Lögberg - 22.10.1892, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG LAUGARDAGINN 22. OKTÓBER 1892.
1 R l'.ÆNUM
OG
GkhMDlMNl.
Mr. Sigurður Bárðarson, homöo-
pati, liefur legið um hríð allpungt
haldinn, en er nú heldur í apturbata.
Mr. Andrjes Freeman lagði í
fyrradag af stað í skemmtiferð vestur
að Kyrrahafi. Verður burtu þrjár
vikur.
Nefnd sú, er Dominion- stjórnin
hefur sett til pess að rannsaka áhrif
vínsölunnar í landinu, ætlar að hefja
rannsóknir sínar hjer í næstu viku.
Brj f með utanáskriptinni: „Miss
Ragnhildur .Steph. Theodórsdót ir‘*
liggur í búð A. F. Reykdals, að 539
Ross Str.
Stlkaa “Loyal Geysir”, I. O. O. F., M. U.,
hildur sinn nœsta lögmæta fund í Sher-
waod Hall, 437 Main St. (upp yfir Banque
I>’ Hochelage), þriðjudagian þann25. þ.m.
Mjög áriðandi er að allir sæki fundinn.
Nokkrir nýir meðlimir verða teknir inn.
Á. Eugektssox,
R- 8-,
Sendirnaður frá Wjnnipeg Tri-
buue, se/n fór til Estevan nú í vikunni,
til pess að sjá með eigin augum, hvað
gangi með kolin, ritar blaði sínu á þá
leið, að nauinast muni nein kol koma
að mun fyrr en eptir mánuð, og vafa-
samt, hvort eptirspurninni verður einu
8Ínui fullnægt í vetur. Dráttur pessi
er ekki að neinu leyti fylkisstjórninni
að kenna, eins og nokkrir hafa verið
að rugla um, heldur pví, að stórkost-
legt glappaskot hefur verið gert af
peim sem styrt hafa í sumar verkinu í
námunum, námagöngin grafin á röng-
um stað, svo að mestöll sumarvinnan
hefur orðið til ónytis.
Dr. Moritz Halldórsson fór aptur
um hæJ suður á miðvikudaginn. En
hann bjóst við að koma hingað aptur
eptirsvosem liálfan mánuð, og ætlar
pl að auglysa komu sína fyrir fram og
verða hjer nokkra daga, til þess að
get'a fólki tækifæri til að vitja sín.
Hann tók í Grand Forks um síðustu
mánuðamót próf pað sem útheimtist
til pess að mega gegna læknisstörfum
í Norður Dakota, ®g áður 'en hann fór
norður, fjekk liann tilkynning um, að
hann hefði staðizt pað próf pryðilega.
Great Northern fjelagið liofur gert
hann að sáralækni á nokkrum pörtúm
af brautuin sínum. Askorun hefur
hann og fengið utn að koma upp spí-
talu í Park líiver.
Allrnargir bændur úr Shoal Lake
nylendunni hafa verið hjer í bænum
fvrirfarandi daga í kaupstaðarferð, og
láta mji'ig vel af sjer. Ileyskapur
hefur verið ágætur og skepnuhöld
góð. Menn gátu með nauðum varð-
veitt eignir sínar fyrir sljettueldinum;
að eins einn maður iriissti hey sitt, en
sveitungar hans bæta lionum skaðann.
Ulfarnir eru viðsjálsgripir par norð-
ur frá, svo a'ð nylendumenn pora ekki
að stunda sauðfjárrækt að mun; varg-
ar pessir ganga alveg heim að húsum
manna, og hafa drepið hænsni fyrir
sumutn. En yfir höfuð virðist petta
sumar hafa farið mjög vel með menn
par nyrðra.1
Snmkvænit ályktun stjórnar-
uefndar íslendinga fjelagsins í Mani-
toba auglysist hjerineð að jeg undir-
skrifaður veiti nióttöku skriflegum til-
boðum um kaupá húsi og lóð fjelags-
ins á Jemimá Street hjer í bænum til
1. næsta mánaðar.
Tilboðin mega vera utn húsið,
með bekkjum sjerílagi, eða húsið og
lóðina til samans.
710 Login St. Winnipeg 20. oct. ‘92.
Stefán Gunnarsson.
Ritari.
Hinn hálærði landi vor, prófessor
Bertel Högni Gunnlaugsen, sem um
nokkur undanfarin ár hefur dvalið í
Chicago, og síðastliðið ár hefur verið
meðritstjóri við stórt kaþólskt viku-
blað par, er nýlega fluttuv til Tacoma
í Washington og orðinn kennari við
háskóla par í indo-evrópeiskum tungu-
málum og bókmenntum. Jafnframt
pví sem hann lætur oss vita um flutn-
ing sinn, kemst hann að orði á þessa
leið: .,E>etta land á langt um betur við
eðlisfar rnitt, heldur en raunalegu,
ieiðinlegu sljetturnar í Illinois. Beint
fram undan gluggunum mínum, í 50
enskra mílna fjnrlægð að eins, gnæfir
snjóklæddi tindurinn á Ranierfjallinu,
14,444 feta hár, og sker mjög af við
skógarliæðirnar, sem eru við rætur
fjallsíns, og grænu sljettuna, sem nær
allt að ströndunum á Puget Sound“.
BELMONT, MAN.
VÖIIUR AXFORD& CO’S.
Við seljum allar vörur með pro ceilt
afslætti. Hvert dollurs virði fyrir 60 c..
Þessi sala byrjaði þann 20. október’92.
Komið og notið yður kjörkaupin.
Við liöfum einnig fengið vörur frá
Hamilton, Ont., sem við seljum að sama
skapi ódýrt.
FINKELSTEIN & CO.
Belmont,......Man.
P. BRAULT & CÓ.
VÍNFANGA OG VINDI.A IN’NTFI.YT.IENDUK
hafa llutt að 513 Main Str., á
móti City Hall.
Þeir hafa pær beztu tegundir og
lægstu prísa.
æ Hoótilbob
1. Hver sá sein sendir oss $2.00 fyrirfram geturfengið
fyrir jiá LÖGBERG frá Lyrjun sögunnar „í Orvænt-
ing“ er liyrjaöi í nr. G9-—2<S. sept. og allan næsta 6. árg.
])annig fá þeir, sem senda oss $2.00, 1 [ árgang fyrir
eins árs borgun.
2. Hver sá sem eendir oss $2.25 fyrirfram fær fyrir þá
LÖGBERG frá byrjun sögunnar „í-örvænting‘‘ til loka
0. árg. eða 1] árg. og getur valið uin sögurnar
„Myrtur í vagni“, 624 bls., „Hedri“ 230 bls. og „Allan
Quatermain", 470 bls., lieptar, sem hver um sig er 40 til
75 c. virði.
Hver sá sein sendir oss $2.00 fyrirfram gesur feugið
fyrir þá allan G. árg. LÖGBERGS og liverja af ofan-
greindum sögum sem hann kýs.
Thc Lögberg Prlnting & l'nblisliing (’o.
ÍSLE\ZKIR
SKRADDARI.
Sníður og saumar karlmanuaföt, eptir máli.
700 tcgundir
af karlmannafataefnum að velja úr.
Tlreinsar gömul föt og gerir sein ný.
Sömuleiðis sníður og saumar
l'lstcrs og .Jackets
handa kvennmönuum.— Allt verk bieði
fljótt og vel af hendi levst og billlegar en
annarsstaðar í bænum.
A. ANDERSON,
5U9W Jkmima Stk. - - - AVINNIEG.
TIL SOLU
Nokkur lot á Toronto Avenue, stærð
49^x102. Kosta $150,00 hvert. Borg-
unarskilmálar $10,00 ntður og hitt á
einu til tveimur árum. Torrens Title.
Snúið yður til
WILLIAM FRANK,
343 Main St., eða að kvöldinu til, að
495 Young Str.
Y firfrakkar
....í....
WALSH ['illKLU FATABÚD
I • ier, tabandi upp allt neðsta lopt vorra afarstóru búða, eru þær
niestu fatabyrgðir í Canada. Hver hlutur er af beztu tegund.
Vjer bjóðuin yður að koma og skoða vorar afarmiklu byrgðir
og jafna prísum vorum saman við annara. Vjer vitum að pjer
munið verða forviða að sjá kjörkaup vor. Karlmanna yfirfrakk-
ar á $4,50 og svo á 0,00 töluvert betri. Fyrir $9,00 geturðu
valið úr 1000 frökkuin úr klæði, Beaver, Melton og Naps. Ald-
rei höfutn vjer boðið önnur eins kjörkaup fyrri. Vor drengja-
fata og yfirhafna deild er afarstór. Vjer seljum fallegar “Cape“
yfirhafnir á $2,50 til 5,00. Munið eptir að föt vor eru bæði
falleg og praktisk.
Mclissa og Rigby vatnshcldap yfiphafnip.
r_4 Vjer höfutn miklar byrgðir af haust og vetrarfötum, föt úr
^ , skosku Cheviot á $10.00. Úr góðu canadisku vaðmáli á
$7.50, einnig úr pykku, bláu „5ergc“ á $6.50 og úr dökkbláu
Bliss Tweed á $9.50 og billeg vaðmálsföt á $4, $5 og $6. Ensk
„Corduroy“-föt á $10.00. Svört vaðmálsföt á $7.00, $8.50, $10.00
og $12; föt á 9, 12 og 15 dollara.
DRUNGJAFOT OG YFIRHAFNIR.
Byrgðir vorar af drengja og unglingaförum eru
miklar og fjarska billegar.
515 & 517 MAIN ST.
WHOLESALE
k
RETAIL.
- - WINNIPEG.
HUGHES& HORN
selja líkkistur og annast um
útfarir.
Beint á móti Commercial Bankanum.
Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag ognótt.
BILLEGUR
KJÖT-MARKAÐUR
NEW MEDICAL HALL.
E. A. BLÁKELY,
Efnafrœðingur og Lifsali.
Verzlar með allskonar líf, “Patent“ meðöl,
höfuðvatn, svampa, bursta, greiður, etc.
Einnig Homeopatisk meðöl. — Forskriptir
fylltar með mikilli adgætni.
•><»S muiu Str________Tcl. <>0 <>
Utsölumknn
„Sunnanfara" i Vesturheimi eru
Ciir. Ói.afsson, 575 Main A't.,
Winnipeg, Sigfís Bekgmann, Gard-
á horninu
----Á-----
MAIN OC JAMES STR.
Billegasti staður í borginni að kaup
allar tegundir af kjöti.
a
ar, N. D., og G. S. Sigurðsson,
Minneota, Minn. og G. M. Tiiompson
Gimli, Man.
Chr. Ólafsson er aðalútsölumaður
blaðsins í Canada og hefur einn útsölu
á pví í Winnipeg.
Kostar einn dollar.
42
hún gat engu orði upp komið. Ilún nam staðar við
að heyra óp nokkurt.
„Lögreglupjónn, takið pjer þessa stúlku fasta;
hún hefur stolið frá mjer.“
Ilún leit upp skyndilega. Lögreglupjónn stóð
par á horninu, eins og hann hefði veriðfenginn þang-
að, og hann sneri sjer við fljótlega og tók í liana
þegar konan koin ineð pessa ósönnu ákæru.
Eitt augnablik fannst Myrtle Blake eins og hún
ætiaði að rjúka út af. Hun fann að lögreglumaður-
inn Jireif í handlogg hennar. Hún heyrði óglöggt,
að konan heirntaði að leitað yrði á lienni, og sagði,
að stúikan liefði stolið frá sjer, pegar húu hefði sjálf
ætlað að gera henni vináttuhragð; og þegar svo lög-
reglumaðurinn dró demantshring upp úr vasa licnnar
pá hrópaði Myrtle:
„Þetta or ósatt! petta er osatt! |><>tu er ekki
nema nfðingslegt samsæri til þess að koma mjer á
vald pessartr konu og vina hennar.“
„Komið þjer með mjer.“
Hún hjelt dauðahaldi í grindurnar, en lögreglu-
iuaðurinn sleit liana frá J>eim ipeð afli og sinnti ekki
oiðtim lieiinar nje gráti. Hamslatis skelfing fjekk
} lirráð yfir stúlkunni, J>egar hún gerði sier grein
fyrir svívirðing peirri og vandræðum, er liún liafði
ratað I. Svo leit hún upji skyndilega, og sneri sjer
við ineð vonarríku augnaráði, því að liún heyrði
rödd, sem sagði einbeittlega:
„Þjer mogið okki taka J>ossu stúlku fasta.“
43
Hvernig sem öðru vísi liefði á staðið mundi hún
hafa hrokkið til baka frá manni J>eim er sagði þessi
orð. í sinni hjálparleysis og vandræða skelfingu
fórnaði hún höndunum eins og hún væri óð og hróp-
aði til hans með ákefð:
.,Ó, Mr. Williird, pjer vitið að jeg er ekki pjóf-
gefin. Þjer vitið, að hjer er um einlivern óttalegan
misskilnincr að ræða.“
o
. E>að var Bryce Williard, sem komið hafði fram;
hann leit til konunnar á tröppunum eins og eitthvað
byggi undir, og sneri sjer svo að lögreglumanninum.
„Hver eruð pjer? Hvað kemur yður petta við?“
spurði lögreglupjónninn.
„Jeg er kunnugur þessari ungu stúlku, og jeg veit
að hún er ráðvönd vinnustúlka. „Miss Blak«,“ sagði
liann í hljóði og færði sig nær henni, „ef pjer getið
gleymt peirri rangsleitni, sem jeg hef áður haft i
frammi við yður, pá megið J>jer trúa mjer til pess,
að jeg skal gera mjer far um að reynast yður vel i
þessum vandræðum yðar.“
Ólireinskilnin duldist illa á lymskulega andlitinu
á honum, en Myrtle virtist sem fjandmaður sinn hefði
allt í einu breyzt í vin, sem iðraðist eptir pað erhann
hafði áður illa gert.
Með angistar-augum sá hún liann ganga að kon-
unni og gefa sig á tal við hana. Hún gat ekki lesið
djúpu óhreinskilnina út úr andliti hans og þeitn
geðshræringar-orðum, sem liann ljet við og við falla,
heldur setti að licnni vonarfullan ekka, J>cgar hanu
46
„Jeg J>arf að fá tíma til að liugsa, tíma til að
gera mjer grein fyrir J>essu öllu,“ sagði Myrtle stynj-
andi.
„Óskum yðar skal verða fullnægt,“ sagði fals-
vinurinn og leiddi liana upp stiga með gólfdúk á.
„Húsmóðirin hjer er vinkona mín. Komið pjer
sælar, Mrs. Warden. Mig lairgar til að fá herbergi
handa pessari ungu stúlku.“
Ilann yrti á konu, sem stóð í dyrunutn að stofu
einni, og um leið litu pau kunnuglega hvort til ann-
ars. Konan kom fram, fór á undan pejin, nam stað-
ar fyrir framan liurð eina, lauk henni upp, og bauð
Myrtle par inn.
„Þjer liafið verið mjer mjög góður,“ sagði hún
með grátstaf í kverkunum við Williard, sem stóð við
dyrnar. Svo gat hún ekki stillt sig lengur. „Ó,
móðir mín! móðir mín!“ sagði liún og íleygði sjer
niður í stól, „betur að jeg hefði dáið með pjer, áður
en jeg komst út í allar pessar rannir og alla þessa
skömm.“
„Þjer fáið nú að vera hjer í makinduin og næði,
góða mín,“ tautaði konan, kveikti á lamjia, og fór svo
út úr herberginu.
Um leið og hún var að láta á eptir sjer hurðina
fann Myrtle sárt til þess, hve einmana hún var.
Þessi tilfinning varð að skyndilega vakinni skelfingu,
pegar hún heyrði rödd Bryce Williards í ganginum
fyrir utan.