Lögberg


Lögberg - 23.04.1892, Qupperneq 2

Lögberg - 23.04.1892, Qupperneq 2
2 LÖGBERG LAUGARDAGINN 23. APRÍL 1892. Ö % b £ r Q. Gefið út aS 573 M:«in Str. Winnipeg, af The I.ögberg Prititinr Publishing Coy. (Incorporated 27. May 1890). RrisTjóm (Editor): EJKAR ÍJJÖKLEIFSSON BUS1NF.SS MAN AGF.R: MA GNÚS PA ULSON. AUGLÝSINGAk: Nma-auglýsingar t eitt skipti 2ð cts. fyrir 30 orð eða 1 þuml. dálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stæm auglýsingum eða augl. um lengri tima aj sláttur eptir samningi ItÚSTAlJA-SKII TI kaupenda verSur að til kynna sktijleya og geta um fyrverandi bú- stað jafnframt. UTANASKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaSsins er: Tt{E Lú'CBEF(C PRiNTiNC & PUBLISH- CO. P. O. Box 368, Winnipeg, Man. UTANÁSKRin til RlTSTJOkANS er: EUITOK LÖI.KKKO. P. O. BOX 368. WINMPEG MAN. .— LAUGAlíDAIIINN 23. APItÍL 1892.- Samkvænit landslógum er uppsögn kaupanda á blaði ógild, nema hann sé sbuldlaus, begar hann segir upp. —• Et kaupandi, sem er í skuld við blað- tð, tlytr vistferlum, án Ress að tilkynna iieimilaskiftin, þá er >að fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett vísuni tilgang'. fgt* Eftirleiðis "erðr á hverri viku prent- uð í blaðiuu .íOikriiLÍng fyrir máttöku illra peninga, sem því hafa borizt fyrir- farandi viku í pósti eða með bréfum, en ekki fyrir peningum, sem menn af itendtt sjáltii á atgreiðslustofu blaðsins* þvt að þeir tnenn fá samstundis skriflega vtí'rkenning. Uandarikjapeuinga tekt ilaðið fullu vnrði (af Bandaríkjamönn nm), og frá íslandi eru ísleuzkir pen tngaseðlar teknir gildir ful’u verði sem burgun fynr biaðið. — Sendið borguu í P. 0. JJoney Ordera, eða peninga í lit gútered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg fyrir innköllun. fá er ntl þotta fylkis{>ing af- staðið, síðasta pingið, sem haldið verður lijer í íylkinu, panuað til naestu kusningar eru uin garð gengn ar. L>uð er óliætt að segja það, að stjórnarandstæðingarnir lágu ekki 4 liði síuu íi fiessu f>ingi til pess að reyna að flnna eittlivað, er f>eir gætu liengt liatt sinn á og álasað stjórninni fyrir. Slík viðleitni er víst dæmalaus í f>essu fylki, og jafnlúaleg og smásmugleg meðul til J>ess að hafa skóinn ofan af stjórn- inni hafa fráleitt verið fyrr nottið í fiessu landi. Svo sem til dærnis má f>ess geta, að stjórnarandstæð ingarnir gerðu dómadags-númer á fiinginu út af manni, sem hafði selt heyrnar- og málleysingja-skól- anum skemmdar kartöflur, oaf ekki fróttist hafa fengið nóga borguri fyr- ir f>ær! Með slíkum og þvílíkum umræðum hefur stjórnarandstæðing- unum tekizt að gera |>ingið all- langt, jafnvel f>ótt um engin stór- vægileg mál hafi verið fjallað. En f>rátt fyrir alla f>essa reki- stefnu er f>að samhljóða vitnisburð- ur allra sanngjarnra manna, sem fvlgzt ha a tneð fiinu-niálunum í f>etta sinn, að aldrei iinuii uokku stjórn í (<■ udi ii.iia kuiuið með færri -.iidir á baki frain fyrir kjósendurna. Og |>að er óliætt að futlyrða pað, að fáum mönuum dett- ur nú annað í bug, en að stjórn- in muni vinna mikinn sigur við kosn i; n mr f sutnar. í> ið va-ri lika saunast að seuja örðiigt að 'gera sjer grein fyrir, hvað fylkisbúutn gæti gongið til að hifa skípti á Rtjórnflokkunum í f>etta sinn, setja stjórnarandstæðingana nú- ver i ii i va.da!>ui>kina. í stjórn- inni sitja menn, sem reyndar eru að miklu og samvi/.kusömii staríi í f/lkisins fiaifir f>essi fjögur ár, sem f>eir hafa setið við styrið. Flokkur beif'ra haf^i fengið ]>oirn í hendur ákveðið verk að vinna og ákveðna stefuu, er J>eir skyldu fylgja. Mjög mikill meiri hluta fylkisbúa fjellst A J>á stéfnu, og heuni hefur verið dyggilega framfylgt. L>etta vita menn um stjórn frjálslynda flokks ins hjer í fylkinu. Eu að hinu leytuiu er í hoði fl ikkur nmnna, *em menn vita ekkert um, að pvf er stefnu hans snertir í málum f>essa fylkis, af f>eirri einföldu ástæðu, að flokkurinn sýuist ekki vita f>að sjálfur. Þegar einn af helztu mönn- um J>ess flokks, Mr. Sprague, bauð sig fram til pinginennsku í vetur í helzta kjördæmi fylkisins, Suður Winnipeg, gat hann ekki synt mönn- um neina ástæðu aðra en þá, að hann væri „i«*me*s-maður“, fynr pví að rjett væri að kjósa si r á ping. Sannleikurinn er auðvitað sá, að andstæðingaflokkurinn er sjálf- um sjer mjög svo sundurpykkur, pegar tíl einhvers annnrs kemur en rífa niður fyrir öðrum. Kaþólskir menn, sem í lionum eru, berjast fyrir að halda tvískipta skólafyr'r- komulaginu, en allir aðrir eru því mótfallnir, beint af því, að ómögu- legt væri fyrir nokkra stjórn, sem tæki þannig í það mál, að halda völdunum hjer í fylkinu. Skólamál- ið er eina mikla prinsíp-málið, sem um er að ræða í þessu fylki á þessum tímum, og það er ekki sjá- anlegt, að J>að sje stjórnarandstæð- inganna meðfæri. Hvers vegna ættu þá fylkis- búar að vilja hafa skipti? Naumast vegna leiðtoga þeirra sem von væri á í ráðherrasætin! t>ar eru tveir menn nafnkenndastir: Mr. Roblin, sem hefur svarið það fyrir rjetti, að þaö megi ekki taka mark á orðum sínum, þegar hann sjo að halda pólitískar ræður, og Mr. Hag- el, sem cð sönnu er ekki þingmað- ur nú, en að sögn væntanlegt þing- mannsefni einhvers staðar — sá sami Hagel, sem ljet brenna atkvæða- kassa Ny-ísleridinga hjer um haust- ið í von um að komast með þeim ráðum á þingið. Staða hinna einstöku fylkja í fylkjasambandi Canada bar á góma í Manitobaþinginu á miðvikudaginn rjett áður en því var slitið. Svo stóð á, að fresta varð þingslitum eina þrjá tíma fyrir trassaskap Ott- awastjórnarinnar. Nóttina áður hafði Attorney-General fylkisins fengið hraðskeyti frá dómsmálaráðherranutn í Ottawa viðvíkjandi lagaboði einu, sem samþykkt hafði verið af fylkis- þinginu í fyrra. Landscjórinn getur sem sje með ráði ráðgjafa sinna ónytt öll lög, sem fylkispingin gefa út, svo framarlega sem það hafi verið gert áður en ár er liðið frá því að Ottawastjórnin hefur fengið staðfest eptirrit af lögunum. Að því er það lagaboð snerti, sem hjer var um að ræða, var tíminn út- runninn í gær, tveim dögum eptir að liraðskeytið kom. En stjórnin var enn ekki búin að átta sig á því, og bað um frest á þann hátt að lögin frá í fyrra yrðu úr gildi numin, og svo samhljóða lög þegar í stað samþykkt. L>etta varð fylkis- stjórnin að láta sjet lynda, með því að hún mátti að öðrum kosti eiga von á, að lagaboðið yrði gert ógilt næsta dag, og þar með hefði jafnframt orðið ónýtt allmikið af J>v! verki, sem unnið hefur verið á þessu síðasta þ’ngi. Út úr Jie.-isu tók Hon. Jusepli Martin ,tii ttiáls, og fór uieð sinni alkunnu mælsku allhörðum orðum um afstöðu fylkjanna gagnvart sam- bandsstjórninni. Hann benti á, að ætla mætti, að fylkisþingið- væri að öllum líkindum bezt fært um að ráða írain úr fylkisins tnálum, en satnt sem áðar gæti sambandsstjórn- in ónýct allar ]>ingsins gerðir, J>eg- ar henni rjeði svo við að horfa, sambandsstjórnin, sem væri um þess- ar muridir fjandsamleg nálega öllum fylkjastjdrnum sambandsins. Annað stóratriði væri og mjög varhuga- vert. I>að væri andi hinnar brezku stjórnarskipunar, að hið æðsta vald, sem gæfi löggjöfinni hið síðasta sam[>ykki, skyldi standa utan við alla pólitiska ilokka. En hjer væri ekki um slíkt að ræða. Hjer væri það Ottawastjórnin, pólitiskur flokk- ur manna, óvinveittur löggjafarvald- inu í þessu fylki, sein hefði þetta vald og hefði opt og einatt notað þaö á liinn óviðurkvæmilegasta hátt. Mr. Martin sýndi frain 4, hvernig þetta hefði hvað eptir anDað orðið fylkinu til tjóns, og að þetta vald væri svo að segja dauður bókstafur hvervetna í hinu brezka ríki, nema þar sem Manitobafylki ætti hlut að máli. í oktober I haiftt á að verða mikið um dýrðir hjá frjálslynda flokknum á Englandi. I>á eru liðin 60 ár síðan tílacltstone var kosinn á þing. Um það ieyti var Giad- stone í mestum metuin hjá allra svæsnustu apturlialdsmönnunum á Englandi, þeim setn voru Sir Ro- bert Peel mótsnúnir, af því þeim þótti hann Jiafa of mikiar tilhneig- ingar í umbótaáttina. í kosninga- ræðu sinni, sem enn er til, varaði Gladstone einkum við breytinga- girni, sem liefði miklu meira illt en gott í för með sjer. Sömuleiðis hjelt hann og fram í þeirri ræðu nauðsyninni á sameining ríkisins og kirkjunnar. En samt sem áður korn þegar þá fram tilhneiging mannsins í frjálslyndisáttina, því að í þessari sömu ræðu hjelt hann J>ví fram, að ríkið ætti að stuðla að því að erviðismenn fengju vinnu sína betur borgaða en verið hafði, og hann skuldbatt sig til að veita mál- um fátæklinga hina sterkustu at- hygli. í fyrstu ræðunni, sem hann hjelt á J>inginu, barðist hann á móti því, að þrælum í brezku ný- lendunum væri þá þegar gefið frelsi, og varði föður sinn, sem var þræia- eigandi og hafði mætt álasi fyr r meðferð á þrælum sínum. Og nú eptir 60 ár er litið á Gladstone sem aðalfrömuð frelsishugmyndanna í hinum menntaða heimi! Mr. Thorl. Thorfinnsson, Hensil P. O., N. D., hefur fundið hvöt hjá sjer til þess að fara að gera í „Hkr. og ö.“ athugasemdir við — auglýsingarnar í Lögbergi. Hann kemst þannig að orði’ ,,Ekki hefur borið hjcr niikið á drykkju- skap seinni hlut vetrarins, en síðastl. haust og allt fram undir nýár var ekki laust við |>ess háttar slark, og ekki er að vita nema ,,Lögbergi“ eða einhverju öðru góðu blaði, sem „berst fyrir almennmgs heill“, takist að uppvekja einhverja whiskey-,,smugglcrs“ fyrir n r-sta haust, ef |iau halda áfram að prenta stórletruðu ölfanga-auglýsingarnar frá East Grand Forks. Sumir af kaupendum „Lög- l>ergs“ hjer syðra hafa verið að kvarla um að það væri ekki samkvtemt stefnu þess, að auglýsa- vínróng, einkanlega ^ar sem helztu aðstandendur blaðsins eru ,,Good-Templarar“, og l>eir vita, að N. Dakota er .,Prohibition“- ríki.“ L>að er svo að sjá sem maður- inn hafi sterka löngun til að finna að Lögbergi, fyrst hann getur ekki látið veslings auglýsingarnar í friði. En hann virðist bera heldur lítið skynbragð á það sem liann er að skrifa um. Fyrst og fremst er East Grand Forks í Minnesota, svo að það kemur málinu heldur lítið við þó að Norður Dakota sje „prohi- hition-ríki“. Og í öðru lagi koma augiysingarnar ekki lifandi vitund við stefnu blaðsins. Lögberg hefur, alveg eins og svo að segja hvert einasta blað um þvert og endilangt þottn meginland, enga stefnu við- víkjandi augiysingum — nema ef Þorlákur kallar það ,,stofnu“ að taka allar anglysingar, sem hæfi- leg borgun byðst fyrir, svo fram- arlega sem þær koma ekki í bága við borgaraleg lög og altnenna vel- sæmi. Vjer könnumst fúslega við það, að það væri æskilegt, ef blöðin gætu vinsað úr augl/singum, sem þeim berast, og tekið að eins þær, sem þoim gezt að. /Táskilegast væri auðvitað, að geta ábyrgzt allar sín- ar augl/singar, eins og t. d. Sun- day School Times gerir. En til slíks þarf meira fjármagn en Por- lákur hefur að öllum líkindum nokkra hugmynd um. Og af J>ví að Þorlákur s/nist ekki vita, hvar East Grand Forks er, og af því að liann hefur aug- s/nilega enga hugmynd um, hvað „stefna“ eins blaðs erj og af því að hann ber vitanlega ekkert skyn- bragð á, hvað það kostar að gefa út blöð, J>á ráðum vjer honum til að Bkipta sjer okkert af augl/sing- um Lögbergs, og skrifa heldur ®m eitthvað annað — ef hann vill endi- lega vera að skrifa nokkuð, sem er annars, okkar á milli sagt, hrein vit- leysa af honum, ekki greindari nje pennafærari manni. r Ogledi og Hofudverkur er Rað sem margir kvarta um og fáir eru fríir við. Orsökin til Ress er melt ingarleysi og máttleysi í lifrinni. Lækn- ingín við Ressu eru Ayers Pills. „Jeg hef rekið rnif á, að við ógleði og höfuðverk, sem orsakast af óteglu- legu ástandl tmiguns. eru Ayer'a Pi/ls áreiðanlegasta meðal:ð.“ — Samuel C. Bradburn. Worthiugton, Mass. , Eptir að hafa brúkað Ayers Pills S mörg ár, bæði handá sjálfum mjer og öfrum, get jeg fullyrt að |>ær eru fram- úrskarandi til að hreinsa blóðíð og styrkja lifrina, því þær hafa í sjer öll |>au efni, sem til þess útheimtast.” — Y. A. Wesi- fail, M. D., V. P. Austin & N. W. Itaylt way Co., Burnet Texas. „Ayers Pí/ls eru þau be/.tu meðöl sem jeg Rekki til að halda maganum í reglu, og til að lækna alla sjúkdóma sem orsakast hafa af magaóreglu. Jeg kvaldist í þrjú ár af höfuðverk, melting arieysi, og hægðaleysi. Jeg hafði enga matarlyst og var lengst af afllaus og taugaveiklaður. En þegar jeg var búinn að brúka þrjar öskjur af Ayers Pills, samkvæmt reglunum, varð jeg alheill." —Philip Lockwood, Topeka, Kansas. „Jeg var svo árum skipti þjáður af meltiogarleysi, harðlífi og Löfuðverk. Fáeinar öskjur af Ayers Pills sem jeg brúkaði í smáum skömtum á hverjum degi gáfu mjer heilsuna aptur. Verkan ir Seirra eru fljótar og miklar.“ — W II. Strout, Meadville, Pa. Ayer’s Pills búin til af Dr. J. C. Ayer Co. Iov-eJ.1 Mass. Til sölui öllum lyfjabúðum. ÍSL. VERZLUNARFJELAGIÐ sem hefur búð sina að 337 Logan Str., er að löggilda sig. Ug er um leið á förum út í hinn ameríska verzlunarheim. Með þeim einbeitta ásetningi að gera í það minnsta eins vel og nokkur önnur verzlun, svo fyrir utanfjelagsmenn, sem fje- lagsmenn. t>ví gerist hjer með öll- um kunnugt, að engum sanngjörn- um samnings tilboðum verður neitað. í umboði fjelagsins Stefán Oddlefsson BÆJAR-LÓDIR ROSS OG JEMIMA STRÆTUM Núna rjett sem stenclur hef jeg á boðstólum ágætar lóðir á ofan- nefndum strætum fyrir lægra verð og með lengri gjaldfresti en nokk- urstaðar þar í grennd. Næsta sum- ar á að leggja Electric sporvegi eptir Nena scræti, og þá auðvitað stíga allar eignir, þar náiægt, í verði. Kaupið þessvegna lóðir nú á meðan þær eru ód/rar. Jeg hef ennfremur til sölu lóð- ir og hús í öllum pörtum bæjar- ins. Menn snúi sjer til S. J Jóhannesson 710 Rofcs Str. eða á offieið 357 Main Str. til C. H. ENDERTON, EG hef íjefcfc núna meðtekiS ó- grynni af alslags sortum af bolum og þar á meSal hin við'frœgu DESS FORMS og sem eru búin' til úr óbrjót- andi og oriðgandi stálfjöðr- um, sem má fœra til eptir þörfum og sem fara jafn vel við livaða vaxtarlag sem er W. hcrni Rcss og Isabel Strs. G. Jonsson HOTEL BRUNSWICK, C«r. Main «& Kupcrt Strs. TVinniprg Miin. AfbragS í öllu tilliti. Gott fæði. Nýsett stand, prýtt, góð herbergi. Finustu vínfóng og vindlar. M. LAREN BROS. eigendur. Andrew Walker. GRAFTON, N. D. lánar peninga gegn ábúðarjörffum og búslóð, gefur þá bcztu lífs>byrgð í Ameríku. Kaupir og selur ábúðarjarðir og hefur á hendi stör viðvíkjandi allskonar viðskiptum. Ilann ósk* ar eptir að sjá yður á nýju skrifstofunn sinni upp á lopti í nýju Union byggingunni Grafton Ni D. með mjug vægu verði R. LECKIE 425MAINSTR. WINNIPEG HOTEL X 19 U 8 á Main Str. gegnt City Hall. Sjerstök herbergi, afbragðs vörur hlylegt viðmót. Resturant uppi á loptinu. JOPLING & ROMANSON eigendr. P. BRAULT &• CO. 477 Main Str'. ÝVinnipeg, flytja inn finustu vín og sígara; þeir liafa þær beztu tegundir og lægstu prísa. NÖBTHERN PACIFIG RAILROAD. April 3, 1892, (Ccntral or 90th Meridian Tiir.eil N orth c 6 ~ U 2 xjS St.Paul » Express Daily. Miles from Winnipeg. STATIONS. outh ? ® . P H >• - * ■j W G Bound cCh C ^ M tí v- « M fa- ^ 2. 20 p 4.2SP 0 Winnipeg u.ioa I.lCp 2. I Op 4->3P 3.0 Portagejun’t 1 M9a I2op I.Ö7P 3-5®P 9-3 St. N orbert >>•33” 1 ■ 361> I-4ÚP; 3-45P >5-3 Caitier 11.47 2 1-49P I.28p 3>26P z3’5 St. Agathe I2.Cbp 2. oSp I. 20p 3->7p z7'4 U nion Point 12. 14 p 2.1 7p i.Oip 3-°5p32.5 Silcer Plains 12,26 p l.28p I2..SOP 2.48 Pj4o.4 .. Morris .. 12.45P 2-45 P 2.33 p 146.8 .. S t. J ean . I .COp 2.13p!56.° . Letellier. . I.24P 1.50PÍ65.0 . Emerson .. i.5°p 1.35P68.1 . Pembina.. 2,OOp 9 45» 168 Grand Eorks 5-5°P 5-35« 223 Wpg Junct 9-5°P 8.35p|47o M innea polis 6-30a 8.003/481 . .Sl. Paul . 6.053 9.ooa'883 . Chicago. . 9-35a MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound. U l-< O W. Bound. Freight - Mon. ,Wed. Friday. *- . .* rt cr-o % • Z r-1 a s 0 u IA JJ IS STATIONS. u *r u>c-b- Sj • p? k-H U Jc >» æ F* ti & ’v v ^ H 12.40 ]> 7.00p 6.10p 2.20p I2.4OP I2.I5P 10 Winnipeg Morris Lovve I- arrn i,iop 2- 55l 3- '8[ 3,00 a 8.45 a 9.30 a 5.14p II .480 21.2 .. Myrtle.. 3.43 P 10,19 a 4.4Sp 11 - 3 7 a 25. 9 .. Roland .. 3-53P 10 39a 4.00p 11.18 ;i 33.5 . Rosiiank. 4>°5P ) 1,13 a 3.30 p U.o3a 39.6 M iami 4>25l’ 11.50 a 2.45 p lo-40a 49 D eerwood . 4>48p 12,2Sp 2.20 [> Io.28a 54.1 . Altamont. 5>olp 1.06p 1.40]> IO. 08 a 62.1 . Somerset. 5*21 p 1.45p 1.13 p 1‘2.43 p 9.53 a 68.4 Swan Lake 5>37p 2.17 p 9-37 a 74.6 Ind Springs 5>52 *P 2,48 p |2.19p 9.26 a 79.4 Ma riapolis 6>63P 3.12 p ] 1.4(i a 9.10 a 86 1 Greenway 6,2°p 3,45 p 11. i 5 a 8.532 92.3 .. Balder.. 6>35P 4.18p 10.29 a 8.30 a 102 . Belmont . 7,oop 5.07 p 9.52 a 3. t2 a I09.7 . . Ililton .. 7>36P 5.4 5 p 9.16 a 7. s7 a 117.1 . Astidown. 7 • 531> 6,25 p 9.02 a 7-47 a 120 avv'anesa 8.03P 6,38 p 8.15 a 7-24a 129. s Ronnthw. 8.28p " ,27 p 7.38 a , 7.04 137.2 Martinviile 8.48P 8.05 p 7/)ca 6.45 a 1 145.1 .Brar.don , 1 9.iop 8.45 p West-bownd passengcr trains stop at Bci- mont for meals. PORTAGE LA TRAIRIE FRANCII East Bonnd. j Miles from Wp£. 1 STATIONS. W. R’nd. r Cf) T) X <U O •2 >v 0 Mxd Daily ex Su *j 1 '-35 a 0 • • VMnnipeg.. 4-3°P 11.15° 3 I (>rt ejunct’n 4.41 p 10.49 a 11.5 ..St.Charles . 5-'3P 10.41 a '4-7 . . Ilradingly . 5.20P 10. i7a 21.0 . Wbíte Flains 5-45P 9.29 a 35-2 .. . Eustace .. ó-33p 9.06 a 42.1 . .Oakville.. . 6.56P 8.2 5 a 55-5 Port’e la Prair. 7-4°P Passetlgers will be carried on all regnlar freight trains. Pullman Paiace Slecping Cars and Ðining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daiiy, Connection at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana, Washington Oregon, British Columhia and CalPornia; also close eonnection at Chicago with eastern lines. For further information apply lo CHAS. 8. FEE, H, SWINFORD, G. P. & T.A., St. Paul Gen. Agt. Winnipeg. II. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main St., Wintlipag,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.