Lögberg - 30.04.1892, Blaðsíða 3

Lögberg - 30.04.1892, Blaðsíða 3
LOGBKRG, LAUGARDAGINN 30. AJPRIL 1892 ULLARVERKUN. —o--- Isicndingar i Norður-Dakota! Ef ykltur er nokkuð annt um verðið á ull fieirri rem pið hafið að verzla með, f>á munið eptir að verka hana vel. .Tejr hef til sjfnis brjef írá ullarstórkaupmanni í Min- neapolis, sem segir, að ull frá Norður Dakota hafi fallið í verði fyrir forina og bleytuna, sem í henni var í fyrra. Þetta má ekki lengur svo til ganga Yerði ull ur hfm hækkað aptur í verði; ann- ars lækkar hún enn mcíra. Ef bændur liirða nokkuð um uil sína, pá vil jeg ráða peim til að fylgja framvegis • poitn reglum, sem jeg skal leyfa mjer að setja hjer á eptir. Deir sein viija liaft ullarfallegt vel verkuð i ár get- fje eiga aö hafa p .jettan rim laílór í liúsum, sem fjeð bggnr i, °íí bera aldrei annað undir pað en stórt hveitistrá — um fram allt ekki hysmi utan af hveiti; pað sezt í ullina og flækir hana og gerir hana mikið óútgengilegri. Þegar ullin er klypt af fjenu, á pað að vera vel purt, og skal ekki klyppa nema í purru veðri. Reifin sjeu purkuð vel báðum megin og fóta og kviðarull tekin frá og höfð sjer, og uni fram allt sknlu allir kleprar teknir burt. Ef petta er ekki gert, pá er ullin felld fyrir pað að stór- um mun. Bezt er, að hvert reifi sje bundið saman út af fyrir sig. £>að er mikill misskilningur, sem fyrir sumum vakir, að ull sje ekki skoðuð áður en hún er pvegin. I>au 11 stig, sem á ullinni er ept- ir gæðum, sfna, að pað er röng imyndun. Vel pvogin ull er í ár borguð með 22 og 24 centum; bezta teg- und með 26 centum. I>að borgar sig pannig fyrir bændur að verka liana vel. Jeg tek pað hjer fram, að jeg rita ekki pessar línur í pví skyrii að jeg ætli mjer að fara í neitt ullarverzlunarkapp við aðia menn, heldur af pví, að mjer blöskrar að sjá ull eins illa útleikna sem verzl- unarvöru eins og hún var í fyrra, Mountain 21. apríl 1892 L. Goodmanson. Hosti tilraun náttúrunnar til að reka að pann er hefur gefið ■ - hi að á jeg að gera?-‘ láta raka yður,‘- svar- með hægð og fór krifa ræðuna sína. j og sem prest okkur saman - „Fara og er tilraun natturunnar tn ao reaa ut . " úr lungnapípunum efni, sem par eiga!8"1 P’estnrinn ekki heima. Opt veldnr fetta bólgar og aptur krei'ur verkeyðandi lyija. Ekkert at j ____ __ ___ slikum meðölum jatnast við Ayers j Cihcrry E’cctoral- Þaft hjálpar nátt- 1 Missouri er einkennilegt vatn, úrunni til að losast við horvilsu, st'iðv-1 c>>tTl kallað er Djöfulsvatn (Devil’s l>að er uppi á hæsta fjall- meðöl. ’ | jnu, sem par er á nokkuð hundr- uð mílna svæði, en ar eitinguna, veldur mönnum hægðnr og hefm gefist betur en cill önnur hósta- j Eakej. Af teim mörgu lyfjum, sem al- menningi eru boðin til að lækna kvef, hósta. bronkítis, og skylda sjúkdóma, liefur ekkert reynzt mjer eins áreiðan- legt eins og Ayers Cherry Pectoril. Árum samau var mjer hætt við kvefi, og fylgdi [>ví hræðilegur liósti. jeg fyrir lijer um l>il fjórum árum |>jáð ist )>annig, var mjer ráðlngt að reyna niðri í 50-100 feta djúpri skál. Enginn vtudur kemst að pví, og engar ár renna í pað ofanjarðar, og pó hækkar pað á ákveðnum tímum um 30 fet ^??r;eða jafnvel roeira, og vöxturinn í Wa< pví stmdur í engu sambandi við Stundum rignir par Ayers Clierry Pectoral og hætt.i við öll veðurlagið. Stunduin rigmr öiinur ineðöl. Jeg gerði jnið og iunan vikuin aaman, og pegar upp styttir getur vatnið verið með allra lægsta rnoti, allra viku var kvefið batnað og hóstinn. Síðan hef jeg ávallt haft petta lyfíhúsi míuu og firuist mjer jeg síðan vera tiltölu- iega örugg." — JVIrs. L. L. Brown, Deu- mark, Jiliss. „Pyrir fáeinum árum l'jekk jeg al- varlegt kvef, sem lagðist á lungiin. Jeg hafði óttalegan hósta, og nótt eptir nótt var jeg svefulaus. Læknarnir liættu að reyna nokkuð við mig. Jeg reyndi Ayers Cherry Pectoral, og það læknaði lungun, veitti mjer aptur svefn og hvíid pá sem var nauðsynleg til pess að jeg næði aptiir kröptum mínum. Með |>ví að viðhafa þetta Pectoral stöðugt, batn- aði mjer til fulis.“ — Horace Fair-i Semr fasteignir í bænum, byggöar og og eins getur pað staðið sem iasst eptir langan purkatíma. Ejpt Joliaii*, Herbcrf/i nr. 10 Donaldson Block, 343 mm st. brother, Rockingham, Vt. Ayers Cherry Pectoral húin til af Dr. J. C. Ayer ífc Co., Lowell, Mass Til sölu í öllum lyfjabúðum. óbyggöar. Cbygg'ðar lóðir fra ífi>,oo lil $i,ooo.oo; byggðar lóöir frá $26 >,00 til $1.600,00 Viðskiptamönnum útvegaö pen- ingalán til aö byggja eöa kaupa, með ljetiari afborgunarskiimáíum, en lsl. hjcr hafa áður 1-ekkt. Fasteign er undirstaða velmegunar. GOTT RAÐ. „íleyrið ]>jer“, sagði liann utn eið oif hann lHumiiðivit iun í sknf- itofu prestins, „pjer munuö vora naðurinn, sein pússaði okkur s;tman.“ „Hvað segið ]>jer?“ sagði p-est- írinn og leit upp úr ræðunni, sein íann var að skrifa. „Þjer munið liafa gefið okkur aiMii. er ekki svo?“ „Jú, alveg rjett, Mr. Willing*. ilá jeg spyrja livað“ — „£>jer vitið pá, hvaða rjettindi eiginmaðUrinn liefur?“ „Já, svona yfir höfnð að tala.“ > „Og pjer vitið, hyer rjettindi konan hefur?“ „Náttúrloga“. „Gott og vel“, sagði aðkomu- maður, dró stól að skrifborði prests- ins og settist niður, „hefur konan ] leyfi til að kvelja manninn sinn?“ v.,Vitaskuld ekki.“ „Ef hún er á leiðinni til að gera hann að ólánstnanni, pá má hann auðvitað taka til sinna ráða?“ ,,.Iá, en jeg vildi heldur ráð- leggj 1 yður að“ — „Jeg kæri mtg ekki strax um yðar ráðleggingar; við komum að peiin seinna. Konan mín kvartar: undan pví að jeg raki mig ekki! nógu opt“. „Ó, pað er nú smáræði“. „Er pað pað? Eruð pjer viss um pað? Bíðið pjer nú við! Jeg sagði henni, að pað kæmi henni ekkert við, os> pá keundi hún börn- unutn að fara að grenj'a.. hvenær sem jeg kvssti pan, til poas að hún gæti sag-t að hakan á mjer væri svo snörp að jeg meiddi pau.“ „Dað er naurnast samboðið kristnum manni“— „Bíðið pjer við eitt augnablik! í gær kom jeg að peim par sem pau voru að loika sjer með ás úr brotinni spiladós. Rjer vitið hvað ás úr spiladós er mjúkur, eða hitt pó lieldur?'1 „Ójá, jog veit- pað“. „Nú-nú, hún hafði kennt peim 1 að ScicntifiD Amcrioan Agency for CAVEATS, TRAOE MARKS, DESION PATENTS COPYRICHTS, eto. Fop lnforraatlon and freo Handbook write to MUNN A rO.. 361 Buoadway, New York. Oldest bureau for accurinfir patents in Amerlea. Kvery pateat taken out by us is brought before tbe public by n notice glven free of ebarge in tbe fcifiítific Ammati Largest circulation of nny scientiflc paper In tbe •vrorld, Splendidly illuatratod. No lntelligent man sbould bo without it. Weekly, 93.00 & ycar; íl.ftO stx ir.ontba. Address JtólNN & OO FUULiSHEEfl.aGl Broadway. Ncw Yfrrk. HAFJÐ ÞJER SJEÐ NÝJU ‘£SaiIorsft-ctra-hattana -í- Ef okki í dic. HOTEL BRUNSVVICK, i or. Miiin & Kupert Strs. Wianipeg Maii. Afbragð í ölln tilliii. G"it fæöi. Nýsett stancl, i r tt, góð heibergi. Hnustu vínföng Jg vimllar. M. LAREN BROS. eigendur. Hotel Du Canada, 184—33 l.ombard Sírast, WINNIFEG,................MAN. H. BENARD, eigandi. Beztu vörur. Sniá og ttór ijrrstök herbergi. GAFFNEY' & FINKLE. Innlieinitiiineuii og fasteignasalar. Vjer gefum oss sjerstaklega við innheimtum á gömlum og > Vji tn skuldum. — Bújarðir og bæjarlóðir keyptar og seldnr. — Yjer ösk- um eptir viðskiptum íslendinga. Skrifstofur vorar eru yfir First National Bank, Graftou, N. I). T. W. GAFFNEY, GEORGE H, FINKLE. Attorney at law and Notary Public. Collector and licensed auctioneei. Nyfengnar YORYORUIÍ. KJÓLADÚKAR, MUSLIN, CASHMERES, REGNKÁPUR, REGNHI.ÍFAR ETC. H U S M U N I R. FÓÐURLJEREPT, BORÐDÚKAR, TEPPI, ÞURKUR, ÞURKUEFNI. Handa karlmonnum. Skirtur, skrautgerðar með silki einnig ullarskiitur og hvít Rejratta n og Oxford nærföt. Hanskar, uppihöld, slipsi, sokkar og vasak’útar. BELL. 288 MAIN STREET. Beint a moti N. P. Hotellinu. YEARS GF VARIED t-T 8UCCESS?UL ] In tho Cae c£ CURA. v/o Alono own : for ail Dls-/ o 0 . ■ 0 MEM o I who have weak o.'UF.’-S, ] DF.VELOPCD, or discasedS j organs, who aro suSer-8 I inKfroms(rso/!SOFroi.T«a | ana any Excesscs. or oía EXPERIENGEl JiVE MF.TH0DS, that j vand Control, I orders of| • 0 0 pv skoðið pá kaÍÍii' ás'i'nn 4’hOkuiiii han's pabba.'“ VJer hófum nfl I,Kr Tallegustu beztu „Er pað satt? jeg verð að játa' °'A hiilogustu vörubyrgðir í borírinni. I Euarnntee to\ if thejr can’ 1 BTonno, our 1 vaothod and r.p- aííord aCUKEl or SicMírsí ÍHDHE f jtREíOmáfftjon mvv^ for alimitedtimeeree I Whoare/I>£íraosand tn- I Pore,vr.thescom of thelr Sfellows and the oon- Stempt of frienda and lcompanloDg, lcadg ua to r all patients, | r 1 PossisLY oe n£. I ownExclusivo L >lianoes wiHI '"Thereia.thon, I pað“— „Bíðið pjer, pan£j-að til jeg er búinn. í dag fór citt barnið upp !á linje mjrr, strank um hökuna á mjer „spiladósiua sP.y ... . .. . Lasiff & JtlcRicclian, litlu liendinm ~ 7 jg kallaði hana Komiö I CHEAPSIDE og haus pabba“. Og nú Miss Sigurbjörgu Stefánsdóttir r jeg yðnr sem kristinn mann henda yður. I á>r,r.’t brood over your condition, nor clvo un in desoair 11 I Thousiinds of tho Wci st Cæes havo yielded toPour HfíMF I ITQFÍTMFMT •■■fffe-tkln D00K whichwo I GETITTO-DAY. L d experi-1 i —--,. -----—> methods, oppliances anu c/.pcri- jonoethatwe emcloy, and we claim the konopoiy of uJform I succese EfíiE Mídical Ca.. C4 Niaoaha St. Buffalo. n^. 2,000 References. Kame fhis paper wheii ycn write. 227 Síðast kom upp úr okkar bát stúlkan, seiri við björguðum úr vatninu, og beið fjelagi henn- ar eptir henni. Áður en hún fór, kyssti hún mig á höndina, og skildi jeg pað sem pakklæt- iamerki frá lienni fyrir pað sem jeg forðaði henni fra gini vatnahesttins; oa ie'T orat ekki betur sjeð, en að úr lienni væri farin öll hræðsla við okkur, og enginn sjerlegur flytir sVridist vera á henni að komast frá okkur til sinna löglogu eig- enda. Að minusta kosti ætlaði hún að fara að kyssa á höndina á Good líka, en pá skarst fje- lagi hcnuar í leikinn og loiddi hana burtu. Deg- ar við vorum komnir á land, koinu nokkrir af róðrar nönnunum af stóra bátnum og tóku okkar litla flutning og lijeldu af stað með hann upp stóra stigann, og gaf gamli maðurinn okkur til kynna með bendinguin, að við mættum vera ó- hræddir um hann. Að pví búnu hjelt hann með okkur til hægri handar að litlu húsi, sem jeg síðar fjekk að vita að var gestgjafahús. í rúm- góðu herbergi, sem við komutn fyrjjt inn í, sá- um við matbúið borð, viðarborð, og var matur- inn að öllum líkindum ætlaður okkur. Leiðsögu- maður okkar benti okkur að setjast par á bekk, sein stóð meðfram borðinu endilöngu. Við ljet- um ekki segja okkur pað tvisvar, en tókum gráðuglega til matar af pví sem fyrir hendi var; pað var borið fram á trjediskum og var kalt geitaket vafið i jurtabiöðkum, sem ágætt bragð 22« pví að pað var alveg eins og pessi stórvirki úr eintómum granítsteini litu harðyðgislega nið- ur á okkar lítilleik frá peirra alvarlega Ijóma. Þmnig var petta jafnvel í sólskir.inu, en pegar kólguskyin söfnuðust saman yfir bennai tignar- legii brúnir, pá sfndist hún líkari yfirnáttúrleg- um bustöðnm, eða einhverri skuldu-ímyndan, en pvl sem liún cr — forgengileg borg, böggvin út af listamönnum liðinnar aldar, i pögulli fjalla- kyrðinni. XII. K^VPÍTULI. Systurnar. Stóri róðrarbáturinn lijelt áfrain inn í slkið, sem var grafið frá ánui og nærii fust upp að stóra stiganum, og par nam hann stað hjá da- litlum tröppum við lendinguna. Þar stje gamli maðui'inn á land, og bauð okkur að gera hið sama, og af pví við höfðum ekki um neitt anu- að að velja, og vorum að fratn komnir af hungri, pá gerðum við pað mótmælalaust, cn tókum samt með okkur bissurnar okkar til vouar og vara. Jafnskjótt, sem liver um sig af okkur stje á land, heilsaði gamli maðurinn okkur treð pví að leggja fingurna framau á munninn og hneigja sig djúpt, og skipaði fólkinu, sem tróðst að til að horfa á okkur, að víkja frá. limlrthtcknU j>essu eina húsi, var sllur bærinn úr iauðum granít og var honum skipt reglulega í ferbyrninga og ágætar brautir milli peirra. Eins langt og við fengum sjeð voru húsin cinloptuð og laus hvort fiá öðru, og með garði í knng, setn hvíldi augað, preytt af að horfa á rauðan tigulsteininn. A bak við höllina lá vegur ó'*ana- lega brciður, upp brckkuna, hjer um bil hálfa aðra íuílu, og sfndist vegurinn enda á auðutn bletti, sotn mnkringdi stórliysið efst uppi f brekkunni. En rjett fram undan okkur var aðalfurðu'-erk og dyrð pessa staðar — hinn stórkostlegi stigi upp í höllina, sem var pvílíkt undraverk aö við stóðum agndofa við ]>á sjón. I.átum lesarann ímynda sjer, ef bann annars get- ur, skrautlegan stiga sextíu feta breiðan milli hliðarbrikanna, í tveimur beinum öri..um, livorum mcð eitt hundraö tuttugu og íimm tröppum, átta pumlunga háum og priggja feta breiðum, með sextlu feta löngum palli í miðjunni par sem stigarnir komu saman; stiginn nær alla leið fni hallarveggnum upp á hábrúnmni og niður að siki, sem graíið er úr ánni upp að hrekkunni sjálfri. Þessum afarmikla stiga var haldið u[>pi með einum geisiiniklum steinbcga og var pall- urinn í miðjum stiganum, eöa hvíldarstaðurinn, beiut ofan á bogannm. Frá pessum boga lá upp á við undir efri helmingnum af sriganum annar lijálparbogi eða eitthvað som liktist boga, en

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.