Lögberg - 29.10.1892, Blaðsíða 1

Lögberg - 29.10.1892, Blaðsíða 1
LoGBKRU er gefið út hvern miSviku-lag og laugardag af I hK I.ÓGHKRG PRINTING & POB1.1SIIING CO. Skiiisrofn: Aígreiðsi - stofu: i:rentsmiója 573 Maitt útr., W:miip3g Ma». K„»t r. o uu -r. • i.. I.siaiidi i'« l<r Uorgist f)TÍrfrani. -L-'.inslok immer <> c. Lögberg is puWished every Wednesday and Saturday by THE L ÍGBERG l'RINTl NG PUBl.JSHTNG * i > ai 573 Main Str., Wi.inipeg M Subscription pri«*e: $2,00 a v ■ r i>.\. li 'Ö\ ;;r « t . Single c<')••«*- «» ». 5. Ar. WINNIPEG, MAN., LAUGAPDAGINN 20. OKTÓBER 1892 Nr. 78. Samkvæmt ályktun stjórnar- nefndar íslendinga fjelagsins í Mani- toba augl^sist hjermeð að jeg undir- skrifaður veiti móttöku skriflegum til- boðum um kaup á. húsi og lóð fjelags- ins á Jemima Street hjer í bænutn til 1. næsta mánaðar. Tilboðin mega vera tun húsið, með bekkjum sjerílagi, eða húsið og lóðina til samans. 710 Logan St. Winnipeg 20. oot. ‘92. Stefán Gutinarsson. Ritari. BARNA KAPUR ^ fyrir neðan vanaverð fyrir $1.25, 1.50, 0.00, 4.00. DOMU JAKKAR A slegið af $.3.00, 3.50. 4,50, 5.00 og (>.00. DOMU SKYKKJUR Suint af þeim dálítið óhreinar, verða seldar fyrir minna en hálfvirði $5.00, G.00 og 7.00. Mestu byrgðir af dömu og barna Möttlum og Jökkum í Alanitoba að velja úr. FLANNELETTES Einn kassi af Flannelettc, að eins 5 c. yardið. — l>ykkt grátt fiannel á 10, 12J og'15 c. yardið. KJOLA DUKAR 2 kassar af Kjóladúkum seljastfyrir I0c., 15 og 20, helmingi minna en vana prus. VETRARNÆRFOT Sjerstök kjörkaup á karlmanna-, dömu- og barnaskyrtum og nærföt- um, sokkum, hönskum og vetlingum. Carsley & C«. 344 Main St. Steai Dye Wohks. FOT LITUÐ, HREINSUÐ OG ÞVEGIN. FENGIÐ í DAG -í- GHÍAPSIDE Tölúvert af billegu Flannelettes og Flannels fyrir 5 c. yardið. Grátt flannel á 10 c. og upp—Ullar prjónaband á 40 c. pundið. Efni í skyrtur ogllnlök. Mjög billegir kjóladúkar. KOMID I DAG. Laii^ and fflcKiechan, 580 Main Street WINNIPEG- ÍSLENZKUR SKRADDARI. Sníður ogsaúmar karlmannaföt, eptir máli. 700 tcgumlir al' karlmannafataefnum að velja úr. líreinsar gömul föt og gerir sem nv. Söniuleiðis sníður og snumar Ulstcrs og Jnckcts handa kvennmönuum. — Allt verk bicði lijótt og vel af hendi leyst og billlegaren annarsstaðar í bænum. A. ANOERSON, ÖUOlá Jemima Stb. - - - WINNIEG. 285 PORTAOE AVE, WINNIPEG, MAN. 1L Tr>Tj-> V NiA-eiNi. Æk ssf« 312 MAIN STR. Andspænis N< P. Hotelinu. Bj>r til eptir rnáli yfirfrakka Og föt úr fallegasta „Worsteds“, skotsku vaðmáli og „Serges“. Ilann selur billegar en flestir skraddarar í borginni. Hann ábyrgist að fötin fari eins vel oir unnt er. FRJETTIR CANADA. Herbert general, yfirmaður liðs- ins I Canada, hefur látið í ijós pá skoðun, að tnjög ólíkiegt sje, að fregnin um að Gladstone hafi í hyggju að kalla heim brezku hersveitirnar úr Canada sje sönn. HAUSTID 1892. Haust og vetrar klæða byrgðir vorar eru petta liaust fullkomnar og pær langbetta og fallegustu í borginni. Vjar skulum >»eð ánægju leggja tii hliðar fataefni er nienn velja sjej áður en fallegustu tegundirnar eru uppgengar. 0i;«. (lllicilts, 480 MAIN ST. BÆJAR-LOIMR ---> -- ROSS OG JEMIMA STRÆTUM Núna rjett sem stendur hef jeg á boðstólum ágætar lóðir á ofan- néfndum stræturn fyrir lægra verð og með lengri gjaldfresti en nokk- urstaðar par í grennd. Næsta sum- ar á að leggja Eleotric sporvegi eptir Nena stræti, og pá auðvitað stíga allar eignir, þar nálægt, í verði. Kaupið pessvegna lóðir nú á meðan pær eru ódýrar. Jeg hef ennfremur til sölu lóð- ir og hús í öllutn pörtum bæjar- ins. Menn snúi sjer til S. J■ Jóhannesson 710 Ross Str. eða á officið 357 Main Str. til C. H. ENDERTON, OLE SIMONSON, mælir með sínu. nýja Scandinavian Hotel 710 Main Str. Fæði »1.00 á day. UgrT' Bætið fjárkynið með pvf að skipta um hrúta. Fáeinir hrútar eru til sölu billegir lijá D. W. Buckanan, Commercial Printing Co., Winnipeg. Leiðbeiningar geta menn fengið á skrifstofu Lögb. Eitt af frönsku kapólsku stjórn- arblöðunum í Montreal, La Presse, flutti í fyrradag grein um skólamál Manitobafylkis, og kennir par undir- róðri frjálslynda flokksins í Quebec undir Riels uppreisnina um skakkafall pað er kaþólskir menn hafa orðið fyr- ir hjer með skóla sína. Blaðið bætir því við, að jafnvel pótt pað hafi alls eigi pann ásetning að spilla að neinu leyti fyrir málstað kapólskra manna hjer vestra, pá verði pað að benda þeim á, að pað sje miklum örðugleik- um bundið fyrir sambandsstjórnina að skipta sjer nokkuð af pessu máli. Telegrammið, setn skýrir frá greininni, segir jafnfratnt, að hún sje skoðuö sem teiku þess, að samh%ndsstjórnin ætii að hætta við löggjöf pá er ka- þólskir menn lieimta. BANDARÍKIN. Einkennilegt lífsábyrgðarmál er að byrja í Philadelphiu. Kaupntaður einn auðugur þar í borginni fyrirfór sjer p. 5. p. m. Hana liafði keypt lffsábyrgð að up[>hæð »100.000 f Mutual Life Insurance company I New York. Fjelagið neitar að borga, og ber pað fyrir, að kaupmaðurinn iiafi skuldbundið sig til að drepa sig ekki innan tveggja ára. Sú skuídbinding er undirskrifuð af honum 6. nóv. 1891. Svo mikill vagnaskortur er á járnbrautum Bandaríkjanna, að til vandræða horfir, og er talið, að pað muni gera töluvert til að halda hvaiti- verðinu niðri. ÍTLÖ3VD Kvennfrelsis - konurnar á Eng- landi eru faruar að verða nokkuð s(ór- orðar. Á fundi, sem haldinn var í Lundúnum nú í vikunni af kvenn- frelsis-fjelagi einu, hjelt yngismær ein, Miss Cozens, pví fram, að kon- urnar skyldu ckki sitja aðgerðalausar, ef karlmennirnir neituðu peim um rjettindi pau er þeim bæru, heldur fara að nota — dynamit. Töluvert lófaklapp kom á eptir pessum hreysti- yrðum stúlkunnar. Samt er svo að sjá, sem öllum álieyrendunum hafi ekki pótt passi úrræði kvennauna sjálfsögð, pví að hún var spurð, hvort henni væri petta alvara. Hún sagði pað svo vera, kvað sjer virðast dyna. mitt sprengingarnar eina úrræðið, svo framarlega sem karlmennirnir hjeldu áfram að trássast. Stúlka þessi er alþekkt af ræðum sínum með kosn- ingarrjetti kvenna. Læknir einn í Lundúnum, Thom- as Neill Cream, hefur verið dæmdur til dauða fyrir að leggja pað í vana sinn, að myrða ungar lauslátar stúlkur. Hann var í Canada frá 187(3—81, og hefur gengizt við því, að hann hafi myrt fjölda af slíkuin stúlkuin hjer f landinu, án pess nokkurn haíi grunað. Victoría drottning sendi Harrison f*rseta hluttekningar-hraðskeyti jafn- skjótt sem hún frjetti lát konu lians. SVAR til þingvallaný- LENDU-BÓNDA. Jeg sje að einn náungi hjer í Þing- valla hefur tekið sig til að kritiscra grein mína; honum hefur ekki fundist hann eiga það, pnr sem jeg fór að bera það af lionum að liann væri ófull- koniinn og pekkingarlaus á hveiti- ræktinni. Þetta tná vel vera; Jregar jeg fer að yflrvega |>að, [>á kannast jeg við einn bónda hjer í byggðinni, að eins einn, sem búiun er að reyna sig á liveitirækt í 4 til 5 ár, <>g j>að er sannast að segja, að sá maður hefur árlega mátt J>ola tilfinnanlegann upp- skerubrest, pví það eiu engar ýkjur pó sagt sje, að kornhyrðir lians liafa enn pá ekki náð svo miklum vöxtum, að hann gæti fyllt upp eitt liæiiunef. Gæti Jrað nú átt sjer stað, að pessi maður væri Þingvallanýlendu-bónd- inn, sem tekið hefur pennann, skal mig ekki undra, þó liann væri orðinn viss í sök sinni. En pó hann sje að berjast við það í augum lesarans að sýna og sanna, að þekkingarskorti og verkfæraleysi sje um að kenna, að menn ekki fengu hjer uppskeru, pá er pað blátt áfrain pvættingur, sem sann- ar ekki neitt. Veit ekki Þingvalla bóndinn, að hjer gengu prjár mismun andi sortir af sáðvjelum næstliðið vor, og sá ekki á, að þeir menn væru neitt betur haldnir, sem Jjær nrtuðu, en hinir, sem notKfcu handdreifinguna Er petta ekki nóg til að sýna, á hvaða hugsunarstigi pessí ástæða er byggð, sem ein sönnun fyrir uppskerubrestin um? Pln pó hann sýni fram á með nokkurnveginn tilfærðum rökum, að menn hjer sjeu þekkingarlausir, pá gerir það engan mismun. Þingvalla bóndinn á jafn-ervitt uppdráttar að færa sjer pað I nyt. Það eru ekki Þingvallamenn einir, srm eiga við pennan umrædda skort að búa. Það er reynsla nágrannaþjóðanna, sem ber þennan áburð af [>eim. Meira forsvar parf ekki. Þó Þingvallabóndinn hnýti pvi aptan við lokaleysu sína, að allir í kring um mann beri meira úr bytum, pá sýoir pað að eins allvel, að parna , sje« maðurinn, sein veit hvað gerist i kringuin hann! Það svíkur engann að leita frjetta iijá honum. Er bóndanum kunnugt, hver jafnaðar- uppskeran varð hjá bænduin í pýzku nýlendunni? 2 b’ushel af ekrunni. Einn sáði J>ar í 70 ekrur og fjekk 70bushel af liveiti. — Það er ekki svo lítið sem bóndinn þykist af vatninu. Honum pykja góðu brunnarnir fáir hjá mjer hann getur ekki imyndað sjer, að brunnar hafi tekið neinni breytingu síðan í fyrra haust; pað er lionum líkt Hann hefði átt að segja mönnum, að þessir 1200 gripir, sem liann hefur snapað upp úr einhverjum skfrslu ræflum hjá sjer, hafi fiestallir drukkið úr tveimur stöðupollum veturogsum ar; [>að var sannleikur, sem hversann gjarn maður hefði ekki gleymt að skyra frá. En að peim öllum hafi verið vatnað úr brunnum síðan í fyrra haust, er eins og önnur ósvífin lygi sem getur dugað fyrir ókunnugan lesara, en -kunnugum mönnCfm Jiarf ekki að bjóða slíkan frambuið. Grein- arhöfundurinn má vel gæta [>ess, ]>ó hann standi í skugganum, að taka ekkiofmikil gönuhlaup,pó hlutdrægn- in sitji við stýrið; liann veit líka vel, að margir peir sem ekki hafa náð til ofanjarðarvatnsins að vetrarlagi, hafa með erfiðismunum haldið lífinu í skepnum sínum með ónýtum brunu- um og snjóbræðslu. Þingvallabónd- inn hefur gleymt pví, að Churchbridge brunnurinn minkaði uin fet á dag meðan hann var brúkaður, cinn mán- aðar tfma, fyrir 00 gripi. Það voru mæld 12 fet til vatns, þegar byrjað var að hrúka hann, en yfir 40, Jiegar fjelagið sýndi inönnum J>að velvildar- bragð að loka lionum. Hvað kallar Þingvallabóndinn pverran, ef þetta er ekki minkan li vatn? Um sljettu eld- inn hef jeg ekki annað að segja en [>að, að 1 section nægði til pess að sanna pað sem jeg fór fram á; pað er Vjer auglýsum möttln því vjer höfum geysi miklar byrgðir af þeim sem vjer megum til að selja á stuttum tíma. þess vegna leggjum vjer svo mikla áherzlu á möttla deildina. Ef lágir þrísar og ágætar vörur geta dregiðverzlunþá verða búðir vorar troðfuUar allanæstu viku. Stúlk- ur, lvonur ogbörn þetta er tækifæri fyrir yður. Og þið góðir herrar, vjer búumst ekki við að þjer farið að brúka möttla, og vjer höfum þess vegua troðfyilt vora fata deild. Föt, Vfirhafnir, húur, í stuttu máli föt og nær- föt og allt því tilhcj'r- andi, og geyrsi miklar byrgðir að velja úr. GEO.GRAIG 522,524,526 MAIN STR heldur ekki rjett að hjer hnfi dýpst verið borað 80 fet. 110 fet liefur brunnur lijer verið boraður, eu g>f ekkert vatn. Þingvallabóndiim l:> fði átt að láta viðskipti okkar Mr. l’aul sons lilutlaus, úr því iiiun v ir />,'/<</ raWrtbÓndi. Hanti liefur eugiiin orð- ið að liði, en heiðri sjálfs síns hallað. Ólafur Guðn.undsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.