Lögberg - 27.08.1892, Side 3
LÖGBERG LAU GARDAGINN 27. ÁGÚST 1892
3
kenna. Jow er hræddur ura að raenn
hufi ekki undiibúið jOrðin [lauuig', að
lia>gt liaíi verið að búast við ríkulegri
uppskeru, og par að auki munu flestir
hafa brúk*ð til útsæðis frosið hveiti.
I>að búa fáeinir Ljóðverjar inn á
ineðal íslendinga, sem auðsjáanlega
hafa ekkert betri lönd. E>eir fá að
minnsta kosti meðal uppskeru af góðu
hveiti. Canadiskir bsendur í hinu svo
kallaða Kimbrae District skammt frá
íslenzku byggðinni fá almennt mjög
góða hveitiuppskeru. Hvernig stend-
ur í pessu, ef undirbúningurinn á
jörðinni hjá íslendinguin liefnr verið
eins og pörf gerðist.
Reyiislati hefir s/nt, að alstaðar
fæst gott og mikið vatn í nylendunni,
par sem nógu djúpt er gratið. Það
kostar auðvitað mikið að grafa djúpan
brunn, en pað kostar líka inikið að
yíirgefa Jand sitt, eptir að iiafa búið
par pægilega um sig og sína, og missa
um leið landtökurjett sinn.
Mr. Brydges (frá Allan Brydges &
Co.) sagði mjer að sitt fjelag liti eptir
pví að lialdið yrði áfram að grafa
brunna í nýlendunni, þangað til allir
fslendingar liefði nóg vatn lianda sjer
og grijium sínum, svo það bætist auð-
sjáanlega úr vatnsleysinu með tíman-
um. Svona lít jeg á liorfurnar í Ding-
vallanylendunni, og það álit mitt er
algerlega óhlutdrægt. Persónulega
skfn mjer ekkert gott af f>ví, pó íslend-
ingar sitji par lcyrrir, en jeg lield f>að
sje nokkuð íljóthugsað að sleppa frá
sjer allri von um íramtíð þeirrar ný-
lendu og yfirgefa lönd sín, vitandi að
ineð því er loku skotið fyrir að þeir
menn geti eignazt bújörð í Canada án
þess að kaupa liana fyrir ærna pen-
inga.
M. Paulson.
lanitoba Music llouse.
afa fallegustu byrgðir af Orgelum,
orte-Pianóum, Saumavjelum, Söng-
bókum og music á blöðum; fíóiínum,
banjos og liarmonilíum.
R, H, Nunn&Co.
482 Main Str.
P. O. Box 407.
Hver setn l-arf að fá upplýsingar
viðvíkjandi auglýsingum gerði vel í að
kaupa “Book for advertisers“, 868 blað-
síður, og kostar $1.00 send með pósti
frítt. Bókin inniheldur vandaðan lista
yfir öll beztu blöð og tímarit í “ Ameri-
can newspaper directory“; gefur áskrif-
anda fjölda livers eins og ýmsar upplýs-
ngar um prís á augl. og annað er J>að
snertir.
Skrifið til
RowbliJs Advertising Bureau
10 Spruce St. Nkw York
" ~” FARIÐ í
LYFJABUD PULFORDS
eptir öllum yðar meðölum. Hann
afgreiðir læknisforskriptir á hvaða
eyðublöð sem helzt þ?jr eru skrif-
aðar.
560 og 610 Mairj
faiiln & Bliila
LJuSMYiXUAKAK.
Eptirmenn Best & Co„
Þeir hafa nú gert ljósmynda stofur
sínar enn stærri og skrautlegri en
áður og eru reiðubúnir að taka á-
gætustu myndir bæði fljótt og bil-
lega.
Baldwin & Blondal
207 Sixth Ave., N., Winnipeg.
SKBADDAEI
312 MAIN STR.
Andspænis N P. Hotelinu.
Byr til eptir máli yfirfrakka og
föt úr fallegasta „Worsteds“, skotsku
vaðmáli og „Serges“.
Hann selur billegar en flestir
skraddarar í borginni.
Hann ábyrgist að fötm fari
eins vel og unnt er.
iLLEGUfí
KJÖT-MARKAÐ U R
á horninu
--- Á —-
MA!N OC JAMES STR.
Billegasti staður i borginni að kaupa
allar tegundir af kjöti.
Athugavert er
nú, þegar að liin heita sumartíð er
byrjuð, hvar muni vera inndælast og
best að ná sjer f kælandi ,htessingu
fljótt og vel afgreidda. Hver og
einn, sem er kunnugur í þessum
bæ, mun hiklaust snúa sjer til
Gunnlaugs Jóhannssonar sem liefur
ávalt nægtir af alslags ávöxtum
svala drykkjum, og hinum orðlagða,
ísrjóma, ásamt fl. og fl.
Munið, maðurinn er;
tíunnlaugur Jóhannsson.
405 Ross Str., Winnipeg.
A. Haggart Jameb A. rosf.
HAOOiRT & ROSS.
jMálafærslumenn o. s. frv.
DUNDEE BLOCK. MAIN STR
Pósthúskassi No. 1211.
íslendingar geta snúið sjer til fieirra
með mál sín,' fullvissir um, að l>eir lata
sjer vera sjerlega annt um að greiða
þau sein rækilegast.
Nyfengnap
YORVORUR
KJÓLADÚKAR,
MUSLIN,
CASHMERES,
regnkApur,
REGNHLÍFAR ETC.
H U S M U N I R.
FOÐURI.JEREPT, BORÐDÚKAR, TEPPI, ÞURKUR, DURKUEFNI.
Handa karlmonnum.
Skirtur, skrautgerðar með silki einnig ullarskirtur og hvít
Regatta og Oxford nærföt.
Hanskar, uppihöld, slipsi, sokkar og vasaklútar.
BELL,
288 MAIN STREET.
Beint a moti N. P. Hotellinu.
VIÐ SELJUM
CEDRUS
{jIEBINGA-STOLPA
sjerstaklega ódýrt.
Finnig allskonar
TIMBUR.
Scicntific American
Agency for
SJERSTOK SALA
Ameríkanslcri, þurri
Xiixnlted.
á horninu á
Princess og Logan strætum,
WlNNIPEG.
P. BRAULT & C0.
VÍNFANGA OG VINDI.A INNFLYTJENDUB
hafa llutt að 513 Main >Str., á
móti City Hall.
Þeir hafa þær beztu tegundir og
lægstu prísa.
Patents
TRADE MARKS,
DESIGN PATENTS
COPYRIGHTS, etc.
Foplnformation and free Handbook writo to
MUNN & CO.. 361 Broadway, New York.
Oldest bureau for uecuring patents in America.
Kyery patent taken out by ua is brought before
tne public by a notice giyen f ree of charge ln the
.fmntjfií JAramran
Lartrest circnlation of any scientiflc paper in the
world. Splendidly illustrated. No intelligent
d. Spiendldly _______
man ehould be without it. Weo£l
year; $1.50 Bix months. Address
FUölishers, 361 Broadway, New
jllige
A. 0. MORGAN,
Ætlast svo til að þjer fáið Iijá honum
góðan og sterkan skófatnað, á mjög
lvo vægum prís. Spyrjið eptir gömu-
skóm á $1.7d úr ameríkönsku „Kid“
með mjög mjúkum sólum. Einnig
dömuskóm á $1.00 úr „Lid“ búnir til
Canada.
412 IVJain St., - NJclntyre Block.
OLE SIMONSON
mælir með sínu nýja
ScaiidinaYÍan Hotol
710 Main Str.
Fæði $1,00 á dag.
SUNNANFARA
hafa Chk. Ólafsson, '575 Main St.
Winnipeg, Sigfós Bekgmann, Gard-
ar, N. D., og G. S. Sigurðsson,
Minneota, Minn. í hverju blaði
mynd af einhverjum merkum manni
flestum íslenzkum.
Kostar einn dollar.
HQTEL X 10 U 8
á Main Str. gegnt City Hall.
Sjerstök herbergi, afbragðs vörur
lilýlegt viðmót. Resturant uppi á
loptinu.
JOPLING & ROMANSON
eigendr.
jyöRTHE R
II PAGIFIG R. R.
HIN VINSÆLA BRAUT
---TIL-
ST. PAIIl
MINNEAPOLIS
og allra staða í BANDARÍKJUN
UM og CANADA.
PuLLMAN PALACE VeSTIBULED
SvEFNVAGNAK OG BORDSTOFUV AGN
AK
með farþegjalestum daglega til
T0R0NT0, MONTREAL
og allra staða í AUSTUR CANADA
í gegnum St. Paul og Chicago.
Tækifæri að fara í gegnum hin •rð-
lögðu St. Clair Göng. Far-
angur farþegja fluttur án
þess nokkur tollrann-
sókn eigi sjer stað.
FARBRJEF YFIR HAFID
og káetupláz útveguð til og frá
Norðurálfunni. Samband við allar
helztu gufuskipalínur.
Siu mikla ósuiidiirsliina liran
yrrahafsins.
Ef þjer viljið fá upplysingar viðvíkj-
andi fargjald o. s. frv., þá snúið
yður til næsta farbrjefa agents eða
II. J. BELCI-I, tarbrjefa agents
* 486 Main Str. Winnipeg.
CHAS. S.FEE, H. SWINFORD,
Oen. Pass. &Tick. Agt. Aðal agent,
St. Paul. Winnipeg.
419
Aptur kalla jeg, og í þctta skipti cr svarað, og
mjer til mikils fagnaðar þekki jeg að tá sern undir
tekur er Kara, einn af forÍDgjum í lífverði Nylepþu,
maður, sem jeg vissi að var eins lieiðarlegur eins og
dagsljósið — einmitt sanii niaðurinn, sem Nýlepþa
hafði sent til þess að taka Sorais fasta, daginn sem
hún flúði til musterins.
„Ert það þú, Kara,“ hrópa jeg; „jeg er Macu-
ma/.ahn. Segðu varðmönnunum að hleypa niður
brúnni og opna hliðið. Fljótt, fljóttL“
Svo leið nokkur tírni, setn mjer fannst aldrei
ætla að taka enda, en að lokum seig brúin niður, og
hálfu hliðinu var lokið upp, og við komumst inn í
garðinn, og þar fjell loksins Dagur niður undir mjer
og hjelt jeg í fyrstu að hann væri dauður. Jeg r«if
mig af honum, hallaði mjer upp »ð stólpa einum og
leit í kring um mig. Enginn sást, netna Kara,
og liann var æðislegur ásyndum og fötin utan á
honum voru öll táin. Iiann hafði opnað liliðið og
hl»ypt niður brúnni einn, og var nú að loka hvor-
tveggju aptur (því að svo var fyrirkomulagið liagan-
legt, að einn maður átti auðvelt ineð að gera þetta,
enda voru venjulega ekki fleiri við það verk.)
„Hvar eru varðmennirnir?11 sagði jeg með önd-
ina í hálsinnm, og var hræddari við svarið heldur en
jeg hafði nokkurn tíma verið við nokkuð áður.
„Jeg veit ekki,“ svaraði hann; „fyrir tveimur
stundum var jeg tekinn í svefni ogbundinn, og það
var rjett í þessu augnabliki, að mjer tókst að slíta
418
vindubrúin fjell niður með braki og glamri; við
þeystum inn um hliðið og yfir brúna.
„Hvað er að frjetta, lávarður minn, hvað er að
fsjetta?“ hrópaði varðmaðurinn.
„Incuhu veltir Sorais aptur á bak, eins og vind-
urinn veltir skyi,“ sagði jeg og fór með það sama.
Hertu nú einu sinni að þjer, vaski hestur, cg þú
enn vaskari maður!
Dettu nú ekki, Dagur, og haltu í þjer lífinu, þó
ekki sje nem* einar fimmtán mínútur enn, gamli zú-
lúski kappinn, og þá munu nöfn ykkar geymast um
aldur og æfi í annálum þessa lands.
Áfram höldum við, og glömruðu hófarnir við
sofandi strætin. Nú erum við að farafram hjá blóm-
musterinu — ein míla optir, ekki nema ein stutt míla
— standið (>ið ykkur, haldið þið í ykkur lífinu, sko,
húsin lilaupa sjálf fram lijá okkur. Áfratn, góði
klárinn minn, áfram — nú eru ekki eptir nema tutt-
ugu og fimm faðmar. Ó! þú sjer liúsið þitt og
skjöktir áfram af öllum mætti.
Guði sje lof, loksins erum við komnir að höll-
inni! og sjá, fyrstu örfar dagsljóssins eru að liitta
gullna hvolfþakið á musterinu. En skyldi jeg geta
komizt inn, eða skal glæpurinn þegar hafa verið fram-
inn og hliðin vera lokuð?
Aptur segi j*g umgöngnorðið oghrópa: „Opnið
þið! opnið þið!a
Ekkert svar, og mjer fór að verða illtfyrir hjart-
anu.
415
En það var eins og hún næði sjer aptur uppi á hæð-
inni, og hún brokkaði aptur ofan á móti i löngum
krampakenndum skrefum, og saup öðruhvoru hvelj-
ur. Við fórum þær þrjár til fjórmílurnar harðara en
við höfðum farið nokkurn annan spöl á þessari þeysi-
reið okkar, en jeg fann, að þetta var hennar síðasta
tilraun, enda skjátlaðist mjer ekki. Allt í ciuu beit
aumingja skepnan saman tönnunum og þaut áfram
eins og óð væri eina 150 til 200 faðma eptir sljettum
velli, og svo stakkst hún beint á höfuðið, en jeg
velti mjer af henni um leið. Þegar jeg var að rísa
á fætur, reisti blessuð skepnan upp höfuðið og leit á
mig með aumkunarverðum blóðhlaupnum augum, «g
svo ljet hún höfuðið síga og stundi við og dó. Hjart-
að hafði sprungið.
Umslopogaas nam staðar við hræið, og jeg leit
á liann vandræðalega. Enn þurftum við að fara
meira en 20 mílur fyrir dögun, og hvernig áttum við
að komast það á einum liesti? Dað sýndist ómögulegt
en jeg hafði gleymt því, hver einstakur hlaigiagarp-
ur gamli Zúlúinn van.
Án þess að segja eitt einasta orð stökk haun úr
söðlinum og fór að lypta mjer upp í liann.
„Hvað ætlar þú að gera?“ spurði jeg.
„Hlaupa“, sagði hann og tók 1 ístaðsólina mína.
Sro lögðum við aptur af stað, og fórum nálega
eins hart eins og áður; og livílík hvild það var fynr
mig, að fá hestaskiptin! Hver sem riðið hefur langan
veg hvíldarlaust veit, hvað slíkt hefur mikla pyðiugu.