Lögberg - 20.08.1892, Síða 4
LÖGBERG LAUGARDAGINN 20. ÁGÚST 1892.
UR BÆNUM
OG
GRENDINNI.
Annað kveld (sunnadag-) verður
•ruðspjónusta í íslenzku kirkjunni
iijer 1 bœnum á venjulegum tima.
Stud. theol. Björn B. Jónsson prje-
dikar.
Uppskera byrjaði víða hjer í
fylkinu í pessari viku, en að líkindum
liafa væturnar, sem r.'ú bafa gengið
nokkra daga, f>ví miður dregið úr
henni.
Mr. Jón Blöndal kom vestan úr
Argyle-nylendu í fyrradag. Hefu
verið par nokkra daga að taka myndir
Landar vorir J>ar voru farnir að byrja
á uppskeru.
Magnús Sigurðsson, íslendingur
f Þingvallanylendunni, dó frá konu og
börnum í síðustu viku, eptir pví sem
skrifað er til blaðsins Free Press.
Hitinn megni, sem gengið hafði
nokkra daga, endaði snögglega á
miðrikudaginn, og hefur verið fremur
svalt síðan og vætusamt. Hvergi
mun hafa orðið vart við frostí fylkinu.
Hvítfisksveiði hefur í sumar verið
vneiri á W.pegvatni en nokkurn tíma
áður. Fiskiveiðafjelögin eru í vand-
ræðum með að koma af höndum sjer
öllum peim fiski, sem veiðzthefur; eitt
fjelagið hefur pví hætt að halda úti
helmingnum af flota sínum, og annað
fjelag hefur alveg hætt við veiðar um
stund.
LÍTTU Á ÞETTA
t>essa og næstu vfku selur G.
Jónsson, Norðvesturhorni Ross og Isa-
liel Sts, mestallar sínar sumarvörur,
með priðjungs til helmings afslætti t.
d. 8—10 c. Tau og Ljerept fyrir 5 c.
12^ til 15 fyrir 10 c. og svo frv.
Munið eptir að petta er ekki Ame-
ríkanskt „Humbug“, heldur íslenzkur
Sannleikur.
Dr. Moritz Halldórsson, sem ný-
lega hefur setzt að í Park River, N.
D., kom hingað til bæjarins 4 fimmtu-
daginn, hafði verið beðinn að koma í
tilefni af sjúkdómi sjera Jóns Bjarna-
souar. Hann verður hjer um kyrrt
Jjnngað til á mánudag, og geta menn
fund’ð liann í húsi sjera J. B. til pess
tíma.
Yegna bleytunnar á fimmtudags-
kveldið rarð ekkert úr leikjum Jreim
er haldast áttu á sljettunum fyrir
norðan spítalann og afgangs voru frá
pic-nici sunnudagskólans. Áformað
er að halda pá á priðjudagskveldið
kemvir kl. 7 á sama stað sem áður hefur
verið frá skyrt. Menn rnuni, að fyrir
verðlaunum er að gangast.
Bæjarlóðir í hinum nýju kola-
námustað Estevan seljast ágætlega
pessa dagána. Vafalaust eykur J>að
eptirspurnina eptir peim, að mjög
míkið hefur fundizt rjett við bæinn af
leir, sem er mjög hentugur til tígul-
steinsgerðar, cements og fleiri hluta.
Er sagt, að líkindi sjeu til, að pessi
leir geti orðið miklu fleiri mönnum að
atvinnu en kolanámarnir sjálfir.
P H OTOGR A P H S.
Nú hindrar bólan ekki lengur.
-----:o:-----
JONT BLONDAL
leggur á stað suður til Dakota á
mánudag, 22. p. m., með öll áhöld til
pess að taka ljósmyndir. Hann fer
fyrst til Mountain og verður par 14
daga. Ennfremur dvelur liann eitt-
hvað á Gardar og ef til vill á Hallson.1
Nákvæmari auglysing síðar.
Mr. Sigurður Christophersson frá
Grund í Argyle-nylendunni kombing-
að nú í vikunni á leið heim til ís-
lands, er sendur af Manitobastjórn-
inni til J>ess að styðja að innflutningi
landa vorra í petta fylki, og verður á
íslandi í vetur í pví skyni. Mr. Green-
way ljet pað uppi síðastliðinn vetur,
að hann hefði í hyggju að gera ein-
hverjar sjerstakar ráðstafanir til J>ess
að fá íslendinga til að flytja liingað
og setjast að í fylkinu fremur en ann-
ars staðar, og er nú sú ráðagerð að
komast í framkvæmd á pennan hátt.
t>að eru öll líkindi til, að sendimann-
inum verði allmikið ágengt, pví að
sjálfsagt má búast við, að margan fýsi
vestur, par sem horfur eru. nú með
versta móti á ættjörð vorri. Landar
vorir heima fá tækifæri til að hafa tal
af reyndum bónda, par sem S. Chr. er,
og getur hann vafalaust gefið peim
Ijósari hugmynd um nýlendulífið og
búskapinn hjer en peirhafaáðurfeng-
ið. Hann leggur af stað austur í dag.
Þá, sem skrifa honum, biður hann að
senda brjef sín til Reykjavíkur.
í gildi, sem frjálslyndi flokkurinn
hjelt nýlega í Morden í minningu
kosningasigursins og sigurins í skóla-
málinu hjelt forsetis-ráðherra Green-
way ræðustúf og er ágrip af honum
sem fylgir eptir pví sem Tribune skýr-
ir frá.
Mr. Greenway sagði, að pað gleddi
sig mjög mikið að standa á fætur til
að svara ræðunni fyrir minni pings og
stjórnar. Hann kvaðst ekki ætla að
afsaka fjarveru hinna annara ráðherra,
sem nú yæru að taka sjer hvíldardag.
Hann sjálfur væri orðinn nærri leiður
á að heyra rödd sjálfs sín. Hann liefði
ekki frá byrjun efazt um hvernig kosn
ingarnar færu, enda hefði hann prem
dögum á undan kosningunum samið
áætlun um, hvernig pær mundu fara í
hinum ýmsu kjördæmum og hefði
hann 5 pessari áætlun talið mótstöðu-
flokknum 18 kjördæmi, enda hefði
flokkuriun fengið 18 og var að eins
barizt um 8 af peim (pví í hin 5 setti
frjálslyndi flokkurinn engin ping-
mannsefni. Fyrir lijer um bil 2 árum
sagðist Mr. Greenway hafa verið al-
varlega að hugsa um. að hætta við op-
inber störf, en skammirnar og álygarn-
ar, sem stjórn lians hefði orðið fyrir,
hefði vakið „gamla manninn“ .í sjer,
svo hann hefði ásett sjer að berja ályg-
arnar niður og nú væri liann búinn að
berja pær niður. Hann sagðist hafa
ásett sjer að ríða skálkana niður og
sýna fólki, hvort stjórn sín væri eins
svört og hún liefði verið sögð eða
ekki. l>á væri ópið út af kjörskrán-
um. Viðvíkjandi peim sagðist hann
halda pví frarn, og aðrir mundu sjer
samdóma í pví, að sanngjarnari og
óhlutdrægari kjörskrár en pær, sem
viðhafðar voru við J>e3sar kosningar,
hafi aldrei verið í pessu landi. „Hvar
er Hennar Ilátignar trúfasti mótstöðu-
flokkur?“ spurði. Mr. Greenway.
„Hvað er hann, og hver er forsprakki
hans?“ Hann sagðist hefði óskað að
pað væri góður og öflugur móstöðu-
flokkur í Jíinginu, pví slíkt væri nauð-
synlegt, en móstöðuflokkurinn tnætti
sjálfum sjer um kenna að allt vært
eins og nú væri komið. Ilann sagðist
álíta, að ef pví stórflóði af skömmum,
álygum og affæringum, sem allt hefði
verið allsendis ástæðulaust, hefði ekki
verið steypt yfir stjórnina af blöðum
mótstöðuflokksins, pá hefði flokkurinn
nú verið sterkari og haft betrL menn
en nú er um að ræða. En kjósendur
í Manitoba gleyptu ekki aðrar eins
álygar og affæringar á sannleikanum
0g peim liefði verið beðið. — Það
hefði verið sagt, að stjórnin liefði
fengið helminginn af Ryan-Haney
kröfunni fyrir kosningasjóð, en meiri
ósannindi hafi aldrei verið fram borin.
Stjórnin liefði ekki borgað Ryan &
Haney eitt einasta cent; pannig stæði
pað mál. Mr. Greenway sagði: „Vjer
höfum engan iooJA-sjóð og kærum
oss ekki um neinn boodle-sjóð. Vjer
höfum traust fólksins, og J>að nægir
oss.“ Að endingu sagði Mr. Green-
way, að stjórnin mundi halda sömu
stefnu og að undanförnu, styricja járn-
brautir J>ar sem pörf væri á slíku,
hjálpa sveitafjelögunum og á annan
hátt aðstoða íbúa fylkisins.
Hkæðslusöm kona (við mann
sinn, sem er að leggja af stað til
Norðurálfunnar) -—— Farðu nú var-
lega, elskan mín, og dettu ekki út-
byrðis, ætlarðu að muna mig um pað?
Maduk iiennar ------- Já pað
TIL
VANTAR YÐUR ÓDÝRAR VÖRUR?
Ef svo er, pá kornið á norðaustur horn Ross og Isabell stræta, til
Stefáns Jónssonar og sjáið livað hann gatur gert fyrir yður
allan pennan mánuð.
T 1 L D Æ M I S
Kjóladúkar áður 30 cst nú 20 cts.
Dúkar
M uslin
Prints
25
15
10
8
20
15
10
8
15
10
7i
5
15
II
n
Og allt annað eptir pessu. Dragið ekki að koma pangað til allt er farið,
notið heldur tækifærið nú. Gleymið ekki staðnum.
Norðaustur horn Ross og Isabell.
Burns & Co.
Per Stefán Jónsson.
máttu reiða pig á. Vertu alveg
óhrædd. •
Ko.nan -- Og ef pú skyldir
líða skipbrot I hafinu, J>á mundu mig
um að telegrafera mjer undir eins.
TANNLÆKNAR.
Tennur fylltar og dregnar út ná sárs-
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
CLABKE Sc BTJSH.
527 Main Str.
HEITT VEDUR
útheimtir köld föt. Föt úr |mn nu vuð-
máli og „Serges“ búin til eptir máli
og sem fava ágœtlega. Otal teg-
undir af fataefni úr að velja.
Vjer búum til föt fyrir alla
fínustu menn þessarar
borgar.
Snið, efni og prís er sem vjer köllum á
góðri Winnipeg íslenzku „All Right'1.
Geo. Clements,
BÆJAR-LÓDIR
--- Á ---
ROSS OG JEMIMA STRÆTUM
Núna rjett sem stendur hef jeg
á boðstólum ágætar lóðir á ofan-
nefndum strætum fyrir lægra verð
og með lengri gjaldfresti en nokk-
urstaðar par í grennd. Næsta sum-
ar á að leggja Electric sporvegi
eptir Nena stræti, og pá auðvitað
stíga allar eignir, par nálægt, í
verði. Kaupið pessvegna lóðir nú
á meðan pær eru ódýrar.
Jeg hef ennfremur til sölu lóð-
ir og hús í öllum pörtum bæjar-
ins. Menn snúi sj*r til
S. J. Jóhannesson 710 Ross Str.
eða á officið 357 Main Str. til
C. H. ENDERTON,
FARIÐ í
LYFJABUD PULFORDS
eptir öllum yðar meðölum. Hann
afgreiðir læknisforskriptir á hvaða
eyðublöð sem helzt pær eru skrif-
aðar.
480 MAIN ST.
KEYPT FYRIR
49 Cents af dollarnum
og selst fyrir 65 prCt. af „wholesale“
vci-ötmrprotabnsDyrgOiT TboS. Drown-
low & Co., föt, skyrtur, kragar, hattar,
húfur og loðskinnavara. Þar eð vjer
purfum að flytja út úr Brownlow búð-
nnum 422 Main Str., p. 10. ágúst, J>á
byrjum við næsta mánudag (p. 25.) að
selja við uppboð hvert kvöld til hæst-
bjóðanda, án nokkurs tillits til prísa,
svo pjer ættuð að koma og ná í eitt-
hvað af peim happakaupum. Salan
.byrjar kl. 7.30 p. m.
Vjer hbfum einnig miklar fata-
byrgðið í búðinni „Big Boston“ er
vjer seljum fyrir neðan „wholsale“
verð, petta er gott tækifæri fyrir J>á
sem koma á sýninguna eða ísl.daginn,
að fá vörur fyrir pað sem J>eir sjálfir
vilja gefa.
S. A. RIPSTEIN.
422 MAIX Ntr Brownlows búðirnar
510 MAIS Str., „Big Boston“.
560 og 610 Maiij
404
aptan mig, og fór j«g síðar á bak henni. En um
stund varð jeg að sjá um mig sjálfan eptir J>ví sem
jeg bezt gat, pví að mínir menn höfðu alveg misst
sjónar á mjer í uppnáminu.
Auðvitað heyrðu menn ekki, pó jeg lirópaði innan
um allt vopnabrakið og reiði- og kvala-orgin. Allt
í einu varð jeg pess var, að jeg var kominn inn í
hópinn, sem eptir var af ferhyrningnum; mennirnir
höfðu safnazt kring um leiðtoga sinn, Good, og börð-
ust eins og óðir væru til að bjarga lífi sínu. Jeg
rak mig k einhvern, leit niður, og koin J>á auga á
glerauga Goods. Ilann liafði fallið á knjen. Uppi
yfir honum stóð stór maður og veifaði pungu sverði.
Mjer tókst einhvern veginn að reka hann í gegn með
sverðinu, sem jeg hafði náð frá Masaianum, er jeg
hafði skorið höndina «f. En um leið og jeg gerði
pað, kom hann voðalegu höggi með sverði sínu á
á vinstri síðuna og brjóstið á mjei, og pó að hringa-*
skyrtan bjargaði lífi roínu, fann jeg að jeg hafði
meiðzt illilega. Jeg hneig niður á hendur mínar og
knje, og lá par stundarkorn innan um dauða menn og
deyjandi, pví að pað leið yfir mig. Þegar jeg rakn-
aði við aptur, sá jeg að menn Nöstu, eða öllu heldur
peir af peim, sem enn voru á lífi, höfðu látið undan
síga og voru að fara yfir ána, og að Good var hjá
mjer og brosti mjög feginsamlega.
„Nærri iá að illa færi,“ hrópaði hann, „en allt
er gott, pegar endirinn ergóður.“
Jeg ljet í ljós, að jeg væri á sama máli, en jafn-
405
framt gat jeg ekki að pví gert, að mjer fannst end-
irinn ekki hafa verið góður fyrir mig. Jeg kenndi
mjög mikið til af meiðslinu.
Rjett í pessu bili sáum við hhia minni riddara-
flokka, sem settir höfðu verið yzt í herarma okkar til
hægri og vinstri handar, skjótast fram líkt og örvar
og ráða á hliðarsvcitir Sorais,er nú voru teknar nokk-
uð að riðlast; pessar riddarasveitir okkar liöfðu nú
fengið nýjan styrk, pví að inn í pær höfðu gengið
pær prjár púsundir riddara, sem hafðar höfðu verið
til vara, og petta áhlaup gerði út um bardagann.
Eptir svo sem eina cða tvær mínútur var farið að hopa
hægt á hæl yfir ána, og par fýrir handan fylkti liðið'
sjet enn af nýju. Svo varð aptur hlje á bardagan-
um, og meðan á pví stóð tókst mjer að ná í liinn
hestinn minn, og fjekk skipan frá Sir Henry uni að
halda áfram með mína menn, og svo heyrðist djúpt,
grimmilegt öskur, fánar blöktuðu og stálvopnin
glömruðu, og pað sem eptir var af liði okkar tók nú
að sækja að og færa sig ofan eptir, hægt að sönnu,
en pó með ómótstæðilegum krapti, frá stöðvum peim
er J>að liafði lialdið svo vasklega allan daginn.
Loksins var nú sókn en ekki vörn af okkar
liendi.
Áfram færðumst við, yfir háar hrúgur af dauð-
um og deyjandi mönnum, og vorum rjett komnir
niður að ánni, pegar jeg sá allt í einu óvenjulega
sjón. Ríðandi maður kom á móti okkur, og fór
geysihart; liann lijelt dauðalialdi utan uin hálsinn á
408
pað allt,“ og jeg sagði honum pað sem Franzmaður-
inn hafði sagt mjer, og bar ört á.
Curtis varð náfölur í frainan og J>að kom óstyrk-
ur í kjálka hans.
„í dögun,“ sagði liann og stóð á öndinni, „og nú
er komið sólsetur; pað dagar fyrir klukkan fjögur,
og við erum nálega liundrað mílur burtu — níu
stundir eptir. Hvgð eigum við að gera?“
Mjer datt nokkuð í hug. „Er liesturinn yðar
ój>reyttur?“ sagði jeg.
„Já, jeg er ný-kominn á bak honuin —tók hann
JJSgar minn síðasti hestur var drepinn, og honum
hefur verið gefið fóður.“
„Eins er um minn liest. Farið pjer af baki, og
látið Umslopogaas fara á bak honum; hann er reið-
maður góður. Við verðum lcomnir til Milosis fyrir
döguu, eða ef við verðum J>að ekki — pá getum við
ekki að pví gert. Nei, nei; pað er ómögulegt fyrir
yður að fara hjeðan nú. I>jer munduð sjást, og pað
mundi verða til pess að við biðum ósigur. Við höf-
um enn ekki unnið sigur. Hermennirnir mundu
halda, að pjer væruð að fiýja. Flýtið pjer yður nú.“
Eptir eitt augnablik var hann kominn af baki,
og Umslopogaas stökk í tómann söðulinn eptir skip-
an minni.
„Verið pjer nú sælir,“ sagði jeg. „Sendið
púsund riddara og nýja hesta á eptir okkur innan
klukkustundar, ef yður verður pað mögulegt. Bíð-
ið pjer við, sendið yfirlierforingja til vinstra her-