Lögberg - 24.02.1892, Page 2

Lögberg - 24.02.1892, Page 2
4 LÖGBERG MIÐVIKTJDAGINX 24. FEBFÚAR 1892. S Ö % b Z !‘ g. Gefið út að 573 Muiit Str. Winnipeg:, af The Lögberg Printing cr* Publishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). Ritstjóri (Editor): EJNAK HJÖKI.EIFSSON RUSINESS managf.r: MAGNÚS PAULSON. AUGLYöINGAR: Smá-auglýsingar I eitt skipti 25 cts. fyrir S0 orö eða 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. A stærri auglýsingum eða augl. um lengri tima aj- sláttur eptir samningi. BÚSTADA-SKIPTI kaupenda verður að til- kynna skri/leya og geta um fyrverandi bú- stað jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU • blaSsins er: TI{E LOCBE^C PRINTINC & PUBLISH- 00. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOK LÖCBERC;. P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. --MIÐVIKtJDAGINN' 24. FEBIi. 1892.- Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé skuldlaus, þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blað- ið, flytr vistferlum, án þess að tiikynna heimilaskittin, þá er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgang’. W Eftirleiðis verðr á hverri viku prent- uð í blaðinu viðrkem-ing fyrir móttöku allra peninga, sem því hafa borizt fyrir- farandi viku í pósti eða með bréfum, en ekki fyrir peningum, sem menn af- henda sjálfir á aígreiðslustofu blaðsins' þvi að þeir menn fá 3amstundis skriflega viðrkenning. — Bandaríkjapeninga tekr blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn- um), og frá íslandi eru íslenzkir pen ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í P. 0. Money Orders, eða peninga í Jie yistered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllan. Tvisvar i viku. Líklogast brejrður einhverjum í brún, Jje<rar þeim verður fyrst litið á petta nr. Lögbergs, og sjá að örkin er ekki nema ein. Menn eru orðnir þvi svo vanir, að Lögberg sje stærsta íslenzka blaðið, sem til er, að mönnum mundi pykja kyn- ]egt, ef J>að hætti að vera f>að. Eins og menn munu sjá, f>eg- ar menn átta sig betur á f>essu númeri, er ekki heldur svo til ætl- azt. Jafnframt pví sem hvert núm- er blaðsins verður lielmingi minna hjer eptir, kemur bladiÖ helminyi ojitar lít. Alllengi hefur þessi breyting fyrir oss vakað. Vjer höfum sjeð að hún mundi hljóta að verða les- endum blaðsins mjög geðfelld. £>að hefur ekki leynt sjer, að mönnum er annt um að fá Lögberg sem fyrst í hverri viku. Og pað ræður að líkindum, að hver maður vill heldur fá að minnsta kosti frjett- irnat úr heiminnm þreinur dögum fyrr en síðar. Vier höfum ávallt jrert oss far um að verða við öil- um sanngjörnum óskum lesenda vorra eptir inætti, og pess vegna hefur oss líka langað til að geta glatt pá með þessari breytingu. En auk pess sem hún gerir rit- stjóra blaðsins nokkru örðugara fyrir, fylgir henni og allmikill kostnaðar- auki, par sem útsending blaðsins verður svo að sesrja tvöfalt meira verk en áður. I->á byrði höfum vjer hingað til skirrzt við að leggja oss á lierðar, með f>ví að vjer verð- um, eins og aðrir menn, fyrst að sjá sjilfum oss farborða, vera viss- ir um að geta klofið pað sem vjer tökum oss fyrir hendur og lofum. Nú er svo komið, að vjer trcysíum oss til að færast peita í fang. Vjer vconum líka, að svo muni fara ieikar með pessa umbót, eins og aðrar umbætur á blaða- mennsku Vestur-íslendinga, sem Lög- berg hefur inn leitt, að hún verði blaði voru til harningju, Vjer höf- um nokkra reynslu í peim sökum, eins og lesendum vorum er kunn- ugt. Áður en blað vort byrjaði, höfðu Vestnr-íslendingar að eins helmingi mjnna hlað en Lögberg er riú, en jafndýrt, og ekki var borið við að bera pað heim til manna hjer í bænum, lieldur var pví fleygt í dyngjur í búðiruar, og annarstaðar par sem íslendingar áttu leið um. Slík aðferð hjelzt ekki lengur en pangað til Lögberg fór að koma út, pví að pað var peg- ar borið heim á heimili hvers ein- asta kaupanda pess. Næsta stór- stigið var að færa verð blaðsins niður um helming. I>riðja p/ðing- armikla breytingin var að stækka blaðið um helming. Vjer höfum fengið ápreifanlegar sannanir fyrir pví, að öll pess viðleitn1 vor hefur verið vel virt af löndum vorum, og vjer efum ekki, að svo muni enn fara, pegar vjer stígum fjórða stór- stigið, og höfum útkomudaga blaðs- ins helminui fleiri en áður. Og svo»orðlengjum vjer petta ekki frekara. Næsta Lögberg fá Winnipegmenn að sjá & laugardag- inn kemur, og pannig verður fram- vegis áfratn haldið — á hverjum miðvikudegi og laugardegi. ISLENDINGAR OG FRJALS- LYNDI FLOKKURINNi RæSa Einars Hjörleifssonar á fundinum að Grund, Man., 15. þ. m. Langfleotir okkar, sem komið höfum fullorðnir til pessa lands, hafa um lengri eða skemmri tíma verið sárgramir við Ameríku, hafa fundið, að peir áttu hjer ekki heima og peim liefur fundizt að peir mundu aldrei geta átt hjer heima. Gestur heitínn Pálsson hjelt skínandi fallega ræðu um Ameríku á íslendingadeginum síðastliðið sum- ar. Hann líkti pessari heimsálfu við hafið, og hann gerði svo ljósa grein fyrir pessari samlíking, að jeg get að minnsta kosti ekki gert liana ljósari. En út úr peirri sam- líking dettur mjer í hug að benda ykkur á eitt atriði. Þegar jeg var í Kaupmannahöfn veitti jeg opt athygli sundæfingum par. Þær fóru fram í sjónum, í Eyrarsundi. Það var aumkvunarlegt, að sjá suma drengi par. t>eim var fleygt út í sjó'.nn, peir sukku til botns, og svo skaut peim upj> apt- ur. Yitin voru full af vatni og peir vissu ekki sitt rjúkandi ráð. Og peir sem ekki voru pví orð- varari, peir bölvuðu hafinu svo hjartanlega, sem nokkur getur bölv*- að óvin sínum. En svo einn góð- an veðurdag varð kraptaverk. Þeir fóru að elska sjóinn, stóra. salta sjóinn, og peir voru ekki annars staðar en í sjónum, pegar peir komust höndunum undir. Og petta kraptaverk varð allt af sama dag- inn, sömu klukkustundina, pann dag og pá klukkustund sem peir sjálfir kunnu fyrst að synda. Yjer íslendingar höfum verið að læra sundtökin, læra að synda í mannlífshafinu hjer, síðan vjer kornum til pessa lands. Jeg held pað verði ekki annað sagt, en að okkur hafi gengið pað nokkuð vel. Og pað er vafalaust óhætt að segja pað um flesta okkar, að pví betur sem við höfum lært sundtökin, pví meira hefur okkur fundizt til um petta land og petta pjóðfjelag, sem við erum komnir í. £>ví beiur sem við höfum kynnzt málum pessa lands, pví betur höfutn yið fundið til pess, að við erum sjáliir part- ar af pjóðfjelagsheildinni hjer, og að við berum sjálfir, ekkert síður en aðrir, ábyrgð á pví, hvernig fer um pessi mál, hvernig gengur hjer í landinu. Og pað getur ekki hjá pví farið, að peirri tilfinning fylgi ánægja. £>ví að petta er einmitt tilfinningin fyrir pví, meðvitundin um pað, að vjer eigum lijer heiina og allir vita að J>að er aumt að vera heimilislaus. £>að er skrítið [>etta land, petta pjóðfjelag, sern vjer erum í koinnir, skritið með margt, en pó skrítnast, einkennilegast með pað, hvað [>a§ rekur okkur til að pess að sinna sínum málum — og, eptir pví sem mjer finnst, rekur okkur pá jafn- framt til að elska sig. £>ið hafið ef til vill lesið um pað, hvernig gekk í Reykjavík rjett fyrir pingið síðastliðið sumar. Fvrir pinginu lá að fjalla á einn eða annan hátt um eitt af pjóðarinnar mestu vanda- málum, og jafnframt hennar mesta ábugamál, eptir pví sem pólitísku leiðtogarnir hafa fram haldið, stjórn- arskrármálið. Líberali flokkurinn á pingi liafði klofnað út úr pessu máli á næsta pingi á undan. Og svo var að ráði gert, að ræða petta inál á almennum borgarafundi í höfuðstað land^ins rjett fyrir ping. í Reykjavík er, eins og öllum er kunnugt, meira saman komið af gáfumönnum og menntamönnum, nú- verandi og tilvonandi leiðtogum pjóðarinnar, en í nokkrum öðrum stað á landinu. En pað tókst ekki að halda fundinn í fyrsta sinni, sem til hans var boðað, par í höf- uðstaðnum. £>að voru svo að segja engir par í höfuðstaðnum, sem ljetu sjer svo annt um stjórnarskrármál landsins, að peir vildu liafa fyrir pví að ómaka sig fáeina faðma á fund til pess að heyra um pað talað eða taka pátt í peim umræð- um. E11 hjer úti á landi, vestur á preríumam í Manitoba, farið pið út- lendingarnir langar leiðir um há- vetur til pess að tala um og lieyra talað um stjórnarmál pessa lands. Jeg geng að pvi vísu, að við Vestur-íslendingar sjeum gerðir úr sama efninu eins og bræður okkar heima. En svoaa liefur Ámeríka breytt okkur. Finnst ykkur ekki, pað vera nokkuð einkennilegt? Mjer og Lögbergi hefur ein- staka sinnum verið brugðið um [>að, að við vildu „reka“ íslendinga á kjörstaðina. £>að hefur verið talað um pað sem sjerstakt ódaeði, og pegar einn af starfsbræðrum mín- um ætlaði að fara að stofna nftt blað í Winnipeg aíðastliðið suinar, og var í tilefni af pví að telja upp allar pær dyggðir, sem hann ætlaði framvegis að temja sjer, og allar pær syndir, sem liann hefði sjerstaklega einsett sjer að forðast eins og heitan eldinn, pá tók hann pað skýrt frain að pað ætlaði hann að varast, að „reka“ íslendinga. Jeg geri mjer ekki í liugar- lund, að jeg eða Lögberg hafi „rek- ið“ ykkur við kosningar að undan- förnu. £>að liggur nær mjer að halda, að pið rnunið hugsa til að fara allra ykkar ferða fyrir mjer og Lögbergi. En eitthvað hefur rekið íslendinga áfram við kosningar á síðustu árum. Eitthvað hefur rekið eptir Ny-íslendingum við sambands- pingskosningarnar í fyrra. Þeim var lofað stórhlunnindum, ef peir vildu verða á apturhaldsflokksins bandi, en til vonar og vara voru peir ekki látnir liafa nema einn kjörstað í allri nylendunni. Samt greiddu 188 atkvæði, og par af 151 með frjáls- lynda flokknum. Eitthvað hefur rek- ið eptir ykkur, Argylemönnum, sama daginn í fyrra. £>ið voruð látnir fara yfir endilangt kjördæmið, sumir 16—18 mílur, til að greiða atkvæði. Kofinn< sem atkvæði voru greidd í, var hið aumasta hreysi. Ekkert skyli gátuð pið fengið fyrir hesta ykkar, og allt var eptir pessu; og samt komuð pið allir, sem atkvæðisbærir voruð, á kjörstaðinn, að undantekn- um einum einasta manni, sem lá rúmfastur. Lögbergi var skrifað í fyrra, að par á meðal hefði verið einn maður kominn á áttræðisaldur, sem purfti tvo daga til að komast á kjörstaðinn, og að tveir af ykkar öldruðu kjósendum liefðu verið orðn- ir svo sjóndaprir, að peir gátu ekki markað kjörseðla sína sjálfir. En peir komu sanit til pess að leggja sitt lóð í vogarskálina peiin megin, sein peir liugðu framfarirnar vera. Eitthvað hefur rekið eptir. Og pið vitið sjálfir, að pið greidduð atkræði allir á einn veg, allir með frjáls- lynda flokknum, hver einasti maður. Eitthvað rak cptir íslendingum í Suður-Winnipeg við kosningnna til fylkispingsins í vetur. 117 stóðu á kjörskrá, og par af greiddu 114 at- kvæði, 108 með frjálslynda flokknum. Hvað er pað sem hefur rekið eptir? Jeg ímynda mjer að svaiið nmni verða hjer um bil á pessa leið: £>að ér stjórnarfyrirkomulagið, sem vakið hefur hugi manna í pólitisk um sökum. Os svo hefur sannfær- ingin, pólitiska samvizkan rekið menn. Mjer pætti engin sköirim að pvf, fyrir mitt leyti og Lögbergs leyti, pó pað væri satt, að við hefðum rekið menn til að taka pátt í landsmálum og greiða atkvæði með frjálslynda flokknum, pví pað er ekkert ódæði. En jeg er nokk- urn veginn viss um, að sú ásökun er óverðskuldaður heiður fyrir mig og Lögberg. • En hvernig stendur á pví, að íslendingar, sem liafa fremur feng- ið orð fyrir sundurlyndi, hafa með svo merkilega mikilli eindrægni hall- azt að frjálslynda flokknum. Yfir höfuð má segja, að auðurinn og valdið sje hinum megin. Að öllu Óreyndu hefði pví mátt búast við, að peir, útlendingarnir, hefðu frem- ur dregizt í hina áttina, enda hef- ur pví verið svo vanð með aðra útlendinga í pessu landi. Mig lang- ar til að gefa einhverja úrlausn á pví atriði, eptir pví sem jeg liugsa mjer pað, áður en jeg sezt niður. En til pess að gera grein fvrir peirri úrlausn ætla jeg að minnast á helztu atriðin í sögu frjálslynda flokksins. Jeg get ekki minnzt á önnur en pau allra helztu, og jeg verð að fara fljótt yfir söjrur. £>að sem sjerstaklega vakir fyrir mjer ineð pað yfirlit er að leiða athygli ykkar að pví, á hverjum prinsíp- um liberalismusinn hjer í Canada hvílir. £>að eru prír viðburðir, sem merkastir hafa orðið í sögu pólitisku flokkanna hjer í Canada. Fyrsti viðburðurinn er sá, að fólkið fær stjórn með ábyrgð fyrir pinginu. Annar viðburðurinn er sá, að Ca- nada fær vald til að gera viðskipta- samninga við nágrannana fyrir sunn- an okkur. Þriðji atburðunnn er sá, að fylkjasamband Canada mynd- ast. Allt petta eigum við frjáls- lynda flokknum að pakka, og margt og margt annað, sem hefur haft hina víðtækustu og blessunarríkustu pyðingu. Gætum pá fyrst að aðdragand- anum að pví, að ábyrgð var lögð á Iierðar stjórnarinnar. £>egar Banda- ríkin höfðu unnið sigur í frelsis- stríði sfnu við England, voru gerð- ar up}>tækar eigur peirra, sem dreg- ið höfðu stjórnarinnar tauin gegn löndum sínum vestan hafs, og fjöldi peirra varð að hrökkva norður fyrir landatnærin. Yegna konungshollustu peirrar sem peir liöfðu sj?nt og tjóns pefes sem peir höfðu orðið fyrir ljet krúnan sjer sjerstaklega annt um að fara vel með pá. £>að kom fram í mörgu, meðal annars stórkostleguin peningagjöfum og landveitingum. Þjáningar pær sem peir liöfðu orðið fyrir skerj>ti hatur peirra til allrar lyðstjórnar, og sú mikla viðurkenning, sem peir fengu fyrir konunghollustu sína, sýnist hafa komið inn hjá peim peirri skoðun, að peir væru sjerstaklega útvalinn lýður. Allt, sem miðaði í pjóðfrelsisáttina virtist peim stefna að samskonar stjórnarbylting eins og peirri sem um garð var gengin sunnan landamæranna. Þetta fólk varð um tíma algerlega ofan á. £>að skijiti með sjer .löndum krún- unnar, dómaraembættum og öllutn öðrum embættum, sem nokkur völd eða hagnaður fylgdi. Og allt af var alpýðunni sýnd moiri og meiri fyrirlitning. £>eir sem móti mæltu voru ofsóttir á allar lundir. Og pað var frjálslyudi flokkurinn, sem á móti mælti, prótestjeraði móti allri peirri stjórnaróhæfu, sem í frarnini var liöfð, og aðalkrafa lians var sú, að engin stjórn skyldi sitja að völdum, sem ekki liefði fylgi meiri hluta pingmannanna, £>að yrði of langt mál að fara íit í pá deilu í petta skipti; hún var hörð og lienni fylgdu blóðsúthellingar. En hún lyktaði með pví að Robert Baldwin hafði fram mál frjálslynda flokksins 8. sept. 1841. Tæpum 5 árum síðar öðluðust Canadamenn rjett til að gera við- skijitasamninga við Bandaríkin. Svo stóð á, að pegar kornlögin höfðu verið úr gildi numin á Erglandi, var Canada eins og aðrar brezkar nýlendur svipt peirri vernd, sem hún hafði áður notið í verzlunar- sökum. Henni var ekki gert hærra undir höfði en ó'dðkomaedi pjóðuin, par sem allir höfðu öðlazt frjálsa verzlan við England. Horfurnar urðu pá hörmulegar fyrir verzlun Canada, pví að livervetna var lokað fyrir henni með háum tollo-örðum. £>á n var pað, að frjálslyndu flokksfonngj- arnir litu auguin sínum til Banda- ríkjanna, og fyrir peirra milligöngu fjekk Canada pann rjett frá brezku stjórninni að mega semja við Banda- ríkin um tollafnám. £>ann rjett hef- ur hún onn. En nú kallar aptur- haldsflokkurinn pað landráð, pegar komið er upj> með að nota sjer pann rjett til fulls, sem fólkið fjekk fyrir 46 árnm. Niðurl. næst. er tiiraun náttúrunnar til að reka út úr lungnapípunum efni, sem par eiga ekki lieima. Opt. veldur þetta bólgar og krefur verkeyðandi lyfja. Ekkert af slíkum meðölum jafnast við Ayers Cherry Pcctoral. í>að hjálpar nátt- úrunni til að losast við horvilsu, stöðv- ar ertinguna, veldur mönnum hægðar og hefui getist hetur en öll önnur hósta- tneðöi. „Af þeiin mörgu lyfjum, sem al- menningi eru boðin til að lækna kvef, hósta, bvonkítis, og skylda sjúkdóma, hefur ekkert reynzt mjer eins áreiðau- legt eius og Áyers Cherry Pectertl. Árutn saman var mjer hætt við kvefi, og fylgdi því iirseðilegur hósti. pegar jeg fyrir hjer um bil fjórum áruin þjað- ist þannig, var mjer ráðlagt að reyna Ayers Cherry Pectoral og hættu við öll önnur nieðöl. Jeg gerði það og innan viku var kvefið batnað og hóstinn. Síðan hef jeg ávallt haft þetta lyf í húsi mínu og finust injer jeg síðan * vera tiltöiu- lega örugg." — Mrs. L. L. Brown, Den- rnark, Miss. „F’yrir fáeinum áruin ljekk jc-g f.l- varlcgt kvef, sem lagðist á lurigun. Jeg hafði óttaiegan hósta, og nott eptir nótt var jeg svefnlaus. Læknarnir hættu að reyna nokkuð við mig. J eg reyndi Ayers Cherry Pectorai, og það læknaði iungun, veitti mjer aptur svefn og hvíld þá sem var nauðsvnleg til þess að jeg næði aptur kröptum mínum. Með því að viðhafa þetta Pectoral stöðugt, hatn- aði mjer til fulls.“ — Horace Fair- brother, Kockingham, Vt. Ayers Cherry Pectoral húin til af Dr. J. C. Ayer Co., Lowell, Mass Til sölu í öllum lyfjabúðum. Jaculi Mineier, Eigaudi “Winer“ Olgerdaliussiiis EAST CHAND FOfJKS, - ty|Nfl. Aðai-agent fyrir ‘EXPORT BEER“ VAI,. ni.ATZ’s. Hann býr einnig til hið nafnfræga CKESCEKT MALT EXTRACT- Selur allar tegundir af áfengum drykkj- fim bæði í i-má- og stórskaupum. Einu- ig fínasta Kentucky- og Austurfylkja- Iíúg-“Wisky“. sent í forsigluðum pökk- um livert sein vera skal. Sjerstök um- önnun veitt öllum Dakota-pöntunum. LYSTAD & LINDQUIST. ,—8ELJA— VÍMÖX. Q«; SM.AKA EAST CRAND FORKS, - - - MINN. Allir íslendingar þefekja Mr. Lindquist trá St. Thoinas og hann mun með ánægju sýna þeim um bæinn og taka þeim vel, þegar þeir eru á ferð hjer. J>eir senda með pósti nllar pautauir mjög skilvis- lega. AIIan-Linan selur „prepaid“ farbrjef frá Islandi til Wirmipejr: Fýrir fiillorðna (ylir 12 ára) $40,50 „ l-örn 5 til 12 ára $20,25 » » 1 til 5 ára $14,25 W. LI. Paulson, Winnipeg, tek- ur við peningum fyrir farbrjef og ábyrgist elns og fyr, skil á ölluin peningnm til baka ef farbrjefin er\* ckki notuð.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.