Lögberg - 29.10.1892, Blaðsíða 4

Lögberg - 29.10.1892, Blaðsíða 4
4 LÖGBERO LAUGARDAGINN 29. OKTÓBER 1892. R I.I-NIM OG G RLi\ Di N NI. '•Miss Rona Eymundsen11 á brjef á afijTeiðslustofu Lögbergs. Mr. Sigmundur Jónsson, Gardar, N. D., heilsaði upp á oss í gær. Sjera Eiiðrik J. Bergmann er væntanlegur hingað á mánudaginn eða þriðjudagiiin, og flytur fyrirlest- ur í íslenzku kirkjunni á fimmtudags- kveldið. Arðurinn af samkomunni á að ganga til afborgunar kirkjuskuld- inni. Inngangseyrir verður 25 cents. Kvold eitt nú í vikunni var rán framið rjett hjá Portage la Prairie. George' Grierson nokkur var par á ferð með alltnÍKla peninga, sem hann ætlaði að borga rnönnum, er unnið hafa fyrir hann að preskingu. Tveir menn rjeðust á hann, skutu hann í brjóstið að lyktum og náðu af honum peuiugunum $659. Maðurinn liggur. en er ekki hæítulega særður. Fant- n arn:r hafa ekki náð3t, og enginn veit enn hverjir peír eru. Ýmsir af hinum heldri mönnum bæjarins liafa í pessari viku staðið sem vitni frammi fyrir nefndinni, sem sett hefur veríð af sambandsstjórninni til að rannsaka áhrif vínsöiunnar í f>jóð- fjelaginu hjer. Framburður peirra hefur verið allólíkar, eins og við var að búast, sumir mæltu sterklega fram með vínsölubanni, aðrir á móti J>vi. F'lest vitnin voru á því, að vínsölubannið mundi í sjálfu sjer vera gott, ef hægt væri að framfylgja lögum um pað. Fylkisstjórinn Schultz gaf sinn framburð skriflega, og mælti sterklega með vínsölubanni. Vjer vekjum athygli kaupenda vorra í Norður Dakota á pví að pessir eru innköllunarmenn vorir par syðra: Fyrir Gardar og Edinburgh: Sig- jús Tiergmann, Gardar, og S. J. Berg- mann, Edinburgh. Fyrir Eyford: Jakob Eyford. Fyrir Mountain: Tómas [Iall- dórsson. Fyrir Milton og Alma: Haraldur Pjetursson, Alma. Fyrir Hallson, Akra, Cavalier og Hensel: Jónas Kr. Jónasson, Akra. Fyrir Pembina: GTlsli Gíslason. Fyrir Grafton: ólafur Jóhannes- son. Auk pess geta allir, sem það vilja heldur, sent andvirði blaðsins á skrif- stofu vora í registreruðu brjefi eða P. O. Money order. Frá Grund P. O. er oss ritað fv 24. p. m.: „Kvennfjelagið í Argylebyggð heldur skemmtisamkomu hjer í kirkj- unni, föstudaginn 4. nóvember kl. 7 e. h. Arðurinn af samkomunni geng- ur til þess að borga orgel' það, setn kvennfjelagið.gaf söfnuðiniim. Meða’ skemmtanann t er ktippræðt um p ið efni: „Eiga íslendingar í pessu landi algerlega að útiloka sig frá öðrurn pjóðum eða eiga peir taf riaust að hætta öllum íslenzkum fjelagsskap og hverfa undir eitis inn í pjóðflokka pessa lands.“ Eins og pjer sjáið, pá eru hjer teknar tvær gagnstæðnr öfgar, til pess að koma á kappræðunni. En ineðal- vegurinn milli peirra er auðvitað sann- færing allra h jer. Dessir eiga að taka pátt í kappræðunni: Björn Jóusson, Friðjón Friðiiksson, Kristján Jónsson og Skapti Arason“. * Mr. M. Paulson fór vesturí Ding- vallanylendu á laugardaginn var oo- kom heim aptur á miðvikudaginn. Hann færir pær frjettir, að nú sje að rætast frain úr fyrir löudnm vorum par vestr t ineð vatnið. Stjórn Norð- vestur Terrítórianna hefur sent til til Þinorvalla ->or Lögbero’siiyleudranna mann, sem ekkert hefur annað liaft fyrir stafni um 12 áren að bora brunna Hann á að vera í nylendum pessum í vetur við brunnborun. Hjá allmörg- um í Þingvallanylendunni liefur hann pegar borað, og hvervetna fundið vatn i á 20—30 feta dypi, og vonast haun fastlega ejitir pví, að með vorinu verði íslendingar vel haldnir að pví er vatn snertir. Rætist sú von, er að minnsta kosti einui ástæðunni minna fyrir menn til að flytja burt úr nýlendunni. — Fyrra mánudag kom par vestra mikill snjór, sem náði aus'ur fyrir Minnedosa. Síðan hefur verið góð tíð, og hefur snjóinn að mestu tekið uj>j), en illter par umferðar fyrir bleyto sakir. Eru bændur' mjög ánægðir með að hafa fengið pá vætu á jörðina. $>joiib hehntlin nhnr f.tllcg Með pví að heimsækja 6 ó l f t c p ^ ii b ú b § a tt f i t l íi ’s 580 Nain Street. Þar getið pjer fengið allt tilheyrandi húsbúnaði. Hvert manns barn veit að vjer höfum þær stærstu og fallegustu byrgðir af gólfteppum. MEIR EN 4oo TEGUNDIR fyrir 25 c. yardið og upp, falleg munstur fyrir 35 og 40 c. Olludúka á gólf. Vjer liöfuin að eins beztu tegund 40 c. yardið frá ^ l'K'i l til sex eeta breiðir. LAGE OG CHENILLE GARDINUR. Gluggablæjur á 35 og 60 cents og svo breiðar blæjur. ULLAR TEPPI á öllum utærðum. Stoptepjii á 75 c. og $1.00; í stuttu máli, vjer höfum byrgðirnar og vjer seljum meira en nokkur gólfteppa- búð í borginni. Látið ekki bregðast að heimsækja oss BANFIELD’SCOLFTEPPABÚD. «11 o ð t a b o b kl 3, Hver sá sein sendir oss $2.00 fyrirfram getur fengið tyrir þá LÖGBERG frá byrjun sögunnar „í Örvænt- % ing“ er byrjuði í nr. 69—28. sept. og allan næsta 6. árg. þannig fá þeir, sem senda oss $2.00, l j árgang fyrir eins árs borgun. 2. Hver sá sem eentiir oss $2.25 fyrirfram fær fyrir þá LÖGBERG frá byrjun sögunnar „í örvænting‘‘ til loka 6. árg. eða lj árg. og getur valið um sögurnar „Myrtur í vagni“, 624 bls., „Hedri“ 230 bls. og „Allan Quatermain", 470 bls., heptar, sem hver um sig er 40 til 75 c. virði. Hver sá sem sendir oss $2.00 fyrirfram gesur fengið fyrir þá allan 6. árg. LÖGBERGS og hverja af ofan- greindum sögum sem hann kýs. Thc Lögberg Printing & Publisliing Co. I • ívr lakatidi upj> allt neðsta lojit vorra afarstóru búða, eru pær iuestu fatabyrgðir í Canada. Hver hlutur er af beztu tegund. Vjer bjóðmn yður að koma og skoða vorar afarmiklu byrgðir og jafna prísum vorum saman við annara. Vjer vitum að pjer munið verða forviða að sjá kjörkaup vor. Karlmanna yfirfrakk- ar á $4,50 og svo á 6,00 töluvert betri. Fyrir $9,00 geturðu valið úr 100D frökkum úr klæði, Beaver, Melton og Naps. Ald- rei höfum vjer boðið önnur eins kjörkauj) fyrri. Vor drengja- fata og yfirhafna deild er afarstór. Vjerseljum fallegar “Cape“ yfirhafnir á $2,50 til 5,00. Munið eptir að föt vor eru bæði falleg og jiraktisk. Mclissa og Rigby vatnsheldap yfirhafnip. Fot Vjer höfum miklar byrgðir af haust og vetrarfötum, föt úr skosku Cheviot á $10.00. Úr góðu canadisku vaðmáli á $7.50, einnig úr pykku, bláu „Sergc“ á $6.50 og úr dökkbláu Bliss Tweed á $9.50 og billeg vaðmálsföt á $4, $5 og $6. Ensk „Corduroy“-föt á $10.00. Svört vaðmálsföt á $7.00, $8.50, $10.00 og $12; föt á 9, 12 og 15 dollara. DKENGJAFOT OG YFIRHAFNIR, Byrgðir vorar af drengja og unglingaförum eru miklar og fjarska billegar. mikla fatalinil. 515 & 517 MAIN ST. WHOLESALE k RETAIL. I - - - WINNIPEG HUGHES & HORN selja llkkistur og annast um útfarir. Beint á móti Commercial Bankanum. Allur úibúnaður sá bezti. Opið dag ognótt. BILLECUR K J Ö T - M A R K A Ð U R á horninu MAIN OG JAMES STR. Billegasti staður í borginni að kaupa allar tegundir af kjöti. NEW MEDICAL HALL. E. A. BLAKELY, Efnafrœðingur og Lifsali. Verzlar með allskonar lif, “Patent“ meðöl, höfuðvatn, svampa, bursta, greiður, etc. Einnig Homeopatisk meðöl, — Forskriptir fylltar með mikilli adgoetni. f><>8 Miiiu Str________Tcl. ÍMi Utsölumenn „Sunnanfara" i Vesturheimi eru Che. Ólafsson, 575 Main St., Winnipeg, Sigfós Bkegmann, Gard- ar, N. D., og G. S. Sigueðsson, Minneota, Minn. og G. M. Thomi\son Gimli, Man. Chr. Ólafsson er aðalútsölumaður blaðsins í Canada og liefur einn útsölu á pví í Winnipeg. , Kostar einn dollar. 54 „Þjer látið mann ganga allt of mikið eptir yður, góða mín,“ sagði maðurinn hikstandi rjett við olbog- ann á henni, og Myrtle stökk af stað hljóðandi til að slejipa frá honum aptur. Var pá enga vernd hægt að fá fyrir óvirðing og ofsóknum? Enginu lögregluþjónn var sjáanlegur, pegar hún sneri við fyrir hornið. Hún gat ekki hlaupið m.kið lengra, enda var maðurinn rjett á hælunum á henni. f dauðans skelfingu sneri stúlkan sjer að húsinu mikla, sem áður var um getið; fram- hliðin var úr marmara, og ljós var í gluggunum. Svo hljóp hún upp riðið hljóðandi; lienni skrikaði fótur á efstu tröpjiunni, og hún fjell pungt til jaiðar. Maðurinn virtist hafa tilhneioino' til að halda ofsókn sinni áfram, en með því að vagn kom ofan strætið, og traðurinn var ekki óhræddur um að lenda í klípur, pá hætti hann við að elta hana. Vagnin- um var ekið rjett að liorninu, svo liann sá pað ráð vænst, að beygja af fyrir horriið, og hætta sínum níð- ingslega eltingaleik. Þegar Myrtle Blake datt, liafði fóturinn á henni slengzt í dyrnar á húsinu, og í sama bili kvað við eitthvert þrusk inni í ganginum. Óp hennar og fall hafði augsýnilega vakið talsverða eptirtekt, pví að dyrunum var skyndilega lokið uj>p. Hvíthærður maður og boginn af e!li gægðist út um dyrnar. Svo opnaði hann dyrnar til fulls og starði orðlaus og frá sjer numinn á sjón þá sem varð fyrir augum hans par úti. 55 Myrtle Blake lá meðvitundarlaus á riðinu, og yndislega gullsiita hárið á henni liðaðist um hreinu, hvítu mjöllina. Gamli maðurinn leit undrandi aug- um á stúlkuna og tautaði svo við sjálfan sig: „Það hefur liðið yfir kvennmanninn í snjónum. Ileyrið pið, Jón, Manga, komið pið hjer eitthvert ykkar.“ Hann var kominn hálfur inn úr dyrunum og kailaði liátt um hjálp. Maður einn flýtti sjer fram ganginn. „Vorúð þjer að kalla, Mr. Grey?“ Mr. Grey! Hvaða duttlungar forlaganna voru pað, sem leitt höfðu petta vesalings ofsótta barn að dyrum pessa manas, sem svo mjög var riðinn við líf hennar — föðurbróður pess manns, sem hún unni huoástum ? O „Já. Kallið pjer á eitthvað fleira af vinnufólk- inu. Það hefur liðið yfir kvennmann hjer fyrirutan.11 Um tvær mínútur var allt í uppnámi í forstof- unni og ganginum. Tveir pjónar hjálpuðu mannin- um, sem fyrst kom, til að berastúlkuna meðvitundar- lausa inn í ganginn, og leggja hana á legubekk. Ansel Grey stóð og horfði forvitnisaugum á stúlkuna, sem pama lá og gat enga björg sjer veitt. Hann hrökk saman, pegar tekið var frá föla yndislega andlitinu, og liann varð fölur eins og nár,-pegar unga stúlkan opnaði augun. „Þetta andlit — þessi augu!“ sagði hann og átti 'bágt með að ná andanum. „Ó, pað er ekkert 5 8 dylja pað; liún lijelt í hurðina iil pess að geta haldið sjer upprjettri. Voðalegur glamj)i koin í augun á Ansel Grey. Andlit hans varð hvltt af bræði, og pað var -eins og liann ætlaði að láta út úr sjer einhver Jiræðileg blóts- yiði. Hann sagði pó ekki annað en þessi mann- vonzkulegu orð: „Út með liana, segi jeg. Hvaða kvennmaður er petta, Rercy —pessi flækingur, sem þú sýnist liafa einhver kynni af?“ Percy Grey leit ujip svo stillilega, að gamla nianninum fjellst hugur, og liann pagnaði. Percy Ijet höndina leika blíðlega um gullslita höfuðið, sem hvíldist við brjóst hans, og sagði hægt og seint: „Hún er enginn flækingur, enginn svikari. Þetla vesalings ofsótta barn cr sú kona, sem jeg ann hug- ástuin. Ef þú rekur hana út úr þínu liúsi pessa liryssingslegu vetrarnótt,Ansel Grey, þá fer jeg líka!“ V. KAPÍTULI. Ráðaiieugg. Ansel gamli Grey stóð og glájiti á bróðurson sinn, orðlaus og agndofa, nokkur augnablik eptir að Percy liafði komið með pessa furðulegu yfirlýsing. „Þú elskar pessa stúlku — þú pekkir hana — pú býður mjer byrginn,“ sagði hann slitrótt og eins og honutn lægi við köfnun. „Takið pið hana pá

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.