Lögberg - 27.08.1892, Qupperneq 4
4
L0OBEKG LAUGARDAGINN 27. ÁGÚST 1892.
UR BÆNUM
06
GRKNDINNl.
Mr. og Mrs. Friðriksson misstu
barn á 1. ári níi í vikunni.
Guðspjónusta verður í íslenzku
kirkjunni á venjulegum tíma á inorg-
un kl. 11 og k). 7. Mr. Björu B.
Jónsson prjedikar.
Stjérnarandstæðiijgarnir ætla að
sögn að mótmæla kosningunutn í
ýmsum kjördæmum fylkisins, par sem
peir hafa orðið undir. Sjerstaklega
hefur heyr/.t um Morden, Mountain,
Kildonan og Oypress.
1. sept. byrjar veiðitíminn, að
pví er snertir viltar endur og gæsir,
hjcr í fylkinu; par á móti má ekki
skjóta hjer prerlu- og skógarhænur
fyrr en eptir 15. sept. í terrítóríun-
um má fara að skjóta endur og preríu-
hænur 1. sept., en gæsir hefur mátt
skjóta síðan 15. ágúst.
LÍTTU Á UETTA
t>essa og næstu viku selur G.
Jónsson, Norðvesturhorni Ross og Isa-
bel Sts, mestallar sínar sumarvörur,
með priðjungs til helmings afslætti t.
d. 8—10 c. Tau og Ljerept fyrir 5 c.
12| til 15 fyrir 10 c. og svo frv.
Munið eptir að petta er ekki Ame-
ríkanskt „Humbuga, heldur íslenzkur
Sannleikur.
Samkvæmt ny-útkomnu ,,City
Directory11 eru hjer í bænum 82 ýmis
konar ábyrgðarfjelög, 59 groceries-
búðir, 43 málafærslumenn, 42 hótell,
31 læknar, 33 fasteignasalar, 28 blöð
og tímarit, 26 „kontraktorar“, 23 slátr-
arar, 19 „kommissións“-kaupmenn, 18
hveitisalar, 13 landbúnaðarverkfæra-
búðir og 13 lyfsalar.
Hjer í bænum voru í síðastliðn-
um mánuði borgaðir einir $27 af bæj-
arins fje til styrktar purfamönnum.
í>egar pess er gætt, að hjálp mun und-
autekniugarlaust veitt, pegar um hana
er beðið, og nokkur minnsta ástæða
er fyrir beiðninni, pá leynir pað sjer
ekki, að petta er lítil upphæð í jafn-
stórum bæ, og er pað nægileg sönnun
i'yrir pví að hjer hefur verið góð at-
vinna i sumaf.
Stúkan „Loyal Geysir“ I.O.O.F., M.U.,
heldur sinn næsta lögmæta fund á
Assiniboine Hall, Ross Str. priðju-
daginn pann 30. p. m. kl. 8 e. m.
Meðlimirnir vinsamlegast beðnir að
sækja fundinn. *
A. Eggertsson.
R. S.
Nú í vikunni andaðis^ hjer í bæn-
um Sigurlinci Friðbjörnsdóttir Ky-
ýord, ógipt stúlka, 24 áragömul. Hún
átti eng'n skyldmenni hjer i bænum,
nema eina systur, er stóð injög sóma-
samlega fyrir útfiir liennar. — Sömu-
leiðis er og uýiátiu á spítalanum hjer'
í b’ænum (ruöbjörg Jónsdóttir, öldruð
ekkja, komm um sjötugt, ættuð úr
Laxárdal í Dalas^slu; liún mun hafa
komið vestur árið 1874.
I 16. Kennarar [konur.] I. v. Jónína
Eyjólfsdóttir.
17. Three legged race. 1. v. G. Jóns-
son og F. W. Friðriksson.
18. " S;ick race. 1. v. W. Tiiorareuson.
Stökk.
j 1. I.angstökk. 1. v. B. Auávrsou.
i 2. Langst. jafnfætis. 1. v B. Auders.
| 3. Hástökk. 1. v. B. Anderson.
4. Hlaup-hopp-stig-stökk. 1. v. *B.
Anderson.
Barnaskólarnir hjer í bænum
eiga að byrja 1. september næstkom-
andi kl. 9 f. h. Skólastjórnin hefur
geiið út pá skipun, að öll börnin cigi
að vera bólusett, og bólan eigi að hafa
komið út. Kennararnir eiga að skoða
börnin nákvæmlega, og hafi ekki
bólusetningin fram farið, eða ekki
tekizt, pá eiga peir að gera aðvart
foreldrum eða fjárhaldsmönnum barn-
anna tafarlaust og krefjast pess að
börnin verði bólusett.
Jarðarför Mrs. Tkomas fór fram
síðara hluta priðjudagsins var. Mr.
Björn B. Jónsson flutti bæn áður en
líkið var borið út af heimilinu og ræðu
í kirkjunni, pví að prátt fyrir endur-
teknar tilraunir tókst hvorki að fá
sjera Fr. J. Bergmann nje sjera H.
Pjetursson hingað til bæjarins til pess
að vera við útförina. Líkfylgdin var
einhver hin fjölmennasta, sem vjer
höfum sjeð meðal tslendinga hjer í
bæ, 17 vagnar, auk líkvagnsins, aliir
fullir.
yflr
lei
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
L I S T I
pá er verðlaun hlutu í pic-nic
kjum sunnudagsskólans íslonzka.
Hlaui’.
Drengir innan 7. ára. 1. v. Finn-
bogi Jónsson; 2. v. J. Vilhjálmss.
Stúlkur innan 7 ára* 1. v. S. Sig-
urjónsd.; 2. v. Þjóðbjörg Þorv.d.
Drengir milli 7 og 10 ára. 1. v.
.1. Júlíus Jóhansson.
Stúlkur milli 7 og 10 ára. 1. v. S.
Eggertsdóttir.
Drengir milli 10 og 12 ára. 1. v.
G. Kristjánss.; 2. v. J. Þorvarðss.
Stúlkur milli 10 og 12 ára. 1. v.
H. Ólafsd.; 2. v. S. A. Jónsdóttir.
Drengir milli 12 og 15 ára. 1. v.
S. Kristjánss.; 2. v. B. Ólafssori.
Stúlkur milli 12 og 15 ára. 1. v.
Aðalbjörg Benson.
Drengir milli 15 og 18 ára. 1. v.
F. W. Friðrikss.; 2. v. Ó. Ólafss.
Stúlkur milli 15 og 18 ára. 1. v.
V. Magnúsd.; 2. v. Diljá Ólafsd.
Ógiptir menn. l.v.W.Thorarenson
Giptir menn. 1. v. B. Anderson;
2. v. S. Anderson.
Ógiptar konur. 1. v. A. Benson.
Giptar konur. 1. v. Mrs. K. Guð-
mundsqn.
Kennarar [karlmcnn.] 1. v. Al-
bert Jónsson.
Þakkla'ti fyrlr góðgjörð gjait o. s. frv.
í næstliðnum maí skrifaði Sigmundur
sonur minn mjer og vin sínum, hcrra Hans
Einarssyni og beiddi okluir að leita sam
skota hjú löndum okkar hjer, tli hjálpar
sjer og sinni fjölskyldu að komast vesfur
uin haf, þar hann sæi ekki veg til að kom-
ast af licima vegna harðœris, sem þrengdi
að á aliar síður. Vegna annríkis gat Hans
ekki leitað samslcota, en gaf af sínu fje
$20.00. Þessi sómasamlega byrjun hvatti
mig til að reyna að safna gjófum meðal
landa minna hjer i Winnipeg, og það hefur
haft (jítnn árangur, að 20. þ. m. var jeg bú-
inn að fá $100.00, sem jeg afhenti herra B.
L. Baldtvinson cg hann sendi í póstávísun
til íslands samdægurs. öllum þessum eð-
allyndu mannvinum, æðri og lægri stjettar
köllun; og kocum,einsGoodtemplarastúk-
unum „8kuld“ og „Heklu“, votta jeg mitt
innilegasta þakklæti fyrir þetta mannkær-
leiksverk, sem þeir gerðu fyrir mín orð á
syni mlnum, og bið guð af hrærðu hjarta,
að blessa þessa velgerðamenn mína og
niðja þeirra æ og æfinlega.
Winnipeg, 24. ágúst 1892.
Virðingarfylst
Gunnar Gíslason, 70 ára.
EPTIRMÆLI.
[Menn minnist pess, að eptirmæli
eru tekin í Löfrberg sem auglysingar,
og parf pví að borga fyrir prentun
peirra í blaðinu.]
Mrs.ELlN BORG R. J Ó AN SDÓTTIR.
Fædd 1862. Dáin 16. júní 1892.
Megn er mæðu alda
Á mannlífs hafi kalda,
Þegai dauðans æðir ör
í brjóstin beztu vina
Og br^tur hjervistina;
Þung eru lönguin pessi kjör.
Mitt ekta elsku vífið
Æga dauða kífið
Burt frá mjer og börnum lireif.
Iloldið gröfin geymir,
En guðs að dyrðarheimi
Á engilvængum sálin sveif.
L>ú varst mín aðstoð eina,
Ang-urs vörnin meina
Og priggja barna móðir merk.
Ókvíðin gekkst um grundu,
Glöð og trú í lundu,
Meðan æfi vannst pitt verk.
Sorgin særir hjarta
Samt ei ber mjer kvarta,
Leggur drottin líkn meðpraut,
Því xnundir beztu manna
Móðurleysinfrjanna
Reynast friðsælt sk jól og skaut
í>ín sál til guðs ergengin,
Gleði og dýrð er fengin,
Sem um eilífð aldrei dvín.
I>ig bráðum fæ jeg finn
Á foldu ljóssheimkynna.
Þar sem alhelg öldin skín.
Guðmundur Guðmundsson.
Ef svo er, pá komið á norðaustur horn Ross og lsabell stræta, til
Stefáns Jónssonar og sjáið hvað hann gatur gert fyrir yður
allan pennan mánuð.
TIL DÆMIS
Kjóladúkar áður 30 cst nú 20 cts.
I)úkar 25 99 97 15 77
99 15 99 77 10 77
Muslin 10 97 77 97
•>1 8 5
Prints •f) 20 • 99 * 7 7 15 77
99 15 99 77 11 97
99 10 99 97 n 77
99 8 99 77 5 99
Og allt annað eptir pessu. Dragið ekki að koma pangað til allt er farið,
notið heldur tækifærið nú. Gleymið ekki staðnum.
Norðaustur horn Ross og’lsabell.
Burns & Co.
Per Stefán Jónsson.
Midsiimars sala
DESSA VIKUNA
GHEAPSIDE
Á peim er afsláttur
208
allt n^jar og nymóðins vörur
Fáið pjer yður í nyjan kjól núna
og látið Miss Ryan er vinnur
fijá oss búa liann til
Miss Sigurbjörg Stefánsdóttir af-
hendir yður.
Lang and McKiechan,
580 Main Street, WINNIPEG
PHOTOGRAP H S.
Nú hindrar bólan ekki lengur.
----:o:---
CTOJST BLONIDA.L
lagði á stað suður til Dakota á
mánudag, 22. p. m., með öll áhöld til
pess að taka ljósmyndir. Ilann fer
fyrst til Mountain og verður par 14
daga. Ennfremur dvelur hann eitt-
hvað á Gardar og ef til vill á Hallson
Nákvæmari auglysing slðar.
HEITT VEDUR
útheimtir köld föt. Föt úr þunnu vaö
máli og „Serges“ búin til eptirmáli
og sem fara ágætlega. Otal teg-
undir af fataefni úr að velja.
Yjerbúum til fötfyrir alla
fínustu menn þessarar
borgar.
Snið. efni og prís er sem vjer köllum á
góðri Winnipeg íslenzku „All Right“.
Geo. Geiiients,
480 MAIN ST .
KEYPT FYRIR
49 Gents af dollarnum
og aelst fyrir 05 prCt. aL „'xvbölesale"
verðinu protabúsbyrgðir Thos. Brown-
low & Co., föt, skyrtur, kragar, hattar,
húfur og loðskinnavara. Þar eð vjer
purfum að flytja út úr Brownlow búð-
unum 422 Main Str., p. 10. ágúst, pá
byrjum við næsta mánudag (p. 25.) að
selja við uppboð hvert kvöld til hæst-
bjóðanda, án nokkurs tillits til prísa,
svo pjer ættuð að koma og ná í eitt-
hvað af peim happak&upum. Salan
byrjar kl. 7.30 p. m.
Vjer höfum einnig miklar fata-
byrgðið 1 búðinni „Big Boston“ er
vjer seljum fyrir neðan „wholsale“
verð, petta er gott tækifæri fyrir pá
sem koma á symnguna eða ísl.daginn,
að fá vörur fyrir pað sem peir sjálfir
vilja gefa.
S. A. RIPSTEIN.
422 MMN Str Brownlows búðirnar
510 MAIN Str., „Big Boston".
416
llagur paut áfram með löngu stökki og ljetti
undir Zúlúanum með hverju spori. Það var dásam-
legt að sjá limslopogaas gamla hlaupa hverja míluna
eptir aðra, með varirnar ofurlít.ið opnar og nasirnar
galopnar eins og á hestinum. Eptir hverjar fimm
mílur eða svo, námum við staðar fáeinar mínútur til
pess að lofa honum að kasla mæðinni, og svo flugum
við af atað aptur.
„Geturðu hlaupið lengra“, sagði jeg, pegar við
námum pannig staðar í priðja sinn, „eða á jeg að
skilja pig hjer eptir og eiga von á pjer seinna?“
Hann benti með öxinm sinni á dimma pústu
fram undan okkur. Það var musteri sólarinnar, 'og
var nú ekki meira en fimm mílur burtu.
„Jeg ætla að ná pangað eða deyja,“ sagri hann
másandi.
Ó, pessar síðustu fiaiin mílur! Skinnið var
nuddað af fótunum á injer aö innan, og jeg kvaldist
við hverja einustu hreýfign, se n hesturinn ininn tók.
En pað var ekki par með búið. Jeg var kominn að
niðurfalli af preytu, inatarleysi og svefnleysi, og jeg
pjáSist líka mjög af bögginu, sem jeg hafði fengið á
vinstri síðuna; pað var eins og beinpartur eða eitt-
livað annað væri að skerast liæsj't o<r hæat inn í lurijr-
un á mjer. Það var líka fvrið að sverfa hart að
aumingja Degi, enda var pað ekki nein furða. En
pað var dögunarlykt í loptinu, og við máttum ekkert
standa við; betra var að við dæjum allir prír á veg-
inum heldur en við tefðum meðan nokkur líftóra var
417
í okkur. — Loptið var pykkt og pungt, eins og pað
er stundum rjett fyrir dögunina, og einstöku kongu-
lær flutu um pað í löngum, seigum vefjum — og er
pað annað óbrygðult merki pess í sumum pörtum
Zú- Vendis, að dögunin sje í nánd. Fjöldi af pessum
árvökru dýrum, eða rjettara sagt vefir peirra, festust
utan í okkur og hestunum, og með pví að við höfð-
um hvorki tfma nje prek til að dusta pá af okkur, pá
peyttum við áfram paktir hundruðum af löngum,
gráum práðum, sem ílöksuðust hálfan faðm eða meira
ajitur af okkur — og hefur pví hlotið að vera undar-
leg sjón að sjá okkur.
Og nú stóðu fyrir framan okkur hinn miklu
málmhlið á ytra víggarði Borgarinnar Ógnandi, og
kom pá ný og voðaleg hræðsla í hug minn: Hvernig
fer, ef peir hleyjia okkur ekki inn?
„Opnið þið! Opnið þið!u hrópaði jeg valds-
mannslega, og gaf jafnframt hið konunglega um-
gangsorð: „Opniðþiö! Opniðþið! jeg er sendi-
boði, sendiboði með tíðindi úrstríðinu!“
„Hvaða tíðindi?“ hrópaði varðmaðurinn. „Og
liver ert pú, sem ríður svo æðislega, og hver er sá,
sem tungan lafir út úr“ —- og pað var satt — „og
hleypur með pjer líkt og hundur hleypur tneð kerru?“
„Jeg er lávarðurinn Macumazahn, og með hon-
um er hundurinn hans, svarti hundurinn hans. Opn-
aðu! Opnaðu! Jeg flyt tiðindi.“
Mikla. hliðhurðin snerist við á lijörum sínum, og
420
af mjer höndin með tönnunum. Jeg er hraoddur,
mjög hræddur, um að hjer sjou Svik f tafii.“
Orð hans gáfu mjer nyjan prótt. .Teg tók í
höndina á honum og staulaðist yfir garðinn; inn
mikla salinn, sem var pögull cins og gröfin, að svefn-
herbergi drottningarinnar. Umslopogaas fór með
okkur og rcikaði eins og drukkinn maður.
Við komum fyrst inn í fremra svefnlierbergið —
engir varðmenn; svo inn í pað innra, og par voru
ekki heldur neinir varðmenn. Glæpurinn liafði vafa-
laust verið dr^gður! eptir allar prautirnar koraum við
of seint, of seint! Þögnin og mannleysið í pessum
stóru herbergjum var hræðilegt, og pjakaði injer
líkt og ljótur draumur. Áfram skjögruðum við eins
hart eins og við gátura inn í svefnherbergi Nyleppu,
Jiugsjúkir og bjuggumst við pví versta; við sáum að
ljós var í pví, og að einhver lijelt á ljósinu. Ó! guði
sje lof! pað erhvíta drotningin sjálf, drottningin heil
á hófi! Þarna stendur hún í náttklæðunum, komin
upp úr rúminu, hefur vaknað við liarkið frá okkur,
svefndoðinn er enn yfir augum hennar, og hræðsla og
feininis-roði breiðist um hið yndislega brjóst herinar
og kinnar.
„Hver er par?“ hrópaði hún. „Hvað á petta að
pyða? Ó Macumazahn, ert pað pú? Htí lítur pú út
sein sjert pú æðisgenginn? Þú kemur eins og sá er
illar frjettir færir—og lávarður minn—ó, seg ekki að
lávarður minn sje dauður — ekki dauður!“ veinaði
liún og nísti saman hvítu höndunuin.