Lögberg - 30.04.1892, Blaðsíða 1

Lögberg - 30.04.1892, Blaðsíða 1
 LöGBRRG er gefiS út livern ™ið\ ikudag og laugardag af TnE LÖGBEKG PKINT1NG & rL’BEISIIlNG CO. Skrifstofa: AfgreiSsI 3 stofa: rrentsmiðja 573 Hain Str., Winnipeg Man. Kostar $2,00 um áriS (á Islandi 6 kr.) Ilorgist fyrirfram.—F.instiik númer ö c. Looberc is puialished evcry Wednesday and ^aturday hy 1 HK I.00BEKG PRINTING & PtJBUSHING IX>. at 573 Main Str., Winnipeg Man. Subscription price: $2,00 a ycar paj able in advance. Single copics ö c. 5. Ar ■ 11 WINNIPEG, MAN. LAUGARDAGINN 30. APRlL 1892. Nr. 26. CARLEY Bfos. Stœrsta og billegasta fatabudin í Manitoba 458 IMI_A_I3Sr STREET 1*VÍ N.KB tlKINT Á SIÓTI l*<JsTHÍSI N L'. Vjer liOfuin allt frá [>ví fyrsta liaft mjijir mikinn liluta af íslenzku verzluninni, ojr ]>að af þessum orsOkum. Vjer liöfum œlinlerra haft jróðar, vandaðar vörur og vjer höfuni einlagt liaft í bftðinni lijá oss íslenzkan pilt, sem J>jer )ialið verzlað við. í ár eru byrgðir vorar, cf til vill, betri en nokkru sinni áður. Byrgðirnar eru meiri og (leiri tegundir ft'r að vclja, sem leiðir af að verzlun vor hefur stækkað svo rnikið og vegna. J>ess að verzlun vor lieftir stækkað [>á getum vjer selt enn ]>á billegar en hingað til. Ef [>jer [>urflð að fá yður föt, yfirfrakka, buxur eða skirtu, slipsi eða hatt, [>jer látið ekki bregðast að koma til okkar og vjer skulum selja yður billegar en nokkur önnur búð í borginni eða hvar sem vera skal. Allar tegundir af barna og drengja fötum. VJEIl HÖFUM ÍSLENZKAN MANN TIL AÐ AFHENDA. CARLEY RROS. 458 MAIN STR., WINNIPEG MANITOBA MIKLA KORN- OC KVIKFJÁR-FYLKID hefur innau aiuna eudimaika HEIMILI HANDA OLLUM, Manitoba tekur örskjótum framförum, eins og sjú má af fví að: Arið 1890 var sáK S 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveit.i súð í 740,058 ekrtn 1891 var súð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,064 ekrur. Viöbót - - - 260,987 ekrur Yiðbót - 170,606 ekru I>es9ar tölur eru mælskari cn no ■ ur orð, og benda Ijóslega á i>á dásam legu framför sem hefur átt sjer stað. 'IKKERT „BOOM“, en áreiðanleg Of heilsueamleg framför. HE8TAR, NAUTPENINGUR oc SAUDFJE yrífst dásatnlegu á næringarmikla sijettu-grasiOu, og uin allt fylkiö stundft bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. , ..--Enn eru--- OKEYPIS HEIMILISRJETTARLOND í pörtum af ilauitoba. QDYR JARNBRAUTARLO^ID—$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunavfrestur. JARDIR MED UMBÖTUM til sölu eðn ieigtt hjá einstökum rcönnum og fj* lögum, fyrir lágt verð og Ixieð auðveldum borgun . t arskilmálum. NU ER TIMINN tii að öðlast heintili í þessu aödáanlega frjósama fylki. Mann nw u fjöidi streymir óðum inn og lörid hækka árlega í verði 1 öllum pörtuni Manitoha er nú -CÓD K MARKADIK. JÁKNBRAiTIR. KIRKJiR OG SkÓLAK og flest þægindi löngu byggðra landa. •Tilft'Twrrt a.«OBODI, t mörgum pörtum fylkisins er auðvelt af —111 1,1 ávaxta peuinga sína í verksmiðjum og öðr- viðskipta fyrirtaskjum. ura Skrtfiö eptir nýjustu uppiýsingum, nýjum Bókum, Kortum &c. (allt ókeypis) tii HON. THOS. GREENWAY, Minister »f Agricultnre & Imroigration c8a til WINNIPEC, MANIT0B/\. The Manitoba Immigration Agency, 30 York st., TORONTO. ST0R SALA A BANKRUPT ST0CK. VO RU RN ÁR NYKOMNAR FRA MONTREAL SEI.DAR FYRIR 60cts. Á DOLLARNUM í BLUE STORE 434 MAIN STREET. Fín bla ullarföt. $20 virði. seld fyrir $12,50 Fín skozk ullarföt, $18 virði „ „ $10,00 Skozk ullarföt, $S,50 virði „ „ $ 5.00 Fínar buxur $5,75 virði, fyrir $3,25. | Karlmannaskyrtur 50ecnts og yflr Rubber-regnfrakkar fyrir hálfvirði | Barnaföt fyr.r háifvirði. llattar og allt sem að fatnaði lýtur, og allar aðrar vörur að sama hlutfHlli. Gleymið ekki staönum: TÍE9CE3 BLTJE STORE. O’fÍM IIIÍOS. & (ÍIIBIIV. Crystal, N. Dakota. Fullkomnustu byrcvðir af [>urru timbri, veggjarimlum og þakspón, einnig allar tegundir af harðvöru altjond til. • Vjer áhyrgjumst að [irísar vorir eru jafnláir [>eitn iægstu o^r vörur vorar eru pær beztu í borginni •Gjörið svo vel aðtj eims kæjaoss. O’Connor Bros. & Grandy, CRYSTAL, N. D. i. 4* McPONALP KÁi>SMftf>i rt- Veggja-pappir eiiiM- Komíð og skoðið vorar afarmiklu byrgðir. I>jer munið komast að raun um að vjer seljum mjög billego, ef [>jer verzlið við oss. W. H. TALBOT & Co. 646 MAIN STREET uðust alvarlega eru um 50 undir læknishendi fyrir ininni skemmdir. Eignatjón nam $1,000,000. Meðal annars, sem fórst í eldinum, var pólitískt bókasafn, sem ritstjóri einn liafði safnað til um 50 ár. FRJETTIR CANADA. Mr. Watson, fulltrfti Marcjuette- kjördæmis á sambandspinginu, lagði pað til nft í vikuntii, að tollur yrði numinn af bindingapræði (binding tvvine). í fonsendum tillOgunnar var [>að tekið fram, að ^izkað vacri á að Canadabændur pyrftu árlega 14 milliónir punda af þessari vörn, og rnundi tollurinn á lienni nema $400,000 eða meira árlega, og væri f>að pví ósanngjarnara sem fiskarar fengju sitt garn tolllaust inn í land- ið. Apturhaldsf.okkurinn felldi til- löguna. Fullyrt er nú, að Abbott, for- maður Canadastjórnar, ætli að segja af sjer, pegar yfirstandandi }>ing or um garð gengið, og Sir John Thomp- son eigi að verða eptirmaður hans. Eins og lesendnr vorir muna, voru fyrir sköinmu pungar. sakir bornar á póstmálaráðherrann, Sir Adolphe Caron;- hann átti að hafa varið peningum, sem ætlaðir voru járnbrautarfyrirtæki einu, til [>ess að múta kjördæmi sínu. £>essar sakir neitaði stjórnin að láta r’annsaka. Málið er nft aptur komið til um- ræðu í pingýiu, og Sir Riehard Cartvvright var lieldur harðorður um stjórnina fyrir [>að, hvernig hún hefur tekið í málið. Meðal annars sagði hann, að ekkert hneyksli hefði gerzt á [>ossu meginlandi, er sýndi slik óráðvendnissarotök, sem [>au er ættu sjer stað við járnbrautalagn- ingar Canada. Ef stjórnin synjaði enn um rannsóknina, [>á væri [>að ekkert annað en sektar-viðurkcnn- ing. Miss Agnes Raxter var fyrir fáum döffum sænid heiðurstitlin>im „magister artiuin“ af háskólanuin ! St. Jolin, Novv Brunswick. Það er í fyrsta sinni, sein kona hefur feng ið þaun titil í Canada. BANDARtKlN. A miðvikudagskveldið varkvikn- aði í leikhúsi einu í Philadelphiu. Eldurinn kom uj>p á leiksviðinu, 6 af leikendunum ljetu lífið, og um 60 manns voru íluttir á spítala, og er óvfst um fmsa þeirra að }>eir lifi; sumir halda menn og aö muni missa sjóuina; auk þeirra sem sköð- Nyloga uppgötvaðist sú fárán- lega vanræksla af hálfu Norður Dakota þingsins, að það hafði ekki gert neina ráðstöfun fyrir kosning for3eta-kjósendanna, setn fram á að fara í nóvcmbermánuði í haust. For- seti Bandaríkjatma er, ein's og kunn- vigt er, kosinn með tvöföldum kosningum; fyrst eru kosnir í hverju ríki svo og svo margir “kjósendur“, og svo kjósa þeir forsetann. Ríkja- þingin eiga samkvæmt •-•tjórnar- skránni, að íikveða, hvernig “kjós- endurnir“ skuli kosnir, en [>ví liafði Norður Dakota ]>:ngið gleymt. T>ar á móti gaf }>að ftt lög um að "'kjósondurnir“ skvldu kotna snman i Bismarek 2. mánudag í janftar til þess að greiða atkvæði itm forsetá- efnið. Enn or óvíst, hvornio- ráðið verður fram ú>- þessari klípu. Til þess að forsotakosningin goti orðið í fyllsta niáta lögleg, virðist þingið þurfa að kotna saman. I>ó er svo að sjá, sem annað ráð tnuni vorða tekið, það, að leiðtogar Koggja flokkanna kotni sjer satnan um að láta kosninguna fara fram á vonju- legan hátt, og þingið samþykki svo kosning fólksins, rjott áður en for- setakosniugin sjálf fer fratn. ITLÖAD Nft í vikunni kom fyrir brozka þingið lagafrumvarp um að veita ógiptum konum atkvæðisrjett við þingkosningar. Menn tóku í málið An alls tillits til hinnar pólitísku flokkaskij>tingar, og jafuvel ráðherr- arnir töluðu liver á móti -öðruin. Balfoúr, fjárinálaráðherrann, seni áð- ur var ráðherra írlands, var með kvennrjettinum. Svo að segja hver cinasti af írsku þingmönnunum greiddi atkvæði móti frumvarpinu. £>að var fellt með 175 atkvæðum móti 162. Kvennrjettarfólkinu þykir rnálinu hafa reitt vol af, míklu betur en það átti von á, og trftir því nft statt og stöðugt, að það muni geta komið sliku frumvarpi gegnum næsta þing. Hneyksli meðal presta í bisk- upakirkjunni á Englandi hafa vorið j svo tíð að undanfurau, að brozku stjúrninni hefur ]>ótt ástæða tii bora að léggja fyrir þingið frum- varj> i [>á átt, að liægt skuli vera fyrirhafnarlítið að reka slika j>resta frá kjóli og kalli. Gladstone var frumvarj>inu mcðmæitnr og það var samþykkt nieð næstum þvi öllum atkvæðum (230 móti 17) í neðri m&lstofunni. l>að er ekki að eins í Manitoba, að veðrið befur verið örðugt á miðvikudaginn. Á Stó.rhretalandi var voðalegt veðri-' þann dag, og halda mesn, að miklir skij>skaðar muni liafa orðið á sumum stöðum fram með ströndinnj. HIX BORGARIX NAR Hefur þetta vor in nflutt geysi miklar vörubyrgðir cr þeir ltafa keypt inn fram- úrskarandi billega. Vörurn- ar hafa þeir keypt í Eng- landi, Montreal, Toronto eg New York. V egna [>essa fyrirfarandi óvanalega kalda vorveðurs J>4 selja þeir nft vörur með minni ágóða en nokkur önnur bftð getur selt góðar, nVjar vandaðar vörur fyrir i Winnipeg — til dæmis 15 dollara föt fyrir $10,00; 3 dollara b >xur á $2,00; 3 dollara Kjóla- dftkar (12 yards), ágætis al- ullar dftkar á $1,50, gráir bómullar dftkar á 7 e. vert 10 c. tvíbreitt þykkt lítilaka efni á 17 e. vert 25 c., alullar “Tweed“ á 35 c. vert 50 c. Sateen Sirtz 10 o. vert 20 e. Komið einníg og skoðið “Millinery“ deildina. 522,524.526 MAINSTR. Deeming, öðru iiafni Williams, morðinginn í Melhonrno í Ástral- íu, hefur mcðgengið að hafa framið mörg af niorðtun [>eitn í Lundftna- borg, sem eigtiuð hafa verið ..Jaok the Rij>per“. Margir halda [>ó, »ö sft játning hans sje óáreiðsnlog, og sje gerð í þvl skyui að k«»»a þv£ imt I menn, að hann hafi óviðráð- anlega brjálsemis-löngun til mana- drápa.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.