Lögberg - 23.09.1891, Síða 2

Lögberg - 23.09.1891, Síða 2
2 L5GBERG, MIÐVIKUDAGINN 23. SEPTEMBER 1891. UTLOND Búizt er við, að Parnell muni ekki einu sinni ná kosningu við næstu almennar kosningar á írlandi. Framúrskarandi harðir dómar hafa fyrirfarandi staðið í stórblöð- unuro, sein gefin eru út í Lundún- um á Englandi, út af ráðsmennsku apturhaldsflokksins hjer í Canada. Meðal annars kennir blaðið Star Sir Jolin Maodonald heitnum um pau hneyksli, sem nú eru að kom- ast upp, og áegir, að hann hafi not- ið sinnar venjulegu heppni, par sem hann hafi dáið áður en upp hafi komizt fjebrögð pau sem hann hefði átt að bera ábyrgð á. Ómögulegt sje að stjórnmál Canada komizt í heið- arlegt horf, meðan núverandi stjórn- arflokkur sitji við völdin. Og á þessa leið tala almennt ensku blöð- in, hverjum flokki sem pau tilheyra. Fyrir nokkru síðan var sagt hjer í blaðinu frá þeim orðróm, að Balmaceda, Chili-forsetinn, hefði verið myrtur á flótta eptir orustu þá sem að síðustu rjeð yfirráðum hans yfir Chili að fullu. Nú hefur pað komizt upp, að sá orðrómur hefur ekki verið á rökum byggðar. Þar á móti rjeð hann sjer sjálfur bana á laugard.kveldið var í Santiago í húsi sendiherrans frá argentínska lyðveld- inu. Eptir orustu J>á sem áðar er um getið, lagði liann af stað og ætlaði að komast út úr Chili, en hann komst brátt að raun um, að honum voru allaV leiðir bannaðar, og sro sneri hann 'aptur tii Santia- go í dularbúningi, kom pangað 2. septeinber, og hefur síðan hafzt við í búsi argentínska sendiherrans. Engum manni hefur verið hleypt inn til hans par, nema sendiherran- um og einum vini Balmaceda. For- setinn fyrrverandi bruggaði yins ráð til að flýja, en ekkert peirra sýndist tiltækilegt, og að lokuna skaut hann sig i rúmi sínu á laug- ardagsk veldið. I>egar fregnin barst út um borgina, ætlaði lýðurinn al- veg að ganga af göflunum af fögnuði. n Frámunalegt lítilmennsku-hneyk- sli hefur komizt upp um embættis- menn bæjarstjórnarinnar í Glasgow á Skotlandi. I>eir hafa gert sjer pað að gróðavegi, að selja lík fá- tæklinga, sem dáið hafa á fátækra- liúsi bæjarins. !>egar einhver aum- inginn andaðist, og engir aðstend- endur voru viðstaddir jarðarförina, var ökumanninum, sem flytja átti líkið, sagt að færa pað læknaefn- um, og borguðu peir honum fimm shillings fyrir hvert lík, en jafn- framt urðu peir að múta embættis- mönnum fátækrshússins óspart. Em- bættismennirnir lögðu svo fram fals- að greptrunar vottorð. Stundum, pegar einhverjir hafa verið til að fylgja líkunum til grafar, hafa kist- urnar verið sendar tómar út í kirkju- garðinn, líkunum áður komið til læknaefnanna. Gremjan er afarmik- il manna á meðal í Glasgow út af pessu liáttaiagi, og er saka- dólgunum fyrirhugað ströng refsing. Japan hefur svo að segja í einni svipan komizt í tölu mennt uðu landanna. Nú eru par 2000 frjettablöð, en fyrir 25 árum var par ekkert einasta. Difteritis gengur mjög ill í fylkinu Tambol á Rússlaudi. -Mæð- ur liyllast til að koma (börnum sín- um pangað sem pau sýkjast, af pví að pær viija heldur að pau deyi aí pessari veiki en verði hunnrurmorða. Ö Tilraun var gerð til uppreisn- ar í Mexico í síðustu viku. Upp- reistarforinginn, Garica að naíni, liafði um tíma hafzt við í Texas og gefið par út blað með frámuna- lega mannvonzkulegum skömmum um Mexico-stjórnina. Svo lagði Jianu af stað í síðustu viku með 400 vopnuðum mönnum og hjelt inn i Mexico til pess að vekja par uppreisn, koma á nýrri stjórn og taka Diaz, Mexico forsetann, af lífi. f>egar Mexico-stjórnin fjekk fregnir af fcrðalagi hans, sendi hún her- sveitir til móts við hann, og sló.í bardaga. Uppreisnarmenn biðu ó- signr, Garica særðist, og var pví næst tafarlaust tekinn og hengdur. I>ar með ætla menn, að peirri upp- reisn sje lokið til fulls og alls. Vegna hungursneyðarinnar í Suður Rússlaadi er orðið ófarandi um vegina í Kákasusfjöílunum fyr- ir stigamönnum. í einu porpi par rjeðu 50 ræningjar á tvö hús að næturpeli í síðustu viku og myrtu 22 menn. Svo gerðu ræningjarnir sjer gott af pví sem til var í hús- unum pað sem eptir var nætur. Flóðin á Spáni reynast hafa verið jafnvel enn voðalegri en sagt var frá í síðasta blaði. í einu porpi, Consuegra, hafa farizt 3000 manns, og hafa mörg af líkunum, sem fundizt hafa, verið voðalega út- leikin. FISKILÍM. Ameríkönsk gamansaga. I>að var einn kaldan og bjart- an janúarmorgun, að fjöldi af ferða- mönnum gekk fram og aptur eptir stjettinni við járnbrautarstöðvarnar og stappaði niður fótunum til pess að halda á sjer liita. Hraðlestin bíður aldrei eptir fólki, en við og við lætur hún bíða eptir sjer; og einkuin er paði,peg- ar kvikasilfrið er fyrir neðan frost- punktinn og austamæðingurinn er vel napur—pá kemur hraðlestin æv- innlega of seint. “Ó! hvað pað er kalt núna,” segir einn, sem var að bíða eptir lestinni, og fer að dansa “ríl“ til pess að halda blóðinu í hreyfingu. “Ó-já,“ segir maður, sem stend- ur par nálægt, “en ekki er nú petta mikið í samanburði við grimmd- ina, sem jeg hef verið úti í áður í Rússlandi.“ Samferðamönnum hans gazt auð- sjáanlega ekkert vel að pessari athugasemd. I>eir voru Englending- ar og ættjarðarvinir, og kunnu pví illa, að lítið væri gert úr kuldan- um heima hjá sjer. “Hvað var pá kalt í Rúss- landi?“ spurðu peir eins og með eiaum munni. „Hvað kalt? Já, par var nú svalt, skal jeg segja ykkur! Jeg gleymi aldrei vetrinum 1867. I>að er sá harðasti vetur, sem jeg hef lifað. Jeg átti pá heima í Moskva. Einn morgun slepptum við hund- inum út í garðinn til pess hann skyldi geta hresst sig dálítið upp í snjónum. Á sama augnabliki sem hann stökk út yfir pröskuklinn kom hundur nágrannans auga á hann, og með pví að hundarnir voru verstu óvinir, pá ætluðu peir undir eins að rjúka hvor á annan. Þegar peir voru komnir hjer um bil liálfa leið, námu peir báðir staðar, og hvor um sig lijelt að liinn mundi ráðast á sig. Svona stóðu peir einar tvær mínútur og biðu, og svo rjeðu peir allt í einu af að hætta pófinu og gera pað sem peir gætu. En pegar peir ætluðu pá að rjúka hvor á annan, gátu peir ekki hrært sig úr stað. „Hvernig stóð á pví?“ „Hvernig stóð á pví? Jú, hundarnir voru náttúrlega báðir gegnfrosnir, og parna stóðu peir og sáu grcinilega. að hvorugur jeirra gat hreyft sig hið minnsta. Hver einasti liinur á liundunum var gegnfrosinn, eins og jeg sagði áð- an, en dýrin höfðu bæði fulla með- vitund, og náttúrlega var hvor hund- urinn um sig dauðhræddur um, að hinii mundi piðna fyrr og bíta sig í hel. í>að var nokkuð átakanlegt, að sjá hræðsluna, blandaða hams- lausri vonzku, í augunum, sem peir sendu hvor öðrum. Allt í einu rejndu peir báðir á sama augna- bliki að veifa skottunum, og livern- ig lialdið pið hafi farið — bæði skottin brotnuðu upp við búkinn og sentust burt alveg eins og — eins °g pegar maður flcygir frá sjer vindilstubb. Nú fórum við að skilja, að eitthvað mundi vera að, svo jeg flýtti mjer út til pess að rannsaka hvað í raun og veru væri um að vera. Jeg tók báða hundana upp og bar pá inn. Fyrst datt okkur í liug að leggja pá fyrir framan arninn og láta pá piðna par smátt og smátt, en- systir mín er dýravin- ur, og hún sagði, að peim mundi vera miklu betra að fá heitt bað. I>ess vegna fylltum við bala með heitu vatni, og ljetum hundana par niður í og—já, hvernig haldið pið, að pá hafi farið?“ “Já, hvernig gekk pað?“ hróp- uðu áheyrendurnir og voru forvitnir. „Já, slíkt og pvílíkt, hundarn- ir sprungu sundur, alveg eins og freðið gler gerir, pegar pað kemur í heitt vatn.“ „Hvað segið pjer? Sprungu sundur?“ „Já, pað gerðu peir reyndar! Alveg einS og lampaglas eða osta- kúpa.“ „Nú, en hvað gerðuð pið svo við pá?“ „Við límdum pá saman. En svo vildi mjer sú skyssa til að skipta um hausana, og pað var pví verra sem hundarnir voru sinn af hvoru kyni. Og úr pví að svo var komið, var ekkert hægt úr pví að bæta. Límið var svo sterkt.“ „Hvaða líin var pað?“ „Harrisons fiskilím, náttúrlega. Jeg er Harrison sjálfur, og er á ferðalagi til pess að útvega mjer agenta. Jeg hef nokkrar flöskur með mjer til reynslu — ef ykkur póknast — 25 cent hver. Bezta fiskilím, sem til er í heimi!“ 1 sama bili kom lestin, og Ilarrison hvarf inn í einn vagninn með fiskilím sitt. ÍSLENZK-LÓTERSKA KIRK.JAN. Cor. Nena & McWilliam St. (Rev. J6n Bjammori). Sunnudag: Morgun-guðspjónusta kl. 11 f. m. Sunnudags-skóli kl 2^ e. m. Kveld-guðspjónusta kl. 7 e. m. I. O. G. T.“ Fundir Isl. sthknanna Hekla föstud., kl. 7J e. m. á Assiniboine Hall. Skuld mánudögum, kl. 8 e. m. Assiniboine Hall. HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block Main St. Winnipeg, Man. tadian l'iicilic jarnbrautin. Hin B illcgasta S t y t s t a Bcsta Braut til allra staða A u s t u r V e s t u r S u d u r Fimm til tíu dollars sparaðir með þvS að kaupa farbfjef af okkur Vcstur a<l liafl. Colonists vefnvagnar með öllum lestum Fap&pjef til Evropu Lægsta fargjald til Íslands og (>aðan hingaö. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, kort- um, tímatöflum, og farbrjef- um, skrifl menn eða snúi sjer til W. M. McLeod, Farbrjefa agent, 471 Main St., WiNNirEO Eða til J. S. Carter, á C. P. R. járnbrautarstöðvunum. Robt. Kerr, Aðalfarbrjefagent búðin er sú stærsta í borginni; þrjár búðir í einni. Vörutegundir eru Dry Goods, Smávara, Skrautvara, Gólfteppi, yfir 300 tegundir að velja úr, það lægsta fyrir að eins 25c. fyrir Tapestry, og ef prísinn er 50c. eða meir, þá eru þau lögð niður frítt. Karlmannaföt með öllu þar tilheyrandi, föt með. því nýj- asta og fallegasta sniði í borginni Verðið er eins lítið og nokkurs staðar í Canada. þeir verzla fyrir peningá út í hönd að eins og þeir geta keypt inn á billegustu mörk- uðum heimsins. — þeirra verzlun fer sívaxandi. — það að selja milc- fyrir peninga út í hönd og selja billega er það sem hlýtur að gera þessa verzlun geysistóra. — þeir selja fallegt Flanneleth tyrir 7|c. yardið, sem kostar lOc. ann- ars staðar, 100 stykki af Prints á 74c., vert 12 Jc. Komið og skoð- ið okkar kvennsokka á 10c., verð- ir 25c. Nýfengið 3 kassa af Mill remnants, hvítum bómullardúkum og sheetings. hálf þriðja alin á breidd fyrir 20c., vert í það minnsta 40c.; vjer bjóðum þessi kjörkaup, það er í smáum stykkjum. Geo. Craig & Co. bíður og býður yður að koma það allra fyrsta til að skoða vörumar, það borgar sig að kaupa í stóru búðinni hans Craigs 4,00 buxur fyrir $2,00. OLE SltyONSnji mœlir með sínu nýja SGANDINAVIAN HOTEL. 710 Mnln st. Fœði $ l,oo á dag. Fred Weiss, CRYSTAL, NORTH DAKOTA. Selue allskonak Jardyrkjuverkfæri vagna, buggie allt tilheyrandi Vögnum, Plógum, &c. Jáknak iiesta og gerir yfir höfuð allskonar Járnsmíði. Munið eptir nafninu: Fred Weiss, CRYSTAL, H. DAKOTA. Farid til á Baldur ir timbri, lath, shingles, gluggum, hurðum, veggjapappír, saumavjel- organs og húsbúnaði. Hann er og umboðsmaður fyrir HARRIS V & CO. G. W. GIPLESTME. Fire & Marine Insurance, stofnsett 1879. Guardian of England liöfuðztóll.....$37,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, N~orth West Terretory og British Columbia Northwest Fire Insurance Co., höfuðstóll.. .. $500,000 Insuranee Co. of N. America, Pliiladelphia U. S. 8,700,000 Skrifstofa 375 og 377 Main Street, - - - WINNIPEG. TIL ISLENDINGA. V jer búum til og seljum aktýgi af öllum sortum, búin til að i rs úr bezta leðri. Vjer höfum ýmsar fleiri vörur, par á meðal „Hardvöru“. Dar eð vjer erum Norðmenn, pá skoðum vjer íslendinga sem r æður vora, óskum þeir sýni oss pá velvild að verzla við oss. of um að sýna peim pá velvild að selja peim ódýrara en nokkrir aðrir. _ Cx"ysta,i, mr. d. Ryan’s Billegasíi slaður í borginni að kaupa stígvjel og skó. Fínir, saumaðir Cordovan skór fyrir hcrra $1.50 Fínir dömu “Kid-skór $1,00. ,, ,, ,, Oxf. 90c. Beztu happakaup sem nokkru sinni hafa átt sjer stað í borginni. . CfiV/mwJSense^ÍQÚ 492 Main Street. NYIR KÁUPENDUR ÍSAFOLDAR NÆSTA ÁR (1891) fa dkcypis allt SÖGUSiFN ÍSAFOLMR 1889 og 1890. i 3 bindum, milli 30 til 40 sigur, einkar-skemmtilegar, um 800 bls. alls. í Ameríku kostar Ísafold héðan af $1,50 um árið, ef borgað er fyrir fram; annars $2,00—Nýir kaupendur purfa pví ekki annað en leggja pappírs-dollar innan í pöntunarbréfið (registrerað), ásamt greiailegrj utanáskrift; pá fá péir Sögusafnið allt með pósti um hæl, og blaðið síðan seten allt árið svo ótt sem rfeðir falla.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.