Lögberg - 15.10.1892, Síða 1

Lögberg - 15.10.1892, Síða 1
LÖSBF.RG er gefiö út hvern miivikudíg og laugard.ig af TkE LoGliERG PRINTING & PUBLISHING CO. Skrifstofa: Aígreiðsl = stofa: Prentsmiðja 573 Main Str., Winnipeg Man. Kostar. $2,oo um árið (á íslanrli 6 kr Borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 c. Lögbkru is puklisher! cvery Wednesriay anr! Sal urday 'by Thf. Lógrk <g printing & phbi.ishing co ai 573 Main Str., Winnipeg Man. " ubscription price: $2,00 a year payahie n erhaiK'. Singii copirs 5 c. 5. Ar. WINNIPEG, MAN., LAUGAUDAGINN 15.0KTÓBEU 189% Carsley &Co. KJÖRKAUP Á vetrar dfikvöru. Oktober Sala. Nú Jrennan mánuð verða jreysimikil kjörkaup gefin. FLANNELETTE. i£inn kassi af íigætis Flannelette, rerður selt á 5 c. yard, verð 8 og 10 cents. ULLARDUKAR. Stórir dúkar af gráum og lituðum ullardúkum verða seldir á 10, 12^-15, 20 og 25 cents livert yard hjer um bil einum priðja fyrir neðan vana verð. KjÖLaDÚKAu. Tveir kassar af vetrar kjóladúkum á 10, 15, 20 og 25 cts, verð 20, S5 og 40 cents. SOKKAR. Dömu og barna ullar-sokkar á 10, lo, 20 og 25 c. parið. SJKRSTÖK KJÖRK AUP. ULLAR TEPPI. Hvít og grá teppi; mesta happakaup. Stopteppi á 75, 85 c., 1,00 og $1,50. M Ö T T L A R og J A K K A R. Dömu og barnamöttlar og jakkar; allar stærðir. Ciii'slcy & Co. 344 Main St. KJÖRKAUP RHEAPSIDE Vjer seljum nú alla vora dömu jakka með 25 pr. cent afslætti. 5 jakkar á $4.00 0 7 „ 4.80 „ 5.<5o Kjörkaup fyrir hvern sem vill, KOMID I DAG. Lang and McKiechan, 580 Main Street, WINNIPEG P. BRAULT & C0. vínfanga og vindi.a inntlytjlndub liafa llutt að 513 Main Str., á móti Oity Ilall. Peir hafa pær beztu tegundir og lægstu prfsa. GESTUR PÁLSSON. — :o:— Nú ertu p i sig.dur á ókunnan sæ — pú ægilegt hafsdjúpið práðir æ. En hjcr sit jeg eptir hljóður. Og grátskyld viðkvæmni grípur mig um glaumlausa nótt, er jeg hugsa’ um f>'£ sem breyskan en hjartfólginn bróður. Og ljúfar minningar lifna mjer iijá, sem leyndust í annríkis frosti og snjá, f huganuin hlýjum pær spretta. Svo margt verður pegar af minninga gnótt, sein maí-grösum um lieita nótt, cr döggvast vor dýrðlega sljetta. í bróðerni sögur við lásum og ijóð, sem lifir á audlega heimsins pjóð, er ólíkum mælir á málum. Pú bentir mjer opt á pað fje, sem par finnst, og færðir mjer gullið, er liggur innst í aldarinnar auðgustu sálum. Pú last mjer sjálfur pinn sagna-óð um sjálfselska, táplitla, kúgaða pjóð á mörgu kyrrðsælu kveldi. Um huga injer fögnuður hlakkandi rann, er hitaraagniP f sálunni’ eg fann af Próinepevs eilífum eldi. í særoki stundum við sigJdumst á— og sigling práðri’ er opt örðugt að ná, pvf kári’ en ði kaupmaður ræður. En við rjettum svo alsáttir hvor öðr- um hönd, pví hjörtu okkar tengdu saman bönd: við vissiun, við vorum bræður. Við sátum par glasaldan glóandi rann, og gleðin ogfjörið f æðununi firann, og gnægt var pá eldheitra orða, og lamlið var okínandi af ljósi og von, og líf okkar rfkt eins og Salómon, pótt ættum við ekkcrt að borða. Við leiddumst um haustskóg, er lífs- magn hans praut, og lagt hafði dauðans mund á hann skraut, sem enginn kann öðrum að segja. Og sálirnar skulfu, er skrúðlaufið valt: við skildum báðir, hve prátt fyrir allt er dapurlegt, sárt að deyja. Já, grátskyld viðkvæmni grí])ur mig um glaumlausa nótt, er jeg hugsi’ um Þ'g og ranuna nornanna reiði. Og liuganu minniaga fyllir fans. Jeg lljetta’ úr peim ofurlítinn krans, os' le22 hann á skáldsins leiði. Einár lljörleifason. FRJETTIR CÁNADA. Frá Calgary er telegraferað 13. p. m.: „Sljettueldar hafa gertafarmik- ið tjón lijer í nágrenninu nokkra síð- ustu daga, eytt landið frá Bow-ánni við Red Deer, og frá Dog Pond til C. & E. brautarinnar. Þúsundir tonna af heyi og mörg hús hafa farizt. Vegna hvassviðurs breiddist eldurinn út með Ógurlegum hraða. Sumstaðar urðu inann, sem voru að flytja hey, að leysa hestana frá vögnum sínum og ríða undan eldinum allt hvað af tóktilpess bjarga lífinu. Eldurinn liefur farið yfir boztu slægjusreitirnar. Haldið er að eldurinn hafi átt upptök sín frá tjöldum veiðimanna; pó er sagt, að að kviknað hafi í sljettunni, að minnsta kosti á einum stað, af neistum út úr járnbrautar gufuvjel. Eldurinn hefar valdið mikilli verðhækkun á heyi, og kvikfjárbændurnir miklu í lirennu- sveitunum ætla að flytja sig fyrir vet- urinn m*ð lijarðir sínar“. Einhver sá hræðilegasti glæpur, sem sögur fara af í Canada, var fram- inn að Newbliss, sem er ofurlítið porp ekki langt frá Ottawa. Bóndahús eitt par fannst í björtu báli, pegar að pví var komið, og hjónin, sam par bjuggu og dóttir bóndans voru brunnin. Sterk líkindi hafa. komið fram fyrir pví, að pau liafi öll verið myrt, áður en kveikt var í húsinu, og út yfir tekur, að sterkur grunur laikur á pví, að pað hafi verið sonur bóndans, sem framið liefur morð pessi sjer til fjár. Hann var nýkominu út úr betrunarhúsi fyrir pjófnað, og hefur gengizt við pví að liafa komið nálægt heimili föður síns daginn, svm glæpurinn var framinn, og $25 fundust í vösum hans. Ottawastjórnin hefur rekið liðs foringja einn í Toronto, R. A. Mac- doníld að nafni, úr landvarnarliði Canada. fyrir pað að hann liefur hald- ið fram peirri skoðun, að Canada ætti að innlimast Bandaríkjunum. BAXDARÍKIN. Mrs. Ilarrison, kona Bandaríkja- forsetans liggur fyrir dauðanuin, og gera menn sjer enga von um feata. ítOxd Nýtt hneyksli pykir prinsinn af Wales hafa gert af sjer. Allir bjugg- ust við að hann mundi verða viðstadd- ur jarðarför Tennysons lávarðar, hins ágæta, krýnda hirðskálds Englands, sem andaðist í síðustu viku. I stað pess fór liann til kappreiðar pann dag. í>eim blöðum, sem verst er við kon- ungsvaldið á Englandi, liefur orðið mjög tíðrætt um petta atriði undan- farna daga. í einni af undirborgunum við Glasgow hefur fundizt konulíkaini út- leikinn á sama liátt, sem “Jack the Ripper“ var vanur að ganga frá sín- um iíkum. Sterkur grunur leikur á manni einum, að hann hafi framið petta morð, en pópykjast menn sann- færðir um, að hann sje ekki maður- inn, sem framdi Whitechapel-morðin; liann liefur náðzt, en hafði skorið sig á háls, var pó með lífi, og er haldið að hann muni rjetta við. The London & Canatlian Loan & Agency Co. Ld. Manitoua Of^ick: l95 Lombard Str., WINNIPEG- Kco J Ma ulson, local manager. Þar eð fjelagsins agent, Mr. S. Christopherson, Grund P. O. Man., or lieima á íslaudi, pá snúi menn sjer til pess manns á Grund, er hann hefur fengið til að líta eptir pví í fjær- veru sinni. Allir peir sem vilja fá upplýsingar eða fá peningalán, snúi sjer til pess manns á Grund. ÞINGVALLANÝLENDAN ENN. Það er ljóti belgingurinn, sem hlaupið liefur í Ólaf minn Guðraunds- son, út af grein M. Paulsonar. Jeg lield að pað hefði átt heima á honum I lieilræðið, sem hann er að gefa M. P., nefnilega pað, að halda kyrr við pá gömlu reglu að segja ekki neitt, pvi pað, sem liann hefur nú sagt, væri, fyrir hann, betur ósagt. Ó. G. byrjar á að tala um vatns- skortinn. Óneitanlega liefur verið erv- itt að ná í vatn. En úr öllu má of- mikið gera. Haun segir að til hafi verið í allri nýlendunni, 4—5 brunnar sem liafi verið góðir, en sumirafpeim, sjeu nú að porna. Það er mikil furða, að Ólafur skuli láta petta sjást eptir sig, pví svo ókunnugur er pó maður- inn ekki, að bann ekki viti betur. Sterk sf.nnun fyrir pví, að fleiri góðir brunnaí' eru í nýlendunni, er pað, að síðastliðið haust voru um 1200gripir í byggðinni, og öllum fjöldanum af peitn brynnt úr brunnum. Nei, Þing- vallanýiendan er stærri en svo, að all- ir liefði getað náð til fjögra eða fimm brunna. Góða brunna í nýleiidunni má óhætt telja helmingi fleiri, og pó pað vitanlega sje allt of lítið, til að uppfylla pörfina, pá bætir pað ekki hót úr ranghermi Ólafs. Dýpsti brunnur sem grafinn liefur verið í nýlendunni, var 55 fet. Jósep heitinn Ólafsson gróf pann brunn og leit út fyrir að hann mundi verða góður, en hann hrundi saman. Að pví undanskildu, sem fjelagið liefur látið gera lijer í suinar, pá hefur verið borað eptir vatni dýpst 80 fet, 02 á mör^um stöðum fundizt all- mikið vatn. Því pó peir brunftar liafi ekki orðið til gagns, pá er paðeinkum pví að kenna, að ekki liafa verið settar í pá nauðsynlegar pípur, eðapeim ver- ið lialdið opnum. Svo er nú brunnurinn í Cliurch- bridge. Svipuð er nákvæmnin hjá Ólafi par. Hann segir að vatnið í honum fari óðum prjótandi. Úr peim brunni er nú daglega Itrynnt um hundrað gripum, meðal annars, sem vatn er brúkað til, og fólk, sem í Churclibridge býr, *egir mjer að valla sje liægt að merkja pverran á vatninu í honum. Þcita gefur líka að skilja, pví að eins tæp 40 feí er liann ofan að vatni, en 240 fet par fyrir neðan. En pví miður geta of fáir notað hann. Um sljettueldana, sem Ólafur talar um, er pað sannast að segja, að peir hafa farið yfir nýlenduna meira og minna árlega. Það getur verið, að sú »ection, sem Ólafur býr á, og tvær, prjár sectionir par í kring, liafi sloppið hjá pví í fimm ár, en pó mun pað tæplega vera rjett hermt. En pó svo væri, pá er pað *vo lítill part- ur af Þingvallanýlendu, að minnstu munar hvort heldur er. Viðvíkjandi upjiskerubrestinum, sem Ólafur talar um er svo margt hægt að segja, að í petta sinn get jeg ekki farið út í pað nema að litlu leyti. Jeg skal að eins geta pess, að pað er ekki til neins fyrir Óiaf nje neinn annan mann að lialda pví fram, að aðferðin við akuryrkju hjer hjá okkur liafi ver- ið upp á pað fullkomnasta. Þess liefur ekki m&tt vænta, pví bæði liefur menn brostið pakkingu og nauðsynleg verk- færi, sem menn liafa ekki getað veitt sjer sökum fátæktar. Því efnalausir hafa flestir komið í pessa nýiendu. En hitt sem Ólafur segir um pað, að fiestir peir bændur í Þingvallanj’lendu sem við jarðyrkju fást, hati verið búnir að vinna svo bjá innlendum bændum, að peir hafi verið búnir að afla sjer nægilegrar pekkingar á ak- uryrkju, er alveg ósatt. Það er pvert á móti, eins og auðsannað er með að benda á pað, að allt upp að helmingi bænda í pessari byggð komu beina leið hingað heiman frá íslandi. Þó nokkrir af peim hafi dvalið um tíma í Winnipeg, pá hafa peir ekkert af pví lært tii búskapar. Sömuleiðis má geta pess, að fæstir af peim sem frá Nýja íslandi komu til pessarar byggð- ar hafa haft mikla æfing í pví efni, sem ekki er von tilpegar pess er gætt, hve lítið hveitirækt er par standuð. Það eru, auðvitað, peir, sem liingað hafa komið frá Dakota, sem bezt eru að sjer í peirri grein. En meðal peirra má pó einnig finna menn, sem par liöfðu dvalið að eins stuttan tfma, og voru pví stutt á veg koinnir hvað kunnáttu við liveitlrækt sucrtir. Nr. 74. Haustverzlan er nú byrjuð fyrir alvöru og byrgðir vorar eru bæði ntiklar og falleg- ar hver deild er full- korain. það borgar sig fyrir lesendnr Lögbergs að koma og skoða byrgðir vorar af skvautAÖru fyrir kvennfólkið 02 vetrar O möttlana. Möttla og tnillenery deildirnar eru nú fullkomnari en þœrhafa nokkru sinni verið og þar eð vje.r höfum íiutt inn vör- urnar beint frá verk- smiðjura, þá græðið þjer peninga við að kaupa af oss. þessa nœstu viku byrjum vjer á gólf- teppa sölunni þau mega öll til að seljast fyrir jól. Vjer höfum geysi miklar fata byrgðir og nú er tíminn til að kaupa. Nœstu viku er það Millinery, Möttlar, Gólfteppi og Föt. GEO.CRAiC 522,524,526 MAIN STR Þetta veit lierra O. Guðmunds- sou allt saman jafnvel pó hann ijetist ekki vita pað, pegar liann skrifaði sína grein. Eins skal jeg geta enn, sem Ólafi er einnig fullkutinugt, sem er pað, að sú mun raunin hafa orðið á petta árið, að annara pjóða menii hjcr í kring hafi fengið betri upp*keru en við. Og uin pann mismun er ekki til neins fyrirokkur að kenna landinu eða náttúrunni. Þingvallanýlendu-bón li.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.