Lögberg - 26.11.1892, Page 2
2
LÖGBKRG LAUGARDA.GINN 2G. NÓVEMBKR LS92.
Sögbci-s.
út »6 573 Maiu Str. Wiunipcií,
af Tht /.öglerg Printint; Publishtn^ Coy.
(Incorporated 27. May 1890).
Ritstjori (Editor);
£/A AR BJÖRLEIPSSOÁ'
rusinrss managkr: MACNÚS PA ULSON.
AUGLÝblNGAR: Smá-auglýsingar í eitt
skipti 25 cts. fynr 30 orO eða 1 punil.
Oálkslengdar; 1 doll. um manuötnn. A stærn
sugiystngum eöa augl. um lengri tlma ap
sláttur eptir samningi
RÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verður að ti)
áy» a skrtjtega og geta um fyrverandi bu
staö jatnframt.
UTANASKKIPT til AFGKEIÐSLUSTOFU
blaðsins er:
THt LGCBERC PRINTINC & PUBLISI). CO.
P. O. Box 368, Winnipeg, Man.
UTANÁSKKIFT til KlT.sTJOKANS er:
LIMIOK LOI.IUKG.
P. O. BOX 308. WlNNlPEG MAN.
■ nAUGAK DAIjPNN 26. NÓV. 1392.
«r Samkvæmt landslögum er uppsögn
kaupanda á blaði ógild, nema hann sé
skuldlaus, þegar bann segir upp. — Ef
kaupandi, sem er í skuld við blað-
ið flytr vistferlum, án þess að tilkynna
heimilaskiftin, þá er það fyrir dómstój-
uaum álitin sýnileg sönuun fyrir prett-
• .6iim tilgang’.
Eftirleiðis verðr á hverri viku prent-
ið i blaðlnu viðrkeaning fyrir móttöku
-illra peninga, sem því hafa borizt fyrir
arandi viku í pósti eða með bréfum,
*n ek.ki fyrir peningum, sem menn af
tamia sjállir á afgreiðslustofu blaðsins'
þvl að þeir menn fá samstundis skrifiega
Yiðrkeuuing. — Bandaríkjapeninga tekr
blaðið fullu verði (af Bandaríkjamönn-
Mit'), og frá íslandi eru íslenzkir pen
(ttgaseðlar teknir gildir fuliu veröi sem
iiotguu fyrir blaðið. — Sendið borgun í
P. 0. Money Orders, eða peninga í lit
gatered Letter. Bendið oss ek.k.% bankaá
TÍsanir, sem borgast eiga annarstaðar en
i Winnipeg, nema 25cta aukaborgun fylg
fyrir innköllun.
SVARTA PEPSINIÐ.
Snemma í piessum mánuði (f>. 9.)
var heldur en ekki sláttur á íleims-
kringlu. Hún írafði rekizt á nyja upp-
götvun, „svart pepsin,“ sem átti að
gera bændur stórríka, með pví að pað
átti að drjfgja smjer peirra um lanyt
urn meira en helrninq, Og í tilfinn-
inguuni fyrir prí, að mönnum tnundi
v«ra farið að pykja blaðið heldur í
pynnra lagi, og ekki færa kaupendum
sínum tveggja dollara fróðleik nje
ánægju, bendir ritstjórinn bændum á
pað, að nú hafi Hkr. „gertpeim meira
gagn, en blaðið kostar í marga manns-
aldra.“
I>að er samt sem áður mjög hætt
við, að gagnið af pessari pepsin-pxenn
Heimskringlu verði álíka eins og af
flestum öðrum hennar greinum — 0.
£>essi boðskapur Heimskringlu
um margföldun smjersins með svörtu
pepsin hefur að öllum líkindum verið
tekin eptir blaðinu Free Press; að
minnsta kosti flutti pað blað fyrir
eitthvað mánuði síðan grein um pessa
nyju uppgötvun. * Iíeyndar skyrði
blaðið frá peirri uppgötvan á allt
annan bátt en Heimskringla — hefur
líklegast ekki pótzt vera nauðbeygt
til að leggja frain neitt hreppsómaga-
meðlag með sjálfu sjer fyrir „marga
mannsaldra“. I>að benti sem sje á,
að jaftivel pótt ekki væri óbugsandi
að eittbvert gagn kyimi að vera að
pessari uppgötvun, pá væru pó /ms
atriði, sem stæðu í sambandi við hana,
injög svo grunsöm, og skyldu menn
pví rkki vera of fljótir á sjer með að
gera sjer glæsilegar vonir.
Og í lok síðustu viku lysir Free
Press yfir pví í ritstjórnargrein, að
ekki verði annað sjeð, en að pessi
nÝja uppgötvun sje einbersvik. Þetta
svarta pejisin < r búið lil einbversstað-
ar í Ohio, <>g *r ópekkt í öllum lyfja-
búðum hjei í landi. Meðmælin tneð
pví, sero bafa átt að koma fram í
mjólkurbúskajtar fjelagi einu í Ástra-
líu, virðast vera fölsuð, eða fjelagið
hefur verið beitt samvizkulausum
brögðum. Við rannsóknir, sem gerð-
arhafaxerið í Ilaiidarikjunum, nafa
menn komizt að peirri niðurstöðu, að
róyndar virðist svo í fyrsta áliti, sem
smjerið vaxi við pecta pepsin, sem
búið er til úr hleypi og alkali, á pann
hátt, að smjerið getur innibyrgt miklu
meira af vatni en ella. Annars verð-
ur smjerið verra, og befur ekki einu-
sinni eins mikid af feiti, ef svart pep-
sin er strokkað saman við rjómann,
eins og ef strokkað er á venjulegan
liátt.
Frá öllu pessu skyrir Free Press
talsvert ytarlegar en hjer er gert. En
Heimskringla fytir sjer ekki að pví.
Hún pykist líklega illa hafa ráð á,
að missa af pessu margra mannsaldra
meðlagi með sjálfri sjer. Samt er
rangt gert af benni. að pegja nú.
Hún befur engan siðferðislegan rjett
til að vera »ð baka lesendum sinuin
útgjöld og iiinstur, án pess nokkurt
gagn standi í sambandi við pað, og
pað getur nrð'ð snúningasamt fyrir
]>á að fá „svarta j>epsinið,“ auk pess
sem pað kostar nokkuð. En ef til
vill buggar ritstjórinn sig við pað, að
enginn lifandi ir.aður taki, hvort sem
sje, tnark á neinu, sem í blaði hans
standi. Og hann hefur sjálfsagt feng-
ið marga óáreiðanlegri huggun í lífinu.
STAKUR ÓSÓMI
er pað, I vorum augum að minnsta
kosti, hvernig sumir, sem gerzt liafa
fulltrúar kins argasta skrílsháttar með-
al pjóðar vorrar hjer vestra, ræða í
Ileimskringlu bin og önnur mál. Pað
gildir sem sje alveg einu, bvert hið
eiginlega umræðuefni er — ávallt
skulu pessir erkidónar komast út í
trr'jarbröqð pess manns, sem peir eiga
orðastað við t petta og petta skijitið.
Ljóst dæmi pessa eru tvær grein-
ar, sem stóðu í næst-siðustu Heimskr.,
önnur eptir ritstjórann, liin eptir ein-
hvern „G. Ólafsson“ að Gardar, N. D.
Dáðar pessar greinar eru stælugrein-
ar, stílaðar óbeinlínis til W. H. Paul-
sons út af Dominionlínunni og Allan-
línunni. Ritstj. blaðsins hefur nylega
gerzt agent fyrir Dominionlínuna, og
á að fá allgóða póknun — ef liann
getur fengið nokkurn til að trúa sjer
fyrir farbrjefa-peningum. Ilann er
svo að halda sinni ltnu fram, og pað
er ekkert nema eðlilegt. Dessum G.
Ólafssyni er eitthvað í nöj> við Friðb.
Steinsson á Akureyri og Sigurð,.grey“
Thorarenson, sem báðir bafa unnið
dálítið fyrir Allanlínuna, og svo notar
hann Heimskr., sem æfinlega stendur
opin fyrir öllum persónulegum ónot-
um, til að hnyta í pessa menn. Það
sannar vitaskuld nokkuð lítið viðvíkj
andi kostum eða ókostum Allanlín-
unnar — en látum svo vera. Hitt er
furðanlegra, að bvorugur pessara
manna, ritstjórinn nje G. Ólafsson,
skuli sjá sjer fært að tala við W. H.
Paulson um pessi mál, án pess að núa
honum pví utn nasir, að bann er
kristinn maður.
Annar eins skrílsháttur og petta
er, að pví er vjer bezt vituni, gersam-
lega ópekktur, annars staðar en með-
al íslendinga í Vesturln-im’. Hvergi
í heirninum eru menn ótrauðari á að
mæla hörðum orðum liver til annars í
hlöð.iNum en í Ameriku, út af öllum
mögulegum og ómögulegum efnum.
En að íslenzkum greinum einum
Eina breinaCream Tartar Powder.-Enginarnónía; ekkert álún.
Brúkað á millíónnm heimila. Fjörutíu ára á markaðnum.
undanskildum, böfum vjer enn aldrei
sjeð í nokkurri grein í ameríkönsku
blnði slettur unt trúarbrögð manna,
allra-sízt [>ar sem að eins heftir verið
að ræða um veraldleg m&l.
Dað ]y»ir sannarlega ekki neinu
„frjálslyndi“ að liefja slíkan skræl-
ingjabátt og halda bonum áfram, og
vjer skjótum pví til allra siðaðra og
hugsandi rnanna, bvort eigi rnundi á-
kjósanlegra og sóinasamlegra fyrir
Vestur-fslendinga, að bundinn væri
endir á hann í blöðum vorum.
S V A R
til „Kirkjublaðsins.“
Niðurlag.
Jafnvel pótt jeg hefði ekki fylli-
lega búizt við peim mótmælum
„Kirkjublaðsins“, sem jeg gerði að
umtalsefni í síðasta blaði, pá furðaði
mig pó miklu meira á síðará hlut
„Kirkjublaðs“-greinarinnar. Ritstjór-
inn heldur par yfir mínu synduga
höfði allmikinn lestur um umburðar-
lyndi. Mjer pykir lestur sá mjí'g
fallegur, eins og allt, sem jeg hef sjeð
eptir pann mann, en jeg get ekki neit-
að pví, að mjer finnst hann koma
nokkuð út í hött í pessu sambandi.
Lesendur mfnir muna, hverjum
atriðum úr grein minni „Kirkjublað-
ið“ mótmælir. Annað er sú staðbæf-
ing ínfn, að sárfáir menn á íslandi
liafi pá trú, er kirkja kennir; hitt er
pað, að nokkur vilji lialda í embætt-
um prestum, sem ekki hafi kirkjunnar
trú. Á eptir pessum mótmælum
kemur kaflinn um umburðarlyndi,
umkvörtun um pað, hve umburðar-
lyndið sje litið. Jeg verð af pví að
ráða, að ritstjórinn gefi í skyn, að
umburðarleysi felist í peim orðum
minum, sem hann mótmælir.
En jeg leyfi mjer að segja, að
pví sje ekki svo varið.
t>að getur ekki legið neitt um-
burðarleysi í pví, að segja, að fólkið
hafi ekki kirkjunnar trú—-nje heldur
unnburðarlyndi. Og allra-sfzt jinnst
mjer nokkur maður geta sett slíka
staðhæfing í samband við umburðar-
leysi, pegar hún kemur frí^ manni,
sem, eins og jeg, hefur vitanlega ekki
kirkjunnar trú. Að minnsta kosti er
óhætt að segja pe‘ta, að ef hægt er
að fá uinburðarleysi út úr öðru eins,
pá má fá pað út úr öllum umræðum
og öllum staðhæfingum, sem gerðar
eru f heiminum.
Svo er hitt atriðið, pað, að menn
vilji halda í embættum prestum, setn
ekki liafa kirkjunnar trú. Er nokk-
urt umburðarleysi i peirri staðhæfing?
Jeg get ekki sjeð pað. Jeg haíði
ekki einu sinni lagt neinn dóm á,
hvort pað væri rjett. eða rangt, að
halda slíkuni prestnm í embættum.
En setjum svo, að jeg hefði gert
pað. Setjum svo. að jeg hefði sagt,
að pað væri ómynd að halda slíkum
prestum f emlættum, að pað væri
hneyksli að iandssjóður borgaði peim
fyrir að kenna pað sem peir sjálfir
hygðu vera misskilning og vitleysu.
Jeg get ekki sjeð, að f pví fælist neitt
umburðarleysi.
E>að má halda slíku fram af allt
öðrum ástæðum en trúariegum. Og
pað má gera pað á hinn virðulegesta
hátt fyrir hlutaðeigandi presta.
Eins og jeg get ekki sjeð, að
neitt umburðarleysi liggi í peiin orð-
um mínum, sem ritstjóri „Kirkju-
blaðsins“ erað mótmæla, eins veit jeg
ekki til, að jeg hafi nokkurs staðar
annars staðar gert mig sekan í pví.
„Kirkjublaðið“ dembir yfir mig
pessum orðurn Whitefields: „Sjeu
peir iðrandi syndarar gagnvart guði,
og játi trúaa á drottin vorn Jesú
Krist, eru peir allir bræður infnir.“
Af pví að mjer skilst syo, sem ritstj.
Kirkjubl. sje að drótta að mjer um-
burðarleysi í trúarefnum, pykir mjer
nokkur ástæða til að geta pess>— án
pess jeg geri mier í hugarlund, að
pað geri almenningi manna svo mikið
til eða frá, hvernig jeg lft á trúarmál
—• að jeg sýp ekki hveljur, pótt öðru
eins og pessu sje á mig hellt. Dessi
orð Whitefields kunni að vera einstak-
lega frjálslyndisleg og umburðarsöm
frá kirkjulegu sjónarmiði, en frámínu
The Blue Store.
-«-MERKI: BLA STJARNA-^
$10.000 YiRDi $10.000
Af tilbúnum fatnaði og karlbúnngsvöru, keypt fyrir
53 CENT HVERT DOLLARS VIRDI-
t>ar eð allar vörurnar eru keyptar fyrir 53 cts. dollars virði
hjá CHABOT & CO. Ottawa, getjegboðið yður
pennan varning fyrir hálfvirði.
KOMID! KOMID! KOMID!
°g pjer munuð sannfærast um pað.
200 buxur $1.75 virði, fyrir $1.00.
200 $3.50 „ $2.00.
200 $7.00 „ „ $4.50.
100 svartir fatnaðir $13.50 virði, fyrir $8.50.
100 — — $18.50 — — $12.50.
100 — — $25.50 — — $14.00.
100 fatnaðir af ymsum litum $13.50 virði, fyrir 18.50.
250 barnaföt $4,50 virði, fyrir $2.75.
250 barna og drengja yfirhafnir $8.50 virði með húfum fyrir $5.00.
500 karlmannayfirhafnir ýmislaga litar fyrir hálfvirði.
Nærskyrtur, nærbuxur og sokkar með ámóta niðursettu verði.
KOMlÐogSKOÐIÐ!
THE BLUE STORE.
Merki: BLÁ HTJARNA.
434 MAIN STREET-
A. Chevrier.
sjónarmiði er engin ástæða til að falla
í stafi út af peim. Jeg hefði alveg
sömu tilhneiging til að lita á góðan
dreng eins og t. d. ristj. „Kirkju-
blaðsins“ sem bróðir minn, pó að hann
væri heiðinn maður.
Það, sem jeg hef sagt hjer að
framan út af hinni óbeinu umkvörtun
„Kbl.“ um umburðarleysi mitt virðist
mjer liggja svo í augum uj>pi, að pegar
jeg fer að hugsa mig betur um, get
jeg ekki trúað pví, að blaðið hafi í
raun og veru við mig átt. Mjer ligg-
ur við að halda, að ritst. hafi haft eiu-
hverja aðra menn i huga, pó að hann
hafi tekið sjer tilefnið af grein minni
og par af leiðandi heint örvum sínum
að mjer. Mjer væri pökk á að „Kbl.“
gerði slíkt eigi aptur. Jeg er ekki
fær um að taka upp á mig annara
manna veikleika, á alveg nóg.með
minn eiginn.
Einar Hjökleifsson.
UNGA KYNSLÓÐlN.
Pað er eptirtektavcrt hvað unga
fólkið íslenzka er (svona yfir höfuð)
gjálíft. Detta eru börnin, sem fluttu
með foreldrum sínum af íslandi, og
hafa alizt upp í pessu landi, ymist með
foreldrum sínum—gegn um suit, og
seyru flestir, að minnsta kosti um tíma
—eða pá í vistum hjá hjerlendu fólki,
sem hefur líkzt útlegð, par sem allt
aðrir hættir voru en pau höfðu vanizt.
Þetta uppeldi sjfnist hefði áttað vekja
unglingana til að hugsa fyrir lífinu og
gjöra pá alvörugefna, en pað er pvert
á móti; mjer virðist einhver andleg
trylling í pessu unga fólki; pað er svo
að sjá, sem pað tíni hið ómerkilegssta
úr báðum pjóðernunum. En hvernig
stendur á pessu? Mjer hefur dottið í
hug, að ein oisökin kynni að vera sú,
að börnin hafa fljótlega náð landsmál-
inu, par sem foreldrarnir Jiafa ekki
getað pað, og pað eitt, að sjá foreldra
sína vera upp á sig komin í öllum við-
skiptum við innlenda menn, er nóg til
að koma peirri hugmynd inn hjá börn-
unum, að pau sjeu fær um að sjá fyrir
sjer sjálf, en purfi ekki að hlyða ráð-
um foreldranna. Eins er barnið fljót-
ara að læra innlenda siði og vinnuað-
ferð, og má einatt kenna foreldrunum,
sem eru sein og klaufaleg við siða-
siðaskiptin; pau finna pað sjálf og
skoða sigundirgefin börnunum. Þeita
snyr við gamla vananum, og böinin
ráða fyrir foreldrunum. en ekki for-
eldrarnir fyrir börnunum. Og hvað
kemur svo út? Aðvaranir og ráðlegg-
ingar, byggðar á reynslu og lífspekk-
ing, verða að lúta fyrir unggæðin^s-
liætti og óhindraðri ijettúð. Enda
eru og merkin sjáanleg; unga fólkið
er vaxið uj>p úr pví að vinna vanaleg
hússtörí—pau eru rjett fyrir gamla
fólkið—pað vinnur að eins tíma og
tíma, meðan pað er að fá saman pen-
inga til að kaupa fyrir fín föt og stáz,
og svo piltarnir til að geta fengiðsjer
I staupinu; svo situr pað heima til að
borða og kritisjera búskaj>araðferð for-
eldranna, og hópar sig saman á hvern
dansinn eptir annan—ekki dans sem
nokkur list er I, heldur ópverra-
heimsku- hringlanda- dansa, par sem
ekkcrt skilyrði útheimtist til pess að
vera fullnuma í iistinni, annað en pað,
að vera karlmaður í hvítri skyrtu, eða
kvennmaður með samanreirt mitti og
klemmda fætur, og að hafa pol til að
rasla einhvern veginn hvildarlaust frá
dagsetri til sólaruppkomu—nema rjett
að skiptast á um að taka litlar hvíldir
fyrir ,,flirting“,*) sem er Alitin ein ó-
hjákvæmileg athöfn, heyrandi til pess-
ara dansa. Ekki er sjáanlegt að pessu
*) Flirtirxj er enskt orð, viðhaft
um pá heiðarlegu athöfn, að kona set-
ur sig út til pess að koma manni til
að lítast vel á sig (eða maður konu)
að eins í gabbs skyni, og án allrar al-
vöru. Venjulegast fer pessi athöfn
fram á pann liátt, að karl og kona
draga sig út úr og spjalla par í bróð-
erni eins óblandað, meiningarlaust
bull, og föng eru á, hlæja svo að
fyndni sinni og skjóta hyrum augum
hvort til annars.--A. S.