverkunum:
„Elskan mín! Elskan mín! Jeg
vissi, að guð mundi frelsa J>ig.“