Lögberg - 15.07.1891, Blaðsíða 1

Lögberg - 15.07.1891, Blaðsíða 1
Lösrborg er gejtð út hven n.iSvikudag at The Lögberg PrintmgSs. Publishing Co, Skrilstofas Afgreiö lustoír. Prentsmiöja: 573 fílain Str., Winni(.eá Man. Kostar $2.03 um áriS (a Islandi 6 kr. Borgist fyrirfram. — Lögberg is published everv Wednesday by The Lögberg Printing & Publishing Company at No. 573 íf,ain Str., Winr.ipeg fr.sn. Subscription l’rice : $‘2.00 a year Payable in advancc. 4. Ar. || ROYAL WINIPEG, MAN 15. JÚLÍ 1891. w TRADE MARK. CROWN SOAP. FATTEN ED MlNNIAPOUS VlCTONY •TRAW 8TACK. Shrink face Positively Pure ; Won t v Flanneís, nor hurt hands, or finest fabrics. POUND BARS. TRY IT. w & SL ----Tilbúin af--- THE ROYAL SOAP COY, WIN|4IPEC. Sápa þessi hefur meSmœli frá Á. FRIDRIKSSON, Grocer. CO _l o Q- < Ul z ►Ph li r “ p > t/i > Sig. Christopherson, Baldur, Man., hefur sölumboö á öllu landi Canada I Northwest Land Cos. í Suður-Manitoba enn fremur á landi Iludson Bay Cos. | og Scotch Ontario Cos.; svo og af spekúlanta-landi og yrktum om. Getur því hoðið landkaupendum betri kjör en nokkur annar; borgunar skilmálar mjög vœgir. Kontið beint til | hans áður en þjer semjið við aðra. Lán- ar og peninga mað vœgri rentu. Selur j og ölljarðyrkju-verkfæri fyrirMassey&C 1° Hl o § I-1 'ji >■ mikið hújörð [ FATTEN ED M » Our Factory Woodstock.Ont. ÆVARANDI Patterson’s nýju Sláttuvjelar, Hey hrífur, Herfi, Bænda sleöar, Hwiteman’s Rebound hey pressur, Acme Hay Ricker and Leader, STÁL Grain Drills og Broadcast sáfSvjelar, Moline og Ayr Ameríkanskir plógar, Fanning Mills, Grain Crushers, Feed Cutters, Snowball Old Reliable Vagnar ___ Minneapolis Ureski- og [Gufu-vjelar. i; SJÁLFBINDARAR. James Graham, — Agent, Baldur, Man. W. H. Gordon, — ' „ Glenboro, Man P. S. Bardai., í Winnipeg, hefur vinsamlegast lofast til að gefa ísléndingum nauSsýnlegar upplýsingar að því er snertir vjél- arnar og viSskipti viS oss. OUR SPECl ALT Y= SETTLERS OUTF/TS AGENCIES AT Ali IMPORTAHT POINTS IN NANITOBA&THETERRITORIES OUR HANDSOMECATALOGUEMAILED FREE OfficeandWarerooms WINNIPEG CARSLEY »00. Sjcrstök liltinnindi ALLA VIKUNA. lOc. Tvinna Hanskar lOc. lOc. Tvinna Ilanskar lOc. 50 Doz. Tvinna Hanskar. Allt nýj- ar vörur; fallegustu litir. Dú velur úr fyrir l('c. parið. 25c. Silki Hanskar 25c. 25c. Silki Hanskar 25c. Agætar birgðir af Lisle og Silki hötiskum, gráir, brúnir á 25c. parið. lOc. Sokka lOc. 50 Doz. Tvinna sokkar, svartir og gráir. Allar stærðir fyrir dömur og | börn. Seljast út á lOc. parið, Cash- mere, Silki, Lisle og bómullarsokk- ar fyrir minna ena innkaupsprís hjá Carsley. Karlmanna skyrtur. Karlm. skyrtur. Karlm. “Flannel-‘-skyrtur. Nfjasta snið og lægstu prísar. !5c. Slipsi 25c. Slipsi. 50 Doz. sumar slipsi vanaprís 50c. pú getur valið úr fyrir 25c. Carsley & Co. 344 Main Str. Winnipeg. Svæðið, sem haglhríðin náði yfir, var um 25 mílur á lengd og 3 á breidd. Óvanalega ákaft prumuveður gekk yfir part af Minnesota og Suður-Dakota í byrjun síðustu viku, og drap eldingin nokkra menn, tals- vert af skepnum og kveikti í hús- um á ymsum stöðum. Hraðfrjett dags. 13. f>. m. frá Aberdeen í Suður-Dakota, seíjir að önnur áköf haglhríð hafi gengið yfir part af pvf ríki, og eyðilagt mörg hundruð ekrur af hveiti. Yeðr- ið var svo mikið, að brúin yfir James River hjá Columbia liafi fok- og farið í spón. Auk pess fuku nokkur hús og hlöður um, nálægt Claremont. Stærstu höfflin voru um puml. að pvermáli. THE Mutual Reserve Fund Life | Association of New York. hefur fengið sömu viðtökur hjá íslend ingum og öllum öðrum sem því verða kunnugir. í það eru nú gengnir á ann- að hundrað /slendingar, þar á meðal fjöldi hinna leiðandi manna. Fjelagið selur lífsábyrgðir fyrir að eins það sem þær kosla. Minna skyldi engir borga, því þá væri sú ábyrgð ótrygg. Meira skyldi engir borga, þvS þá keupa þeir of dýrt. Fyrir „kostpns'1 selur þetta fjelag lifsábyrgðír, og gefur eins góða trygg ing og hin elztu, öflugustu og dýrustu fjelög heimslns. 25 ára $13,76 II 35 ára $14,93 || 45 ára $17,96 30 „ $14,24 || 40 ., $16,17 || 50 „ $21,37 W. H. Paulson í Winnipeg er Genkkal Aoent fjelagsins, og geta menn snúið sjer til lians eptir frekari upplýs ingum. Þeir sem ekki ná til ab tala við hann, ættu að skrifa honum og | svarar hann þvi fljótt og greinilega. All- ar upplýsingar um fjelagið fást líka hjá I A. R. McNichol Mclntyre Bi. Winnipeg | Beztu $1,50 og $2,00 skór, er nú verið að selja . hjá A. G, Morgan, 41« Hlain str. - - - Mclntyre Block M. 0. SMITH. -----SKÓSMIÐUR----- býr til skó og stígvjel eptir Már.i Suðausturliorn Ross og Ellen Str. hjá HUNTER & Co. Winnipeg. Fiallkonan, útbreiddasta blaðið rt8i Þ" ríkjum. U 1 I 1 innanríkisc 4 íslandi, kostar petta árið í Ame- ríku að eins 1 dollar, ef andvirð- ið er þrreitt fyrir ágústmánaðarlok, ella $1,20 eins og áður hefur verið auglýst. Nýtt blað, Landneminn, fylgir nú Fjallkonunni ó k e y p i s til allra kaupendá. Dað blað flytur frjettir ■ frá Islendingum l Canada og fjallar eingöngu um málefni peirra; kemur fyrst um sinn út! annanhvorn mánuð en verður stækk- ef pað fær góðar viðtökur. Aðalútsölumaður í Winnipeg Kr. Olafsson 575 Main Str. vendni, fjárbragðaspil og órjettlæti UTLONÐ Hraðfrjett frá London dags 12. m. segir, að pvínær allir fylgis- menn Parnells sjeu nú komnir að jeirri niðurstöðu, að ckki sje um aniiað að gera en að Parnell hætti uú að reyna að halda áfram að vera formaður írska flokksins, og að nú sje ekki annað fyrir höndum en að fá Dillon til að taka við for- mennsku flokksins. í innanríkisdeildinni er ástand ið verra, ef verra getur verið, og er fuílmektugur ráðgjafans í peirri delld pegar búinn að segja af sjer, og búið að reka 2 skrifstofupjóna frá starfa peirra. Er álitið, að ráð gjafinn ajálfur muni og verða að víkja. OLE SIM 01« ? n n mœlir með sinu nýja SKANDIA HOTRl Vio Malrx s*. Fœði $ l,oo á dag. •SIMONSON, Eigand I ljósmyxdabar. Eptirmenn Best & Co. Deir hafa nú gert Ijósmynda stofur sínar enn stærri og skraútlegri en ður og eru reiðubúnir að taka á- gætustu myndir bæði íljótt og bil- lega. Baldwin & Blondal .207 Sixth Are., N., Winnipeg. B. H. Nunn & Co. Eptirmaöur TEláS, 407 Main St. Selur mjög billega Pianos, Organs, Saumavjelar Og Víólfn, Guitara, Harmomkur, Concertinas, Munnhörpur, Bougeos, Mandohn, hljoðfæra strengi o. s. frv. Manitoba Music House 443 Main Str., Winnipeg [lúde i. i. White, L. 1». S. Taimlæ CeT. Main & Market Streets Winnipeg Að draga út tönn....$0,50 Aö silfurfylla tönn.—1,00 Oll Ucknisstörf ábyrgist hann að geravel GHEAPSIDE. hefur í dag fengid ÍOO STYKKI Brussels og T’aj.estry COLFTEPPUM Nyjustu vörur, fallegustu munstur. FRJETTIR. BANDARIKIN. Formaður fjármáladeildarinnar í Washington hefur samið sjerstaka skýrslu um innflutning til Banda- ríkjanna frá 1820—1890, sem bráð lega verður auglýst. Fram að 1820 eru engar opin berar skyrslur til yfir innflutning, en pað er álitið, að frá pví frels isstríðinu lauk til ársins 1820, bafi flutt inn um 250 pús. manns. Á tímabilinu 18tl—1890 fiuttu CANADA. Mr. Duncan Maclntyre í Mon- treal, sem talinn er einn atkvæða-1 inn 15,641,638, og komu pessir inn mesti járnbrautastjórnari í Ameríku, flytjendur frá peim löndum er fylgir var nýlega kjörinn í stjórnarnefnd | Dýzkalandi.........4,551,”1( Grand Trunk járnbr.fjelagsins, og stigu blutabrjef fjelagsins þeSar| talsvert í verði. Lítið gengur áfram með vana leg mál á pinginu, pví mestur tím- inn gengur í rifrildi út af óráð vendni og allskonar óreglu, sumpart hefur komist upp og sum- part er grunur um að hafi átt sjer stað í ýmsum af stjórnardeildunum. Rannsóknarnefnd pingsins heldur á- fram að starfa, og er orðið sannað, að liittstand&ndi menn í opinberra verka deíldinni hafi pegið stórgjafir af mönnum, sem höfðu samninga Einnicr nýjir ir allt að olludúkar, allar breidd- við drildina um 'opinber verk. Einn af pessum mönnum 19 írlandi...........» . . . . t ■ ■ 3,501,685 Englandi...................2,460,034 Brezka N. Ameríku..........1,029,083 Noregi og Svíaríki....... 943,38! Austurríki og Ungverialandi 464,43 Ítalíu...................... 414,513 Frakklandi.................. 370,162 Rússlandi og Póllandi.... 357,35 Skotlandi................... 329,192 Kina........................ 292,57 Svisslaudi.................. 174,333 Danmörku.................... 146,23 Ýmsum löndum................. 66,000 Mestur ílutningur inn í Banda ríkin var fjárliagsárið sem endaði 30. júní 1882, pað ár komu 788. 992 manns. Látið ekki og skoða pessar eptirsóknin er mikil. 4 yards. hjá líða að koma vörur strax par 578 og 580 Main Str, JOE LeBLANC se’.ur mjög bllega allar tegundir af leir- aui. Bollapör, diska, könnur, et.c., etc. Það borgar sig fyrir yður að iita inn hjá lionum, ef yður vantar leirtau. Joe Leltlanc, 481 Main 8t. verkfræðingur deildarinnar, Perley, sem hafði pegið nál. $2000 virði af gull og silfur gripmn í einu. Hann er nú farinn frá. Dað er enginn vafi á, að Sir Ilector Langevin, sem stendur fyrir opinberra verka deildinni, verður að fara frá, enda er blað pað, er hef- ur sjerstaklega verið hans bakhjall- ur, Le Canada, farið að láta dynja yfir Ottawa stjórnina enn pyngri á- kærur en nokkurt hinna blaðanna. Detta blað segir að stjórnin sje spillt og til vansæmdar, og að astt- ingja-mcðliald, hlutdrægni, óráð- Sum blöðin hafa að undanförnu ?erið að gefa í skyn, að Gladstone tli að liætta við formennsku frjáls- lynda flokksins á Englandi, sökum lli og heilsuleysis, en fyrir tveimur iögum var birt brjef frá gamla mann- m, í hverju liann segir, að sjer hafi ekki komið slíkt til hugar, og að hann ætli sjer sjálfur að vinna af alefli við næstu kosningar til að reyna að koma flokk sínum til valda. Sagt er að stjórnarflokkurinn í Cliili hafi unnið mikinn sigur 4 uppreistarmönnum síðastl. fimmtu- dag og föstudag, við Aqnimbo, og að mannfall liafi verið mikið meðal uppreistarmanna. Vitskertur maður einn skaut á forseta franska lýðveldisins, Carnot, pann 13. p. m. cn særði fórsetann pó ekki. aður. Maðurinn var liandsam- Ákafar rigningar og vatnsflóð hafa nýlega átt sjer stað í Austral- íu, og eru púsundir manna búsvilt í Yarra-bæ, sem stendur við ána Yarra. Vilhjálmur kom til London vel fagnað par. ir daginn eptir. Dýzkalandskeisari 9. p. m. og var Mikið var um dýrð- bærinn prýddur „Folkebladet“ (Minneapolis) frá 8. júlí segir: Oss er skrifað frá Sanborn Dak. að regnfallið liafi orð ið 7 pml. í júní, að uppskeruhorf ur sje ljómandi góðar, hveiti sje orðið 31 puml. á hæð, og að fást muni 30 búsh. af ekrunni að með- alt&li. með flöggum, búðir víða lokaðar svo menn gætu tekið pátt í skrúð- göngunni, og lierlið í hátíðabún- ingi um g'jturnar. Borgarstjórinn og borgarráðið í embættisbúning sinum tók á móti keisaranum í Guild Hall (ráðhúsinu), ræður voru haldnar o. s. frv. Klukkur bæjar- ins bringdu gleðilag, og í einu orði: mesti hátíðarbrarrur var á öllu. Ó- O af fólki var s&man- tölulegur grm Haglhríðir eru pegar farnar að gera vart við sig. Dannig gekk haglhríð vfir part af Rausom, Rich- land og Sargent „county“-in síðastl. miðvikudags kvöld, sem eyðilagði hveitið 4 mörgum púsundum ekra kominn 4 peim götum sem keisar- inn fór um, og gleðiópi laust upp hvervetna. — Allt petta sýnist benda á, að takast muni vel með ferð keisarans, sem gerð er til að fá Stórbretaland til að ganga inn I samband stórveldanna, Dýzkalands, Austurríkis og Ítalíu, til að lialda llússum og Frökkum í skefjum. Keisarinn fór frá London í gær.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.