Lögberg - 30.11.1892, Qupperneq 4
4
LÖGBERQ MIDVIKUDAGINN 30. NÓVEMBER 1892
L R bMLM
oa
GRENDINNI.
Mr. Gunnlaugur Jðnsson hjer úr
bænum fór í síöustu viku suður til
Gardar, N. D., ætlar að sturida nám
Jjar í vetur undir tiisögn sjera Friðrias
J. Bergmanns.
Kiiptidtr St inaufira bjerr í
basn nn eru beðuir að vitja biuna ny-
koinuu blað.i til útsölumaunsins, Gur.
Óiafssonar, sem fyrst.
Landar vorir bjer í bænum ættu
að gefa uákvæinlegar gætur að jivi
núua á jólafö'tunni, s in steudur i
auglýsmg Gunnla igs Jóhanussouar á
öðrum Stað í btaðinu, J> í pað reynist
í fyilsta máta ártíiðau.egt.
Uugstúlka getur fengið góða
vííu H viuuu og áaun^jarut kaup
ineð J) i að suúisjir strix til Vlrs.
D ifft -r, L -wis Str , F irt Rouge á
tn iti Triuity G íurcb Mission.
Aukafu dur ve'ður tialdinn í
Verk iina n afjelagiuu ísl. á fi mntu-
d ..r'kv eliið keiiiur kl 6 í búsi íslend-
iiigafjelagsins á Jemiina Str. Aríð
andi uiál eru fyrir fuudi, og er [>ví
fastl-'ga skorað á fjel igsineun að fjöl
tneuna.
IIVF.ÍNIN LÍZT WER Á
DETTA? M• ð bverri Eld-tó sem
Jjjer kaupið af oss gefum vjer yður
eitt -ett af Mrs. Patts straujáriium
eða einu 20 pumluoga box ofu fyrir
alL ekki neitt.
Curtis & Swanson
Gavalier N. Dak.
Eun vita meun ekki, hverjir leita
inum kosuiugar til b irgarsl jóra-em -
liættisins fyrir næsta ár. og eiga til-
nef.iingartiar |>Ó að fara fram í na'stu
viku. Mr. Macd'inald er n.eð öllu ó-
fáanlegur til að gefa kost á sjer, prátt
fyrir rnjög almennar óskir bæjarbúa
um að balda pjónustu bans. Helzt er
talað uin Mr. Taylor, sem varð undir
í fyrra, og Mr. Pearson, sem sleppti
emöættinu í tvrra eptir tveggja ára
pjónustu. Galiaw.tv kallinn talar og
stöðugt uin sjálfan sig í Free Press i
pessu sambandi, og augl^sir að hann
sjes taðráðinu i að leita kosningar.
Mr. Jóhannes Hanson, kaupmaður
á Gimli, heimsótti oss í gærmorgun.
Hann sagði hina söinu vellíðan í Ný/a
Islandi, sem áður hefur paðan frjetzt
á pessn hausti. Enginn inaðnr heyr-
ist nú tala nm burtflutning, en margir
hifa skrifað sig fyrir landi í haust par
nyrðra, og ýtnsir merin bugsa um að
flytja iiiii í uylenduna. Fjöldi manna
er nú uorður á vatni við fiskiveiðar.
t>ær borga sig ágætlega, margfallt
betur en sú vinna, sem menn geta
fengið að sumiinu. Mr. Hanson
kvaðst vita um allmarga menn, sem
hefðu haft um $100 um mánuðinn í
fyrra vetor upp úr fiskiveihum sínum.
Hrevflrurar nokkrar eru par manna á
meðal út af sveitarstjórnar kosning-
um, sem innan skamms fara í höud.
.Vlr. Stcfán Sigurðsson, kauptliaður í
Breiðuvík, sækisf eptir oddvitastöð-
uuni. Ásnnt hoiiuiu verður í boði
M r. Jóhannes Magnússon, sem gengt
hefur oddvit.istörfum sveitarinuar a
uudauförnu, og farizi pað prýðilega.
íslendingar í pessu landi, sem
senda pe.iiuga til íslands fyrir farbrjef
handa vinutn sínuin, geta snúið sjer
til mín með pað persónulega eða skrif-
lega.
Jeg ábyrgist að koma peningun-
um með skilum, og sömuleiðis að skila
peirn ap'ur, án nokkurra affalla, ef
peir eaki eru notaðir fyrir farbrjef,
nema öðruvísi sje fyrirmælt af peim,
e.r pá sendir.
Jeg hef baft petta á hendi í nokk-
ur uiidiiifariu ár, og pori jeg að viti a
til peirra, sein mig hafa beðið fyrir
slikar sendingar, um |>að, að óánægja
eða óskil hafa ekki átt sjer stað í eii.u
einasta tilfelli.
I>eir sem fá fargjöld S gegiium
mig < r bú zt við að ko ni með Siiuni
alkuuuu AHanlfnu, og fylgjast paim-
ig með aðilhópuin íslendiuga, sem
lii nrað ko na að u nri.
W. U P.mlson.
Winnipeo-, M in.
jíitftOtusií) Isleitíka
hefurá boðstólum byrgðir af Jólavarri-
ingi og hátíðaifiunuin smn seljast eig*
langt um ódjfrara eu uð undanförnu;
vegna geta allir glatt sig un.
Jólin með pví að fá par, einhvern d/r
grip sem á við tlminu fyrir nnga og
gamla. Komið ineðan úr miklu er að
velja. inunið að búðin er á Ross
Sti. Nr. 405, bjá
Gnnnlauxi Jóliamissyni
Jeg læt bjer með landa inína vita, að
jeg sel greiða og bysi griji'i svo
og billega að aðrir skulu ekki gjöra
pað betur. Staðurinn er einkar vel
valinn. Strætisvagninn gengnr næst-
um alveg upp að húsdyruuum og pað-
an hvert sem maður vill.
295 Owana Street.
B.röu.v Skaptasox.
Paul Hagen
Yerzlar með
ÁFENG.V DRYKKI og.SlGARA.
Aðalag-nt fyrir
Pab.it'.i MiJwaakee B er.
E ist Gr uid Forks, Minb.
I
BORGAÐ „LÖGBERG“ IIAFA:
Th . Juhnsoo Detroit 6. árg. 2,00
Gi ntil. Jónsson Gity 6. 99 2.00
Árni Pálsson Calurary 6. 99 2,00
ii. Johnson E. Selkirk 5. 99 2,00!
j. Mackson ,, 5. 99 2.00!
.1. Gryer „ 5. 99 2.00!
Ga pt. J.Helgason ,, 5. 99 2,00 ;
.1. Matúsalemson Lundar 5. 99 2.00
Sv Jónsson ,, 3. & 44. >9 3,00
11. Halldórsson „ 4. 99 2.00
Kl . Jóuasson Gity 3 & ó. 9* 3.00
St Gunnarss. „ 5. 99 2,00
E. Eyjólfssou ,, J4.&|t5. 99 2,00
.1. Enaisson „ 0. 99 2,00
Tl . Jónasdóttir ,, 5. 99 2,00
S. Evsteinsdóttir „ 5. 99 2,00
.1. Sto.rm Glenbnro 5. 99 2,00
B. Ó. Jón-son Ghurchbr. r>. 99 2,00
M Hinrikssoti ,, 5. 99 2,00
6. G. Jónsson „ 5. 99 2,00
F. Möller E-kiíirði 5. 99 1.50
Ó. Ólafsson Mountain 5. 99 2.00
B. Jóhannsson ,, 5. 99 2,00
.1. Gíslason „ 5. 99 2.00
1). Daiij. Issan „ 5. 99 2,00
E. lí Vatnsdal ,, 3 4. 99 4.00
T! i G. Jónsson ,, 5. 99 2,00
Fr . Hannesson ., 5. 99 2.00
M >t. Vigfússon „ 3. 99 2,00
K Björiisson „ 3. 4 5. 99 6,00
II. Thorlackson „ 3. 99 2,00
Sa ;m. Eiríksson „ 5. 99 2,o0
.1. .1. Mæri ,, 5. 99 2,00
I.i dr. Sitjurðsson „ 5. 99 3,00
Ó. Pete ,-on „ 3. 4 5. 99 6,00
B. J. Vium „ 5. 99 2,u0
» r i
THE
Mutual Reserve Fund Life
Association of New York.
Tryirgir lif karla og kvenna fyrir
a'lt að helmingi lægrs. verð og ineð
hetri sKÍlmálum en riokknrt annuð jafn
áreiðu"legt t'jel g í hei iunm.
Þeir sem tryggjn lí sitt í fjelaginu,
ern eigemlur þes-, ráða tví að öllu leyri
•g njóta alls ágö.ða, t.ví hlutabrjefa höf-
uðst .11 er ei ginn. Fjelaaið getur því
ekki komizt í hendur fárra manna, er
hafa tað fyrir fjeþúfu fvrir sjáífa sig og
et' til vill eyðileggi (>að.
Fje.agið er innbyrðis (motUHl) lífsá-
byrgðarfjelag, og hio langstærsta og öfl-
uga-ti af þeirri tegnnd í ver'ildinni.
Ekkert. fjelag í heiminum hefur
fengið jafnmikinn viðgang á jafnstutt
iim tíifiH. Það var stofnað 188l,enhef-
n r ud yfir
Sextíu þútund we/ilimi
•r hafa r.il samans lífsíbyryðir npp á
meir en tvö hundruð oy tuttuyu milljónir
dullu ra.
Fjelagið hefur síðan það byrjaði borg-
ð ekkjum og erflngjum dáinna rneðlima
yfir 12 mitljónir dullara
Árið sem leið (1891) tók fjelag'ð
nýjar lifsábyrgðir npp á Hðuyur 50 mHlj-
ónir dollaru en borgaði út sama ár erf-
ingjom dáinna meðiiina $2,290,108jí0.
Varasjóðnr fjehiL’SÍns, sern nú er
orðinn nál. 'i% milljón d 'llara, skiptis'
milli nieölinm á vissuni tímahilum.
I fjelagiö hafa gengið ytir 240 tr-
lendiuyar er hafa til samans tekið llfs-
áhyrgðjr iipp ij, meír en $100,000.
Upplýsingar um fjelagið eru nú til
prentaðar á íslenzku.
Sititr. Jónassot). General agent fyr-
ir Man, \. \V. 'IVrr., B. Gol. etc.
582, 5tn Ave. N. VViunipeg, Mnn.
A. R. McVICIIOL, Mclntyre Blnck,
innipeg. Mnnager i Manit'.ba, Norð-
VV vesturlaudiuu og Bntish Columhia.
Hefur Stefán Jóussou verzluiiiirmaðui á norðafistur bornf Ross
og Isabell stræta, fengið inn afanniklar byrgðir af vetrar-
törum af ótal mörgum tegundum einmitt fy.ir komandi vetur.
Komið og lltiðá yfir frakka, sem eru aðeins4,0l), 6.00 og 10.00
dollars. Sömuleiðis mikið af drengja yfirhöfnum og m. m. fi.
Látið ekki bjáliða að kotna inn og skoða allt, sem Stefán
Jónsson hefur að bjóða yður. Hann er stöðugt við hendina í
búð sinui og lætur sjer annt um að gera pað bezta sem bann
getur.
Allt selt ódvrara fyrir peninga út f hönd.
Brúkið pví tímann á meðan úr nógu er að velja.
Al.LIR VELKOMNlRl
Staðurinn er:
^íovbaustur Iioni gloss og ísabdl .Stvœta.
BURNS & Cö.
_______Fr. STEFAN OJSTSSOJST-_______________
EF SVO ER, t>Á KOMID TIL OSS, OGVJER SKULUM SEG.IA YÐUIl
HVERNIG DJER GETIÐ FENGIÐ ÞAÐ.
Sein sjerstök hlunnindi. pá Gkfi m V.IKR í næstu 30 daga, hverjum poim
manni, sem kaupir af oss 25 dollara virði af karlmanna, drengja eða barnaíöt-
um, yfirfrökkum, húum, nærfötum, milliskirtnm o. s. frv.. einnig loð-yfirhafnir,
Ágæit úk jikb Nickel Verki í Sii.verine kassa.
Þjer niegið til að skoða úrin til pess að geta trúað livað pau eru falleg.
Byrgðir vorar eru meiri, en prísarnir lægri en áður. Notið tækifærið.
GUS. M. BAER’S
MIKLA FATABÚÐ.
Næstu dyr við hardvörubúð peirra French & Betchel.
('AVAUER. NORT1I DAKí-TA
F 1' 11111 IV Ý J A K A U P E N D U Ii.
1. Hver sá sera sendir oss $2.00 fyiirfram getur fengið
fyrir þá LÖGBERG frá byrjun sögunnar „í Örvænt-
ing“ er byrjaði í nr. 69—28. sept. og allnn næsta 6. árg.
þannig fá þeir, sem senda oss $2.00, 1| árgartg fyrir
eins árs borgun.
2. Hver sá sem eendir oss $2.25 fyrirfram fær fyrir þá
LOGBERG frá byrjun sögunnar „í örvænting“ til loka
G. árg. eða 1J árg. og getnr V'alið um sögurnar
„Myrtur í vagni“t 62-t bls., „Hedri“ 230 bls. og „Allan
Quaterinain", 470 bls., heptar,sem hyer um sig er 40til
75 c. virði.
3, Hver sá sem scndir oss $2.00 fyrirfram gesur fengið
fyrir þá allan 6. árg. LÖGBERGS og hverjn af ofan-
greindutn si:gum sem hann k_ý.s.
. Tlie Löyberg Printing & Publisliing Co.
108
“Jeg bef engar“, svaraði stúlkau styttingslega.
“Verið pjer sælir!“
Hún fór út úr herberginu, og bandamann lienn-
ar grunaði ekki, að hún mundi reynast sjer ótrú.
Hún komst fram hjá lögreglumönnunum án pess peir
spyrðu hana nokkurs, og náði heim til íbúðarbúss
Greys heilu og höldnu.
“Fjörutíu púsund dollarar!“sagði liún við sjálfa
sig, meðaa hún var að ganga frá böggltim Wiiliaids
I fylgsni einu. “Með peim fæ jeg uóif fjárráð lil að
kinna fram fyr'rætbiiiiun minuu', Bryce Williard
htífur algerlega komizt á miit vald, og hanri er svo
hræddur við lögregluna, að hann mun ekki leita apt-
ur til bæjarins, fyrr en jeg hef feugið ráðutn mírium
fram kornið ' g get hoðið honiiin hyrginn.“
Hún bjóst við að geta framvegis siglt fyrir hag-
stæðum vindi. Hana óraði ekki fyrir pví, að pað,
að pau Williards vissu ekkcrt um pað er gerzt hafði
í bús’uu á árbakkauum, pegar Percy Grey og Myrtle
Blake v>ru gefin saman f hjóuabarid, var eiurr hlekk-
urinn í forlaga keðjnnni og lykill að atburðiirn peim
er síðar irerðust, og áttu að hUvpafyrirætiunumhtínn-
ar í flækju og gera pær að lokum að engu.
109
IX. KAPfTULL
Ný.jar flækjur.
Meðan Blanche Vansant var að ríða sitt undir-
ferlisnet utan um persónur pær er hún ætlaði að
veiða í möskvum pesj, lá • inn af poim er orðið hafði
fyrir ráðabruggi hennar fyrir dauðans dyrum, og
hafði eriga hugmynd um, hvar fiskur lá undir steini.
Næturstundirnar liðu og dagsljósið kom, og
nóttin kom aptur, og enn var Percy að berjast við
óiáðg órana, og var pess á inilli sljór og örmagna og
örvæiitingarfullur.
Dagarnir urðu að vikum, án pess hann vissi
nokkuð um pað. t>ó að liann opnaði augun og föð-
urbróðir liarts sæti inni í hálfdimmu herberginu og
horfði á hann með alvörugeni; og áhyggju svip, og
laufljetti líkaminn á hafgúunni, færðist fram og apt-
ur með fram rúminu,pá korn ekki í preytulegu augun
á Percy Grey nokkur glampi, sem benti 4, að hann
kannaðist við pau.
Að eins hærðust hvítu varirnar endur og sinn-
um til pess að nefna hin elskuðu nöfn “Cinderella—
Myrtle“, og holdlausir fingurnir preifuðu fyiir sjer,
eins og peir væru að leita að höndinni, sem horfin var.
112
hafa engin álirif á Percy Grey. Hann var lienni eins
frálrverfur og nokkru sinni áður, skipti sjer ekkert
af henni, nema livað lmnn hneigði sig endur og sinn-
um fyrir henni kurtetslega, eða talaði við hana fáein
orð, pegar pau hittnst við borðið. Ilann hafði að
lokum náð heilsu sinni aptur, var að sönnu grennri
og fölari en áður, en pó sami fríði- maðurinn, sem
hún unni hugástum; en liann leitaði daglega burt úr
liúsinu eins og pað væri fangelsi, og Blanche Van-
sant nísti saman fallegu höndunum í orðlausri örvæut-
ing, og reyndi að htigsa upp eitthvertráð til að draga
að sjer tilíinningar hans, án pess henni yrði nekkuð
ágengt.
Hún hafði ekkertheyrt um Bryce Williard síðan
kveldið, sem hún hafði náð í peninga hans, og
lymskusvipurinn, sem kom f augu liennar, pegar liún
hugsaði um bann, sjfndi, að hún hefði getað fengið
af sjer að gera hvert niðingsbragð, sem vera skyldi
fil pess að losna við hann, ef apturkoma hans skyldi
á einhvern hátt koma í bága við ráðahrugg hennar.
Tvisvar hafði hún tlt Peicy Grev, pegar hann
fór burt frá húsinu, með pykka blæju fyrir andlitinu.
Henni Ijek heldur en ekki hugur á að fá að vita,
hvar hann æli manninn, pegar hann var ekki heima.
Og henni pótti mikils vert um árangurinn af
peirri eptirgrenr.slun sinni. Percy Grey hafði, peg-
ar hann var korninn á fætur, fariðofan að ánni, pang-
að er atburðir peir höfðu gerzt,sem áður er frá skyrt.
öll leit eptir Bryce Williard og fjelögum hans hafði