Lögberg - 21.10.1891, Blaðsíða 4

Lögberg - 21.10.1891, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 21. OKTÓBER 1891. i \ ö % b tt tj. Gefið út »8 573 Main Str. Winnipejr, af The I.ögiierg l’rintirg Cr* Publishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). Ritstjóíi (Ehjtor): EJNAK EJÖRLEIFSSON l!T:.iNKS' n f.r: MAGNÚS FAULSO V AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eitt skipti 23 cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuCinn. Á stærri auglýsingum eða augl. um lengri tíma af- sláttur eptir samningi. BÚSTADA-SKIPTI kaupenda veriSur að til- kynna sktijleya og geta um fyrverandi bú- staS jafnframt. UTANÁSKRIPT i AFGREIÐSLUSTOFU blaðsins er: TijE LOCBERC PRÍNTINC & PUBLISfj. CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EBITOK LÖGBERCrt P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. ___ AIimiKUD. 2t. OKT. iSgi. '■- jy Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann se skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið, flytr vistferlum, án þess að tilkynna heimilaskit'tin, þá er það fyrir (lómstól- nnum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang'. Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð í blaðinu viðrkenning fyrir móttöku allra péninga, sem því hafa borizt fyrir- farandi viku i pósti eða með bréfum,, en ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálfir á aígreiðslustofu blaðsins' því að þeir menn fá 3amstundis skriflega við'kenning. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandarikjamönn- tim), og frá íslandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun r. 0. Money Orders, eða peninga í Re gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá- vísanir, sem liorgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllun. , Hvernig fylkisstjórnin hefur reynzt. Innan skamins fara aukakosn- ingar til fylkisþingsins fram í tveim- ur kjördæmum — að líkindum í næsta mánuði. í öðru þessu kjör- dæmi, Suður-Winnipeg, eru íslenzkir kjósendur allmargir, eitthvað töluvert á annað hundrað. Oss virðist J>ví ekki ástæðtilaust, að fara nokkrum orðum um J>au atriði, sem einkum er á- stæða til að taka til greina við J>essa kosningu, að minnsta kosti eptir pví sem vjer fáum litið á málið. Auövitað má segja, að ekki sje liundrað í liættunni með þessa kosa- ingu, Jiún ríði ekki af baggamun- inn milli flokkanna á Jringtnu, fylk- isstjórnin sitji eins að völdum, pó andstæðingur herinar nái kosningu í Suður-Winnipeg. En J>að er pó ævinnlega rjettara, sem rjettara er, ævinnlega ánægjulegra að fylgja rjettu máli en röngu. Hafi fylkis- stjórnin yfir höfuð farið samvizku- samlega að ráði sínu, unnið að fylk- isins heill með trú og dyggð, J>á liggur í augum uppi, að kjósendur eiga að sjá pað við hana, votta henni viðurkenning sfna við kosn- ingarnar, pó okki sje nema um aukakosningar að ræða — og pá al- veg ei»s íslendingar eins og aðrir kjósendur. Hvernig hefur pá stjórnin reynzt? t>að er peirn spurningu, sem vjer víldum leitast við að svara með fá- u’n orðum. Gætum pá að, hvernig ástatt var Kjer í fylkinu fyrir tæpum fjór- um árum — um pað bil sem aptur- haldsstjórnin var að leggja niður völdin. Merkasta atriðið var óefað járnbrautamálið. t>á var engin braut hjer í fylkinu, nema C. P. R. og greinar pær sem út frá peirri braut lágu, og voru eign Kyrra- hafsbrautarfjelagsins canadiska — að undantekinni Manitoba & North Western-brautinni, sem að vissu leyti var og er að eins grein af C. P. R., par sem hún hefur engin áhrif á fl utningsgj ald. Kyrrahafsbrautarfje- lagið hafði fyllsta einveldi í sam- göngu og flutningamálum, og not- aði einveldið á svo óskammfeilinn hátt, að fádæmum sætti; pannig var flutningsgjald á vörum hærra hjeð- an úr fylkinu austur til Montreal, lieldur en alla leið vestan úr British Columbia og austur að hafi, af J>eirri einföldu ástæðu, að ef flutningsgjald- ið hefði verið eins hátt paðan vest- an að eins og hjer úr fylkinu, pá hefði J>að borgað sig fyrir British Columbia-menn, að flytja vörur sínar sjóleið suður á bóginn, pangað til peir hefðu náð í Northern Pacific brautina til að flytja J>ær austur. Manitoba-menn vildu fá pessum ó- kjörum breytt, og J |>ví skyni hugð- ust J>eir að fá braut óháða C. P. R., lagða sunnan frá landamærunum og út til vissra staöa í fylkinu. En C. P. R., sem allt af hefur haft Canada-stjórn 1 vasanum, strcitt- ist á móti, og apturhaldsstjórnin hjer í fylkinu fjekk engu um pok- að. Og pó voru vandræðin orðin svo mikil af járnbrautaleysinu, að veturinn 1887—88 sat hveitið fast lijer og J>ar í fylkinu um langan langan tíma, og bættist J>að ofan á pau ókjör, sem fylkið átti við að búa, að pví er hæð flutnings- gjaldsins snerti. Annað atriði, sem vjer skulum benda á. er fjármál fylkisins, eins og pau voru komin í höndum apt- urhaldsflokksins hjer í fylkinu. Árs- tekjur stjórnarinnar vjru um 1500,- 000, og pað voru engin líkindi til, að pessar tekjur ætluðu að hrökkva til útgjaldanna, enda var Mr. Nor- quay heitinn farinn að hefja máls á pví, að innan skamms yrði að fara að leggja einhvern nýjan skatt á fylkisbúa. Orsökin var sú tak- markalausa eyðsla, sem apturhalds- stjórnin hafði í frammi blátt áfram til ónýtis. Hvervetna var fullt af hálaunuðum embættismönnum, sem lítið sem ekkert höfðu að gera. Á báðum pessum atriðum hefur nú orðið allmikil breyting undir ráðsmennsku Greenways-stjórnarinn- ar. Fyrir kjark pann og dugnað, er hún sýndi í viðureign sinni við Ottawa-stjórnina, fjekk hún Northern Pacific brautina hjer inn í fylkið. Við pað færðist fiutningsgjald á vörum pegar í stað niður, auk peirra ýmsu pæginda, sern sveitirnar hafa af pví að nýjar brautir sjeu um J>ær lagðar. Og pá hefur ekki komizt minni breyting tiltölulega á fjármál fylk- isins undir Greenways-stjórninni en á járnbrautamálin. í stað pess sem apturlialdsstjórnin var að hugsa um að fara að leggja nýjan skatt á fylkisbúa, til pess að standast kostnaðinn, tók frjálslynda stjórn- in pað til bragðs, að fækka em- bættismönnunum. Og með pví móti tókst lrenni að færa stjórnarkostn- aðinn niður um $120,000, og J>ví sem sparað var, hefur hún varið til að styrkja menntun og hlaupa undir bagga rneð sveitunum. í pessu sam- bandi skulum vjer benda mönnum á fáeinar tölur. Arið 1886 varði apturhaldsstjórnin til menntamála $64,323; 1887 varði sama stjórn $68,308 til peirra mála; samtals bæði árin $132,031. Árið 1889 varði frjálslynda stjórnin $125,342 til menntamála, og 1890 $123,500: samtals bæði árin $248,842. Árið 1886 nanr styrkur sá er sveitunum var veittur $1,101. Fyrra helm- ing ársins 1887 fengu pær engan styrk. En árið 1889 nam pessi styrkur undir frjálslyndu stjórninni $63,722 og 1890 $64,374. Vjer skulum ekki fjölyrða um pað, hvort heppiiegra mum vera fyrir fylkið, að fje pess sje sem mest varið til mcnntunar alpýðu og til síyrks handa sveitunum, eða til launa handa einbættismönnum, sem reynslan hef- ur nú sýnt um 3—4 ár, að engin J>örf hefur verið á. Vjer ætlum hverjum einasta lesanda vorum, sem kominn er til vits og ára, að geta leyst úr jafn-auðráðinni gátu. Um J>essi atriði, sem minnzt er á lijer að framan, getur enginn ágreiningur verið. Járnbrautirnar hjer í fylkinu sýna sig, og reikn- ingar fylkisins sýna sömuleiðis, hvern- ig fje pess er varið. En í tveimur öðrum málum hafa aðfarir stjórnarinnar valdið ágrein- ingi, pó að ágreiningurian sje nú niður fallinn í öðru málinu. Þessi mál eru skólamálið osf Hudsonsflóa- brautarmálið. Um skólamálið er í fám orðum petta að segja. £>egar Greenways- stjórnin tók við völdum, var fyrir- komulagið á alpýðuskólunum tvískipt, skólarnir tvennskonar; aðrir voru fyrir börn kapólskra matina eingöngu, og stóðu undir kapólskri skólastjórn, hinir voru fyrir börn allra annara og stóðu undir svokallaðri próte- stantiskri skólastjórn. Greemvay- stjórnin rjeðst í að breyta J>essu fyrirkotnulagi, koma öllum skól- um undir yfirstjórn fylkisstjórnar- innar og láta kenna pað sama í peim öllum. Margsinnis hefur í blaði voru verið gerð grein fyrir pví sem fyrir stjórninni hefur vakað í pessu efni, svo að vjer purfum ekki að vern margorðir í petta skipti um p- ð atriði. Petta tvískipta skólafyr- irkomulag ól, eptir stjórnarinnar skoðun, trúarbragðaríg í xylkinu, og hamlaði pví að fylkisbúar skoðuðu sig sem eina heild. Það kom ka- pólskum bömum hjer ’gersamlega á vald prestanna í menntunarsökum. Og skólar kapólskra inanna höfðu víða roynzt illa og tnenntun aljvfð- unnar á mjög lágu stigi. Úr pess- um vankvæðum liugðist Greemvays- stjórnin að bæta með skólalögum sínutn. Að kapólskir klerkar og par af leiðandi kapólsk alpýða mundi verða peim mótfallin, pað er eklti nema eðlilegt, og við pvl hefur stjórnin auðvitað búizt frá pví fyrst er hún fór að ráðast í pessa breytingu. En frá sjerhverju ókapólsku sjónarmiði mun sú breyt- ing verða talin framför, ef ekki er ósanngirni og óvild með í rök- semdaleiðslunni og dómunum um málið. Annað atriði, sem um tíma var reynt að gera að óvildarefni gegn stjórninni, var hluttaka hennar í Hudsonsflóa brautarmálinu. Svo stóð á, að brautarfjelagið hafði fengið út úr Norquay-stjórninni loforð um $4,500,000 styrk. Svo reyndust peir formgallar á pví loforði, eða peirri fjárveiting, að liún var talin ólögmæt. Greenways-stjórnin vildi svo ekki standa við petta loforð fyrirrennara síns, af peirri ástæðu, að hún væri fylkinu um megn, pað gæti með engu móti staðizt slíkan kostnað og ætti heldur að verða af brautinni en fá hana með slíkum afarkostum; og J>að pví heldur sem Norðvestnr terrítoríin mundu liafa jafnvel enn meiri hag af J>eirri brautarlagnmg en Mani- toba, og pess vegna væri J>að sam- bandsstjórnin, seto einkum ætti að lilaupa undir bagga, J>ar sem terrí- tórlin ertt vitanlega lítt byggð og hafa ekki yfir neinu fje að ráða til slíkra framlaga. Fylkisstjórnin bauð svo $750,000 styrk, en við pví boði var ekki litið af fjelaginu, og pað blað, sem mest hefur fjelags- ins máli talað, Free Press, jós óspart skömmum yfir stjórnina fyrir að liafa ekki ntaðið við uppruna- lega loforðið. En síðastliíinu vetur lagði Mr. Sutlierland, forseti fjelags- ins, nýjiv beiðni fram fyrir stjórn- ina, fór fram á styrk, sem næmi $1,500,000, sem ekki borgist fyrr en eptir 5 ár, en pá skuli fjelagið hafa lagt alla brautina allt norður að flóanum. Að pessu gekk stjóru- in, fjekk hin sömu loforð hjá fje- laginu sem Norquay-stjórnin hafði fengið, óg sparaði fylkinu 3 milli- ónir dollara. Oss er ekki ljóst, hvernig J>ær ráðstafanir ættu að verða henhi til áfellis i augurn nokkurs óhlutdrægs og skynsarns manns; petta var vitanlega binn frægasti sigur fyrir fylkið og stjórn- ina, enda eru allar skammir út af 94 petta snúa liuga hennar“. Hannig var pá skýrður leynd- ardómurinn um peningana, sem fundust í belti Treloars; og sannar- lega hafði fanturinn verið kænn, pví pó Júdit yrði ófáanleg til að fara með honum til Stýríu, sem liann mátti líka reiða sig á, pá gat hann pó haldið sig vel af pening- unuin í mörg ár. „Hrar eru pessir peningar nú?“ sagði Stýriu-maðurinn hvatlega. Jcg hrissti höfuðið. „£>að veit jeg ekki“, sagði jeg. Hann horfði á mig rannsóknar- augum, líkt og hann vildi lesa hugsanir mínar ofan í kjölinn, en jeg galt honum líku líkt. „£>jer eruð pó ekki að draga mig á tálar“, sagði hanu; „hún er ekki gipt?“ „Nei“, sagði jeg, enda var pað satt, „hún er ekki gipt“. £>ví bæn hennar og Stefáns, um að mcga ganga í hjónaband áður en baru J>eirra fæddist, hafði verið synjað, af peirri ástæðu, að kirkj- an gæti ekki helgað hjónaband, sem Jxonan hefði rcynt til að ná með 99 andlit Stýríu-mannsins, sem sýndist svo sterkur, jafnvel í fjötrum svefns- ins. Svo klifraði jeg upp mjóa stig- ann, sem lá upp í eina svefnher- bergið, er til var 1 kofanum. , IN. KAPÍTULI. £>egar jeg kom ofan morgun- inn eptir, var herbergið mannlaust og hurðin upp á gátt; og út um dyrnar sást titrandi glampinn á sjónum snerta hinn gagnsæja græna og gula lit sjóndeildarhringsins. Jake hafði komið, pó snemmt væri, pví mjólkurkanna (pað var nokkurt borð á könnunni, eins og einhver hefðí sopið úr henni), ásamt nokkru af brauði og öðru smáveg- is matarkyns, var sett á sinn vana- lega stað fyrir utan dyrnar. Og pegar jeg var búinn að láta pað inn, }>á fór jcg að undirbúa morg- unrnatinn; og svo rölti jeg út til að gá að gesti mínum. Jeg vissi fullvel, hver með honuin mundi vera, pví Jake var eins forvitinn og íkorni eða ajii. 102 Mjer varð fyrst fyrir að brosa, J>ví Jake liafði bókstaflega annað augað 4 hurðinni, — var hræddur um að jeg kæmi — en hitt á kunn- ingja sínum, sem að eine gretti sig, og gat ómögulega skilið, livað Jake meinti, pegar liann benti niður í myrkrið í kjallaranum, og endur- tók aptur og aptur, „Set Treloar, Set Treloar!“ Svo kom fram hjá Jake sú leikara-snilld, sem jeg hafði engan veginn búizt við, pví hann hrips- aði upp snærisspotta, sem J>ar var nærri, vafði honum snarlega yfir um handleggina, og var pá likur manni, sem er traustlega bundinn; svo kastaði liann sjer niður á gólf- ið, og lá eins og hann væri dauð- ur. Stýríu-maðurinn horfði 4 hann grandgæfilega, en ekki var pað sýnilegt, að hann gæti skilið í pess- ari kynlcgu aðferð, fyrr en Jake var búinn að niða sjcr að kjallara- opinu með nokkrum rykkjum, sem sýndu talsverða líkamsburði, og gerði sig liklegan til að steypa sjer niður á höfuðið. En allt af •1 fögur“. Ilann roðnaði, en sagði rólega, „liún er I Trevemck? Eg fæ að sjá hana?“ ■ „Hún er ekki hjer. Jeg leigði pennan kofa, pcgar Set Treloar dó, og bý hjer einn“. Ilann leit í kringum sig, og pað var eins og viðbjóður lægi I svip hans. „Aumur staður fyrir hana“, taut- aði hann, og sagði svo hátt: „llvernig dó hann? Hann hafði ágæta heilsu pegar hann fór frá mjer til að sækja systur sína. Ekki ein einasta skepna af allri hjörð minni var I sljettari eða mýkri holdum en hann; honum var illa við að búa hjer í pessu kornvelska bæli, og hann vissi að hann átti góðu að inæta, pegar hann kæmi aptur, og mundi verða ríkur ef hann færði mjer“ — hann tautaði eitthvað, sem jcg heyrði ekki, og leit niður með ólundarsvip, sem mjer virtist frem- ur lýsa gremju en söknuði. „Hvar er hún?“ sagði hann og horfði beint framan í mig. „Uvernig got jeg sagt ýðuj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.