Lögberg - 15.07.1891, Blaðsíða 3

Lögberg - 15.07.1891, Blaðsíða 3
LÖGBERG.MIÐVIKUDAGINN 15. JÖLI 1891. 3 Logberg almennings. [Undir þcssari fyrirsögn tökum vjer upp greinir frá mönnurn hvaðanæfa, sem óska að stíga fæti á Lögberg og reifa nokkur þau málefni, er lesendur vora kynni varða. — Auðvitað tökum vjer eigi að oss ábyrgð á skoðunum þeim er fram koma i slikum greinum. Engin grein er tekin upp nema höfumlur nafngreini sig fyrir ritstjóra blaðsins, en sjálfráðir eru höf- undar um, hvort nafn þeirra verður prent- að eða ekki]. ----o---- Arnes, Man., 4. júlí 1801. Háttvirti herra ritstjóri. Menn eru lijer bálvondir út af fiskiveiðareglugjörðinni nyju, sem stóð í 25. nr. Lögbergs. E>að var talsvert umtal um f>á reglugjörð orðið áður en menn lásu hana 1 blaðiuu; stöku menn voru búnir að sjá hana, sem álitu hana rangláta og óhæfilega í alla staði; svo jók það ekki alllítið gremjuna álitsorð blaðsins sjálfs um reglugjörðina. E>rátt fyrir f>að sem menn eru búnir að segja um reglugjörðina, f>á leyfi jeg mjer að fara nokkrum orðum um hana, f>ví jeg legg ann- an skilning í hana, en jeg hef orð- ið var við. Reglugjörðin byrjar f>annig: 1. gr. „E>að má gefa út leyfisbrjef til að fiska um sumartímann“ o. s. frv. Er hjer ekki átt við sumarfiskiveiði eingöngu? í allri reglugjörðinni er hvergi minnst á votrarveiði, eða f>á aðferð sem brúkuð er við veiðar um f>ann tíma árs. Reglugjörðin tilgreinir eingöngu um fiskiveiðar á feátum, hvort heldur gufu- eða segl- bátar. Reglugjörðin er f>ví ekkert nema lög um sumarfiskiveiðar í vötnum í Manitoba og norðvestur territoriunu®. Gætum að ennfrem- ur. Eptir amerikönsku tímatali er sumarið prir mánuðir (júní, júlí og ágúst). Nú ef menn mega leggja smáfiskanet og veiða smáfisk í 9 mánuði af árinu, verða lögin pá elcki frekar polandi ? E>að nær engri átt, að stjórnin ætli að fara að friða allan smáfisk, og missa par með gjald f>að sem hún tekur af allri vetrar- reiði manna. Jeg hef gert þessar bendingar, °g geta menn f>egar blóðið kælist, sem virðist liafa hitnað nógu mikið, athugað, hvort f>ær hafa ekki við eitthvað að styðjast, með f>ví að lesa reglugjörðina betur. Virðingarfyllst Cuðl. Magnússon. * FiskiveitJá-umsjónarmaður Otta- Ava stjórnarinnar fyrir Manitoba og norðvesturlandið, leggur sömu pyð- ing í reglugjörðina og vjer; hann hefur skrifað eptir skfringmn, en engar fengið enn. Ritstj. UM FISKIVEIÐAR. E>á er nú fiskimála-deildin búin að leggja endilegan úrskurð á mál- ið áhrærandi hvít-fiskis veiðar í Mani- toba og norðvestur territóríunum með reglugjörð peirri, sem út kom í 25. nr, Lögbergs þ. á. Heldur mun mönnum hafa hitn- að, pegar f>eir voru búnir að lesa reglugjörðina, pví peim hefur sum- um fundist hún heldur bindandi; meiri hluti manna hefur lagt pann skilning í innihald hennar, að ekki mætti leggja smærri möskva enn 5 puml. í vatn nokkurn tíma árs, og par eð smáfisks veiði er hjer aðal framfæri fjöldans síðari árin, pá er eðlilegt að peim pyki höggvið nærri sjer, sem hafa lagt pann skilning í reglugjörðina. Jeg hef aðra skoðun á reglu- gjörðinni eða innihaldi hennar en almennt gerist, en mjer dettur ekki í hug að segja, að mín skoðun sje sú rjetta; en jeg pykist eiga rjett á pví að láta skoðun mína í ljósi, pegar svo stendur á að jeg vil gera pað. Reglugjörðin byrjar pannig: ,.l. gr. E>að má gefa út leyfisbrjef til að fiska um sumartímann í Manitobafylki og norðvestur- territóríunum, er nefnist verzl- unarleyfi og heimilisleyfi“. Reglugjörðin byrjar á pví, að tiltaka tímann sem má fiska á, og pað er sumartíminn, sem eptir ensku tímatali er 3 mánuðir, júní, júlí og ágúst; af pessu er auðsjeð, að reglugjörðin hefur einungis meint hvítfisks veiði á pessu tímabili, og pað Sjfnir líka möskva stærð, báta og netja brúkun á pessu tímabili, að pað er átt við sumarið en ekki aðra tíma ársins, og jeg skil svo pessa reglugjörð frá upphafi til enda, par hún minnist ekki með einu orði á annan veiðitíma en sumarið, að hún breyti ekki neinum veiði- reglum annan tíma árs frá pví sem hefur verið;*) t. d. er hvítfisks friðunar-tími eins og að undanförnu; smáfisks veiði eins og áður; pví pó 7. grein tiltaki möskva stærðina, pá er pað og svo líka meint um hvít- fisks sumarveiði. Jeg álít pví reglugjörðina ekki ópolandi, eptir peim skilning sem jeg legg i hana, pví að undan teknum hvítfisks friðunartíma, höfum við 8 mánuði af árinu til að veiða smáfisk til heimilis parfa. *) Þar skjátlast höf. því þessi reglu- gjörð bannar að veiða fisk til verzlun- ar sunnar en fewampy Island o. fl. Ritsj. Hvaða meining**) getur verið í pví fyrir stjórninni, ef hún hefur hugsað sjer að sporna við eyðilegg- ing hvítfisksins, að leyfa pann eina möskva til brúkunar árið um kring, sem tekur hvítfisk, en lítið eða ekk- ert af smáfiski. Nýlendubúi. **) Höf. virðist gleyma |>ví, sem vjer tókum fram í athugasemdum vor- um við reglugjörðina: „Það lítur út fyrir, að það sje vitlaus maður sem búið hef- ur til þessa reglugjörð“ Það er ekki að búast við, að i>að sje nein meining S því sem vitlausir mena gera. Jíeð orð- inu „vitiaus" meinum vjer náttúrlega, í þessu sambandi, aula, eða mann sem ekki ber minnsta skyn á það, sem hann er að gera. Ritstj.' Meltingarleysi er ekki að eins illur sjúkdómur i sjálfu sjer, heldur framleiðir það og óteljandi veikindi, með þvi *ð það spillir blóðinu og veikir likamsbygginguna. Að Ayers Sarsaparilla /je bezta meðalið VÍ3 meltingarleysi, jafnvel þ»gar lifrarveiki er því samfara, það er sannað með ept- irfylgjandi vottorði frá Mrs. Joseph Lake, Brockway Centre, Mich.: „Lifrarveiki og meltingarleysi gerðu íf mitt að byrðí og höfðn n*r því kom- ið mjer til að ráða mjer bana. Um meira en fjögur ár leið jeg óseigjan- legar kvalir, varð næituu því ekki nema skinin beinin, og jeg hafði naumast krapt til að dragast um jirðina. Á öll- um mat hafði jeg óbeit, og jeg gat alls ekki melt nema ljettustu fæðu. Á þess- um tima var jeg undir ýmsra lækna hendi, en þeir bættu mjer ekkert. Ekk- ert, sem jeg tók inn, vírtist gagna mjer stundu lengur, þangað til jeg fór að við hafa Ayers Sarsaparilla; af því hefur á- rangurinn orðið dásamlegur. Skömmú eptir að jeg fór að taka Sarsaparilla inn, fann jeg til bata. Jeg fór að fá matar- lyst aptur, og jafnframt fór jeg að geta melt alla fæðuna, styrkur minn óx á hverjum degi, og eptir að jeg hafði um fáeina raánuði fylgt leiðbeiningum yðar vandlega, var jeg orðin alheilbrigð og gat gengt öllum minum heimilisskyldum. Meðalið hefur gefið mjer nýtt líf“. AYERS SARSAPARILLA. Búin til af Dr. J. C. Ayer & Co., LoWell, Mass. Til sölu hjá öllum lyfsölum. VEGGJA PAPPIR --OG- GLUGGA - BLŒJUR. Komizt eptir prísum hjá okkur áður enn pjer kaupið annarsstaðar. FARID TIL iSlmniis Uaisi & llinmiN eptir yðar LANDBÚNADAR-VERKFÆRUM. E>eir verzla með Vagna, Ljettvagna (buggies), Sdffvjelar, Hcrfi, Plóga, Hveitihreinsunar-vjelar o. s. frv. CAVALIER ..................... K DAK fcg'V Skrifstofa austur af basjarráðsstofunni. Sníðir og saumar, hreinsar og gjörir við karlmannaföt. Lang billegasti staður borgiani að fá búin til föt eptir'máli. Það borgar sig fyriryður að koma til hans , áður enn þjer kaupið annarsstaðar. Fjpaivic Dauei, 559 Main St., V.'inqipeg, INNFLUTNINGUR. í þvi skyni aS flýta sem mest að mögulesd er fyrir því að auðu löndi í MANITOBA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinu frá öllum sveitastjórnum og íbúum fylkisin sem hafa hug á að fá vini sína til að sctjast lijer að. þossar upp- lýsingar fá menn, ef menn snúa sjer til stjórnardeildar innflutn- ngsmálanna. Látið vini yðar fá vitneskju um hina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er með öllum leyíilegum meðulum að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEM LEGGUR STUHD Á AKURYRKJU og sem lagt geti sinn skerf til að byggjá fylkið upp jafnframt þvi sem það tryggir sjálfu sjer þægileg heimili. Ekkert land getur tek ið þessu fylki fram að LANDGÆDUM. Með HINNI MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem menn braðum yerða aðnjótandi, opnast nú ÍKMMLEGIMI SÝLESDC-SVÆDI og verða hin góðu lönd þar til sölu með VÆGU VERDI oo AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkum hjeruðum, í stað þess að fara til fjarlægari staða lang' frá járnbrautum. THOS. GREENWAY ráðherraakuryrkju- op inutlutnmgsmála. WINNIPEG, MáNITOBA. 492 Kerlingin var að tauta eitthvað niður í koddann, heyrði pað sem læknirinn sagði, og setti pá að henni grát. „Deyr! Deyr! Auminginn hún Rósanna mín, með gullna hárið sitt sem æfinlega elskaði veslinginn hana móður sína, pangað til hann fór burt með haná, og svo kom hún aptur til að deyja—deyja—ú!“ Svo heyrðust engin orðaskil, heldur að eins lágt raunalegt væl; pað fór hrollur um stúlkurnar úti í horninu, og pær stungu fingrun- urn í eyrun. „Heyrið pjer, kona góð“, sagði læknirinn og hallaði sjer ofan yfir rúmið, „langar yður ekki til að prestur komi?“ Hún leit á hann með sínum björtu augum, sem pegar voru nokk- uð farin að myrkvast af poku dauð- ans, og hvíslaði með harðneskjulegri en lágri rödd: „Hvers vegna?“ „Af pví að pjer eigið ekki eptir að lifa nema stuttan tíma“, sagði lseknirinn blíðlega. „E>jer er- uð komin í dauðann“. Guttersnipe gamla spratt upp, 501 *— faðir hennar gat ekki haldið lengi kyrru fyrir á sama staðnum, og hafði komið aptur til Melbourne einni viku á eptir Brian. Skemmtilegi samkvæm- is -flokkurinn úti á landsetrinu var nú tvístraður út um allt. Paterson hafði farið til Nýja Sjálands, áleið- is til dásemda peirra sem sjá má við Heitu Vötnin, og garali nýlendu- maðurinn var í pann veginn að leggja af stað til Englands til pess að lífga upp sínar æsku-endurminningar. Mr. og Mrs. Rolleston höfðu farið aptur til Melbourne, og par neyddist Felix vesalingurinn til að fara á ný að sökkva sjer niður í pólitíkina, og Dr. Chinston hafði aptur farið að gefa sig við sjúklingum sínum og taka við gjaldi peirra eins og að undan- förnu. Madge pótti vænt um að vera aptur komin til Melbourne, pví að nú hafði hún aptur fengið góða heilsu. og langaði til að fara að njóta fjörs- ins, sem borgalífinu er samfara. E>að voru nú liðnir meira en prír mán- uðir síðan morðið bafði verið framið, og nú var fólk hætt að tala um pað. Eina umræðuefnið var pá, livort ske 500 að pað má ekkert út af bera fyrir mjer, og pess vegna hefði jeg al- drei getað orðið sjómaður.“ Nú var Mrs. Sampson loksins orðin uppgefin; lofaði hún pví Brian að lesa hraðskeyti sitt í friði og fór út úr herberginu og ofan stig- ann og brakaði hátt í lienni. Brian reif upp rauðmerkta hraðskeytið; pað var frá Madge; hún sagði pau væru komin aptur til borgarinnar, og bað hann að koma og borða hjá peim um kveldið. Fitzgerald braut saman hraðskeytið, stóð svo upp af stólnuni, og gekk ólundarlega fram og aptur urn herbergið með hend- urnar í vösunum. „Svo hann er kominn,“ sagði ungi maðurinn upp hátt við sjálfan sig; og jeg verð að finna hann og taka í höndina á honum, jeg, sem veit hver hann er. Ef ekki væri Madge, pá skyldi jeg yfirgefa penn- an bölvaða stað tafarlaust, en jeg væri heigull ef jeg gerði pað, eptir að hún hefur staðið með mjer eins vel og hún gerði í mínum raun- um.“ E>að fór eins og Madgo spúði 493 preif S handlegginn 4 honum og rak upp angistar-org. „í dauðann, dauðann—nei! nei!“ grenjaði liún og læsti klónum í ermina á honum. ,.Jeg er ekki undir pað búin að deyja,—svei tnjer pá; bjargið mjer, bjargið mjer; jeg veit ekki, hvert jeg mundi fara; hjálpið pjer mjer, bjargið pjer mjer“. Læknirinn reyndi að ná hönd- um hennar af handleggnum á sjer, en hún hjelt undarlega fast. ,,E>að cr ómögulegt“, sagði hann án frekari málalengingar. Kerlingarnornin hneig a]>tur nið- ur I rúm sitt. „Jeg skal gefa yður peninga til að bjarga mjer“, grenjaði hún; góða peninga, sem jeg á alla sjálf —alla sjálf. Sko—sko—lijer—-pund“, og hún reif sundur koddaverið, tók par út poka, og hellti úr lionum glóandi gullstraumi. Gull—gull— pað valt út yfir rúmið, út yfir gólf- ið, út í dimm hornin, en pó sneiti enginn pað, svo agndofa voru menn við pessa voðasjón, par sem konan var deyjandi að halda dauðahaldi S lífið. Hún þreif í nokkur af liinum

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.