Lögberg - 10.06.1891, Page 3

Lögberg - 10.06.1891, Page 3
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 10. JÚNI 1891. II. ÞJÓÐHÁ TIÐ Vestur-lslendinga. yerður haldin limmtiidaginn 18. júní 181>1, riMifferin Pnrk, Winnlpeg. Nefndin, sem falið var að út- vejra samkomustað, komst, eptir ná- kvæma athugan allra kringumstæðna, að peirri niðurstöðu, að garðurinn „Dufferin Park“ væri hentugasti staðurinn fyrir samkomu eins og pjóðhátíðin verður, og hefur pví verið garður samningnr um, að nefndin, sem fyrir hátíðarhaldinu stendur, hafi garðinn til einka-um- ráða pann 18. júnl. í garðinuna verður stór dans- pallur, ræðupallur, upphækkuð og óupphækkuð sæti með skylum yfir, svo og rólur, hornaflokkurinn „Citizens Band“ leikur á hljóðfæri sín allan daginn og kveldið með. Alls konar svaladrykkir, ísrjómi, ávextir, brjóstsykur, vindlar, kökur, kaffi, te og kaldar máltíðir verður til sölu í garðinum. Inngangur í garðinn verður: Fyrir alla eldri en 12 áia 20 cts. „ „ milli 4 og 12 ára 10 cts. Börn innan 4 ára frí. Samkvæmt loforði auglysum vjer nú eptirfylgjandi nákvæmara „pró- gramm“ fyrir hátíðarhaldið: 1. Skrúdgangan. í skrúðgöngunni verða að eins karl- menn yfir 12 ára. Peir koma sam- an kl. 8 f. m. á slettunum fyrir norðvestan Clarendon hótell og verður par skipað í tvisetta fylkingu. Svo fer fylkingin af stað kl. 9 og gengur eptir Portage Avenue ofan á Aðalstræti, eptir pví norður að Alexander stræti; vestur Alexander stræti til Dufferin Park, kemur pangað um kl. 10. í fylkingunni veröa bornir ýmis- konar fánar, og hornaflokkurinn „Citiiens Band“ g«ngur með og leikur j'ms fjörug lög. Um leið og skipað er í fylkingu verður peim, sem pátt taka f skrúðgöngunni, seldir aðgöngumiðar að garðinum, svo fylkingin g*ti farið tafarlaust inn og gengið einn hring í kring í garðinum. Hverjum manni í fylk- ingunni verður einnig afhent merki, hvít stjarna á bláum grunni, til að festa á brjóst sjer og bera á sjer á göngunni til garðsins. II, Rieduliöld, kvædi o. s. frv. Eptir að fylkingin er stönsuð, flytur forseti hátíðarinnar stutta ræðu á íslenzku, og segir einnig nokkur orð á ensku. l>á syngur söngflokkurinn ís- lenzki, undir stjórn H. G. Oddsens, nýtt kvæði, „Minni íslands“, og parnæst verður ílutt ræða: „Forna Frón“. Svo syngur söngflokkurinn ann- að nýtt kvæði „Minni Yesturheims“ og par eptir verður flutt ræða; ,.L*ifs-land“. t>ar næst syngur söngflokkur- inn enn eitt nýtt kvæði: Minni Vest- ur-íslendinga“, og par á eptir verð- ur flutt ræða: „íslendingar i Vín- landi“. t>ar á eptir verður einum eða fleirunj enskumælandi gestum gefið tækifæri að flytja stuttar ræður, og svo flytur íslenzkur maður stutta ræðu á ensku. t>ar á eptir leikur hornaflokkur- inn ýms íslenzk lög, og verða hin helztu pessi: „Ó, guð vors lands“, „t>jer risa jöklar“, „Fanna- skautar -faldi háum“, „Eins og skjöldur Svía sjót“. Þá verður hlje l^ klufcku- stund Jyrir miðdegisvtrð og hress- ingar. t>ar á eptir eða um kl. 3 verð- ur ýmsum íslenzkum gestum boðið að flytja stuttar ræður, en par á eptir byrja III. Leikir. Veðhlaup. 1. Drengir innan 12 ára 100 yards. Hluttökueyrir B cts hver 2. Drengir innan 15 ára 100 yards. Hluttökueyrir 10 cts hver. 3. Karlmenn á öllum aldri 150 yards. Hluttökueyrir 20 cts hver. 4. Karlmenn 60 ára og eldri 100 yards. Illuttökueyrir 15 cts hver. 5. Karlmenn á öllum aldri hlaup yfir grindur 200 yards. Hluttökueyrir 25 cts hver. 6. Karlmenn á öllum aldri 2 mílur Hluttökueyrir 25 cts hver. Stökk. 1. Langstökk. Illuttökueyrir 20 cts hver. 2. Langstökk jafnfætis Hluttökueyrir 20 cts hver. 3. Hlaupa-hopp-stig. Hluttökueyrir 20 cts hver. 4. Hlaupa-há-stökk. Hluttökueyrir 20 cts hver. 5. Jafnfætis. Hluttökueyrir 20 cts hver. Glimur. 1. íslenzkar. Hluttökueyrir 25 c.ts hver. 2. Lausatek (catcli as catch can) Hluttökueyrir 25 cts hver. Aflraun á kaðli. Giptir menn og ógiptir, 10 hvorumegin. Verðlaun verða gefin peim er bera hæstan hlut í öllum leikjum, sem borgun er tekin fyrir að taka pátt í. Hluttökueyri verður varið til verðlauna. I>ar að auki er mælzt til, að bæði innan- og utan-bæjar 3 menn gefi verðlaun, peninga eða hæfilega hluti, og eru peir, er gefa, beðnir að afhenda gjafirnar formanni nefndarinnar er hefir umsjón með leikjunum, herra Sigurði Einarssyni Notre Dame Street west, eða með- nefndarmönuum hans P. S. Bardal, Kristjáni Benediktssyni, Magnúsi Pálssyni og Jóni Júlíus. Horna- flokkurinn leikur ýms lög á meðan leikirnir standa yfir. I>eir FARID TIL liiiiims lliiisi & liinuiis eptir yðar LANDBÚNADAR-VERKFÆRUM. verzla með IV. Bans. Strax og leikirnir eru búnir, og ef til vill fyrr, verður byrjað að dansa. Sjerstakt „programm“ ▼erður búið til fyrir dansian og auglyst hátíðardaginn eða fyrr ef hægt er. Hornaflokkur eða strengja- hljóðfæraflokkur leikur danslögin. Leyft verður að dansa fram uudir miðnætti. í sambandi við petta anglýsuw vjer, að vjer höfum samið við ýms járnbrautafjelög utn að flytja pað fólk, er hátíðina sækir, fram og aptur fyrir nidursett fars.jnld. Afslátturinn er priðjungur af ▼analegu fargjaldi með Canada Paci- fic og Northern Paeific brautunum en «m helmingur með Man. & North Western brautinni. Detta gildir pó að eins frá vissum járnbrautastöðv- um í nánd við hinar stærri Islenzku nýlendur f Manitoba, Norðv. territ., Norður Dakota og Keewatin, Ont. E>eir, sem hátíðina sækja (og einnig kirkjupingsmean, er í ár að eins fá sama afslátt og pjóðhátíðar- sækjendur) eru beðnir að snúa sjer til eptirfylgjandi manna til að fá hin nauðsynlegu skýrteini fyrir pví5 að peir eigi heimting á niðursettu fari samkvæmt samningi við járn- brautirnar: í Selkirk West, Páll Magnússon. — Keewatin,......Gísli Jónsson. — Churchbridge, B. D. Westman. - Brandon,......Thorb. Jónsson. — Carberry,......P. Thomsen. — Glenboro,......Fr. Friðriksson. — Baldur,........S. Christopherson — Pembina,.......Brandur Johnson. - Grafton,......Jóhann Gestsson. — Garðar. .... Eiríkur Bergmann. — Mountain .. .Ole Oie. - Cavalier,.. Brynjolfson & Laxdal. Nefndin, sem stendur fyrir liá- tíðarhaldinu, sparar ekkert ómak nje fje til að gjöra daginn sem skemmti- legastan, og vonum vjer, pegar pess er gætt í sambandi við hið niður- setta fargjald, að fjöldi utanbæjar- manna noti tækifærið að skemmta sjer. Hin niðursettu farbrjef verða pannig útbúin, að peir, sem hátíð- ina sækja, geta dvalið hjer nokkra daga ef peir vilja. Winnipeg, 8. júní 1891. Sigtr. Jónasson, P. S. Bardal, Eggert Jóhannsson. Farbrjefa og auglýsigna nefnd. Vagna, Ljettvagna (buggies), Sáffvjelar, Herfi, Plóga, Hveitihreinsuna/r-vjelar o. s. frvv CAVALIER ........................ X. DAK. Skrifstofa austur af bæjarráðsstofunni. Sníðir og saumar, hreinsar og gjörir við karlmannaföt. J.ang billegasti staður borgiani að fá búin til föt eptir' máli. Það borgar sig fyrir yður að koma til lian áður enn |>jer kaupið annarsstaðar. rranit Danoi, 559 Main St., Winr]ipeg, INNFLUTNINGUR. í því skyni að flýta sem mest að möguletft er fyrir þvi að auðu löndi í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjórnum og íbúum fylkisins sem hafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þessar upp- lýsingar fá meun, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar innllutn- ngsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU K0STI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með öjlum leyfilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LECGUR STUND Á AKURYRKJU og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp jafnframt því sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn bráðum yerða aðnjótandi, opnast nú ÁKJÓSMLEfillSTD KÝLKADC-SYÆDI og verða hin góðu lönd þar til sölu mcð YÆGU VERDI « AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkum lijeruðum, í stað þess aö fara til fjarlægari staða lang' frá járnbrautum. THOS. OREENWAY _TT ráðherraakuryrkju- og innflatningsmála. WlNNIPEO, MANITOBA. 426 undir handlegginn á honum. Hann náði sjer aptur við pað að hún snerti hann, og pau gengu pegj- andi aptur að húsinu. En hægur vindblær sendi ömurlegan pyt gegn- um blöð magnólíutrjesins, sem áður höfðu verið hræringarlaus. XXIV. KAPÍTULI. Brian fær brjef. Mr. Frettlby hauð Brian að vera kyrr að Yabba Yallook utn nóttina, en liann páði pað ekki, heldur kvaddi Madge, steig á hest sinn og reið liægt heimleiðis í tunglsskininu. Ilann var í glöðu skapi, ljet taumana liggja á niakk- anum á hesti sínum, og gaf sig á vald hugsunum sínum. Atra Cura sat sannarlega ekki að baki hans pað kveld; og sjer til inikillar furðu tók Brian allt I einu eptir pví, að hanti var fajinn að syngja „Kitty of Coleraine“ á ferð sinni i silfurhvítu tunglsljósinu. Og var ekki eðlilegt að liann syngi, par 8t;ta frarotíð hans virtist svo björt 439 peningum úr sjálfs sín hendi til pess að geta keypt gimsteina handa henni. Musette hefur blátt áfram verið slungin lauslætiskona í London, og eptir pví sem jeg hef getað komizt að, hafði enginn pá ást á henni, að hann mundi hafa farið að drýgja glæp fyrir hennar skuld. Meira er ekki um pað að segja; mcnn verða að lcita að ástæðum fyrir glæpnum í Ástralíu. Whytc hafði eytt nálega öllum sinurn pen- ingum á Englandi, og pví höfðu pau, Musette og unnusti hennar, tiltölulega litla peninga, pegar pau komu til Sidney. En hvað um p&ð, pau lifðu eptir Epikúrs-heimspekinni, nutu pess litla, sem pau höfðu, og komu svo til Melbourne og settust par að i hótelli, sem ekki er með peim beztu. Jeg get sagt yður pað, að Musette hafði einn sjer- stakan löst, sem annars er algeng- ur — hún var drykkfeld. Hún elsk- aði kampavín og drakk æði mikið af pví. Dess vegna var pað, að pegar hún kom til Melbourne og hitti par fyrir nýja kynslóð, sem ekkert þckkti hana, pá dickkti h 434 peirri sem mannlegu eðli er ásköp- uð, verið að reyna að komast að pví, hver myrt hefur Oliver Whyte, og eins og Argus benti mjög skarp- lega á, er liklegt, að Rosanna Moore hafi staðið par á bak við, og pess vegna hef jeg verið að kynna mjer æfiferil hennar. Yður er kunnugt um, hver myrti Whyte, og hvers vegna pað var gert, en pjer neitið að láta pað uppskátt, svo að rjett- vísinni megi framgengt verða — jeg veit ekki hvers vegna; en við höftim allir okkar smáyfirsjónir, og af einhverri skyldurækt, sem er ljómandi falleg, pó að hún sje af misskilningi sproitin, pvertakið pjer fyrir að framselja i rjettvísinnar hendur mann pann sem með sin- um lieigulslega glæp varð næstum pvi orsök í pví að pjer misstuð lífið sjálfur. „Eptir að pjer voruð farinn frá Melbourne sögðu allir: ,Nú er han- sont-kerru málinu lokið, og morð- inginn finnst aldrei4. Jeg leyfði mjer að vera á öðru máli en peir spámenn, sem petta sögðu, og jeg spurði sjálfaa mig: „Hvaða kona 431 sparki, sem starfsbræður hans, mála- færslumennirnir, eru vanir að skrifa; „nú eruð pjer að njóta svölu gol- unnar og hressandi loptsins úti á landinu, en par á móti er jeg hjer ásamt mörgum öðrum vesalingum, lokaður inni í pessum heita og rykuga bæ. Hvað jeg vildi óska að jeg væri lijá yður í Gósenland- inu, par sem Murray-áin veltur fram, og allt er bjart og grænt og blátt áfram — sem allt er lijer um bil pað sama — í stað pess að sjóndeildarhringur mitin tak- markast af múrgrjóti og kalkleðju, og leðjuna í Yarra verð jeg að láta mjer nægja með i staðinn fyr- ir pað tígulega fljót, sem pjer bú- ið við. Jeg hef annars líka átt heima í Arcadíu, en nú er pví ekki svo varið; og jafnvel pótt eitt- hvert vald gæfi mjer kost á að fara pangað aptur, pá er jeg ekki viss um að jeg pægi pað. Arcadía er, pegar alls er gætt, ein blessuð vanpekkingar-paradís, sena gerir menn skeinmtanagjarna, og jeg elska heiin- inn með viðhöfn hans, fánýti og ytirsjónum. Og pcsa vegna er baQ

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.