Lögberg - 17.09.1892, Side 1
Lögberg er gefiö út hvern miívikudag og
laugardag af
THE L»GBERG PRINTING & PUBLISHING CO.
Skrifst*(a: Afgreiðsl 3 stéfa: Prentsmiðja
673 Main Str., Winnipeg Man.
Kar $2,oo um árið (á ísiar.di (i kr
B^rgist fyrirfram.—Einstök númer 5 c.
Lögberg is published every Wednesday and
Saturday by
THE LÖGBERG FRINTING & PUÍLISHING CO
at 573 Main Str., Winnipeg Man.
Subscription price: $2,00 a year payable
n advance.
Single capies 5 c.
5. Ar.
FRJETTIR
Kói.eban.
Merkasta kóleru-frjettin í þetta
sinn er pví miður sú, að nú er riður-
kennt opinbarlega af heilbrygðisstjórn
New York-liorgar, að fimni mein sjeu
dauðir í borginni af kóleru. Fyrsti
sjúklinguiinri dó (). þ. m. annar 10.,
priðji og fjórði 11. og sá fimmti á
f>riðjudaginn rar. H*ilbrigðisstjórn-
inni var þegar skýrt fri uin alla Jiessa
sjúklinga, að læknar væru hræddir um,
að þeir heflu dáið úr kóleru, og hafa
líkin síðan verið undir rnnnsókn heil-
brygðisstjónmf-læknanna. iJeir liafa
gefið f>á skýrslu, að enginn vafi sje á
því, að Jietta fólk hati líitizt úr Asíu-
kóloru.
Auk [jass eru nckkrir sjúkir nú í
bænum, sein menn halda að hafi sýkzt
af kóleru, og um eina sjúka stúlku,
sem lifði, f>egar síðast frjettist, er hik-
laust sagt, að kólera gangi að henni.
Nærri má geta, að pessi fregn liafi
valdið mikkilli hræðslu um [>rert og
endilangt þetla ineginland, og svo
eykur pað i, að Isæði í Ualtimore og
New Ha.ven, Conn., halda menn, að
veikin liafi gert vart við sig. Þó er
er ekkert víst um f>að enn. Heil-
brygðisstjórnin í Quebec reynir að
koma f>ví inn lijá mönnum, að ekki
sje nein veruleg hætta á ferðum, svo
miklar varúðar-ráðstafanir liafi verið
gerðar, nð takast muni að vinna bug
á sýkinnijjegar í byrjun og varna út-
breiðslu hennar.
í tilsfni af þessum frjettum frá
New York liefur Ottawastjúrnin gert
strangar fyrirskijiaair um læknaskoð-
un hvervetna á landamærum Canada
og Bandaríkjanna. Allur innflytjenda-
flutningur til Bandaríkjanna yfir
Canada *r bannaðor. Læknaskoðun-
in naar eins til vatnavega allra eins
og járnbrauta. Kveði mikið að kól-
erunni syðra, verða allar vagnlesta-
ferðir norður yfir landamærin bann-
aðar.
í Hamborg heldur kóleran áfram
að rjena; f>ó sýkjast f>ar daglegamilli
600 og 700 manns.
CANAOA
Mál [jeirra fjárbragðamannanna
alræmdu, McGreevys og Connollys
átti að koma fyrir rjett nú í rikuniii,
en stjórnin ljet fresta pví [>angað til
í vor. Getið er [>ess til, að orsökin
til frestunarinnar lia.fi verið sú, að öll-
um ráðherrunum liafði verið stefnt að
mæta sem vitnum, og hafi þeir kyn-
okað sjer við, Og óskað að gera ekki
slíkt fyrr en í síðustu lög.
Sum frönsku blöðin í austur-
fylkjunum eru farin að gerast heldur
djarfmælt um fraiaferði kaþólskra
presta par, og segja af [>eim ljótar
SÖgur. Meðal annars er alvarlega
kvartað undan pví, að konum manna
og dætrum sje ekki óhætt fyrir f>eim,
og virðast pað einkum vera ungir
jirestar, sem komið hafa fri París á
Frakklandi, sem bornir eru peim sök-
um. Mjög megn óánægja synist vera
út af hneykslis-sögum peim, sem upp
hafa komið í pá átt, meðal áhang-
enda kapólskn kirkjunnar, og er
prestunum úr ýmsum áttum jert
,nj6g strengilega aðvart um að [>eir
verði að gera hreint fyrir sfnum
dyrum.
Á pÍllgÍDu, lem verkanienn liafa
verið að halda í Toronto, kom fram til-
laga til pingSályktunar um pað, að
Canada ætti sem fyrst að verða sjálf-
stætt ríki. Sú tillaga var ekki sanj-
WINNIPEG, MAN., LAUGAEDAGINN17. SEPTEMBER 1892
Nr. 66,
pykkt, en par á móti var sampykkt
eptir langar umræður með 25 atkvæð-
um gegn 23, að biðja sambandsstj^rn-
ina að leggja undir atkvæði almenn-
ings, livort menn rildu hafa „imperial
federation“, halda við núverandi ny-
lendu-fyrirkomulagi, gera Canada að
sjálfstæðu ríki, eða innlima hana í
Bandaríkin.
BANDARÍklN.
Fellibylur fór yfir part af Virgi-
níu-ríkinu á miðvikudaginn og olli
allmiklu tjóni.
ÚTLÖND
Foraetinn í Costa Rica í Mið-
Ameríku hefur tekið. sjer alræðis-
manns-vald, og tekið fa»ta ýmsa af
mótstöðumönnum sínum, og eru æs-
ingar miklar í ríkinu út af prí tiltæki.
Nyfundnalands-blað eitt llytur
nýlega ritstjórnargrein um pað, five
hugur eyjarskeggja sje að færast í f>á
átt, að innlima eyjuna í Canada. Áður
hefur Nyfundnalaiids-möiiiium iriörg-
um leikið sterklega hugur á að ganga
inn í Bandaríkja-sambandið, en þar á
móti hafa þeir verið Canada all-óvin-
veittir. Orsakir pær sem blaðið segir
að valdið hafi pessari breytingu á
bugum manna, eru þrennar. í fvrsta
lagi þykir nylendumöanum brezka
stjórnin vilja lítið gera að vilja
þeirra; í öðru lagi eru þeir farnir að
sjá, að hagsmunir Canada og Ny-
fundnalands eru að mörgu levti hinir
sömu, og allt jiólitiskt og mann-
fjelagílegt fyrirkomulag beggja land-
anna mjög svipað; og í þriðja lagi
liefur þeim fundizt einkar ínikið til
um það, hve göfugmannlega Canada-
menn hjálpuðu þeimsem nflega urðu
fyrir liinu rnikla tjóni af eldsvoða í
St. Johns. Bandaríkjamenn gerðu
þar á móti litlar ráðstafauir til að
hlaupa þá undir bagga, ©g það hefur
Nýfundnalands mönnum sárnað.
Blaðið, sem greinina fiytur, hefur
hingað til verið Canada mjög- óvin-
veitt.
Kólkhubugi. í Hkk.
í síðasta blaði Hkr. stendur: „í
Quebecfylki liggur hún (o: kóleran)
sömuleiðis við dyr; kóleruajúklingar
eru þar í sóttvarðhaldi“. Þetta er, að
því er menn enn frekast vita, alveg ó-
satt. I>að er sóttvörður hafður um
nokkur *kip í Quebec, en enn liefur
ekki sannazt, að nokkur kóleruveikur
maður sje á þeim skipum.
Sömuieiðis er það gersamleg& ó-
sannað, sem sömuleiðis stendur í Hkr.,
að ,,glæj>samleg vanrækt“ eigi sjer
stað „hjer í Canada rneð allar sótt-
varnar-ráðstafanir“. Sóttvörður hefur
verið settur um skip, s«m nokkur grun-
ur leikur á að kólera hafi getað flutzt
með, við Grosse lsle. Það kom uj>p
sá kvittur fyrir nokkrum dögum, að
vörðurinn mundi vera ófullkominn og
ónógur. lnnanlandsmálaráðherrann,
Dewdnoy, h»fur rannsakað, hvað hæft
sje í þeirri sögusögn, og hefur lyst
yfir því, að sóttvarnar-ráðstafanirnar
þar sjeu öflugar. Nefnd inanna kom
og nú I vikunni frá Minneapolis til
Quebec send til þess að rannsaka,
livort sóttvarnar-ráðstafanirnar við
Grosse Isle væru nægilegar. Heil-
brygðisstjórnir Quebec-fylkisins og
Quebec-bæjar skýrðu þoirri nefnd frá
öllu því er gert liefur verið í því skyni
að verjast pestinni, og nefndin ly8ti
yfir því, að liún teldi allt hafa verið
gert, se«i liægt liefði verið að gera.
Enn fremur má og benda á það,
að Canadastjórn hafur farið að dæmi
I Bandaríkja-forsetans, og gefið út
skipan um,að setja megi 20 daga sótt-
vörð um öll skip, sem koma frá þeim
höfnum, er menn lialda að kólera bafi
gert vart við sig í, livort sem nokkrar
kóleru liefur orðið vart á þeim skijmm
eður cigi-
Vitask'dd er ekki meft [>essu
sann&ð, að ekki kunni eittlivað að
vera að. Eu meðan Heimskringla veit
ekki meira en enn hefur fram komið,
er vafalaUst rangt af blaðinu, að vera
að skjóta mönnum skelk í bringu með
staðhæfingnm um giæpsamlega van-
rækt á öllum sóttvarnar-ráðstöfunum.
Menn hafa næga ástæðu til að vera
skelkaðir, þó að ekkort sje ýkt.
DINGVALLANÝLENDAN KNN.
Blaðið Lögberg, nr. 60, flytur
okkur grein með fyrirskriptinni:
Horfurnar > Þingva llanýlendunni.
Höfundur greiuarinnar segist
víkja frá reglunni í þetta sinn, með
því að I >yrja að gofa mönnum lysingu
af ástandi Þingvallanyieudu. Hann
befði einmitt átt að halda gömlu venj-
unni og segja ekkort um ástandið
hjer, því það er álit okkar, að honum
hafi gkjátlazt í ymsum atriðum, sem
hann færir fram til sönnunar því sem
hann er að segja. Til dæmis þar sem
liann minnist á vatnsskortinn lijer,
segir hann að reynslan sje búin að
sanna það alls staðar í nylendunni, að
vatnið fáist bæði gott og mikið, ef
nógu djúpt sje grafið. Við vitum ekki
til að reynslan sje búin að sanna þetta
enn þá og sízt innan takmarka ny-
lendunnar; það hefur að vísu ein
brunnborunarvjel gengið hjer í sum-
ar, eu það er síður en svo að þeir sem
henni hafa stjórnað, gætu gefið höf-
undinum svona lagaða bendingu, hvað
vatnið ákrærir, því tilraunir þeirra
hafa niiklu fremur.getað sannað það
gagnstæða allt fram að þessum tíma.
Það eru til 4 tll 5 brunnar í allri ny-
lendunni, sem liafa verið góðir, en
sumir þeirra nú’ að þrjóta; þessir
brunnar eru tiltölulega mikið grynnri
að feta tali en margir aðrir, sem grafn
ir hafa verið og sem ekki hafa gefið
einn di ttandi dropa af vatni. Hefði
Mr. Paulson getað sítjerað í nokkra
menn, sem hefÖR framleitt vatn lijer á
vissri dypt, var ekki of »agt, að reynsl-
an væri alstaðar svona, eins og hann
setur fram. En það á liann eptir að
gera.
Við vitum að brunuar liafa verið
lijer grafnir í nyOendunni frá 80—100
fet og liefur verið til einkis barizt; við
vitum að fjelagsbrunnurinn í Church-
bridge var grafian 260 fet niður; þeir
sem að honum unnu yfirgáfa hann án
þess að opna hoauni nokkra æð, og er
það að ein» sigvatn, sem hann hefur
að geyma. Þetta er sá eini brunnur,
sem við vitum til, að hefur verið graf-
inn dypra en alment á sj»r stað hjer.
Dessi brunnur er nú daglega brúkað-
ur fyrir gripi og fer vatnsmagn lians
óðum minkandi. Detta ætti nú að
nægja til þess að syna það að Mr.
Paulson liefur ekkert verulegt haft
við að styðjast í þessu áminnzta at-
riði, það er allt annað ímyndun og
reynsla; við viljum engir neita því
að ef dypra er grafið er meiri von og
nieiri líkur til, að vatn fáist. Þar sem
Mr. Paulson talar um grasbrestinn,
sem stafi af snjóleysi síðastliðinn vet-
ur þá er það sannmæli, en sljettu-
eldi getur ekki verið uni að kenna í
þeim parti nylendunnar, þar sem liann
hefur ekki farið um nú uj>j> í 5 ár.
Ennfremur fer hann nokkrum orðum
um uppskerubrestinu og niðurstaðan
verður sú hjá mínum heiðraða mál-
kunningja, að fákunnáttan og liroð-
virknin muni vera aðalorsökin þeirrar
vanblessunar; frá þessari hugsun get-
ur hann ekki vikið fyrrir það að hann
er búinn að ijá Kembrae menn í allri
þeirra dyrð, þó ekki nema í anda.
Þetta er nú nökkuð djarft af
manni, aeni sjaldan eða aldrei befur
gægzt út fyrir göngustrætin í Winni-
peg siðan hann kom til Yesturheims,
að taka menn hópum samau í jafn-
stóru byggðarlagi og bera slíkt á borð
fyrir þá. Jeg hef sáð og uppskorið
7—8 ár í Dakota og fjekk þá allt af
jafna uppskeru. Flestir þeir bændur,
sem nú fást við jarðyrkju í Þingvalla-
nylandu, voru búnir að vinna svo
lengi lijá innlendum við sáðverk og
uppskeru og afia sjerþeirrar þekking-
ar, sem nægja mátti til þess að þeir
væru sjálffærir við það starf, þegar
þeir þurftu sjálfir á að halda, og er
því ólíklegt að þetta sje rjett tilgetið.
Jeg get frætt höfundinn á því, að
Kembrae menn eiga mörg og *tór
stykki í ökrum sínum í svo Ijelegu
horfl, að þeir brúka grasvjelar sínar á
vissum pörtum; þvl er ekki að neita,
að þeir fá máske allgóða uppskeru á
pörtum, þar sem sprottið hefur og það
í gamalli jörð, einungis fyrir það, að
þeir hafa sáð í hvílda akra frá fyrra
ári. Svona stendur nú á því, að þeir
hafa dálítið betra láni að fagna en við
í þetta sinn. Svo eiu og nokkri þjóð-
verjar inni á meðal okkar, segir höf.,
sem fái meðal uppskeru. Sömuleiðis
kennir liann um á parti frosnu liveiti,
•r menn sái. Eptir alla lians nákvæmu
eptirtekt og mögulegu upplysingu,
þai seni hanu liorfir nú á þesoa Þjóð-
verja, Kembrae mennina og frosna
liveitið, fær kann þetta innfall, að
annaðhvort hljóti að vera að yfir-
sjónin liggi hjá okkur, eða þá frosna
hveitinu að kenna. Mr. Paulson hef-
ur átt sannarlega við þröngan kost að
búa með það að ná rjettum upplys-
ingum, þar sem enginn af sögumönnum
lians gat frætt hann á þvl, að einmitt
öll ny jörð, sem brotin var í fyrra,
væri sú, sem bæri góðan ávöxt, og
vita allir að sú jörð undir fyrsta sáð-
verk verður sjaldan eins vel undir
búin og liin eldri, en gö»du akrarnir
þrert á móti ónytir. Þetta er sú
reynsla, sem við höfum nú í nylend-
unni, og þetta er tilfellið með Þjóð-
verjana, sem Paulson bendir á, að þ»ir
eru nfir bændur og sáðu allir í fyrsta
brot. Frosna liveitinu getur lieldur
ekki v»rið um að kenna, því þeir fáu
akrar, sem best »tanda bú í Þingvalla,
eru einmitt sáðir með frosnu hveiti.
ÞaS er eklci úr vegi að geta þess, að
jeg átti tal við Mr. Ilinrik hjer um
daginn, einbvern bezta bóndann úr
gömlu, þytsku nylendunni, sem liggur
hjer fyrir austan og sunnan okkur.
Hann sagði alveg »ama hlutfallið hjá
þeim og hjer ætti sjer stað. Þetta
eru gamlir koruyrkjumenn frá fóstur-
jörð sinni, sem standa ef til vill fyrst-
ir og fremstir í röð að áliti fyrir jarð-
yrkju sína í þessu landi; hverju skyldi
vera um að kenna lijá þeim? Skyldu
þeir gera sjer gott af því, þó einliver
pajijiírsbúkur frá Winnipeg kæmi út
til þeirra og færi að gefa þeim á glæð-
ur, að þeir ynnu ekki rjett akra sína;
uei það þyrfti ekki að búast við því,
að það yrði þegið með þökkum. Jeg
vil sjiyrja Mr. Paulson að því, hvern-
ig stendur á því, að lijer spratt hveit-
ið vel hjá öllum næstliðið sumar; það
voru sömu mennirnir, sem unnu akra
sína með sömu aðferð. Hefur þeim
farið svona aptur í þeirri vinnugrein
síðan í fyrra vor, að nú geti hveitið
ekki sjirottið fyrir slæman undirbún-
ing? Það var frost.ið, sem eyðilagði
uppskeruna árið sem leið, en ekki það
að hvaitið yxi ekki; það cr engin
gáta að vorkuldinn og rigningarleysið
er það sem drejiur og hefur drepið
lijer hveitið í öll þessi 6 ár, síðan jeg
kom liingað. Við erum nú fyllilega
farnir að lialda, að jarðvegurinn hjer
sje endingarlaus ejitir því sem fram
við mann ketnur nú. Jeg stend því
í engum efa um liverju muni vera
um að kenna; það er landið og nátt-
úrau, sem stendur hjer öllu fyrir
þrifum.
Ólafur Guðinuudsson.
ÁllÍF
sem kunna að lesa, og
maður gjörir auðvitað
ráð fyrir að allir kunni
það lesa auglýsingar
þeirra Craig & Co.
sem er í blaði þessu.
CRAIG‘S & CO.
verzlunaraðferð
er sú lang bezta; og
vjer tökum upp betri
og fullkomnari aðferð-
ir daglega og með því
móti gctum vjer aukið
vora afarmiklu verz'-
un.
Daglnga vakir fyrir
oss hugmyndir áfram
og uppávið.
Ágúst mánuður er á
enda, þess skuggar og
þess sólskin er búið að
vera, skrifaður í bók
tímans liðna, og marg-
ir munu þar lisa og
liryggjast, en pó fieiri
gleðjast.
September er kominn
í þeim mánuði mun
hver uppskera sem
hann hefur sáð og vjer
vonum geta selt meiri
vörur í þessum mán-
uði enn nokkru sinn
áður. Allar vöru deild-
ir eru nú að fyllast
með nýjan og falleg-
um vörum.
GEO.GRAIG
&Co.
522,524, 52C MAIN STR
Útsölumenn
„Sunnanfara11 i Vesturheimi eru:
Chb. Ólafsson, 575 Main Nt.,
Winnipeg, SiGFtís Bebgmann, Gard-
ar, N. D., og G. S. Sigukðsson,
Minneota, Minn. og G. M. Thomrsox
Gimli, Man.
Chr. Ólaf*son er aðalútsölutnaður
blaðsins í Canada og hefur einn útsölu
á því í Winnipeg.
Kostar einn dollar.