Lögberg - 23.09.1891, Side 5

Lögberg - 23.09.1891, Side 5
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 23. SEPtEMBER 1891. 5 maður tekur framar liið allra minnsta mark á. Vjer getum ekki neitað pví, að eptir pví sem Mr. G. E. segist frá á öðrum stað hjer í blaðinu, virðist oss vinir vorir Ny-íslending- ar hafa verið Mr. Jóni Júlíus held- ur til örðugir, pegar hann var að fá pá til að ieggja kauplaust verk í veg pann sem nú er verið að leggja um nýlendu peirra. Oss er svo frá skýrt úr áreiðanlegri átt, að Júlíus hafi haft umboð til pess frá yfirbcðurum sínum, að gangast fyr- ir pví að fá menn til að vinna sem mest kauplaust að veginum — náttúrlega til pess að sem mest not skyldu geta orðið að fjárstyrk stjórnarinnar, sem vitanlega var ekki einhlítur. Það er pví rangt, að liggja manninum á hálsi fyrir pað, að hann hefur staðið í pessu prefi við Ný-íslendinga. Eins virðist oss og á miður góðum rökum byggð óánægjan út af pessari „gjafavinnu? sem verið er að skrúfa menn til að leggja í veginn, hvort sem menn geta noJckuð notið atvinnunnar eða eJcJci.11 Vegurinn er vitanlega ekki lagður til pess að einstakir menn skuli fá atvinnu við hann, heldur til pess að bæta úr samgönguleysi sveitarinnar. Allir, sem hafa hag af veginum ættu að styrkja hann. Sumir, sem ekki geta sætt pessari atvinnu, geta haft margfalt meiri hag af veginum, en aðrir, sem að lionum vinna. Tökum til dæmis bónda, sem hefur mikið bú að stunda, og getur ekki frá pví kom- izt, eða kaupmann, sem verður að reka verzlan sína. Er nokkur sann- girni í pví, að peir sleppi við að leggja til vegarins, en aptur á móti sjeu skyldaðir til pess menn, sem við lítið hafa bundið, og hafa pví sætt pessari vegarvinnu, en hefðu getað farið eitthvað annað að leita sjer atvinnu, ef um pessa vinnu hefði ekki verið að ræða? ER HÆGT AÐ LÆKNA DRYKKJUSKAP? Bptir Dr. William A. Hammond í North American Jiwieio. . Dað er óhætt að fullyrða, að pað er ekki til neitt lyf nje nein samsetning af lyfjum, sem getur læknað drykkjuskapar vanann hjá mönnum, p. e. a. s. drepið löngun peirra til að drekka áfenga drykki. Jafnframt er óhætt að fullyrða pað eins afdráttarlaust, að pað er ckki hægt að lækna með lyfjum til hneiginguna til neinna áfengra efna, hvort heldur pað er klóral, ópíum, hasjíf, eða annað, sem menn fara að verða sól<r* ir í. Osr meira að segja; pað er ekki mögulegt að útrýma með lyfjum neinni tilhneig- ing eða löngun, sem fær vald yfir mönnunum, hvorki lönguninni til að drekka kaffi eða reykja tóbak, eða ganga sjer til skemmtunar eða fara í rúmið á ákveðnum tímum. Lækn- isdómar ráða hvorki við löngunina nje vanann. Samt sem áður er enginn vafi á pví, að pað má lækna drykkjuskap, og að pað má útrýma lönguninni í áfenga drykki. Til pess að sanna petta, er ó- hjákvæmilegt að komast að niður- stöðu um, livað löngunin í áfenga drykki í raun og veru er, og pví næst, hvernig hún verður læknuð. Flestir vcrða ölvaðir af pví að peir vilja pað, aðrir af pví að peir geta ekki unnið bug á lönguninni með peim mótstöðumeðulum, sem peir eiga yfir að ráða. Hvað pá snertir, sem verða drukknir af pví að peir vilja verða pað, pá eru ýmsar ástæður, sem reka pá til að neýta áfengra drykkja hóflaust. A- fengu drykkirnir veikja móttækileik tauganna fyrir áhrifum, og pess vegna veikja peir pær sálarlegu eða líkamlegu pjáningar, sem mað- urinn á við aö stríða; peir drekkja sorgum hans og gera honum ljet-t- ara að pola prautirnar. Auk pess- ara verkana geta peir og opt fram- leitt pægilegar tilfinningar með pví að fjörga suma parta heilans, áður en ölvaði maðurinn er kominn á heimsku- eða gleymsku-stigið, pó að pað sje líka opt, eins og öllum er kunnugt, að áfengir drykkir geri menn tafarlaust að aulum eða komi mönnum til að fremjð ofbeldisverk. Dessir menn drekka sig drukkna á hverjum degi; pví að drykkjuskap- urinn verður að vana fyrir peim, og vanann er mjög örðugt að sigra, pegar hann er einu sinni orðinn til. Dó má lækna pessa menn, og pað er rnikilsvert ef pað tekst, ekki að eins áður en drykkjuskapurinn er orðinn að vana, heldur og áður en komið liefur upp hjá peim löng- un, sem mjög er örðugt að vinna bug á. Maður fer t. d. að reykja einn vindil á eptir miðdagsmatnum. Til- lokkunin, í hverju sem hún er nú annars innifalin, er áhrif pau sem heilinn hefur orðið fyrir. Maðurinn byrjar í fyrstu að reykja vindilinn af pví að einhver kunningi hans fær hann til pess sjer til samlætis, eða hann ímyndar sjer að pað sje heilsubót að pví að reykja. Svo endurtekmr hann pessa athöfn af svipuðum ástæðum, pangað til end- urtekningin fer að hafa sínar verk- anir, og svo hverfur upphaflega hvötin, pví að önnur kröptugri er komin í staðinn. Dannig l efur vani komizt á með fullu og öllu, og löngun hefur skapazt, og hvor- ugu verður útrýmt nema með pví að beita hörðu við sál og líkama. í hvert einasta skipti hafa áhrifm verið nolckur, uns pau hafa að lok- um orðið að föstum vana, hafa fest sig fyrir fullt og allt við líifærin og hverfa ekki, nema einhver önn- ur enn sterkari áhrif komi til sög- unnar. Dað sem sagt verður um tóbak verður enn pá fremur sagt um áfenga drykki, pví að verkanir peirra eru langt um sterkari en verkanir tóbaksins, og pví er örð- ugra að stemma stigu við áhrifum peirra, pegar pau eru að mynda vana eða vekja löngun. Svo eru peir sem drekka af pví að peir geta ekki með peim mótstöðumeðölum, sem peir hafa ráð yfir, staðið móti péirri nautn, sem peir vita að er skaðleg, og leitast við að halda sjer frá. Mörg- um pessum mönnum er meðfædd tilhneiging til að neyta áfengra drykkja hóflaust, og af pví að peir vita pað, gera peir sjer stundum í hugarlund, að sjer sje ekki til neins að berjast við pessa tilhneiging. Og pessi tilhneiging getur stund- um ásótt pá, pó að peim pyki hvorki bragðið að áfengu drykkj- únum gott nje verkanir peirra pægi- legar, og hún getur verið svo sterk, að peim finnist, að peir geti alls ekkert við hana ráðið. Dessi erfða- tilhneiging getur jafnvel knúð fram pann vana að neyta efna, sein ekki hafa á líkamann áhrif, er neitt ber á. Maður nokkur hefur t. d. sacrt O mjer frá pví, að afi sinn hefði van- íð sjálfan sig á að vakna af vær- um blundi kl. 12 á hverri einustu nóttu og drekka bclla af te, leggja sig svo út af aptur og sofa ró- lega til morguns. Faðir sögumanns- ins hafði fæðzt fyrir tímann, og móðir hans hafði dáið af barnsför- um, pegar hún ól hann. Maðurinn var enskur, og á unga aldri fór hann mnð föðurbróður sínum til Ind- lands. Eina nótt, pegar liann var hjer um bil tvítugur, vaknaði hann og langaði mjög sárt 1 teboila. Hann reyndi að vinna bug á pess- ari löngun, en gat ekki sofnað aptur, og loksins fór hann á fætur og inn í næsta herbergi, bjó sjer til te og drakk pað, lagðist svo út af aptur 3g sofnaði tafarlaust. Hann talaði ekkert um petta í pað skipti, pví að honum pótti ekki mikils um pað vert; en næstu nótt á eptir fór allt á sömu leíð, hann vaknaði, langaði í te, bjó pað til og drakk pað. Við morgunverðinn næsta morg- un gat hann pess, að hann hefði tvisvar sinnum orðið að fara á fæt- ur um miðja nótt og búa sjer til te og sagði hlæjandi, að pað væri ef til vill bezt fyrir sig framvegis, að hafa áhöldin í svefnherbergi sínu. Föðurbróðir hans hlustaði með mikilli athygli á hann, og sagði svo: “Já, pað er bezt fyrir pig að hafa allt við höndina, pví að nú mun pig langa í te á hverri ein- ustu nóttu; faðir pinn drakk pað um miðnættið um meira en 20 ár og pú ert lifandi eptirmyndin hans.“ Spádómurinn rættist; pað varð að föstum vana fyrir manninum, að drekka te um miðnættið. Nokkrum árum síðar fór maðurinn til Enn-- O lands og kvæntist par. í pessu hjónabandi fæddist honum sonur— sögumaður minn—og sex árum síð- ar dó faðirinn. Drengfurinn stund- aði skólanám pangað til hann var 16 ára; pá var hann sendur til Amsterdam, átti að verða skrifari hjá móðurbróður sínum, sem var bankastjóri par í bænum. Hann hafði mikið að gera, og eitt kveld komst hann exki í rúmið fyrr en eptir kl. 12. Rjett pegar liann ætlaði að fara að leggja sig út af, datt honum í hug, að pað væri á- gætt að hafa nú einn bolla af te að hressa sig á. Djónustufólkið var allt komið í rúmið, og hann sá engin önnur ráð en búa sjer til teið sjálfur. Næstu nótt fjekk hann sjer aptur te, og hjelt pví reglu- lega áfram paðan af, vaknaði í pví skyni á mínútunni kl. 12 á hverri nóttu. Aður liafði hann aldrei drukk- ið te stöðugt, að eins bragðað pað endrum og sinnurn. Degar hann skrifaði móður sinni næst, sao-ði hann henni, að nú liefði hann van- ið sig á að drekka te, en kvaðst neyta pess á mjög óhentugum tíma, kl. 12 á nóttunni. Móðir hans svaraði honum, að hann hefði feng- ið pessa tilhneiging að erfðum, pví að bæði faðir hans og afi hefðu haft nákvæmlega pennan sama vana. Hann hafði aldrei heyrt um pað getið fyrr en hann fjekk petta brjef fr'á móður sinni. Hver skynsamur maður mun tafarlaust geta sjeð, hvort sem hann er læknir eða ekki, að slíkur vani verður ekki læknaður með pvl að taka inn lyf. Og pegar ekki er hægt að lækna með lyfjum jafn- meinlausan vana tiltölulega eins og pann að drekka te á óhentugum tíma, hvernig ætti pá að lækna á pann hátt drykkjuskaparvanann, sem er svo miklu sterkari? Niðurl. næst. Handa börnum ætti IIÓSTA OG meðal ætíð að vera áreiðanlegt. Móðir- HÁLSBÓLGU in verður að treysta pví eins og biblíunni. MEÐAL Dað má ekki inni- lialda neitt of fljótt verkandi, óáreiðanlegt eða liættulegt. Dað verður að vera gott og hægt aðgöngu til að taka. Barninu verð- ur að líka pað. Dað verður að vera áreiðanlegt að lækna, gefa fljóta linun, af pví barnasjúkdómar koma venjulega snöggt, aukast fljótt og enda illa. Dað verður ekki ein- ungis að lækna fljótt, heldur einn- ig koma peim fljótt á fætur aptur, vegna pess að börn eru ópekk og skemma heilsu sína, ef pau purfa að vera lengi að læknast. Dað verður að lækna I smáskömtum, mikið af meðölum er ekki nauð- synlegt handa barni. Dað má ekki koma í bága við heilsu eða matar- list barnsins. Dessir hlutir eiga við, jafnt gamla sem unga og gera Boschee’s German Syrup hið vel- liðna fjölskyldumeðal. (3) Fjallkonan, útbreiddasta blaðið á íslandi, kostar petta árið í Ame- ríku að eins 1 dollar, ef andvirði ið er greitt fyrir ágústmánaðarlok, ella $1,20 eins og áður hefur verið auglýst. Nýtt blað, Landneminn, fylgir nú Fjallkonunni ókeypis til allra kaupenda. Dað blað flytur trjattir frá Islendingum í Canada °g fjallar eingöngu um málefni peirra; kemur fyrst - utn sinn út annanhvorn mánuð en verður stækk- að ef pað fær góðar viðtökur. Aðalútsölumaður í Winnipeg Chr. Olafsson 575 Main Str. A. Haggart. James A. ross. IIAfiGirtT & ROSS. Málafæislumenn o. 8. frv. DUNDEE BLOCK. MAIN STR Pósthúskassi No. 1241. fsJendingar geta snúið sjer til eirr)>a með mál sín, fullvissir um, að )>eir lata sjcr vera sjerlega annt um að greiða þau sem rækilegast. Munroe, West & Mather. Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 194 N|arket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, iafnan reiðu- búnir til að taka að sjer mál þeirra, gera yrir )>á samninga o. s.frv. Ef )>jer þurfið að auglýsa eitthvað, einhverstaðar og einhverntíma, þá skrifið til Geo. P. Rowell - & Co. 10 Sritucn St. New. York. 26 II. KAPÍTULI. Jeg stóð kyrr í cornvelska markaðnum innanum sönglið í Corn- wallbúum, og reyndi að hugsa tnjer einhverja smugu, sem hún gæti smogið út um, en jeg fann enga; svo fór jeg að hugsa um, að færari heili, en sá er jeg hefði yfir að ráða, mundi sýna ljóslega fram á hvert einasta atriði, sem með henni mælti, pví að jeg, sem hafði komið henni í pessar klípur, gat ekki minna gert, en að útvega einn af helztu málafærslumönnum í landinu til pess að verja hana. • Hann var að líkindum nú far- in að tala, pví að rjett áður hafði heyrzt lófaklapp, sem gaf til kynna, að andstæðingur hans hefði lokið máli sínu. .Jeg sneri aptur inn í rjettar- salinn, og pegar jeg kom pangað, hjelt fólkið niðri í sjer andanum til pess að missa ekki af nokkru prði, og pví lengur sem jeg lilust- 30 dráttunum í andlitinu á honum, pangað til rjett áður en farið var með hann burt; pá kom kvalasvip- ur á andlitið, pví að liann gerði sjer pá ljóst, að hann mundi ekki lengur fá að standa við hliðina á Júdit. „Hertu upp hugann, góða mín“, sagði hann 1 alvarlegum róm. „Guð sje með pjer, Stefán“, sagði hún, og svo var farið með hann út. III. KAPÍTULI. Andlitið á lienni breyttist, peg- ar hann hvarf út úr dyrunum; pað kom á hana eitt augnablik nærri pví barnslegur einstæðingssvipur; svo jafuaði hún sig aplur og svip- urinn varð eins kjarklegur og alvar- legur eins og áður. Dað var meira að segja sifur- glampi í augunum á henni, pegar hún leit á konurnar, óvini sína, I rjettarsalnum, og pað lá við að pað væri bros á vörum hennar. Yar hann henni ekki tryggur, maður hennar, sem ekki vildi rjúfa eið sinn, en vildi jafnframt heldur láta 34 Hann kannaðist við, að hún hefði gert rangt og að hún hefði pá sýnt óvenjulegan taugastyrk og snar- ræði; en pegar pið hugsið uin pað, hve óumræðilega mikið var í liúfi fyrir henni, livílíku prælalífi hún átti von á með pessum manni, og livílík ást sú var, sem hún átti von á að njóta sem frjáls kona 1 hin- um nýja heimi, pá getið pið að sönnu kveðið upp áfellisdóm ýfir tiltæki hennar, en pið getið ekki furðað ykkur á pví, að hún skyldi prífa til p irra einu ráða, sem fyr- ir hendi voru til pess að frelsa sig, pó aldrei nema pau væru ólögleg. „Jeg held pví pess vegna fram, að ekkert hafi sannazt gegn pess- ari könu, og að svo framarlega sem pið, háttvirtu dómnefndamenn, látið hengja pessa saklausu og sorg- mæddu konu, pá verðið pið, liver um sig og allir, sekir um morð!“ Hann settist niður, og klöpp- uðu starfsbræður hans, lögfræðing- arnir, honum lof í lófa, og eins peir aðkoinumenn, sem við voru staddir, en lágt óánægju-nöldur kom 31 áður en hann kom mcð sína djarf- legu tilgátu) hann porði að full- yrða, að hún liefði jafnvel ekki vitað að eitur var í öskjunum; pær mundu hafa hrokkið út úr vasa manns hennar áður en liún ljet liann síga niður f jarðhúsið; og seinna mundi hún í ósköpunum og flaustrinu hafa stungið peim í vasa sinn, og svo ekkert munað eptir peim, fyrr en hún dró pær upp með vasaklútnum sínum í járnbraut- arlestinni. Jeg sá, að Júdit hafði aldrei augun af málafærslumanni sínum, og pegar hann sagði petta, hneigði hún tígulega höfuðið, eins og hún segði: „Já—- petta er satt,“ og svo sneri lnin sjer við og lagði hönd sína ofan á hönd Stefáns (hún gat að eins náð til lians með pví að teygjti sig) og pað fullkomna trúnaðar- traust, sem lá bersýnilega í pessari hreyfingu, og pau ástríðulausu ástar- augu, sem pau litu með hvort á annað, hefði átt að geta gengið til hjarta mörgum manni, sem á pað horfði. Málafærslumaðurinn hjelt áfram

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.