Lögberg - 01.07.1891, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.07.1891, Blaðsíða 3
LÖGBERG.MIÐYIKUDAGINN 1. JÚLI 1801. 3 II. ÞJÓÐIIÁTlÐ VESTrR-ÍSLENDINGA. MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA. (Sjera Fr. J. JSergmann). Vestur-íslendingar, menn og konur! Uinir heiðruðu ræðumenn, sem á undan mjer hafa talað, hafa beð- ið um afsökun jðar fjrir f>að, að kringumstæðurnar hefðu leitt J>á upp á pennan ræðu-pall án pess peir ræru eins vel undirbúnir og peir hefðu átt að vera. Sá, sem talaði svo skörulega og ve) næst á und- an mjer, sagðist koma fram hrædd- ur við hengingarhótanir nefndarinn- ar, en ekki af sjálfsdáðum. I>að var auðhejrt að peir höfðu pað á tilfinningunni, pessir menn, að nú á pessum pjóðhátíðardegi Vestur-ís- lendinga mætti enginú bjóða annað en pað bszta og fullkomnasta, sem hann ætti til. t>egar jeg hejrði, hvað peim tókst nú samt Ijómandi vel, fór jeg heldur en ekki að verða smeikur um sjálfan mig, pví hafi nokkur komið hjer fram gegn vilja sfnum og fjrirfram-ákvörðun, pá er pað vissulega jeg. Ekki vegna pess, að mjer pjki ekki vænt um Is- lendingadaginn, heldur vegna hins, að mjer pjkir of-vænt um hann til pess að geta ekki boðið mönn- um annað en nokkur óhugsuð orð, öll á ruglingi. E>ví um Vestur-ís- lendinga pjkir mjer vænna en alla aðra menn í heiminum, fjrst vegna pess, að meðal peirra á jeg nú einn góðan og gamlan kunningja,— sjálfan mig nefnilega. E>ar næst vegna pess, að meðal peirra á jeg alla mfna beztu og kærustu vini,— alla pá menn, sem jeg met mest og ber einlægasta virðing f jrir. Og að síðusta vegna pess, aðjegskoða peirra velferð mína velferð, peirra sorg mína sorg og peirra gleði mfna gleði. Hjor eru Vestur-íslendingar ná- lega fri öllum helztu bjggðarlögum sínum. Hjer eru fslendingar frá hinni öldumjnduðu Hrgy/í-bjggð, frá hinu fjarlæga Assiniboia, frá frjósama sljettlendinu í suður-Minne- sota, frá vatninu flskisæla í Nyja- íslandi og frá hinum gnæfandi Pem- binafjöllum í Dakota. Hingað eru peir allir komnir til að heimsækja landa sína hjer f fslenzka höfuð- staðnum Winnipeg og halda með peim pjóðhátfð íslendinga í Vestur- heimi. Yfir pessu er jeg svo hjart- anlega glaður. E>ví hjer sje jeg að allir eru íslendingar og að allir ís- lendingar f pessum nyja heimi álíta sig sem eina heild. Og jeg sje annað. Jeg sje að allt petta fólk er ekki einungis íslenzkt fólk, held- ur vestur-íslenzkt fóik. E>egar jeg var beðinn að tala hjer í idag, var jeg beðinn að tala til Vestur-ís- lendinga. En eins og pjer vitið, eru peir dreifðir jfir ógurlega mik- ið landflæmi hjer í Norður-Atneriku. Jeg hugsa svo opt um pá í dreif- ingunni. Nú fiunst mjer að jeg hafa pá hjer fjrir framan mig eins og eina samvaxna heild, með sömu hlutverkin fjrir framan sig og sama mark-miðið fjrir öllu sínu lífi. Og hvað er pað, sem hefur safnað peim öllum saman annað en gleðin jfir pví að vera Vestur-íslendingar, að hafa flutzt langa leið frá fóstur- jörð sinni, numið land í fjarlægð hver við annan hjer í pessu dyrð- lega landi, og samt sem áður haft kringumstæður til að koma saman úr fjarlægum bjggðarlögum til að halda stórkostlega Íslendingahátíð. E>að pjkir ölluin vænt um pað í dag, eins og annars alla daga, að peir eru Vestur-íslendingar. Jeg hugsa opt um petta land, sem vjer höfum numið, — jörðina, sem jeg sje bændurna vera að jrkja allt í kring um mig. Er pað ekki til að undrast jfir og til að dást að, að pessi frjósama jörð, pessi svarta hveitimold, skuli hafa beðið í púsundir ára eptir íslendingum, að peir kæmu alla leið norðan frá heimsskauti, til að nenna petta land og gjöra sjer pessa jörð undirgefna og framleiða úr henni alla pá undra auðlegð, sem hún hefur í sjer fólgna? Og um leið og jeg er að hugsa um pennan um margar aldir ó- numda jarðveg, sem nú loksins undir mannsins jrkjandi hönd er að framleiða sína auðlegð, kemur mjer í hug annar jarðvegur, ef jeg svo má að orði komast. E>að er hinn andlegi jarðvegur fólks vors hjer. Einnig hann hefur verið að miklu lejti ónuminn, óplægður, ó- herfaður og ósáður um margar aldir. Nú er hann hingað kominn undir ný álirif. Trelsisins sól skSn nú á hann sem aldrei fjr. Geislar henn- ar eru eins beinir hjer og sólar- geislarnir eru um miðbik jarðarinn- ar. Vjer erum hjer komnir inn í pjóðlíf, par sem f. elsi og starfs- fjör, manndáð og menning eru að- aleinkennin. Vjer höfum enn ekki dvalið hjer nema skamma stund. En mjev finnst vor andlegi jarð- vegur vera líkastur pvl, sem jarðir bændanna líta út snemma á vorin. E>að hvílir einhver andans vortíð jfir öllu pjóðlífi Vestur-íslendinga. Enn pá erum vjer ekki annað en frumbylingar. Vjer vitum pað vel og vjer erum svo hjartans fúsir til að kannast við pað. Hýbyli vor eru flest enn pá fátækleg, ekki stórt annað en fjórir veggir, með paki til að skýla oss fjrir regni og snjó, hret> og hríð. E>að vant-: ar allt, eða flest að minnsta kosti, sein ejkur pægindi lífsins og fjllir húsið með fegurð og skart. En finnst jður svo mikið til um petta, Vestur-íslendingar? Eruð pjer óá- nægðir með heiinilin jðar? Finnst jður ekki par vera meira jndi og unaður en nokkurs staðar á bjggðu bóli? Vissulega. Og hvers vegna? Eruð pjer svo smekklausir menn, að pjer hafið ekki tilfinning fjrir fegurð og pægindum lífsins og sje- uð pess vegna ánægðir að vera án hvorstveggja? Nei, enginn sem sjer petta prúðbúna fólk mun bregða pví um smekklejsi. En pjer cruð svo hjartanlega ánægðir með lieim- ilin jðar vegna pess, að pjer eruð sannfærðir um, að eptir nokkurn tíma verða pau eins auðug af feg- urð og pægindum og nokkur önn- ur heimili, sem til eru meðal mennt- aðra manna. E>að verður ekki leið- inlegt, að heimsækja Vestur-íslend- inginn, pegar hann er búinn að búa um sig eins og hann ætlar sjer. Dá koma málverk á hvern vegg í húsinu hans og legubekkir og hæg- indastólar standa í hverju horni. Svo pjer heitið Vestur-íslend- ingar? Og jeg, sem sjálfur tel pað mitt mesta happ að vera Vesturís- lendingur, er hjer að tala til Vest- ur-íslendinga á pjóðhátíð okkar Vestur-íslendinga. Hvað pyðir petta nafn? Fjr hjetum vjer einungis íslendingar. En oss hefur verið gefin nafnbót og nefndir Vestur- íslendingar. Nafn vort hefur verið lengt. Vjer heitum meira en vjer hjetum áður. En sá, sem heitir meira, verður líka að vera eitthvað meira. Við Vestur-Islendingar verð- um að muna eptir pví, að vera eiit- hvað meira en eintómir íslendingar. Nafnið skjldar oss til að vera eitt- hvað meira en bræður vorir fjrir handan liafið. Dað er slæmt fjrir lítinn mann að hafa langt nafn. Látum oss bera nafn vort með rentu og vera að minnsta kosti eins lang- ir og nafnið. Djer munið víst allir eptir einu af okkar gömlu, góðu æfintýrum, sem mjer kemur til hugar. Dað er æfintyrið af Velvakanda og bræðr- um hans. Dau eru nokkuð ein- kennileg nöfnin peirra bræðranna. Sá fjrsti hjet Velvakandi, annar Vtel- haldandi, p'riðji Velhöggvandi, fjórði Velsporrekjandi og fimmti Velbjarg- klifrandi. Dað eru falleg nöfn petta. Jeg vil láta pau vera nöfn Vestur- íslendinga. Velvakandi. Dað purfum vjer sannarlega að vera. Hvað er pað, sem gjört hefur pau pjóðfjelög, sem bjggja meginland NorSur-Ameríku að heimsins voldugustu pjóðum? Hvað annað en að pau liafa verið svo dæmalaust velvakandi? Degar vjer íslendingar komum hingað, er pað vor fjrsta skjlda að vera velvakandi. Dví vjer höfum verið sjfjaðir um svo óra-langan tíma. Hjer eru ótal hlutir, sem vjer purf- um að sjá og læra. Vjer purfum að vera velvakandi bæði dag og nótt, pangað til vjer stöndum bræðr- um vorum í pessu landi jafnfætis og nejðum pá til að viðurkenna oss sem jafngöfuga bræður. Velhaldandi er ekki síður á- ríðandi fjrir oss að vera. Vjer purfum ekki að eins að læra góða siði og leggja niður Ijóta siði. En vjer purfum um fram allt að halda pví góða og göfuga, sem vjer eig- um í fari voru, föstu, — svo föstu, að enginn fái pað frá oss tekið. Hjer í peirri straumiðu lífsins, sem vjer erum komnir inn í, er pað vor brjn- asta skjlda, að halda við allt pað, er gjörir oss að meiri og betri mönn- um. Velhöggvandi hjet priðji bróð- irinn. Dað er mikil og göfug list að vera velhöggvandi. Dað er sann- arlega eitt af aðalskiljrðunum fjrir pví, að vjer fáum hjer rutt oss braut og orðið menn með mönnum hjer í vorum njju heimkjnnum. Sumir Vestur-íslendingar hafa numið land inni í pjkkum skógum. Frá morgni til kvölds hafa peir orðið að standa dag eptir dag og viku eptir viku og mánuð eptir mánuð og höggva niður skóginn og fella trjen til að geta komið upp ofur- lítilli akur-mjnd. Dá hafa peir sann- arlega komizt að raun um, hversu rnikið er 1 pað varið að vera vel- höggvandi. En pað er fleira, sem höggva parf hiður en trjen í skóg- inum. Dað eru ótal örðugleikar á leið hvers manns, sem hann parf að höggva niður. Dað er óteljandi illpjði, sem leggst fjrir hvern mann, til að verða honutn að tjóni. Og sje hann ekki fær um að höggva pað niður, pá lieggur pað hann nið- ur. Velhöggvandi parf hver Vestur- íslendingur um fram allt að vera. Velsporrekjandi er bjsna und- arlegt nafn. En pað er líka dæma- jaust fallegt nafn. Dað eru mörg spor, sem vjer hjer höfum að rekja. Saga peirra pjóðfjelaga, er vjer bú- um á meðal, sjnir oss einhver feg- urstu og frægustu spor, sem stigin hafa verið í heiminum. Dau purf- um vjer að rekja. Spor annara eins manna og George Washing- ton's, Abrahams Lincoln's, Jarnes Garf'eld's og nú seinast Sir John Macdonald's liggja fjrir framan oss til pess hver af oss, sem vit hefur og hæfileika, megi rekja pau og láta líf sitt verða að einhverjum not- um, pótt í miklu smærri stjl sje. ' Lærið að sjá sporin allt í kring um jðnr og lærið að rekja pau með atorku og viljafestu. Velhj a rgkl [frandi hjet fimmti bróðirinn. — Norska skáldið Björn- stjerne Björnson hefur ort eitt af sínum allra fegurstu kvæðum til hinnar norsku pjóðar. Hann segir að landið hafi sett eitt himingnæf- andi fjall fjrir framan pjóðina. Hlíðina liafi pað fjllt snarbröttum snjófönnuin og skipað svo drengjum sínum að renna sjer á skíðum ofan petta hengiflug. En gengt fjallinu hefur pað sett flokk hinna fegurstu stúlkna í röð, sem fj'lgi skíðamönn- unum með átakanlegum ástarsöngv- urn. Dað er nú hans hugmjmd. Hann vill láta alla Norðmenn vera góða á skíðum og aldrei falla í skíðaferð lífsins, hversu mikill sein brattinn er. En til pess að geta rennt sjer ofan eitt fjall parf mað- ur einhvern tíma að hafa komizt upp á pað, svo framarlega maður sje pá ekki fæddur upp á einuin fjallatindi. Vjer íslendingar erum pað nú lireint ekki. Vjer erum miklu fremur fæddir niðri í djúpum dal. Dess vegna purfum vjer að vera vel bjargklifrandi. Hjer höf- um vjer einmitt komið par, sem vjer höfum eitt ógurlega hátt fjall gengt oss. Vjer búum hjer meðal peirrar pjóðar, er lengst er á leið komin í allri menning og manndáð. Sjálfir erum vjer í pví tilliti enn niðri á láglendinu staddir. Dess vegna er lífsnauðsjnlegt fjrir oss alla að læra pá list, að vera vel bjargklifrandi. Jeg hrópa pess vegna á pess- um pjóðhátíðardegi Vestur-íslend- ínga til j’ðar allra bræðranua, Vel- vakandi, Velhaldandi, Velhöggvandi, Velsporrekjandi og Velbjargklifrandi: munið allir hver í sínu lagi að gera skjldu jðar. Rejnið að vera fót- fastir og fimir í glímu lifsins! LJÓSMYNDARAR. Eptirmenn Best & Co. Deir hafa nú gert Ijósmjnda stofur sínar enn stærri og skrautlegri en áður og eru reiðubúnir að taka á- gætustu mj’ndir bæði fljótt og bil- lega. Baldwin & Bíondal .207 Sixth Ave., N., Winnipeg. HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: 362 Main St. Winnipeg Man. 460 flæktist ekki inrt I pað,“ tók Frettl- bj fram í, fölur af reiði. „Fjrirgefið pjer,“ sagði Chins- ton rólega, „mjer varð mismæli; jeg átti við Fitzgerald. Jæja, jeg held að morðið hafi verið fjrir fram út- hugsað, og að maðurinn, sem framdi pað, sje brjálaður. Dað er enginn vafi á pvl, að hann leikur nú laus- um hala og hegðar sjer eins og hann sje með fullu viti, en brjál- semis-frjóanginn er í honum, og fjrr eða síðar fremur hann annan glæp.“ „Hvernig vitið pjer, að pað hafi varið fj’rir fram út-hugsað?“ spurði Frettlbj. „Dað getur hver maður sjeð,“ svaraði hinn. „Dað var setið um Whjte pað kveld, og pegar Fitz- gerald fór frá honum, var hinn maðurinn reiðubúinn til að taka við honum, og var klæddur eins og Fitzgerald.“ „Dað er engin sönnun,“ svar- aði Frettlby, og leit hvasst framan I lækninn. Dað er til fjöldi af mönnum í Melbourne, sem ganga l kjólfötum og ljósum jfirfrökkum 469 „Dað er ekkert nema tilviljun. Er pað allar yðar sannanir?“ „Allar pær sannanir, sem jeg get sem stendur náð í.“ „Dær eru I meira lagi veikar,“ sagði Calton fyrirlitlega. „Veikustu sannanir geta orðið að keðju, sem hægt er að hengja mann í,“ ssgði Kilsip spekingslega. „Framburður Moielands var fullskjr,“ sagði Calton, stóð upp og gekk ap>tur og fram um gólfið. „Ilann hitti Whyte; peir urðu drukknir saman. Whyte fór út úr hótellinu, og skömrnu síðar fór Moreland líka út með yfirfrakkann, sem Whyto hafði skilið eptir, og svo preif einhver frakkann frá hon- um.“ „Eruð pjer viss um pað?“ tók Kilsip skjndilega fram í. „Svo segir Moreland,“ sagði Calton og pagnaði við. »Jeg skil hvað pjer eruð að fara; pjer haldið að Moreland hafi ekki verið eins drukkinn eins og hann lætur, og eptir að hann hafi farið út á eptir Whj’te, hafi hann farið í frakkann hans og farið með lionum inn í 468 pað! Hvern hafið pjer grunafcan?“ Kilsip leit gætilega kring um sig, eins og hann væri að líta ept- ir, hvort pað væri víst, að peir væru einir, og svo hvfslaði liann likt og hvislað er á leiksviði: „Roger Moreland!“ „Unga manninn, sem bar vitni um, hveinig Whyte hefði orðið drukkinn?“ Kilsip kinkaði kolli til sam- pykkis. „Einmitt pað — og hvernig setjið pjer hann í samband við morðið?“ „Munið pjer eptir poim fram- burði ökumannanna, Roystons og Rankins, að peir sóru báðir, að maðurinn, sem var með Whyte um kveldið, hafi verið með demants- hring á liægri handar vísifingri?“ „Hvað sannar pað? Dað er ná- lega annarhvor maður í Melbourne með demantshriag.“ „En ekki á hægri handar vísi- finerri“. n „Ó! Og Moreland ber liring á peim fingri?“ „Já!“ 461 og hafa lina hatta — sannast að segja er jeg sjálfur venjulegast svona klæddur.“ „Jæja, pað getur nú hafa verið tilviljun“, sagði læknirinn hálf-vand- ræðalega; „en klóroformið tekur af allan vafa; pað er ekki venja manna að bera klóróform á sjer.“ „Jeg bjst ekki við pví,“ svar- aði hinn, og svo slitu peir talinu. Chinston skoðaði Mark Frettlby og pegar hann hafði lokið pví verki, var andlit hans mjög alvarlegt; samt hló hann að hræðslu millíóna- eigandans.“ „Dað gengur ekkert að yður,“ sagði liann glaðlega. „Hjartslátt- urinn er heldur veikur, pað er allt og sumt, en“ — nú lagði liann á- herzlu á orðin — „varizt geðshrær- ingar — varizt geðshræringar.“ Rjett pegar Frettlby var að fara í frakkann sinn, var barið á hurðina og Madge kom inn. „Brian er farinn,“ sagði hún. „Ó fyrirgefið pjer, doktor — en er pabba illt?“ spurði hún og kom allt í einu hræðslusvipur á liana. „Nei, barnið mitt, nei“, sagði

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.