Lögberg - 17.09.1892, Blaðsíða 4

Lögberg - 17.09.1892, Blaðsíða 4
4 Iv(. LAUGARDAGINN 17. SEPTEMBER 1892. UR BÆNUM o« GRENDINNI. Sjera Friðrik J. Bergmann verð- ur hjerfram yfir helgina, og verður [>ví gaðsþjónusta í Islenzku lútersku kirkjunni á venjulegum tímum. Umræðuei'ni 13. Pjeturssonar annað kveld kl. 7. í Assiuiboine Hall verður: Getur nokkur prestur verið sálusorgari annara manna? Fylkisstjórnin er farin að undir- 1 úa hluttöku í',. iki.-ins í lieimssyning- iiuni í Chica^ ■ ;.ð sumri. Umboðs- nienn hennar i iu út um allt fylkið að safna jarðyrkju-afurðum, og hjer í bænum hefur veiið leigt húsrúm mik- ið fyrir ailan veturinn til f>ess að taka f.ar á móti og raða niður s/ningar- munum. Er |>egar byrjað á pví starfi undir stjórn Mr. ./. W. Greenways, sonar stjórnarformaiiiisius. Alimikil málaferli eru væotanleg út úr fylkiskoaninguuum í sumar. Stjórnarflokkurinn hefur mótmælt kosningunum í Emerson, Brandon, Beáutifal Plaina ogNorfulk;en stjórn- arandstæðingarnir hafa að hinu )eyt- inu mótmælt kosningunum í St. Boni- ce, Dauphin, Manitou og Cypress. Auk f>ess er sagt, að (>eir ætli innan fárra daga að mótmæia kosning for- setans, Hon. Mr. Jacksons í llock- wood. Mál fiessi koma væntaniaga fyrir dómstólana eptirfáar vikur. Nú er rafurmagnsvngna fjeiagið að keppast við að ieggja braut sína vcstur Portage A\e., er kcmið vestur á móts við Clarendon Hótel; vestur í móts við Boundarj Str. er ferðinni haitið í hauat. Degar brautinni á Portage Ava. er Jokið, verður lijrjað & Notre Dame Str. bg svo á Nena og Logan strætum. Fjahigið bfst við að vagnar pess verði íarið að ganga eptir öllum f>essi:m strætum innan fárra vikna, cg til jiess að kotna pví í verk auglysir p»ð eptir fjölda af mönnum og hestum. Mr. Dorsteinn i igiusson, einn af nybyggJurunurn í iiinni nyju íslenzku nylendu nálægt Yorkton, Assa., kom hingað til bæjarins nú I vikunni og heiliaði upp á os«. 18 íslendiugar hafa numið land pnr vestur frá, ocr auk peirra verður Mr. Kristján HeJgason, einn af hinum heJztu bændum í Ding- vallanylendunni, par ineð gripi sína í vetur, og hugsar ef til vill til að flytja pangað. Uppskera á höfrum og byggi hefui verið góð í sumar hjá n/juln bænduin í grennd við landa vora, en hveitiuppskeru-tilraunir ís- lendinga mistókust fyrir ófullkominn undirbúning á jörðinni. Ilagar voru ágætir og slægjur góðar; nóg ratn og gott. Engin frost voru komin, pegar I>. V. lagði af s’tað, 4. sept- ember. Töluvert er í grt nnd við ís- b■ ndii ga af dágóðuin heimilisrjettar- lönduin ónumdum. TILBOÐFRA KENNARA um ao kenna á Kjarnaskóla í Nyja íslandi, frá 1. nóvember 1892 til 1. marz 1898, verður tekið til greina af undirskrifuðum til síðasta september næstk. Sveinn Kristjánsson Húsavík P. O. Man. I Einn af lielztu læknum bæjarins, Dr. Orton, ritaði heilbrygðis-nefnd- irini nú í vikunni og skoraði á liana að gera betri heilbrygðis-ráðstafanir hjer í bænum en átt hefur sjer stað að undanförnu. Hann lijelt pví fram í brjefinu, að svo virtist, sem bærinn væri að bjóða kólerunni til sín. Mörg bakstrætin væru andstjggileg, par stæðí úldið vatir o. s. frv. Yerka- menn væru sífellt að skafa Main Str. og aðrar brúlagðar götur, en par sem mest væri pörfin á aptirliti, par væri vanrækslan mest. Skólptunnur væru látnar standa eina 1 4 daga við bak- strætin í steikjandi sólarhita, fullar af allskonar ópverra. E>ví miður er mjög mikið til í pessum umkvörtun- um, og hver einasti maður, sem verð- ur fyrirslíkri vanrækslu af hálfu peirra sem hreinsa eiga náðhúsin, ætti að tilkynna pað á skrifstofu heilbrygðis- umsjónarmannsins tafarlaust. Ávallt er pörf á prifnaði, en pó vitanlega j aldrei fremur en pegar eins stendur á og nú. F R A M Ú R S K A R A N D I KJÖRKACP. Vjer erum nybúnir að kaupa 211,1101) pimd af T ILBÚNU M ÁL I í könnum, sem vjer seljum fyrir HELMINGI MINNA EN ÍNNKAUPS PRÍS- INN ER. Vjer megum til að selja pað allt á 20 dögum. f. H. Tallot & k 345 Main Street. TANNLÆKNAR. Tennur fylltar og dregnar út ná sávs- j auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. & BTTSH- 527 Main Str. Næstu Tvær Vikur skulum vjer selja yður OLL FÖT, SKYRTUR, KRAGA, NÆRFÖT o.s. HVÍTUR Homu ilœrfntnaíiuv CHEAP8IDE frv. Einnig DRV GOODS fyrir 40 c já, fjörutíu cents af dollarnum, fyrir minna #n pú getur keypt í nokkurri annari búð í borginni: Karlm. raðmáls föt á $2.90 — „ buxur á 1.25 Karlm. vaðmáls West of Engl. 2.o0 Haust yfirfrakkar á 3.50 Verðir 7.50 Karfmanna klæðis liáur á 0.25 Allt jafnbillegt. S. A. RIPSTEIN. 422 MAIN Str Brownlows búSirnar 510 1AIS Str., „Big Boston". 20 pr. et. AFSLÁTTUR. Náttkjólar Chemises Dömu Dömu Döniu Dömu bO 0 Nærföt 00 Corset Cover Komið í dag og skoðið vörurnar. I>að borgar sig fyrir yður að verzla við okkur. Vjer ábyrgjumst allar vörur eins og peim er ljst. Miss Sigurbjörg Stefánsdóttir af- hendir yður. Lang and McKiedian, 580 Main Street, WINNIPEG HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block Main St Winnipeg, Man . CAR8LEY Manitoba Music House. íefur fallegustu b yrgðir af Orgelum :orte-Pianóum, Sauinavjelum, Söng- aókum og music á blöðutn; fíólínum, lanjos og harmonikum. R. H, Nunn&Co. 482 Main Str. P. O. Box 407. & CO. „Dry Goods“ deildin. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City.Hall. Sjerstök herbergi, afbragðs vöru, hljlegt viðmót. Resturant uppi á loptinu. JOPLING fí ROMANSON eigendr. 344 MAIN ST, MORTHERN o Vi PAGIFIC R. R. Kjoladukadeildin. Úr alull, frönsku “Serge“ á 15 c. HIN VINSÆLA BRAUT yardið, á öllum litum. TIL Skotsk vaðmál, 44 pml. breitt, á 55 c. yardið. ST. PABL Caslimere, Henriotta og Serges á öllum litum. Sokkar! Sokkar! MINNEAPOLIS og allra staða í BANDARÍKJUN UM og CANADA. Miklar byrgðir af dömu og barna sokkum fyrir haustið og veturinn. PULLMAN PALACI VeSTIRULK* SvKFNVAGNAK OC BoitBSTOrU'V A«N AR Nœrfot! Nærfotl Fullkomnar byrgðir af haust og vetrar nærfötum li já með farpegjalestum daglega til T0R0NT0, MONTREAL og allra staða í AUSTUR CANADA i gegnum St. Paul og Chieago. darshw & do Tækifæri a.ð fara í gegiiui* ltin erð- lögðu St. Claik G#n«. Far- 344 Main St. angur farpegja fluttur áa pess nokkur tollranM- sókn eigi sjer »tað. FARBRJEF YFIR HAFII) • og káetupláz útveguð til *g frá Norðurálfunni. Samband við allar helztu gufuskipalínur. Dll 1 rnilD diLLlGUK K J Ö T - M A R K A Ð U R á horninu Á MAIN OC JAMES STR. Billegasti staður í borginni að kaupa Sin mikla ósiindiirsliliij^ liran yrr nliafsiiis. Ef pjer viljið fá uppljsiugar viðvíkj- andi fargjald o. s. frv., pá snúið yður fil næsta farbrjefá agents eða H.J. BELCH, farbrjefa agents 488 Main Str. Winnipeg. CHAS. S.FEE, H. SWINFORB, G«n. Pass. fcTick. Agt. Aðal agent, 8t. Faul. Winnipeg. allar tegundir af kjöti. 452 öllum“ — og nú brosti hún aptur — „ætla jeg að bæta við fáeinum orðum. „Lítið skilur pú í eðlisfari mínu, Nyleppa, og pið, lávarðar mínir, ef pið vitið ekki, að fjrir naig er ekki til neinn millivegur, að jeg fyrirlít með- aumkvun ykkar og hata ykknr fyrir hana, að jeg hafna fjrirgefning ykkar, eins og liún væri högg- orms-bit, og að pó að jeg standi hjer, svikin, yfirgef- in, srívirt og alein, pá hrósa jeg samt sigri jfir ykkur erti ykkur, og byð ykkur byrginn, hverju út af fyrir sig, og öllum til samans, og svona svara jeg ykkur“; og svo rak hún í einu vetfangi, áður en nokkurn gat grunað, hvað henni bjó í huga, silfursverðið, sem hún hjelt á I hendinni, inn í síðuna á sjer með svo styrkri mund, að hvassi oddurinn gekk út um bakið og hneig hún sto áfram niður á gólflð. Njleppa rak upp hljóð, og pað lá við, að pað liði yfir Good veslinginn, en við liinir putum til liennar. En Sorais, Næturfrúin, reis sjálf upp við olboga, hressti eitt augnablik djrðlegu augun á and- Jitið á Curtis, eins og bún vildi kunngera honum eitthvað með augnaráðinu, hneigði sto höfuðið og imdvarpaði, og með pví andvarpi leið upp af henni hennar harða og pó ágæta önd. En hvað um pað, hún var jörðuð íneð konung- legri viðhöfn, og svo var ekki meira um hana. 453 t>að var einum mánuði eptir að síðasti pátturinn í sorgarleik Sorais drottningar gerðist, að viðhafnar- mikill atburður fór fram í blómmusterinu; pá var á formlegan hátt Ijst yfir pví, ab Curtis væri konung- ur yfir Zu-Vendis ásamt drottningu sinni. Jeg var of lasinn til að fara sjálfur; og sannast að segja hef jeg skömm á öllu pess konar, með mannsöfnuðinum, og lúðrablættrinum og fánaslættinum; en Good, sem var par (í öllum einkennisbúningi) fannst mikið um, og liann sagði mjer, að Nýleppa hefði veriðyndisleg, og að Curtis befði verið verulega konu«gleg«r í framgöngu sinni, og að honutn hefði verið tekið með svo miklum fagnaðarlátura, að enginn vafi vasri á pví hve ástsæli hann væri hjá alpyðu raanna. Sömuleið- is sagði hann mjer, að peg.-ir hesturinn Dagur hefði verið leiddur fram í prósessíunni, pá hefði mann- grúinn brópað: „ATcu'Hmcizcihji! rfcVTflU ?'.cih.R. pangað til allir befðu verið orðnir liásir, og menn hefðu ekki bætt að grenja fyrr en Good liefði staðið upp í vagni sínum og sagt pairo, að jeg væri svo veikur, að jeg hefði ekki getað verið viðstaddur. Síðar kom Sir Henry, eða öllu heldur konungur- inn, að finna mig; hann var mjögpreytulegur á svip- inn, og fullyrti, að sjer hefði aldrei leiðzt eins mikið á æfi sinni. En jeg er viss um, að pað liafa verið dálitlar Jkjur. Dað er ekki samkvæmt mannlegu eðli, að finna ekki til neins annars en leiðinda víð jafn-óveniulegt tækifæri; enda benti jeg honum á 45fi á liinum mikla engli. dauðans. Mörgum sinuuin iief jeg nærri lionum verið, margan fjelaga minn hefur sá faðmur lukzt utan um jafnvel rjett við hliðina á mjer, og nú er loksins að rnjer sjálfum komið, og pað er vel farið. Eptir tuttugu og fjórar stundir verður heimurinn horfinn sjónum mínum, og með honum allar lians vonir og allur hans ótti. Loptið lokast yfir pað rúm, sem jeg hef fyllt, og jeg pekkist ekki framar par sem jeg hef áður verið; pví að andi gleymskunnar í htiminum blæs fyrst óskjrri móðu á endurminninguna um mig, og purkar jiana svo út til fulls og alls, og pá verð jeg í sannleika dauður. Svo er pví varið með oss all*. Hve margar millíónir mantia liafa ekki legið eins og jeg bgg, og hugsað (>essar sömu liugsanir og gleymzt! fyrir mörguiE, mörgum púsundum ára, hugsuðu peir pær, pessir deyjandi menn í hinni dimmu fortíð; og mOrjum, mörgum púsundu»i ára hjer á eptir munu niðjar peirra hugsa pær, og gleymast sömuleiðis. “Eins og andi uxans að vetrarlagi, eins og fljóta stjarnan, sem pytur fram með skyinu, eins og littli skugginn, sem hverfur við sólsetrið“, eins og jeg heyrði einu sinni Zúlúa einn, Ignosi að nafni, komast að orði, svo er líf vort, lífið, sem líður á braut. Jæja, petta er ekki góður lieimur—-enginn get- ur sagt, að svo sje, nema sá sem viljandi lokar aug- urn sínum fyrir sannleikanum. Hvernig getur sá heimur verið góður, sem hefur peningana tyrir hreyfi- afl, og sjálfsclskuna fyrir leiðarstjörnu? E>að or ekki

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.