Lögberg - 20.05.1891, Blaðsíða 5

Lögberg - 20.05.1891, Blaðsíða 5
5 LÖGBERG.MIÐVIKUDAGINN 20. MAI 1891. innri mann í friði. En í síðasta blaði kastar tólfunum. Bar cr f>eim orðum farið, alveg upp úr |>urru náttúrl }<ja, um Magnús Paulson, að „allir menn af öllum ílokkum hafi að reynilu sanna ótrú ii“ honum, og íi J>ar með sjálfsagt að vora gefið í skyn, að hann sje í meira iagi óvandaður maður. Það væri næstum J>ví hlægi- legt, par sem annað eins saurblað eins og Heimskr. kemur með alls- endis órökstuddar, mannorðsspillandi dylgjur, að fara að verja tnann eins Magnús Paulson. En til pess Heims- kringlu-rakkinn hafi pó eitthvað að naga næstu vikuna, skjlutn vjer leyfa oss að benda á, að ef blaðið telur útgefenJur Lögbergs í nokkr- um „flokki“ manna, J>á sj'nir pað ekki svo sjerlega „sanna ótrú“ á Mr. Paulson, að sækjast eptir að gera hann að framkvæmdarstjóra stnum og fjehirði. Sama er að segja um ísleuzka söfnuðinn í pess- um bæ, ef hann er„flokkur“; ltann hefur ávallt sent Mr. Paulson sem fulltrúa sinn á kirkjuj>ing, [>egar J>ess hefur verið kostur. Og sje önnur íslenzka stúkan hjer „flokk- ur“, [>á mætti geta pess, að hún gerði hann að embættismanni sínum svo fljótt sem kostur var á, og kaus hann ltjer um daginn á stórstúku- J>ing. Oss grunar að niðurstaðan mundi verða sú, ef til kæmi, að Macrnús Paulson mundi ckki eiga örðugra með að fá almenning ntanna til að s^na sjer traust, en neinn af peim herrunt, sem að einhverju leyti eru við Ileimskringlu riðnir. Hað [>arf vonandi ckki að benda á pað, að af Lögbergs hálfu hcfur aldrei neitt slíkt verið í frammi haft. Vjer ltöfum aldrei sett sam- an perSónuIeg illmæli eða ln'tð um menn fyrir pað, að J>eir hafa verið stuðningsmenn Heimskringlu eða leitað sjer atvinnu við J>að blað. Hinn eini tilverknaður af vorri ltálfu, sem nokkrum manni gæti dottið í hug í pví sambandi, er sá, að vjor stugguðum ltjer um daginn við rit- stjóra blaðsins, pegar oss virtist á- reitni hans og ósvífni við saklausa tnenn vera farin að keyra fram úr öllu liófi. En pað var sannarlega seinna en margur mun hafa búfzt við, og margur mundi ltafa gert í vorum sporum. Allt fram að J>eim tíma höfðum vjer aldrei talað við liann í blaði voru um annað en opinber mál, sern almenning varðaði. E>ar á móti höfum vjer verið svo meinlausir hingað til, að vjer höfum ekki einu sinui bent á J>á óvirðing, setn liann hefur gert stjórn- arnefnd síns eigin blaðs. Pegar Lögberg hjelt sinn ársfund, kom Heimskr. óðara með ]>á frjett, hverj- ir hefðu verið kosnir í stjórnar- nefnd útgáfufjelagsiris, eins og hún líka augljsti pá stjórnarnefnd, sem kosin var af Heimskringlu-fjelaginu í fyrra vor, og stfndi J>ar með, að hún álítur slíkt blaðamál. En í vetur pegir hún utn sína stjórnar- nefnd, af J>eirri ástæðu, sem ekki er ncitt leyndarmál í pessum bæ, að ritsjórinn skammaðist sín fyrir að hafa sitt nafn við hliðina á sum- um meðstjórnendum sínum. t>ar mun ekki hafa verið utn „sanna ó- trú“ að ræða! Og svo er petta blað, sem svona er ástatt fyrir, að breiða út ærumeiðandi dylgjur um saklausa, óviðkomandi menn! Mundi pví ekki vera nær að skammast sín? IV. Illátiirinildi llcim.skringlu. Heintskringlu J>ykir pólitík Lög- bergs frámunalega hlægiieg. Hvaða pólitískar skoðanir eru pað svo, sem komið hafa fram í Lögbergi? Vjer skulum minna hjer á hinar helztu. Að pað sje rangt, að kúga millíónir dollara út úr fátækum verkaljð og bændum, íslendingutn sem öðrum, með ópörfutn tollutn á nauðsynja vörum rnanna. Að pað sje rangt að útiloka bændur pessa lands frá [>eint bezta markaði, sem peir geta liaft i heim- inum fyrir vörur sínar, svo að peir fá J>ar af leiðandi miklu minna fyrir pær en ella. Að pað sje rangt, að ala grúa af vitanlcga ópörfum embættismönn- um á fje pjóðarinnar. Að ]>að sje ó[>oIandi, að fje pjóðarinnar sjé varið til að kaupa fáráðlingana til að halda kúguninni við. Að pað sje rangt, að rjúfa ping J>jóðarinnar undir fölsku yfir- skyni og beint ofau í lög lands- ins og par að auki afdráttarlaus loforð stjórnarinnar, eiiVs og gert var við síðustu kosningar. Að Manitoba hafi ekki átt Sir Joltns' stjórninni mikið gott upp að unna fvrir að viðhahla járnbrautar- einokunni eins lengi og hún fram- ast sá sjcr mögulegt. Að íslendingar cigi ekki að fylla flokk J>eirrar stjórnar, sem hef- ur í frammi haft öll ]>essi rangindi. I>etta hafa verið aðalatriðin í pólitík Lögbergs síðan deilurnar hóf- ust milli blaðanna, og ]>að er út úr pessari pólitík, að J>cim hefur orðið sundurorða. Hað er pessi pólitík, sem Hkr. pykir svo óstjórnlega lilægileg, og ]>að er lilátriuum út af ]>essari póli- tik, setn ritstjórinn kveðst hafa vilj- að gefa rútn í blaði sínu. Móti pví verður vitaskuld ekkert haft. Gleðistundir Hkr. eru hvort sem er ekki of margar um pessar mundir; pað er ekki margt, sem nú verður hennt til hressingar. I>að virðist reyndar svo, sem pað mundi liafa verið ntciri uppbygging að pví fyrir lescndur blaðsins, ef [>að hefði jafnframt sjnt fratn á, hvað lilægilegt sjo við J>etta, scm ekki er að eins pólitík Lögbergs, heldur allra pólitískt frjálslyndra manna í Canada. En Hkr. er nú einu sinni pess varnað. I>egar tal- að er við hana utn pólitík, svarar hún venjulega með pví að tala um hár, augu, nef o. s. frv. á einhverj- um vinum Lögbergs. Og svo hlær hún, háurn, hvell- um, óstöðvandi lilátri, svo að undir tekur í öllum gildiskálum bæjarins og öllum göturennum allt vestur að búð forseta hennar á Ross stræti. Og hún hefur enga hugtnynd um, að [>að er fíflahlátur feigs blaðs. En )>að gerir ekkert til, pví að allir aðrir fara nærri um J>að. V. Abjrsilin. Hver ber svó ábyrgðina fyrir pessari makalausu Heimskringlu-grein, sem vjer höfum hjer að framan gert að umræðuefni? Menn skvhlu halda, að ritstjór- inn bæri hana. Víst er um pað, að ritstjóri Löghergs hyggst að bera ábyrgð á pví sem stendur í rit- stjórnar-greinum í hans blaði. En pví virðist öðruvísi varið Heintskringlu tnegin. Ritstjóri hennar hcfur til- kynnt ekki að eins oss, lieldur og óviðkomandi mönnum, að hin og önnur atriði hafi verið sett inn í pessa síðustu ritstjórnar-grein blaðs- ins gegn vilja sínum og vitunth Vjer höfum fulla ástæðu til að halda, að maðurinn segi petta satt. Að minnsta kosti eru sumar setn- ingar í Jjessari grein Hkr. svo frá- munalega klúðurslegar, að hann, mað- ur setn jafnljett er um stílinn, mætti hafa verið í meira lagi sorglega fyrirkallaður, ef hann hefði sett slíkt satnan. Og svo væri pað n»r pví dæmalaus lítilmennska, ef hann færi alveg upp úr [>urru að reyna að jeta ofan í sig pað scm hann hefur sagt bæði í fyrirlestri og í Heims- kringlu um pá litlu viðleitni, sem starfsbróðir hans við Lögberg hefur sjnt 1 bókmennta-áttina. Hann hef- ur líka afdráttarlaust neitað [>ví, bæði við oss og aðra, að sá kafli í greininni væri eptir sig. Jafn- afdráttarlaust hefur hann og neitað pví, að hann ætti nokkurn pátt í peim svívirðilegu dylgjum, sem utn Magnús Paulson standa í greininni. Oss getur auðvitað staðið alveg á sama um J>að, hvort maöurinn segir petta satt eða ekki. Hvorki Lögberg, nje ritstjóri pess, nje Magn- ús Pálsson standa eða falla með lofi eða lasti Heimskringlu, hver sem ]>uð ritar. En sje J>að satt, sem vjer höfum að svo stöddu enga á- stæðu til að efa, pá kastar pað ein- kennilegu ljósi yfir ástandið hjá systurblaði voru. Ef verkatr.enn blaðs- ins, eða aðrir aðstandendur pess, leyfa sjer að falsa greinar ritstjóra síns, setja í laumi inn í pær atriði, NORTHERN PACIFIC RAILROAD. sctn honum eru til stórskammar, pá tná geia nærri, að staða hans hefur einhvern tíma verið örðug fyrri. I>á leynir pað sjer ekki, að pað hefur ekki verið alveg út í loptið, pegar hann ljsti pví yfir í blaði sínu, að hann hefði margsinnis lagt stöðu sína í liættu meðan hann reyndi að halda blaði síuu lausu við ópverr- ann. Og pá verður meiri ástæða, en menn hingað til hafa haft veður af, til *ð dæma ltann og blaða- mennsku hans með vorkunnsemi og miskunn. THIE fflatual Reserve Fund Life Association of New York. er nú J>að leiðandi lífsábyrgðarfjelag j Nor'ður-Ameríku og Norðurálfunni. Það selur ltfsábyrgðir nærri helmingi ódýrri en liin gumlu hlutafjelög, setn okra út af þeim er hjá þeirn kaupa lífsábyrgð nærri hálfu nteir en iífsábyrgð kostar aö rjettu lagi, til þess að geta sjálfir orðið millíónera-. Þetta fjelag er ekkert hluta- fjelag. Þess vegna gengur allur gróði þess að eins til þeirra, sem I því fá lífs- ábyrgð, en alls engra annara. Sýnishorn af prísum: Fyrir $1000 borgar maður sem er 25 ára $13,76 || 35 ára $14,93 || 45 ára $17,96 30 „ $14,24 || 40 ., $16,17 || 50 „ $21,37 Eptir 15 ár geta menn fengið allt sem þeir hafa borgað, með hárrt rentu, eða þeir láta það ganga til að borga sínar ársborganir framvegis en liætta þá sjálfir að borga. Líka getur borgun miukað eptir 10 ár. Peningakraptur fjelagsins, til að mæta ófellandi útgjöldum er fjórar og hálf millíón. Yiðlagasjóður þrjár millíónir. Stjórnarsjóður, til tryggiugar $400,000. Menn mega ferðast hvert sem þeir vilja og vinna hvað sem þeir vilja, en að eins heilsugóðir, vandaðir og reglu- samir menn eru teknir inn. Frekari uppiýsingar fást hjá W. H. Paulsson, (Genkkai, Aoent) WINNTPEG Johannes Helgason (SrEctAi, Aof.nt) SELKIRK WEST A. R. McNichol Managcr. 17 Mclntyre Block, Winnipeg. W. DAVEY CAVALIER, N. DAK. TIME C^.UiID- Taking effect Sundey, Marcli 29, 1891 (Central or Oöth Meridien Time). South Bo'nd • 3 w «J 71 wC 22 x mé ’£ c c _ Sí ^ S 0 '3 £ jf STATIONS. Ji*- ■r*&£r. £* jD.tS I3-55P 4-25p O Winnipeg 11.20* 3 oO* I2.40p 4>7p 3-° PortageJuBct'a 1l.28aj.ra I2.I7P 4-°2p 9-3 .St. Norbert.. H.41» 3.4>» 1 i-5oa 3-471* «5-3 .. .Gutier.... 11.55*4.1;« 11.17« 3.28P*3.5 ..St. Agatke. i«.I3P4-5!* 11.01 a 3.'9P 27-4 .Uniom Point. 1 *. 22 pj5* 1. * 1J-33P 5-4 » 10.42 a 3-°7p 32-5 .SiWer Plain*. 10.09 a 2.48P 40.4 . . . Morris . . . 12.52P 6.2.* 9-43» 2.33 p 46.8 1.07 p;6.5 * 9.07* a.tap 56.0 . . I-etellier .. 1.28pi7.3!* 7.503 * 45P65-o .. Emerson .. 1.5op 8.2( r 7.ooa J-35P 6*-i Pembina. . . 2.oop 8.4"» I2.2Öp 9-40a I61 .Graad Forki. 6.ooD|c.4<r 3'*5P 5.30» 226 '•30* 313 S.oop 453 S-35P 47° 8.oop 481 II.I5P Wiirnip JuDctm .. Brainard .. . . Duluth .. . .Minneapolit . . . .St. Paul. . . ... Chicago ... 10.00pi3.cx V 2.00»; 7-Oeaj 6- 35 » 7- °5« 10.30 a MÓRRIS-BRANDON BRANCH. Eest Boand. I « ■ * :oo ' | •ri-giSfSJí1 Bound. 6.oop|i2.55p 5.15pjl2.24p 4.24 p 12.01 pj 4-OOp 11.48 a 3.23pjlt.3oa 2.55 p 11.15 a 2, t6p 10.53 a i-SSP 1.21 p 12-55 P 12.28 p 12.08 p 11.38 a 11.15» 10-33», 0.00 a 39.6 j. . Miami . | 49 Deerwood. 10 40 » I o. 20 a 10.05 a 9.50 a 9-37» 9.22aj 9-07 8.45» 102 8.281109.7 9.07 aj 8.O3ajl20 8.20a 8.38ajl29.5 7.403] 7.20a| 137.2 7.ooa' 7.ooa‘i45.1 64.1 .Altamont. 62.1 j. Somerset. 68.4 jSwan I>«kej 74.6 :lnd Springs 79.4 'Minnapolis Greenway . . Balder.. j . Belmont.. j . . Hilton .. Wawanesa . Rounthw. Martinville , . . Brandon 1 86.1 92-3 4-I7P 12.57« 4.83 p i I.25P 4- 55|> 2-"P 5,08 p; 2-35p 5>27P| 3-*3I> 5,42pj 3.40p 5- -S*P| 4-lop 6,09p 4-3()l’ 6,26 p 6,40 p 7,03 P 7>22p 7.4Ó P 8,09 p 8.28p S,45p 5.01p 5.29p 6- 131' 6.491* 7- 35P 8.18p 8.54p 9- 3°P PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. East Bound. tí 0. £ e 0 *» 1) 2 STATIONS. W. B’nJ. 30 3 í C/5 ”■ y. 0 v X >1 -a rs K rt s c K ’ * 3 ~ tS) 0 H * X rs rg M rt 3 0 11.40 a 0 • • • • Winnipeg. . . 4-3°P 11.28 a 3 0 Portage Junction. 4-42P 10.53» 11.5 .. .St.Oharles. . . . 5-«31> 10.46 a 14.7 . ...Headingly.. .. 5.2op 10.20 a 21.0 . White Plains . . 5-45P 9-33» 35-2 «.33P 9.10 a 42. t . . . .Oakville .... 6.56^ 8.25* 55-5 Portage 1* Prairie 7.4op verzlar med: Dúkvörur, FatnaS, Sk(5tau, Matvöru og Hardware. Allir hlutir nicð niðursettu verði. ÍSLENDINGAR, setn verzlið í Cavalier, gleymið ekki að kaupa þar sem þið fáið rjett og óhlutdræg viðskipti. Komið ]>ess vegna, allir og kaupið þess vegna allir hjá W. DAVEY, CAVALIER, N. DAK. > Pullmtn Palace Sleeping C»rs *nd Ðinin Cars on Nos, 117 *nd 1I8, Passengers will be earried on »11 regular freight trains. CHAS. 8. FEE, H, SWINFORD, G. P. & T. A., St. P«u. Gen. Agt. Winnipeg. II. J. BELCH Ticket Agent, 486 MainSf ir ' Winnipeg. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. 378 við [>ví að búast, að þjóð, sem aldrei gefst upp fyrir skothríðum óvina sinna, muni gefast upp fyrir geislum sólarinnar; en ef einhver snillingur vildi að eins finna upp einhvern ljettan búning, svipaðan þeim búningi, sem tíðkaðist á Grikk- landi, og Astralíumcun vildtt svo taka hann upp, J>á ntundi lífið i Melbourne og systurborgum hennar )verða miklu svalara lteldur en það er sem stendur. Madge var að liugsa eitthvað í J>essa áttina, — liún sat á breiðu svölunum fyrir framati liús föður síns, yfirkomin af hita og starði út á sljetturnar, sent lágu fyrir framan hana [>urrar og sólbrunnar. Dökk- leit móða hafði stigið uj>j> frá jörð- unni af ofsahitanum og hjekk mitt á milli himins og jarðar, og sjnd- ust fjarlægar ltæðir loptkenndar, ó- verulegar gegn um J>á ntiklu hlæju. Rjett fyrir fratnan liana var alditi- garðurinn, og fannst henni hitinn aukast við að horfa .1 hann; svo skærir voru litir blómanna. X>ar voru stórir runnar af oleöndrum, úieð sínuni bleikrauðu blómuin, 391 við þessa konu?“ „Já, heilmikið“, svaraði Sal; „en liann rak æfinlega ömmu og mier út úr licrberííinn áður en liann byrjaði.“ »Og“ — nú kom hik á Madge— „heyrðuð þjer nokkurn tíma, bvað þau töluðu satnan?“ — einu sinni“, svaraði hin og kinkaði kolli; „jeg var reið út af J>ví, hvernig liann sópaði okkur út úr okkar eigin herbergi; og einu sinni, þegar ltann lokaði dyrunum og amtna fór i’it til að ná sjer í brennivín, [>á settist jeg við dyrn- ar og blustaði. Hann vildi fá hana til að skila sjer cinhverjum skjölum og það vildi hún ekki. Hún sagð- ist fyrr skyldi deyja. En loksins fjekk hann J>au og fór burt með J>au.“ „Sáuð þjer þau?“ sj>urði Madge. Henni datt í hug sú tilgáta Gorbys, að Wliyte mundi hafa verið inyrttir vegna einhverra skjala. ,,l>að gcrði jeg reyndar“, sagði Sal; „jeg horfði gegnum gat, sem var á huröinni, og hún tók þau irain uudan koddanum sinum, og 38t> jeg sit lijerna, einn einasti gas- lampi í allri Melbourne“; og ymis- legt var þar fleira af góðu fólki. I>að hafði allt farið inn í billiard- salinn og skilið Madge eptir á bæg- indastól sínum hálfsofandi. Allt i einu hrökk hún við, því að hún lieyrði fótatak fyrir aptan sig. Hún sueri sjer við og sá Sal Rawlins í einstaklega laglegum svört- utn kirtli, tneð snotra hvíta húu og svuntu og ojma bók í hendinni. Sannleikurinn var sá, að Madge haföi faguað svo \'fir þT> að Sal skyldi frelsa líf Brians, að ltún hafði tekið liana í þjónustu sína. Mr. Frettlbv hafði í fyrstu verið því sterklega mótfallinn, að fallin kona eins og Sal umgengist ]>ann- ig dóttur sína; en Madge hafði staðráðið, að frelsa ]>essa aumingja stúlku fit úr Jjví sj>illingarlífi, sem hún hafði lifað, og svo hafði ltann að lokum gefið samjjykki sitt tneð nauðung. Brian liafði líka veriö J>ví inótfallinn, en látið undan *ð lokum, þegar hann sá hve innilega. Madge var þetta hugleikið. Gutter- snipe gamla haíði i fyritu maldaó 383 litu lokka, og hantl sem áður hafði verið kátur í lund, var nú orðiun J>unglyndur og önuglyndur. Eptir að málið var af staðið liafði hanit tafarlaust farið burt úr bænutn, til [>ess að komast hjá að hitta kunn- ingja sína, og hann hafði farið til landseturs síns, sem var næsta hús við hús Frettlbys. I>ar vann hanu af ákafa á daginn og reykti af á- kafa á nóttunum, og var allt af að hugsa um J>að óheilla-leyndar- mál, sem dauða konatt hafði s*gl lionum, leyndarntálið, seiu virtist ætla að leggjast eins og skuggi yfir allt lians líf. Wð og við rcið hann ytir um og liitti Madge, en aldrei ttema J>egar ltann vissi, að faðir hennar var í Melbourne, því að [>að _var svo að sjá, sem ltann hefði fengið óbcit á millíónaeigand- anum, og gat Madge ekki að sjer gert að iinnast það órjettlátt, því að Itún tnundi cjitir því, ltvcrnig faðir liennar liafði liðsitmt Brian í raunum lians. En auk þcss gckk hon um annað til að sneiða hjá Yabba Yallook; hann langaði ekki til að hitta það káu íólk, *em þax ut

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.