Lögberg - 20.05.1891, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.05.1891, Blaðsíða 2
o LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 20. MAI 1891. ISLANÐS FRJETTIR. Kptir íxofold. Reykjavík 15. apríl 1891. Stkakdfekðaskipið Thyka, kapt- einn Hovg-aard, kom liingið 12. f). rn. fyrstu ferð sína umliverfis land- ið. Hafði komizt á allar bafnir samkvæmt ferðaáætluninni, en hitti p<5 fyrir hafís liingað og pangað, mestan við Melrakkasljettu, og sigldi þar gegnum hann góðan spöl; má pakka djarfleik og dugnaði skip- rtjóra, að eigi var aptur snúið par. V ð Ilorn og á ísafjarðardjúpi var íslaust orðið aptur. Tjók af ofviðri. Sunnudags- kveldið að var, 12. p. m., gerði hjer fádæma-ofviðri af austri, er stóð nær 3 klukkustundum og gerði /ms- ar skemmdir, bæði á sjó og landi: fauk pak af húsum m. m., en á höfninni, Reykjavíkurhöfn, sleit upp mörg skip, fiskiskútur, og rak hvert á annað og sum á grunn við Ör- firisey. t>ar á meðal var franskt briggskip, er hingað kom fyrir skömmu með vistir handa nokkrum frönskum fiskiskipum og að sækja fisk úr þeim. Var pað nær ferð búið aptur. t>að strandaði algerlega við Örfirisey. Tvær fiskiskútur fransk- ar löskuðust tij muna, og tvær ís- lenzkar sömuleiðis (heita „Einingin“ báðar). Gufuskipið norska, „Anna“, er lá hjer á höfninni í hálfgerðum lamasessi, rak á Kaupskipið „Ragn- heiði“, eign Christensens verzlunar, og skemmdi pað til muna, — skað- inn metinn um 1500 kr.; pað var ferðbúið til Englands. Höfrungahlaup. Hafísinn færði tdngeyingum pað happ, að par veidd- ust að sögn nær 400 höfrungar f vök við Tjörnes. Landeigandi er Sigurjón bóndi á Laxam/ri. Aflahrögð. I>að er að segja af aflabrögðum hjer á aðalfiskistöðv- unum við Faxaflóa sunnanverðan, Garðsjó og Leiru, að þar er „góð- ur reytingur 1 net; sumir koma tómir til lands, sumir vel fiskjaðir, sumir betur fiskaðir en skyldi“, og 1/tur pað til þeirrar afdæmislegu ósvinnu, að menn róa á náttarpeli, fara í annara net, skera pau frá duflfærunum og stela svo öllu sam- an, bæði netunum og fiskinum í peim, eða pá fleygja netunum, eptir að peir eru búnir að taka úr peim fiskinu. Hafa 5 formenn syðra orð- V i'i i' [jrsMim óskunda nú á einni , íðan farið rar að leggja, að si'ign skilríkra manna, og er slíkt herlilegur ófögnuður og ópolandi !íi<raleysi. Sumir pora ekki að hætta .uiii sínum út í Garðsjó, bæði >egna pessa ófriðar og vegna straum- hættu par. — í Grindavík tregt um afla; par verða eigi net höfð fyrir brimi, pótt nógur fiskur sje fyrir. — Sagður er dáinn síra Btrgur próf. JJntson i Vallanesi. En á- reiðanleg frjett ekki fengin. Rvík, 18. apríl 1890. Isafjakðaksýslu, 4. apríl: „Tíð- in rosasöm. Til norðanáttar brá hann með góunni og gerði J>á nær vikuhret með 12—14 stiga frosti á C. Eptir það hret, pegar gaf á sjó, fiskaðist mætavel nokkra róðra, megn- ið af p>ví stór og feit /sa. En stutt stóð sá afii, pví kyrru dagana hvarf [>að með öll út úr og inn úr, og síðan hefur ekki gefið að róa. Þessa undanförnu daga síðan á pálmasunnudag hefur verið hjer ofsa- hríðargarður af norðri með 10—16 st. frosti á C. um hádaginn rjett á siáfarbakkanura og sjókuldi mikill. Enginn kvartar utn heyskort enn íðast skepnuhöld allgóð. ífar' fólks yfir höfuð all- bærilegt, en allmörg börn hafa dáið úr kvefveikirini yfir höfuð að tala. Hinn 14. f. m. kom annar hval- veiðabátur Th. AmJie, „Isafold“, til I.angeyrar; hefur hún fengið 3 hvali. Hinn báturinn „Reykjavík“ kom 21. f. m.; fengu báðir bátarnir verstu ferð hinjjað til larids. Mikill hvala- gangur var í Djúpinu kyrru dag- »na. En svo komu háhyrnur og /misleg smáhveli, svo hinir stærri Miurfu allt f einu. Sagt er, að loðnu- síldarhlaup liafi teymt allt |>etta fiskiskrið inn í Djúpið. Nú er vatrarvertíðin enduð, og er hún ein hin bágasta, sem menn muna eptir nú um mörg ár, hvað afla og gæftir snertir. jÞar af leið- andi er nú hjer hin mesta deyfð í öllu peningalegu tilliti. Síðustu dagana, sem gaf að róa fyrir pálma- helgina, fundu menn dauða fiska of- an á sjónum rifna; kenndu pað há- hyrnunum og smáhvölunum. I>að má heyra [>að á mörgum, sem lóðrana stunda, að peim pykir leiðinlegt líf, að ganga með hend- ur 1 vösum í bezta veðri á landi 1 veiðistöðum, sem hafa nóg að vinna heima. En sumir una J>ví lífi víst allvel. Yonin um að fiskist heldur mönnum frá að fara heim til sín og þannig tapast í veiðistöðunum mörg hundruð dagsverk hjer við Djúp árlega. Hafísinn kom hjer í Djúpmynn- ið i hretinu og upp að Ströndun- um og sagt er, að hann hafi rekið smáhvali víða á land par, t. d. í Hlöðuvík um 40. Inn á Stranda- flóa rak hann ísinn allt til Stein- grímsfjarðar. En farinn var liann paðan [>egar síðast frjettist. Skagafirði, 20. marz. „Yeðr- áttan hefur verið yfir höfuð mild og góð lengst af, síðan jeg reit síðast, nema stuttan tíma í p. m. allhörð frost og snjór. Nú er aptur 'milt og gott veður daglega, og jörð nóg. Skepnuhöld og heybyrgðir eru eflaust almennt í mjög góðu lagi. Heilbrigði almenn, neraa kíg- hósti er enn á stöku stað. Annars er barnaveikindunum fyrir nokkru ljett af. Enginn heyrir getið um ís. Skagfirðingar hafa nú brúað enn eina á, Hofsá hjá Hofsós, og stóð hinn alkunni dugnaðarmaður Einar B. Guðmundsson á Hraunum fyrir smíðinu. Brúin er smíðuð eins og sú á Grafará úr titnbri. Þetta ár eru 6 a. lagðir á hvert lausafjár- hundrað í s/slunni til brúarsjóðsins, og er pað nær lielmingi meira en fyr, af því að nú er mikil skuld sök- um þessarar brúar, en á hinn bóg- inn er gott ár, og gjaldþol meira en fyr. Ætlum vjer pví, að menn almennt uni [>essu gjaldi vel; brúa- málið er einnig svo mikið fram- fara- og nauðsynjamál, tð allir eiga að vera ánægðir, pótt lagt sje nokk- uð í sölurnar fyrir pað eins og allt er lýtur að greiðari samgöngum; og sú skoðun parf að lifna og lifa með fjöri, að eitt af aðalatriðum fyrir framförum íslands eru greið- ari samgöngur á sjó og landi, sem geta komið að eins með gufuskip- um og gufubátum á sjónum og vagnvegum á landi. Sjónleikir voru laiknir á Sauð- árkrók 23.—28. febrúar. Agóðinn á að mestu leyti að ganga til hinn- ar fyrirhuguðu kirkju á Sauðárkrók, pví að menn vona, að sampykkt verði af háyflrvöldunum, að reist verði ein kirkja á Sauðárkrók í stað Sjávarborgar- og Fagraness- kirkna. Lögfullt sampykki hjeraðs- fundar hefur fengizt til pessa, en að öðru leyti mun pað hafa hindr- að framgang málsins, að eif andi Sjáv- arborgarkirkju liefur eptir ítrekaðar tilraunir eigi fengizt til, að leggja meira fram en kirkjuhúsið og hin ljelegu áhöld pess. Tombólu á að halda á Sauðárkrók I sama tilgangi I vor um sumarmálin, og standa konurnar par fyrir henni að öllu, sem er hróivcrt. Dað, sem leikið var, var „Æfint/ri á gönguför“, og svo var leikið á dönsku (!) „Et Uhyre“ og „Abekatten“, og pótti almenningi, sem ekki skildi pað, illt, að fá pað eigi á sínu móður- máli. Flestum kom saman um, að yfir höfuð væri mjög vel leikið; einkum ljeku peir sjerlega vel bók- haldararnir Kristján Blöndal (Jó- sefsson), sem Ijek Ilans skrifara, og Jónas Jónsson, er ljek kammerráð- ið. t>að var leikið í húsum kaup- manns L. Popps, sem mælt er, að taki ekkert fyrir húslánið, og er pað líklegt um hann, pvi hann er kirkju- byggiugunni mjög hlynntur og fram- faraitiaður. f silfurbrúðkaujii sinu, sem hann og kona hans lijeldu 29. des. f. á., gaf liann 200 kr. til væntanlegrar kirkju á Sauðárkrók, og afhenti sóknarprestinum gjafa- brjef fyrir peim. — Sami maður gaf einnig í fyrra 100 kr. til brúar- gjörðarinnar á Hofsá. S/slunefndin ákvað á fundi sín- um 24.—28. f. m., að sundkennsla framfæri á 2 stöðum * í s/slunni í vor sem kemur, og er búizt við, að par verði kennarar: Ólafur bóndi Guðmundsson í Húsey og Páll Ó- lafsson kennari á Hólum, og par hafa einnig námspiltar lært nokkuð til sunds; við prófið á næstliðnu vori syntu pó nokkrir peirra I við- urvist prófdómendanna og fór pað vel, og hjá sumum mjög vel. t>etta teljum vjer með nauðsynlegutn fram- förum, sem vert sje að geta um öðrum til upphvatningar. Á s/slufundinum urðu langar umræður um Hólaskóla; voru 3 menn mættir á fundinum úr Húna- pingi: sjera Stefán Jónsson á Auð- kólu, umboðsmaður Benedikt Blöndal í Hvammi, og óðalseigandi Arni l>orkelsson á Geitaskarði (sbr. 16. tbl. 25. f. m.), sem hjeldu pví fram, að bústjóraembættið yrði greint frá skólastjóraembættinu og sjer- stakur maður yrði fenginn til að gegna pví. Móti pví mælti Her- mann skólastjóri Jónasson af pví, að pað mundi verða til sundrungar við skólann, par eð ákveðið er í 11. gr. skólareglugjörðarinnar, að piltar sjeu 2 stundir á dag skyldir að gegna útivinnu frá 1. nóv. til 14. maí árlega, meðan bðkleg kennsla stendur yflr, og að heimilt sje einn- ig, ef hagfeldara pyki, að láta pá vinna lengri tíma í senn, eða jafn- vel heila daga, pó svo, að vin'nan sje eigi ineiri en sem svarar 1 degi á viku hverri allan veturinn“. Marg- ir hafa spurt: hvers kyns útivinna er petta á pessuin tíma árs? Sjá- anlegt virðist. að petta sje gjört I parfir skólabúsins, en ekki piltum til inenningar; en mun piltum veita af óskertum tímanuin til bóknáins, sem er mjög inikið á jafnstuttum tlma (2 árum)? S/slunefndin mun hafa komizt til peirrar niðurstöðu, að aðgreina ekki pessi 2 embætti að pessu sinni. í skólastjórnina fyrir komandi ár voru kosnir lijer í s/slu Ólafur umboðsmaður Briem og í Húnapingi Pjetur Pjetursson áGunnsteinsstöðum. í Hólaskóla eru nú 14 efni- legir námssveinar. Kennarar eru sömu og I fyrra: Hermann Jónas- son skólastjóri og búfræðingur Páll Ólafsson. Búið á Hólum er orðið mjög fallegt“. Eyjafikði, 23. marz: Nálega allsn desembenmánuð voru stillingar og góðviðri og frostvægt. Meðal- hitastig allan mánuðinn var — 0,96 C. I>ótt stundum yrði ískyggilegt útlit, pá var svo gott „með“ hon- um (svo sem Eyfirðingar segja), að aldrei varð neitt úr pví. Jörð var svo að segja allt af auð; pótt ein- stöku sinnum kæmi föl, pá tók pað undir eins upp aptur. Sama veður hjelzt allan janúar- mánuð, en frost voru nokkuð raeiri svo að meðalhitastig mánaðarins varð — 3,28. Fyrri hluta febrúarmánaðar voru frost nokkur, en jörð var allt af auð. Seinni hluta mánaðarins voru píður niiklar svo að ár ruddu sig, sem vanalega eru hestheldar fram yfir sumarmál. Meðalhitastig mán- a^arins var — 0,96 C. J>ennan mán- uð var veður mjög óstillt og vinda- samt. Alla pessa mánuði var átt lengst af við suður. Seinustu daga febrúarmánaðar byrjaði skarpur frostakafli, sem hjelzt fram yflr miðjan pennan mánuð; var skörp norðanátt, en fannkoma ekki mikil hjer um sveitir; voru menn farnir að verða liræddir við, að „íslands forni fjandi“ væri ekki fjarlægur. I>ó hefur ekki orðið vart við hann enn. l>essa viku síðustu hefur verið bezta veður, hæg, út- sannan átt, sólbráð á daginn, en stirðningur á nóttunni, og nú er jörð lijer að mestu auð. Ile/birgðir eru nógar og fjc i góðu standi; pó kvarta margir um luDgnaveiki í lömbum. Fje er í háu verði 1 vor. Á o-óunni var O hjer uppboð á nokkrum kindum, og gekk ærin á lijer um bil 18 kr. og gemlingar á 13, enda var sagt að á uppboðinu hefði verið rúmur brennivínspottur á mann. Kvefveikindi pau, sem gengu fyrri part vetrarins, eru nú liorfin fyrir löngu, og kíghóstinn í börn- um er einnig víðast livar um garð génginn, par sein hann hefur komið. Einn vottur um batnandi árferði er pað, að margir hjer í s/slu, er búa á landssjóðsjérðum, eru nú að fala pser til kaups. Um jólaleytið kom upp eldur í skólaliúsinu á Möðruvöllum, en varð slökkt áður en skeinmdir yrði miklar. Fám dögum síðar kviknaði í fjósi á Hallgilsstöðum, næsta bæ við Möðruvelli, og köfnuðu 4 k/r. S/slufundur vor er n/-afstaðinn, og hefur eigi heyrzt, að par hafi verið ráðizt í neitt sjerlegt, esda eru Eyfirðingar engir ákafainenn, par sem til peirra eigin framkvæmda kemur. Amtsráðsnsaður í n/ja amts- ráðið var kosinn Magnús bóndi og sveitaverzlari á Grund. Fiskilaust hefur verið hjer í allan vetur, en nú eru sumir farnir að búa út hákarlaskip sín. Margir gjöra og út nótabáta til fiskiveiða; peir eru útbúnir með pilfari og fara opt vestur fyrir land. Aflaðist talsvert á pá næstliðið sumar. Há- karlaakipin og nótabátarnir taka of marga menn frá landvinnunni, og heyrist allmikil kvörtun una vinnu- fólkseklu. Aflabuögð. Mikið dauft með afla enn hjer við Faxaflóa. HöFRUNGAiii.Aur. Á Reykjum á Reykjaströnd, sem er landssjóðs eign, hlupu á land undan hafísnum um daginn meira en 700 höfrungar. Enn fremur 20—30 á Sauðárkrók eða par í nánd. ísafirði, 18. apríl 1891. TíÐARFAR. Dymbulvikuna til laugafrjádagskvölds stóð norðan- garður með 8—10 gr. frosti (Reau- mur), en eptir páska hafa verið still- ur og sunnanveðrátta, nema hriðar- skot og snjó mikinn gerði 7.—17. p. rn.; aðfaranóttina 13. p. m. var aftaka vestanstormur. Staiít aflaleysi sem stendur; einir fimm á skip og par undir í Bolungarvikinni laugardaginn fyrir páska, og síðan hefur ekki ræzt úr með afla, að teljandi sje; í Inn- djúpinu engu skárra. Ðáin er hjer í bænum 24. f. mán. ekkjan Hallfriðnr Jónsdóttir, 73 ára að aldri. — 11. p. m. aml- aðist vei'zlunarmaður Ilaraldur As- geirsson, sonur Magnúsar Asgeirs- sonar frá Holti í önundarfirði. Glímusamkoma var haldin hjer í kaupstaðnum á Eyrartúninu ann- an páskadag, síðari hluta dags, fyrir forgöngu Jóns snikkara Jónssonar og Jóakims bæjarfulltrúa Jóakims- sonar. Kauff.iei.ag Ísfikðinga hjelt fulltrúafund lijer í kaupstaðnum 2. p. m., og var par ályktað, að fje- lagið í ár, vegna hins ómunalega fiskileysis, skyldi að eins senda einn skipsfarm, c. 800 skpd. af fiski (Genua-fiski) til útlanda I ár. Töluvert af smáiinýsum hafði náðst víða á Hornströndum, er ís- inn rak par að fyrir páskana. í Hlöðuvík er sagt, að náðzt hafi 50, 24 í Furufirði og nokkrar í Smiðju- vík og víðar. Voðalegt slys. Norskur galeas, „Christine“ frá Stavanger, 81,20 tons, skipstjóri Tennesen, er koin hingað í öndverðum pessum mánuði með salt og kol frá Englandi til verzl- unar L. A. Snorrasonar kaupmanns, hvolfdi hjer á höfninni í ofsa- af- taka-suðvestanveðrinu aðfaranóttina 13. p. m., og fórust allir skips-1 mennirnir, 5 að tölu. — Skipið hafði að öllu verið affermt, og átti að hreinsast daginn eptir, svo að skip- að yrði í pað saltfisksfarmi peim, er I.. A. Snorrason kaupinaður lief- ur átt geymdan lijer í vetur, af pví að skip lians „Ulle Ahda“, er taka átti fiskinn, fórst næstliðið haust á uppsiglingu hingað frá Englandi svo að eigi hefir til spurzt. Skipið lá, sem að ofan er sagt, galtómt á höfninni og höfðu hlut- aðeigendur eigi hirt um að láta í pað seglfestu; var pví eigi furða, pó að pað eigi bæri af pað af- takaveður, sem á var, og hafa menn eigi sögur af, livernig slysið atvik- aðist, nema um morguninn, er kaup- staðarbúar risu úr rekkju, pá sást skipið á hvolfi lijer 1 „sundinu“, og stóð lítið meira en kjölurinn upp úr sjónum. Lík skipstjóra og st/rimanns hafa fundizt rekin á Eyrarhlíð, en lík hásetanna eru ófundin. Ekki hefir enn tekizt að snúa skipinu við, enda er pað fastfyrir, par sem aunað mastrið hefur greypzt ofan í sjávarbotninn. Einn hvala- veiðagufubáturinn reyndi að snúa pví á kjöl, en pað mistókst. í sama ofsaveðrinu tóku á land /ms skip á Flateyrarhöfn, og víðar urðu skemindir nokkrar, en pó eigi svo, að mikið kvæði að, eptir pví sera enn hefur til spurzt. ísafirði, 23. apríl ’91. Tíðarfar. Einmuna blíða hefur verið siðustu dagana af vetrinum. AflabröGÐ eru heldur ögn að lifna í Bolungarvíkur-verstöð, en sama fiskleysið enn Inndjúps. Gufubátsferðir um ísafjarðar- djúp byrjaði gufubáturinn „Ásgeir litli“ 19. p. m. „Izabo“, gufuskip til hvalaveiða- mannsins Th. Amlie á Langeyri kom hingað frá Noregi 18. p. m. F.ielag hafa /msar konur og yngismeyjar stofnað lijer í kaup- •taðnum í vetur, og ætlar fjelag petta að kenna fátækum stúlku- börnum ókeypis ýmsa handavinnu frá 1. júní til 14. ágúst p. á., 3 stundir hvern virkan dag. Bæjarstjórnin á fsafirði hefur sampykkt að ljá fjelaginu bæjar- pingshúsið til kennslu ,[>essarar. Lík skipstjórans af „Christine1- fannst rekið á Kirkjubólshlíð 17. |>. m.; jarðarför skipstjórans og st/rimannsins fram fór á ísafirði 21. p. m. Bæjakstjórnin á ísafirði sam- pykkti á fundi 21. p. m. að gefa bæjarbúum kost á að fá bletti til túnræktunar á erfðafestu, og skal árgjaldið til bæjarsjóðs vera 10 kr. eptir dagsláttur.a. (Þjóðviljinn.) Vjer ráðuin öllum vinum vorum til >4. SKOFATNAD REYKDAL & CO. 539 Ross Street. l>eir selja ykkur góðar vörur með ó- heyrilega lágu verði. Komið til þeirra í tíma meðan úr miklu er að velja. Sú eina íslenzka skóverzlu n borginni. VEGGJA PAPPIR --OG- GLUGGA - BLŒJUR. Komizt eptir prísum lijá okkur áður enn pjer kaupið annarsstaðar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.