Lögberg - 26.03.1892, Síða 4

Lögberg - 26.03.1892, Síða 4
4 UR BÆNUM OG GRENDINNI. Borgunarlisti Lðgbergs kemur í næsta blaði. Hið íslenzka fjárvaxtafjclag í Winnipeg heldur fund í Albert Jlall |>. 28 f>. in. kl. 7. !50 e. in. til að ræða stofnunarakrá sina og aukalöcr. O __________________________ Snjóinn tekur nú óðum upp; sólbráð á degi hverjum og vægt frost á nóttum. í dag ■ (priðjudng) }>ykkt lopt og vorhlýindi. Bati sjera Jóns Bjarnasonar lieldur áfram, og pað svo greitt, að læknirinn, sern stundar hann, furðar mjög á pví. Vitaskuld er sjúkling- urinn allt af pjáður, einkum með köflum, en eptir pví sem nú horf- ist er ástæða til að gera sjer hin- ar beztu vonir. Menn gæti pess, að nyir'kaup- endur hjer í álfu geta fengið penn- an árgang Lögbergs og upphafið á sögunu* Allan Quatermain fyrir $1.50, ef peir borga blaðið fyrir- frain. Ef peir bor^a í viðbót 25 c., fá peir hverja sem peir vilja af pessum sögum: Jltclri, Myrtur í vayni og Umhverjis jörðina á 80 dögum, svo lengi sem upplagið hrekkur. kemur af pvagsýrum i blóBinu, og lækn- ast bezt með Ayers Sarsaparilla. Látið ekki bregðast ad fá Ayers og enga*aðra og tnkið liana inn pingað til þessi eitur- svra er gersamlega út úr líkamanuin rek n. Vjer skorum á menn, að veita kessuin framburði attiygli: „Fyrir bjer um bil tveimur árum hafði jeg um nærfellt tvö ár bjáðzt af gigt, og gat ekki gengið nema með talsverðum kvölum. Jeg hafði reynt ýms meðöl þnr á ineðal vatn úr öl- keldurn, en ekkert hufði mjer batnað sá jeg í Ctiicago-blaði einu, að maðui nokkur hafði fengið bót á þessum |>reyt- andi kvilla eptir langar þjáningar með pvi að viðhafa Ayers Sarsaparilla. Jeg rjeð j.á af að reyna fetta meðul, tók fað r-gluiega inn um átta mánuði, og , |að gleður mig að geta sugt, að rað lækmiði mig algerlega. Siðan hef jeg aldiei fundið til þessarnr sýti.“ — Mrs. Tf. Irving Dadge, 110 West 125 st., New York. „Fyrir einu ári síðan varð jeg sjúk af gigtarbólgu og komst ekki út úr húsi mínu sex mánuði. Þegar sýkin rjeuaði, var jeg mjög af mjer gengin, ystaiiaus. og líkaminn allur í óregln. jeg byrjaði að taka inn Ayers Sarsap- urilla, og mjer fór þegar að butm, þrótt- iiriun óx og ininin skamms var jeg orð- iu alheil heilsn. Jeg get ekki borið oflof á þetta vel þekkta lyf.“ — Mrs. L. A. Stark, Nashua, N. II. Ayers Sarsaparilla Búin til af Dr. J.C. Ayer& Co., Lowell Mass. Til sölu hjá öllum lyfsölum. Verkfallinu á brautum Kyrra- hafsbrautarfjelajrsiiis var lokið á mið- vikudaj/skveldið, og höfðu fáir eða enoir búizt við, að pað mál mundi LÖGBERG, LAUGARDAGINN 26. MARZ 1892. BUKVOBU CG FCT. 20 prct. afsláttur AF HVERJU DOLLARS VIRDI. Hvern hlut í búðinni scm kostar 1,0,0 fœrðu fyrir 80 c., hvern 2,00 hlut færðu fyrir 1,60; hver 5,00 hlutur kostai pig 4,00. 20 prct. er minnsti afslátturinn sem vjer gefum; vjer siáurn 30 til 50 prct. af, á sumum vönitegundum. þjer megið ekki gleyma því að þessi afsláttur virkilega á sjer stað og eru engir prettir. Allar vorar vörur eru inerktar og vjer tökum 20 prct. af því. — þetta er það inesta kostaboð er vjor höfum enn gert, og það er hara fvrir stuttan tírna. Vjer höfum stórkostlegar byrgðir að velja úr og nú er tíminn til að gera það. THOS. BROWNLOW 422 og 424 Main Str. Winnipeg. Nyfengnar VORVORUR. KJÓLADÚKAR, MUSLIN, CASHMERES, REGNKÁPUR, REGNHLÍFAlí ETC. H U S M U N I R. FÓÐURLJEREPT, BOItÐDÚKAR, TEPPI, UURKUR, DURKUEFNI. Handa karlmonnum. Skirtur, skrautgerðar með silki einnig uilarskii lur og kvft Regatta og Oxford næríöt. Hanskar, uppiliöld, slipsi, sokkar og vasaklútar. ■WM. BELL, 288 MAIN STREET. Beint a moti N. P. Hotellinu. leiðast til lykta svo greiðlega. Dað var Tjelastjórum fjelagsins að pakka; peir leituðu um sættir, og fengu pví íramkomið, að rerkamennirnir tóku aptur til starfa með sampykki fjelagsins og að málið skyldi lagt í gerð. Gerðarmennirnir eru nokkrir af vjelastjórunum, en ekki er úr- skurður peirra kominn, pegar petta er ritað. Vjelastjórarnir hafa mjög mikinn sóma af framkotnu sinni, og eins fær fjelagið mikið lof fyrir að s^na sínum eigin starfsmönnuni slíkt traust, og er pað talið hjer um bil eða alveg dæmalaust, pegar uro slík mil er að ræða. FJÁRHAGUR ÍSLENZKA SAFNAÐARJNS. Lúterski söfnuðurinn fslenzki bjelt fund á fimtudagskveldið var. Reikninga-yfirskoðunarinenn safn aðarins fyrir síðastliðið ár lögðu fram skyrslu sína, og sýndi hún að fjárhagur safnaðarins er í blónileg- asta ástandi. Skuldir á söfnuðinum, að undan tekinni skuld, sem hvíiir á kirkj- unni, voru í fyrra $281,35 ; en nú er hann alveg skuldlaus. Skuld á kirkjunni var i fyrra 1558,61, en er nú komin niður í 857,11. Dann- ig hafði söfnuðurinn yfir árið minnk- ið allar skuldir sfnar, að kirkju- skuldinni meðtaldri, um $982,85. Sú eina skuld, sem söfnuðurinn á eptir að borga, er $857,11 fyrir kirkjuna, og er frest-samningur um pá skuld, sem söfnuðinum veitir ijett að standa við. Mjög mikil ánægja var látin í ljósi af peim sem á fundinum voru | yfir pví, hve fjárhagurinn væri í | góðu lagi, og búizt var við af sum- um, sem töluðu, að öll skuldin á kirkjunni mundi borgast á næsta ári. Fundurinn ljet í Ijósi lijartrn- lega bluttekning f hinu punga sjúk- dómsstríði sjera Jóns Bjarnasonar og óskaði að guði niætti pókuast að Ijetta pví af bonum sem fyrst, og gefa honum heilsu og krayita til að lialda áfram starfi sínu fyrir söfnuðinn. Líka vottaði fundurinn peim prestunum, sjera Fr. J. Berg- mann og sjera llafsteini Pjeturs- syni, innilegt pakklæti fvrir peirra pjónustu og alla aðstoð, sem peir höfðu veitt söfnuðinum, síðan sjera Jón Bjarnason veiktist. BÆJAR-LÓDIR ROSS OG JEMI.MA STRÆTUM Núna rjett sem stendur hef jeg i boðstólum ágætar lóðir á ofan- 'iefndum strætum fyrir lægra verð >er með lenírri irjaldfresti en nokk- urstaðar par í grennd. Næsta sum- ir á að leggja Electric sporvegi eptir Nena stræti, og pá auðvitað stíga allar eignir, par nálægt, í verði. Kaupið pessvegna lóðir nú á meðan pær eru ódyrar. Jeg hef ennfremur til sölu lóð- ir og hús í ölltitn pörtum bæjar- ins. Menn snúi sjer til S. J Jóhannesson 710 Ross Str. eða á officið 357 Main Str. til C. H. ENDERTON, Hotel Du Canada, 184—88 Lombard Street, WINNIFEG,.................. jiaN. H. BENARD, eigandi. ITeztu vörur. Smá og stór sjerstfik herbergi. HOTEL BRUNSWICK, C’or. Itlain «V Rupcrt Strs. tVinnipeg Mjin. Afliragð i öllil tilliti. Gott fæCi. Ný sct: í stand, prýtt, góS hcibergi. Hnustu vínfóng og vindlar. M. LAREN BROS. eigendur. J64 utn lægi A lijarta, fór hann að tjá okkur með allmikl itn málaiengingum, hve hugleikið honum væri að slást í förina rneð okkur — oir furðaði mig ekki alllítið á pví, af pví að jeg vissi hver bleyða maðurinn var. En á tæðan kom fljótt í Jjós. Mr. Mackenzie ætlaði fljótlega riiður til sjávar og svo paðan til Englands. Alfonse var riú sannfærður um, að ef hann færi til byggða, pá yrði hann tekinn fastur, sendur til Frakklands og hengdur. Dessi liugmynd ofsótti hann, Jíkt og liöfuðið á Karli konungi ofsótti Mr. Dick,x' og liann velti pessu fyrir sjer pangað til að hættan var í Ímyncían hans orðin tfu sinnum meiri en liún í raun og veru var. Að öllum Jíkindum liefur glæpur hans verið fyrir löngu gleymdur, og hann hefði pví verið látinn í friði livervetna nema á Frakklandi; en pað var ó- iriögulegt að fá hann til að trúa pessu. Eins nieinliuglaus eins og Alfonse litli var, og eins sárt og liann langaði til ættjarðar sinnar, pá kaus liann sjer Jangt um lieldur tð taka upp á sig erviðismunina og liætturnar, setn sam- fara eru slíku ferðalagi sein okkar, en eiga undir að verða vandlega skoðaður af liigreglupjóni — og cr pað í raun og veru eakert annaðendæmi upp á pað, sem á sjer stað með flesta menn, pað sem sje, að peir óttast meira pá hættu, sem *) í skáldsögunui „David Copperfiehl“ eptir Charles pickens. Aths. hýti. Jfto að eins uiótar fyrir langt í burtu, lieldur en pá sem peir ætla að fara að ganga út i svo að segja á sömu stundunni. I>egar við höfðum lilust- að á mál hans, kom okkur saman um, ineð sain- ráði við Mr. Mackenzie, að taka tiiboði hans. Fyrst höfðutn við riú fáa nienn, og Alfonse var fljótur og vikaliðugur og gat gert livað sem fyr- ir koin, og niatreitt — já pað kunni liann shiiii- arlega! Jeg efast ekkert um að hann hefði getað búið til ijúffengasta rjett úr stígvjelabolunum af JietjuBiii langafa sínum, sem hann var svo gjftrn á að tala um. J>ar að auki var Alfonse <íóð- lyndur og kátur eins og api, og allt hans grobb og hjegómlcga tal rar okkur til endalausrar skemnatunar; og pað sem meira var, hann var aldrei ósvífinn í orðum. Auðvitað var pað mikill galli, hrer raggeit hann var, en úf pví okkur var nú pað kunnugt, pá gátum við framvegis sjjð um, að pað yiði ekki að slysi. Og pcss vegna sögðum við Jionuin, eptir að við höfðum varað hann við öllum peim Jiættum, sem hann gengi út í, að við tækjum Loði hans, með pví móti að liann lofaði að sýna okkur ótakmarkaða lilyðni. Líka lofuðum við að gjalda honum tiu pund sterling fyrir mánuðinn, ef við kæinmnst nokkurn tíma nptur til siðaðra nianna, svo liann gæti tekið við pvf. Að öllu pessu gekk Alfonse nieð mestu ánægju, og fór á afvikinn stað til að skrifa Annettu sinni brjcf, sem JJf M«c- 108 jeg svo fyrir við föður hetinar, að liann legði potta á stjóruarhxnka, og pegar húu giptist oða yrði fulitíöa, pá skvldi hanu kaupa handa iienni Jiað fallegasta iiálsband úr demöntum, sem liann gæti fengið fyrir jieningana og renturnar af peim. Jeg valdi deuianta, vegna pess að jeg bfót við að námar Salomons konungs sjeu uú tapaðir heimiuum og demantar yrðu pví ætíð í sfnu veiði, ef hún skyldi einhvern tíma lcnda í fá- tækt, og J>á gæti liúu komið j>eim i peuinga. Loksins lögðutn við af stað eptir margar kveðjur með hÖnduin og liöttum, og skot f virð- ingarskyni við okkur frá Afrikumönnum. Alfoiiso grjet eins og barn ([>vf liann hefur viðkvæmt hjarta) af að skilja við húsbæudur sina; og injer J*ótti væut um að komast sf stað, J>ví jeg hef skömm á Jiessnm kveöjum. Dað sejn var, ef til vill, átakanlegnst, var að sjá hva’ö UmsJopogaas tók nærri sjer að skilja við l-'Uissie litlu, pvf J>essi gritnmi bardagamaður Itafði fengið mestu inætur á henni. Ilunn var vanur uð seg-ju, að |>að væri viðlíka hressandi að sjá liann, eius og stjörnu á níðditnmum næturliinmi, ng hann Ijet uldrei af að prfsa sjálfan sig sætau fyrir að hnfa drepið Masafann, sem hótaði að myrða liuna. (),r með pesstt var lokið pví 'sem við sáuni af liinu góðfræga trúboða lieimili — sem var saunur ald- ingarður í eyðimörk. En oj>t lmgsa jeg um Mackenzics-fólkið, og bryt heiltum nm það, hverg.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.