Lögberg - 13.05.1891, Síða 7

Lögberg - 13.05.1891, Síða 7
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 13. MAÍ 1891. 7 FREGMJEF FRA LÖNDnH. Frá Alberta nýlendunni. 30. apríl 1591. Póstmeistarinn okkar, hr. Sage, lagði frá sjer embættiskórónuna tveim vikum fyrir jiáska, án pess að til- kynna f>að nokkuð fyrirfram og f>Ótti mönnutn pað bæði illt og broslegt, illt að missa pósthúsið svona óviðbúið, en broslegt að verða af með póstmeistarann, pví menn voru pegar komnir á flugstig með að afsegja hann fyrir fmislega ó- viðfeldni og rangindi, er hann hafði í frammi við meinlausa íslending- ana. Herra Jóhann Björnsson er nú að sækja um að fá pósthúsið hjer í suðurbyggðinni, en peir í norðurbyggðinni — fellungarnir •—- er sagt að sjeu að vinna á móti og vilji fá pósthúsið til s;n; sem stend- ur «r ekki liægt að segja hvorir verða hlutskarpari. Öll brjef og blöð adr. til Casli City verða framvegis send hingað á næstu járnbrautarstöð, ,,Poplar Grove“, og eru sótt hjeðan á hverjum föstudegi, nú eins áður; síðar mun verða tilkynnt í blöðunum hver breyting á pessum málum verður. Síðan ís leysti af fiskivatninu „Snake Lake“, sem var um pann 18. p. m., hefur aflazt um 3000 af pike, og hafa menn ymist stungið haDn með forkum eða ausið honum upp með höndunum úr læk, er rennur milli „Snake“ og „Swan lake“; á vatninu hefur enn eigi gefið til netalagninga. Einn dag fengu t. d. tveir menn 700 á 7 kl.tímum og fl. pvílíkt. Það er ómetanlegt hag- ræði fyrir nylendu pessa að eiga petta vatn í vitum sínum á vorin, pegar mest á liggur. Lítið fjölgar enn í byggð vorri af íslendingum; peir era víst hrædd- ir við frostin og prestleysið og pora þess vegna ekki að flytja inn f slíka eyðimörk, pví nú treysta menn ekki framar á að fá „manna“. Og pó menn flytji með sjer biblíuna, pá er pað ekki til neins, ef ekki er einhver „lærður“ maður með til að lesa hana og útskýra á emhvern hátt fyrir óvita börnunum og fávís- um almúganum. Já, við sitjum lijer f andlegu myrkri auðvitað, og eng- um dettur í hug að færa okkur ljós? Kirkjufjclagið íslenzka sendir engan kristniboða hingað að leita tyndra sauða af húsi ísraels. Hjer er fullt með ósklrð börn og ófermda unglinga; peir vita petta, guðsmenn- írnir, en peir geta ekki gert við pví, af pví ýólkið hjerna er svo fá- toekt, pað á ekki peninga, ekkert rema kj4r og kálfa og fáeina hesta. Skólahúsið er ekki komið upp nema til hálfs, og pá ekki heldur neinn skólakennarinn; til alls vantar pen- ingana; öllum verður fyrst fyrir að jeta pað sem peir með súrum sveita geta dregið í búið alla leið frá Cal- gary og úr fiskivötnunum, og við pað situr, hvernig sem góðir menn leggja petta út. Hveitiræktina pora menn lítið að eiga við, vilja ekki hleypa sjer í skuldir, hafa engin efni cil að byrja hana með og pykir hún liafa brugðizt allt of mörgum í hinum nýlendunum, treysta meira 4 fjárræktina og sjá að hún er til- kostnaðarminni. En pá er nú eptir að vita, hvernig gengur að fá mark- að fyrir útsöluna, pegar að henni kemur, og menn fara að geta farg- að svo nokkru ncmur. í öllu falli lifk menn hjer víst allflestir í góðri von um að allt af hafi menn pó nóg að jeta, ef ekki kemur á ó- fyrirsjáanlegt liallæri, seni guð forði oss frá! Og allt útlit er fyrir, að menn gati orðið hjer með tímanum ríkir af gangandi fje, en hvort sá peningur getur nokkurn tíma gjört menn hjer undir pað búna að launa presti eða öðrum leiðandi mönnum, er pví miður enn á huldu; pó eru góðir og gamlir trúmenn kannske «kki vonlausir. Allir prá að íslend- ingar fjölgi hjer, því pá aukist Vraptar með samtökum; allir prá líf og fraraför andlega sera llkamlega, en fámennið og fátæktin heldur öllu til baka, eins og alkunnugt er. Hjer vantar leiðandi menn eins og opt hefur verið kvartað yfir á öðrum fólksfleiri stöðum. Þótt margir hafi hjer góða andlega hæfilegleika eru kringumstæðurnar og örðugleikarnir á allar hliðar að draga dáð úr öllu samtakalífi. — Á hinn útliðna vetur luku menn almennt lofsorði, jafnvel meðan hann lifði, hv ð pá nú, pe< - ar hann er lagztur udir torfu. Ontario-bónai, er flutti <ng- að 1 fyrra vor, segir petta pann bezta vetur, er hann hafi lifað í Ameríku. Maður pessi er orðinn roskinn, en kom barnungur frá Skot- landi vestur og hefur allt af átt heima í Ontario. Febrúar var að sönnu nokkuð kaldur og hjeldust kuldar fram í rnari, en við sem komum frá Dakota köllum nú ekki allt ömmu okkar í þeim aökum. Snjór fjell hjer mjög lltill og tók allan upp um páska. Þennan mán- uð hefur verið storma- og þurrka- samt, svo eldarnir hafa verið kátir á prairiunum. Heyfyrningarnar, sem hjá öllum voru meiri og minni, hafa pó sloppið fyrir eldtungunum, og nú er skrúðgraenn liturinn að fær- ast yfir hjeraðið og minnir okkur á grsenu túnin 4 vordögunum heima á íslandi. Mennonítar hafa verið að tínast hjer inn og setjast að með fram Red Deer norður frá, og von á fjölda af þeim hvaðanæfa. Þeir eru ekki eins hræddir við að flytja hing- að inn eins og íslendingar. Seattle, 28. apríl 1891. Það virðist nokkuð undarlegt, að cnginn af öllum peim íslend- ingum, sem búa hjer í Seattle, skuli I allan vetur hafa sent íslenzku blöð- unum í Winnipeg eina einustu lfnu í frjetta skyni —, pví þótt andlegar og líkamlegar framkvæmdir meðal landa hjer sjeu ef til vill minni en víðast hvar annars staðar, par sem Islendingar búa í pessu landi, pá virðist pó ekki óviðurkvæmilegt, að pað litla, sem þeir hafast að, sje fært í letur, svo menn almennt geti sjeð, að peir eru til og halda saman fjelagslega — þó í smáum st/1 sje. íslendingar í pessum bæ eru hjer um bil 150 að tölu (karlar, konur og börn), og iíður peim öll- um, pað jeg til veit. vel. Þeir sem voru komnir hino-að í fvrra vor höfðu O v allir stöðuga vinnu í allt fyrra smn- ar fram undir jól, og sumir enda fram yfir nýjár. — Margir liafa unn- ið í allan vetur, sumir atöðugt (sjerstaklega kvennfólk) og aðr- ir alltaf af og til. Kaupgjald var hjer ( fyrra $2,00—2,50 á dag fyrir venjulega verkamenn; fyrir trjesmiði og múrara $3,00—4,00 á dag; fyrir plastrara og steinleggjara $4,00— 5,00 á dag; fyrir menn, sem vinna við byggingar (við kalkhræring, kalk- burð og grjótburð) $2,50—3,50 á dag, og unnu margir landar hjer að pví verki. Síðan um nýjár hefur verið hjer freinur hart um vinnu, en menn vonast nú eptir að innan skamms fari aptur að lifna við, og margir landar hafa jafnvel nú peg- ar fengið vinnu í sögunarmyllum og víðar. Æðimargir landar hjer hafa eign- azt lóðir í smábæjum hjer i kring — pví lóðir hjer í Seattle eru of d^rar fyrir fátæklinga að kaupa — og hafa menn góða von um, að hafa eitthvað upp úr pessu lóðum í framtíðinni —, enda hafa þær hækkað töluvert í verði síðan land- ar keyptu þær. — Einir 3 eða 4 landar hafa enda náð sjer í nokkr- ar ekrur af landi, um ;sjötíu mílur í norður frá pessum bæ, og hef jeg heyrt að peim líði öllum vel, og sjeu ánægðir. — Menn, sem eru hjer kunnugir, segja, að fjölskyldu- maður geti lifað hjer góðu lífi af 5-—6 ekrum lands. En landið er allt skógi vaxið og er pví erfitt fyrir fátæklinga að kona sjer svo fj'rir á laudi að pcir geti lifað af rriT Rfl m lanini roAI STéi tirnni HJ1 m cu „WrlUL boALt -¥tnUI STOR KAUP! Þar eð vjer höfum keypt mest allar vörubirgðir Ewans & Co., Wholesale Clothiers, Montreal, fyrir að eins fá cent af Dollarnum, pá getum vjer, næstu tvo mánuði, selt Karlmanna- Drengja- og Barna-föt, fádæma billega. Þessar vörur eru komnar, og vjer erum nú önnum kafnir að merkja þær og raða þeim á borðin og verða pær til sýnis og sölu alla pessa viku. Faein atridi vidvikjandi thessari ston-solu, hafi nienn hngfast. Það eru „Wholesale“-vörur, og hvert einasta fat er nýtt og hrein, nykomið út úr klæðagjörðahúsinu. Þar birgðirnar eru svo .miklar, pá höfum vjer allt sem tilheyrir Retail Clothing House, svo sem KARLMANNA- DRENCJA- OC UNGLIICA-FOT, BuxuTj^FVakkar^ogl^estiaðskilið^á^ölluiinstærðum. Þetta er það stærsta fata-upppot, sem nokkru sinni hefur átt sjer stað hjer í Winnipeg, og mun langt að bíða eptir öðru eins. Það borgar sig fyrir yður að heimsækja okkur. l.átið ekki bregðast að taka pátt í pessari fata sölu. • WALSH’ 513 MAIN STREET, MOTI CITY HALL, 3 pví. Þeir þurfa að hafa krapt til að halda sjer við meðan peir eru að hreinsa skóginn af 1—2 ekrum og undirbúa pær til aáningar. Fjelagslíf tneðal landa hjer hef- ur verið fremur gott í vetur. Rjett um eða fyrir jólin í vetur mynd- aðist hjer dálítið fjelag með nafninu „Einingin“, og hefur pað fyrir mark o g mið að vinna að eining og framförum meðal íslendinga hjer vestra. í pví eru um 30 manns; síðan um nyjár í vetur hefur það haldið uppi enskunámsskóla fyrir meðlimi sína tvisvar í viku. Svo er pað nú að reyna að safna sjer nokkrum bókum enskum og íslenzk- um, og ætlar að setja upp ofurlít- inn lestrarsal fyrir meðlimi sína. Rjett fyrir jólin kom pað fjelag sjer upp ofurlitlu samkomuhúsi með tilstyrk góðra manna, og tekur pað um 120 manns. Það mætti segja löadum hjer pað til hróss, að þeir hjálpuðu almennt rækilega til að koma pví húsi upp, bæði með pen- inga-framlögum og vinnu sinni. — Á aðfangadagskvöld var haldin jóla- trjessamkoma. sem „Einingin“ stóð fyrir, og komu inn á þeirri sam- komu í samskotum $16, sem gengu í húsbyggingvsjóðinn. Alls hefur l.úsið kostað um 80 doll. og er nú skuldlaus eign fjelagsins. — Á gaml- árskveld hjelt fjelagið aptur fría sainkomu, og skemmtu menn sjer par með dansi og söng. Þrjár aðrar skemmtisamkomur hafa einnig verið haldnar, og var ein peirra til arðs fyrir bókakaupasjóð fjelagains. Prógrömmum þessara samkoma sleppi jeg að akýra frá til pess að taka ekki upp of langt rúm í blaðinu, enda b/st jeg ekki við, að menn hefðu gaman af að lesa þau. Húslestrum hefur verið haldið hjer uppi meðal íslendinga í allan vetur, og hefur fjelagið „Einingin“ lánað hús sitt endurgjaldslaust fyrir pær samkomur — og á það pakkir skilið fyrir. Rjett eptir nyjárið var stofnað- ur hjer söfnuður með 13 manns; en pv! miður hefur sá íjelagsskapur átt litlu láni að fagna meðal landa lijer — og mótspyrnan á móti hon- um liefur verið töluvert megn, svo lítið liefur borið á honum siðan liann myndaðist. En vonandi er, að haun nái vexti og viðgangi með framtíðinni. Heilsufar meðal landa hefur ver- ið gott í vetur yfir höfuð að tala og enginn íslendingur hjer hefur dáið. Fólk er hjer annars almennt heilsubetra en austur frá í Manitoba og Dakota, og er sjálfsagt óliætt að fullyrða, að það sje veðráttunni hjer að þakka, sem er framúrskar- andi blíð og stillt. Þrennar giptingar hafa farið hjer fram í vetur meðal íslendinga. Ein fyrir jól; Magnús Baker og Steinunn Finnsdóttir; og tvær eptir nyár: Eyjólfur Tómasson og Albína Svanfríður Sveinsdóttir, og Sigurður. Gíslason og Kristín Stefánsdóttir. Hin síðastnefndu liafa flutt sig til Þingvallanýlendunnar og sétla að taka sjer par land (Homestead) til ábúðar. Nokkrir fleiri landar hafa flutt lijeðan burt víðsvegar. En aptur hefur í allan vetur maður og mað- ur verið að tínast hingað, og munu peir íslendingar, að öllu saman- lögðu, vera heldur fleiri, sem komið hafa, en hinir, sem burt hafa flutt, svo tala landa hjer mun heldur vera að aukast en hitt. S. A. Haggart. James A. hoss. HAGGART & ROSS. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi No. 1241. íslendingar geta snúið sjer til þeirra með mál sín, fullvissir um, að þeir lata ser vera sjerlega anut um að greiða au sem rækilegast. NORTHEBN PACIFIC RAILROAD. TIME C^AJEMD. THE Association of New York. er nú það leiðandi lífsábyrgðarfjelag i NorSur-Ameríku og Norðurálfunni. Það selur lifsábyrgðir nærri helmingi ódýrri en hin gömlu hlutafjelög, sem okra út af þeim er hjá þeim kaupa lífsábyrgð nærri hálfu meir en lífsábyrgð kostar að rjettu lagi, til þess að geta sjálflr orðið millíónera-'. Þetta fjelag w ekkert hluta- fjelag. Þess vegna gengur allur gróði þess að eins til þeirra, sem í því fá lífs- ábyrgð, en alls engra annara. Svnishorn af prísum: Fyrir $1000 borgar maður sem er 25 ára $13,76 || 35 ára $14,93 |l 45 ára $17,96 30 „ $14,24 || 40 ., $10,17 || 50 „ $21,37 Eptir 15 áv geta meun fengið allt sem þeir hafa borgað, með hárn rentu, eða þeir láta það ganga til að borga sínar ársborganir framvegis en hætta þá sjálflr að borga. Líka getur borgun minkað eptir 10 ár. Peningakraptur fjelagsins, til að mæta ófellandi útgjöldum er fjórar og hálf millíón. Viðlagasjóður þrjár millíónir. Stjórnarsjóður, tií tryggingar $400,000. Menn mega ferðast hvert sem þeir vilja og vinna hvað sem þeir vilja, en að eins heilsugóðir, vandaðir og reglu- samir menn eru teknir inn. Frekari upplýsingar fást lijá W. H. Paulsson, (General Aoent) WINNTPEG Johannes Helgason (Speciai. Agent) SELKIRK WEST A. R. McNíchol Manager. 17 Mclntyre Block, Winnipeg. lunroe, W est&Malhers. Málafœrslumenn o. s. frv. IIarris Block !94 IVlarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiSu- búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera fyrir þá samninga o.s.frv. or ÍÍOth MeridÍAu Time North B’od N Q. Áu j £ STATIONS. OA £ i " ~g V Ö'rt * c rt •« íl S ,2-55P 4.25P 0 Winnipeg I2.4>P 4-17 I’ ?-o Portagejunct’* I2.I/P 4.02;) 0.3 ■ St. Nerbert. . I 1.50.1 3.47 P i;.3 . . . Carticr.... 11.17 a 3- 28 p 15.5 ..St. Agathe. 11.oi a 3>>9P . Unioa Point. 10.42» 5.07 p r-?-> Silrer Plains. 10.092 -.48^44.4 . . . Morris . . . 9-43» 2.33 p 46.8 . . .St. Jeau. . . 9.07» 2. I2p 56.O . . I.etellier . . 7-5°a I-45P 65.0 .. Emerson .. 7.ooa 1-35P6S-I . . Pembina . . 12.2Óp 9-40a 16l .Grand Fork*. 3-15P 5-30a 226 Winnipjunctn >-3oa 3T3 .. Brainard .. 8 o°P 453 . .. Duluth.. . 8-35P 470 . Mimneapolit . S.oop 481 . . .St. Paul. . . n.i5p . . . Chicago . . . South llo”n<l ' ae w 04 " r-' Lá S Ö u, A D.eS 11.20a il.28a U.41 a ii.SSat. i2.i3P4. 12.22 p S- ,2-33P 5- 12.52P 6. i.07p;ö. 1.28 pi 7- 1.5op(8. 2.oop|8. ó.oopjf. io.oop 2.ooa 7.0oa 6-35* 7.05» 10.30 a oOa «5* 481 >7-1 5Sa l7a 42.1 22.1 53a 35a 2oa 45.1 4°P ooa MORRIS-BRANDÓN BRÁNCII. Ó.oopi I2.55p| 10 5.I5PÍ 12.24 Pj 4-24PÍ 12.01 pi 21. 4-OOp 11.48» 25- 3-23P- li.3o»: 33- 2-55 P li.lóa 39. 2,16 p 10.53 a 49 1-55P 10‘40 a 54. 1.21 p 10.20 a 62. ■2.55 P 10.05 a 68. 12.28 p 9.50 a! 74 12.08 p 9-37 a 79 11 • 38 a 9.22 a 86 11.153 9.07 92 IO-33 a 8.45 a 102 0.00 a 8.28 a 109. 9.07 a 8.03 a 120 8.20 a 8.38 a 129 7.40 a 7.20 a 137 7.ooa 7.00 a H5 3.oop! 10.30“ 3.23p ll.lOa 3,48p;u.56a 4,oopíi2.22a 4.17 p 12.57 a 4.83p| I.2511 4- 55P 2-“l> 5,08 pl 2.35p 5>27pl 3->3P 5,42p; 3.4(;p IndSprings; 5.58^ 4. lop Minnapolisj 6,09p 4.3' Greenway! 6,20 p Baldcr..| 6,40p ; Morris. Lowe Farm . .Myrtle. . .. Roland.. . Rosbank . .. M iami . iDeerwood . . Altamont. .. Somerset. . Swan Lake . Belmont.. |. . IIilton .. | Wawanesa ] - 1. Rounthw. ! .Martinville .. Braadon 1 7,03 Pj 7,22 p, “-4Óp; 8,09pj 8.2§p: 8.45pi 5.0 ip Ö.29p 6.13 ó-4y|> 7- 35’ • 8.1}-,. 8.54 > 9-3< PORTAGE LA PRAIRIE BRÁNCH. OIE BROS, MOUNTAIN 0« CANTON, —N. Dak.— Verzla með allan þann varning, sem vanalega er seldur i búðum í smábæjum út um landið (general Stores). Beztu vörur Lœgstu prisar! óhlutdrœg viðskipti! Okkar ,motto‘ er: „Fljót sala og lUill ágóðiu. .llouuUuu og Cautou, N. Duk. Bound. 8; a, ís s M 2 STATIONS. |W. B’n.i. 00 J3 Zf 5/3 Ö c s * '3 s 0 b? ’3 r. w 0 as " •á £ X rt ii.^oa 0 ■ • ■ • Winnipeg. . ; 4-3° p ll.2Sa 3 0 Portage Junction i 4-42p 10-53» 11.5 .. . St.Charles... ! S-l3P 10.46 a 14.7 | 5-2op 10.20 a 21.0 .White Plains. ! 5-45P 9-33 a 35-2 f'.SSo 9.10 a 42.1 . . . .Oakville ... | ó-56P 8.25 a 55-5 I'ortagela Prairie 1 7-4°P Pullman Palace Sleeping Cars and Ðining Cars on Nos, II7 and 1I8, Passengers will be carried on all rcguíar freight trains. CHAS. S. FEE, II, SWINFORD, G. P. & T. A., St. Pau'. Gen. Agt. Winnipeg. H. J. BELCH Ticket Agent, 486 Maiu& if 1 Winnipeg,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.