Lögberg - 01.07.1891, Blaðsíða 4

Lögberg - 01.07.1891, Blaðsíða 4
4 ö g b c r g. Geitn ít ats 575 Main Str. Winnipctr, af 77« Ligbtrg Printin£ tr* Publishing Coy. (Ineorporated 27. May 1890). UrrsTjóai (Editor): KJKAIi HJÖPl.E IPSS CN bosinos* manacer: AIAGNÚS PAULSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar I eitt sUipti- 25 ct*. fyrir 30 orB eSa 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri auglýsingum eSa angl. um lengri tima af- siáttnr eplir samningi BÚSTADA-SKIPTI kaupenda verður að til- kynna skrijlaga og geta um fyrverandi bú- sta8 jafnframt. UTANÁiiKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaBsins er: T4E LGGDEHC PP,INTIKC & PUBLISH- CO. F’. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til R1TSTJÓRAN8 er: EDITOK LOGS5EKG. P. O. BOX 368. WINNIPKG MAN. '-- klIDSIKUP. i. JÚLl iSgi -- ggy” Samkvæmt landslögum er nppsögn ltanpamda á blaði ógild, neina hann sé huldlaus, þegar hann segir mpp. — Ef kaup.rndi, sem er í skuld við blað- ið, flytr vistforium, án J>ess að tilkynna heimilaskiftin, )>á er Uað fyrir dómstól- unum álitiu sýnileg sönuuu fyrir prett vísum tilgangb Kftirleiðis verðr á hverri viku prent- nð í blaðinu viðrkeEming fyrir móttöku mllra peninga, sem tví hafa borizt fyrir- farandi viku í pésti eða með bréfum, ea ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálfir á afgreiðslustofn blaðsins, pvi að heir menn fá samstundis skrifiega viðrkenning. — Ilandaríkjapeminga tekr biaðið fnllu verði (af Bandarikjamönn- db), og frá íslandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu veröi sem burgmn fyrir blaðið. — Sendið bergun P. 0. Meney Ordtrt, eða peninga Iie- gieUred LMterr. Sendið oss ekki bankaá- visanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winmipeg, nema 25cts aukahorgun fylg fyrir innköliun. t>að fór með viðgerðina á St. Andrews-strengjunum eins og vjer spáðum í vetur um kosningaleytið. Eptir öll loforð Lisgar-pingmanns- ins, og eptir að stjórnardeild opin- berra verka befur haft málið til umliugsunar og dregið Manitóba- menn á nefinu með sífelldum lof- orðum um ein 8 ár, hefur hún nú komizt að peirri niðurstöðu, að hún láti ekki gera við strengina. Við- gerðin mundi, eptir pví sem stjórn- ardeildinni reiknast, kosta um $913- 000. Og pað þykir benni of mikið Blaðið Free Press hjer í bænum vekur athygli á pví, að pessir 1913- 000, sem purfa mundi, sjeu lítið meira en pað sem nú er hjerum LÖOBERG, MIÐVIKUDAGINN 1. JLLI 1891. bil sannað, að stolið hefur verið af alinenningsfje einmitt í pessari sömu stjórnardeild á peim tíma, sem petta St. Andrews-strengja mál hefur leg- ið fyrir stjórninni til umhugsunar orj rannsóknar. O Mótstöðuflokkur Manitoba-stjórn- arinnar lijelt flokksping hjer í bæn- um p. 18. p. m. Dar voru valdir 5 leiðtogar til pess að annast flokks- ins mál við næstu kosningar: R. Rogers, J. N. Kirchhoffer, P. R. Roblin, Roger Marion og Dr. Harri- son. Dessi her er pví ekki for- ingjalaus, hefur að líkindum til- tölulega töluvert meira af foringj- um en óbreyttum liðsmönnum. Og pað eru ekki mikil líkindi til, að petta flokksping hafi aukið liðs- mannatöluna, pví að magrara flokks- ping hefur víst sjaldan haldið verið á byggðu bóli. Fyrsta mark og mið pessa flokks er að velta Greenway-stjórn- inni úr sæti. Sú stjórn hefur leitt í lög hjer í fylkinn, að enginn skuli hafa nema eitt atkvæði við pingkosningar, og er pað sú kosn- inga-regla, sem um allan hinn mennt- aða heim er viðurkennd rjettlátust. Sömuleiðis hefur pessi stjórn með sparnaði sínum bætt fjárhag fylkis- ins, svo að undrum sætir, og aukið til stórra muna upphæð pá, sem rarið er til menntunar fylkisbúa. Enn fremur hefur hún afnumið tví- skipta skólafyrirkomulagið og járn- brautareinokunina, sem lá cii s og fiungt bjarg á fylkisbúum, og feng- ið miklum járnbrautalagningum framgengt innan fylkisins. Dað verður pví ekki sagt, að pessi stjórn liafi verið aðgerðalaus pessi ár, sem hún hefur haft völdin með höndum. Og par sem patinig er ástatt, er ekki óeðlilegt, að menn spyrji: Hvað ætlar íhaldsflokkurinn að gera fyrir fylkið, ef honum tekst að steypa frjálslyndu stjórninni og kom- ast að völdunum? Vafalaust hafa margir haldið, að pctta flokksping mundi vera saman kallað meðfram í pví- skyni að leysa úr peirri spurn- ingu. En pingið gerði pað ekki, gaf ekki minnstu bendingu um, hverju flokkur pess mundi framvegis fram halda í roálum pessa fjdkis. Og flokkurinn stendur vita-pró- grammslaus, meiningarlaus, með eng- an annan ásetning en pann að koma frá völdunum peim mönnum, sein vitanlega hafa mest gert fyrir petta fylki af öllum peiin sem hafa Iiaft málefni pess með höadum. Og pess vegna er ekki líklegt, að pessir 5 leiðtogar muni hafa yflr stórum hóp liðsmanna að ráða við næstu kosningar. „Þýðint) kirkjvfjelagsin* í menning- arlegu tilliti fyrir fólk vort11. (Níðurl.) Jlenedikt Pjeturason gerði grein fyrir sínum trúarbrögðum, en með pví að ræða hans snerti í raun og veru alls ekki umtalsefnið, pá var enginn útdráttur skrifaður upp af henni. Magm'/s Srýnjölfsson áleit ekki mögulegt í petta sinn, að tala um petta efni eins ytarlega eins og pörf væri á. Dað væri ljett að segja, að vantrúuðum mönnum væri ekki eins annt um siðferðisuppeldi barna sinna eins og trúuðum mönn- um, en pað vantaði algerlega sann- anir fyrir peirri staðhæfing. Kvaðst bera virðingu fyrir öllum mennta- stofnunum, sem næðu tilgangi sín- um, yttu mönnum áfram í menning- aráttina, en vafasamt væri, að ís- lenzkur skóli mundi gera pað, og pví gæti verið óskynsamlegt að eyða kröptum sínum í pá átt. Öll framtíð íslendinga hjer er undir pví komin, að verða góðir borgarar í pessu landi. Hjer eru nóg tæki- færi til að mennta æskulyðinn á opinberum skólum, og pau tæki- færi eru betri, en búast iná við að verði á skóla kirkjufjelagsins. Ef íslendingar senda börn sín á pann skóla, pá svíkja peir sína helgustu skyldu við börn sín. Fyrst er að fá ensku eða ameríkönsku mennt- unina, og svo er að hugsa um pá íslenzku, sem í rauninni er ekki ann- að en „ornament1-. Ómögulegt er að viðhalda pjóðerni voru hjcr í landi um langan tíma. Borgar sig pá allt petta amstur til að viðlialda pví um stuttan tírna? Hvers vegna á líka að leiða strauma úr nihilista- lífinu íslenzka inn í petta land? Dað er satt, að kirkjufjelagið hefur organísjerað marga söfnuði og bund- ið pá saman, en er Tert að vera að viðhalda íslenzkri fjelagsskapar viðleitni, ef fjelagsleysið er jafn-ríkt í okkur eins og sagt er? Sundr- ungin í kirkjumálum er líka mikil, og pað getur verið að kirkjufjelag- ið geti haft góð áhrif á pann hitt, að pví takist að sundra öllum ís- lendingum, og stuðli á pann hátt að pví að peir renni fyrr en ella inn í hið amer.kanska pjóðlíf. — Dað getur verið, að íslenzka pjóð- ernið sje ekki punnt fat, sem óð- ara slitni, en pað er ekai helditr pykk kápa, se«n allt af má sveipa utan uni sig, og allt af polir. Sjera Hafstevnn Pjetursson: pað er ómögulegt að neita pTÍ, að barna uppfræðslan «r 4 hærra stigi hjá kristnum mönnum en öðrum, enda er pað ekki óalmennt, að vantrúað- ir menn vilji veita börnum sínum kristna fræðslu. Dannig vissi ræðu- inaður til pess, að einn af hinum menntuðustu vantrúar-tnönnum í Danmörk Iiefði komið börnum sín- tim fyrir 4 kristiiu lieimili. — Eptir pví sem gengið hefur petta ár, ætti skólastofnunin bráðum að verða syni- leg mönnum. Dað er ekki heldur eins fjarskalega örðugt að koma henni á fót, eins og menn láta. íslendingar hafa pegar á annan hátt leyst af höndum miklu meiri örðug- leika en lijer er um að ræða, pví að pað hefur ekki æfinlega verið tekið út með með sældinni, að kom- ast pað áfram, sem peir hafa kom- izt. — í>að hefur aldrei verið talað um íslenzkan "nihilismus á pann hátt, sem síðasti ræðumaður gaf i skyn, aldrei verið sagt, að ekkert væri gott í íslenzku pjóðerni, sem ætti að varðveitast. Hvernig hefur verið talað um íslendinga hjer í landi? Hefur peim ekki verið borin vel sagan? Hafa peir ekki t. d. pótt koma skynsamlega og vel fram í stjórnmálum? Það hefur verið talað um hið am. pjóðlíf, en hvernig hef- ur pað myndazt? Hefur pað ekki myndazt af útlendingum, sem hver um sig liafa lagt til sín pjóðarein- kenni? Það er ekkert annað, sem við förum fram á, en að við varð- veitum okkar beztu pjóðareinkenni og leggjum pau til hins ameríkanska pjóðlífs. Jón Ólafsson: Lítið hefur enn komið fram af ástæðum, er syni að kirkjufjelagið liafi unnið að inenn- ing í pessu landi. Dó að kristin- dómurinn hafi áður haft menntandi áhrif, pá er ekki par með sagt, að hann hljóti að hafa pað á pessum tímum; og pó að hann hafi haft raenntandi áhvif á sumar pjóðir, pá er ekki sjálfsagt, að hann hafi pað eins á allar pjóðir. Svo sje líka pess að gæta, að ekki kalli allir pað sama kristindóm. — Allsendis sje enn órökstutt, að vantrúaðir menn láti sjer síður annt um uppeldi barna sinna en trúaðir meun, og reynsla ræðumanns var einmitt gagnstæð peirri staðhæfing. Sjera Jón Bjarna- soh hefði sagt, að enginn hefði vitað fyrr en iiú, hvar ræðumaðnr stæði í trúarlegu tilliti, og par kæmi einmitt fram pað sama, sem sjera J. B. hefði verið borið á bryn í kappræðu á íslandi, að hann læsi ekki pingtíðindin. Ef hann hefði gert pað, mundi hann hafa sjeð, að ræðum. hefði hvað eptir annað lyst pví yfir, að hann stæði ekki á kirkjunnar grundrelli.— Sagt hefði verið að Únítarar hefðu ekk- ert prógramin. Þeir hefðu pó að minnsta kosti pað prógramm, að elska drottinn af öllu hjarta og ná- ungann «ins og sjálfan sig. Lút. mönnum pætti pað ef til vill lítið prógramm, en nokkurt prógramm væri pað samt. — Degar talað vseri um pað, hvað gert hefði verið af ísl. í menningarlegu tilliti hjer, pá rnættu menn ekki að eins líta á pað, sem unnið hefði verið í fje- lagsskap. Einstaklings-starfið væri venjulega mest vert af öllu. Sjera Jón Pjarnason: Jón Ól- afsson leit öðruvísi á allt petta mál; pegar hann var að skrifa móti Sig- urbirni heitnum Stefánssyni í fyrra. Áður hefur liann líka lagt skóla- stofnuninni mikið liðsyrði, en nú er hugmyndin í hans augum einskis nyt. Nú hefur hann feugið í sig skelk við trúarbrögðin, og pess vegna hefur hann líka fengið óbeit á pessum fyrirhugaða skóla okkar.— Jeg held pað standi fast, sem jeg byrjaði með, að svo framarlega sem kristindómurinn hafi eflt menningu heimsins, pá sjeu allmikil líkindi til að hann muni efla menningu okkar íslendinga. Dað er ekki von, að kirkjufjelagið hafi enn mikið gert, en spnrsmálið er um pað, hvað mikið pað muni gera, ef pað heldur fast við stefnu sína. Og pað er fullkomin meining í pví, að tala um pýðing hvers fyrirtækis pegar í byrjun poss. Degar hjer var komið, var klukkan farin að lialla til 12, og sagði pví fundaritjóri umræðunuin slitið. ÍS1.ANDS FRJETTIR. (Eptir ,,ísafold“). Rvík, 16. maí. Landsbankinn. Eptir nybirt- um reikningum landsbankans um 3 fyrstu mánuði pessa árs hefur dá- lítið minnkað hinn ávaxtalausi sjóð- ur hans á pví tímabili, úr 178 pús. kr. niður í 156 pús. SparisjóSsinnlög hafa verið pessa 3 mánuði nær 67 pús. kr., en út- borgað úr sparisjóði ekki nema tæp- ar 42 pús. Námu sparisjóðsinnlög í bankanum 31. marz p. 4. alls 586,500 kr., og samsvarar pað hjer um bil pví sem bankinn átti pá útistandandi í fastcignarlánum (um 582 pús. kr.j. Áklls átti bankinn pá I reglulegum lánum nær 700,000 kr„ auk 253 pús. króna í ríkis- skuldabrjtfum og 28 pús. í víxlum. Einar 300 kr. átti bankinn í útlögð- um fasteignum. Dingmknnsku fyrir Rangárvalla- syslu keppa peir um, sjera Ólafur Ólafsson í Guttormshaga og Dórftur hreppstjóri Guðniundison í Hala. Kjörfundur á að verða 15. júní. Rvík, 20. maí. Aflabrögð. Hjer fiskaðist í gær mætavel, 40 til 70 í hlut af vænni ýsu. Á Álptanesi er miklu minna um afla, pótt nærri sje sömu fiskileitum, og sömuleiðis á Akra- nesi, en purr sjór kallaður annars 462 Frettlby skyndilega; „pað gengur ekkert að mjer; jeg hjelt pað væri eitthvað að hjartanu I mjer, en pað er ekki.“ „Ekki lifandi vitund“, sagði Chinston hughreystandi. „Dað geng- ur ekkert að — varizt að eins geðs- hræringar.“ En pegar Frettlby sneri sjer við til að fara út, hvessti Madge augun á andlitið á lækninum og sá, liTe alvarlegt pað var. „Dað er hætta á ferðinni?“ sagði hún og kom við handlegginn á honum um leið og pau gengu hvort ÍTam hjá öðru í dyrunum. „Nei, nei,“ svaraði hann skyndi- lega. „Jú“, sagði hún prákelknislega, „Segið injer pað, hvað illt scin pað er; pað er mjer fyrir beztu, að fá að vita pað.“ Lækuirinii leit á liana efasemda- lega fáein augnablik, og svo lagði hann hendurnar á öxlina á henni. „Góða mín“, sagði liann alvarlega „jeg ætla að segja yður pað sem jeg porði ekki að segja föður yðar“. „Hvað er pað?“ spurði hún 467 og missti alveg sinn málafærslu- manns tíguleik. „Og hafið pjer komizt að pví, hver framdi pað?“ „Nei!“ svaraði Kilsip fremur vandræðalega; „en jeg hef grun um pað.“ „Dað hafði Gorby Uka,“ svaraði Calton purrlega; „hann hafði grun, sem varð svo ekkert nema reykur. Hafið pjer nokkrar sannanir, sem að haldi geta komið?“- „Ekki enn,“ „Með pví rnunuð pjer vilja gefa í skyn, að pjer ætlið að ná í einhverjar sannanir.“ „Já, ef mjer verður pað mögu- legt.“ „Dað er nú lítið gagn í peim. meðan pjer vitið ekki, hvort yður verður pað mögulegt,“ sagði Calton, tók blyant og rispaði letilega á perriblað sitt. ))Og hvern hafið pjcr grunaðan?“ „Bíðið pjer ofurlítið við,“ sagði Mr. Kilsip gætilega. „Djer munuð ekki vita, hvað hann heitir,“ svaraði hinn purrlega. „Jeg byst við að ættarnafnið hans sje Húrnbúg. Komið pjer nú með 470 kerruna“. „Jeg lield pað.“ „Dað er furðu-slungið,“ sagði málafærslumaðurinn; „en hvers vegna átti Moreland að fara að myrða Whyte? Hvað gat honum gengið til pess?“ „Skjölin —“ „Dvættingur! Darna kemur önn- ur *f hugmyndum Gorbys“, sagði Calton gremjulega. „Hvernig vitið pjer, að hanu hafi nokkur skjöl haft?“ Sannleikurinn var sá, að Calton ætlaðist ekki til að Kilsip fengi að vita, að Whyte hefði í raun og veru nein skjöl haft, fyrr en hann hefði heyrt, hvað Fitzgerald hefði að segja. svo er annað,“ sagði Cal- ton og fór aptur að ganga um gólf, „hvað hefur orðið af yfirfrakka Whytes, ef yðar grunur er rjettur. sem jeg held ekki að hann sje? Hefur Moreland frakkann?11 „Nei, liann hefur hann ekki,“ svaraði lögreglumaðurinn einbeitt- lega. „Djer synist ekki hafa neinn 459 sjálfsmorðum eru fraöiín { stundar- brjálsemi“, hjelt Chinston áfram, „og fari maður stöðugt að brjóta heilann um eitthvað pá parf ekki að sökum að spyrja, brjálsemin, sem byrjuð er, bryzt pá fram fyrr eða síðar; en auðvitað kemur pað fyrir, að alveg heilvita menn fremja morð undir augnabliks-áhrifum; en jeg held að slíkir menn sjeu brjálaðir meðan á pví stendur; en aptur á móti kem- ur pað fyrir að morð eru út-hugs- uð og framin með hinni raestu gætni.“ „Og álítið pjer morðingjann brjálaðan, pegar hann hefur farið pannig að?“ sagði Frettlby og fikt- aði við pappírshnífinn, en leit ekki á lækninn. „J&“ svaraði læknirinn blátt á- fram. „Hann er eins brjálaður eins og sá sem drepur annan af pví að að hann heldur að guð hafi skipað sjer pað — munurinn er að eins sá, að brjálscmin kemur fram á skipulegan hátt. Dað er nú t. d. petta hansom-kerru morð, sem pjer flæktust inn í —“ „Hvaða fjandans vitleysa! Je$j

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.