Lögberg - 20.08.1892, Blaðsíða 2
2
LOGBERU, LAUGARDAGINN 20 . ÁGÚST 1892
Cefið út aS sra Main Str. Winnipcg,
aí L 'ógberg Printins; &? Puhlishing Coy.
(Incorporated 27. May 1890).
J ITSTJÓRI (Editor):
EINAR NJORLEUó,SOA
I USINESS MANAGER: M.AGNÚS PAULSON.
aUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar i eitt
skipti 25 cts. fyrir 30 oift efta 1 )>uml.
dálkslengdar; 1 doll. utr. manuCinn. A stserri
auglýsingum eöa augl. um lengri tíma aj-
sláttur epti: sau.ningi
iíÚSTADA-SKIPTI kaupenda veröur að til
kynna skriflcga og geiu um fyrverandi bú
stað jaíníramt.
UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU
blaðsins er:
Tt{E LÓCBEfJG P!\INTINC & PUBLISH- CO.
P. O. Box 368, Winnipeg, Man.
UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er:
EDITOR LÖOBERG.
P. O. BOX 368. WINNIPEG MAN.
— daugakdaglnn 20 . ágííst 1892.—
Samkvæmt landslögum er uppsögn
kaupanda á blaöi ógild, nema hann sé
tkuldlaus, begar hann segir upp. — Ef
kaupandi, sem er í skuld við blað-
ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna
Ueimilaskiftin, þá er það fyrir dómstól-
tinurn álitin sýnileg sönuun fyrir prett-
vi->um tilgang'.
Eftirleiðis verðr á hverri viku.prent-
uð í blaðmu yiðrkenning fyrir móttöku
aiira peninga, sem því hafa borizt fyrir-
araudi viku í pósti eða með bréfum,
en ekki fyrir peningum, sem menn af-
í.cuda sjálfir á afgreiðslustofu blaðsins* 1
þvi að þeir menn fá samstundis skriflega
viðrkenning. — Bandaríkjapeninga tekr
blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn-
um), og frá íslandi eru íslenzkir pen
ingaseðlar teknir gildir fullu verði sem
borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun í
í’. (J. iloney Orders, eða penÍDga i Re
jtsltred Letler. Sendið oss ekki bankaá
visauir, sem borgast eiga annarstaðar en
i Winnipeg, nema 25cta aukaborgun fylg
iyrir innköllun.
ST J ÓRN ARFYRIRKOMU L AG
iStórbretalands og JJandarikjanna.
l>að hafa vafalaust flestir lesendur
vorir heyrt J>ví slengt fram við og við,
að „allt sje miklu frjilslegra fyrir
sunnan“ landamærin. Og ef Heims-
kringla sjer sjer nokkurn liag við að
lialda áfram J>eim áskorunum um inn-
limun Canada í Bandarikin, sem hún
tók að flytja í Tor, p>á er ekki ólíklegt,
að frekari gangskör verði gerð að J>ví
uð koma J>ví inn í íslendinga hjer
nyrðra, að [>ví sje svo varið.
En þótt Bandaríkjamenn sjeu vit-
anlega með hinum allra-fremstu pjóð-
um heimsins, og standi að sumu leyti
fremstir, J>á verður J>ví ekki neitað,
að stjórnarfyrirkomulagið hjá peim er
einmitt ekki eins „frjálslegt11 eins og
hið brezka stjórnarfyrirkomulag —
stjórnarfyrirkomulagið, sem vjer Can-
adamenn eigum við að búa.
Hvað skilja menn við orðatiltæk-
ið „frjálslegt stjórnarfyrirkomulag11?
Hver er mælikvarðinn á pað, hve
„frjálslegt“ J>að og J>að stjórnarfyrir-
komulag er? Vitanlega sá, í daglegu
tali að minnsta kosti, hve ljettalmenn-
ingsálitið á með að komast í fiam-
kvæmd, hve greitt J>að gengur, að fá
J>ær skoðauir, er Jjjóðin hefur lyst yfir
sem sinni sannfæring, teknar til greina
I stjórn landsins. Og J>vi er einmitt
svo varið, að almenningsálitið á miklu
Ijettara með að ná sjer niðri á Stór-
bretalandi og J>eim löndum, sem tek-
ið hafa upp pess stjórnarfyrirkomu-
lag — par á meðal Canada — lieldur
en i Bandaríkjunuin.
Það er ekki opt, sem [>etta er
skylaust viðurkennt af Bandaríkja-
mönnum en þó ber [>að við. Eitt
dæmi J>ess er grein sú er hjer fer á
eptir, og tekin er úr Bandaríkjablaði
einu. Hún skyrir þetta mál svo Ijós-
lega, að oss virðist hún fiess verð að
s^na lesendum Lögbergs hana. Grein-
in hljóðar avo:
Stórbretaland er að nafninu til
konungsríki; en í rauninni er það í
öllum aðalatriðum eitthvert hið frjáls-
asta lyðveldi. Einvaldurinn ríkir,
en hann ræður ekki neinu. Kjósend-
urnir ráða öllu. Brezka stjórnar-
skráin er órituð og tekur sinátt og
smátt næstum því ósjáanlagum breyt-
ingum, og hún er svo beygjanleg, að
alþyðuveldið hefur stig af stigifengið
hinn mesta þroska.
Aðallega er hennar hátign drottn-
ingin á Englandi rjett til pryðis.
I>egar þingið gieiðir vantrausts-at-
kvæði stjórninni, sem kennd er við
hennar hátign, þá segir Salisbury lá-
varður, formaður ráðaneytisins, tafar-
laust af sjer, og hann verður sam-
kvæmt stjórnarvenjunni aðheimsækja
liennar hátign og leggja fram fyrir
hana ’lausnarbeiðni sína. Ef drottn-
ingin rjeði ríkinu, þá væri það á henn-
ar valdi, hvern ráðgjafa hún veldi sjer
í hans stað. En hún ræður ekki.
Flokkurinn, setn hefur unnið sigur
við síðustu kosningar, kemur sjer sam-
an um leiðtoga sinn, og það er liann
»em hlytur að verða æðsti ráðherra
Stórbretalands. Fyrir forms sakir
sendir drottningin eptir honum, og
Mr. Gladstone, sem aptur á sigri að
hrósa, rerður að taka á sig þreytuna,
sem samfara er ferð til sumar-aðseturs
liennar hátignar, og að eins fyrir
forms sakir semja við liana um mynd-
un nys ráðaneytis. Þannig fylgist að
breyting á meiri hluta í þinginu og
breyting á framkvæmdarvaldinu. Mr.
Gladston* satnar utan um sig ráðherr-
um, sem þóknanlegir eru Jfeim flokki,
sem er í meiri hluta í þinginu, og fer
nú að fást við landsstjórn, eptir því
sem hann framast getur. Ef engir
alvarlegir örðugleikar mæta stjórninni
þá heldur hún áfrain allan kjörtím-
ann, sem g*tur verið sjö ár. Takist
stjórninni ekki að halda trausti meiri
hluta fulltrúadeildarinnar, þá verður
efnt til njfrra ko»ninga, og það er
undir því komið, hvering þær kosn-
ingar fara, hvort stjórnin siturað völd-
um eða segir af sjer. Þó að Mr.
Gladstone hafi 40 flokksmenn umfram
Tóríana, þá gerir sá flokkurinn, sem
undir hefur orðið, sjer von um, að
hann muni ekki lengi hafa vald yfir
flokki, sem er svo mjög sjálfum sjer
sundurþykkur eins ogfrjálslyndiflokk-
urinn «r, og að þegar Gladston* hefur
samið sitt hoimaKtjórnar-frurnvarp og
tekið að sj»r kröfuna um 8 stunda
vinnutíma á dag, eða látið vera að
taka hana að sjer, þá muni mæta
honum svo miklir örðugleikar, að
hann verði að rjúfa þingið.
Það er «ptirtektav»rður munur-
inn á þ/í, hv»rn gang málin liafaund-
ir hinni órituðu stjórnarskrá Stór-
bretalands, og undir hinum rituðu
grundvallarlögum Bandaríkja - ljfð-
veldisins. Árið 1890 voru repúblí-
kanarnir ofan á í öllumgreinum lands-
stjórnarinnar, en svo beið flokkurinn
J>að ár afarmikinn ósigur við congress-
kosningar. Meiri hlutinn í þinginu
gegn því er vjer köllurn „stjórn“ var
nálega fjórum sinnum fjörutíu, og það
ljet nærri, að atkvæðin, sem greidd
höfðu verið gegn stjórninni af alþýðu
manna, væri ein millíón.
Undir hinu brezka stjórnarfyrir-
komulagi hefðu afleiðingarnar tafar-
laust orðið þær, að breyting hefði orð-
ið ekki að eins á þinginu, heldur á
framkvæmdarstjórninni. En hvernig
fór undir voru fyrirkomulagi meðliin-
um fastákveðnu tímabilum, er bæði
þingmenn í báðum deildum og æðsta
yfirvaldið skal halda störfum sínmn?
Þingdeildin, sem kosin var í nóvom-
ber 1890, kom ekki saman fyrr en í
desember 1891. Og í millibilinu hjelt
gamla þingdeildin, sem framfylgdi
stjórnarstefnunni, er almenningur
manna hafði liafnað með atkvæðum
sínum, fundi um [>rjá mánuði, og æðsta
yfirvaldið, sem enn átti eptir meira en
tvö ár áí embættistíð sinni, lagði fyrir
[>essa gömlu þingdeild ráðstafanir, er
gagnstæðar vpru því almenningsáliti,
sem fram liafði komið í nóvember-
mánuði næsta á undan.
Það liggur þannig í augum uppi,
að alþyðustjórnar fyrirkomulagið í
Stórbretalandi er beygjanlegt, en al-
þyðustjórnar fyrirkomulagið í Banda-
ríkjunum er ósveigjanlegt. Meiri
hluti brezkra kjósenda getur með ein-
um einustu kosningum fengið fram-
gengt þeirri stjórnarstefnu, sem þeir
kunna að aðhyllast, og í því skyni
breytt eigi að eins fulltrúadeild þings-
ins, heldur og embættismönnum þeim
er framkvæmdarvaldið liafa með hönd-
um; þar á móti er það ómögulegt
fyrir kjósendur í Bandaríkjunum, að
fá vilja sínum tafarlaust framgengt.
í Bandaríkjunum þarf margar kosn-
ingar til þess að breyting verði á
stjórnaistefnunni. Á Englandi er lá-
varðastofan svo langt leidd, að hún
beygir sig í öllum aðalmálum fyrir
vilja fulltrúadeildarinnar. í Banda-
ríkjunum stendur demókratisk full-
trúadeild gegn repúblíkanskri öld-
ungadeild, er eingöngu framfylgir fyr-
irætlunum síns eigin flokks, og það
hefur að eins komið fyrir tvisvar siðan
1874, að framkvæmdarvaldinu og- báð-
um deildum congressins hefur fylli-
lega komið saman um pólitisk mál.
Ef stjórnarfyrirkomulag Bandaríkj-
anna vaéri eins beygjanlngt eins og
stjórnarfyrirkomulag Stórbretalands,
þá hefði afleiðingin af kosningunum
1890 orðið sú, að congressinn, sem
samdi, og framkvæmdarvaldið, sem
undirskrifaði McKinley-lögin, hefði
sleppt völdunum, og að hin nýja
stjórn, sem andstæð hefði verið Mc-
Kinley-lögunum, hefði lagt fram sína
hugmynd um það, hvernig tolllöggjöf
lýðveldisins ætti að vera. En almenn-
ingsálitið er ekki fljótt að ná sjer
niðri í Bandaríkjunum, enda virðisi
svo sem það hafi verið eindregihn vilji
íhaldsmanna þeirra, sem sömdu stjórn-
arskrána, að almenningsálitið skyldi
•kki ná sjer fljótt niðri. Það vakti
fyrir þeim, að dómur almennings, sem
skyndilega er upp kveðinn, kynni að
verða rangur, og að það þyrfti, að
hamla því, að hann ö.ðlaðist gildi taf-
arlau»t. Héil öld er liðin, og það héf-
ur verið wikil framfaraöld, en engin
breyting hefur orðið á stjóruarfyrir-
komulagi Bandarfkianna. En hvílík-
um einstökum framförum hefur ekki
alþyðustjórn Stórbretalands tekið síð-
an á dögum Georgs 3!
fSLENZKAR BÆKUR
sendar Lögbergi.
Hbnrik Ibsex: Vlkinoarnir á
Hálogalandi. Sjónleikur í fjórum
þáttum. Þytt liafa Indriði Einarsson
og Egg*rt ó. Brím. Reykjavík 1892.
Þetta ágætisverk eptir Noregs
mesta skáld og heimsins mesta núlif-
andi sjúnleikaskáld var oss sent með
síðasta pósti, en enginn hjer mun enn
hafa fengið það til sölu. Það ætti
sem allra fyrst að veráa til sölu hjer.
Naumast er hugsandi annað, en það
mundi verða keypt af mjög mörgum,
enda hafa íslendingar sannarlega ekki
efni á því bókmenntalega, að ganga
fram hjá öðru eins riti, úr því að þe>m
hefur auðnazt að fá það á sinni tungu.
Aðalefni leiksins er tekið úr
Völsung-asöo'u, en leikurinn er látinn
fara fram á Ilálogalandi í Noregi á
dögum Eiríks blóðöxar. örnólfur,
landnámsmaður af íslandi, er þangað
kominn til þess að heimta bætur fyrir
tvær konur, er víkingar hafa numið
bnrt frá honum. Konurnar eru Dagny,
dóttir lians, og Hjördís, fósturdóttir
hans, og víkingarnir er Sigurður hinn
sterki, sækonungur, og Gunnar hersir,
auðugur kóndi á Hálogalandi, fóst-
bræður og aldavinir. Sigurður li«f-
ur numið burt Dagnyju, en Gunnar
Hjördísi. Þeir taka Örnólfi vel, og
vilja greiða bæturnar, cn Hjördís fær
spillt því, að því er Gunnar snertir,
og ber það fyrir að fóstri hennar hafði,
áður en liann tók hana að sjer, vegið
föður hennar. Út úr þessu verður
þcim Örnólfi mjög sundurorða, og
Hjördís liótar lionnum að sitja jafnan
um líf hans. Rjett á cptir lætur liún
þó sem sjer snúist hugur, og bjóða
þau Gunnar Öinólfi og mönnum lians
og Sigurði og Dagn/ju til veizlu.
Örnólfur þiggur ekki boðið að sinni,
en sendir þó yngsta son sinn, Þórólf,
er hann ann hugástum, til veizlunnar.
Sjálfur fær liann veður af því, að hat-
ursmaður Hjördísar ætli að drepa son
hennar, fjögra vetra gamlan, sem
sendur hafði verið burt af li«imilinu
til þess að honum skyldi vera óhætt,
þó að Örnólfur kynni að sækja Gunn-
ar heim með ófriði. Örnólfur leggur
nú af stað með 6 syni sína til þess að
bjarga barninu, og hyggst með því að
bæta lljördísi föðurmissirinn. Sig-
urði segir hugur illa um heimboðið
hjá Gunnari. Svo stendur á, að hann
hefur ávallt unnað Hjördísi, þó að
haun hafi ekki látið það uppskátt við
nokkurn raann, en af vináttu við fóst-
broður sinn hefur hann ekki að eins
sleppt konunni við hann, heldur og
unnið fyrir kann afreks- oghættuverk,
sem Hjördís liafði gert að skilyrði
fyrir að hann fengi sín, drepið livíta-
björn fyrir utan skemrau liennar á ís-
land; nóttina áður «n hún var numin
burt. Og svo hafði hann verið það
setn eptir var næturinnar í skemmu
Iljördísar, og ætlaði hún það Gunnar
vera. Þessa nótt hafði hún gefið
honum hring, og liann aptur gefið
Dagnyju. Sigurður segir nú Dagnyju
alla söguna, áður en þau fara til
boðsins og vill fá hjá henni hringinn,
en hún synjar, lofar að eins að láta
engan sjá liann, því »ð hún ber hann
liátt uppi á handleggnum. í boðinu
verður Iljördís orsök í þvi, að allt
ksmst í uppnám. Sá misskilningur
kemst inn, að Örnólfur liefði farið til
að drepa son þeirra Gunnars og Iljör-
dísar, og út úr því vegur Gunnar Þór-
ólf. Þegar það víg er ný-afstaðið,
kemur Örnólfur til veizlunnar með
barnið, hefur bjargað því, en lútið alla
sonu sína, sem með honum voru. Nú
frjettir hann, hvernig komið er með
þann eina son, sem hann hugðist eiga
eptir. Vegnagremjunnar getur Dag-
ny ekki leagur þagað yfir leyndarmáli
þeirra Signrðar ogGunnars, læturþað
uppskátt í veizlunni, að það sje Sig-
urður, sem unnið hefur afreksverkið,
en ekki Gunnar, *g nyr Hjördísi því
um nasir, að maður hennar sje blauð-
ur. Hjördísi tekur þetta því sárara,
sem hún hefur allt af borið ástarhug
til Sigurðar en unnað lítt bónda sín-
um og hún vill Sigurð nú fyrir hvern
mun feigan. Svo fer líka að hún ræð-
ur honum bana, og sjálfri sjer sömu-
leiðis til þ*ss að geta notið samvista
hans liinum megin grafarinnar. En
þegar liann er í andarslitrunum fær
hún að vita, að sú von muni hljóta að
bregðast, því að hann er maður krist-
inn, þó að okkert liafi áborið, en liún
er ramheiðin.
Það eru nokkur orð, sem Hjör-
dís segir við Sigurð er mætti kalla
textann í þessum mikla leik. Þau eru
þannig:
„Jeg varð hælislaus lijer á jörðu
upp frá þeim degi, er þú gekkst að
eiga aðra konu. Illa fórst þjer þá!
Allar góðar gjafir eru einkavini sínum
vel gefandi — allt, nema ekki kona
sú er maður ann; þvf að ef hann gerir
svo, þá ryfur liann liulin rök skapa-
nornarinnar, og er þá glatað lífi
tveggja manna. í rajer er rödd, sem
eigi lygur, og hún segir, að til þess
hafi jeg til orðið, að hugarþrek mitt
skyldi styðja þig og styrkja, er við
þrautir væri að etja, og að þú sjert til
þess fæddur, að jeg gæti fundið það
allt í einum manni, er mjer þætti mik-
iö og ágætlegt; því að það veit jeg,
Sigurður, að hefðum við tvö náð sam-
an að lifa, þá hefðir þú verið hverjum
manni víðfrægari, og jeg hverri konu
giptusamari“.
Með þetta mikilfenglega efni er
farið af þeirri miklu snilld, sem Ibsen
einum er lagið. Engu orði er ofauk-
ið, og ekkert orð vantar, til þess að
gera persónurnar sem ljósastar fyrir
lesendurn og áhorfenduna. Og jafn-
framt finna menn, að ekkert liefði get-
að farið öðru vísi en það fer, sam-
kvæmt lundarfari persónanna.
Oss þykir rjett að taka þetta fram,
— og það er ekki að eins vor dómur,
heldur og dómur liins bókmenntalega
heims, ekki að eins um þetta rit Ib-
sons, lieldur og um alla hans sjónleiki
vegna þess, að einn rithöfundur-
inn og bókmenntafræðingurinn í
Reykjavík, rnaður, sein fjöldi manna
hefur borið ótakmarkaða tiltrú til, að
um þeíta rit sem væri þaðhin einstak-
asta lokleysa! Ekki er fnsða þótt
eitthvað sje bogið við smekk fslenzkr-
ar alþyðu, þegar fræðimenn þjóðar-
innar og andUgir leiðtogar geta veriö
svona ótrúlega glámskyggnir.
Þýðingin á ritinu virðist oss á-
gæt. Þýðurunum liefur, »ð því er
oss finnst, tekist snilldarlega að halda
málinu lifandi, þrátt fyrir það, að á
því er nokkuð fornlegur blær, og hef-
ur slíkt verið allmikið vandaverk. Það
mundi gleðja alla bókmenntavini, ef
þeir Ijetu ekki hjer við lenda, heldur
auðguðu vorar fáskrúðugu bókmennt-
ir að fleiri snilldarverkum útlendra
höfunda.
ÍSLENDINGA SÖGL'lí. 1----2 Is-
lendingabók, «r skrifað hefur Ari Þor-
gilsson og Landnémabók. Búið hef-
ir til prentunar Valdimar Ásmundar-
son. — 3. Haröar saga og Hóhn-
verja. Þorleifur Jónsson gaf út.
* Sigurður Kristjánsson, bóksali í
Reykjavík, hefur tekið sjerfyrirhend-
ur það mjög svo lofgverða verk, að
gefa út allar íslendingasögur í ódyr-
um, snotrum og rnjög eigulegum út-
gáfum. Vestur-íslendingum, sem
annt er um að móðurmál vort geym-
ist s*m lengst hjer í landi, ættu þ*ss-
ar sögur að vera einkar kærkomnir
gestir. Ekkert getur verið betur lag-
að til að halda tungu vorri óskemmdri
hjer í útlegði«ni en lestur hinna ís-
lenzku fornsagna, enda g«ta ungling-
arnir naumast fengið neitt þaðaðlesa,
er þeim mundi þykja skeramtilegra en
hinar beztu fornsögur vorar.
Samt sem áður er oss sagt, að
tiltölulega hafi enn verið lítið keypt
af þessum bókum hjá þeím W. H.
Paulson & Co., sem einir munu hafa
útsölu [>eirra hjer fyrir norðan landa-
mærin. Oss skilst svo, sem það muni
stafa af einhverjum misskilningi. Fyr-
ir nokkrum tíma síðan var safnað á-
skrifendmm að þessum bókum út um
íslenzku nylendurnar, og fjöldi manna
skrifaði sig fyrir þeim, og sýnir það,
að menn vildu eiga bækurnar. En
svo liafa áskrifendurnir ekki fengið
þær, o£f bækurnar að eins verið eend-
ar ofangreindum bókasölumönnum.
Það er svo að sjá, sem útgefandinn
haíi hætt við áskriptarfyrirkomulagið
hjer vestra, og ætli mönnum að kaupa
þær að eins af þessum út»ölumönnum
hans. — Menn ættu að láta verða af
því fyrir veturinn. Allir íslendingar
hljóta að hafa ánægju af að lesa þær.
Og að því er sjerstaklega unglingana
snertir, þá eru s gur vorar, að tnng
unni alveg sl«j>ptri, margfalt hollari
andleg fæða, en „detectiv“-sögur og
aniiað rusl, scui þeim hættir við að
troða sig út á. Því að, því miður,
verða þess konar bækur miklu fremur
fyrir þeim, heldur en hin mörgu á-
gætu rit, sem til eru á tungu þessa
lands.
Halldór Biíjkm: Herra Sólskjöld.
Gamanleikur I þremur þáttum.
Akureyri, 1892.
Gamanleikur þessi er nokkurs-
konar pólitiskt ílugrit, skrifað frá sjón-
armiði „miðlunarmannanna“. Það er
all-óvingjarnlegt í garð þeira sem
halda vilja fast við liinar fyrri kröfur
um fyrirkomulag á lieimastjórn á ís-
landi. Sumstaðar er þessi gamanleik-
ur dálitið skrítinn, en skáldskapur er
hann ekki, enda mun höfundurinn
sjálfur naumast vilja kalla hann því
nafni.
Útsýn. Þyðingar í bundnu og ó-
bundnu máli. I. Bandaríkin. Útgef-
endur: Einar Benediktsson, Þorleifur
Bjarnason. Kaupmannahöfn. Á kostn-
að bókaverzlunar Gyldendals. 1892.
Þctta er að eins og byrjun A riti,
því er bókmenntir snertir, hefur talað„sein á að flytja pyðingaval, ábundnu
0-PRICE'S
a’Wm
Powdec
Brákað á millíónum heimila. 40 ára á markaíinum.
v
4