Lögberg - 21.10.1891, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.10.1891, Blaðsíða 3
LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 21. ÖKTÓBER 1391. n o Logberg alniennings. [Undir þessari fyrirsögn tökum vjer upp greinir frá ínönnum hvaöanæfa, sem óska að stíga fæti á Lögberg og reifa nokkur þau málefni, er lesendur vora kynni varða. — Auðvitað tökum vjer eigi að oss ábyrgð á skoðunum þeim er fram koma 1 slikum greinum. Engin grein er tekin upp nema höfundur nafngreini sig fyrir ritstjóra blaðsins, en sjálfráðir eru höf- undar um, hvort nafn þeirra verður prent- ð eða ekki]. Herra ritstjóri! í blaði yðar 7. f>. m, er rit- stjórnarorein íit af ilugritinu „]>eir alvitru á kjaptastóluin“, en par eð sumt í f>essari grein er mishermt og villandi, pá vil jeg biðjast rúms í blaði yðar fyrir eptirfylgjandi at- hugasemdir. Níðrit petta var ekki sent á pósthúsin I N. í. eins og greinin hermir, lieldur til einstakra manna víðsvegar um nydenduna, og p>ar á meðal til eins póstafgreiðslumanns, hr. G. Eyjólfssonar. t>að hefur ekki einungis verið skilið svo af sveitarstjórn Ný-ísl. að rit petta væri stýlað móti henni, heldur og Cllum almenningi í Nýja- ísl. Jeg hef ekki heyrt einn ein- asta mann efast um pað. t>að er blátt áfram borið á mig í tjeðri grein blaðs yðar, að jeg hafi í lieimildarleysi frá yfir- boðurum mínum tekið mig. til i embættisnafni, og gefið út áskorun um sjerstaka yfirskoðun reiknings sveitarinnar; jeg lýsi pessi ummæli ósannindi, par mjer var falið á sveitarráðsfundi að gefa út pessa áskorun, og jeg gerði ]>að ekki í neinu eigin embættisnafni, heldur blátt áfram eptir skipun sveitar- stjórnarinnar, sem liver annar sveit- arráðsskrifari, er gerir pað sem sveitarráðið eða lögin fyrirskipa honum að gera. JÞað hlýtur pví að vera eitt af tvennu: að ritstjórn Lögbergs sje mjög ókunnugt um verksvið sveita- ráðsskrifara, eða hún vísvitandi ber pað út um mig sem róg, að jcg noti skrifara stöðu mína til að gera hvað mjer gott pykir, án tillits til pess, hvort jeg liafi nokkra lieim- ild til að gera pað og pað eða ckki. Ef hið síðara á sjer stað, get jeg ekki vonazt til minna af rit- stjórn Lögbergs en hún sanni sögu- burð sinn, pví ef pessar getur lienn- ar væru sannar, misbyði jeg stöðu ininni og yfirboðurum minum, en slíkt hef jeg forðazt að gera vís- vitjandi. Hvað yfirskoðuninni viðvíkur, pá höfðu margir af sveitarbúum á- litið pað sjálfsagt af sveitarstjórn- inni, að biðja um syerstaka y íir- skoðun, og pað mun aðalorsökin til pess að hún gaf út pessa áskorun,1 og pví fremur sem máísmetandi menn höfðu lýst pvi yfir að sveit- arstjóriiin væri nauðbeygð til að gera pað. Fyrirsögnin fyrir fiugritinu er: „Þeir alvitru á kjaptastólum. Eptir Juniper Dick,“ og par sem Juni- per Dick hefur ritað í Lögberg allómjúkt utn sveitarst. N. í. og viðhaft par mörg hin sömu orð sem í tjeðu flugriti, pá má ráða af pví, að allt muni vera sama persónan, og par sem Juniper Dick er orðinn skjólstæðingur Lögbergs, pá er engin furða pótt blaðið lialdi pví fram, að ekki hefði átt að. gefa níðriti pessu gaum, pví auð- sætt er að virðing Dicks muni ekki | aukast að sama skapi sem rit petta verður liljóðbærra. Hefði höfundur pessa flugrits stýlað pað til ákveðinnar sveitar- stjórnar með rjettu nafni, og nafri- greint sjálfan sig, pá hefði hann ekki purft að kvíða húsnæðisleysi í næstu sjö til fjórtán ár. Dað er pví ekki að undra, að Lögberg hallist á pá sveif, sem pað gerir i pessu máli, en pó liefur pað nú brotið ísinn með að gera petta rit að blaðamáli, og pað með peim ummælum að pað liefur neytt mig til að taka til máls, pó+t jeg af hlífð við mannfjelag pað sem jeg lifi í mundi annars hafa látið pað vera. Hinn lubbalegi ritháttur á tjeðri Lögbergs grein, er reyndar rniklu líkari rithætti Juniper Dicks,_ en aðal-ritstjóra Lögbergs. Gimli 10. okt. 1801. G. Thorsteinsson. Atiis. kitst. — Gremja sú sein kemur fram í ofanprentaðri grein Mr. Guðna Thorsteinssonar er ger- samlega á misskilningi byggð. í peirri grein Lögbergs, sem hjer er uin að ræða, er ekki með einasta orði gefið í skyn, að Mr. Thor- steinsson hafi „í heimildarleysi“ gef- ið út áskorunina um endurskoðun- sveitarreikninganna; enda höfum vjer aldrei heyrt pað, nje heldur liefur oss dottið pað í hug. Þar á móti höfum vjer sagt, að hann ha.fi gert pað „í embættisnafni“. Skil- yrðið fyrir pví, að hann hafi getað gert pað í embættisnafni, er vitan- lega pað, að hann hafi gert pað samkvæmt ráðstöfun sveitarstjórnar- innar. Ef sveitarstjórnin hefði ekki verið við áskorunina riðin, pá hefði Mr. Thorsteinsson hlotið að senda hana út sem prívatmaður, en ekki í embættisnafni. Þetta virðist oss svo einfalt, að vjer bjuggumst við að hvert læst barn mundi geta skilið pað — hvað pá Mr. Thor- steinsson, sem vitanlega er ekki neitt barn. Vjer neyðumst pvf til að halda, að hann hafi t'i/jað mis- skilja í petta skipti, pó að vjer fáum ekki sjeð, hvað manninum hefur getað gengið til. Að .Tuniper Dick, höfundur flugritsins, sje „skjólstæðingur Lög- bergs“, er meira en vjer vitum, og oss furðar á, að Mr. Thorsteinsson skyldi segja pað í sömu andránni, sem hann er að tala um pessa Lögbergs-grein. í lienni stendur meðal annars petta: ,, . . . eins og það (flugritið) líka l alla staði mun vera svo ðmerkilegt, að það gat ekki gert neinum þeirra, sem þar er reynt til að óvirða, hið minnsla meinu. Skyldi ekki flestum mönn- um finnast petta vera fremur sveit- arstjórninni 1 vil heldur en Juni- per Dick? Og mætti pá ekki eins vel segja, að sveitarstjórnin væri „skjólstæðingur Lögbergs“? Vjer efumst ekki um að „marg- ir af sveitarbúum“, og pað „máls- metandi menn“ hafi „álitið pað sjálfsagt af sveitarstjórninni, að biðja um sjerstaka yfirskoðun,“ fyrst Mr. Thorsteinsson segir, að svo hafi verið; vjer höfum ekki lieldur sagt nokkurt orð, sem á minnsta liátt kemur I bága við pá stað- liæfing. En pað breytir ekki lif- andi vitund vorri skoðun á pessu raáli: að pað sje æði vanhugsað, að fara að rikast í yfirskoðun á sveitarraikningunum, pó að ónafn- greindur maður sendi út frá sjer nokkur skrifuð eintök af ómerkilegu, ógætilegu glensi, sem getvr átt við allar sveitarstjórnir um pvera og endilanga Ameríku. Hvað halda menn, að rannsóknirnar yrðu marg- ar, ef landstjórnin hjer fylgdi sama prinsípi, og pyldi ekki meira? Aðalástæðan til pess, að vjer skrifuðum greinina, var sú, að vjer höfðum heyrt, að fylkisstjórnin yrði ef til vill beðin um að fara að rekast í pessu máli. Mr. 'l’lior- steinsson ber ekki heldur á raóti pví, að pað hafi kömið til orða. Dað er snnnfæring vor, að pað yrði sveitarstjórninni til óvirðingar meðal hjerlendra manna, ef til pess kæmi. Frá pví vildum vjer forða henni af allskiljanlegum ástæðum. í pví skyni var greinarstúfurinn ritaður, en ekki í pví skyni að bera blak af höfundi fluoritsins. Tilgáta Mr. Thorsteinssonar um að Juniper Dick hafi skrifað grein pá setn í petta skipti hefur orðið Mr. Th. að ásteitingarsteini, er með öllu röng. Hann á engan pátt í henni, beinan nje óbeinan. Enda skyldi oss ekki undra, pó hann sje nú eins gramur við oss eins og Mr. Th. Hann liefur að minnsta kosti meiri ástæðu til pess. .'liif. stop, stop. ATTENTÍON JUST FOR A MINUTE. Dví borgið pjer svo mikið fvr- ir vörur pegar við eruin að selja okkar vörur svo framúrskarandi bil- lega. Yjer höfum æfinlega til járn- vöru til bygginga, tinvöru, járn, stál, kol, pumpur, allsk. vjelar, byss- ur, knífa og skeiðar. Belting Lace Leather Rubber Packing, Iíemp Packing, Olíu og allt til preski- vjela. Yjer gefum með liverri mat- reiðslu stó sem borguð er út í hönd eina af peim beztu pvottavjelnm í heimi, sem er hvervetna sekl fyrir t5. Komið fljótt og notið yður petta tækifæri á meðan pvottavjel- arnar eru til pví pær verða ekki lengi að fara. Vjer höfum ásett okkur að selja allar vörur mjög billega—- komið og lieimsækið oss. Næstu dyr fyrir sunuau bankann. OllllsfiSiVilllSOil Cavalier, N. Dak. Magnus Stkpiianson, Manager. Canadias Pacifie R’y. Through Tim e-Table—East and West Read Down 8TATIONS. Read up Atl. Ex. Pac.Ex. 5.00 p.m. A 3.00 Lv.. . ,Ar 19.30 — -10.05 Ar. -11.15 Lv. | Brandon -j 19.30 Ar. 20.05 Lv. -12.17 .. .... Carberry.. 1S.56 — -14.14 .. Portase La Prairie.. .lli.47 — -14.42 ... .Iligh Bluff 16.20 — ---10.30 14.26 Ar, A 11.35 a.m. Lv.. Winnipeg. Ar. . A 13.50 pm —13.10p.rn.. 12.15 am -14.05.... Gretua .. 11.20 — - 4.00p.m. . .Grand Forks 7.10^- - 8.00 3.35 — - 3.20 8.00 — ... Minueapolis 8t. Paui. . - 6.55 Ar.. .. Lv. 7.15 -lO.OOp. .. Ar. .Chicago. . .. Lv.11.00 p.m F17.45De.. .. Winnipeg.... -18.40 . Selkirlt East.. .... 9.21 — G23.35 . Rat Portage.. . ,E. 5.00,— —13.15Ar. — 3.30p.m | Port Arthur j 14.30 Lv. ( D. 3.15 p.m J 18.00. ,Lv ... Winnipeg.. Ar. Iv 9.55 — 19.30.. Ar . West Selkirk. . Lv.. 8.25 — K 10.35. .Lv .. . Winnipeg. . ... K.16.00 Ar. 11.30 .. Headingley 13.55 .... Carman... 14.25 — 17.10.... ... Treherne.. 9.20 — 17.40.... .... Holiand.. 8.50 — 12.15 .Cypress River 3-17- 19.25 . .. Glenboro... . J. 7.45 — 19.55 ..... 0.47 _ 20.50... . 6.00 — ItEFERENCES. A, (laily. B, daily exept Sundays. C, daily except Monday. D, dai’.y except Tuesday. E, daily except Wednesday. Ft daily except Thúrsday. G, daily except Friday. II, daily except Saturday. J Monday, Wednesclay and Friday. K.Tues day, Thursday and Saturday. L, Tuesdays and Fridays. HQUCH & GAMPEELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block Main St. Winnipeg, Man. A. G, Morgan, Main Str. - - - Mclntyre Block. VIÐ SEL.IL.M SEDRUS- &IRDINGÁ-ST0LP4 sjcrstaklega ódýrt. Emnig allskonar TIMBUR. SJERSTÖK SALA á A mc'ríkanskri, þurri Iiimited. á borninu á Prinsess og Logan strœtum, WlNNIPEG. 1891 —■*— Vjer höfum tvöfalt meiri birgðir Skotsku Vaðmáii, Ensku og Frönsku klæði í alfatnaði og buxur, en nokkurt mis í Manitoha eða British Columhia. Oukar maður, sent sníður fötin, er nýkominn frá Chicago, og New York, o getur því geflð yður nýjasta og bezta snið. Komið og látið mæla yður. Ekkert lán. Mercliant Taylor. 506 Main Street, nálægt Gity Hai.l. 92 pað“, svaraði jeg dreinbilega, pvl mjer gramdist hið kuldalega viðmót pessa ríka bónda, „jeg hef aldrei á æfi minni talað við Set Treloar“. „Og samt haflð pjer sjeð hanau, sagði hann, og leit mjög fast á mig; „og jeg skal líka sjá hana áður en önnur sól rennur upp“. „Ef til vill getið ]>jer ]>að ekki“, sagði jeg stuttaralega; „vissi hún að pjcr ætluðuð að koma?“ ,.Jeg sendi lienni orð með bróð- ur liennar“, sagði Stýríumaðurinn með ósjálfráðum drambsvip, sem átti vel við lians ágæta vaxtarlag og einkennilega andlit. „Hvernig atvikaðist pað að hann kom í yðar byggðarlag“, spurði jeg forvitnislega. „Hann strandaði með öðruin fleir- um við ströndina hjá okkur“, sagði Stýríu-maðurinn, „hann var soltinn og í ræflum, og jeg aumkvaðist yfir liann og gerði hann að sauða- hirði mínum. Hann komst fljótt upp á að tala okkar mál, kunni vel við sig, og varð iðjusamur og sambeldinn, og af tilviljun sá jeg í Iþofauuui hjá houuoi uiyud af 101 arnir pyrptust út í dyr sínar til að stara á hann, eins og naut á nývirki, par sem hann seig áfram í sínum djúpu hugsunum, klæddur hinum einkennilega búningi sínum. Jake vissi ekki af neinum á ey>tir sjer; hann gekk fáum föðin- um á eptir Stýriu-manninum, og ]>egar Styríumaðurinn fór inn í kofann, rcikaði .Jake í kring um stund, og sárlangaði til að fara inn líka, en óttaðist að jeg mundi koma par að sjer. Hann sá pað á ymsu, að jeg var ekki heima, svo liann steig, pegar minnst varði, yfir prösknldinn og hvarf inn í húsið. Nú er pað ekki í eðli mínu að vilja njósna eða standa á hleri, en við petta tækifæri rjeði jeg af að gera hvorttveggja; svo jeg sneri út af götunni og gekk í kring, og aptan að kofanum, og fór hljóð- lega inn í leyniklefann. Jeg horfði gegnum grindaverkið, sein vissi að eldhúsinu. Jake var í pann veginn að lypta járnliringnum á fellihlemmn- um, og Siyríumaðurinn horfði á hann með kæruleysissvip. ioo Og par jeg vissi að peir gátu ekki talað saman nema að eins eitt orð, pá leiddi einhver eðlishvöt mig *að kirkjugarðinum, og par sájeg báða mennina standa bjá óbreyttum leg- steini, sem grafið var á SET TRELOAR. Dáinn: apríl 188—. Jeg komst nálægt peim, án pess peir sæju mig, og jeg sá að Styríu-manninn langaði sjerlega mik- ið til að spyrja Jake að einhverju, en sökum pess hann gat pað ekki kom ákatíega bræði í hann Hann kreisti saman sinn sterk- lega linefa og sett.i á sig svip, sem lysti pví, er margar bækur gætu ekki lyst; svo sneri hann sjer að Jake, og Jake hörfaði undan. En Styríu-maðurinn stillti sig fljótt, og gekk seinlega af stað í áttina til kofans. Hann skeytti fegurðinni, sem var umhverfis hann, ekki minnstu vitund; liann lypti ekki einu sinni liöfði sínu til að draga vel að sjer hreina og ilmríka loptið; hann bar ekki við að líta á klettana, liimin- iim og sjóiun. Og allir porpsbú- 03 kvennmanni, svo fögrum, að jeg varð alveg frá mjer; hann sagði að myndin væri af systur sinni, sem væri eins góð og hún var föguOh Ilann dró úr harmi sínum silf- ur-nisti, og sýndi ínjer andlits-mynd- ina í pví. Hún liafði vcrið tekin í Plymouth, og var mjög fögur. „Jeg barðist eius og jeg gat á móti pessari heimsku, en ró ínín var horfin, og jeg hafði enga skcmmt- un lengur af lijörðum mínum; og að síðustu saoðt seg við hann: Farið pjer heim til systur }'ða.r, og segið henni, að vilji liún verða konan mín, skuli jeg veiða lienni góður eiginmaður, og yður—yður skal jeg gera að vfir-sauðahirði mínum“. „l>jer hafið hugsað að sampykki hcnnar væri ]>egar fengið“, sagði jeg“, cn konur hafa vanalega at- kvæði sjálfar í pessmn málum“. „Set sagði, að liún mundi verða viljug“, sagði Styríumaðurinn rólega; „jeg sendi lienni með hrnum hundr- að gullpeninga í hiúðargjöf, ]>vl liann sagði, að hún, eins og allar konur, elskaði peninga, og jafnvel pó hún ætti aunan olsklmga nmudi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.