Lögberg - 15.07.1891, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.07.1891, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 15. JÚLI 1891. ENN NY PREMIA $ 25.00 Guli-úp (doubleplated Gold Waltham Watch guaranteed to wear 15 years). ga<ít o að hr. S. B. hjer vestra 2—8 mán Skotlands í haust. ætli að en fara dvelja til í vikunni sem leið skírði hr. Björn Pjetursson, trúboði Unitara, son fyrrum ritstj. Jóns Ólafssonar og var drengurinn nefndur Páll Ólafsson. Er oss sagt, að petta sje hið fyrsta íslenzkt barn sem skírt hefur verið hjer í bæ eptir siðum Næstu 100 kaupendur, sem borga Lnitara, og hið fyrsta barn er hr að fullu áskriptargjöld sín til blaðs- ins (IV. árg. meðtalinn) verða hlut- takandi í drætti um þetta afbragðs-úr. Menn gæti þess að gerir til, hvort borganirnar eru smá- ar eða stórar — að eins að áskript- argjaldið sje borgað áð fullu. Lögberg Prtg. tb Publish. Co. B. Pjetursson hefur skírt. Vikuna sem leið (8.—14. jálí) hafa pessir borgað að fullu áskript argjöld sín til blaðsins. Sendend- ur taldir í þeirri röð, sem oss hafa borizt peningarnir. 84 G.P. Johnson Ðeloraine TII.&IY.ág. $4 85 Mrs.W.McCarthy R.Ptge IlI&IV.árg $4 86 Sveinn Halldórss. Churchbr. IV ár. 1,50 í kveld verður samkoman, sem ekkert I ^ður liefur verið getið um hjer blaðinu, haldin í Albert Hall. Búist er við góðri skemmtan á samkomunni. Sagt er að söngur, sem í petta sinn verður undir um sjón hr. H. G. Oddsons, verði bæði mikill og góður. Inngarigurinn kostar 25 cts fyrir fullorðna, fyrir börn og ungl inga 15cts. Samkoman byrjar kl. IlI.oglV. IV. *2 $4 87 Olafur G. Johnson 8i Arngr. Kristjánss. ., „ 89 Hjílmar Hjílmarss. „ 90 Johann Thorgeirss. „ 91 Jón Ogmundsson „ „ 92 Gísli Árnason Tilley 93 Björn Árnason Victoria 94 Jén Reykdal Winnipeg „ 95 Snæbjörn Anderson Carberry 96 Thos. Paulson Churchbr. III og IV. $4 Auk pess hafa þessir sent oss peninga: T. W. Gaffney Bathgnte III. írg. S. Thorariusen Ohurchbr. yí III. árg. Ásmundur Jóhanness. Wpeg III. árg Anna Gunnarsdóttir „ „ Gísli Goodman Wpeg III. árg. Nú er verið að yfirskoða kjör skrárnar hjer í Winnipeg, og alli $4| peir, sem ekki komast á pær fyrir $4 lok pessa mánaðar, missa kjörrjett sinB. Þess vegna er nauðsynlegt að allir liti eptir því, að nöfn peirra |2 I komist á pessar yfirskoðuðu kjörskrár. 1,50 og er einfaldasti veguritm til pess ?4j:tg koma á fundin í ísl. fjel. húsinu 16. p. m. sem auglýstur er á öðrum stað. Menn verða að muna pað, að pó nöfn peirra væru á kjörskrá við kosningarnar sem fóru fram síðastl april, verða pau, ef til vill, ekk á hinum njfja skrám, nema menn liti eptir pví sjálfir. 1,50 $2| $1 $2 $3 $3 Kr. J. Helgason, Churchbr. IV.árg. $1 t>eir herrar B. D. Westman og J. S. Thorlacíus, verzlunarmenn í Churchbridge, hafa tekiat á hendur að vera umboðsmenn Lögbergt í Hingvallanylendunni, og eru skipta- vinir vorir par beðnir að snúa sjer til peirra með borganir. t>eir sem óska að gjörast kaupendur að Lög- bergi snúi sjer einnig til peirra með j>antanir, eða sendi pær til The Lögberg Prtg.&Publish. Co. Box 368 Winnipeg, Man. UR BÆNUM OG GRENDINNI. Hr. E. Hjörleifsson, ritstjóri Lögbergs, kom heim í gær úr Da kota ferð sinni. Tíð hefur verið vot og hrá- slagaleg síðan seinnipart síðustu viku, pykkt lopt og all-hvasst norðan. En nú er birt upp með hita og sólskini. Fundur verður á fjelagshúsinu fimmtudagskveldið p. 16. p. m. kl 8 e.m., til pess að koma íslendingum í Winnipeg á Dominion kjörskrá. Allir peir sem koma á fundinn pvi skyni að láta setja nöfn sín á listann, ættu að koma með miða með nöfnum sínum á og taka par unnl fram. á hvaða stræti peir eiga heima, hverju incgin í strætinu og hvaða númer er á húsinu. Allir atkv.bærir ísl. eru beðnir að koma, án minnsta tillits til pess hvaða pólitískum flokki peir til heyra. að ist PIC-NIC fyrir íslenzka sunnu- enn’ dagaskólan verður haldið í Frazers Grove pann 23, p. m. Gufubáturinn Antelope flytur fólkið á skemmti staðinn, og fer frá bryggjunni undan James Street kl. 10 f. m. og kl. 2 e. h. Farið kostar sinsog í fyrra: 30 cts fyrir fullorðna og 15 cts fyrir börn innan 12 ára (börn innan 4. ára fara frítt með foreldrum sínum). ^ Skemmtanir verða eins góðar og kost- ur er á. Aðstandendur sunnudaga- skóla barnanna eru beðnir að gefa laglega hluti eða peninga í verð- aun, til pess að skemmtanirnar geti orðið sem bestar fyrir börnin. Allar má ráða við á hennar fyrstu stigum með því að viðhafa tafarlaust Áyera C'herry Pectt/ral. Jal'nvel þót.t sjkin sje komin Jangt, linast hóstÍDn merkilega af þessu lyii. „Jeg hef notað Ayers Cherry Pecto- ral við sjúklinga n.íaa, og þaö hefur reynzt mjer ágætlega. Þetta merkilega lyf bjargaði einu sinni lífi mínu. Jeg hafði stöðugan hósta, svita á nóttum, hafði megrazt mjög, og læknirinn, sem stundaðý mig, var orðinn vonlaus um mig. Hálf-önnar flaska af Pectoral lækn- aði mig.“ -— A. J. Edison, M. D., Middle- ton, Tennessee. „Fyrir nakkrum árum var jeg al- varlega veikur. Læknarnir sögðu það væri tæring, og að þeir gætu ekkert bætt mjer, en ráðlögðu mjer. sem síð- ustu tilraun, að reyna Ayers Cherry Pectoiai. Eptir að .jeg hafði tekið þetta meðal inn tvo eða þrjá mánuði, var mjer batnað, og lief jeg allt af síðan veiið heilsugóíur fram á þennan dag.“ — James Birchard, Darien, Conn. „Fyrir nokkrum árum var jeg á heimleið á skipi frá Californiu, og fjekk jeg þá svo illt kvef, að jeg varð nokkra daga að haida kyrru fyrir í káetunni, og iæknir, sem á skipinu var, taldi líf mitt í hættu. Það vildi svo til, að jeg hafði með mjer flösku af Ayers Cherry Pectoral; jog notaði það óspart, og það leið ekki á löngu, að lungun í mjer yrðu aptur alheil. Síðan hef jeg ávallt mælt með þessu lyfi.“ — J. B. Chahdler, Junction, Ya. Ayers Cherry Pectoral Búið til af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Til sölu hjá öllum lyfsölum. Verð $1; sex flöskur $5. hausts, pá muni bændur ekki geta aflað nægra heyja handa gripum sín- um á heima löndunum. ANDERSON & CALVERT AÐAL-AGENTAR fyrir EIM EINUSTU ÓSVIKNU 4 5? Eiiiá Warmr „TICER" HRIFUM, MERCER SECLDUKSLAUSU SJALFBINDURUM. Yjer seljum einnijr „MOODY & SONS TREAD POWERS“ °g vjer höfum alltjend á pau verkfæri og vjela-, seldu. preskivjelar með 2 og 3 hesta afli, og höndum smá eða stór stykki I öll John Elliot & Sons °g reiðum Komiö og skoðið okkar sýnisliorn áður en þjer kaupið. Adalskrifstofa 144 PRINCESS STR, WINNIPEG. Síðastl. mánudag, 13. p. komu hingað til bæjarins 141 m. ís- herra úr j að Fregnir úr öllum áttum fylkins og territoríunum segja, ekki hafi í mörg ár litið eins vel I sijjja,. gjafir verða að afhendast kenn út með grassprettu og vöxt á urununl ekki seinna en á priðjudag- konar korntegundum og nú. Engin vörutegund á markaðn- um, er eins útgengileg, og skegg- kossar peirra, er láta raka sig hjá S c h e v i n g 581 Main Str. ínn pann 21. p. Url. Nákvæmar verður petta auglfst í ísl. kirkjunni næsta sunnudag. Sjera Hafsteinn Pjetursson kom hingað til bæjarins frá heimili sínu í Argyle fyrra mánudag, og fór næsta dag norðvestur í pingvalla ný- Herra Sigurður Nordal og Thomas Björnsson, bændur úr efri byggðinni við íslendingafljót, heim sóktu oss í lok síðastl. viku. Þeir segja pá slæmu fregn, að svo mikið flóð hafi komið í fljótið um lok f. m. að pað flæddi yfir bakka sír.a og eyðilagði akra og garða fimm manna lendu. Dvelur par nokkra daga, til að jirjedika í söfnuðunum og gcra | (rjett fyrir neðan svo nefnda Fögru prestsverk. Hr. BjÖrn Pjetursson, kona hans og tvö börn (Mrs. Thovaldson og ólafur) fóru suður til Dakota síðastl. mánudag, eg dvelur hr. B. Pjetursson syðra um 2 mánuði. velli). Dar að auki flæddi yfir engi margra, svo að ekki er sjáanlegt, að hægt verði að heyja á peim víða ef úrfelli haldast, en komi purka tíð, mun mega heyja víðast pó seinna verði byrjað en vant er. Efribyggðarmenn hjeldu fund útaf pessu í vikunni sem leið, til 40 íslenzkir innflytjendur komu | að ræða um hvað taka skildi til hingað S gær (í viðbót við pá, sem bragðs, og 15 búendur af 21, sem voru annarsstaðar er gctið um)og var nerra á fundi, voru á pví að yfirgefa byggð Sveinn Brynjólfsson, agent Doin. sína og flytja sig eitthvað burt við línunnar með peim sem túlkar. tækifæri en 6 voru á báðum áttum. Fólkið er af norður og austur ísl. Svo voru kosnir 4 menn til að leita og var að eins 3 vikur á leiðinrii að slægju landi ofar við fljótið, par (tæpa 9 sólarhringa yfir Atlantshaf- menn bjuggust við eptir útlitinu, ið). 1 barn d<j á leiðiuni. Lr oss að pó purkar komi og haldist til lenzkir innfiytjendur, og var B. L. Baldvinsson leiðtogi pessa fólks. Fólkið fór frá íslandi með skipi Slimons, Magnetic, sem tók fólkið á Jmium höfnum land. Skipið fór frá Rkvík 13. júní, tók par um 30 manns; á Stykkis- hólmi um 30; á ísafirði um 25; á Sauðárkrók um 25; á Akureyri ura 25; á Seyðisfirði um 25. Fór frá Seyðisfirði síðast (18. júní) og kom til Glasgow 22. Tafði í Glasgow K daga; fór paðan með Allan-lín- 27. júní og kom til Quebec 9. júlí. IIrej>pti stórviðri á móti fyrstu tvo dagana, síðan poku í 6 daga; var fyrir pessar orsakir 3 dögum iengur á leiðinni yfir hafið en vanal. er. Þegar kom vestur undir Nýfundnaland veiktust flestir illa af influenza, og er sumt veikt 1 barn dó á hafinu, og ann- í Port Arthur, en 1 barn fædd- í Glasgow. í pessum hóp er: 23 giptir karlmenn, 23 giptar konur, 24 ó- giptir karlmenn, 44 ógiptar stúlkur, 11 sveinbörn milli 1 og 12 ára, 13 stúlkubörn milli 1 og 12 ára og 6 ungbörn innan 1 árs. Með pessum lióji fór frá ísl. um 16 manns, sem skildi við liann í Glasgow og Montreal og fór til Bandaríkjanna, 1 til New York, 5 til Sayrville, 6 til Utah, 2 Chi- cago, 3 til Duluth. Safnaðarfund hjeldu Unitarar á sunnudaginn var. Formaður safn- aðarins, Jón E. Eldon, Setti fund- inn og las upp gjörðabók frá sein- asta fundi, 1. febr. p. á. Á peim fundi hafði verið kosið safnaðarráð, J. E. Eldon til 3ja ára, Benedikt Pjetursson til 2ja ára og Snjólfur Austmann til 1 árs. Svo hafði safn- aðarráðið skipt með sjer verkum pannig, að Eldon varð formaður, B. Pjetursson gjaldkeri og Snjólfur 8krifari. Eptir að gjörðabók var lesin upp, skýrði formaður frá, að kennimaður safnaðarins, hr. Björn Pjetursson, ætlaði að takast ferð á hendur suður í Dakota ocr vera O burtu um 2 mánuði. Kvaðst vilja fá að heyra söfnuðinn um pað, á liverj- um menn liefðu beztan augastað til kennimanns-starfa, incðan kenni- maðuriiin sjálfnr væri fráverandi. Reyndar væri pess eigi pörf sam- kvæmt safnaðar-lögunum, sem tækju sk^rt fram, að pað væri safuaðar- ráðið eitt, sem rjeði kennimann fyrir söfnuðinn. E>á tóku ymsir til máls og bentu á Mr. Jón Eldon og fyrr- um ritstj, Jón Ólafsson, sem lík- legasta og hæfasta til að halda uppi guðspjónustu. Sumir álitú líka ötephan B. Jónsson vel færan til guðspjónustu gjörða, enda Ijet hann pegar á fundinum í ljósi sterkan vilja til að aðstoða í pessu efni. Samkvæmt pessum bendingum tók safnaðarráðið að sjer að semja um guðspjónustu víð pessa menn. Þá stóð upp kennimaður Björn Pjet- ursson og stakk upp á, að vara- formaður yrði settur, enda væri full börf á pví, par sem efasamt væri, hvort gjaldkeri, B. Pjetursson, ætti að teljast í safnaðarráðinu, par sem hann (Björn) hefði heyrt, að Benedikt iiefði lyst pví yfir á fút erska kirkjupinginu, að hann væn orðinn frá snúinn Unitara-söfnuðin- um hjer, pó sjer pætti sú úrsagn- ar-aðferð miður formleg af safnaðar- lim og embættismanni Unitara; sagð ist skora á bróðir Bened. að skjfra frá pví, livort hanc virkilega væri frásnúinn. Ef svo væri ekki, kvaðst hann vilja leyfa sjer, í nafni safn- aðarins, að bjóða honum sinn stól, meðan liann væri burtu. Benedikt sagði, að pað væri satt, að hann pví miður -<’æri orðinn fráhverfur og ekki líklegur til kennimennsku hjer inni. Hingað hefði hann kom- ið til guðspjónustu, sunnudag eptir sunnudag, með sannleikspyrsta sál osr sært hjarta, en ætið farið burtu verri en hann kom. Ilvað eptir annað sagðist hann hafa fengið lof- orð bróður Björns um breytingar til batnaðar á ræðuir. hans. Drauga- sögur og pjófapistlar væru ekki fullnægjandi til að svala slnum and- lega porsta. — t>á skýrði formaður frá pví, að samkvæmt safnaðarlög- unum œtli ckki söfnuðurinn hjer eptir að kjósa sjer embœttismenn, heXdur voeri það formaður safnað- arráðsins, sem EINN hcdði rjett til að ýtnefna emhœttismenn safn- aðarins; sagðist nú pegar útnefna Mr. Jón Ólafsson varaforseta í safn- aðarráðinu. — Alis voru á fundinum 9 Unitarar, og auk pess nokkrir menn aðrir. Mr. Sigurður Christopherson frá Gruud í Argyle og Mr. Kristján Abrahamsson úr Víðirnesbyggð í Nýj-ísiandi, komu liingað til bæj- arins síðastl. föstudag, vestan frá Brandon. t>eir hafa verið að skoða land með fram Souris-greininni af Canada Pacific járnbrautinni, sem nú er verið að leggja frá Brandon suðvest'ir í Souris kolanámana. t>að er nú búið að járnleggja Souris- greinina frá Brandon til Melita, sem er járnbrautarstöð á vestur-bakka Souris-árinnar, og er vegalengdin pangað frá Brandon um 70 mílur. Frá Melita er búið að andirbúa brautarstæð ð um 30 mílur vestur, og verður byrjað að járnleggja pann kafla strax og brúin yfir Souris-ána lijá Melita er fullger, sem búist er við að verði að viku liðinni. Landið, sem peir S. Christo- pherson ©g Kr. Abrahamsson voru að skoða, er um 15 mílur norðvest- ur frá Melita, og um 10 mílur fyrir norðan pessa járnbraut, sem verið er að byggja vestur til kolanám- anna. Kr. Abrahamsson og ýmsir fleiri íslendingar, eru pegar búnir að skrifa sig fyrir landi á pessu svæði, í township 6, röð 29 fyrir vestan aðal hádegísbauginn. Land svæði petta kvað vera ölduinyndað, gott akuryrkjuland, einnig talsvert slægjuland á ílestum sectionar fjórðungum. Nokkrir lækir renna I gegn um petta svæði, suðaustur í Souris-ána, og allstaðar er hægt að fá gott brunnvatn með pví að grafa frá 12—20 fet eptir pví. Hvergi er alkali í pessu landi, og allstaðar heygott, og kvað landið I heild sinni vera einkar vel fallið til akuryrkju. og kvikfjárræktar til samans (mixed farming). Allstaðar eru engi pur og pó vel grasgefin. — Hið eina sera virðist vanta er skógur, og er ekki timbur að fá nær en um 20 mílur, ©g verða menn pví annaðhvort að sækja timbur pessa leið, kaupa að- fluttan sagaðan við, eða byggja úr torfi einsog sumir innlendir bsendur par í nánd hafa pegar gjört. Góð byggð er komin á alla vegu, en petta svæði hefir orðið eptir regna fjarlægðar frá járnbrautum; nú er ver- ið að rýfa upp land meðfram pessari nýju braut. Á pessu svæði eru enn Ónuininn um 6.townshij>, sem "allt er svipað land að gæðum, og er hjer tækifæri að koma á fót stúrri og góðri íslenskri byggð, ef menn að eins bregða strax við áður en ann- ara pjóða menn ná í landið. Til Souris kolanámanna er vegalengd- in aðeins um 70 mílur, svo nóg ódýrt eldsneyti verður að fá strax í haust pegar brautin er fullgjörð pangað. Ennfremur eru kolanámur -suðaustur við Turtle Mountains, um 26 mílur frá Melíta, og sækja nú sumir kol pangað úr Melíta byggð- inni, sem er um 6 ára gömul. Þessi nýja íslendinga byggð er um 70 mílur beint í vestur frá Argyle-byggðinni, og rjett innan við vestur takmörk Manitoba fjlkisins. Mr. Christopherson, sem nú hef- ar aðsetur í Melíta að mestu, gerir allt sem hann getur til að greiða fyrir peim, sem ætla að nema land á nefndu svæði, með pví að leið- beina peim til landa, útvega peim, er landið vilja skoða, mikið niður sett eða frítt far með járnbraut frá Winnipeg og til baka, og niðursett far og flutnings-gjald fyrir pá sem land nema í pessari nýju íslendinga byggð. Eptir að drottni hefur nú pókn- aszt að kalla pau systkynin, Þorstein son okkar, og Elísabet dóttur okk- ar, burtu lijeðan og heim til sín og pannig frelsa pau frá hinni lang- vinnu og preytandi sjúkdómsbyrði finnum við okkur bæði ljúft og skylt að pakka öllutn peim löndum okkar og öðrum góðum mönnum hjer í Winnipeg, s*m á svo marg- an hátt hafa veitt okkur hjástoð og huggun á hinni pungu raunatíð. Við nefnum engan sjerstaklega. En með hrærðum hjörtum pökkum við hverjum einstökum pessara velgjöröa- manna okkar og peim öllum sam- eiginlega fyrir pann kærleik, sem peir hafa bæði í orði og verki lát- ið okkur preyttura og aldurhnign- um í tje I bágindum okkar og sorg. Winnipeg, 7. Júlí 1891. Dorsteinn Dorsteinsson, Steinunn Jóhannesdóttir. Haraldur Johannesson Olsoq Expressmadur, 541 Wíllíam Str. (3rd Ave.), Winnípeg’ Selur allskonar eldivið með vægu verði verði. Eins og að undanförnu lætur hann sjer vera . nnt um að gera ___V - • fijótt og vel það aem Islendlngar biðil nann að gera. *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.