Lögberg


Lögberg - 29.07.1891, Qupperneq 8

Lögberg - 29.07.1891, Qupperneq 8
8 LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 29. JÚLI 1891. ENN NY PREMIA $25.00 Gull-úr (doubleplated Gold Waltham Watch guaranteed to wear 15 years). Næstu 100 kaupendur, scm borg; að fullu áskriptargjöld sín til blaðs ins (IV. árg. meðtalinn) verða hlut takandi í drætti um þetta afbragðs-úr {ggT" Menn gæti pess að ekkert gerir til, hvort borganirnar eru smá ar eða stórar — að eins að áskript argjaldið sje borgað að fullu. Löybercj Prtg. tfc Publish. Co. Vikuna sem leið (22.—28. júlí hafa þessir borgað að fullu áskript argjöld sín til blaðsins. Sendend ur taldir í peirri röð, sem oss hafa borizt peningarnir. 6. Ivar Jónasson Winnipeg IV. árg. $2 7. Mrs, .T. Peterson Mentev. „ „ $2 8. Einar Einarsson Lariviere „ „ $2 9. Guðm. Sölvason Wpeg „ „ $2 10. B. J. Skaptasen Selk. III. „ „ $4 11. Jón Einarsson Ca'.gary „ „ $2 12. II. Anderson Winnipeg „ „ $1 13. Isaac Johnson „ „ ,. $2 Leiðrjetting. í s'íðasta nr. stendur, á kvitteringa listanum, að próf. Jón Guttormsson hafi borgað $1,70; en í þess stað hefði átt að kvittera hann fyrir að hafa borgað kr. 10 íyrir II. og III. árgang Lögbergs UR BÆNUM OG GRENDINNI. Vjer vekjum athygli lesenda vorra á bókaauglysingunni í pessu blaði frá W. H. Paulson & Go. Mr. Halldór Auðunsson kom ' lamgardaginn var hingað til bæjar ins frá Victoria, B. C., alfluttur paðan. Mr. Sig. Christopherson var hjer á ferðinni í síðustu viku og sagði oss að 12 landar væru pegar búnir að nerna land nálægt Melita í suð vesturliluta pessa fyUcis. ísak Jónsson, Bjami Marteins- son, Stefán og Jóhannes Sigurðssynir og Kristján Abrahamsson úr Nyja Islandi hafa verið hjer á ferðinni pessa dagana og fundið oss að máli. Mr. Jón Ögmundsson úr I>ing- vailanylendunni er hjy í bænum pessa dagana; er að lcaupa járnbraut- arland í viðbót við heimilisrjettar- land sitt. Landið, 160 ekrur, kostaði $640. Laugardaginn 18. p. m. vóru á prestsetrinu að Gardar gefin saman i hjónaband af síra F. J. Bergmann Magnús Jónsson og Þorbjörg Glsla- dóttir bæði til lieimilis að Mountain. Mr. John Blöndal fer á laugar- daginn vestur í Argylenylendu og ætlar að taka par myndir í næstu viku. í tilefni af pví vekjum vjer athygli Argyle-búa á auglysingu um ferð hans, sem stendur á öðrum stað hjer í blaðinu. Stórritari Good Templara hjer í bænum hefur fengið tilkynning um pað frá ritara heimstúkunnar, að af- ráðið sje að senda hingað innan skamms merka ræðukona, Jiessie Sta.rr Keefer, til pess að tala máli Gcod Templar fjelagsins meðal al. inennings í Manitoba. Sjera Friðrik J. Bergmann hef- ur ritað í lúterska kirkjublaðið, Workman, sem gefið er út í Pitts- burgh, Penn., útdrátt af pingtíðind- um kirkjufjelagsins íslen/.ka frá I sumar, og sömuleiðis grein um horf- ur kírkjufjelagsins. Vjer höfum verið beðnir að leið- rj«tta villu, sem fyrir nokkru síðan stóð I blaði voru viðvíkjandi Páli Walter gullsmið, sem andaðist hjer í bænum í sumar. Þegar getið var láts hans, var sagt,. að hann hefði verið búinn að vera 8 ár hjer 'í landi, en pað eru að eins 4 ár síð- an hann kom hingað til lands. Mr. Horsteinn Jónatansson kom frá Helena, Mont., hingað til bæjar ins um síðustu heigi. Hann segir að mjög lítil atvinna hafi verið Helena síðastliðið ár og fjarskalega dyrt að komast par af. Flestir land ar eru farnir paðan, allur porrinn vestur að Kyrrahafi. í gær var dregið um úr pað, er Lcgberg hefur gefið drætti í peim síðustu 100 mönnum er borgað hafa að fullu skuld sína við blaðið Drátturinn fór fram í viðurvist prent- aranna og ritstjóra blaðsins, og geta peir borið um að engin hlutrægni var í frammi höfð. X>að var Mr. Jóhann G. Thorgeirsson, kaupmaður í Churchbridge, Assa, sem lilaut happið. Að gefnu tilefni vekjum vjer enn athygli lesenda vorra á pví að engir geta fengið greinar inn í blað vort, nema peir láti oss vita nafn sitt. Greinum, sem oss eru sendar nafnlausar, er enginn gaumur gefinn af oss. J>ar á móti höldum vjer nöfnum höfundanna vandlega leyrid- um ef peir óska pess. Einn merkur landi vor, efna- maður, sem hálft í hvoru hefur I hyggju, að fljtja vestur í íslendinga- nylenduna í Alberta, hefur óskað eptir að vjer gerðum fyrirspurn til landa vorra par um p*ð, með hverj- um kjörum sauðfje verði par keypt, og pað gerum vjer hjer með. Verði einhver par vestra ti 1 að svara peirri fyrirspurn, sem vjer vonum, verður pað svar birt í blaði voru. kemur af pvagsýrum í hlóðinu, og líckr. ast bezt með Aijers Sarnnpnrilln. Látið ekki bregðast að fá Ayers og enga aðra eg takið hana inn pingað til þessi eitur sýra er gersamlega út úr líkamanum rekin. Vjer skorum á- menn, að veita þessum framburði athygli: „Fyrir hjer um bil tveimur árum hafði jeg nm nærfellt tvö ár þjáðzt af gigt, og gat ekki gengið nema með talsverðum kvölum. Jeg hafði reynt ýms meðöl þar á meðal vatn úr öl keldum, en ekkert hafði mjer batnað sá jeg í Chicago-blaði einu, að maður nokkur hafði fengið bót á þessum þreyt andi kvilla eptir iangar þjáningar með því að viðhafa Ayers Sarsaparilla. Jeg rjeð þá af að reyna þetta meða), tók það reglulega inn um átta mánuði, og það gleður mig að geta sagt, að það læknaði mig algerlega. Síðan hef jeg aldrei fundið til þessarar sýki.“ — Mrs R. Irving Dadge, 110 West H5 st., New York. „Fyrir einu ári síðan varð jeg sjiík af gigtarbólgu og komst ekki út úr húsi mínu sex mánuði. Þegar sýkin rjenaði, var jeg mjög af mjer gengin lystarlaus. og líkaminn allur í óreglu Jeg byrjaði að taka inn Ayers Sarsap arilla, og mjer fór þegar að batna, þrótt urinn óx og innan skamms var jeg orð in alheil heilsti. Jeg get ekki borið oflof á þetta vel þekkta iyf.“ — Mrs, L. A. Stark, Nasliua, N. II. Ayers Sarsaparilla Búin til af Dr. J.C. Ayer& Co., Loweli Mass. Til sölu hjá öllum lyfsölum. sem Landar vorir úr Nyja íslandi, vjer höfum liaft tal af pessa dagana, segja, að vatnið hafi mjög sjatnað par nyrða, og að svo framar lega sem ekki gangi pví meiri ó- urkar hjeðan af, muni menn fá svo mikið af hejjum sem menn purfa En að líkindum verður heyskapur ekki eins snemmbúinn í sumar eins og venja er tiJ. Nokkuð af flóði >ví sem komið hefur í Efri Fljóts- bvggð, kvað hafa orsakazt af pví að stíflur hafa verið í íslendínga fljóti. Þær voru teknar úr fljótinu >egar eptir flóðið, og sje pess vand- lega gætt, að pær koini ekki aptur, ætti ekki að vera eins hætt við flóði par framvagis eins og reynd hefur orðið á í sumar. Sjera Magnús J. Skaptason rit aði grein í Winnipeg-blaðið .,Free Press“ í síðustu viku til pess að leiðrjetta atriði, sem í pví blaði höfðu staðið í útdrætti af pingtíð- indum kirkjufjelagsins í sumar. Merkasta atriðið er um guðlegan innblástur biflíunnar. Sjera Magnús fer pes»um orðum um trú sína við- víkjandi peirri kenningu: „Jeg hef aldrei hafnað innblæstrinum í heild sinni, en jeg hef neitað bókstafleg- um innblæstri, og pað álít jeg vera allt annað. Jeg hef ávallt haldið >ví fram, að guðdótnuriun og guð- dómleg verk og guðdómlegir hlutir sjeu fyrir ofan skynsemi mannánna, en jeg trúi pví líka fastlega að guðdómleg verk, opinberanir guð- lómsins geti aldrei verið gagnstæð skynseminni, ef * menn pekki pær rjett.“ 1 niðurlagi greinarinnar kveðst höf. ekki telja áhangendur sína í hundraða heldur í púsunda tali meðal íslendinga í Ameríku. Mr. Andrjes Freeman kom á laugardaginn var vestan frá Argyle- ylendu, hafði farið vestur til pess að vera viðstaddur brúðkaup peirra Mr. Guðm. Símonarsonar og Miss Guðrúnar Jónsdóttur, sem að lík- indum hefur verið stórkostlegasta brúðkaup, sem haldið hefur verið naeðal íslendinga par vestra. Brúð- hjónin voru gefin saman í kirkju íslenzku safnaðanna par um kl. 6 á miðvikudagskveldið í síðustu viku En veizlan stóð í nyju húsi, sem brúðguminn hefur reist á landi sínu í veizlunni voru á annað hundrað manns. Ræður hjeldu par: Tómas Jónsson, sjera Hafsteinn Pjetursson Kristján Jónsson, B. B. Johnson Erl. Gíilason, Skapti Arason og Friðjón Friðriksson. Söngflokkur nylendunnar lijelt uppi slngskemmt un um nóttina, og tókst pað betur en menn að jafnaði eiga að venj- ast meðal íslendinga í Winnipeg — Horfur voru ágætar í nylendunni. Rigningar höfðu ekkart skemmt, og ekki hefur heldur neitt tjón orðið af frostum. Iíagl pað sem getið var um i síðasta blaði, að komið hefði í nylendunni, hefur aptur á móti gart nokkurt tjón. £>ó er ekki sagt, að pað verði tilfinnanlegt nema fyrir einn mann, Mr. ílelga Þorsteinsson. Hann missti pvi sem næst allt sitt hveiti, og var farinn að plægja upp aptur. — Mr. Free- man kom til Brandon í pessari ferð sinni, og sagði löndum vorum par liði pryðilega. I>eir hafa allir at- vinnu og allhátt kaup. BANDARIKIN. 1 síðustu viku Jjezt í Indiana- polis kona, sem menn hugðu elzta í Bandaríkjuuum. Hún var svertingi, hjet Sarah Davis, og varð 133 ára gömul. Ritari Bændafjelagsins eða pjóð- ar flokksins (People’s Party), sem flokkurinn nú er farinn að kalla sig, hefur sent út ávarp til pjóðarinnar, og er par illa látið af auðvaldinu í Bandaríkjunum. Aðkomendur brezkra Tóría frá 1776 og annara peninga-manna frá Norðurálfu og Ameríku hafi fært landið í fjötra. Við hina fornu yfirlysingu Banda- ríkjamanna um að landið sje laust undan pólitískum yfirgangi Breta iurfi að bæta pvi að landið losni úr greipum auðvaldsins, pví að pól- itíska sjálfstæðin sje ekki nema til málamynda, svo framarlega sem pjóð- in verði ekki sjálfstæð að pví er iðnaðinn snertir. í ávarpinu er farið mörgum orðum um vald pað og tækifæri, sem auðmennirnir hafi til að kúga fátæklingana, og segir pví næst að höfuðstóll járnbrauta fje- laganna sje 9,000 millíónir dollara, og að mjög mikinn meiri hluta pess höfuðstóls eigi Englendingar og aðrir útlendingar, sem ekki sje annt um Bandaríkin að neinu öðru leyti en pví að geta sogið sem mest fje út úr peim. I>á er pað og fullyrt í ivarpinu, að eptir 12 ár muni út- lendi auðurinn I landinu verða orð- inn ein» mikill eins og öll pjóðar- eignin með pví áframhaldi, sem nú sje. Western Union Telegrapli Co. j er tekið til dæmis um pað hveruig ANDERSON & CALVERT AÐAL-AGENTAR fyrir KIM EINUSTU ÓSVIKNU 44 55 Elliot Warriot „TICER“ HRIFUM, MERCER SEGLDUKSLAUSU SJALFBINDURUM. Vj'er seljum einnig „MOODY & SONS TREAD POWERS“ og preskivjelar með 2 og 3 hesta afii, og vjer höfum alltjend á reiðum höndum smá eða stór stykki í öll pau verkfæri og vj«l»”, er John Elliot & Sons seldu. Komið og sJcoðið okkar sýnishorn áður en þjer kaupið. Adalskrifstofa 144 PRINCESS STR. WINNIPEG. auðurinn hrúgist saman. Höfuðstóll pess sje að nafninu $90.000.000, og af peim liöfuðstól fái fjelagið 5 af hundraði í leigu um árið; en pað sje víst að eignir (plant) fjelagsins megi tvöfalda með $15.000.000, og pannig liggi pað í augum uppi, að Ieigur pær sem fjelagið fái sjeu í raun og veru 30 af hundraði, og sje slíkt mikil hætta fyrir pjóðina. Fund- ið er að fjármálastjórn Bandaríkj- anna með sterkum orðum í pessu ávarpi, og alvarlega skorað á menn að ganga í fjelagið. Stórkostlegum samtökum er ver- ið að rejna að koma á meðal bænda í Bandaríkjunum um að draga að selja hveiti sitt, og er pað stjórn Bænda-fjelagsins sem fyrir peim samtökuin gengst. Fjelagið - telur, að Cll hveitiuppskera Bandaríkjanna muni nema 500 millíónum bushela á pessu ári, og hyggst að geta kom- ið pví til leiðar, að fjórir fimmtu af peirri uppskeru komi ekki til markaðar fyrr en 4-6 vikum síðar en venja er til, og muni pá verðið verða orðið hátt mjög. X J. BLONDAL verður í Argjlenylendunm næstu viku með allan útbúnað til að taka myndir af mönnum húsum og fleira. Notið tæki- færið. G H E A P S I D E Vor kjorkaupa-sala BLÓMSTllAR ENK. Vörutegundirnar eru LACE FLOUNCINC Hvítsvart og Ijósrautt LACE I TORCHON Gamaldags, austurlanda og Valentine lace Allt fyrip halfvipdi. Einnig okkar larna sol- „bonnets" og -hattar úr Muslin, lace etc. Domu stra-hattar lOcts. hver W. JORDAN A horninu a Portage Av. og Fort Str. Eins h»sts Ijettvagn, fyrir kl.t. $1 Tveggja liesta, fyrir 4, fyrir kl.t. $1 Á dans og til baka........$2 Á leikhús og til baka.....$2 Til heimboðs og tij baka..$2 S3f“ Vjer tökum ekki hest út fyrir minna en $1. Telephonc...........750 H. H. Nunn & Co. Eptirmaður J. TEES, 407 Main St. Selur mjög billega Pianos, Organs, Saumavjelar °g Víólín, Guitara, Harmbnikur, Concertinas, Munnhörpur, Bougeos, Mandolin, hljóðfæra strengi o. s. frv. Vlanitoba Music House 443 Main Str., Winnipeg Canadian Pacific R’y. Through Time-Table—East and West llead Down stations. Read up Atl. Eá. Pac.Ex. 5.00 p.m..Seattle, Wash T.2.00 a. m. A 3.00 Lv.....Victora.... Ar ÍÖJJCTIii -10.05 Ar. -11.15 Lv. | Brandon j 19.15 Ar. -12.15 .. 19.01 -' -14.10 . .Portage La Prairie... 16.55 — -14.34 .. ....High Bluff. 16.32 —16.30 . 14.2 A10.45 a.m. Lv.. Winnipeg. Ar.. A13.50 nm -12.19 -13.35 11.50 — 4.00p.m. ... Grand Forks. - 8.00 - 3.20 8.00 — 6.15 a.m., 5.50 — - 6.55 Ar.. St. Paul... .. Lv. 7.15—, -lO.OOp. . . Ar.. Chicago.. ... Lv.11.00 p. F17.30De.. .. Winnipeg.... . ..E.10.25Arr -18.30 .Selkirk East... .... 9.34 — G24.01 . Rat Portage... . .E. 5.00 ,— -14.30Ar. — 3.30p.m | Port Arthur j 14.30 Lt. ( D. 3.15 p.m J 19.00. ,Lv. . . . Winnipeg.. Ar. K 11.35 — 21.00.. Ar. .West Selkirk. , Lv. .10.00 — K 10.50. .Lv, ... Winnipeg.. .. .K.17.00 Ar. 13.45 13.80 74.05 13.10 17.05..... Treherue..........10.00__ 81.45 .......Holland......... 9.30 — 11.25.....Cypress River...... ggj___ 19.45 ......Glenboro.......J, 8.10__ 90.20........Stockton........ 7 j0 21.45... . . Methoen....... 6.00__ hefehences. A, daily. B, daily exept Sundays. C. daily except Monday. D, daily except Tuesday. E, daily except Wednesday. Ft SveXCeH HhMrSday' G’ Jai'y eXCeP> Ttidaj. H, daily except Saturday. J, Monday, Wednesdayand Friday. K. Tnes- sy, i hursday aDd Saturday. L, Tuesdava nd Fridays. Fred Weiss, CRYSTAL, NORTH DAKOTA. Skluj» ali.skonar Jardyrkjuverkfæri vagna, buggies, allt tilheyrandi Vögnum, Plógum, &c. Jáiínak jiesta og gerir yfir liöfuð allskonar Járnsmíði. Munið eptir nafninu; Fred Weiss, CRYSTAL, H. DAKOTA.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.