Lögberg - 26.11.1892, Síða 3
Í.ÖGBERG LAXJOABDAGINN 26. NÓVEMBER 1S92
3
fólki sje nokkurt alvörumál viðkom-
andi. t>að virðist skoða trúarbrögð,
löjrhlyðni, orðheldni, fyrirhyggju og
svo framvegis að eins vana-hleypi-
dóma, sem fastir sje orðnir við gamla
fólkið, og sjeu að eins pví sjálfu til
armæðu að óf)örfu. Jeg spyr: Ef
kynslóð vor heldur áfram í þessa átt
til lengdar, hvað verður úr henni?
Enginn taki orð mín svo, sem jeg
segi, að allt unga fólkið íslenzka sje
eins og jeg lýsi því hjer að framan.
Sem betur fer eru margar heiðarlegar
undante'kningar, en hversem setur sig
út til að taka eptir því, mun finna
sorglega margt af ungu íslenzku fólki
brennt með mörkum þeim, sem jeg
hef reynt að lysa í grein þessari.
Eyford, N. D., 21. nóv., 1892.
Asv. SlGDRÐSSOíf.
SBZI?, A.JD DARI
MoDERMOT STR.
Audspænis pósthúsinu.
B/r til sptir máli yfirfrakka og
föt úr fallegasta „Worsteds“, skotsku
vaðmáli og „Serges“.
Hann selur billegar en flestir
skraddarar í borginni.
Hann ábyrgist að fötin fari
eins vel og unnt er.
HAUSTID 1892.
Hautt og vetrar kl»ða byrgðir vorar
eru þetta haust fullkomnar og þær
langbettu og fallegustu 1 borginni.
Vjar skulum með ánægju leggja
til hliðar fataefni er menn velja sje
áður en fallegustu tegundirnar eru
uppgengar.
OLE S IMONSON,
mælir I. «o sinu nyja
ScaiKÍinaviiiii íloicl
710 .Main S:r.
Fæði íl,()() á dag.
The London & Canadian
Loan & Agency Co. Ld.
Manitoba Office:
(95 Lombard Str., WINNIPEG
Gi59 I l l i J n, LOCAL MANAGER.
t>ar eð fjelagsins agent, Mr. S.
Christopherson, Grund P. O. Man., er
heima á íslaudi, þá snúi menn sjer til
þess manns á Giund, er hann
hefur fengið tii að líta eptir því í fjær-
veru sinni. Allir þeir sem vilja fá
upplysingar eða fá peningalán, snúi
sjer til þess manns á Grund.
P. BRAULT & CO.
VÍNFANGA OG VINDI.A INNFLYTJENDUK
hafa llutt að 513 Main /Str., á
móti City Hall.
Þeir hafa þær beztu tegundir og
lægstu prlsa.
BELMONT, MAN.
VÖRUK AXFOKD& CO’S.
Við seljum allar vorur með 40 pro cent
afslivtti. 11 vert dollurs virði t>rir 60 c.
Þessi »ala byrjuði tann 20. októb-r ’92.
IComið ojj notið yður kjörkaupin.
Við liöfum einnig fengið vörur frá
Hamilton, Ont., sem við seljum að sama
skapi ódýrt.
FINKELSTEIN&CO.
Belmont,.....Man.
Scientific American
Agency for
CAVEATS,
TRADE MARK9,
DESICN PATENTS
COPVRICHTS, etc.
Forlnformatlon and freo Ilandbook write to
MUNN & CO.. 8 l Broadway, New Yohk.
Oldest burenu ror uecurinsr patents In Amorica.
Kve-y patent taket. c it by ur is brought before
tht publltí by a ncti' e given tree of cbarge In the
JTieutifif JttmiriM
Largest cirrulntion of any scientiflc paper In tbe
world. Splondidiy illustrated. No inteiligent
man sbould be wltbout it. Weeklv, 83.00 a
year; $1.60 six montbs. Addresa MÍJNN & CO-
r UiiLisHKhs. 301 Broadway, Now Ywk.
HOUGH & CAMPBELL
Málafærslumeun o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block MairiSt.
Winnipeg, Man .
WM BELL,
288 MAIN STREET
BEINT Á MÓTI MANITOBA IIOTELLINU.
Vjer liöfum ná á boðstólum ir.iklar byrgðir af
LODSKINNA VÖRU,
Ge«. (lenieiils,
480 MAIN ST.
OG FLANNELDUKUM.
ÍSLEXZKl R
SKRADDARI.
Sníður og saumar karlmanníiföt, eptir máli.
700 teifiindir
af karlmannafataefnuin að velja úr.
Hreinsar gömul föt og gerir sem ný.
Sömuleiðis sníður og saumar
Illsters os Jackets
hmda kvennmönuum.— Allt verk bseöi
fljótt og vel af hendi levst og billlegar en
annarsstaðar í b enum.
A. ANDERSON,
5o9J$ Jf.mima Str. - - - WINN'IPE
THOS. ANDERSON
Cavalier
Dyra X. œ lcnix*.
Útskiifaður af Veteriimry báskó'anum
Chicago. — Tekur að sjer að lsekna alla
sjúkdóma í hestum og nHutirripum. Mennj
snúi sjertil A. F. MC. BEAX — Lyfjasalal
MEÐ KANTABÖNDUM, SEM VIÐ EIGA ÚR SVÖRTU SILKI
OG GULL OG SILFUR BÖND.
Komið og skoðið vor nyju skraut “Cart“ kantabönd fyrir Jakka og Ivjóla.
“SEALETTE-1 og efni í Möttla með tilheyrandi skrauthnöppum.
SKIRTUR fyrir karlmenn SOKKAR, KRAG-
Alí, AXLABÖND, etc., etc.
ALLT V I Ð LÆGSTA VERÐ.
W"nVF. BELL,
Stoffnsiott 1879.
VIÐ SELJUM
CEDRUS
GIHDINGA-STOLPA
sjerataklega ódyrt.
Einnig allskonar
TIMBUR.
SJerSTÖK sala
Á
Amerílcanskri, þurri
Westem Luiiilier Co.
Xd.nAf.ted.
á horninu á
Princess og Logan strætum,
WlNVIPKS
TANNLÆKNAR.
Tennur fylltar og dregnar út ná sárs-
auka.
Fyrir að draga út tönn 0.50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
CLÁEKÍE <Sc BUSH.
527 Main Str.
Næstu Tvær Vikup
skulum vjer aelja yður ÖLL FÖT,
SKYRTUR, KRAGA, NÆRFÖT o.s.
frv. Einnig DRY GOODS fyrir 40 c
já, fjörutíu cents af dollarnum, fyrir
ininna en þú getur keypt í nokkurri
annari búð I borginni:
Karlm. vaðmáls föt á $2.90
— „ buxur á 1.25
Karlm. vaðmáls West of Engl. 2.50
Ilaust yfirfrakkar á 3.50
Verðir 7.50
Karlmanna klæðis húurá 0.25
Allt jafnbillegt.
S. A. RIPSTEIN.
422 flAIS Str Brownlows búðirnar
510 JIAUi Str., „Big Boston“.
A. G. MORGAN,
Ætlast svo til »ð þjer fáið hjá honum
góðan og sterkan skófatnað, á mjög
Ivo vægum prís. Spyrjið eptirgömu-
skóm á $1.75 ú- ameríkönsku „Kid“
með mjög mjúkum sólum. Einnia-
dömuskóm á 41.00 úr „Lid“ búnir til
Canada.
412 IVlain St., - Nlclntyre Block.
lilaniioija flusic Iígiino.
hefur faiiegustu byrgðir af Orgeiu m
forte-PiaiiÓum, buumavjelum, Söng-
bókum og niusie á biöðiim; fíólínum,
banjos og haiuionikuin.
R. H. JNiunn&Co.
482 Main Str.
P. O. Box 407.
NORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME C.aRD. —Taking efrec! onSunda},
Apríj 3, 1892 Central or 90th Meridian Time.
North LJ’nd. | So»th Bound.
,-------'-------, i S | i „______•-------v
.* ** | £ e. • .
C K 4= « -u e- ♦J * " j i/3 W Ci | - * 2 Cfc W M U X.® «-*.."
2. 2up 4-25p| 0 Winnipee 11. loa I. I Op
2.U p 4-13P 3° l’ort;ige|un’t 1. i^a 1 2 OJ.
1.J7P 3-5sP 9-3 -St. Noriiert 11 - 33a 1 j6p
I-4-ip 3- 45 p, 15-3 Caitier 1147a 1 -49P
I.28p 5,20 p 28.5 St. Agathe 12.06 p 2.o8p
I.2op 3-17 p 27.4 Union f*«>int 12.14P 2 17 p
1.0 p 3-°5p 32.5 Silver Piains 12,26; 2 2 8p
I2-50P z • 48 p 40.4 . Morris .. 12 45, 2 45 P
2-33P|4ö.8 . . St. |ean . I.Oöl
2.i3pj56-° . Letellier . . 1.241
1.50PI05.0 . Emerson .. i.oop
I-35P 08.1 Pembina.. 2.00 p
9-45a 168 (irandForks 5-5°P
5-35 a 223 Vpg Junct 9 50 p
°-85p|47° Minnea polis 6.303
8.oop 481 . St. Paul.. 7.05 a
9-oo ajs83 . .Chicago.. 9-35P
MORRIS-BkáNUON BKA'.CH.
Kast bound. E
- . t: jz J b. Ml = £ é ■g cj W S. ■ r UJ = £ * 3! e b s s « H £• «*- — to ~s STATIONS.
i2.20p 7.09(1 2.20 p 1 2.40p O Winnipec Mor.is
G.lUp 12.15P 10 Lowe F’m
ö.i4p 11.4» a 21.2 Myrtle
4.48P 11.57 a 2Ó.9 Rolancj
4.0Op 11.18 a 33.5 Rosehank
3.30p 11.033 39.6 Miami
2.45p lo.4oa 49.0 Deerwood
2,20,1 10.28 a o4.1 Altamont
l.40p io.oSa 62.1 Somerset
1.13p 9-53a 08.4 Swan L’ke
12.43p 9-37 a 74.6 lnd. Spr’s
I2.l9p 9-2óa 79.4 Mariea pol
11. Uia 9.10 a 86.1 Greenway
1LI5 a 8.53 a 92.3 Balder
lo.29a 8.3u a 102.0 Belmont
9.52 a 8.12 a 109.7 Ililton
9.16a 7-5? a 117,1 Ashdown
9-02a 7-47 a 120.0 VVawanes*
8.15a 7.243 129-5 R »untw.
7.3o a 7.04 a 137.2 M irtinv.
7.00a 6.45 a 145.1 Brandon
VV. Bound.
F X
t-
1,101
2- 5SP
3'‘í>i
3 43 P
3- 53P
4i°5P
4.^5 i
4- 4»P
5i°* l
5- 2ip
5.37 p
5.5G
O.O.ÍJ
Ó,2)p
6,3s;.
7,°op
7,36|
7- 531
8- 031
8.2«!
S 48,
9. io p
3,00«
8.4-1 a
9 3oa
io, iya
.0.39 a
11,13 a
H.ÓOa
12,38 p
l.cð p
í-fjP
2.17 p
2,48 p
3,12 p
3.45 p
4.18 p
5.07 p
5.45 p
6,25 p
6,38 p
7 27 p
8.05 p
8.45 p
for meals.
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
East Bound. Miles from Winnipeg jWest B’d
*o 2 s ^ á s STATIONS £ « 3S ■B - «
u.35a 0 .. Winnipeg . 4 3° >
u.i5a 3 0 I’or’ejunction 4-4'P
10.49 a 11.5 .. St.Charles. 5-136
IO.41 a 14.7 . Headingly . 5- 20 p
10. i7 a 21.0 White Plains 5-45P
9.29a 35-^ .. Eusiage .. 6-33P
9.06 a 42.1 . Oakville .. 6.560
8.25 a 55-5 PortV la Prairl 7. 4op
Passengers will be carried on ali rcgular
fre ght trains.
Pullman Palace Sleeping Cars and Dining
Cars on St. Paul and Minneapolis Express
daily,
Connection at Winnipeg lunction wiih
trains for all points in Montana, Washingtrn
Oregon, British Columbia and Caliíornia; also
close eonnection at Chicugo with eastern lines.
For further information apply to
CHAS. S. FEE, H, sWINFORD,
G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt., Winnipég.
H. J. BEl.CH, Ticket Agen'.
486 Maír St , Winn'os-e
105
sett hana upp í lausan bát?“
t>að lcom sigursvipnr á dökku augun í Blanche
Vansant. Henni varð ljettara um andardráttinn.
Williard hafði engan grun um þann þátt, sem hún
liafði átt í því, að báturinn barst ofan ána.
„Jeg xar örvita af reiði, þegar Fercy Grey stal
Myrtle Blake út úr höndunum á mjer,“ tók Williard
aptur til máls. „Þegar jeg raknaði úr rotinu eptir
höggið, »em hann gaf mjer, þá hraðaði jeg mjer allt,
hvað jeg gat, á eptir kerrunni, sem hann hafði flúið í
með stúlkuna. Jeg sá hann þjóta ofan að ánni, og
þar var það, að við börðumst. Degar jeg sá hafnar-
lögreglutnennina koma, sneri jeg mjer við til þess að
finna Bartels. Ilann var horfinn, en einni stundu
síðar vissi jeg, hvernig á því stÓð.“
Það var auðsjeð á Blanche Vansant, að hún var
forvitin. Hvorki hún nje Williard vissu neitt um
hjónavígslu þeirra Percy Greys og Myrtle Blake.
Saga Williards bar það með sjer, að liann hafði kom-
ið of seint til þess að sjá hana eða að heyra neitt um
liana.
„Darrell, maðurinn, sem ásamt Bartels hafði ver-
ið að hjálpa mjer til að koma fram ráðum mínum
gegn stúlkunni, kom til herbergja minna fáeinum
klukkustundum seinna,“ hjelt Williard áfram.
„Hann var í ákaflegri geðshræringu. Jeg hef aldrei
sagt yður það, að við þrír höfum verið saman um dá-
litlaprívat spekúlasjón um nokkurn tíma.“
„Við hvað egið þjer?“ spurði Blanche forviða.
104
innar, og hún dró blæju sína vandlegar fyrir andlit-
ið, því að nokkrir karlmenn voiu að slæpast fyrir
framan dyrnar á húsinu og gláptu á hana forvitnis-
lega.
Þegar hún hafði loksins fundið herbergi það
sem henni hafði verið vísað til, og henni hafði verið
hleypt þar inn, sá hún, að eitthvað óvenjulegt hafði
borið við; því að Williard hafði opnað hurðina mjög
varlega, hann var sífellt að horfa út tim gluggann og
út á strætið, og svo var hann fölur í framan og lát-
bragðið mjög felmturslegt.
„Hvað er að?“ spurði Blancbe önuglega; hún
var hrædd um einhverjar nyjar flækjur i sínum eigin
málutn. „Hvers vegna hafið þj®r boðað mighingað?
Þjer sögðuð í brjofinu, að þj er hefðuð lent í klípur.“
„Það heí jeg líka.“
„Fyrir bölvað ráðabruggið í yður og afskipta-
semi Grey’s. Við megum engan tímamissa, Blancbe
Vansant; við höfttm spilað djarft, og við höfum tap-
að gersamlega. Stúlkan, Ginderella, er dauð—það
er nú af mínu tapi að segja. Percy Grey—“
Það brann eldur úr augum stúlkunnar.
„Hvers vegna, reynduð þjer að drepa hann?“
spurði hún, og röddin skalf af hálf-niðurbældri reiði
og viðkvæmni.
„Atti jeg að láta liann drepa mig, þegar hami
stökk & mig eins og tigrisdjr á árbakkanum, og þeg-
ar jeR s& konu þá sem jeg var að berjast við að ná í
láta lífið fyrir gliaaskap hans, þar sem hann hafðí
101
Hún hafði elt kerru þá er þau voru í CinderelU
og Percy Grey. Svo liafði hún sjeð mann þaun er
hún unni hugástumog konu þá er hún hataði fara inn
í húsið þar sem hjówavígslu-athöfnin fór fram.
En um þá vígslu-athöfn hafði hún enga hug-
mynd. Ilún hafði hljóðlega og á laun haldið á eptir
n/giptu hjónunum; hún hafði skorið sundur bitstaug-
ina; hún hafði liorft á sálarkv-alir Percy Greys, og svo
liaíði hún flúið frá þessum stað með djöfullegri á-
uægju út af því að Myrtle Blake var nú loksins rutt
úr vegi. En engan grun hafði húu þó um þ ið haft,
að þrátt fyrir alla sína slægJ hafði hún misst af aðal-
hlekknum í keðju viðburða þeirra, sem gerðust þetta
draugalega kveld.
Húu hafði, eptir að húu var komin heim, beðið
óþreyjufull eptir hsimkomu Pcrcy Greys eina stund-
ina eptir aðra, og nú var hann kominn—í þessu á-
standi!
í fyrstu hafði hrollur angistar og örvæntingar
farið um liennar kvalda hjarta; svo hlýnaði það apt-
ur af veikri von, og fjekk aptur alla þá ástríðu-þrá,
sem hennar ákaflynda eðiisfari var eginlegt.
Því að læknirinn, sem sóttur hafði verið í mesta
flyfti, var loksins kominn. Percy Grey var ekki dauð-
ur, nje heldur deyjandi, en hann bafði fengið ótta-
legt sár—sár, sem læknirinn sagði alvarlega, ag
mundi halda honum í rúminu ráðlausum og þjáðum
um margac vikur.
„Jeg ætla að annasthann,“ sagði Blanche Van-