Lögberg - 23.09.1891, Síða 7

Lögberg - 23.09.1891, Síða 7
LÖGBERQ, MIÐYKUDAGINN 23. SEPTEMBER 1891. 7 ÞETTA RÚM í BLAÐINU ER ÆTLAÐ JOHN FLEKKE, KAUPMANNI í CAVALIER. FYRIR NYJA KAUPENDUR. ■ --------->~COO ------- Iíver sá í Amerfku er borgar oss $5} dollara) fyrir Iok siasta mánafiar (sep/em- ber) fær fyrir nefnda upphæíS: 1. }>að sem eptir er af IV. árgang Logberep (liöugan Jiriðjung), 2. Allan V. árgang I.ögbergs. 3- Islenzka Jiýðingu af fjörugu og góðu skáldsögunni „Umhverfis^ jörðina á So dög- um“ eptir hinn nafiitogaða franska höfund Jules Verne, 314 þjettprentaðar blað- síður, hepta og 1 kápu. 4. íslenzka Jiýðingu af ágætu skáldsögunni „Mj-rtur f vagni-1 eptir hinn fræga enskp höfund Fergus W. Ilume, um 650 bls., hepta og í kápu. I>annig fa nýir kaupendur er þessu boði sæta Lögberg frá J)ví í september 1891 til 9. janúar 1893, ásamt tveimur afltragðs skáldsögum (nál. icoo bls. til sarnan) sem eru um I /ý dollars virði, fyrir að eins prjá dollara, (sem verða að borgast fyrirframJ en vanalegt verð á I.ögbergi er $2 um árið. 1 sambandi við ofungreint tilboð leyfum vjer oss að vekja athygli á eptirfylgjandi at- riðum viðvíkjandi blaði voru Lögbergi: 1. Lögberg er lang-stærsta blað, sem gefið er út á íslenzkri tungu. 2. Lögbcrg er, og hefir verið sfðan fyrsta árgang Iauk, allt aS Jiví hclmingi ódýr- ara cn önnur íslenzk blöð f samanburði við stærð. 3- Lögbcrg er fjöibreytt að efni, mál og rjettritun vönduð. 4- Lögbcrg hefir ncðanmáls vandaðar islenzkar þýðingar af skáldsögum eptir beztu rithöfunda heimsins. 5- Lögberg “r frjálslynt í pólitík. 6. Lögbcrg l>erst á móti auövaldskúgun og óráðvandri meðferð á almcnnings fje. 7- Lögbcrg bcrst fyrir Jiví að íslendingar náí áliti og metorðum f Jiessu landi, og verði í öllu jafnsnjalir öðrum þjóðflokkum hjer. 8. LÖgbcrg segír álit »sitt afdráttarlaust um hvert mál, og Jiokar ekki frá Jiví sem Jiað álítur rjett. nvorki af ótta nje vinskap. 9. Lögbcrg stendur öllum opið, sem eitthvað hafa Jiarflegt að segja. 10. Lögbcrg byggir von sfna um almennings hylli, vöxt og viðgang í framtiðinni, eins og að undanfórnu, á sanngjörnum viðskiptum við hinn lesandi 'almenning f öllum greinum, og trúir því að íslendingar sje svo vitrir, að J>eir Jioli að Jieinr sje bent á Jað sem að er, og gangist meir fyrir söntwm kostum blaða slnna en heimskulegu smjaðri Nýir kaupendur. er senda oss peninsa samkvæmt ofanprentuðu tilboði, verSa hluttakandi i drcctti um ííllÚ-ár það, sem nú er auglýst, ef Jieir gerast kaupendur f tíma. K A U P IÐ Þ VI L Ö G B E R G! og sláiS þvi ek/ti á frest til morguns, sem þjer getiS gert i dag. Lögbeeg Prixting & Publishing Co. YEARS OF VARIED > Ud SUCCESSFUL Iln the Use of CURA. wo Alone own for all Dla-j • • • Í» MEN - , Who have weak otuN-I Df VELOPED, or diseasedl organs, who are suffer-l Jngr fromfRoons OF rouTH' and any Kxceases, or of EXPERIENCE TIVE METHODS.t^xt and Control, orders of • • • sruarantee to\ lf they can’ 8T0HED, our'' method and an-N afford a CUltE 1 FQR A UMITEQTIMEEREE | • MEN • 1 Who are ner vous and /4f- | potent, theseom of their ■fellows and tho con- ■tempt of friends and ycompanions, ieada uato Fall patients, /POSSTBLY BZ.RE- own Exclusive pliancea wlUI |fl, tisn, | HOPE^YOU AND YOURS. Don’t brood over your conditfon, nor give up in desnatr I i Thou^nds of tho Worst Cuses huvo yielded to our tWMEl TREA TMENT, na set forth m our WONOERFUL B00K. which wel sendscalcd, post paid,FREE, foralimited time. OETtTTO-DAY I Remember,nooneclsehos tho methods,uppliancea and cxperil I once that we employ, and we elaim the uonopoly of unifohm I BUCCESS. EfílE ilEDICAL Cd.. 64 NlAQAfíA St., BUFFALO, lí°7. FREfiSBRJEF FRA lOSDlI. ICELANDIC RlVEK, 14. SEPT. 1891. Nú í marga herrans liásumar- mánuði hefnr ekki nokkur lína úr þessu byggðarlajri birzt í Lögbergi: og J>ess vegna kemur mjer nú til hugar að senda blaðinu stutta frjetta- grein, fyrst enginri annar gerir J>að, Jjó jeg að öllum jafnaði riti ekki í blöð og sje til J>ess lítt fær. Mönnum líður bjer ílcstuin bæri- iega, og sumum óneitanlega vel. Heyskapur má heita að gangi fljótt Og vel, og miklu betur en áhorfð- ist tneðan votviðrin gengu. Korn- yrkja er hjer dálítil, mest hveiti. Sá sem mest hefur mun hafa átta ekrur sánar. En allur fjöldinn hjer með fljótinu hefur frá einni til fimm ekra. Sumstaðar mun hveiti hafa verið lítið eitt snert af frosti, en samt er uppskeran yfir höfuð held- ur góð. Við erum hjer prestlausir og höfum verið síðan I vor, að Bræðra- söfnuður kvaddi sjera Magnús; enn j>á hafa engar ráðstafanir verið gerð- ar til að fá hingað prest. Þó leið- ist mönnum prestleysið, eins og eðlilegt er. Lestrarsamkomur eru haldnar í safnaðarhúsinu á hverjum sunnudegi, og sunnudagsskóla hefur llka verið haldið uppi til skamms ttma. Sjera Jón Bjarnason heimsótti oss fyrir nokkrum dögum og urðu menn mjög fegnir komu hans. Hann ferðaðist upp í Efri Fljótsbyggð I vikunni sem leið, kom aptur á föstudaginn og predikaði hjer I gær (sunnudag). Hann býst við að dvelja hjer næstu riku, og embætta næsta sunnudag suðri I Breiðuvík. Miss G. S. Peterson hefur verið ráðin fyrir kennara við Lunds skóla næsta vetur. Ekki hefur heyrzt óánægja eða burtferðarhugur I nokkrum manni lijer I sumar. Sumum leizt auðvit- vitað illa á, pegar allt átti að vera í burtferðar loptköstum I Víðines- byggðiani og í kringum Geysi, par sem flóðið var orðið svo mikið I ánni, að peir urðu að bjarga grip- um slnum á döllnm, og voru I pann veginn að semja við alla stór- báta-eigendur um flutning bjeðan, eptir pví sem tilberi Heimskringlu við Hnausa sagði. En svo pegar ininnkaði í ánni, pá minnkaði um leið mesti burtferðarspenningurinn par efra; pó mun strjálingur hafa í huga að flytja paðan á komanda yori. En lijer neðra kom alls eng- inn burtferðarhugur 1 menn, enda stóð pað ekki til, pví bjer kom enginn vöxtur I ána. Mr. MeDonnell, stjórnarverk- fræðingur, heimsótti Fljótsbúa fyrir nokkru síðan á ferð sinni gegnum nylenduna, til að yfirllta veginn. Nokkrir helztu menn bjer færðu I tal við hann, livort hann mundi ekki vilja mæla fram með pví, að styrkur fengist af fylkisfje til að leggja brú yfir íslendingafljót. Bænd- ur eru opt í mestu vandræðum, ef peir purfa að koma yfir ána skepn- um eða verkfærum, og skólabörn hafa stundum ekki getað komizt á skólann haust og vor, meðan ána er að leggja eða leysa. McDonnell fók mjög vel I málið, og sagði að ef sveitarstjórnin vildi sampykkja að verja til brúarinnar $200 af fje pví er fylkisstjórn veitti til vegar- ins, pá skyldi hann sjá svo um, að hún gæfi aðra $200 til brúarinnar, yegarpeningunum óviðkomandi. Svo var gerð áætlun um, að brúin kostaði $500, en bændur skyldu pá leggja til $100 sjálfir. Svo sendu Fljóts- búar í snatri fulltrúa á sveitarstjórn- arfund, sem haldast átti að Gimli um pað leyti. Ferð hans hafði pann árangur, að sveitarstjórnin gaf eptir pessa $200, svo nú er talið víst að brúin fáist, og verði lögð I vetur; ráðgert er hún liggí yfir fljótið norðanvert við n/ja skólahúsið, og yfir á land lir. Sigtr. Jónassonar. yinna við pjóðveginn stendur nú sem hæst vlðsvegar í nj’l. und- ir stjórn hr. Jóns Júlíusar. Hjer I nágrenninu er samt engin vinna byrjuð enn. Margir hafa farið út úr nýl. að leita sjer atvinnu, vegna pess hvað pað drÓgst lengi að vinn- an byrjaði; og svo pótti mönnum lágt kaup, og ýmislegt fleira að, einkum pessi gjafavinna, sem verið er að skrúfa menn til að leggja I veginn, hvort sem menn geta nokkuð notið atvinnunnar eða ekki. Ekki er heldur enn byrjuð vinna á veginum upp frá vatninu til Geysis; til pess vegar átti að verja $200. . Jón Július hefur haldið tvo fundi hjer við fljótið fyrir skemmstu hvern sunnudaginn eptir annan. Aðalmálefnin á peim fundum voru, að fá menn til að gefa verk við brautina, á meðan Jón Júlíus væri hjer neðra og hefði umsjón yfir verkinu. Á hinum fyrra fundi gekk hvorki nje rak, og var ráðgert að kalla til fundar næsta sunnudag á eptir. Svo leið vikan, og á tilsett- um tíma komu peir báðir, sunnu- dagurinn og Jón. Veður var hið fegursta. Jeg snaraði yfir mig spás- sjer-frakkanum og labbaði ofan á fund; J>ar voru pá komnir flestir bændur úr nágrenninu, fáeinir sunn- an úr Breiðuvík, strjálingur ofan frá Geysi, prjár eða fjórar konur, Jón Júllus sjálfur og einn hundur. Sumir af fundarmönnum sátu hreyf- ingarlausir eins og hrókar á sæt- unum, aðrir sátu klofvega yfir brík- arlausu bekkina, og peir priðju skákuðu uppi á bríkunum með fæt- urna upp I sætunum, en Jón tví- steig og vappaði um gólfið fyrir framan grindurnar, og svo fóru mál- kvarnirnar að nudda og snúast, fyrst hægt, og svo liraðara, J>ar til pær voru komnar á flugferð. Hann hafði frjett pað með vindinum að mál- efnið mundi mæta hjer talsveðri mótspyrnu; en nú væri nauðsyn- legt fyrir menn að leggjast á eitt og gefa verk I veginn. Hann brigzl- aði mönnum um fjelagsleysi og viljaleysi I pessu máli; brúkaði hót- anir og dylgjur um að Fljótsbúar skyldu missa styrkinn bæði frá brautinni og brúnni, og illar undir- tektir manna mundu mjög spilla fyrir pessari byggð; pað rnundu menn finna út slðar. Fundarmenn tóku fram, að ef petta yrði til að spilla fyrir, pó menn vildu ekki vinna svo og svo mörg dagsverk gefins I veginum, J>á yrði J>að eng- um öðrum en Jóui Júlíus að kenna, pvl liann væri frumkvöðull I pessu máli. Stjórnin hefði veitt fjeð gjör- samlega skilyrðislaust, og aldrei fal- ið Jóni á hendur að garfa I pessu, Þeir höfðu ekkert á móti að vinna nokkur dagsverk gefins, eins og menn hafa svo opt gert áður, en álitu pað alls ekki purfa að gerast undír stjórn Jóns eða annara Wpg.manna; buðust samt til að gefa ellefta hvert dagsverk af peiro sem peir ynnu I veginum, en J>að f>ótti Jóni vitleysa og alveg út I hött. Fundarmenn fóru að komast I spenning. Fo setí gtujldist upp við gluggakarminn. Konurnar sátu með Pjeturspostillu svip. Jón vapp- aði fyrir framan grindurnar, og hund- urinn lá fram á lapplr sínsr. Eng- inn gat talað svo tveim mínútum lengur, að málkvarnir Jóns færu ekki að nudda, og allt af annað veifið voru pær á flugferð. Verstar ákúrur fjekk hann hjá Þorv. Þór- arinssyní og Andrjesi Jónssyni; fjór- um sinnum var hann lýstur ósann- indamaður; en hann tók pvl öilu með lúterskri Winnipeg-ró, og lygndi aptur augunum, eins og köttur I sólskini, á meðan stmrstu skrugg- urnar voru að líða hjá; loksins ept-- ir fjögra tlma stapp, pegar gróf- asti burtfarargeíspí var kominn I fundarmenn, og óeirð I Jón sjálf- an, gekk meiri hluti fundarmanna inn á að vinna tvö dagsverk gefins að vegum byggðarinnar, innan tveggja, mílna frá heimilum sínum, fyrir lok næsta tnánaðar. Við pað sleit fundi. Skrifarinn fleygði pennanum, bændur pustu út, gramir við Jóp öí af allri frara- komu hans. Jón gekk út rólegur með hendur I vösum og liallaði á vangann, og hundurinn hringaði skottið og labbaði burt. G. E. Pembina N. D., 17. sept. 1891. Hinn 15. p. m. ljezt hjer í bænum einn hinna heldri Islenzku borgara, Þormóður Þormóðsson, úr lungnasjúkdómi. — Þormóður sál. var Þingeyingur. Hann fluttist hing- að frá íslandi og hafði dvalið hjer ein átta eða níu ár. Þormóður sál. var mjög vel greindur maður og hafði aflað sjer nokkurrar söngfræð- islegrar J>ekkingar. — Hin síðustu ár var hann jafnan heilsutæpur. Hann lætur eptir sig ekkju aldurhnigna. Enn fremur má pað frjettnæmt telja úr pessu byggðarlagi að Jón Jónsson (frá Munkapverá) er al- fluttur hjeðan með fjölskyldu sína, \t-Il Grand Forks, N. D., par sem hann hefur stundað smíðar I sumar. Hefur hann, og pau hjón bæði, lengi gengizt fyrir og ldynnt að öllu pví nýtilega í fjelagsskap ís- lendinga I pessum bæ. Er I burt- för peirra hinn mesti skaði. Eru nokkrir áhyggjufullir um framtíð sunnudagaskólans og fjelagslegt við- hald hjer. Vonandi er pó, að eitt- hvað laggist til, svo auðið verði að halda pvl áfram, sem jafnvel hefur verið byrjað. Og óefað hefur mik- ill hluti hins eldra fólks nokkurn áhuga fyrir viðgangi pess, sem mið- ar I umbóta-áttina. StOJ), Stop, StO|l. ATTENTION JUST FOR A MINUTE. E>ví borgið pjer svo mikið fyr- ir vörur pegar við erum að selja okkar vörur svo framúrskarandi bil- lega. Vjer höfum æfinlega til járn- vöru til bygginga, tinvöru, járn, stál, kol, pumpur, allsk. vjelar, byss- ur, knífa og skeiðar. Belting Lace Leather Rubber Packing, Hemp Packing, Olíu og allt til preski- vjela. Vjer gefum með hverri mat- reiðslu stó sem borguð er út í hönd eina af peim beztu pvottavjelnm I lieimi, sem er hvervetna seld fyrir $D. Komið fljótt og notið yður petta tækifæri á meðan pvottavjel- arnar eru til pvl J>ær verða ekk1 lengi að fara. Vjer höfum ásett okkur að selja allar vörur mjög billega — komið og heimsækið oss. Næstu dyr fyrir sunnan bankann. Ciirtis&Swiinsoii Cavalier, N. Dak. MagnuS SteI’HANSON, Manager. w, jordan A horninu a Portage Av. og Fort §tr. Eias liegþs Ijettvagn, fyrir kl.t. $1 TvegKÍa besta, fyrir 4, fyrir kl.t. $1 Á dans og til baka........$2 Á leikhús og til baka.....$2 Til heimboðs og til baka..$2 Vjer tökum ekki hest út fyrir mimia en $1. Telephonc............750 JARDARFARIR. Homið a Mmn & Notre Damee Líkkistur og alit sem til jarð- arfara þarf. ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sem bezt fram við jarðarfarir. Telephone Nr. 413. Opið dag eg huo iiks. I TjEEZED Mutaa! Reserve FandLife Association of New York. hefur fengið sömu viðtökur hjá íslend- ingum og óllum öðrum sem því verða kunnugir. t |>að eru nú gengnir á ann- að hundrað /slendingar, þar á meðal fjöldi hinna leiðandi manna. Fjelagið selur llfsábyrgðir fyrir að eins það sem þær kosta. Minria skyldi engir borga, því þá væri sú ábyrgð ótrygg. Meira skyldl engir borga, því þá keupa þeir of dýrt. Fyrir „ko»tpruu selur þetta fjelag lífsábyrgðir, og gefur eins góða trygg- ing og hin elztu, öflugustu og dýrustu fjelög heimsins, • 25 ára $13,70 | 95 ára $14,93 || 45 ára $17,96 80 „ $14,24 |1 40 ., $16,17 | 50 „ $21,37 W. H. Paulson í Winnipeg er Generai, Agent fjelagsins, og geta menn snúið sjer til hans eptir frekari upplýs ingum.||Þeir sem ekki ná til að tnla við hann, ættu að skrifa honum og svarar hann því fljótt og greinilega. All- ar upplýsingar um fjelagið fást líka hjá A. K. AIcNiehol Mclutyre 151, Wluuipeg aE’lTW.-fc-fc i Manitoba Music House R. H. Nann & Co. Hafa flutt úr búðínni 407 Main St. (Teesbúðinni). Og 443 MRÍn St. f stóra, fallega búð, sem fjel. er nýbúið að láta gjöra við. að 432 MAIN STREET.. Næstu dyr við Blnir-búðina. JR. LL- TSTTTTsrJST <Sc OO 1*. O. Box 1407. T annlæknir 525 Aðalstrætinu. Qerir allskonar tannlækhingar fyr sanngajrua borgun, og svo vel nð all \ara frá honum ánægðir.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.