Lögberg - 21.10.1891, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.10.1891, Blaðsíða 8
■8 L3GBERG, MIÐVIKUDAGINN 21. OKTÓBKR 1891. UR BÆNUM 0(i GRENDINNI. Meltingarleysi sökzt ei,tir ritstjóm Hkr. og 1 f>i«r af leiðandi rcynt að bafa skó- cv ekki að eins iliur siúkdómur í sjájíti „p,._ „p r> . ,, . , ... _ , ,,!inn ní;in af uesti heitnum Pálssvm. sjer, heicliiT framleioir h«t<’ oteljandi ! L,.. }e . J i A* k'íiairur œtlaöi hann að veikindi', rneo pvi ao |>Ht) Hpmu hlooinu " # .« og veikir likumslwgginginm. Aö Ay€rs|'ora óómarinn UTn hvört Bann- Sarsaparilla sje bezta incðalið vió | anir mínar væru fullgildar eða ekki, meltingarleysi, jafnvel i>ngar lifrarveiki eða ekki lætur hann annars getið. Toinbólu eru nokkrar konur er því samfara, það er sannað með ept- lijer í bænum að koma upp stvrktar íslenzka sófnuðinum. til Mr. 13. L. Italdvinsson kom austan frá Montreal á laugardag- inn var. Mrs. Rimer 125 Smitli Str. vill fá vinnukonu, sem getur búið til algengan mat og pvegið. Frjetzt liefur, að um pctta leyti sie verið að byria á brúnni yfir ' Mr. Jón irfylgjandi vottoröi frá Mrs. Joseph Lake, Brockway Ceutre, Mich.: „Lifrarveiki og meltingarleysi gerðu íf mitt að byrðí og höfðu nær því kom- ið mjer til að ráða mjer bana. Um meira en fjögur ár leið jeg óseigjan- legar kvalir, varð næstuu þvi ekki nema skinin beinin, og jeg liafði naumast krapt til að dragast um jörðina. A öll- um mat hafði jeg óbeit, og jeg gat alls ekki melt nema ijettusiu fæðu. Á þess- um tíma vur jeg undir ýmsra lækna liendi, en |eir bættu mjor ekkert. Eak- ert, sem jeg tók inn, vírtist gagna mjer stundu lengur, þangað til jeg fór að við iiafa Ayers Sarsaparilla; af því hefur á- íslendingafljót. Mr. Jón Júlíus ranjgurinn orðið dásamlegur. Skömmn _ r , .. , . __-. ept.ir að jeg fór að taka Sarsnparilla inn, vcrður að sogu nrðra pangaö A . , . .. ‘ .. ’ ö ' jfann jeg til bata. Jeg for að fa matar- til pví verki verður lokiö. jyst aptur) 0g jafnframt fór jegað geta -----------?------ rnelt alla fæðuna, styrkur ininn óx á Kennarafjelag sunnudagaskóians bverjum degi, og eptir að jog bafði um . , * . . .-i.fáeina mánuði fylgt leiðbeiningum yðar Islenzka er að tala um að stofnatilj_______„ .... að vandlega, var jeg orðin a]li,eilbrigð og leikja snenima í vetur, og er, aojgat geDgt öllum mínum heiniilisskyldum. sögn, helzt liugsað um að leika á Jieðalið hefur gefið mjer n)ht líf“. Vi0tór‘* H*11- AYERS SARSAPARiLLA. -----*--------- I Búin til af Mr. Björn Pjetursson, kenni- Or. J C. Ayer rfc Co., LoWell, Alass. maður Únítara, sem um nokkurn tima undanfarinn hefur verið veik- ur, er nú orðinn svo frískur, að hann hjelt guðspjónustu með söfn- uði sínum á sunnudaginn var. Dómnefnd Winnipeg-deildarinn ar af pessu fylki byrjaði starfa sinn í gær, og á að dæina í óvenjuiega mörgum málum, 23. l>ar á með- Járnbrautarslys varð I gærkveldi j a5 er e,nn ákærður fyrir morð, einn (priðjudag) á Kyrrahafsbrautinni; 1.Vrir tiiraun ti5 aei myrða bróður canadisku milli Brandon og Kemnay sinn> einn fyrir lmsbrotspjófnað. Til sölti hjá öllurr Jyfsölum. hjer I fylkinu. Tvær vörulestir rákust hvor á aðra. Tveir menn Ijetu lífið, og einn missti annan fótinn, allt farpegjar á annari lest inni. Safnaðarfundur verður haldinn í kveld (miðvikudag) í ísl. lútersku kirkjunni, til pess að ræða um á- riðandi málefni. Svo er til ætlazt, að enginn verði á peim fundi nema menn, sem í söfnuðinum eru, eða ætia sjer að ganga inn 1 hann á fundinum. einn fyrir að kveikja í hesthúsi bróður síns, einn fyrir hestapjófnað og fyrir að kveikja í liúsi, einn fyrir hestapjófnað, einn fyrir að greiða atkvæði undir fölsku nafni við síðustu sambandspingskosningar, og tveir fyrir glæpsamleg afskipti af stúlkubörnum. Allmargt ungt og ógipt íslenzkt Winnipegfólk skemmti sjer á föstu- dagskveldið var í íslendinga-fjelags búsinu fram á nótt við söng, liljóð- færaslátt, leiki og ræðuliöld í til efni af pví, að Mr. H. G. Oddson varð pá 33 ára gamall. Afmælis- dagsbarnið fjekk gullhring, dýran og vandaðan, gefiun af samkvæinis Sfestunun.. Mr. B. S. Lindal og nokkrir fleiri bændur úr Shoal I.ake ny- lendunni — svo er nú farið að kalla hinn n/byggða eystri liluta af Álpta- vatnsn/lendunni >—liafa verið lijer pessa dagana í kaupstaðarferð, komu með tölurert af gripum, bæði slát- urgripuin og mjólkurkúm. Mr. Lin- dal segir, að engin sjerleg tíðindi liafi gerzt par nyrðra. Heilsufar inanna er gott, og bændur vongóð ir um framtiðina. L>ar eð jeg var svo heppinn að hljóta gullúr pað sem síðast var dregið um af premíum Lög- bergs, finn jeg mjer skylt að geta pess, að mjer hefur verið afhent úrið með beztu skilum. Oar að n pað er áreiðanlega é25 virði, eptir pvl sem pess háttar úr eru seld lijer í bænum. Það er pr/ðis-fall- egft og genirur alveg rjett. Winnipeg Oet. 11». 1891 John J. Vopni. Á laugardaginn var andaðist hjer í bænum úr tæringu Jósep Rósenkranz, 29 ára gamall, ættaður af Ísaíirði; Ijet eptir sig konu og 2 börn. L>ess er vert að o-eta, að manni peim sein liinn látni vann hjá alllengi, áður en hann missti heilsuna, hefur farizt framúrskar andi vel við fjölskylduna. Maður- inn er Mr. D. D. Aitkim, liúsa íiutningamaður á James St. Iiann hefur staðið straum af fjölskyldunni allt af meðan iiinn látni var veik ur, 7 mánuði, og kostaði svo að síðustu útförina, sem fór fram á mánudaginn , var. f bæjarstjórninni er farið að tala um að brúleggja næsta ár eptirfylgjaridi stræti: Portage Ave frá enda brúlagningarinnar par og út að bæjartakmörkunum; Broad way frá Main St. til Boundary Str. og Boundary Str. milli Broadway og Port. Ave.; Smitli Str. frá Broad way til Notre Dame og Princess Str.; Donald Str. frá Princess Str. til Port Ave.; Notre Dame Str. eina mílu írá brúlaírnino; Willi m Str. eina mílu; Logan Str. eina mílu; Dufferin Are. frá Main Str. til s/níngarstöðvanna. Kostnaðurinn við allt petta verk mundi neina allt að millíón dollara. Hann hefur pví vaðið fyrir neðan sig á pann tvi falda liátt, að leggja enga peninga fram fyrirfram, eins og annars er ávallt gert við slík tækifæri, og liafa svo sjálfur úr- skurðarvaldið um pað, livort liann eigi nokkurn tíma að leggja pá fram! Dáindis góðir kostir — fyrir hann, en miður góðir fyrir raig. Jeg hef pví ekki sinnt tilboði Eldons. Dað liefur ekki verið af pví að jeg standi uppi ráðalaus að pví er sannanir snertir í pessu efni; Je0 hef þœr, og kem með pær, pegar mjer pykir nokkur pörf til bera; lieldur vegna pess, að jeg er ekki eins mikill glópur eins og Jón Eldon vill telja mönnuro trú um, að hann haldi jeg sje. Einar Iljörlefsson 463 mm SiREti, ]Sœstum beint «t móti Póstbúsinu. SÚ STÆRSTA OG BILLE GASTA FATABÚi) FYR- Mimroe, West & Mather. Málafœrslumenn o. s. frv. IIarris Block IS4 P^arket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal Islendinga, iafnan reiðu- bunir til að taka að sjer mál þeirra, gera yrir þá samninga o. s.frv. J. J. Wliite, L. D. S. TarLnleelcriix-. Cer. Main & Market Streets Winnipeg. Að clraga út tönn........$0,50 Að silfurfylla tönn......-1,00 Ol læknisstörf ábyrgist hann aðera vel IR VESTAN SUPE RIQR VATN I«. þetta Jmust erura vjer betur viöbúnir að byrgja skipjavini vora með biiiegum og góðum fótum en nokkru sinni áður. Byrgðirvor- ar eru meiri og höndlun vor að stækku og par af leiðandi gerum vjcr oss ánægða með minni rfgóöa. Af HAUST- OG VETRAR-FÖTUM höfum vjer allar tegundir Jivað snertír efni og snið. og á öllum prísum. Byrgðir vorar af YFIRFRÖKKUM eru, ef til vill, stærri en nokkurs annars húss i landinu. Munið eptir að öll okkar föt eru Skraddara-caumuð og kosta lijer um bil lielmir.gi minna en föt keypt af ^ „MercJiant" Skröddurum. Lf þjer purfið að kaupa góðan nærfatnað, pá er þetta staður- ’nn nð fsi hann. Ef pjei purtið ldæðis- eða Joð-húu billega pá er þett» búðin. Ef Þjel’> 1 það heila tekið þurfið að kaupa nokkuð af því sem vjer höfum, p.á skulum vjer selja yður það fyrir lægsta verð. Mr B. Július, sem er búðarmaður hji okkur, mun tala við yður yðar eigið mál. Vorir skilmálar eru peningar út í hönd, sami prís til allra jafnt og peningunum skilað aptur, ef lvaupandi cr óánægður með vorurnar. OARLEY BROS. M I K L I F A T A - S A L I N N. 'SCÍ ö^i A pamphJet. of fnfonuatlon nnd »b •jÉi <>f *ho !awi,Khowiu« Kow to/^ XObtaln Patents, Cw.ití, ^Markn, CopyriRhts, sent frec./ Addteu* /Á '361 Brimtlw Yerk. SVIKA-TILBOÐ ELDONS. Mr. Eldon gerði mjer pað til- boð í síðustu Heimskringlu, að borga mjer 50 doll. og ísl. kirkj - unni lijer uðra 50 doll., ef jeg sannaði fyrir 18. þ. m., að hann D-PRICE’S OLDIN kemur út Iivcrn mið- vikudag. Synisiilöð ókeypis. Skrifið til „Öldin“ Box o35, \V innipeg. W. JORDAN A horninu a Portage Av. og Fort Str. Eins Iiests ljettvagn, fyrir kl.t. $1 Tveggja hesta, fyrir 4, fyrir kl.t. $1 A dans og til baka........ Á leikhús og til baka..... Til lieimboðs og til baka.$2 Vjer tökum ekki hest út fyrir minna en $1. Tclcphonc 750 A. Ilngn'nrt, Jnme, A K0Mi BAfifilRT & IÍOSS. Málnfæislumenn o. s. frv. DUNDEB BLOCK. MAIN 8TR Pósthúskassi No. 1241. íslendingar geta snúið sjer til eirrþa með mál sín, fuílvissir um, að heir lata sjer veia sjerlega annt um að greiða þau sem rœkilegast, « NYR KETMARKADUR. Nu loksins er tækifærið koraið, sjerstaklega fyrir alla þá, sem eru matvand- ir, að kaupa sjer ærlegan bita af óseigu keti, af hvaða tegund som óskað er eptir, hvort heldur nauta, kinda, svína eða fugla keti, ennfremur ailskonar garð- ávexti. Jeg skal ábyrgjast öll im þeim iöndum mínum, sem verz’a við mig, aö þeir skulu fá eins góða vöru hjá mjer, eins og á boztu ketmörkuðunum hjer í bæuum, og það með eins vægu verði, og þeir borga á þeim ljelegustu. Vörur keyrðar heim til allra þeirra kaupanda er óska þess. John Anderson. 219 Market St. West. Næstu dyr við Graud Pacific Hotol Wm. Bell, Beint a moti N. P. Hotellinu * - -X- -X- ULLA lt TEPPI 0G “FLAKNEL" DTTKAR BILLEGIR KJOLADTTKAR, KVENNVFIRHAFNIR. OG JAKKAR. Powder JARDflRFARIR. Hormð á Main e: Notre DameeJ Líkkistur og allt sem til jarð- [arfara parf. ÓDÝRAST í BŒNUM. 'Jeg geri mjer mesta far urn, af ailt geti favið sem bczt framl við jarðarfarir, Tehphone N~r. 413. Ojiið dag cg ixÍHts-f-riasí. SKINN LODHUUR Ofí NY.TU S Iv INN LODKR AGARNIR. *•«. ný-Mcr að brúka. SKYRTUR, KRAGAR, SLIPSI, UPPIHÖLD, o. s. frv. Byrgðn- vorar eru miklar og vjer scljmn pær eins billega eins og framast er ufint. wnvc. BELI 288 MAIN STREET. Fred Weiss, CRYSTAL, NORTH DAKOTA. Brúkað á miliíóoum heimiJa. 40 ára á markaðnu m. . , t-1 b'vr þurfið nð auglýsa eittbvað, emhverstaðar og einhverntíma, þá skrifið til Gko. P. Kower.j, & Co. 10 Si-iiuce tvr. N*w. \okk. Seluu allsko-nau Jardyrkjuverkfæri vagna, buggi e allt tilheyrandi VöGNCM, Plógum, &c. Jáknau iiesta og gerir yfir liöfuð allskonak Jáknsmíði. Munið eptir uafninu: Fred Weiss, CRYSTAl, N. DAKOTA.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.