Lögberg - 12.11.1892, Page 4

Lögberg - 12.11.1892, Page 4
4 LÖGBERG LAUGARDAGINN 12. NÓVEMBER 1892. L R BÆNUM Oö GRENDINNI. Mr. Stefán Jónsson, binn nafn- tcenndi Ji\»hery Overseer 1 Mikley, rit«r weð&l annars í síðustu Heims- kringlu: „Jeg vil f launaskyni fyrir ritstjórans hálu iáð.< giringar til mín í fuiiri alvöru vara haun ojr ritstjóru- arnefnd (í!!j Liígbmgs við, að hafa minna af sköininuiu og hnitseini eu að uudanlörnu í Lögbergi, et b.aðið á að geta lialdið áfram.“ J.tinframt [>ví sem vjer pökkum rithöfundi pessum fyrir ráðleggiug bans, sem sjáifsagt er gerð af góðum hug, skuium vjer leyia oss að benda honum á, að oss Vitanlega eru eirgiu ineiki jaess sjáan- leg, að biaoiðgeti ekui „lialoið áfrain,“ þrátt fyrir aiitt pá mikiu galla, sem hann sjer á ritntjóm Jiess. £>að virð- ist að sönnu hata bakað sjer ónáð Stef- átis Jónssonar, en er að h igsa uin að bala J>að samt sem áður. Að öðru leyti er greiu Öt. Jóussonar ekki svo varið, að oss |>yki ástæða til bera frá neinu sjónaimiði að taka hana til greiua. Mr. Magnús Paulson, framkvæm 1- arstjóri Lögbergs, og Miss Guðny Jóusdóttir, sem uin tiokkur ár hefnr kenutf ymsum alj>yðuskólum í byggð- um íslendiuga í L’anada, voru á nnð- vikudagskveidið gehn saman f lijóm- tiand i isleiizku kirkjuuui hjer í bæn- ttm af sjera Friðrik J. Bergmanu. Fjölmcun veizla var á eptir lialdin í f húsi bróður brúðgumaus, Mr. W. H. Paulsous. í veiziunni var sungið kvæði það sein prentað er á öðrum Stað hjer í blaðinu. Brúðargjafirnar voru inargar og pryðis-faliegar. Hcilsufar sjera Jóns Bjarnasonar hefur breyizt nijög til batuaðar uni nokkurn tíroa undanfarandi. Fyrir hjer um bil 10 döguin fór hann að reyna að setjast í stól við rúmið, og átti hann pá örðugt nijög ineð þá hreyfingu, og gat alls ekki í fæturna stigið. Nú gengur hann hjálparlaust á degi hverjum úrskrifstofu sinni (j>ar Stendur rúin hans) og iun í boiðstofu tfna, og situr par í stól alllanga stund I senn. Kvalakviður hefur hann feng i» við og við á hinum síðustu vikuin, •n langt um eru þær skamrovinnari «g þrautanrnni en áður, og þegar þær eru afstaðuar, er sjúklingtiriun lítið sða ekkert eptir sig eptir þær. Sjera Jóu er nú hress f máli og tjör- ugur í anda, sro se n heilbrigður væri. I>að verður margur maðuiinn glaður meðal þjóðar vorrar, bæði hjer og heima á ísiandi, ef þeim bita heldtir áfram, sero nú hefur verið synilegur um lnfð. pfrakkar 458MAIN STR. Gagnvart pósthúsinu. SÚ STÆRSTA OG BILIÆGASTA FATABÚÐ í VESTUR CANADA. I>ess gerist valla þörf að vjer förum að tala til vorra Í3lenzkn skiptavina. £>cir sein keypt liafa af oss vita að vjer æfinlega höfnm stað.ð við loforð vor, og það raunum vjerætíð gera. Vjer höfum álitið að tslenzka verzlun í J>essuin bæ væri mjög mikils virði, og í-lendirigum til hægðarauka þá höfuui vjer altjend Islcnzkan pilt i búðiuni til að tala við yður yðar eigin mæli. Byrgðir vorar í hausl eru miklar, vel valdar og billegar. Vjer goturn an^A fgg yfirfrakka, bnxurog nærföt af öllmn tegund'im og á öllum prfs- um. L jðiiúur með ymsu lari oo á ölium prísum.o<r vetliou'a fóðraða og ó fóðraða. Eiiin góður kostur við verzlun vora er J>að að ef J>jer eruð ekki í alla staði áuægðir með vörurnar þá fáið þjeryðar peuinga til baka. CARLEY BROS. WALSH JIKLA FATBÚD i .ier, taaandi upp a 111 r.eðsta lopt vorra afarstóru búða, eru þær mestu f.itahyrgðir í Canada. Hver hlutur er af beztu tegur.d. Vjer bjóðum yður að koma og skoða vorar afarmiklu byrgðir °g jafna prfsum vorum saman við aniiara. Vjer vitum að þjer munið verða forviða að sjá kjörkaup vor. Karimanna ylirfrakk- ar á ?i4,50 og svo á 0,00 töluvert betri. Fyrir $9,00 geturðu válið úr 1000 frökkum úr klæði, Beaver, Melton og Naps. Ald- rei böfum vjer boðið önnur eins kjörkaup fyrri. Vor drengja- fata og yfirhafna deild er afarstór. Vjerseljum fallegar “Cape“ yfirhafnir á $2,50 til 5,00. Munið eptir að föt vor eru bæði falleg og praktisk. Mölissa 07 Rigby vatnshoidar yflrhafnir. Herra Jóseph Skaptason vinnur f búðinni. Vjer erum [>eir einu í borg- inni sem höfuin íslenzkan mann við afhendi n^u. Mr. Jón Magnfisson úr Argyle- i nyloiid'inni, teugdafaðir Magnúsar Paulson, he ur veriö iijer í bæiium fyrirraraudi d.igj, köm liingað til að vera viðstaddur brúðkaup dóttur siim- ar. Hann l'yggur að bveiti uppskera laxida vorra í Argyle inuni ekki uá 20 busbelum af ekruuui til jafnaðar. VJER SKULUM GJÖRA YÐ- UR £>AÐ HEITT með nærfötum oðhúum, vetlingum og sokkaplöggum eða ef yður vantar eittlivað fallegt J>á s:lki-slijisum og vasaklútuin. ARNETTS & CO. Hvíti stafninn á móti Póstbúsinu. (Ath. Minnist á þetta blað þegar J>jer kaupið.) sfi ði og Sigmundur Gunnarsson með konu og 5 börn af Seyðisfirði. Loksins liefur Canadss jórn þeg- ið tilboð urn að byggja liskÍKlaks- siuðvar þær í Selkirk, sem lengst hef- ur verið beðið eptir. Mr. R. Mou crieff þar í Dæuuin varð blutskarp- astur. Mr. Andrjes Freeman kom heim á miðvíkud.iginn úr ferð sinni til Kyrrahafs-straiidariiiuar. ftleð honum kom Mr. Sigurbjörn Sigurjónsson, preutari frá Seattle, Wash. Mr. Pjetur Thornson frá Car- berry kom alfluttur hingað í bæinn nú í vikunni með móður sinni. Yjer höfum miklar byrgðii af haust og vetrarfötum, föt úr . skosku Cheviot á $10.00. Úr góðu canadisku vaðmáli á $7.50, einnig úr þykku, bláu „Sergc“ á $6.50 og úr dökkbiáu Bliss Tweed á $9.50 og billeg vaðmálsföt á $4, $5 og $6. Ensk „Corduroy“-föt á $10.00. Svört vaðmálsföt á $7.00, $8.50, $10.00 og $12; föt á 9, 12 og 15 dollara. DRENG.JAFOT OG YFIRHAFNIR. Byrgðir vorar af drengja og unglingaförum eru miklar og fjarska billegar. Walsh’s mikla '*1 T * WHOLESALE & RETAIL. íslenzkur, fjörugur og greindnr ur drengui', frá 12—16 ára, getn fengið vinuu í Walsb‘s inikli’ fatabú 513 Ma.in Str. Leiðrjettiny. í siðasta lilið. stendur í borgunarlistanum B. Mar- teinssou 5.&6. árrr. 3,50 á að vera 5. 2,00. Vegna ísiands-frjettanna hafa ymsar almennar frjettagreinir orðið að blða næsta blaðs. Sjera F’riðrik J. Bergmanu lagði af stað heiraleið s í fyrradag. Nokkrir íslenzkir innílytjendur k'irau heiman af Islandi í fyrradag: Kolbeinn Hórðarson frá Leirá í Borg- arfirði Ásmuudur Björnsson af Seyð- ÁGÆTT DAHORTI ORGEL l’IL SÖLU Orgelið er dálítið brúk- ið en aiveg eins gott og nytt. £>að liefiir liálfc þriðja register og er tnjög 'krautleirt. £>að verður selt mjög billega Uelzt fyrir peninga út í hönd. Gunnlautrur Jónsson mima St. City. Jsjf”Allir rorir skiptavinir fá aðheyra Edisons Kynja-Phouograph; frítt það borgar sig að koma í Pulford’s lyFjajj búð, 560 Main St. íST'Veturinn er þegar kominn; verið varkárir. Vjer höfum ágætt norskt þorskalysi við kvefi og tæringu. Pul- ford‘s lyfjabúðir, 560 og 610 Main St. 515 & 517 MAIN ST. - - - WINNIPEG. HUGHES& HORN seljn líkkistur og annast um útfarir. Beint 4 móti Commeroial Bankanum. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag ognútt. BILLEGUR KJÖT-MARKAÐUR á horninu ---I----- MAIN OG JAMES STR. Billegasti staður í borginni að kaupa allar tegundir af kjöti. NEW MEDICAL HALL. E. A. BLAKELY, Efnafrœðingur og Lifsali. Verrlar meS allskonnr líf, “Patent“ meðöl, höfuðvatn, svampa, bursta, grei'ur, etc. Einnig Homeopatisk meðöl. — Forsluiptir fylltar með mikilli aögætni. :><;s M tiu str _______Tci. oe Utsölumenn „Sunnanfara" i Vesturheimi eru Ciut. Oi.afsson, 575 Main S t., Winnipeg, Siofós Bergmann, Gard- ar, N. D., og G. S. SiounnssoN, Minneota, Minn. og G. M. Tiiompson Gimli, Man. Cbr. Ólafsson er aðalútsölumaður Iilaðsins í Canada og befur einn útsölu á J>ví í Winnipeg. Kostar einn dollar. 78 býtt líf 1 aumingja stúlkuna. Henni fanst lífið ekki eins óþolandi og áður, Og svo fjekk þreytan algert vald jfir benni og búti fjell í fastan svefn. Verksmiðjupípan orgaði og vakti nytt iíf í |>ess- ari annríkis-stofnun. Myrtle vaknaði við blásturinn. Henni var of niikið niðif fyrir til þess að geta sagt uokkuð þogar hún tók 1 höndina á góðhjartaða vjela- stjóranum, og svo læddist hún upji stigann. Verk- stjórinn var að segja fyrir verkuin, og hann starði 4 liana kuldalega, þegar hún fór frain á að fá aptur sína gömlu stöðu. Henni varð illt fyrir hjartanu og liún fjekk sTÍma yfir höfuðið, þegar verkstjóriun svaraði ltenni í ruddalegum róm: „£>að er önnur komin í yðar stað, og við þurfutn ekki að halda á neinum nyjun:.“ IJjer var að eins að ræða um húsgangslega borg- un, og langur var stritiíminn 4 degi bverjum, en með þessari atvinnu var þó fengið fæði og liúsaskjól. Atigu Cinderellu blinduðust af vonbrigðis-tárum, þjgir hún fór út ú,- v .rksrniðjunni. Nokkrar stund- ir þar á eptir var hún að leita sjer áð atvinnu, og var það þreytandi leit, því að engum vonargeisla brá fyrir. Allar verksmiðjur voru fullar, og hvergi var þörf á neinni manneskju í viðbót. Hún varð sár á fótuiium, örmagna og alveg kjaiklaus af að ganga u>n strætin. Hún var hætt að veita eptirtekt stræt- tinum og þeim sem fram hjá henni fóru, og hún hrökk ekki einu sinni saman, þegar komið var við hand- iegginn á henni og nafn hennar nefnt. 79 £>að var stúlka sem á hana yrti, og það kom veikt bros á andlitið á Myrtle, |>egar hún leit ujiji, því að bún þekkti stú kuna, hafði sjeð hana í eitt eða tvö skipti hjá Grasp og Throttle. £>ær voru annars ekkert kunnugar, en f einstæðingsskaji sínum þótti Cinderellu vænt um að sjá andJit, sem hún kannaðist við. Þe.ssari lagskonu hennar var liðugt um málbein- ið, og hún þóttist líka vera að 1 ita sjer að atvinnu. Hjarta Cinderellu var of saklaust til þess að hún gæti gert sjer í hugarlund að nokkuð mundi undir böa. Stúlkan kvaðst hafa fundið stað, þar sem töluvert vántaði af fólki til að hj&lpa til við bókband. £>að var orðið of áliðið til þess að bægt væri að leita fyr- ir sjer þar urn kveldið. Hún þóttist lilusta með inn- ilegri liluttekning á þann jjartinn, sem Cinderella vildi segjaaf raunasögu sinni. Svo bauð hún henni að vera hjá sjer í herbergi sínu, þangað til henni legðist eitthvað betra til. „Jeg hef herbergi út af fyrii mig,“ og nóga peninga til að kaujia okkur mat, þangað til við verð- utn nógu efnaðar til að lifa ríkmannlegar. Kondu, Cinderel la.“ Jafnvel þótt bústaður stúlkunnar væri dapur- legur og hrörlegur, tók Cinderella boðinu með þökk- um, og liálfum tíma síðar var lienni farið að líða brerilega. „Jeg ætla að fara út ofurlitla stund,“ sagði stúlk- 82 lypti upp liattinum, þekkti stúlkan manninn og raR upp afboðslegt hræðsluóp. “Bryc<i Williard“ ko;n út af sk jálfandi vörutn hennar. Hann gaf lienni merki utn, að hún skyldi hafa hægt um sig. Ilann færði sig ekki að benni, en sagði í lágum ógnunar-róm: “Bíðið þjer við, áður en þjer hrökkvið frá mjer, eða. gerið það aulastryk að hljóða um hjálp. £>að er ekki til neinsfyrir yður, Cinderella mín góð, að reyna að umflyja forlögin. £>að ^ar jeg, sem ijet flytja yður hingað. Jpg vil láta yðitr hlusta með stillingu á það sein jeg hef að segja yður, og það ráðlogg jeg yður að gera, ef yðurer annt um að verahjer óhult“. Hún hojiaði á liæl enn lengra frá honum, þegar hún heyrði þessi ógiiunarorð lians. Óstjórnleg löng- un ejitir að slepj>a úr návist þessa maiin? kom yfir hana. En hann stóð sjálfur fyrir dyrunum, svo ekki var mögulegt aðsleppa út uin |>ær. Hún ljet skjálf- andi böndina falla niður f gluggakistuna og hrópaði ofboðslega: “Miskunnarlausi níðingur, ætlið þjer að elta mig allt fram 1 andlátið?“ “Já, J>angað til okkur hefur tekizt &ð skilja livort annað. Það er ekki til neius fyrir yður stúlka að reyna að spyrna móti broddunum. í þessu húsi er vilji minn, lögmál. £>jer getið ekki sloppið hjeðan. Kjósið þjer nú tafarlaust. Jeg er við öllu búinn. Jeg byð yður í einlægni að ganga að eiga yður í kveld. Ef þjer hafnið þvf heði, þá skal jeg fá vilja

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.