Lögberg - 23.04.1892, Page 4

Lögberg - 23.04.1892, Page 4
4 LOQBERG, LáUGARDAGINN 23. APRÍL 1892. UR BÆNUM OG GRENDINNI. Filkis-þinginu var slitið á mið- vikujlaginn. Sjora Friðrik J. Bergmann kom hingað til bæjarins i fyrradag. Mr. Eggert Jóhánnsson, fyrr- verandi ritstjóri „Heimskringl’i“, er byrjaður á fasteignaverzlun hjer í bænum. í Nýja íslands greininni í síð- atta blaði stóð tilvitnunarmerki 6 einum stað, en neðanmálsgreinin gleymdist. í henni átti að standa að pyðingin á leiknum „Sambiðl- arnir á Mívarts-hótellinu“ væri ekki eptir ritstjóra pessa blaðs, heldur eptir Mr. Erlend Gíslason, Glenboro P. O. Brownlow ad selja ut DUKYOHU »6 FOT. ------- 2 O Pret. afsláttup—— AF HVERJU DOLLARS VRD. Hvern hlut í búðinni sem kostar 1,00 fœrðu fyrir 80 c., livern 2,00 hlut færðu fyrir 1,60; hver 5,00 lilutur kostai pig 4,00. 20 prct. er minnsti afslatturinn sem vjer gefum; vjer sláum 30 til 50 prct. af, á sunnmi vörutegundum. þjer megið ekki gleyma því að þess i asláttur viikilega á sjer stað og eru engir prettir. Allar vorar vörur eru merktar og vjer tökum 20 prct. af því. — þetta er það mesta kostaboð er vjer höfum enn gert, og það er bara fyrir stuttan tíma. Vjer höfum stórkostlegar byrgðir að velja úr og nú er tíminn til að gera það. íslenzk stúka undir „Indepen- dent Order of Foresters“ var stofn- uð bjer í bænum á priðjudags- kveldið. Það er fyrsta íslenzka stúkan, sem samskonar fjelög hafa THOS. BROWNLOW 42 og 424 Main Str. Winnipeg. Meltingarleysi er ekki að éins illur sjtíkdómur í sjálfu sjer, heldur framleiðir tað og óteljandi veikindi, með því að >að spillir blóðinu og veikir líkamsbygginguna. Að Aycrs 8arsaparilla sje bezta meðalið við meltingarleysi, fnvel þsgar lifrarveiki er því samfara, það er sannað með ept- irfylgjandi vottorði rrá Mrs. Joseph Lake, Brockway C'entre, Mi. h.: „Lifrarveiki og me 'ingarleysi gerðu if mitt að liyrði og höi u nær því kom- ið mjer til að ráða mjt bana. Um meira en tjögur ár leið j6 óseigjan- legar kvalir, varð næstun þvi aki nema skinin beinin, og jeg hafði naumast krapt til að dragast um jörðina. Á. öll- um mat hafði jeg óbeit, og jeg gat alls ekki melt nema Ijettustu fæðu. Á þess- um tíma var jeg undir ýmsra lækna hendi, en þeir bættu mjer ekkert. Ekk- ert, sem jeg tók inn, virtist gagna mjer stundu lengur, þangað til jeg fór að við hafa Ayers Sarsaparilla; af því hefur á- rangurinn orðið dásamlegur. Skömmu eptir að jeg fór að taka Sarsaparilla ina fann jeg til bata. Jeg fór að fá matará iyst aptur, og jafnframt fór jeg að getn melt alla fæðuna, styrkur minn óx - hverjum degi, og eptir að jeg hafði um fáeina mánuði fylgt leiðbeiningum yðar vandlega, var jeg orðin alheilbrigð og gat gengt öllum mínum heimilisskyldum. Sleðalið hefur geflð mjer nýtt lif“. AYERS SARSAPARILLA. Btíin til af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Til sölu hjá öllum lyfsölum. stofnað meðal íslendinga, pó að ymsir íslendingar hjer sjeu í sllkum fjelögutn, einkum „Canadian Order of Foresters“ og „Independent Order of Oddfello\vs“. Stúkan heitir „ísa- fold“. Það er liálfleiðinlegur siður, sem kominn er á með íslendinga lijer í bænum að rjúka upp úr sætnm tínum, þegar eitthvað sjer- stakt er að sjá á samkotnum. I>etta er auðvitað tilgangslaust, þ\í að ef allir sætu, sæju allir jafn-vel eins og þeir sjá standandi. En þessi ávani er fáránlegur, enda gerir frjettaritari Free Press, sem var á síðustu samkomunni á Albert Hall, skop að þessum ávana í blaðinu, og telur hann hvergi munu eiga sjer stað nema meðal íslendinga. Samkoma hljóðfæraleikendaflokks- ins á Albert Hall á miðvikudags- kveldið tókst ágætlega. Salurinn var alveg troðfullur, svo að þrengsl- in voru til óþæginda, og ágóðinn af samkomunni mun hafa verið yfir 470,00. I>að er víst óhætt að full- yrða, að hinar beztu vonir manna um fiokkinn hafi fyllilega rætzt á þessari samkomu, og alhr óska honum góðs gengis. Haldi hann á- fram eins og hann hefur byrjað, þá verður hann íslendingum í þess- um bæ bæði til sóma og ánægju. Vonandi er, að út úr honum muni geta, áður en langt liður, myndazt heill flokkur af lúðraleikendum, sem væri mjög æskilegt. pessi nýja tegund tekur öllum $1.40 skóm langt fram. A. G. MORGAN, 412 Main St., Mclntyre Bleck. IIAFIÐ ÞJER SJEÐ NÝJU Vor-Kjoladukaiia CHEAPSIDE Ef ekki þá skoðið þá í dag. Vjer höfum nú þær fallegustu beztu og billegustu vörubyrgðir í borginni. Lang & HkRicclian, Komið f CHEAPSIDE og látið Miss Sigurbjörgu Stefánsdóttir af- henda yður. Hver sem veit um bústað hr. Uorgrims Thorgrimsonar, sem flutti frá íslandi til Winnipeg sumarið 1887, er vinsamlegast beðinn að til- kynna það undirrituðum hið allra fyrta eða á skrifstofu „Lögbergs“. Arnór Árnason 1203 W.4th Str. Duluth, Minn. JOE LeBLANC selur uijög billega allar tegundir af leir taui. BoIIapör, diska, könnur, ete., etc. Það borgar sig fyrir yfiur að líta inn hjá honum, ef yfi’ir vantar leirtau. Jot’ LeBlanc, 481 Main tít. O’COIIIIl lílillS. & líliOHV. Crystal, N. Dakota. Fullkomnustu byrgðir af þurru timbri, veggjarimlum og þakspón, einnig allar tegundir af harðvöru altjend til. Vjer ábyrgjumst að prísar vorir eru jafnláir þeim lægstu og TÖrur vorar eru þær beztu i borginni Gjörið svo vel aðq eims kæjaoss. O’Connor Bros. & Grandy, CRYSTAL, N. D. J. A. McDONALD káðsmaðuk. GANSSLE & THOMSON. Verzla með allar þær beztu laudbúnaðarvjelar. Selju hina nafnfrægu McCormick sjálfbindara og sláttuvjel- ar, einnig Moline plóga, vagna, Ijettvagna (buggies), sjátfbindara þráð etc. GANSSLE & THOMSON, CAVALtER, - N. DAKOTA. OSCAR WICK, „E, Grniul Fwrks Nnrscry“, hefur til sölu allal' tegimdir al' trjám sem þrÓHBt í Minnesota og N. Dakota; ltann hefur skuggatr;'*, ýms iv*xt«trje, stór og lítil, einnig skógartrje og rtinns, blóm o. s. frv. Mr. Wick er nrsntikur afi ætt og er alþekktur fvrir afi vera góOur og áreiðanlegur maður í rifiskipt um. Þeir sem æekja þe«s g«ta snúið sjer til E. II. Berpmamis, Gaidar, og mun hann gefa nniiðsytilegai nppiýsing ar og pantar fyrir þá sem vilja. OSGAR WICK, Prop. af E. Graud For ka NurneiT. E. GRAND FORKS, MIN5.' THE^ SOWER ^ HAS" No Second Chance. . lOood «<n»» wj» maka the m«t ©f tho flrtlJ FERRY'S rh»T€ made acd kept Fwry'j Seed Bti the largest in the world—Merit Telle. Ferry’s Seed Annual for t8ga tells the whole Seed story—Sent free for thei j askinj. Don’t eow Seeds till yougct lU LM.FERRY & CO..Wind«or,Qnt> 212 og sneri jeg því samtalinu að alvarlegra efni. „Jeg tel vafalaust" sagði jeg, „að maðurinn muni koma aptur með hóp af fjelögum siuum, svo það væri vissara fyrir okkur að komast að nið- urstöðu um, hvernig \dð eiguin að taka á móti þeitn“. „Aðalatriðið er, hvernig þeir taka á móti okkur“, sagði Sir Henry. Good lagði ekkert til málanna, en fór að ná undan dyngju af öðrum varningi pjáturkassa, sem hafði fylgzt með í allri ferðinni. Við höfðtim verið önugir við Good út af þessura kassa, af því að hann var óþægilegur i flutningi, og hann hafði aldrei sagt okkur greinilega, hvað í honum væri, en hann Ijet sjer aldrei verða að skilja hann við sig og sagði einstaklega spekingslega, að það sem í honum væri gæti komiö sjer vel á sínutn tíma. „Hvern fjárann ætlið þjer að fara að gera, Good?“ spurði Sir Henry. „Gera — auðvitað að hafa, fataskipti. I>jer ætlizt þó líklega ekki til að jeg láti sjá mig í ókunnu l&ndi í þes3um görmum, eða hvað?“ og bann benti á slitnu fötin sín, sem voru, eins og allt sem honum tilheyrði, mjög þokkaleg, og al- staðar vcl tjaslað i þau þar sem þau höfðu bil- að. Við sögðum ekki eitt orð frekar, en horfðum með iunilegrí eptirtekt á það sem hann var að gera. t>að fyrsta, sem hann gerði, rar að láta 2154 Aííonse, sem var snillingur til þeirra hluta, klippá liár sitt og skegg eptir nj*justu tizku. Jeg ef- ast ekki um, að ef hann hefði haft heitt vatn og sápu við höndina, þá hefði hann rakað sig; enn hann hafði það ekki. t>egar þetta var búið, kom hann upp með það að við skyldum fella seglið og baða okkur allir, og gerðum við það, og varð Alfonse bæði óttasieginn og undrandi við þá sjón, og fórnaði upp höndum og sagði að Englendingar væru óviðjafnanlegir menn. Um- slopogaas, sem þó var hreinlátur eins og aðrir Zúlúar af betri ættum, gat ekki sjeð neina skemmtun i því að vera að synda þar í vatninu^ og horfði á okkur með þegjandi undrun. Við fórum upp i bátinn aptur, endurlífgaðir af kalda vatninu, og settumst niður og ljetum sólina þurka okkur, meða'n Good var að opna kassann sinn. Hann dró fyrst upp úr lionum mjallahvíta Ijer- eptsskyrtu, rjett eins og hún hafði komið frá gufu-lSvottahúsinu í Lundúnaborg. l>ar næst tók hann upp utanhafnarföt, vafin iunan i gráan og hvítan pappir og seinast í silfurpapj>ír. Við horfð- um á, meðan hann var að fletta þessu úr reif- unum, með mikilli óvissu um, hvað það væri. Með sjerlegri gætni tók hann Umbúðirnar, sem huldu skrautið á fötunum, og vafði svo hvert pappírssnipsi vandlega saman og ljet niður í kass- ann; og að endingu lá þar fyrir fraraan okkur, i alli sinni feguið, axlaskúfum, anúrum og hnöpp- 218 ílenry sýndist liiun lígulegasti, eins og hann { rauniuni var, í nærri því nýjum fötum, iljaleist- um og stigvjelum. Alfonse bjó sig líka með pvi að gera auka-snúning á sitt mikla yfirskegg. .lafnvol Umslopogaas gamli, sem i rauninni mátti |>ó ekki lieita smámunalega tiJhaldssamur, fjekk yjcr olíu úr ljóskerinu og kamp og fægði upj» liöfuðbúninginn sinn, þangað til hann gljáði eins og stigvjelin á Good. Svo fór hann í stálskyrt- tinit. sem Sir Henry hafði gefið honum, þurkaði Inkosikaas dálitið og stóð svo albúiun. Meðan á öllu þessu stóð, höfðutn við færzt jafnt og þjett í áttina til strandarinnar eða ár- inynnisins. Ue.gar ltjer um bil einn klukkutími var liðinn frá því að litli báturinn, fór frá okk- ur, sáum við allt í einu mikinn fjölda af bátum koma frá liöfninni eða únni, og voru þoir að stærð hjer um bil eins og bátar, sem flytja tíu til tólf ton. Einn þeirra gekk fyrir tuttngu og fjórum árum, en flestuin liinum var siglt. í sjón- auka gátum við sjeð, að báturinn sem róið var, var embættismanna hátur, þvf allir i hátnum voru i einkennisbúningi, og uppi á palli að framan stóð gamall, höfðinglegur maður ineð hvítt skegg °K pyrriif sverði, og var hann auðsjáanlega fyrir- liði flokksins. í hinum bátunum var vitanlega fólk, sem hafði komið út fyrir forvitnis sakir, og reri það og sigldi að okkur svo hratt sem það gat. *

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.