Lögberg - 30.04.1892, Blaðsíða 4

Lögberg - 30.04.1892, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG LAUG ' RDAGIN’N 30. APRÍL 1892. Brow ow ad selj a DUKVOBB OG FOT. Ut 20 pret. afsláttur AF HVERJU DOLLARS VIRDI. Hvern hlut í búðinni aem kostar 1,00 fœrðu fyrir 80 c., hvern 2,00 hlut færöu fyrir 1,00; hver 5,00 hlutur kostai ^ig 4,00. . . • 20 prct. er minnsti afslátturinn sem vjcr gefutn; vjer sláum 30 til 50 prct. af, á sumum vörutcgundum. þjer megiS ekki gleytna því að þessi asláttur virkilega á sjer stað og eru engir prettir. Allar vorar vörur eru merktar 0" vjer tökum 20 prct. af því. — þetta er það mesta kostaboð er vjer höfum enn gert, og það er bara fyrir stuttan tíma. Vjer höfum störkostlegar byrgðir að velja úr og nú er tíminn til að gera þaö THOS. BROWNLOW 42 og 424 Main Str. Winnipeg. KOMID DGÍÍEYMD \jer höfam dúkvöru. \ jcr höfum drengjaföt. Vjer höfutn stíg- vjel og skó. Allt í einni búð að 432 MAIN STREET, og vjer erum alþekktir að því að selja mjög billega. tsr komið og sjAið oss. GEO. H- RODGERS & CO. 423 MAIN STREET. WINNIPEG GANSSLE & THOMSON Verzla með allar J>ær beztu landbúnaðarvjelar. Selja hina nafnfrægu McCormick sjálfbindara og sláttuvjel- ar, einnig Moline plóga, vagna, ljettvagna (buggies), sjálfbindara J>ráð etc. CANSSLE & THOMSON, CAVALIER, N. DAKOTA. UR BÆNUM u<; GRENDINNI. Mr. Sigtr. Jónasspn kom suð- vestan frá Melitaá þriðjudaginn var. Næstkoinandi fimintudagur hefur verið kosinn trjáplöntunardagur hjer í fylkinu. íslenzk Oddfellows stúka var stofnuð hjer í bænurb á Jiriðjudags- kvcldið, og heitir „Loval Gevsir“. £2gf“Lesið augl. Oeo. II. Rodgers & Co. I>ar mi fá vörur billegar etin viðast hvar í borginni. íslenzka verkamannafjelagið er að berjast fyrir J>ví, að ekki verði bjeðan af unnið. að skurðavinnu fyrir minna en 20 cents um tím- ann. Það er ekki að ástæðu lausu að íslendingar verzla meira við Carlev Bros. eun nokkra aðra fata- búð í borídnni. Sjera Friðrik J. Bergmann er orðinn svo frískur, að hann býst. við að geta haldið binar venjulegu guðsþ ó íustur í íslenzku kirkjunni á morgun. Icelandic Liberal Association heldur fund í íslendingafjelagshús- inu á Jjriðjudagskveldið kemur. Fundurinn byrjar kl. 8. Áríðandi mal liggja fyrir til umræðu og úr- slita, og er pví fastlega skorað á alla ijelagsmenn að sækja fundinn. er veikindi í blóðinu. Þangað til eitrið verður rekið út úr Hkamanum, er ó mögulcgt að lækna þessa hvumleiðu og hættulegu sýki. Þess vegna er Ayerx tíarnaparilla eina meðalið, sem að haldi kemur — bezta hlóðhreinsaudi meðalið, sem til er. Því fyrr sem Ujer byrjið því betra; hættulegt að bíða. „Jeg þjáðist at kvefl (katarr) meira cn tvö ár. Jeg reyndi ýms meðöl, og var undir hendi fjölda af læknum, en hafði ekkert gagn af því fyrr en jeg fór að nota Ayers Barsapariila. Fáein- ar ttöskur læknrtðu þenuan þreytandi sjúkdóm og gáfu mjer aptur heilsuna algerlega“. — Jesse M. Boggs, Holmann Mills, N. C. „Þegar mjer var ráðlögð Ayers Sar- saparilla við kvefi, lá mjer við að efae- um gagnsemi lrennar. Jeg hafði reynt svo mörg lyf, með litlum árangri, að jeg hafði enga von um að neitt mundi lækna rnig. Jeg varð horaður af lystar- leysi og skemmdri íneltingu. Jeg var orðinn nier því lyktarlaus, og allur lík aminn var í mesta ólagi. Jeg hafð hjer um bil misst, huginn, þegar einn vinur minn skoruði á mig að reyna Ayers Sarsaparilla, og vísaði mjer til níanna, serr. höfðu læknazt af kvefi með því meðali. Eptir að jeg hafði tekið inn úr 6 tíöskurn af þessu meðali, sann- færðist jeg um að að eini vissi vegur- inn t.il að lækna þeninn þráláta sjúk dóm er sá að hafa áhrif á hlóðið." — Cnrles H. Jlaloney, 113 River st., Low ell, Masg Ayers Sarsaparilla, Búin til af .rD J. C'. Ayer & C iLowi 1 , Matt Verð $). Sex fi. $5 virði. Sýningin hjer i bænum á að haldast í siðustu viku júlímánaðar í sumar, af þvi að Jrá er talið, að bændum muni verða pægilegra að sinna henni en að haustlaginu. Ný hús á að reisa á sýningargrunnin- um fyrir $8,700. Blindbylui var hjer i bænum á miðvikudagskveldið. og virðist hann bafa náð yfir allmikið svæði. Einn maður, sem menn vita um, varð úti, George E. Lundy, járn- smiður frá Lundyville nálægt Mani- tobavatni. Hann kom hingað til bæjarins á miðvikudaginn og lagði af stað aptur um kvöldíð með Kyrrahafsbrautinni til Reaburn. t>ar fór hann út úr lestinni, stóð við nokkrar mínútur á járnbrautarstöðv- unum, og ætlaði svo að halda til hótells, sem er uin 300 faðma J>að- an. E>að var í siðasta skipti, sein hann sást lifandi. Morguninn eptir fannst hann örendur um 50 faðma frá járnbrautarstöðvunum. — Eptir að þetta er ritað koma J>ær frjettir, að annar maður hafi líka orðið úti hjer í fyíkinu í byln- um, James Taylor að nafni, ná- lægt Boissevain. Hann lagði af stað ásamt öðrum inanni kl. 3 á miðvikudaginn, og ætluðu peir að komast fjórar mílur, en villtust, voru úti alla nóttina, og Taylor dó að iokum af vosbúð og þreytu. Frá Mountain, N. D., er oss rit- að 23. J>. m.; „Nú eru menn al- mennt farnir að vinna að ökrum sínum, en þeir eru blautir mjög. Stöku bændur gcta ekki neitt gert fyrir vatni, en aptur eru aðrir bún-1 ir að sá í æðimikið af ökrum sín- um. Yfirleitt verður sáning mikið seinni en vant er, Jjví mikið er enn ekki „baksett“, og allt mjög seinunnið bleytu vegna. Einn bóndi hjer í grenndinni sagði í gær, að hann h'ifði haft 4 hesta fyrir sáð- vjeliuni, og þó ekki getað sáð yfir daginn hálft á móti því, sem vana- lega gerðist, fyrir for á akrinum. Fáferðugt er mjög um jiessar mund- ir, svo að varla sjest maður á veg- um úti“. Winnipeg, 28. apríl 1892. í síðasta nr. Lögbergs ber Sölvi Sölvason mjer J>að á bryn. að jeg gangi undir ófrjálsu nsfni sem skrif- ari Aldarfjelagsins, að jeg hafi ekki getað heitið það, J)ar sem jeg hafi ekki átt hlut í fjelaginu. I>essi staðhæfing höf. er bara skilningsleysi hans að kenna. Jeg hof afdrei gefið í skyn, að jeg hafi verið skrifari Aldarfjelagsins að öðru leyti enn funda-skrifari og það ligg- ur í augum upjii, að til þess þurfti jeg ekki að vera hluthafi (sem jeg þó var). Hvað gjörðabókina snertir, sem höf. segir að aldrei hafi sjezt, J)á veit jeg ekki, hvar hann hefur haft augun. Á báðum þessum fundum, sem jeg var skrifari á, var gjörða- bókin til staðar og opin fyrir hverj- um, sem í hana vildi líta. Yottorð okkar Kr. Stefánssonar stendur óhaggað, þrátt fyrir það þótt Sölvi segi það sje „bara lyga- s!>msetningur“. I>að er samkvæmt fundargerningi, sem var lesinn upp á ensku og íslenzku og samþýkkt- ur á síðasta fundi Aldarfjelagsins og á J>eim fundi var Sölvi Sölvason. Fred. Swanson. G0TT TILB0D. Jeg hef nokkur undanfarin ár rekið verzlun hjer á Mountain, N. D., en nú gefst hverjum sem vill tækifæri til að kaupa mig út, því jeg vil nú selja, og tek hverju sanngjörnu boði, sem mjer býðst. Komið fljótt. Sanngjörn sala. Góð- ir skilmálar. Mountain 21. aprfl 1892. L. Goodmanson. Hver sein Earf að fá upplýsingar viðvíkjandi auglýsingum gerði vel í að kaupa “Book for advertisers“, 36S blaö- síður, og kostar $1.00 send með pósti frítt. Bókin inniheldur vandaðan lista yfir öll beztu blöð og tímarit í “ Ameri- can newspaper directory“; gefur áskrif- anda fjölda hvers eins og ýmsar upplýs- ngar um prís á augl. og anuað er þaö snertir. Skrifið til Uowkli/s Advertisino Burkait OSprcck St. New York 224 þó svo, að ériginti okkar hafði nokkurn tíma sjeð neitt svipað í nokkru landi, og var fegurðin á þvi svo stórkostleg, að hún skaraði langt fram úr öllu, sem okkur hafði nokkurntíma dottið í hug. I>essi steinbogi var {>rjú hundruð fet beint á milli cndanna, og fimm hundruð og ílmmtíu fet eptir sveignum sjálfum. Að ofanverðu snerti þessi hftlfhringur stigann á fimmtíu fetum að eins, og var annar endinn greiptur í aðalbogann, en hinn framan í harðgrýtis vegginn, sem stiginn lá uj>p á. I>essi stigi ásamt méð bogastyttunum var í sannleika þvílíkt stórvirki, bæði að styrkleik og fegurð, að aldrei hefur sá maður lifað, sem ekki hefði mátt þykjast af að láta slíkt eptir sig liggja. Seinna urðum við þess vísir, að fjórum sinnum, snemma í fyrndinni, var J>ctta verk byrj- að og mistókst í hvert skipti, og var svo hætt við J>að og geymt þannig hálfgert í J>rjár aldir, J>angað til Joksins ungur verkfræðingur, setn Rademas hjet, gaf sig fram, og kvaðst skvldu afljúka verkinu, og lagði líf sitt í veð. Ef verk- ið mishepjmaðist átti honum að verða steyþt fram a,f bamrabrúninrii, sem hann átti að byggja stig- ann upp á; verðlaunin, ef honum heppnaðist rerkið, Attu að vera dóttir konungsins þar. Fimra ár voru honum gefin til að ljúka þessu af og efni Og vinnukraptur ótakmarkað. I>risvar sinn- U» hrundi boginn jafnótt og hann var byggður, 225 og missti hann f>á kjarkinn og alla von um að Jietta ætlaði að heppnast, og einsetti hann sjer að fyrirfara sjer morguninn eptir að boginn hrundi í þriðja sinni. En um nóttina kom til bans í draumi skínandi fögur kona og studdi á ennið á honum, og birtist honum þá allt í einu mynd af verkinu fullgerðu, og sá hann J>ar, hvernig grjót- ið var höggvið og hvernig erfiðleikinn við að koma fyrir efri boganum, sem hagsýni hans hafði allt af strandað á, gæti orðið yfirunnin. Svo vaknaði liann og byrjaði verkið einu sinni enn, en á allt annan hátt. O, sjá! það liepjmaðist, og á seinasta degi fiminta ársins leiddi hann brúði sína, dóttur konungsins, upp stigann og inn í höllina. Og á sínuin tfma varð hann kon- ungur samkvæmt erfðarjetti konu sinnar, og er frá honum komin hin núverandi Zuvendi kon- ungaætt, sem þann dng í dag er kölluð „stiga- ættin“, og sannast ]>ar einusinni enn, livernig á- liugi og hæfileiki eru f>ær náttúrlegu stigarimar upp í konungshásætið. Og tiI endurminningar um sigur sinn bjó liann til standmynd af sjálf- um sjer, ]>ar sem hann svaf og dreymdi, og af fögru draumkonunni styðjandi hendinni á enni hans, og setti J>essa mynd í hið mikla hallar- fordyri, og sjest hún J>ar ]>ann dag í dag. Svona var nú stiginn upp að Milosis, og svona er borgin, sem J>ar tók við. I>að var sízt að undra, þó hún væri kölluð „Borgin Ógnandi'S 228 var að, grænn garðávöxtur, sem við }>ekkt- uin ekki, dökkrnórautt brauð og rautt vln, sem hellt var úr belgjum í horukönnur. Þetta vín var einkenniloga viðfeidið á bragðið, likast Burg- undy-víni. Eptir að hafa -setið tuttugu mínútur við ]>etta gestrisnislega borð, stóðuui við upji eins og nýir menn. Eptir allt sein við vorum búnir að Jjola, var ]>að tvennt sem við |>urftum sjorstaklega, matur og hvíld, og matinn höfðum við fengið og var J>að míkil blessun. 4’vær injög fríöar stúlkur, líkar [>eirri, sem við sáum fyrst í bátnurn, Jjjónuðn okkur við borðið og gerðu það mjög vel. Dær vóru lika klæddar eins og hin stúlkan; það er að segja í bvftu ljerejitspilsi, sem náði niður A knjen, en að ofan vafðar 1 einskonar dúk úr mórauðu klæði, en brjóstin nakin og eins hægri handleggurinn. Seinna varð jeg þess vís, að þetta var þjóðbúningur, bund- inn föstum reglum, en J>ó auðvitað háður ýmsum breytingum. Til dæmis að taka, ef pilskð var drifhvítt, þá gaf það til kynna, að stúlkan, sem f því var, væri ógefin; ef það var hvftt með lilóðrauðri rönd á kantinum að neðan, hringinn í kring, J>á þýddi J>að, að sú, sem f ]>ví var, \ æri lögleg kona, sama sem fyrsta kona mnnns síns; ef röndin var bleik, J>á var hún önnur eða ]>riðja kona; ef röBdin var svör.% J>á var hún ekkja. Að sínu leyti var það eins með dúkinn að ofan; hann var með ýmsurn lituiu frá því að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.