Lögberg


Lögberg - 23.09.1891, Qupperneq 1

Lögberg - 23.09.1891, Qupperneq 1
Lösborg cr gejlð út hveri n.iflvikuday at The Lö^berg Printini&. Publishing Co, Skrilstofa: Afgreiö lustotr. Prentsmiftja: 573 Main 5tr., Winnij-Oj Man. Kostar $'2.00 um ávi3 (a islandi ö kr. Borgist fyrirfram. — Lögberg is published everv Wednesviay by The Lögberg Printing & Publishing Company at No. 573 t[a:n S.r., Wirnipeg tfan. Subscviption Price: $2.00 a year Payab'e in advance. 4. Ar. WINIPEG, MAN %3. SEPTEMBER 1891. Nr. 37. R OYA L SOAP. Positively Pure; Won't Shrink Flannefs, nor hurt hands, face or finest fabrics. POUND BARS. TRY IT. ----Tilbúin af--- THE P.OYAL SOAP COY, WINfilPEC. Sápa þessi hefur meðmœli frá Á. fridriksson, Grocer. Undirskrifaður hefur til sölu 2400 ekra spildu af íigætu “prairie landi, nærri skógi, meðfram Mani- toba South Western járnbrautinni, nálægt Pilot Mound. Nóg og gott vatn. járnbrautarstation á landinu. t>etta land verður selt íslend- ingum pannig að því verður skipt niður í 15 bújarðir 160 ekrur hver. Mjög lítið parf að borga til að festa kaupið og borgunar skilmálar eru mjög góðir yfir höfuð. Látið ekki dragast að líta eptir pessu boði, pví jeg fullvissa yður um að pað er mjög álítlegt. S. Christopherson G-rund P. O. Man. 1891 * Sig. Christopherson, BAI.DUB, MAN., hefur sölumboð á öllu landi Canada Northwest Land Cos. í Suður-Manitoba enn fremur á landi Hudson Bay Cos. og Scotcli Ontario Cos.; svo og mikið af spekúlanta-landi og yrktum bújörð om. Getur því boðið landkaupendum betri kjör en nokkur annar; borgunar skilmálar mjög vægir. Komið beint tii hans áður en þjer semjið við aðra. Lán- ar og peninga með vægri rentu. Selur og öll jarðyrkju-verkfæri fyrirMassey&C SÝNINGIN stendur yfir í ár frá 28. sept. til 2. okt í verðlaunum verða gefnir alls $13,500 NIÐURSKTT FAR með öllum járnbrautum. Frekari uppl/singar fást hjá N. C. BELL, Secretary-Treasurer. Winnipeg. Jeg sel SEDRUS- ■ filBIIfflM-STÓLPl sjerstaklega ódyrt. Kinnig allskonar TIMBUR. SJERSTÖK SALA Á Ameríkanskri, þurri Westai Lubaier C». Liinitetl. á horninu á Prinsess og Logan strætum, WlNNirEG. SUNNANFARI er til sölu fyrir $1 lijá CHR. OLAFSSYNI, 575 Main Str., Winnipeg. Innan skamms verður og blaðið til lijá Sigí úsi Bergmann Gardar, N. 1). og G. S. Sigurdssyni, Minnesota, Minn. °g geta rnenn snúið sjer til Jieirra með pantanir. * Vjer höfum tvöfalt meiri hirgðir Skotsku Vaðmáli, Ensku og Frönsku klæði í alfatnaði og buxur, en nokkurt nús í Manitoba eða British Columhia. Okkar maður, sem sníður fötin, er nýkominn frá Chicago, og New York, og getur því gefið yður nýjasta og bezta snið. Komið og látið mæla yður. Ekkcrt lán. li, il. Merchant Taylor. 506 Main Street, nálægt City Hall. FRJETTIR. CANADA. Sjötíu og tveggja ára gamall maður í Seaforth, Ont., M. L. Mess- ett, sem nýlega hefur misst konu sína, strauk fvrir skömmu með 12 ára gamla stúlku, og ætlaði að láta gefa sig saman við hana. Áður en pví yrði framgengt, v*r hann tek- inn fastur og mál höfðað go gn honum. Búizt hefur verið við, að stjórn- arformaðurinn í Ottawa, Mr. Ab- bott, mundi leita pingkosningar í Kingston, kjördæmi Sir Johns heit- ins, enda [>ykir illa við eiga að hann iegi ekki sæti í fulltrúadeild pings- ins. Urátt fyrir f>að er nú sagt, að hann muni ætla sjer að sitja kyrr í öldungadeildinni, og alls ekki leita til lýðsins til að ná [>ing- kosningu, hvernig sem á pví stend- ur. Blaðið Muil, eitt af lielztu blöðunum í Canada, kemst meðal annars pannig að orði um muni [>á er Manitoba-fylki hefur til sýn- is á Toronto-sýningunni: „Ef til vill liefur engin deild sýuingarinn- vakið jafu-mikla eptirtekt njer verið rannsökuð með meiri alúð. Á ita- skuld var búizt við miklu frá þessu fylki, sem er tilfýsilagasti og [>ýð- ingarmesti parturinn af norðvestur- landinu, en samt sem áður kom mönnum á óvart fjölbreytni sýn- ingarmunanna, og pað hvert afbragð peir eru, og rjettlæta peir fýllilega pá glæsilegu spádóma uin fylkið, sem peir menn er að pví dást liafa komið með. Uegar hveitiakrar Banda- ríkjanna verða orðnir ónýtir — og það er allmargt, sem á pað bendir að að pví kunni að reka áður en mjög langt líður, — pá er óhætt að búast við pví að Manitoba verði kornhlaða nýja heimsins, eins og Sikiley var kornhlaða gaatla heims- ins; svo merkilega auðvelt er að rækta sljetturnar í Manitoba, og svo ótæmandi er frjósemdareðli jarð- vegarins par.“ Fylkisstjórnin í Quebec hefur sett þrjá menn 1 nefnd til þess að rannsaka sakir pær sem bornar eru á Quebec-stjórnina út af því, hvern- ig varið hafi verið fje pví er veitt var til Baie des Chaleurs járnbraut- arinnar. Nefndarmennirnir eru allir dómarar. Verkfall mikið stendur yfir í Ottawa; 2000 manna, mest franskir Canadamenn, sem unnið hafa á sög- unarmyllum par, hafa hætt vinn- unni. Kröfur peirra voru, að vinnu- tíminn yrði styttur um l^ klukku- stund á dag og kaupið fært upp um 50 cents á vikunni. Kröfurn- ar eru álitnar sanngjarnar, en verk- gefendurnir vilja ekki slaka til. Mennirnir hafa fengið 6—8 dollara um vikuna og unnið ll^ kl.stund á dag. Vinnuriddarafjelagið liefur tekið að sjer mál peirra, og ræðu- menn pess liafa skorað fastlega á pá að láta nú ekki undan. Stúlkubarn eitt franskt 1 Que- bec hefur fyrirfarandi verið að gera kraptaverk, eptir pví sem kapólskir menn par halda, læknar inenn, sem pjást af banvænum sjúkdómum, með pví að snerta pá áð eins með fjöð- ur, sem liún heldur á. t>úsundir manna liafa flykkzt til stúlkunnar til pess að fá hjá henni bót meina sinna. Svo er að sjá, sem jafnvel kapólsku klerkunum ofbjóði hjátrúin, pví að peir hafa prjedikað skorin- ort móti pessum lækningum, og telja pað syndsamlegt að trúa peim. En lítil líkindi pykja til pess, að peir vinni bug á hjátrú alpýðunnar með peim fortölum. Sambandspings-nefnd sú, sem hgfur verið að rannsaka sakir pær sem Tarte pingmaður bar í vor á Sir Hector Langevin og vildarmasn hans Mo Greevy út af fjárdrætti og margvíslega óhæfilegri meðferð á almennings fje pví, sem stjórnar- deild opinberra verka hefur til um- ráða, hefur lagt fyrir pingið skýrslu um niðurstöða pá sem hún hefur komizt að. Nefndin liefur skipzt í tvennt, eptir pví hvorum ílokkinum nefndarmennirnir tilheyrðu. ÖH nefndin hefur komið sjer saman um að McGreevy sje sekur, og leggur pað til að mál verði höfðað á móti honum. En stjórnarsinnar í nefnd- íiihí vilja sýkna Sir Ilector með öllu. Frjálslyndu nefndarmennirnir par á móti telja punga ábyrgð hvíla á honum fyrir alla pá óhæfu sem í frammi hofur verið höfð í stjórnardeild peirri scm honum var falið á liendur að sjá um, og jafn- framt benda peir á, hve náið sam- band hefur verið milli pessara manna, Sir . Hectors og McGreevys, par schi meðal annars McGreevy hefur árið 1885 látið Sir Hector fá $10,000, sem ráðherrann hefur aldrei borgað, og ekki ,einu sinni rentur af pen- ingunum. Sem stendur halda menn hvað sem úr pvi verður, að ýmsir af fylgismönnum stjórnarinnar inuni ekki ætla að greiða atkvæði með hvít- pvotti apturhaldsmaann á Sir Ilector. Sænskur bóndi, Westerlund að nafni, í nýlendunni New Stock- holm, hjó höfuðið af priggja ára gömlum syni sínum í síðustu viku í brjálsemi, sem orsakaðist af sorg og næturvökum og áreynslu. Hann hafði einn orðið að annast sjö manns, sem lágu rúmfastir á heim- ili hans, og missti konu sína um fyrri helgi. BANDARÍKIN. Bæjarstjórinn í St. Paul, Minn. fjekk svolátandi brjef fyrir skömmu: „Washington D. C. 7. gept. 1891. Kæri lierra. — Manntalsakýrslurnar sýna, að fólkstaiaa í Canada fer tiltölu- lega minnkandi, þar sem fólksfjölgunin hefur á síðasta áratug að eins verið 11J4 af hndr., en var 17 af lindr. áratuginn næstan á undan; og þó hafa 850,000 manna flutt inn í landið á siðasta ára- tug; er auðsjeð af því, að mönnum býðst fjölbreyttari atvinna í Bandaríkjunum. l>ví meira sem menn flytja út úr Can- ada til þessa lauds, því fyrr nskar Can- ada eptír að komast inn í Bandaríkin; og þess ve.gna er áformað, að stofna fje- lag lil þess að taka vel á móti Canada- mönnum, sem hingað flytja. Tii þessa áforms er óskað fylgis allra borgastjóra í þeirn ríkjum, sem að Canada liggja. Yðvjr raun ekki dyljast, live þýðingar- mikið þetta fyrirtæki er, og vjer biðjum yður að koma oss 1 brjefaviðskipti við þá Canadamenn, sem setzt hafa að í yðar bæ. og mundu vilja stofna aðstoð- crfjelag í því skyni að fá viui sina til þessa lands, og gefa þeim þær leiðbeia- ingar, sem þarf til þesa að þeir geti setzt að í borgum vorum og á bújörð- *m vorum. Yirðingarfyllst W. H. Conkle p. t. skrifari“. Enginn hefur fyrr heyrt um petta fjelag getið, og ekki er mikið úr fyrirtækinu gert. Deila stendur yfir milli Banda- ríkjastjórnar og brezka ráðherrans út úr kínverskum Canadamanni. Kínverjinn hafði verið tekinn fast- ur fyrir að koma ólöglega inn í Bandaríkin; liann kom frá Canada, og kvaðst vera brezkur pegn, en hafði engin skjöl á sjer, er sönn- uðu mál lians, og var dæmdur til að flytjast til Kína. Brezki scndi- herrann hefur skorizt í málið, og fyrir hans orð var Kínverjinn ekki fluttur út tafarlaust, en ekki hefur sendiherrann enn getað rjett hlut hans, og maðurinn situr enn í fang- elsi. Bandaríkin standa fremst af öllum löndum í heiminum, að pví er bókasöfn snertir. í bókasöfnum peim sem almenrúngur manna í Norðurálfunni á aðgang að, eru samtals lijer um bil 21,000,000 liinda. En í Bandarikjunum eru um 50,- 000,000 binda í slíkurn söfnum. Ivarlmannlegt einvíg var liáð af tveimur bændum nálægt Pipe- stone. Minn., í síðustu viku. Lcngi hafði verið óvild milli fjölskyldna peirra. Eptir eina deiluhríðina komu peir sjer sainan um að gera út um mál sín með sverðum, og svo börð- ust peir p. 16. p. m. Einvígið stóð langa stund, með pví líka að hvorugur liirti ncitt um smá- skeinur. Loks fjekk annar peirra klofið höfuðið á mótstöðuinanni sln- um. Svo fór hann til lögreglunnar sjálfkrafa og ljet hana taka sig fastan. Frá Bismarck. N. D., er tele- graferað að afarmikill sljettueldur hafi komið upp í Emmons county og breiðzt út yfir 50 mílna langt svæði, og hafi mjög tnikiö eiguatjón til sölu hjá W. H. Paulson & Co. 575 Main Str. Wpeg. Aandvari og Stjórnarskrárm. Augsborgartrúarjátningin Barnalærd.kver (H. H.) í b. Biblípsögur (Tangs) í b. Bænir Ol. Indriðasonar í b. Draumar prír Fyrirl. „Mestur í heimi“ (H. Drummond) í b. ,, ísl. að blása upp (J. B.) „ Mennt.ást.á ísl.I.II.(G.P.)(2) 0,20 „ Sveitalífið (Bj. J.) (1) 0,10 „ Um hagi og rjett.kv.(Briet)(l) 0,15 4 fyrirlestrar frá kirkjup. ’89 (3) 0,50 G. Pálssons prjár sögur (2) 0,50 Goðafr. Norðurl. yfirl. II. B. (2) 0,20 Hlegi magri (M. Joch.) (2) 0,40 Heljarsl.orusta (B. G.) 2. útg. (2) 0,40 “ ' i> I viðlöeum I b. (2) 0,40 (4)$0,75 (1) 0,10 (2) 0,30 (2) 0,50 (1) 0,15 (1) 0,10 (2) 0,25 (1) 0,10 Huld pjóðsagnasaín 1. (1) 0,25 Hvers vegna pess vegna (2) 0,50 Hættulegur vinur (1) 0,10 Iðunn frá byrj. 7 bæk. I g. b.(18) 8,00 ísl. saga 1>. Bjarnas. í b. (2) 0,60 Jubílræður eptir J. B.ogFr.B. (I) 0.15 ,1. Dorkelss. Supplement til Isl. Ordböger (2) 0,75 Kirkjusöngsb. J. H. með viðb.(4) 2,00 Kvennfræðarinn(E.B.)2.útg íb.(3) 1,15 Ljóðm. H, Pje’turs. I. 1 g. b. (4) 1,50 „ sama II. - - - (4) 1,50 „ sama II. I bandi (4) 1.30 „ Kr. Jónss. I gyltu bandi (3) 1,50 ,, sama I bandi (3) 1,25 „ M. Jocli. I skrautb. (3) 1,50 „ Bólu Iljálm. I logag. b. (2) 1,00 „ Grims Thotnsens (2) 0,25 „ Olafar Sigurðard. (2) 0,25 Lækningarit L. homöop. I b. (2) 0,40 Lækningab. Dr. Jónasens (5) 1,15 Mannkynss. P. M. 2. útg. í b. (3) 1,25 Missirask. oghátíðahugv.St.M.J(2)0,20 Njóla B. Gunnlögsens (2) 0,30 Nokkur 4 rödduð sálmalög (2) 0,65 P. Pjeturss. postilla I gyltu b. (5) 1,75 --- smásögur I bandi (2) 0,35 --- :, óbundnar (2) 0,25 Passíusálmar I bandi (2) 0,35 „ I skrautbandi (2) 0,65 Ritregl. V. Ásm.son. 3.útg I b.(2) 0,30 Robinson Krusoe í b. (2) 0,45 Saga Þórðar Geirmundssonar eptir B. Gröndal (1) „ Gönguhrólfs 2. útg. (1) „ Klarusar Keisarasonar (1) „ Marsilíus og Rósamunda(2) „ Hálfdánar Barkarsonar (1) „ Villifers frækna „ Kára Kárasonar ,, Mírmanns ,, Ambáles konungs „ Sigurðar Þögla Sögusafn ísafoldar II. III. Sawitri, Sakúntala og Lear konungur, allar Sjálfsfræðarinn, jarðfr., I b. Stafrófskver (J. Ól.), í b. Stafróf söngf. I.&II.B.Kristj.: (2) 0,45 T. Holm: Brj-nj. Sveinsson (3) 0,80 „ Kjartan og Guðrún (1) 0,10 Úr heimi bænarinnar (áður á $100viiú á (3) 0.50 Vesturfara túlkur (J. Ól.) I b.(2) 0,50 Vonir (E. Hjörl.) (2) 0,25 Æfintýrasögur I. og II. (2) 0,15 Þjóðvinafjel. Almanak 1892(1) 0,25 Allar bækur pjóðv.fjel. í ár til fjel. manna fyrir 0.80 Þeir eru aðal umboðsmcnn I Canada fyrir Þjóðv.fjelagið sjá aug- lýsing Þjóðvinafjel. 'í p'essu blaði. Oíannefndar bækur verða sendar kaupendum út um land að eins ef full borgun fýlgir pöntuninni, og póstgjaldið, sem markað er aptan við bókanöYnin incð tölunum inilli sviga. 0,25 0,10 0,15 0,15 0,10 0,25 0,20 0,15 (2) 0,20 (2) 0,35 (2) 0,35 (2) 0,35 (3) 0,50 (2) 0,40 (1) 0,15 (2) (2) (2) NB. ríkjanna hærra. Fyrir Sendingar til Banda- er póstgjaldið helmingi lotizt af lionum, eins og nærri má geta. Tveir menn vita menn til, að liafi misst llfið i eldinum.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.