Lögberg - 28.05.1892, Síða 2
2
LÖQBERG LAUGARDAGIXN 28. MAI 1892.
£ ö a b cx g.
(iefið út aS 57S SMain Str. Winnipcs,
af The Lögherg Printing ór Publishing Coy.
(Incorporated 27. May 1#90).
Kn s'ijóEi (Editoe);
PJAAP UfÖPLEIFSSON
M SINE.SS MANAGF.R: MAGNÚS PAULSON.
AUGLÝSINGAK: Smá-auglýsingar 1 eitt
sLipti 26 cts. fyrir 30 on' eða 1 þuml.
eiálkslengdar; 1 doll. um mánuðinn. Á stærri
auglýsingum eða augl. um lengri tima aj-
sláttur eptir samningi.
ÍÚSTADA-SKIPTI kaupenda verður aö til-
ítynna skriýeya og geta um fyruerandi bú
stað jafnframt.
UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU
biaðsins er:
THE LÓGBEHC PftlNTiNC & PUBLISH- CO
P. O. Box 368, Winnipeg, Man
UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er:
KIHTOK LÖGICEKG.
P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN.
— laugardaginn 28. Maí 1892.—
Samkvœmt landslögum er uppsögn
kaupanda á blaði ógild, nema hann
s-kuldlaus, þegar hann segir upp. —
kaupandi, sem er 1 skuld við blað-
ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna
heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól-
unum áiitin sýnileg sönuun fyrir prett-
vísum tilgang'.
Eftirleiðis verðr á hverri viku prent-
uð í blaðinu nðrkenning fyrir móttöku
allra peninga, sem því hafa borizt fyrir-
farandi viku í pósti eða með bréfum
en ekki fyrir peningum, sem menn af
henda sjálfir á afgreiðslustofu blaðsins
því að þeir menD fá samstundis skriflega
viðrkenning. — Bandarikjapentnga tekr
biaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn
um), og frá íslandi eru íslenzkir pen
ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem
borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í
r. 0. Money Orders, eða peninga í Ile
yistered Letler. Sendið oss ekki bankaá
vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en
í Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylg
fyrir innköllun.
YFIBLYSING
frá E i n ar i H j örleiýtsyni
Jón Ólafsson ber Jrað á mig í
síðustu „Hkr. og ö.“ að jeg liafi
farið með tíilk i undirbúningnum
undir fylkiskosningarnar haustið
1886 til Mr. Hagels málafærslu-
manns, sem pá var þingmannsefni
apturhaldsflokksins í St. Andrews
kjördæmi, og boðið honum mína
þjónustu meðal kjósendanna í Nýja
íslandi.
Um þennan áburð hef jeg ekki
annað að segja en Jiað, að hann
cr œrulaus lygi. Jcg hef aldrei
boðið Mr. Hagel míua pjónustu,
brjeflega nje munnlega, með túlk
nje án túlks, beinlínis nje óbein-
línis. Og jeg hef aldrei haft nein
afskipti af Mr. Hagel önnur en
þau, að jeg hef minnzt á hann
nokkrum sinnum í pví blaði, sem
jeg er ritstjóri fyrir, og eitthvað
einu sinni eða tvisvar lokið upp
fyrir honum og orðið fyrir svörum
I húsi Mr. Sigtr. Jónassonar, pegar
Mr. Hagel hefur komið Jiangað með
konu sinni til að spyrja cptir sauma-
konu, er var mjer samtíða í pví
húu.
Jafnframt skal jeg geta þess,
pó Jiað geri ekki rnikið t’l, að pað
er líka ósatt, sem Jón Ólafsson
segir, að jeg hafi skrifað ritstjórn-
argreinirnar í Heimskr. 18. nóv. og
2. des. 1886. Jeg skrifaði ekki eina
einustu ritstjórnargrein um cana-
diska pólitík í blaðið. Og pað kom
af pví, að eigancta blaðsins og mjer
kom ekki saman um pólitíkina, sem
leicldi til j>ess á endanum, að jeg
fór frá blaðinu. ]>ó ekki á bann
hátt, sem Jón Ólafsson segir, *ð
jeg væri rekinn. Dað hafa mjer
vitanlega ekki aðrir íslendingar en
hann verið rcknir frá ritstjórn hjer
vestra. Mr. F. B. Anderson g<-kk
cptir mjer að vcra kyrr við blaðið.
°or JeS sagði J.vf upp minni J.jón-
ustu af fúsutn vilja J>. 29. nóv.
1886. I>að er ekki injer að kenna
að mitt nafn stendur í blaðinu 2.
des., og jeg skrifaði ekki einn staf
I ]>að númer, nema J.ýðinguna á
kallanuin úr sögunni „I>otka“.
Anuars er mjer alveg satna,
Jjvað Jón ölafsson segir urn hlut-
töku mína i pólitfk pessa fylkis.
Dað má vel vera, að sú hluttaka
hafi verið af vanefnum gerð. Eu
jeg «r ekkert liræddur um, að hún
verði mjer til skarnmar, hvað niikið
sem Jón Ölafssou skrifar og hvað
miklu sem hanu Ifgur. t>/f að J>að
er á’allra manna vitoiði, að hún
hcfur verið heiðarleg.
Jeg hef nokkurn grun um að
Jón Ólafsson geti ekki sagt J>að
sama, áður en lýkur nösum. Við
skulum nú sjá.
SlÐA S TÁ HÁLMS TliÁ IÐ
— ÆRULAUS 1 ÖLLU.
Dá er J>að nú farið, síðasta
hálmstráið. Dað var ekki von, að
J>að hjeldi lengur; en pað gat ekki
heldur farið öllu fyrr.
Allt til pessa hefur verið til
dálítið af mönnum, sem hafa ekki
getað áttað sig á því að Jón Ólafs-
son væri alveg samvizkulaust kvik-
indi í blaðamálum. Deir hafa stað-
ið í þeirri, mjög svo ástæðulitlu,
trú, að maður gæti vcrið gersam-
lega ærulaus prfvat, en átt J>ó ein-
hvern snefil eptir af samvizku að
pví er snertir almennings mál. Vita-
skuld hefur peim ekki dulizt snún-
ingur Jóns í hinu og öðru. t>eir
hafa sjeð hann faðma flest, sem hann
og hrækja
hafði áður hrækt i
flest, sem hann hafði áður sýnt
fleðulæti. En peir hafa lrengt sig
í J>að, og haldið sjer fast við J>að,
að í pólitíkinni hefði liann J>ó ekki
snúizt, mannskömmin; og pað mundi
hann naumast gera.
Vjer höiuin vitað J>að, að pað
var ekki nema hálmstrá. Og liálm-
stráið er nú gengið úr greipum
peirra, og pólitíski bylgjugangur-
inn hefur borið pað út 1 hafsauga.
Jón Ólafsson, sem um pennan
stutta tíma, sem hann hefur verið
hjer vestra, hefur verið, áður en
hann komst að „Hkr. og Ö.“, rit-
stjóri tveggja blaða, sím bæði liafa
fyllt flokk Greenways-stjórnarinnar,
Jón Ólafsson, sem síðast eptir nýj-
árið í vetur mælti fram með stuðn-
ingsmanni J>essarar stjórnar (Mr.
Cameron), hann mælir nú fastlega
fram með manni, sem leitar J>ing-
kosningar í pví skyni, að koma
Greenways-stjórninni frá völdum.
Auðvitað! Hvers vegna ætti
maðurinn að fara að standa við
nokkuð, sem hann hefur ekki gert
skammarlega? Hvers vegna ekki að
vera sjálfum sjer samkvæmur? Hvers
vegna ekki vera ærulaus í öllu?
K L ó R 1 Ð.
IJvernig stendur á pví fylgi,
sem conservntiv menn hjer veita
.“tjórniimi? I>.ið stendur svo á ]>vf,
að Hpturlialdsf’okkurinn lijer í fylk-
inu var fyrir rúmum fjórum árum
húinn að konra málefnum fylkisins
í hið versta óefni, og allir skyn-
samir menn sáu, að svo búið mátti
ekki standa. Dá tók allur porri
conservatfvra rnanna sig til, og gekk
í lið með frjálslynda ílokknum til
pess að fá sæmilega stjórn. Sú
stjóin, sem á pann hátt fjekkst, er
Greenways-stjórnin. Um pær mund-
ir töluðu ýmsir hinir beztu menn
conservativa flokksins á J>essa leið:
„Dessa nýju stjórn skulum viðstyrkja,
svo lengi sem hún reynist góð og
heiðarleg“. Og peir hafa staðið við lr
pað síðan, stóðu síðast drengilega
við pað í Suður-Winnipeg í vetur,
og ætla að standa við ]>að í sumar.
Dað eru menn, eins og J. H. Ash-
down, .1. H. Brock, Alfred Pearson,
R. J. Whitla o. s. frv., sem taka
heill fylkisins fram yfir flokkadrætt-
ina. Dessir og J>vílíkir menn studdu
pingmannsefni stjórnarinnar í vetur
og ætla að styðja hana í sumar, af
pví að hún hefur, eptir peirra sann-
færing, reynzt góð og heiðarleg.
En eptir röksemdaleiðslu Jóns
Ólafssonar á einmitt petta, að slíkir
menn, ýmsir af bæjarins helztu og
vitrustu borgurum, gamlir andstæð-
lynda flokkfins svo sem peim var
framast mögulegt, og börðust með
hnúum og huefum fyrir piugmanna-
efnurn apturhaldsflokksins. l>etta er
eptir dómi Jóns Ólafssonar, að v#ra
eins sannarlega líberal eins og nokkr-
ir menn hjer i fylkinu. Dað mætti
ef til vill segja, að peir sjeu eins
lfberal eins og Jón Ólafsson, en
pað er lika allt og sumt.
Hvað segja helztu blöð lands-
ins uin Free Press, blað Mr. Luxtons?
Fyrir framan oss liggur dómur
priggja blaða, som sitt fylgir hverri
hlið.
lÁbcrala blaðið Toronto Globe
segir:
„Winnipegblaðið Free Press seg-
ir f grein um mútufjárdráttinn í
Ottawa og Quebec, að Globe, sem
fordæmi fjárdráttinn í báðum peim
stöðura, hafi ekki viljað lýsa yfir
andstyggð sinni á glæpum peim sem
liberala stjórnin í Manitoba hafi
framið. Ilvaða glæp hefur Mr.
Greenway gert sig sekan í? Ilann
hratt frá sjer nokkrum blendnum líbe-
rölum fjárdráttarmönnum, sem vildu,
undir forystu blaðsins Fiee Press,
fjefletta fylkið, undir prí yfirskyni
Dað er óneitanlega illt og bros-
legt, hvernig Jón Ólafsson reynir
að klóra yfir -sitt pólitiska tuclda-
stryk. I>ví hann klórar og krafsar
í áfergju, vitandi, að pað er lakara
að strykið sjáist, eins og liann er
að draga pað.
I>að eru tvær aðalástæður, sem
hann bendir á, fyrir pví, að pað
væri ekkert Ijótt af íslendingum
hjer í fylkinu, sem vitanlega telji
sig með frjálslynda flokknum, að
snúast gegn stjórn pess flokks, og
reyna að velta henni úr völdum.
Önnur ástæðan er sú, að með scjórn-
inni sjeu vmsir conservatives; hin
er sú, að móti henni sjeu ýmsir
liberals. Af pessu tvennu á pað
að vera fullljóst, að menn sjeu
ekkert bundnir við sinn flokk í
fylkismálum. Dar af leiðandi geti
iberalir kjósendur ósköp vel kosið
Mr. Baldw inson, sem er apturhalds-
maður, á fylkisj>ing.
Athugum ofurlítið ástæðurnar.
a ingar frjálslynda flokksins, sjá ekki
annað en að J>að sje fylkinu fyrir
beztu, að stjórnin sitji við völdin,
og veita lienni pví allt pað fylgi,
sem peim er unnt — einmitt petta.
segjum vjer, á eptir röksemdaleiðslu
Jóns Ólafssonar að vera sjerstök
afsökun fyrir íslendinga til pess að
snúast gegn stjórninni, og senda
andstæðinga hennar á ping
Með slíkum endemisröksemdum
mætti eins vel sanna ]>að, að 2 og
2 sjeu 5, eða að Jón Ólafsson sje
valmenni!
Og tökum svo liina ástæðuna.
Jón Ólafsson segir:
Hverjir eru móUtöðumenn fylkis-
stjórnurinnar! Lítum á þingmenn þá sem
á inóti henni eru lijer á fylkisþinginu:
Mr. Prendergast, Mr. Roblin, Mr. Martin
frá Morris, Mr. Pisher o. s. frv. Þessir
allir og ir eiii liluti mótstöðu flokkslns
á þingi, eru nienn, sem eru eins shiiit
arlega liberal eins og nokkrir meun lijer
í fylkinu. Allir vita að inótstöðublað
Greenwdystjól•nal•innal• er blaðið Free
Press, og að ritstjóri þess er W. F.
Luxton, “the Grand old Liberal", sem
hann hefur lengi verið katlaður“.
Já, lítum á J>á.
Fyrst er nú pað að segja, að
pessir menn eiga ekki sainan nema
ncfnið, að pví er sner'tir mótspyrnu
peirra gegn stjórninni. Mr. Fisher
er alls ekki í andstæðinga flokkn
um, og miklu hlynntafi stjórninni
en mótstöðumönnum liennar. Mr.
Prendergast og Mr. Martin, sem
báðir eru kapólskir, gengu úr stjórn
arflokknum að eins vegna skólamáls-
ins, og Mr. Prendergast lýsti yfir
pví á pinginu síðastliðinn vetur,
að stjórnin væri eptir hans skoðun
ágæt stjórn, nema að eins að pví
er skólamálinu við kæmi. Mótspyrna
pessara manna gegn stjórninni sann-
ar pvi ekki sjerlega mikið, að pví
er íslendinga snertir—nema ef Jón
Ólafsson vill láta pá snúast gegn
stjórninni fyrir pað, að hún gerir
öllum kirkjudeildum jafnhátt undir
höfði.
Svo eru J>eir eptir, Mr. Roblin
og Mr. Luxton. I>eir eiga að vera
„eins sannarlega liberal eins og
nokkrir inenn bjer í fylkinu“—lík-
legast í sambandsmálum. Á. hverju
veit Jón Ólafsson pað? Líklegast
af hluttöku J>eirra í síðustu sam-
bandsJ>ingskosningum. Og hvað
gerðu [>eir svo við [>ær kosningar?
Spilltu fyrir pingmannaefnum frjáls
BRRiCES
0Ö?2ÍÍne?
BrúkaS ámillíönutn heimila. 40 ára á markaðmu m.
að leggja járnbraut ema. En J>að
var enginn glæpur. Allt af síðan
hafa pessir menn verið að svívirða
bann til hags fyrir apturhaldsflokk-
inn, en enginn hlustar á J>á. Heið-
arlegu frjálslyndu mennirnir í Mani-
toba, menn eins og Isaac Campbell,
eru mcð Greemvay og móti of-
sóknarmönnum hans — og pað atriði
sýnir Ijóslega, hvernig Grcemvay er.“
Conservativa Hamilton-blaðið
Spectator segir:
„íhaldsmenn“ í Manitoba eru
að breiða út meðal manna Winni-
peg-blaðið Free Press sjer til styrkt-
ar í kosningadeilunni. Ef „íhalds-
mennirnir“ f Manitoba vinna kosn-
ingarnar fyrir meðmæli og stefnu
blaðsins Free Press, pá væri pað
frámunalega mikið óhapp fyrir
sljettu-fylkið. Dað kemur fyrir að
menn borga of dýrt greiða, sem
mönnum er gerður.“
independent Toronto-blaðið
Mail segir.
„Blaðið Free Press er auðsjá-
anlega ueytt til pess, hvað sem
pað kostar, að halda í pann orð-
stír, er pað hefur getið sjer sem
mannlastaii.“
Það er við framkomu pessa
blaðs og pessara manna, að Jón
Ólafsson, heiðursmaðurinn, miðar
pað pólitiska siðgæði, sem hann vill
innræta löndum vorum. Af pví að
Free Press og nokkrir blendnir líbe-
ralir fjárdráttar-menn, sem vildu fje-
fletta fylkið, hafa reiðzt við Green-
ways-stjórnina og srikizt undan
merkjum, pá eiga íslendingar að
gera pað líka!
Slíkur liugsunargangur er auð-
vitað Jóni Ólafssyni samboðinn.
Hitt kynni að vera vafamál, hvort
hann fellur oerlegum íslenzkum mönn-
urn eins vel í geð.
Jón Ólafsson vill ekki heyra
pað, að apturhaldsflokkurinn skoði
Hkr. sitt málgagn.
t>vf J>á ekki? Hefur ekki Hkr_
allt af verið styrkt af apturhalds-
flokknum? Og hefur blaðið ekki
allt af styrkt hans pingmannaefni?
Kannske Jón Ólafsson hafi farið og
tilkynnt flokknum, að nú skyldi
flokkurinn hætta við að styrkja Ilkr.,
pví blaðið ætlaði framvegis að
styðja frjálslynda flokkinn til valda?
Ef Jón liefur ekki gert J>að,
pá er J>að svo sem auðvitað, að
flokkurinn skoðar Hkr. nú eins og
hann hcfur skoðað liana áður.
Og síðasla hlað Ifkr. sýnir J>að
lfka berlcga, að flokknum er pað
alveg óhætt.
„Nokkrir lilutbafar í öldin Prfg.
Co.“ voru okki svo bláir, J>cgar
peir sögðu i Lögb. 9. aprfl í vefur:
„í stuð pcss að baldlð sje út jióli-
tískt óháðu blaði fyrir J>á peninga,
scm við l.i.fðnm lagt írani, er farið
mcð okkar eigur inn í blaðfyrir-
ta*ki, bííiii vitanloga hefur ávallt
unnið á móli stefnu frjálslynda
flokksins, og er nauðbevgt til pess
frairtvegis, bvena»r sem (>að akiptir
sjer nokkuð af j>ó!itik.“
I>essi spádómur er nú pegar
fyllilega fram kominn. Enda er
pað engin furða. A einhverju verð
ur ekki lifað eingöngu á peim smá-
bitum, sem bann bítur út úr kunn-
ingjum sínum. Og úr pví að hann
ber ckki gæfu til að vinna fyrir
sjer á ærlegan hátt, ]>á verður liann
að gera pað á óærlcgan hátt, meö
pví að vinua inóti sinni sannfæring.
Einna hrottalegasta ótukfar-lyg-
in, sem Jón Ólafsson hefur nýlega
borið á borð fyrir lesendurna sína,
er pað sem bann beinir að Mr.
Jóni Júlíus í síðasta blaði sínu.
Hann dróttar pví par að Júlíus, að
hatm liafi brennt atkvæðakassa Nf-
íslendinga liHustið 1886. Rað vill
svo vel til, að um pá atkvæðabrennu
eru til nægar eiðsvarnar og prent-
aðar skýrslur. Jón Júlíus hafði orð-
ið ssmferða frá Gimli til Selkirk
Sibbald peim sem flutti kassann. I
Selkirk varð Júlívs eptir, en Silbbald
hjelt áfram með kassann áleiðis til
Stonewall, til pess að fá hann í
hendur aðalkjörstjóranum í pví kjör-
dærni, sem Ný-ís)and var pá partur
af. Á þeirri leið brann atlcvæða-
kassinn, náloegt betrunarhúsin u i
Stony Mountain.
I>að parf nokkuð mikla bíræfni
til pess að bera J>að svo^á Jón
Júlíus, að hann liafi brennt kassann.
En livað er j>að í lyga-áttina, sem
Jón Olnfsson færist ekki í fang?
er veikindi í blóðinu. Þangað til eitrið
verður rekið út úr likamanum, er ó
mögulegt að lœkna þessa hvumleiðu og
hættulegu sýki. Þess vegna er Ayett
Sarsaparilla eÍDa meðalið, sem að haldi
kemur — bezta blóðhreinsandi meðaiið,
sem til er. Því fyrr sem |>jer byrjið
því betra; hættulegt að bíða.
>>Jeg Þjáðist af kvefl (katarr) rueira
en tvö ár. Jeg reyndi ýms meðöí, og
var undir hendi fjölda af læknum, en
hafði ekkert gagn af því fyrr en jeg
fór að nota Áyers Sarsaparilla. Fáein-
ar flöskur læknuðu þeunan þreytancli
sjúkdóm og gáfu mjer aptur heilsuna
algerlega“. — Jesse M. Boggs, Ilolmanu
Mills, N. C.
„Þegar mjer var ráðlögð Ayers Sar-
saparilla við kvefl, lá mjer við að efae-
um gagnsemi hennar. Jeg hafði reynt
svo mörg lyf, með litlum árangri, að
jo sr lmffti enua *mi um nð neilt. mundi
Uekna mig. Jeg varð horaður af lystar-
leysi og skemmdri meltingu. Jeg var
orðinn nær því lyktarlaus, og allur lík
arhinn var í mesta ólagi. Jeg hafð
hjer um bil misst huginn, þegar einn
vinur minn skoraði á mig að reyna
Ayers Sarsaparilla, og vísaði mjer til
mannn, sen. höfðn læknazt af kvefi tneð
pví moðali. Eptir að jeg hafði tekið
inn úr 6 flöskum af þessu meðali, sann-
færðist jeg um að að eini vissi vegur-
inn til að lækna þenann þráláta sjúk-
dóm er sá að hafa áhrif á blóðið.“ —
Charles II. Malonej% 113 River st., Low
o II, Mass
Ayers Sarsaparilla,
Búin til af
.rD J. C. Ayer & Co., Lowell, Mats
Verð fl. Sex fl. $5 virði.
BÆJAR-LODIR
— 1 —
ROSS OG JEMIMA STRÆTUM
Núna rjett sem stendur hef jeg
á boðstólum ágætar lóðir á ofan-
nefndum strætum fyrir lægra verð
og með lengri gjaldfresti en nokk-
urstaðar par í grennd. Næsta sum-
ar á að leggja Electric sporvegi
eptir Nena stræti, og pá auðvitað
stíga allar eignir, par nálægt, í
verði. Kaupið pessvegna lóðir nú
á meðan pær eru ódýrar.
Jeg hef ennfremur til sölu lóð-
ir og hús í ölluin pörtum bæjar-
ins. Menn snúi sjer til
S. J. Jðhanncsson 710 Ross Str.
eða á officið 3i)7 Main Str. til
C. H. ENDERTON,
The^ Sower 'V' HaSJ
No Second chance.
—y m*ki Ui< niait of th« flr<
FERRY'SI
f have made aad kept Ferry'* Seed ]_
the largest in tht worid—Merit Tell*.
Ferry’i Seed Annual for i8g»
•«U» t)i« whole Seed »tory—S«nt free for thw J
xkiag. Don’t sow Seeds till you jet iu
.M.FERRY & CO.,Wind.or,ODL
Munroe, Wesí & Mather.
Málafœrslumenn o. s. frv.
Harris Block
194 IV[arket Str. East, Winnipeg.
vel þekktir meSal íslendinga, iafnan reiöu’
- - búnir til aö taka að sjer mál þeirra, ger»
ur Jón Ólafsson að lifa. Hann get- 'fy rir \i samninga o. j.frv.