Lögberg - 20.05.1891, Blaðsíða 4

Lögberg - 20.05.1891, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, MIÐYIKUDAGINN 20. MAÍ 1891. ö g iu r %. Ocftð út að 573 flain Str. Winnipeg, *í Tkt Ligbtr* Printing & rublithing Coy. (Iacorporated 27. Majr 1890). Ritstjí.i (Edito*): E/NAR HJÖRLEIFSSON miiNKSs manacir: MAGNÚS PAULSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar 1 eitt skipti' 26 cts. fyrir 30 orC e5a 1 þuml. áálkalengdar; 1 doll. um mánuðinu. Á siicrri auglýsingum *Ca aug). um lengri tíma af- sláttir eptir samningi BÚSTADA-SKIPTI kaupenda rerCur aS til- kynna skrijttga og geta um fyrvtrandi bú- stað jafnframt. UTAKÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaCsins er: Tf|E LÍÍGSE(\C PI^INTINC & PUBLISK- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁBKRIFT til RlTSTJt KANS er: BDIT«C LOtltEKS.. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. --- MIDVIKUP. 20. MAÍ iSgr ---- KM~ SauakTtemt land.lögum er uppaögn kaupandn á blaði ógild, nema hann aé kuldlau., þegar hann íegir upp. — Ef kanpaidi, setn er í aknld Tið biað- ið, flytr Tiatferlum, án þeaa að tilkynna haimilaskiftin, >á er >að fyrir (tómgtól- unum álitin sýniieg aönuun fyrir prett- TÍsuin tilgang'. tSt~ Eftirleiðis Terðr á hTerri Tiku prent- uð í blaðinu Tiðrkenaing fyrir móttöku allra peninga, sem >tí hafa borizt fyrir- farandi Tiku í pósti eða með bréfum, en tkki fyrir peningum, sem menn af- kenda sjálfir á afgreiðslustofu blaðsins, >tí að >eir menn fá samstundis skrifiega Tiðrkenning. — Bandaríkjapeninga tekr klsðið fnllu rerði (af Bandaríkjamönn- /sa), og frá íalandi eru íslenzkir pen isgsseðlar teknir gildir fullu TerSi sem burgan fyrir blaðið. — Sendið borgun P. 0. JJoney Ordtrt, eða peninga Jie- i/i$t*red Letter. Sendið oss ekki bankaá- vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg rir innköllun. Svar Heiinskringlii. I. Svarid. Það er ekki opt, sem Heims- kringla tekur sOnsum. Þó undar- leot me<ri virðast, hefur hún t>ó gert það í siðustu viku að ofur- litlu leyti. Lögberg hefur getað komið henni í skilning um, að lyfs- ingar á svip og nefi og höndum Lögbergs-manna mundu ekki vera alveg fullnægjaudi „suar‘“, pegar ræða væri um landsins mál og póli- tíska sannfæring íslendinga. Eptir að petta n/ja ljós er gengið upp fyrir blaðinu, tekur pað sig til af nyju og fer að svara í annað sinn. Um petta svar Ilkr. getum vjer verið fáorðir. Lesendur vorir muna að öllum likindum, hvert um- ræðu-efuið var. Hkr. hafði í öðru orðinu sagt, að íslendingar væru „fjarri pví, að geta í sannleika tekið pátt í hjer- lendri pólitík“, og að pað væri pví „samvizkusök“, að vera að reyna að liafa nokkur pólitísk áhrif á pá um kosningaleyti í blöðum peirra. í sambandi við pá staðhæfing Hkr. bentum vjer á pað, að hún hlyti að ganga út frá pví, að íslending- ar hefðu alls ekki tekið pátt í kosn- 'ingunum, ef blöðin hefðu pagað. t>ví að pað gat ekki verið nein „samvizkusök“ fyrir blöðin, að reyna að aptra mönnum frá að breyta rangt. Og hvernig sem Islendingar hefðu greitt atkvæði, ef peir að eins greiddu atkvæði, hlaut öðru- hvoru blaðinu að finnast peir breyta rangt, úr pví annað blaðið hafði pá sannfæringu, að stefna íhalds- flokksins væri til bölvunar fyrir landið og hitt blaðið liafði sömu skoðun á stefnu frjálslynda flokksins. En svo sagði Hkr. í liinu orð- inu, að nær pví allir íslendingar hefðu pegar fyrir löngu gerzt stuðn- ingsmenn frjálslynda flokksins, svo að pað hefði svo sern mátt ganga að pví vísu, að peir yrðu peim mcgin við síðustu kosningar. Nú höfðum vjer lagt pað verk- efni fyrir Hkr., að samrýma petta tvennt: „samvizkusökina“ og stað- hæfinguna um, að íslendingar væru gamlir pólitískir flokksmenn. Það hefur staðið í Hkr. að gera pað og pað stendur í henni enn, sem ekki er heldur mótvon. Það yrði víst örðugt blöðum, sem hafa sterkari hugsunarkrapti til að dreifa, heldur en Hkr. hefur. Svo reynir blaðið að snúa sig út úr ráðaleysinu með pví að láta sem vjer höfum fundið „sjálfsagða mótsögn milli peirra tveggja setninga, að íslendingar hafi yfir höfuð ekki vit á hjerlendri póli- tík, og pair fylgi líberala flokkn- um“. Og svo fer Hkr. að böggl- ast við að samryma pær tvær setn- ingar. En pað er alveg óparfi. Það hafði enginn talað um mótsetningu milli peirra setninga. Hkr. verður pví að taka sig til í priðja sinn, og reyna pá að lilaupa ekki ylir samvizkusökina. í öðru lagi höfðum vjer gefið Heimskringlu tilefni til að gera ein- hverja grein fyrir pví, hvernig hún hefði getað haft eptir Mr. Blaine, ríkisritara Bandaríkjanna, orð, sem hanu „hafði engu öðru blaði trúað fyrir um pvera og endilanga Ame- ríku, orð, sem hefðu verið p/ðing- armeiri fyrir síðustu kosningar, ef pau hefðu orðið almenningi kunn í tíma, heldur en allt pað til samans, sem stóð í Canada-blöðum um pað leyti“. Á petta atriði er ekki minnzt einu einasta orði í nyja ,,svarinu“. Skyldi ekki mé'ga ráða af pví, að Heimskr. kannist nú pegjandi við, að hafa par í sinni takmarkalausu pólitísku fávizku farið með tilhæfu- laust bull og einskisverðan pvætt- ing? Að minnsta kosti ætlum vjer fyrst um sinn að gera oss pað í hugarlund. í priðja lagi höfðum vjer bent á pað, að Hkr. hafði í öðru orðinvx sjeð hreinustu ómöguleika á pví að líberölu flokksforingjarnir hjer í Can- ada hefðu getað. samið um neitt við foringja repúblíkanska ílokksins í Bandaríkjunum, en í hinu orðinu hafði henni pótt líklegt að peim hefði getað samizt um peningastyrk handa frjálslynda flokknum hjer nyrðra. Vjer spurðum Hkr., hrern- ig petta tvennt yrði samrymt. Og vjer gáfum henni jafnframt tilefni til að skfra pað dálítið nákvæmara, hvers vegna frjálslyndi flokkurinn hjer gæti ekki um neitt samið, par sem pó minni hluta flokkar í öðr- um löndum, t. d. á Englandi, vitan- lega stæðu í pólitískum samningum við menn; og sjerstaklega bentum vjer á Gladstone og írana. í nýja „svarinu“ hleypur Hkr. alveg yfir sitt gamla rugl um peningastyrkinn, sem fvjálslyndu foringjarnir hefðu átt að fá syðra, og spurning Lög- bergs honum viðvíkjandi, alveg á sinn máta eins og hún hleypur yfir „samvizkusökina“. En viðvíkjandi öðrum samningum frjálslynda flokks ins hjer og repúblíkana syðra stend- ur hún við pað sem hún hefur áð- ur sagt: pað á að vera alveg ó- mögulegt, að neinn samningur hafi getað átt sjer stað viðvíkjandi pví sem verða skyldi, ef frjálslyndi flokkurinn kæmist að völdum. Glad- stone á að geta samið við írana um pað sem verða skuli, ef hann kemst að völdum, af pví að peir eru hans „sampingismenn“ og „sam- ríkismenn“. En repúblíkanarnir í Bandaríkjunuin geta með engu móti lofað neinu um pað, að hverjum samningum peir skuli ganga við Canada, ef Mr. Laurier og Sir Richard skyldu komast að völdum, og pessir canadisku flokksforingjar geta ekki heldur lofað sunnanmönn- um neinu fyrir sína hönd, ef peim skyldi verða fengin í liendur stjórn landsins — af pví að líberali flokk- urinn í Canada situr ekki á sama pingi eins og repúblíkanar í Banda- ríkjunum og á heima í öðru ríki! Minnast menn pess, að peir hafi að jafnaði heyrt annað eins bull? Það er svo fyrir pakkandi að slík botn- leysis-della er sjaldsjen ef ekki dæma- laus á íslenzkri tunau. Þetta er svar Heimskringlu. Hún má fyrir oss liafa allan pann heiður af pví sem hún getur. Vjer álítum óparft, að fara um það fleiri orðum. En pað eru fleiri atriði í pess- ari síðustu Heimskringlu grein held- ur en svar upp á nokkuð pað sem staðið liefur í Lögbergi. Og sumt af pví álítum vjer rjett að taka til greina. II. Kógur Jlcimskrinulu. í peim standandi vandræðum, sem Heimskr. er nú komin í, heftir hún sjeð pað ráð vænst, að fara að bera út róg um Lögberg. Hún á vitanlega örðugt með að pola pann heiður og pær vinsældir, sem blað vort ómótmælanleea liefur aflað sjer meðal Islendinga vestan hafs fyrir leiðbeiningar sínar í pólitísk- um sökum, og nú er um að gera fyrir henni, að finna upp einhverja svívirðing, sem geti dregið úr peim heiðri ofr vinsældum. O Svo breiðir Hkr. pá sögu út, að Lögberg hafi reynt að selja sig Dominion-stjórninni við síðustu kosn- ingar, og pykist hafa með höndum brjef, sem sanni pað. Þessari ásökun er fijótt svarað af vorri hálfu. Ilún er tilhæfulaus rógur, illmannleg, ósvífin lygi- Lög- berg hefur aldrei verið 4 boðstól- uin til að segja neitt móti sinni sannfæring. Og oss dettur ekki í hug' að nokkur maður liafi boðið blað vort til neins slíks. En skyldi svo reynast, gegn fullri sannfæringu vorri, að nokkrum manni hefði orð- ið pað á, pá erum vjer reiðubúnir til að sanna með allsendis skylaus- um, ómótmælanlegum rökum, að enginn maður gat haft heimild til að gera pað. Hkr. gerir oss pví ekki ósköp hrædda með hótunum sínum. Þar á móti skal pví verða haldið á lopti, Hkr. til ævarandi svlvirðing- ar, ef hún nú eptir allt saman skyldi ekki pora að koma með brjefið — sem oss pykir lang-lík- legast að muni verða úrslitin. III. Kctskni llriiu.skringlu ogníd í sínu algerða ráðaleysi með ástoeður hefur Hkr. allt af slðan pessi pólitíska deila milli blaðanna' liófst verið að reyna að ná sjer niðri með keskni og ónotum um alveg óviðkomandi, saklausa menn. Til pess að verða fyrir ónotuin og slettum í Heimskr. hafa menn ekk- ert annað purft til að vinna, en pað að vera að einhverju leyti riðn- ir við business Lögbergs, eða jafu- vel að reka atvinnu sína í sama húsinu eins og Lögberg hefur prent- smiðju og skrifstofur. Stundum hef- ur enda ekki purft svo mikið til. Vjer viljum spyrja — ekki Hkr. heldur — alla sanngjarna og vandaða menn, hvort pað er pað sem peir ætlast til af blöðum vor- um. Ritstjóri pessa blaðs er ekki að mælast undan neinum hnútuni fyrir sitt leyti, nje telja eptir sjer að verða fyrir peim. Þegar hann tók að sjer ritstjóra-ábyrgð pessa blaðs, pá bjóst liann ekki við pví, svona íremur en verkast vildi, að sjer mundi verða lilíft af mótstöðu- mönnum blaðsins. Sje Heimskringlu nokkur svölun í að skeita skapi sínu á honum persónulega, pegar hún getur engu öðru svarað ástæð- urn hans, pá geri hún svo vel. Meðan hann be£ur ráð yfir rúini pessa blaðs, hefur hann tækifæri til að bera hönd fyrir höfuð sjer, peg- ar honum sj?nist pað við eiga. Og hann getur einstaklega vel sett sig inn í pað, að Heimskringlu finnist hún eiga honum grátt að gjalda, pegar hann hefur orðið — pó ó- beinlínis sje — orsök í pví, að hún hefur orðið sjer til skammar. Óvita börnum verður pað opt, að rjúka í pá hluti, sem pau hafa dottið um og meitt sig á, og berja pá. Og ritstjóri Lögbergs veit, að Hkr. er nokkuð barnalegt blað, ekki sízt pegar út í pólitíkina kemur. En hitt pykir oss óhæfa, auð- virðilegur strákskapur, að Heimskr. skuli livað eptir annað, pegar liún hefur orðið sjer tii minnkunar í pólitísku uroræðunum, glepsa eins ©g úfinn seppi í hæl peirra manua, sem ekki liafa ráð yfir einni einustu línu í ritgtjórnar-greina dálkum pessa blaðs, og hafa pví ekki á- byrgð á einu einasta orði, sem par stcndur. Hún liefur tekið menn fyrir, hvern af öðrum, ef hún að eins hefur vitað, að peim væri annt uin blað vort: P. S. Bardal, Magnús Paulson, Halldór Oddson, Jónas Bergman, að vjer ekki tölum um stjörnarnefnd blaðsins, og reynt aö gera pessa menn lilægilega. Hún hefur gert að umræðuefni liárið 4 peim, augun í peim, nefin á peiin, hendurnar á peim, jafnvel skóna á fótunum á peim. Það hefur ekki verið Heimskr. að pakka, að pess- ar greinar hafa ekki haft tilætlað- an árangur, og að allir hafa iilegið að Hkr., sem ekki hafa fengið of mikla andstyggö á saurblaðinu til pess, og að engirin liefur par á móti sjeð neitt hlægilegt við pessa menn, sein 11 kr. var að óvirða. llún hefur gert allt, sein hún hefur get- að. Allt fram að pessu hefur hlað- ið pó látið karaktjer pessara manna vera. Það hefur reynt að óvirða peirra ytri mann, en látið peirra .‘18 2 hún hafði aptur á móti áður verið fjörug og glaðlynd stúlka. Afl sorg- arinnar er pví miður mikið, og peg- ar hún hefur einu sinni snert lijart- að, pá getur líflð aldrei orðið eins aptur, pví að vjer gefurn oss aldrei framar algerlega á vald ánægju lífsins, heldur finnst oss margt pað sem vjer höfum práð einkisvert, pegar rjer höfum öðlazt pað. Sorg- in er Isis veraldarinnar, hulin blæju, og pegar vjer höfuin einu sinni lypt blæjunni frá og sjeð djúpu hrukkurnar á andliti hennar og sorg- bitnu augun, pá slokknar fyrir aug- um vorum töfraljós rómantíkurinnar í heiminum, og vjer sjáum harð- hnjóskulega hlutina og atvikin í allri peirra nekt. Þannig voru til- finningar Madge’ nú, og pannig sá hún nú heiminn, ekki sem neitt æfintyraland, eins og hún hafði áð- ur sjeð hann í æskudraumum sínum, heldur sem sorgar og táradal, sem ▼jer verðum allir að ferðast um, pangað til vjer komumst til „fyrir- heitna landsins“. Brian hafði líka breytzt, pví að fáein hvít hár voru uú komin innau um hans kastaníu- í móinn, sagt pað væri allt saman „bölvað humbúg“; en hún hafði líka látið undan; svo varð Sal pjón- ustustúlka hjá Miss Frettlby, og tók hún tafarlaust til starfa að bæta úr menntunarskorti stúlkunnar með pví að kenna henni að lesa. Bókin, sem hún lijelt á, var stafrófskver, og pað rjetti hún að Madge. „Jeg held jeg kunni pað nú, Miss“, sagði hún með virðingar- svip. Madge leit upp hrosandi. „Er pað satt?“ sagði Madge glaðlega. „Það verður enginn tírni pangað til pjer eruð búin að læra að lesa, Síl.“ „Lesa petta?“ sagði Sal og snerti bókina, sem Madge hafði verið með. „Naumast petta!“ sagði Madge, tók bókina upp og leit á hana fyrirlitlega. „Jeg ril fá yður til að læra ensku, en ekki tungumála- graut eins og er 4 pessari bók. En pað er of heitt fyrir yíirheyrslu, Sal“, hjelt hún áfram og hallaði sjer aptur í sætið, „svo pjer skul- uð fá yður sæti og tala við mig.“ Sal gerði sem fyrir hana var 1190 ekkert væri um að vera; „en ömmu snerist hugur, pegar hún var búin að koma henni heim. Jeg fór út til að ná í brennivín li&nda ömniu, °n F>egar jeg kom aptur, var hún að kyssa konuna í sífellu.“ „Hún hefur pekkt hana?“ „Já, jeg b/st við pví,“ svaraði Sal. ,,Og morguninn eptir, pegar aðkomukonan var orðin affull, preif hún í ömmu og hrópaði: ,Jeg var á leiðinni til að finna pig‘.“ „Og svo?“ „Amma rak mig út, og pær töluðu lengi saman; og pegar jeg kom svo inn aptur, segir amma mjer, að konan ætli að verða kyr hjá okkur, pví að henni sje illt, og sendi mig eptir Mr. Whyte“. „Og hann kom?“ „Ó já, opt“. sagði Sal. Fyrst pegar hann kom varð hann vondur, en pegar hann vissi, að henni var illt, sendi liann lækni; en pað var ekki til neins; hún var hjá okkur tvær vikur, og svo dó hún nóttina sem hún fann Mr. Fitzgcrald.“ „Jeg b/st við, að Mr. Whyte hafi verið vanur að tala töluvert 379 skrautleg rósatrje, með gulu, rauðu og livítu blómunum, og allt í kring var að sjá eins og regnboga af marglitum blómum, svo ljómandi 4 að líta, að augun verkjaði af að horfa k pau í heitu sólskininu og leituðu sjer hvíldar á grænu trján- um, sem timkringdu grasbalann í garðinuni. I miðjum garðinum var kringlótt. tjörn, umkringd af hvítum inarmarahellum; vatnið í henni var hræringarlaust og glamp&ði á pað líkt og á spegil í sólskininu. í- búðarliúsið að Yabba Yallook var lágt, ekkert lopt í pví, og voru breiðar svalir kring um pað nær pví allt. Grænar blæjur höfðu ver- ið hengdar milli súlnailna til hlífð- ar móti sólinni, og um allar sval- irnar voru hægiudastólar úr tágum, mottur, skáldsögur, tómar sódavatns- flöskur, og alls konar önntir merki pess, íð gestir Mr. Frettlhys hefðu farið sto skynsainlega að ráði sínu að h^lda kyrru fyrir inni meðan á hádegishitanum st(’>ð. Madge sat í einum af pcssum pægilegu stólum og skipti athygli sinni milli hinnar glamjiandi fcgurðar heimsins fyri?

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.