Lögberg - 29.07.1891, Page 7

Lögberg - 29.07.1891, Page 7
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 29. JÖLI 1891. 7 Kongurínn i gullánni; cbsi srörtu brœburnir. Æflntýri eptir John lluskin. I. kapUull. Ilvernig Hr. Suðvestanvindurinn skipti sjer af búskaparlagi svörtu IjræSranna. í afskekktum og fjOllóttum parti af Stiríu var einu sinni í fyrndinni furðulega og dýrðlega frjósamur dal- ur. Brött og klettótt fjöll lágu að honutn á alla vegu; á fjöllunum voru tindar, sem ávallt voru snævi paktir, og niðtxr frá peim tindum steyptust margar ár í sífeldum foss- um. Ein af pessum ám rann vestur af fjöllunum, fram af kletti svo há- um, að þegar sólin hafði livervetna annars staðar gengið undir, og allt fyrir noðan var myrkri hulið, pi skinu geislar liennar enn með fullum krapti á pennan foss, svo að pað var eins os hann væri úr g-ulli. Ain var pví af fólki par í nágrenn- inu kölluð Gullá. l>að var undar- legt að engin af pessum ám skyldi renna ofan í tlalinn sjálfan. I>ær runnu allar hinurn megin ofan af fjöllunum, og liðuðust svo áfram eptir breiðum sljettum og fram hjá mannmörgum borgum. En skyin drógust svo stöðugt að snjópöktum hæðunum, og hvíldu svo kyrrlátlega I skálinni milli fjallanna, að á purka- og liita-tímum, pegar ailt landið umhverfis sólbrann, pá var regn í litla dalnura; og uppskeran var par svo mikil, og grasið svo hátt, og eplin svo rauð, og vínberin svo blá, og vínið svo ríkulegt, og hunangið svo sætt, að allir, sem pað sáu, furðuðu sig sig á pví, og dalurinn var almennt kallaður Auðæfadalur. Allan pennan litla dal áttu prír bræður, sem hjetu Schwartz, Hans og Glack. Schwartz og Hans, tveir eldri bræðurnir, voru ljótir menn; augabryrnar á peira slúttu fram, og augun voru lítil og leiðinleg, og æíin- lega hálf-lokuð, svo að ekki var mögulegt að sjá inn í þau, en par á móti fanst öðrum mönnum, pau sjá langt inn í sig. Bræðurnir lifðu á að yrkja Auðæfadalinn, og peir voru allra-beztu bændur. E>éir drápu allt, sem ekki borgaði sig að gefa að jeta. t>eir skutu prestina, af pvi að peir tíndu upp í sig ávextina; og peir drápu íglana, til pess að peir skyldu ekki sjúga kyrnar; peir eitruðu fyrir húsengispretturnar fyrir stð jeta mola í eldhúsinu; og peir npprættu síködurnar, seni vanar voru að syngja allt sumarið á linditrján- um. I>eir ljetu vinnufólk sitt vinna án pess að gjalda pví neitt kaup, pangað til pað fjekkst ekki til að vinna lengur, og pá jöguðust peir við pað og ráku pað burt, án pess að borga pví neitt. l>að hefði ver- ið undarlegt, ef peir hafðu ekki orðið ríkir á slíkri jörð og með slíku búskaparlagi, enda urdu peir mjög ríkir. E>eim tókst venjulega a8 geyma korn sitt, pangað til pað var komið í geypi-verð, og að selja pað pá helmingi dyrara en pað var vert; peir höfðu hrúgur af gulli liggjandi á gólfunum, en pó vissi enginn maður til pess að peir hefðu látið svo mikið sem einn eyri eða eina brauðskorpu af hendi rakna f guðs- pakka skyni; peir fórualdreitil kirkju; peir nöldruðu sífellt út af að greiða tíundir; og peir voru í stuttu máli, svo miskunnarlausir og illir í skapi, að ailir sem citthvað höfðu átt sam- an við pá að sælda, uppnefndu pá, og kölluðu pá „Svörtu Bræðurna“. Yngsti bróðirinn, Gl«ck, var eins gersamlega ólíkur eldri bræðr- um sínum, bæði ásyndum og að skapferli, eins og frainast var mögu- legt að ímynda sjer eða æskja. Hann var ekki nema tólf ára garn- all, ljóshærður, bláeygur og blíður í lund við allar lifandi skepnur. Hann kom sjer, eins og nærri rná geta, ekki sjerlega vel saman við bræður sína, eða öllu heldur, peir komu sjer ■ekki vel saman við hann. Honum veitt- ist venjulega sá heiður að snx'ia <eininum, pegar eitthvað var til að steikja, sem ekki var opt; pvi að pað verður að syna bræðrunum pá sanngirni, að geta pess, að peir hjeldu naumast sjálfa sig ríkmann- legar en aðra. Annars var hann vanur að pvo skóna, gólfin, og stumdum diskana, og fjekk endrum og sinnum leifarnar á peim sjer til uppörrunar, og blessunarlega mikið af barsmíði sjer til siðbetrunar. I>annig leið langur tími. Loks- ins kom mesta ópurkasumar, og allt gekk á apturfótunum í sveitunum par í grenndinni. Óðara en heyið var hirt, kom flóð og bar heystakk- ana ofan til sjávar; rínviðar-tein- ungarnir hjuggust sundur í smá- stykki af hagli; kornið syktist, varð srart og ónyttist. í Auðæfadaln- um einum var Ollu óhætt, eins og vant var. Eins og par var regn, pegar hvergi var regn annars staðar, pannig var par sólskin, pegar hvergi var sólskin annars staðar. Allir komu til að kaupa korn par í daln- um, og jusu bölbænum yfir Svörtu Bræðurna, pegar peir fóru paðan. I>eir báðu um pað sem peim synd- ist, og fengu pað, að undantekn- um snauðum mönnum, sem ekki gátu nema beðið beininga; ymsir peirra urðu hungurmorða rjett fyrir framan dyrnar hjá bræðrunum, án pess menn skiptu sjer af peim hið allra minnsta. I>að rar koinið fram undir vet- ur, og veður var mjög kalt: I>á bar svo til einn dag, að báðir eldri bræðurnir liöfðu farið út; Gluck var skilinn eptir til pess að sjá um steikina, og brasðurnir höfðn lagt blátt bann fyrir, eins og peir voru vanir, að hann hleypti nokkrum inn eða gæfi nokkrum nokkuð. Gluck settist niður fast rið eldinn, pví að hellirigning var, og eldhúsreggirnir voru alls ekki purrir nje viðfeldn- ir á að líta. Hann sneri steikar- teininum í sífellu, og steikin varð falleg og móleit. „Hvað pað er leiðinlegt,11 sagði Gluck við sjálfan sig, „að bræður mínir skuli aldrei bjóða neinum til miðdegisverðar. Jeg er alveg viss um, að pegar peir hafa jafn-inndælan bita af sauða- keti eins og pennan, og enginn annar hefur svo mikið sem purran brauðbita, pá mundi pað verða peim til ánægju, að liafa einhvarn til að borða hann með sjer.“ Rjett pegar lxann var að segja petta, voru tvö högg barin á hús- hurðina, pung og hljómlaus, eins og bundið hefði verið utan um dyra- hamarinn — líkara gusti en höggi. „Það hlytur að vera vinduri«n,“ sagði Gluck; „enginn annar mundi pora að berja tvö högg á okkar dyr.“ Nei; pað var ekki vindurinn; parna var aptur barið fast, og und- arlegast var pað, að pað var eins og aðkomumanni lægi mikið á, og væri ekki lifandi ritund liræddur við pað sem úr pessu kynni að verða. Gluck fór út að gluggan- um, lauk lxonnm upp og stakk höfð- inu út um liann til pess að sjá, hver petta væri. Aldrei hafði hann á æfi sinni sjeð nokkurn mann svo ó.venjuleg- an ásyndum eins og pann sem fyr- ir utan var. Hann hafði mjög stórt nef, dálítið gulleitt; kinnarnar voru mjög hnöttóttar og mjög rauðar, og pær hefðu getað komið manni til að halda, að hann hefði verið síðustu fjörutíu Og átta klukku- stundirnar að blása í eld, sem ekki hefði viljað lifna; bak við löng, silkimjúk augnahár glömpuðu glað- leg augu; yfirskeggið á honum var ! tvöföldum snúningi, h'kt og tappatogari, beggja megin við munn- inn, og liárið, sem var skrítilega móhvítt, náði langt ofan á herðar. Hann var hjer um bil fjögur fet og sex pumlungar á hæð, og hafði á höfðinu keilumyndaða Jiúfu, nær pví eins háa eins og hann var sjálfur, skreytta með svartri fjöður eitthvað priggja feta langrí. Frakka- löfin voru ákaflega löng að aptau, nokkuð lík kjóllöfum, að eins miklu, miklu lengri, en pað bar ekki mjög mikið á pcim pví að maðurinn var yzt fata í afarstórri, svartri, gljáandi skykkju, sem fjell í fellingar miklar: hún hlaut að hafa verið allt of síð handa lionum í logni, pví að vind* urinn, sem bljes kring um gamla húsið, stóð í hana og hjelt henni beint aptur af herðunum, og var hún lijer um bil fjórum sinnum lengri en maðurinn sjálfur. Gluck varð svo algerlega stein- hissa á að sjá pennan aðkomumann, semvarsvo einkennilegurásyndum, að hann stóð um sturuh grafkyrr, án pess að fá komið upp nokkru orði. Svo lamdi gamli maðurinn aptur að dyrum, enn dugnaðarlegar en áður, og sneri sjer pví næ’st við til pess að gæta að skykkjunni sinni, sem lamdist aptur af lionum. Um leið og hann gerði pað, kom hann auga á litla, gula höfuðið á Gluck, sem sat rígfast í glugganum, með gal- opinn munn og bísperrt augu. „Sæll vert púl“ sagði litli mað- urinn; „petta er ekki rjett aðferð til pess að taka á móti gestum; jeg er blautar; lofaðu mjer inn.“ I>að var satt, sem litli maður- inn sagði, hann var blautur. Fjöðr- in lians hjekk niður á milli fóta hans líkt og skottið á hvolpi, sem barinn liefur verið, og pað lak af henni eins og af regnhlíf; og frá endunum á yfirskegginu á honum rann vatnið ofan í vestisvasa lians, og upp úr peim aptur líkt og myllulækur. „Jeg bið yður afsökunar,11 sagði Gluck, „mjer pykir mjög mikið fyrir pví, en jeg segi pað satt, jog get pað ekki.“ „Hvað geturðu ekki?“ sagði gamli maðurinn. „Jeg get ekki hleypt yður inn — jeg segi pað satt, jeg get pað ekki; bræður mínir mundu berja mig dauðan, ef mjer dytti nokkuð slíkt í hug. Hvað er pað sem pjer viljið?“ „Hvað er pað sem jeg vil?“ sagði gamli maðurinn önuglega, „jeg vil fá hita og húsaskjól; og parna hafið pið stóran eld, bloss- andi, brakandi og dansandi á veggj- unum, og enginn maður finnur neitt til hans. Lofaðu mjer inn, segi jeg; jeg bið ekki um annað en fá að verma mig.“ Meira. LJÓSMYNDARAR. Eptirmenn Best & Co. E>eir hafa nú gert Ijósmynda stofur sínar enn stærri og skrautlegri en áður og eru reiðubúnir að taka á- gaatustu myndir bæði fljótt og bil- lega. Stórar niymlir af kirkjiipings- fiilltriiuniim 1891 á $l.oo liver. Bahhvin <fc Blondal .207 Sixth Ave., N., Winnipeg. VECCJA PAPPIR ---OG- GLUGGA - BLCEJUR. Komizt eptir prísum hjá okkur áður enn pjer kaupið annarsstaðar. _* __* * * Saito & Tiflni 345 Main St., JOE LeBLANC selur mjög bllega allar tegundir af leir- aui. Bollapör, diska, könnur, etc., etc. I>að borgar sig fyrir yður að líta inn hjá honum, ef yður vantar ieirtau. Joe LeBlunc, 481 Maln Pt. Farið til--- HAKNESS SIIOP Á BALDUR gerir silataui afðllum tegundum. Ilann sduryúur allt þvi tilheyrnmli med leegetn zangverdi. Hnnn logr)) cinnig biedi fljótt og vel vld sliutau. Komid ( ■ k odioú dur en pjer kautnd aeuara stadar. Vjer búum til og seljum aktygi af öllum sortum, búin til að eins úr bezta leðri. Yjer liöfum Vmsar fleiri vörur, par á meðal „Hardvöru“. E>ar eð vjer crum Norðmenn, pá skoðum vjer íslendinga sem bræður vora, óskum peir syni oss pá velvild að verzla við oss. I.of um að syna peim pá velvild að selja peim ódyrara en nokkrir aðrir. SSllgeil «§£ Crystal, W.D. Kyaxi’s Billegasti staður í borginni að kaupa stígvjel ojr skó.ciÆ ^ Fínir, saumaðir Cordovan skór Tyrir herra $1.50. , , Finir dómu “Kid-skór $1.00. „ „ „ Oxf. í)9c. Beztu happakaup sem nokkru sinui hafa átt sjer stað ( borginni JW'f-X'Ryaiis Cmmov^ensefioL 492 MA,N STRL’FT- _ YEARS Iln tho Uso of CURA. we Alone own, for all Dla-^ • • • OF VARIED and SUCCESSFUL EXPERIENCE TIVE METHODS.th&t I and Control, I orders of| e • • , • MEN • Who have weak ort/Af- I DEVELOPED, or diseased I organs, who are suffer-l I i ng f rom brkors of roiivA I and any Bxcesaes, or of guaranteo to ff they can 6T0RED, our method f afíord a method and ap- 7 CUltEl • MEK • Whoare/Vf/fi/otisand íu. potent. thesoom of their Ifeliows and the con- tempt of friends and companiona. ieada us to all patients, POSSIBLYBE.RE- own Exclusivo ®) Pl iances will {Sp-There ia, then, EEA X-i Ihope FOR YOUl AND YOURS. Don’t brood over your condition, nor glvo up in despair I Thousands of the Worst Cases have yielded to our HOME -----------------—---------BOOK, whicn wo . „ >• GETITTO-DAY. __________________________Œfithods, appliances and expori- enco that we employ, and wo claim the konopqly of uniform success. Erie Medical Co.. 64 Niagara St., Buffalo, N. Y. 2,000 References, Name this paper when you write. .iísrujcaasi búSin er sú stærsta í borginni; þrjár búðir í einni. Vörutegundir eru Dry Goods, Smávara, Skrautvara, Gólfteppi, yfir 300 tegundir að velja úr, það' lregsta fyrir að eins 25c. fyrir Tapestry, og ef prisinn er 50c. eða meir, þá eru þau lögð niður frítt. Karlmannaföt með öllu þar tilheyrandi, föt með því nyj- asta og fallegasta sniði í borginni. Verðið er eins lítið og nokkurs staðar í Canada. þeir verzla fyrir peningá xit í hönd að eins og þeir geta keypt inn á billegústu mörk- uðum heimsins. — þeirra verzlun fer sívaxandi. — það að selja milc- iff fyrir peninga út í liönd og selja billega er það sem hlýtur að gera þessa verzlun geysistóra. — þeir selja fallegt Flanneleth tyrir 7|c. yardið, sem kostar lOc. ann- ars staðar, 100 stykki af Prints á 7!,c.., vert 12fc. Koinið oo skoð- ið okkar kvennsokka á 10c., vrerð- ir 25c. Nýfengið 3 kassa of Mill remnants, hvítum hómullardúkum og sheetings. hálf þriðja alin á breidd fyrir 20c., vert í það minnsta 40c.; vjer bjóðum þcssi kjörkaup, það er í smáum stykkjum. Geo. Craig & Co. bíður og býður yður að koma það allra fyrsta til að skoða vörurnar, það borgar sig að kaupa í stóru búðinni hans Craigs. $4,00 buxur fyrir $2,00. --1891 -s- —*— Vjer höfum tvöfnlt meiri birgðir Skotsku Vnðmáli, Ensku og Frönsku klraði í alfntnaði og buxur, en nokkurt mís í Munitoba eða British Coluinbia. Okkar maður, sem sníður fötin, er nýkoniinn frá Chicago, og New York, og getur jiví geflð yður nýjasta og bezta snið. Ivomið og látið mæla yður. Ekkcrt lán. Mérchant Taylor. 506 Main Street, nálægt City IIai.i.. Til sölu: ÖIl áliöld úr Boarding llouse með mjög góðum kjörum. — Ennfremur 1 kýr og fjós.— Listliafendur snúi sjer til ZW° Ingimundar JErlendssonar, 458 Carey Street, Winnipeg. A. HagRiirt. James A. koss. HAGfllRT & ROSS. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi Nc>. 1241. íslendingar geta snúið sjer til ^eirra með mál sín, fullvissir um, að )>eir lata sjer vera sjerlega annt unx að greiða |>au sem rækUegast. SHERMAN HOUSE Market Square, WINJilPEC, AGŒTIS VIN OG SIGARAR. C. C. MONTGOMERY. Eicandi. Þetta hús hefur veriS gert eins og nýtt. Mrs. IJ. R. Cibhfms. kona Comluctor Gibbons, sem liefur aðal-utnsjón yflr fæðissöiunni, (jýður alla hjartan- lega velkomna, sem kunna að meta ágætan matartilbúuing og sanngjarnt veið Hún mun með sinni kurteisi og lipurð reyua til að gera húsið vinsælt. MKS. B. R. GIliliONS.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.